Heimskringla - 20.10.1904, Blaðsíða 4

Heimskringla - 20.10.1904, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 20 OKTÓBER 1904 Winnipe^ Það sýnist sem f>essi þrjú f>ing- mannsefni, sem sækja um kosningu hér í Winnipeg, vinni eins öfluglega og þau hafa krafta og vit til. Mr. Puttee, þingmannsefni verkamanna og flokkur hans, augl/sti fundi f seinustu viku úti á strætum og gatnamótum framvegis. Þá ruku Liberalar til og keyptu einkarétt- indi til að hengja auglýsingar á strætisvagnana og borguðu að sögn $1000 fyrir þann rétt. Einnig hengja f>eir sömu auglýsingar þvert yfir strætin hingað og þangað, En auglýsingar þessar benda meira 4, að Liberalar skoði kjósendur f f>ess- um bæ nær þvf að vera Grænlend- inga, en canadiska menn; og haO þeir eflaust tapað við pessi skræl- ingjalegu frumhlaup meir en þeir græða á {>eim. Enginn minsti efi er á þvf, að þingmannsefni Conser vativa verður langt á undan hinum í þessari hosningu. Næstur hon- um er líklegt, að Puttee verði, en Bole, liberal þingmannsefni, kemur tæplega við söguna. Hann hefir sótt um að verða bæjarstjóri hér í Winnipeg og annað fleira, og hefir aldri haft nokkurt tækitæri. Pólkið er á móti honum í hvevetna. Enda segja f>eir, sem vinna fyrir hann f þessum kosningum, að f>eir viti, að hann standi ekkert tækifœri hér f Winnipeg. En hálf-skringilegar ern aðferðir sumra, er styðja Bole, og mun þeirra verða getið sfðar f þessu blaði. Það er alveg það sama, hvert Sir Wilfrid Laurier, Bole eða Lögbergs Mangi væru í kjöri hér í Winnipeg, Conservativar hafa stór- feldan sigur. Mr. Guðmundur Bergþórsson biður þess getið, að hann sé nú byrjaður aftur á sfnu gamla hand- verki. Verksiæði hans er á suð- vestur horninu á Langside St. og Ellice Ave. Hann leysir aðgerðir bæði fljótt og vel af hendi, skerpir sagir ofl., og vonast eftir að landar komi til sfn f>egar þeir þurfa á að halda. Oddson, Hansson & Vopni Selja hús og lóðir með betri kjörum en nokkrir aðrir f borginni A þriðjdagskveldið á næstliðinni viku skeði sú stærsta brenna, er nokkuru sinni hefir borið að í Win- nipeg-borg. Kl. 10 stóð hið nýja stórh/si Bulman Bros. í björtu báli. Suðau tan gola var og bar eldinn strax yfir strætið, og kviknaði í verzlunarbúð J. H. Ashdown. Þar sem kviknaði fyrst f, var fyrir m<d, olfur og fleiri eldfim efni; funaði því allur vesturhluti búðarinnar upp á fáeinum mfnútum. Báðar þessar byggingar lágu í rústum efti*» tæpa tvo klukkutíma frá því að eldsins varð vart. Þessar kring- umstandandi byggingar skemdust meira og minna: Davis Blk., Rialto Blk. og timburbúðir, er stóð á bak við Ashdowns verzlunarbúð- ina. Allar þessar stórbyggingar voru að vestanverðu í Aðalstræt- inu, beggja megin við Bannatyne Ave. Slökkviliðið gerði sitt ýtr- asta til að kæfa eldinn, og lögregl- an og hermenn að halda fólkinu frá þvf að verða undir byggingunnm, þegar þær steyptust ofan á strætið með stundar millibilum. Fólkið, sem safnaðist í kring um brennuna, var yfir 10 þúsundir, þótt nótt væri. Hlaut enginn meiðsli, nema einn maður, sem keyrt var yfir á Aðal- strætinu þegar f byrjun, og kvað ei hafa meiðst að mun. Slökkvi- liðið segir, að vatnsmagn bæjariris sé ónóg fyrir slíkar brennur og þessi var, eða þaðan af n *iri. — FjiiJdi fólks hefir tapað atvinnu sinni við brennu þessa, sumir um langan tfma og aðrir fyrir fult og alt. Samkomu heldur I O F. stúkan Fjallkonan að Northwest Hall 8. nóv., kl. 8 e.m , til arðs fyrir sjúkra- sjóð sinn,en sérstaklega fyrir veik- an meðlim — fátæka konu, sem nú liggur þungt haldin á hospitalinu. Kona þessi á heilsulftinn mann og 3 ungbörn. Munið eftir þessari samkomu, landar góðir, og hlynnið að henni. I Hvi skyldi menn | V ♦ ♦ ♦ ©♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ §♦ >♦ !♦ '♦ I » '♦ ♦ #♦ *♦ ♦ ♦ ♦ ♦ *♦ >♦♦♦♦♦♦♦■ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ I ♦ I ♦ I ♦ ♦ ♦ « ♦ ♦ H. B. HARRISON & CO. | ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦* borga háar leigur inni f bænum, meðan menn geta feDgið land örskamt frá bænum fyrir GJAFVERÐ? r Eg hefi til sölu land í St. James, 6 mflur frá pósthúsinu, fram með Portage Ave. sporvagna-brautinni, sem menn geta eignast með $10 niðurborgun og $5 \ mánuði. Ekran að eins $150. Land þetta er ágætt til garðræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leið. Baker Blk., 470 Main St., Winnipeg Skrifstofa mln er f sambandi viö skrifstofu landa yöar PXLS M. CLEMENS, bytfgingameistara. sjmwmmwmm Stórt. gott herbergi fæst leigt yfir veturinn. Án húsbúnaðar ef vill. Snúið yður sem fljótast að 576 AGNES ST. Dr. O. Stephensen. er fluttur að «4:5 Ross Ave. Telephone 1498 Vér viljum minna fólk á sam- komuna, sem haldin verður í Tjald- búðinni f kvöld (fimtudaginn 20. þ. m.) og auglýst er á öðrum stað í blaðinu. Það er enginn efi, að það er mjög vandað prógram og verður leyst vel af hendi. Fólk ætti að muna að sækja þessa samkomu vel. Á föstudiiginn var lagði herra Arnór Árnason ásamt konu sinni afstað héðan, til Chicago. Ætlar hann að setja>t þar að, og starfa að gullhreinsun, sem er atvinna hans. Hra. Arnór Árnason dvaldi hér í bæ sl. ár, og óska vinir hans og kunningjar, honum og hans fólks allra heilla og hamingju þar syðra. Heyrst hefir. að liberal sendlar bjóði kjósendum út um land að gefa þeim land fyrir atkvæði þeirra. Hún er ráðvönd og greið- v i k in Laurier-stjórnin í þessu sem öðru! Herbergi fyrir 1 eða 2 stúlkur Lysthafendur snúi sér til Kr. Ásg Benediktssonar 372 Toronto St. Concert í Tjaldbúðinni FIMTUDAGINN 20. OKT. 1904, kl. 8 e. h. UNDIR UMSJÓN JÓNASAR PÁLSSONAR, orf/nnixtn kiikjunnur Programme 1. Fjórraddaður söngur*“Hvað ersvoglatt” C.E.F.W'eyse Söngflokkurinn 2. Piano-Duet: Selected............................. Misses Johnson og Mitchel 3. Fjórr.söngur: “Heyri’ ég beljafossins fall” O.Lindblad Söngflokkurinn 4. Vocal-Solo: “Farewell Marguerite”....Geo. Boardman Miss María Ánderson 5. Fjórraddaður söngur: Lofsöngur.....J. A. P Schultz Söngflokkurinn 6. Vocal-Solo: Venetiansk Serenade.......J. Svendsen Gfsli Jónsson 7. Fjórr. söngur: “Hátfð öllum hærri stund er sú”... Söngflokkurinn C.E.F.Weyse 8. Piano Duet: Selected............................. Misses Olöf Oddson og Lára Halldórsson 9 Fjórraddaður söngur: “Um morgun”._____Wald. Schiött Söngflokkurinn 10. Fiolin-Solo: “II Trovatore,” Fantaisie......Verdi O. Hallgrímsson 11. Fjórraddaður söngur: “Minn'”...............Bellman Söngflokkurinn 12. Quartette: “Sangerhilsen”.............Edv. Grieg St. Stephensen, Carl Anderson P. Anderson, G. Jónsson 13. Fjórr s'ingur: “Líti eg um loftin blá”... Bellman Söngflokkurinn 14. Vocal-Solo: “Oh, ye tears!”...............F. Abt Miss María Anderson 15. Fjórr. söngur: “Þú bláfjallageimur”... .Sœnskt þjóölag Söngflokkurinn 16. Cornet-Solo: “Thou art the world”..........F. Abt Carl Anderson 17. Fjórraddaður söngur: “Um kvöld”.... F. L.Æ. Kunzen Söngflokkurinn 18. Fjórraddaður söngur: “Eldgamla ísafold”.......... Söngflokkurínn IVNGANGSEYRIR 35 CENTS Finnið Oddson, Hansson & V o p n i, ef þér þarfnist f veruhúsa; þeir hafa meira af hús um til sölu og leigu en nokkrir aðrir f borginni og gefa yður betri skil mála en aðrir Á föstudaginn var gaf séra Rögn- valdur Pétursson saman f hjóna- band yngismann Sigurð Benedikts- son og ungfrú Guðríði Helgadóttir, bæði 'til heimilis að Gimli. Heim- kringla óskar þessum ungu hjón- um til heilla og hamingju, Manngarmur að nafni W. Smith var dæmdur af lögregludómara T Main Daly f vikunni sem leið í 9 ára faegelsi og h/ðingar, 30 svipu högg, er hann skyldi sæta, fyrir að vera fundinn sekur í að nauðga stúlkubörnum innan 14 ára. Fyrra fimtudag hefir Myers dóm- ari haldið fyrsta héraðsdómþing í Gimlibæ. Hann fór frá Winnipeg kl. 4 e.m með jámbraut til Winni- peg Beach, keyrði þaðan beint að Gimli og hélt dómþing um kveldið, og var kominn til baka til Winni peg næsta morgun. Svona eru sam- göngurnar orðnar greiðar milli Winnipeg og Gimli. Kornuppskera f Gimli sveit hefir reynst í ár að vera engu minni, að tiltölu, en f öðrum stöðum fylkis- ins. Hveitikorn er 10—15 bushel af ekru, barley um 35 bushel og hafrar frá 40—70 bushel af ekru. Frost, sem komu f ágúst, hindruðu vöxt og uppskeru hveitisins. K æru skiítavinir! Nú er komið að þeim tfma að þ<;r farið að hafa dálitla peninga á millum handa til að kaupa fyrir nauðsynjar yðar, og vil ég fúslega bjóða mig fram til að láta yður fá það sem þér kunnið að þarfnast með eins lágu verði og nokkur annar getur boðið. Svo fyrir yðar eigin hags munasakir komið til mín og spyrj- ið að prfsuin áður en þér sendið peninga yðar annað. Ég hefi mikil upplög af allra handa húsmunum, sem fara fyrir látt verð á meðan þeir endast Lfka húsorgel ný og brúkuð, einn- ig saumavélar. Alt þetta verður selt fyrir hvað helst sem hægt verður að fá fyrir það. Eg kaupi allar bændavörur með hæsta verði svo sem egg. smjör, gripafóður, kindagærur, sokka, ull og alt ann- að, sem þér kunnið a^ hafa. Kom- ið með alt þetta og skal ég reyna að gera yður ánægða. Mountain,Dak., 10. Okt. 1904. E. Thorwaldson. PALL M. CLEMENS BYGGINGAMEISTARI. 408 )lain St. Wiitnfpe^ BAKER BLOCK. PHONE 28 5 J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET selur hás og lóöir ok annast þar aö lát- andi störf; átvogar peninífalán o. fl. Tel.í 2685 Skemtisamkomu HELDUR STÚKAN 44 þeir, sem hafa í bvg'gju að byggja f haust ættu að finna Oddson, Hansson & Vopni að máli þvf þeir hafa jörðina, trjáviðinn og allar nauðsynlegar vörur til húsa- kygginga. Utanáskrift Kr. Ásg. Benedikts- sonar er nú 372 Toronto St. Þeir, sem hafa bréfaviðskifti við hann^ eru beðnir að muna þessa utaná- skrift hans. Öllum þeim sem hafa keypt “tic- kets” fyrir hjólinu, gefst til kynna, að það verður dregið um það á föstudagskveldið kemur, kl. 10 e.m. á Northwest Hall. L. ISLAND” Nr. 15, O.R.G.T. Fimtudagskveldið 27. Okt. í NORTH-WEST HALL PROGRAM Jón Ólafsson: Phonograph Séra Rögnv. Pétursson: Tala. Hjálmur Þorsteinsson; Kvæði. Margrét J. Benedictsson: Ræða Sigrfður Swanson: Upplestur Gfsli Jónsson: Solo Stefán Þórsson: Ræða Þ. Kr. Krist.jánsson: Kvæði Styrkár Vésteinn: Fyrirlestur um drauma. Jón Ólafsson: Phonograph Hjálmar Gfslason: Upplestur Þorst. Þ. Þorsteinsson: Kýmnis- söngur (“Úti f Parki”) heldur unga fólkið á eftir sam- komunni, frían fyfir alla sem sækja þessa samkomu, en annars 25 cents. ^gætur hljóðfærasláttur. Samkoman byrjar kl. 8 e.m. Inngangseyrir 25c Tombola Stúkan “Hekla” heldur Tombolu ásamt öðrum skemtunum til arðs fyrir sjúkrasjóð sinn föstudags- kveldið 21. okt. nk. (annaðkveld) á Northwest Hall; byrjar kl. 8, eða eins fljótt og fólkið kemur. Aðgangur með einum drætti 25c. Góð Tombola, Góðar skemtanir, Gott málefni. Komi hver sem komið getur. | HEFIRÐU REYNT? r DREWRY’S IREDW00D LAGER1 EDA EXTRA P0RTER. Við ábyryjustum okkar ölporðir að vera (>air hreinustu og beztu. OK án al.s nniKiíS Engin penint'anpiihæð hefir verið spðruð við t>l- búnins þeirta Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA Ofe ^ LJÚFFENGASTA sem f*st. ^ g— Biðjið ura það hvar sein þér eruð staddir Canuda, | Edward L. Drewry - - Winnipeg, jþ flaiiuliK-eiii'er & lni|i«rter, %miumium mmmumvi “HIÐ ELSKUUÍGAST.V BRAUД ■ “Ég fékk þá elskulegustu brauðköku með þvf að nota ROYAL HOUSEHOLD M.JÖL, það gat ekki hafa orðið betra, —svo hvftt, létt og gott sem mögulegt var.” Þetta er kafli úr bréfi frá einum notanda ■5)0(0 5)o(o ' . dr c 3)o<0 I 0)o(g ■fxc 8 3)0(0 Ogilvib’s “Royal Household ” Mjol Vér höfum ýms samkyns bréf. Oss þætti mjfig vænt um, að þér vilduð reyna þetta mjöl og rita oss svo álit yðar um það. Sérhver notanði þess verður góður auglýsandi að ýmsu leyti, þó ekki sé nema með þvf að tala við náungann um áhrif þ ‘ss. Matsali yðar selur það. KE! 0)0(0 (t6\3 J~^alace^^lothing ^tore 458 MAIN STREET, Gagnvart Pósthtíslnu. Næstu viku gefum vér þessi kjörkaup: $12.50 og $13.00 Karlmannafatnað á $9.50._ $2.50 Hatta á $1.75. $13.01 Regnkápur á $8.75. Ótal flein kjörkaup. Mr. Kr. Kristjánsson vinnur f búðinni. Gagnvart Pósthúsinu G. C. Long Þokur og Suddi var fyrir og helginr er leið, en veðrátta mil eftir ild. Ódýrar Groceries 18 pd. raspaður sykur....$1.00 16 pd. mola-sykur........ 1.00 21 pd. púður-sykur....... 1.00 9 pd. bezta kaffi........ 1.00 Happy Home Soap, bezta sem til er, 7 stykki.... 0.25 Soda Biscuits, kassinn á . ■ • 0.15 Rúsfnur,4 pd. fyrir...... 0.25 Soda Bscuits (whole), bezta teg., tunnan,pd......... 0.05 Baking Powder, 5 pd. kanna 0.40 Molasses, 1 gal. kanna... 0.45 Baking Powder, 1 pd. kanna 0.10 Jam, 7 pd.fata........... 0.40 Lard, pd................. 0.10 Cooking Butter, pd....... 0.10 Ágætt borðsmjör, mótað ... 0.15 Ýmsar teg. af sætabrauði, vanaverð um 20c pd. Vér seljum pundiðá........... 0.10 Sveskiur, stórnr, 6 pd... 0.25 Nýr “Silver” Lax, 4 könnur 0.25 Corn, 3 dósir.............. 0.25 Rice, 22 pd................ 1.00 Þurkuð epli, 4 pd.......... 0.25 Saltfiskur frá íslandi, bezta tegund, pd................ 0.06 “Icing” sykur, 4 pd...... 0 25 T. B. tóbak, 4 stórar plðtur 1.00 Maple Syrup, quart tins ... 0.25 Coconut, 7 pd.............. 0.25 Tapioca, 8 pd.............. 0.25 Og allar aðrar vörur, sem oflangt yrði hér upp að telja, fyrir mjög lágt verð. J. J. Joselwich S.E.Cor. Nena St. & Elgin Ave Lönd, Hús og Lóðir TIL SÖLU Ég hefi lóðir Scotland Ave., Fort Rouge, fyrir $185—$250 hverja. Löðir nálægt vestan við C N. verkstæðin fyrir $150.00, $30'i innan lítils tfma. JIús f suður og vestur bænum með góðu verði o<í skilmálum. Sömu- leiðis lönd í Nýja íslandi og vfðar. K. A. Benediktsson, 372 Toronto St. Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard Hall í NorCvesturlandio Tíu Pool-borö.—Alskouar vin ogvindlar. I.ennon & llebb Eiaendur. S. GREENBURG Kaupmadnr 531 ~SrOXTJNTG- ST. Góð hrauð fást hér fyrir 5c brauðið — Einnig kökur og sætabrauð fyrir lágt verð verð. Hestar, vagnar og aktýgi, og alt er að f>ví lítur, hef ég til sölu. Steinolia góð 24c gallón. 7 pd. baunir 25c. Bezta smjör 19c pd. SÉRSTÖK SALA á föstudögum og laugardögum á utanhafnarfötum oer sokkum með 10 prócent afslætti móti peningum. Islenzka töluð í búðinni. Bústaður Heimskkinglu er sem. stendur að 727 Sherbrooke St. wmwi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.