Heimskringla - 27.10.1904, Blaðsíða 1

Heimskringla - 27.10.1904, Blaðsíða 1
?????????????????????????? ? T. THOMAS ? ? ? ? ? ? ? ? Islenrkur kanpmaBur sclur ., alskonar matvöru, gler og klœíavöru afar-ódýrt gegn borg- un út i hönd. ? ? ? ? . 537 Ellice Ave. Phone 2620 ? ?????????????????????????? ?????????????????????????? ? ? ? T. THOMAS, KAUPMAÐUR X ? umboossali fyrir ýms verdunarfélög Ý ? ? ? ? ? reiög 1 Winnipeg og Austurfylkjunum, af- greiðir alskonar nautaivir islendinga ur nýlendunum, peim aö kostnaöar- lausu. Skrifiö eftir appiýsingum til 5*7 EUice Ave. - - - Winniþeg ? ? ? ? ? ? ? ?????????????????????????? XIX. ÁR. WINNIPEGr, MANITOBA 27. OKTÓBER 1904 Nr. 3 Arni Egprtsson 671 ROSS AVENUE Phone 3033. Wlnnipeg, Kæru skiftavinir! Nú er tímirm til þess að kaupa lot til f>ess að byggja á í vor, eða selja aftur í vor. Eftir kosning- arnar hefir fólk meiri tfma til þess að kaupa og er alveg vfst að lot stíga þá i verði. Lot á Furby St. fyrir $20 fetið Lot á Victor St. ' $300 lotið Lot á Beverly St. " $9 fetið Lot á Simcoe St. " $9 " (það er mjög lágt) Lot á Pacific Ave. $500 lotið Lot á Ross Av., $500 lotið Lot á William Ave., $350 lotið Ég hefi peninga að lána fyrír 6V2 per cent og upp. Arni Eggertsson Offlce: Room 210 Mclntyre Blk Telephone 3364 Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. STRIÐS-PRÉTTIR Þann 18:—Bardaginn heldur á- fram upp á lff og dauða. Ógrynni liðsmanna fellur á báðar hliðar. Þ6 er mannfall Rússa talið skæðara, en Rússar hafa náð staðnum Sha- landtzy, austan við þorpið Shakhe, á Shakhe árbökkanum. Rússar jarða valinn á næturnar. Þann 19: Rfissar þokast stöðugt áfram móti eldhríð Japana, þott vörn Japana sé hin harðasta, er menskum mönnum er ætlandi að sýna. Vinstri fylking Japana er hrakin afturibak með ógurlegu mannfalli, og eru Rússar að ein- angra hana frá aðal-hernum. Rúss- ar hrekja Japana frá Lone Tree Hill. Þegar fylkingarnar koma ekki við skotvopnum og berjast peir með sverðum og grjótkasti Þennan dag missa Japanar f fyrsta skifti í ófriðnum 14 stórskotabyss- ur og nokkur vagnhlöss af skot- færum. Rússar hafa náð yfirráð um á Lone Tree Hill og beðið feykimikið manntjón við það. — Rigningar og vatnavextir voru miklir þessa daga í Shakhe-ár hér- aðinu. Þann 20.:—Japanar skutu á Rússa, meðan þeir voru að fara yfir brú á Taitse fljótinu, og drápu þá heila herdeild af Rússum. Bar- dagi sama sem enginn, en mælt að Kuropatkin ætli að ráðast pá og pegar á Japana aftur. Lausafrétt frá Mukden segir að Japanar hafi fengið boð frá hermála-stjórninni að draga sig í hlé og berjast ekki að svo komnu; en liðið hefir ei hreyft sig enn þá, og fregnin lfk- lega ósönn. Japanar eiga að hafa náð heruppdráttum frá Rússum, sem þeim er hagur f, um fyrirætlanir peirra. Kfna kvartar um, að sumt af fötgönguliði Rússa gangi f kfn- verskum hermannabúningum. Þann 21.:—Japanar hafa náð miklu af byssum, af ýmsum teg- undum, og skotfærum frá Rússum, ásamt herklæðum og verkfærum. Orustur litlar eða engar. Vegir og brautir ófærar vegna undanfarinna rigninga og votviðra. Mælt er að Rússakeisari hafi ekkert skeyti fengið frá Port Arthur 1 síðustu 10 daga. Þann 22.: — Hraðskeyti til St. Pétursborgar segja Japana hörfa undan niður Shahke flj'ótið, og skilji eftir vopn og vistir. Hafa því Rússar náð þar allmiklu her- fangi, og er sumt það sem Japanar höfðu áður náð frá þeim. Frétt frá Mukden segir, að Kur opatkin sö búinn að drffa upp varnarvirki og umbúnað mikinn með fram Hun fljótinu. Hvort tveggju herskararnir eru vfgmóðir eftir bardagann, sem var meiri öll- um öðrum bardögum nú á seinni tfmum. Mannfallið talið 80,000 alls. dauðir og særðir. Fjöldi af j'apönskum nj'ösnurum hefir verið gripinn f hinni svo nefndu rússnesku Manchuriu. Yfirleitt sýnist hlutur Rússa vera vonlegri en Japana, nú sem stendur. Þann 24.:—Sagt aC Japanar hafi náð miklu af herfangi frá Rússum og 500 föngum. — Gufuskipið Canton, sem átti að flytja steinolfufarm til Nichola- viesk, sem er höfn við Amur-fljótið f Sfberfu, komst ekki til nefndrar hafnar fyrir fsreki. Þar af leið- andi verða íbúarnir þar að sitja í myrkrinu f vetur, en vetrardimman er þar löng, því staðurinn er svo norðarlega. — Kosningar fara fram 31. þ.m. í Newfoundland. Þar eru 36 þing- menn, og útnefndu stj'órnarsinnar þingmannsefni f þau 011. En mót- parturinn útnefndi 35. Óvfst hvor flokkurinn vinnur. — í vikunni sem leið fórst út- flytjendaskip við strendnr Spanar með 2,200 útflytjendum í. — Þær fréttir koma nú frá Eng- landi, að hinn svo nefndi Baltic floti Rússa, sem var í Norðursj'ón- um um helgina var, hafi skotið í kaf mörg ensk fiskiskip, og um leið drepið nokkura menn. Er þetta athæfi Rússa ófyrirgefanlegt og þeim til skaða. Blöðin áEnglandi heima, annaðhvort að Rfissar biðji afsö'kunar á þessu tafarlaust, eða ef ekki, að enska stjórnin segi þeim stríð á hendur. — Solicitor-General Lemieux hefir nýlega 1/st þvf yfir í einni kosningaræðu sinni f Temiscouata að Laurier ætlaði að segja af sér forsætisraðherra-stöðunni, s t r a x eftir kosningar, ef hann kemst til valda. Og að Mr. Fielding ætli að taka sætið eftir Laurier. Þessi staðhæfing Lemieux hefir mikið veikt fylgi Lauriers síðustu daga. Og virðist nú alt stuðla að því hj'á Liberölum, að þeir söu sjálfir að spila sig a hausinn. — Friður er að komast á í Suð- ur Amerfku, og á Þýzkalandskeisari að vera þar aðih gerða og sátta. — Mælt er, að tveir menn hafi komið fram í Oregon, sem innflytj- enda agentar fyrir Canada, og narrað æði margar ungar stúlkur til að fylgja sér til Canada, og lof- að þeim beztu kjörum. En nú á það að vera komið upp, að þeir hafi selt þessar stúlkur til Kfnverja og Japana. Hæzta verð hafi verið $1,500 fyrir stúlkuna. Auðvitað á Canada ekkert skilt við atliæfi þetta, þó sat sé. — Um helgina sem leið lagði naut mann undir nálægt Portage la Prairie og drap hann. Maðurinn var gamalt og stirður. — Frú nokkur f Albany, N. Y., skildi eftir handtösku í Grand Cen- tral brautarstöðinni 20. þ.m. með $25,000 virði af gimsteinum oggull- stássi. Lögreglan er á þönum að leita þjófinn uppi. — Pöstafgreiðslu - maðurinn f Rossburn N. W. T., er áklagaður um að stela og eyðileggja post- sendingar f því héraði, og geri kann það til hagnaðar fyrir lib- Þin<jrmannsefni Conservativa í Win nipeg -r*s*^*s*s^ss^i—^*o^^*^*\^***>*v*s+^***^ tWKPWwwwyp^^ pWIMMÍIIfflllM W. Sanford Evans eral flokkinn. Þar f bygð er margt af þjóðverjum, og ber yfir- maður hinnar grfzku orthodoxu kirkju um þetta. Alt sem post- afgreiðslu maðurinn eyðileggur og brennir, álftur hann sé rit, blöð og bæklingar frá Conservative flokknum. Herra ritstjóri Heimskringlu! Þú átt þökk og heiður skilið fyr- ir hvað ýtarlega þú hefir sk/rt í blaði þfnu hin blygðunarlausu og ég vil segja stór-glæpsamlegu af- skifti Laurier stj'ómarinnar af með- hðndlun á tískiveiða-vötnunum í Manitoba og Norðvestur-landinu og einokunar veiðileyfum, sem hún hefir veitt kunningjum sínum á þeim. Það ma segja, að það sé ein "kollhettan" upp af annari að því sem aðgerðir stjórnarinnar snertir, þegar rætt er um G. T. j'árnbraut- arsamninganaog fiskileyfin á helztu vötnum f Manitoba og Norðvestur- landinu. Ég held því fram, að það sö í hæzta mftta glæpsamlegt, að leigja þannig út til einstakra manna þess- ar auðsuppsprettur landsins, sem í eðli sfnu er þannig varið, að ekkert spursmál getur verið um, að eigi að vera eign þjóðarinnar, og til al- mennra afnota. Þeir, sem búa hér í þessari nýlendu og f grend við Winnipegvatn, geta vel skilið að- stöðu þeirra, sem byggja meðfram þeim vötnum, sem einokunarleyfi hefir verið veitt á, og sem hafa at- vinnu beinlfnis eða óbeinlfnis af þessum auðsuppsprettum þjóðar- innar. Það voru um 250 'cars' af vetrar- veiddum fiski send fra Winnipeg Beach í fyrra vetur, einungis af Wmnipegvatni; ef sú veiði hefði verið f eins manns höndum og með því að borga einungis ^—^ cent lægra fyrir fiskinn, en gert var, þá hefði hann grætt $25- $30,000. Og þetta er að eins sýnishorn af þvf, hvað leyfishafendur þessir fá 1 aðra hönd, og hvers hinir, sem stunda þessa atvinnu, mega vænta. Á þennan hátt er komið í veg fyrir alla samkepni og menn verða að taka þeim kostum, sem einokunar- félögin bjóða. Og svo er síðasta hneyxlið ísam- bandi við þetta mal, og það er að leyfa fiskifél. á Winnipegvatni að veiða hvítfisk 10 daga fram á frið unartfmann þetta sumar. Þessari óskammfeilnu Laurier-stjórn fanst hún ekki hafa misboðið nóg allri réttvfsi og sanngirni með einokun ar fiskileyfunum, nema hún bætti gráu ofan á svart að brjóta sfna eigin fiskiveiða-reglugerð og gera sína ýtrustu (vonandi sfðustu og verstu) tilraun til að eyðileggja fiskinn í vatninu. Hin fyrverandi Conservativa stjórn setti upp fiski klakið í Selkirk til að varna hvft fiskinum frá eyðileggingu, en nú ákveða þessir herrar í Ottawa að eyðileggja verkanir iiskiklaksins, og leyfa að veiða fiskinn á friðun- artfma, til að þóknast fél. sem fiska á vatninu. Stjórnin vonar óefað, að þeir 30 peningar, sem þeir gefa í kosningasjóðinn, hafi meiri áhrif, heldur en rettlát vanþóknun hins betra hluta þjóðarinnar á þessu at hæfi á næsta kjördegi. Það eru 1—2 atriði f sambandi við þetta mál, sem ég vil benda Is lendingum f þessu kjördæmi á, og Ny-íslendingum sérstaklega: Ef þérgreiðið atkvæði með þingmanns- efni stjórnarinnar og hún kynni að slysast til valda aftur, sem vonandi verður ekki, mun hún eðlilega á- Ifta þann stuðning sem svo, að þér séuð samþykkiraðgerðum hennar f þessum málum, sem öðrum. Og þá verður sannarlega ekki þess langt að blða, að almenningur verður sviftur þeim réttindum til fiski- veiða á þessu vatni, sem hann nú hefir, eða að öðrum kosti að veiði- tfminn verður lengdur fram á frið- anartfmann f þágu félaganna, og fiskurinn þar með eyðilagður. En W. W. Coleman, þingmanns- efni Conservative flokksins hefir aftur á móti lofað opinberlega, að ef hann og hans flokkur kemst til valda, þá skuli einokunar fiskiveiða- leyfin verða numin úr gildi, og rettlátum fiskiveiða - reglugerðum fylgt bæði á þessu Winnipegvatni og annarsstaðar. Það er þvf bæði borgaraleg og siðferðisleg skylda, að greiða at- kvæði á móti þingmannsefni bes8_ PIANOS og ORGANS. Helntzmaii A Co. Pianos.-----Bell Orgol. Vér wljum med mánaðarafborgunarskilmálura. J, J. H McLEAN & CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEG. NEW YORK LIFE JOHN A. McCALL, president. ^^ •^¦^- Siðasta skýrsla félagsins sýnir að á árinu 1903 hefir það gefið út 170 þús. lífsábyrRdarskirteini fyrir að upphæð §35Í6, miHónir doll. Á sama ári borfcaði fél. 5,300 dádarkröfur að upphæð yfir 16 miliónir doll., of? til lifandi meðlima b"rgaði það fyrir útborgað- áarlífsbyrgðir fullar 18 miliónir doll. Sömuleiðis lánaði félagið $32 þús. meðlimum út & ii'fsábyrgðarskírteini þeirra nær því 13 miliónir dollars. Einnig hefir félagið skift á mílli meðlima sinna á Síðastl. ari 5J mlión dsll. i vexti af ábyrgðum þeirra í því, sem er $1,250.000 ioeira en borgað var til þeirra á árinu 1902. Lífsábyrgðir i gildi hafa aukistá síðastl. ári um 191 millionir Oollai-M. Allar gildandi lífsábyrgðir við aramótin voru fil.T^S milionir Allareignir (élagsins eru yfir ......35ð& million Dollam. V. Olnfson, .1. <«. Itlorgaii. Manager, AGBNT. GRAIN BXOHANGE BOILDING, arar stjórnar, sem er gjörsneydd allri velsæmistiltínningu í þessum málum. S. Thorwaldson Icel. River, okt. 19., 1904 Munið eftir Islenzkir Conservatfvar hafa sett upp „Committee Room" á norðausturhorninu á Maryland og Sargent Sts. Islendingar eru beðnir að koma þangað sem oftast Þeir geta fengið þar allar uppl/s- ingar um nöfn sfn á kjörlistum og um kjörstaði 3. Nóvember nœst- komandi. Þingmannsefni Conservativa í Selkirk kjördæmi a öllum ám er í hana falla, og Hayes og Pigeon fljótunum, fyrir eina $10.00 alt saman. Tveir aldavinir stjórnarinnar, F. L. Merrill og E. D. Coffee eiga einkaleyfi yfir Cumberland vatni undir svipuðum skilmálum. Mér s/nist, hftttvirtu kjósendur, að þetta athæfi sé 1 fylsta máta að fórnfæra réttindum almennings. Og hvert sem þið eigið persónu- legan hagnað hér aðlútandi f nefndum vötnum eða ekki, þá skora eg á ykkur sem (bua Can- ada, að fordæma annað eins at- hæfi og þetta, með þvf að greiða atkvæði fyrir mig 3. nóvember n. k., og ef mögulegt er, þá vil ég vinna að því af ítrasta megni, að þessi einkaleyfi verði afnumin, verði ég þingmaður ykkar. Engin stjórn, enginn flokkur, enginn ein- staklingur hefir nokkurn rétt til að gera annað eins og þetta. Vonandi að þið séuð mér sam- dóma, er ég ykkar einlægur, W. W- Coleman. W. W. Coleman Stonewall 23 Oct., 1904. Til fiskimanna við vVinnipog vatn Sem Conservative þing- mannsefni f Selkirk-kjördæmi, þá leyfi ég mér að minna yður &, að Liberal stjórnin f Ottawa, hefir beint gefið burtu, fiskiveiða rétt- indi á öllum norður vötnunum, til vildarmanna sinna. Einhver Mr. McNee, hefir feng- ið einkaleyfi um 21 ár, á öllum veiðiskap f James Bay, fyrir að- eins $10.00 gjald á ári. Mr Mac- Kenzie í . Selkirk, hefir sama einkaleyfi & Minna Slave Lake, og skattskyldur k nálægum vötn- um fyrir $10.00. Mr. Markey, lögfræðingur í Montreal, hefir stjórnin gefið umráð á fiskifangi a Nelson fljótinu og skattskyldu Fréttaþr áðnr til Islands Nýkomin "Fjallkona" getur um að maður sé kominn til Reykja- víkur frá Stóranorræna fréttafélag- inu til að undirbúa fregnaþráða- lagning til íslands. Aðal stöðvar eiga að vera á Austurlandi. Hefir verið talað um Reyðarfjörð sem aðal stöðvar. En nú kvað þykja svo mikið grunnfiri f fjarðar- mynninu, að ei sé ráðlegt að velja þær stöðvar. Er þvf talað um Seyðisfjörð sem aðalstöðvarnar a íslandi. Búist er við að þráður verði lagður þvert yfir norður- land, og síðan til Reykjavfkur, Þr&ðurinn liggur um Lerwick á Shetlands eyjum, Þórshöfn á Fær- eyjum og þaðan upp til íslands. Lagningu þráðsins á að vera lokið haustið 1906. VOTTORÐ. Ég þj'áðist af gigt f baki, svo ég var^ frá verkum og þoldi ekki við, Ég fekk L. E. meðölin hjá K. Á. Benediktsson, og var orðinn albata eftir hálfan dag og gekk til vinnu minnar. Ég h.^fi reynt þau í fleiri tilfellum og reynzt þau ágæt, og verð aldrei &n þéirra, og mæli með þeim við þá sem meðala þurfa við. Winnipeg, f Júlf 1904. B. Guðmundsaon.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.