Heimskringla - 20.10.1904, Blaðsíða 3

Heimskringla - 20.10.1904, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 20. OKTOBER alment er þarf engrar afsökunar við. Þó er það til, að ástæður eru gefnar, og eru þær þá þessar: Að málið sé svo 6-kv Itiverað og <5- j refinerað, að það sé oft a.bsolnt ómögulegt að finna í þvf passandi vðtrykk fyrir fmsar ídeur semmað- nr þarf að forklare. (Þessi rök- semdaleiðsla er höfð orðrétt eftir manni.skólagengnum bæði f Reykja • vfk og Kaupmannahöfn, sem er af mörgum álitinn einn af hinum mest “cultiveruðu” mönnum f Reykja- vík). Að sögn ýmsra, sem þekkja til, er málið þ<5 að litlum mun skárra í kaupstöðunum en það var fynr mannsaldri sfðan. Einstöku orð- um, sem þá voru algeng, eins og betalingur og ctð betale, hefir tek- ist að útrýma að miklu leyti, eða algerlega. Hitt er verra, að sveita- málið er nú, meir en fyr gerðist, orðið kaupstaðamálinu samdauna, svo að mörgum finst líklegt, að héð- an af fari vont versnandi, og að málið komist aldrei aftur eins nærri gullaldar íslenzkunni og það var á beztu árum nítjándu aldarinnar. Fyrir áfi síðan voru prentaðar f tfmaritinu “Dialect Notes” nokkr- ar athugasemdir um Vesturheims- islenzkuna eins og hún er töluð f ýmsum bygðarlögum. Þar fylgdi orðasafn, sem innifól tæp fimm hundruð nafnorð, [sem talið er að séu rótsett f daglega málinu. Þar er bent á, að flest þessara orða séu nöfn á hlutum, sem innflytjendur ekki þektu fyr en þeir komu til Amerfku, — svo sem pie, mower, fire-cracker, buggy osfrv. — og að tiltölulega mjög fá sagnorð og lýs- ingarorð hafi ennþá slæðst inn í málið. Auðvitað heyrir maður tal- að um að renta, að baksetja og að vera bróke, en þó er það víst rétt hermt að slík orða.tiltæki séu fá. Á Islandi er alt öðru máliaðgegna; það getur verið að ekki séu þar fleiri útlend nafnorð í brúki en f Ameríku, en þar úir cfg grúir af dönskum sagn og lýsingarorðum og ýmsum liálf-fslenakuðum orðskríp- um, eins og rólegt (í alveg ó-is lenzkri merkingu), stórartáð, osfrv. í Amerfku gera læknar uppskurði, en Islandi opercra þeir; hér liafa kaupmenn búðir og verzla, en þar hafa þeir magazín og drífa handl- ing\ hér kemur maður í tæka tfð á tiltekna staði, en þar er maður presís; hér brúka menn aðgöngu miða og farseðla að minsta kosti eins oft eins og tickets, en þar brúk- ast nærri þvf eingöngu biljetti eða btlœti. Á sjó er það trárigt busi- ness að ferðast f vondu veðri, og maður fer ekki fram hjá vitanum við Skagann, heldur passerar mað ur Skaga-fýrinn, og svo mætti lengi telja. í Reykjavfk gera menn gaman að Amerfku Islendingum sem krossa strttuna, en þó mun varla nokkur vinnustúlka í Winni- peg komast, hvað málleysur snertir, f hálfkvisti við suma “siglda” “stú* denta” og “kúltíveraða” Reykvík- inga. Vel getur verið að bændur á ís- landi búi eins vel og áður þó sögu- málið sá lagt með sögunum upp á hyllurnar, og ekki munu kaupmenn hafa minni ágóða af magazin-um en af verzlunarbúðum. Alt fyrir það þykir mörgum miður að sjá hnignun málsins, og þá mun mörg- um þykja lítið eftir af frægð feðr- anna, þegar sfðustu menjar þeirra, málið hljómfagra, er orðið riðgað og fúið eins og vopn þeirra og bein í haugunum. Og hvað sem stjórn- ar-sjálfstæði Islands lfður, þá mun sumum sýnast þjóðarsjálfstæðið lít- ið, þegar menn skifta skörpu og kjarngóðu máli fyrir koksúran og þvöglmæltan blending, sem ekki fer mikið betur f munni íslendinga en maturinn forðum undir tönnum prestsdótturinnar, sem tugði uppá dönsku. Greiðið atkvæði með þjóðeigo jámbrauta! ISLAND. Eftir Norðurlandi, 10. sept. Hr. Einar Hjörleifsson hefir slept ritstjórastöðu Norðurlands. Sig- urður lœknir Hjörleifsson tekur við ribtjórn þess. Guðl. sýslumaður Guðmundsson hefir fengið konungsveitingu fyrir Eyjaf jarðarsýslu. Skiptapi í Grafarós 25. ágúst; 5 menn druknuðu en þremur varð bjargað. Þjóðólfur 16. sept. Nýr sigur heimastjórnarmanna. Guðmundur Björnsson, héraðs- læknir, kosinn þingmaður fyrir Reykjavfk með 367 atkvæðum. Jón Jensson fékk 327 atkv. Séra Sigurður Stefánsson f Vig- ur kosinn þingmaður Isfirðinga, með 4 atkv. fram ytir Þorvald próf. Jónsson. Stórkostlegt manntjón á Pat- reksfirði: 13 menn druknuðu við að ná ís úr landi 5. sept. sl. 11. sept. voru prestvígðir Jón Brandsson, að Tröllatungu presta- kalli, og Böðvar Eyjólfsson, aðstoð- arprestur hjá föður sfnum, séra Eyjólfi f Árnesi. Eftir Inyólfi, 9. sept. Frá Húsavík: Mr. Wallace er nýkominn frá Mývatni, leist vel á námana, mun hafa í hyggju að leggja járnbraut þangað á næsta sumri. Hér á ferð er Mr. Pliillpotts Eng- lendingur og systir hans. Hún tal- ar Islenzku mæta vel og er kunnug íslenzkum bókmentum. Þjóðviljinn, 31. ágúst 24. júnf f.á. (1903) dó að Hamri á Lækjadalsströnd f ísafjarðarsýslu ekkjan Kristbjörg Friðriksdóttir 78 ára gömul. Fædd í riörgshlíð í Mjóafirði, voru foreldr^r hennar Friðrik Bjarnason og Rannveig Jónsdóttir, sýslumanns Árnasonar yngra, búandi hión f Hörgshlfð. Hún giftist Jóni Bjarnasyni, bróð- ir Gfsla Bjarnasonar f Armúla. — (Hkr. beðin að flytja dánarfregn þessa). Jón Jónsson frá Múla kosinn þingmaður Seyðfirðinga, gagnsókn- arlaust. Páll Briem kosinn fyrir Aku rey rar-kaupstað. Minning Þann 4. ágúst næstlið'nn andað. ist bóndinn Ein:ir Markússon, að heimili sfn u Vfðihóli, Hnausa, P. O. (Nýja íslandi). Hann var jarð- sunginn 8. s. m. af séra J.P. Sól mundssyni. Einar sál. var fæddur í Gunn- ólfsvfk f Þingoyjarsýslu árið 1857, og því 47 ára gamali. Árið 1883 giftist hann nú eftir- lifandi ekkju sinni Ingibjörgu Og- mundsdóttur. Eftir 4 ár, 1887, fluttu þau hjón til Ameríku og fóru strax til Nýja Islands, og hafa verið þar sfðan. Þau eignuðust 12 börn og eru 9 af þeim a lífi, 2 drengir og 7 stúlkur. Einar sál. kom hingað bláfátæk- ur, eins og margir fleiri, en komst hér laglega áfram, þrátt fyrir þunga ómegð, og átti orðið allgott bú eftir Nýja Islands mælikvarða. Hann var bráðduglegur starfsmaður, og sjaldan óvinnandi og sffjörugur og kátur, og bar sífelda umhyggju fyr- ir því að konunni og börnunum líði vel, enda er hans sárt saknað af þeirn. I félagslífi byeðarinnar tók hann góðan þátt, bæði í lestrarfélagi og safijaðarfélagi Unftara. Þegar únítariska trúarhreyfingin hófst hér í nýlendunnni (af sr. M. J. Skaftason), þá tók Einar sálugi sér stöðu þeim megin, af því hann áleit þá stefnu til umbóta, og hélt þeirri stöðu ávalt síðan og styrkti þann félagskap. Við hfifum því mist úr bygðinni umhyggjusaman heimilisföður og staðfastan félagsmann. 15. septsuiber 19i)4. Eínn af kunníngjum hins látna J. EINARSSON er fluttur frá 576 Agnes St. og b/r nú að 566 Toronto Street. Forest- ers og aðrir, sem þurfa að eiga við hann bréfaviðskifti eða annað, ættu að gæta þessa. PENINGAR og Bökunarefni, Egg, Mjöl og fleira sparast með þvf að nota iuue mm nm i'owiier sem ætfð hepnast veb Engin vonbrigði vib bökun, þegar það er notað. Biðjið matsal- ann um það. 25 cents punds kanna —3 verölaunamiöar i hverri könnu. Tn k Blue Ribbon Hfg., Co. WINNIPEG. — — MANITOBA 7imiimmmmmmmmmmmiim^ Hvítu djöflarnir Pýtt af J. Einar8&yni Af þvf mér skilst að alment álit Islendinga, að minsta kosti, hafi verið, og sé það, að “Sá gamli” sem lengi hefir verið þjóðunum sögulega kunnur, mundi vera heldur dimmur að svip og klæð- um, þá dettur mér í hug, að þ/ða kafla þann, sem hér fylgir, úr riti eftir Z. Henry Lewis, og sem gefið er út af “Pure Literature Supply Co., Winnipeg”. Ritið heitir “The Devil and his Creed” (djöfullinn og kreddur hans). Ritið er ein- arðlega stílað og öldungis ekki laust við að vera nokkuð hraust lega orðað af og til. Það má segja um það eins og karlinn sagði “Það bölva fleiri en Vídalín, sem einu gildir lfka.” M > og vera að einhverjum réni litblindan, sem skoðað hefir lýsingar þær sem al- gengastar eru af Djúfsa og hann þess vegna sjái betur í gegnum fingur við þessa miklu persónu, þar sem hún kynni að birtast í bjartari mynd, en þeirri sem venjulegast er málað á spjöldum liðins tfma. Mr. Lewis farast meðal annars þannig orð: “Svörtu djöflarnir sýna oss syndina í hennar voðalegustu og skelfilegustu mynd. Þeir eru höfundar morða, þjófnaðar, lýgi og ólireinlífis í allri þess syndadýpt og viðbjóðsnekt. Þeir reyna ekki að hylia syndina né dylja á neinn hátt. Þessir verlingar (beings) reka at- vinnu sfna á meðal hinna lægstu og forhertustu syndara, karla og kvenna, sem tapað h» fa allri vel- sæmis og sóma tilfinningu, fólks, með deyjandi samvizku, og þeirra, sem eru drukknandi f ranglæti og misgerðum. oft dauðahaldi í gamlar venjur og kreddur. Munnmælasögur af forn- um pintingum og krossfestingum eru þeim einkar d/rmætar. Form- festa, kirkjusiðheldni (ritualism), gamlar frásögur, alt sem er yfir- skynlegt getur verið þeim injög kært, og þeir hreyfa himinn og jörð. áður en þeir séu fáanlegir til að fórna “formfestunni” í þarfir and- ans. (Niðurl næst). Jamés Jeffries, mesti slagsmála- garpur sem nú er uppi, ætlar að sýna sig hér f Winnipeg leikhús- inu einhverntíma sfðari hluta vetr- ar eða næsta vor. Sjúkdómar Til.þess að halda lifrinni heil- brigðri og f góðu ástandi eru engin meðöl bet'i en “L. E.” meðöl Dr. Eldreds. Þau eru líka sannreynd að þvf, að lækna lifrar sjúkdóma betur en öll önnur meðöl, sem þekt eru. Sendið $1.00 (að eins dollar) til Kr. Ásg. Benediktssonar, 372 Toronto st., Winnipeg, og fáið lifr- arveikis meðöl frá honum. Þið munið fljótt sannfærast um ágæti þeirra meðala, þegar þið liafið reynt þau. VOTTORÐ. Ég þjáðist af gigt í baki, svo ég var frá verknm og þoldi ekki við, Ég fekk L. E. meðölin lijá K. Á. Benediktsson, og var orðinn albata eftir hálfan dag og gekk til vinnu minnar. Eg hefi reynt þau í fleiri tilfellum og reynzt þau ágæt, og verð aldrei án þeirra, og mæli með þeim við þá sem meðala þurfa við. Winnipeg, f Júlf 1904. B. Guðmundsson. En—hvítu djöflarnir eru miklu tigulegri álitum. Þeir hafa á hendi umboð syndarinnar í henn- ar fegursta búningi. Svört synd er sýnd f hvftum blæjum; beiskja syndarinnar með sætum keim; 1/g- in sem sannleikur; morð sem mann- líknar verk; óráðvendi sem réttlæti; saurlífi sem nauðsynjaverk. Synd, sem er svart, eyðileggingar sáðverk djöfulsins er máluð af hvítu þjón- unum hans með öllum dýrðlegu regnbogalitunum, og þúsundir og millíóuir sarla og kvenna eru tœld- ar með þessum skyndilitum til al gerðrar sálarglötunar. Og þessar livftu verur hafa fjölda afkvæma í holdinu, og þær hefja og reka öflugt st'fð, samkvæmt bendingum og fyrirsögn sinna ó- s/nilegu yfirboðara. Persónulega þekkjast verlingar þessir af þessum sérkennum: 1) Góðri, hægri lífs- stöðu,-2) Rangsnúnum kenningar- máta, 3) Eigingjörnum hvötum, 4) Sjálfréttlætingu. HÚS TIL SÖLIT Ég hefi hús og lóðir til sölu víðsvegar f bænum. Einnig út- vega ég lán á fnsteignir og tek hús og húsmuni f eldsábyrgð. Office 413 Main Street. Telephone 2090. M. MARKÚSSON. 473 Jessie Ave. Winnipeg. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦ ♦ i ♦ ♦ Islendingar ♦ ♦ í Winnipeg ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Ættu nú að grfpa tækifærið og fá brauðvagninn minn heim að dyr- unum hjá sér á hverjum degi. Ég ábyrgist yður góð brauð (machine made), og svo gætuð þér þá lfka fengið cakes flutt heim til yðar á laugardögunum. Gtefið mér ad- ressu yðar með telefón nr. 2842. Q. P. Thordarson 591 Ross Avenue. I. í félagslífinu eða í kirkjunni verði þér varir við fólk þetta, sem leiðandi í hvfvetna. Það er heið- arlegt fólk að ytra áliti, stundum með góðum sálarhæfileikum og starfsamt eftir sfnum reglum; er aðlaðandi 1 umgengni og sýnist mjög svo hugað um að halda meg- inreglur trúarinnar. Þeir segjast trúaá guð,ogþað samasegja þeirra ós/nilegu samvinnendur: Þeirþykj- ast trúa á Krist. á cilífðina, dóminn á sfðan og alt þess konar. Þeir eru nægilega rétttrúaðir til þess, að geta auðveldlega staðið f strangtrú- uðustu kirkjudeildum, orðið uppá- halds prestar þeirra, stjórnendur og kennarar. Að öllu ytra áliti eru þeir óaðfinnanlegir. Þeir eru fúsir til að látast trúa öllu, sem þeir halda að auki sér tiltrú annara, álit og hrós, og þeir meira að segja halda Brauð bökun er einföld, en verður samt að vfsindagrein þegar árum er eytt til þess að hafa hana ó- breytanlega og jafna dag eftir dag. Að- ferð, efni og vand- virkni gera BOYD’S BRAUÐ BEZT BOYD’S McINTYRE BLOCK ’PHONE 177 HINN AQŒTI ‘T. L,’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðia vindla en þá beztu. Búnir til hjá : l WESTERN CIGAR FACTORY Thon. L,ee, eigandi. 1 Thon. IIMSIS' •wiisrnsr idpíe gk. ---------------------------j DEPARTMENT OF AGRICULTURE AND IMMIGRATION MANITOBA með járnbrautakerfi sfnu, sem veitir bændum létt að koma landafurðum sfnum til markaðar, b/ður óviðjafnanlega hagn- aðarkosti öllum þeim sem verja fé sfnu 1 fylkinu. Fylkisstjórnarlöud eru ennþá fáanleg fyrir $3.00 til $6 00 hver ekra. Ræktuð búlönd í öllum hlutum fylkisins fást keypt fyrir $10.00 til $40.00 hver ekra. Þessi lönd fara árlega hækkandi í verði. NOKKRAR RÁÐLEGGINGAR Hyggilegasta aðferðin fyrir þá, sem koma til Manitoba með þeim ásetningi að fá sér búlönd, er að vera nokkra daga f Winnipeg og kynna sér legu og gæði landa þeirra, sem fáan- leg eru, hvort heldur til kaups eða sem heimilisréttarlönd. Til eru héruð, sem hafa verið bygð um margra ára tíma, þar sem enn má fá heimilisrettarlönd og lönd til kaups. Sum af löndum þessum eru sléttur, sem hægt er að rækta með litl- um tilkostnaði, og sem hafa eins mikla frjósemi til að bera og þau lönd, sem bezt eru þeirra er áður eru tekin. Onnur lönd hafa góðar byggingar og eru yrkt að parti, svo auðvelt er að setja sig niður á þau. Til eru fylkisstjómarlönd og ríkisstjórnarlönd og járn- brautarlönd, sem enn eru fáanleg. Verðið er mismunandi. Frá $3.00 til $40.00 ekran. Verð- ið fer eftir afstöðu landanna og f tilliti til timburs, vatns, járn- brauta og kauptúna, er á þeim eru eða f grend við þau. Allar upplýsingar um heimilisréttarlönd fást á Dominion Land skrifstofunni. Upplýsingar um fylkisstjórnarlönd fást á Þinghúsinu, Upplýsingar um C P.R. og C.N.R. járnbrautalönd fást á skrifstofum þessara brautafélaga. Landagentar gefa upplýsingar um landeignir einstakra manna. Upplýsingar um atvinnu gefur a. a. goloeiv, Provincial Immigration Bureau, 617 Main St., Winnipeg | Dry Qöods I —OG- i Grocery i i búð. 668 Well’Bgtoo Avenue. i i verzlar með iflskvns matvæli, ] ! aldini . clervöru, fatnað oir fata- i i efni, selur eins ódýrt eins og ó- i 1 dýrustu búðir bæjarins og !! gefur fagra mynd 1 ) í ágætumramma. með gleri yf- ] ! ir. með hcerju $5.00 virði sem ii keypter. íslendingum er bent i I á að kynna sér vörurnar og ' ] verðið í bessari búð. J. Medenek, 06** Wellington Ave- ‘VIKIIfi” Fólks- og vöruflutn- inga skip Fer þrjár ferðir í hverri viku á milli Hnausa og Selkirk. Fer frá Hnausa og til Selkirk á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Fer frá Selkirk til Hnausa á þriðjudögum og fimtu- dögum,en á laugardögum til Gimli og sunnudögum norður að Hnausa. Laugardag í hverri viku lendir skipið við Winnipeg Beach, og fer þaðan norður að Gimli og til baka. Fer síðan að Gimli sama dag og verður þar um slóðir á sunnudög- um til skemtiferða fyrir fólkið. Stöðugar lendingar verða f hverr ferð, þegar hægt er, á Gimli og í Sandvík — 5 mílur f/rir norðan Gimli. Þessi ákvörðun veiður gildandi fyrir þann tíma, sem mestur fólks- flutningur verður með C.P.R. ofan að Winnipeg Beach. 5. SIQURDS50N MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. á móti markaönum P. O. CONNELL, cigandi, WINNIPEG Beztu teguudir af vf> föngum og vindl- um, aðhlynning góð og húsið endur- bætt og uppbúið að nýju DOMINION HOTEL 523 ZMLA-ITNr ST. Carroll &Kpenee, Eigendur. Æskja viöskipta íslendinga, gisting ódýr, 40 svefnherbergi,—áRætar máltlöar. Petta Hotel er gengt City Hall, hefir be9tu vlföng og Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauÐsynlega aö kaupa máltíöar, sem eru seldar sérstakar. DISG DRILLS Nú er timiun til sumarplæginga. Og Hversvegi a skylduð þér þé ekki fá JOHN DEERE eða Moline plóg on spara yður óþarfa þreytugang? Sé land vðar rnjög limkent. þá gefst JOHN DEERE Disc Plógur bezt. Þeir eru léttir og hæglega notaðir og rista I eins breitt far og hverjum þóknast og I eru hinir beztu í snúningum. Það eru beztu plógarmr, sem nú eru á markaðnum. C. Drummond-Hay, IMPLEMENTS & CARRIACES, Bonnar & Hartley, Lögtræðingar og landskjalasemjarar 4í>4 Jlain St. - • • Winnipeg; K. A. BONNBR. T. L. HARTLSV.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.