Heimskringla - 27.10.1904, Page 2

Heimskringla - 27.10.1904, Page 2
HEIMSKRINGLA 27. OKTOBER 1904. 231 Heimskringla PUBLISIED BY The HeimskrÍDgla News 4 Publish- ing ‘ Verö blaösins 1 Canada ogr Bandar. $2.00 um áriö (fjrrir fram borgaö). Senttil islands (fyrir fram borgaö af kaupendnm blaösins hér) $1.50. Peningar sendist í P. O. Money Or- der, Retristered Letter eöa Express Money Order. Bankaávtsanir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö afföllnm. B. L. BALDWINSON, Editor <k Manager Office: 727 Sherbrooke Street, WinBÍpeg P. O. BOX 110. Kjósendur! Greiðið atkvæði með þjóð eign járnbrauta! Veljið þessa menn fyrir f' lltrúa yðar: Kjördœmi I>ingmannsefni Marquette.......Dr. Roche Souris........Dr. Schaffner Provencher....Hr. Lariviere Macdonald.......Hr. Staples Portage la Prairie ... .N. Boyd Dauphin......Glen Campbell Selkirk......W.W. Coleman Brandon......R.L.Richardson Winnipeg......Sanford Evans Lisgar...........W.H.Sharpe Kosninga-sigur Bordens A eftirfarandi skýrslum og sönn- unum, er kosninga-sigur Mr. Bor- dens bygður. Skýrslumar eru gerðar af áreiðanlegum mönnum, eins nftkvæmar og unt er. Enda mun sfi raun á verða, að þær reyn- ast áreiðanlegar. Þegar kosningabaráttan hófst, töldu Conservativar viss eins mörg sæti f hverju fylki og hér er sýnt: Quebec...................25 Ontario..................65 Manitoba................. 7 Norðvestur-landinu....... 6 British Columbia......... 4 Nova Scotia..............10 New Brunswick ........... 8 Prince Edward Island....... 2 Bonlen ætti þvf að komast að völd- um með 127 Jungmönnum, en Laurier að steypast frá völdum með 87 pingmenn, því tala þingmanna í sambandsþinginu er 214. Síðan Borden hóf kosningaræð- ur sfnar, hafa margir hinir öflug- ustu flokksmenn Liberala geng- ið í lið með honum. Álit hans og fylgi hafa farið dagvaxandi, svo að ekki eru dæmi til annars eins f nokkurs flokksforingja sögu f Can- ada. í sfðasta blaði Heimskringlu er getið um þá, er snfiist hafa fyrr og nfi: I. Tarte, ráðgjaíi opinberra verka f Laurier-stjórninni; A. G. Blair, ráðgjafi jámbrautarmála f Laurier stjóminni, — sfðan þar til 19. þ.m. formaður járnbrautaráðs- ins í CaDada; Hon. Haultain, for- sætis-ráðherra f Norðvestur-land- inu; Mr. J. L. Bethune, liberal þingmaður 1896 til 1900 f Victoria, Nova Scotia, hefir nýlega gert yfir- l/singu, að hann fylgi Borden af fremsta krafti mót jámbrautarmáli núverandi stjómar, og hafa margir aðrir áhrifamiklir mennfylgt dæmi hans 1 Nova Scotia. Mr. James F. Robertson f St. John,N.Bruns- wick, maður sem var formaður í kosningu Mr. Blairs áríð 1900, og einhver stærsti héraðshöfðingi ’og borgari í St. John. Hann hefir alla ævi verið gallharður Liberal, þar til nó, að hann segir skilið við þá. Og svona mætti halda áfram að telja upp ýmsa ágætismenn, sem snfiist hafa á sömu sveifina og Bor- den í þessum kosningum. I. Tarte vinnur af alefli með Mr. Borden og beitir áhrifum blaðs slns í hag Conservativa flokksins. Hann var á ræðupallinum hjá Bor- den í Montreal 14 J>. m. “Daily Witness,” sem er liberal blað, hæl- ir J>eim stórfundi, og segir á þessa leið: “Ef að fagnaðarlæti oggleði- bragur getur hrifið hjarta nokkurs leiðtoga, ef sterkar vonir geta átt þátt í kosningavinningi, ef fjöl- menni mannfunda sýnir hver yfir- burði hefir, þá átti alt þetta sér stað á stórfundi þeim, sem Mr. R. L. Borden talaði á í Windsor Hall f gærkveldi, sem foringi Conserva- tiva f Canada.” — Það hefir aldrei verið jafn-fjölmennur fundur hér f Canada, sem þessi fundur. Blðð- um beggja flokkanna ber saman um það. Mr. A. G. Blair sagði aftur af sér 19. J>. m. þessari $10,000 ársstöðu, sem Laurier-stjórnin ætlaði að kaupa hann með til að J>egja, með- an hfin væri að ginna atkvæðin fit fir þjóðinni og fullgera samning- ana við Grand Trunk Pacific fé- lagið. En Blair stenst ekki mátið, segir af sér til að hafa frfar hend- ur til að segja þjóðinni í Canada, hvað sé á seiði. Hann er manna fróðastur um núverandi jirnbrauta- ástand i Canada, og J>ar af leiðandi er hann lfklegur til að sjá fram í tfmann, hvað þjóðin á að gera i þvf. Hann vill ei heyra annað en að þjóðin eigi brautina sjálf frá hafi til hafs og láti ei Laurier-stjórnina selja brautina og J>jóðina í hendur útlends járnbrautar-félags. Blöð hans og fylgjendur hafa þegar snú- ist öodvert gegn stjórninni og f lið með Borden. Laurier-stjómin hefir og neitað Norðvestur-landinu um fylkisrétt- indi hvað ofan í annað, þrátt fyrir J>að, þótt þvf bæri þau f fylsta máta. Þar af leiðandi hefir Mr. Haultain gengið í lið Conservativa, þvf Mr. Borden hefir lofað Norðvestur- landinu fylkisréttindum, þá hann er kominn til valda. Hver einasti Liberal, sem nfi yfirgefur flokkinn, hefir sömu söguna að segja. Þeir yfirgefa hann vegna svika og rang- sleitni, og stjómina, sem stjórn, sem er að selja landið f klærnar á fitlendu auðfélagi. Þar að auki hafa ýms blöð f Austurfylkjunum snúist gegn Laurier stjóminni, þó þau hafi fylgt henni hingað til. Minni- stæðast er með “La Presse,” sem snýst einmitt um sömu mundir og Blair segir af sér $10,000 dúsu starfinu, “La Presse” tekur það sérstaklega fram, að þegar annar eins maður og A. G. Blair segi þjóðinni sk/rt og skorinort, að G. T. P. málið sé það rothögg á þjóð. ina, ef það gangi f gegn eins og Liberalar ætla þvf, sem hún bfði aldrei bætur á; J>ess vegna sé tfmi fyrir hana að hrinda núverandi stjóm úr völdum, þvf hér sé um ásetningsverknað að ræða, en ekkert fljótfæmis klaufastykki. Það em stórar lfkur, eftir þvf sem menn snúast undvörpum dag- lega f Austurfylkjunum f lið með Borden, að hann komist til valda með langtum fleiri þingmenn en honum eru gerðir, samkvæmt skýrslunni hér á undan. Það má vel fara svo, að hann hafi fjóra fimtu af öllum Júngheimi. Greiðið atkvæði með þjóðeign járnbrauta! “La Presse” Stærsta og útbreiddasta blað Liberala í Canada snúið rnóti G T P. málinu og Laurier Þær fregnir komu sem þruma úr heiðskfrulofti J>ann 18. þ.m , þegar blaðið “La Presse” gerði uppskátt að það vœri snfiið á mótt Laurier- stjórninni. “La Presse” er franskt blað, og er þó langstærsta blaðið, sem gefið er fit í Canada. Það hefir 83,000 áskrifendur, og er með elztu blöðum f Canada. Það hefir einlægt verið liberal þangað til nú að J>að lýsiij J>vf yfir, að það hljóti að vinna af ýtrasta megni móti nú- verandi stjóm, vegna járnbrauta- mála stefnu hennar, sem í alla staði sé óJ>olandi og óhafandi. Það datt vfst fáum eða engum Conservativa í hug, að stærsta og sterkasta blað- ið í Quebec mundi snfiast á móti Laurier og Liberölum, og þaðan af sfður munu Liberalar hafa vænst slfkra tíðinda. Enda standa f>eir nú sem steini lostnir um alt Can- ada. Allir vita, að nú er Quebec fylki gengið fir greipum Liberala og snfiÍ8t f lið með Borden og Conservativ-flokknum f jámbrauta- málinu. Förukarlinn Það gekk ekki lftið á um daginn, þegar Liberalar í Winnipeg stóðu gleiðir á götum og gatnamótum, að auglýsa J>au stórtfðindi, að Sir Richard Cartwright ætlaði að koma til Winnipeg og hjálpa Bole. En það vildi svo vel til, að margir þekkja sögu þessa náunga. Hann hefir glamrað f pólitfk um langan tfma. Hann var hátollamaður fyr- ir 16 árum, en snérist, og Sir Wil- frid sagði eitt sinn um hann, að hann væri ekkert annað en vemd- artollamaður. Nfi er hann sendur fit á vfgvöllinn til að skamma Con- servativa fyrir að halda fram vemd- artollastefnunni. Hann hefir verið brfikaður sem glamrari og pólitiskt skrapatól af Liberal-flokknum fyrr og sfðar. Og þar af leiðandi hefir hann getið sér J>ann orðstír í Aust- urfylkjunum, að enginn vill hlusta á hann. Laurier sá nfi, að hann J>urfti að gera eitthvað við hann, svo fólkið í Ontario og Quebec tæki sem allra minst eftir honum f kosningunum. Og Laurier fann staðinn til að iela hann í. Það var Manitoba. Hann sendir hann sem förukarl— upp á landsfé? — vestur til Winnipeg í Manitoba. Eins og vant er fyrir Liberölum, eru þeir ætfð grunnvitrir og tíumósa f póli- tfk. Þeir ginu þvf við vélaráðum Lauriers, og gengu berserksgang, þegar þeir fréttu um J>essa Cart- wright sendingu til Wpeg. Cart- wright fór f fylsta ináta förumanna ferð hingað vestur. Laurier J>urfti að losa hann frá augum kjósend- anna austurfrá. I annan máta var járnbrautarfélaginu ekki hent að hafa hann á meðal almennra far- Jægja, vegna sérstakra kringum- stæða sem fylgja Jæssum förukarli. Svo félagið varð að sæta færi, að selfæra hann smátt og smátt, spöl og spöl, og sumstaðar varð hann að ganga svo mflum skifti af leiðinni að austan (sjá “Free Press”). En loks kom þessi Sölvi Helga- son Laurier-stjórnarinnar til Win- nipeg 1 vikunni sem leið. Fundur var ákveðinn og haldinn fyrra þriðjudagskv. f Auditorium skauta- skemmunni. Liberalar voru búnir að undirbúa og smala eins miklum ruslaralýð saman J>angað og þeim var unt. Þeir gengu lengra en það. Þeir fluttu J>angað örvasa feð- ur og mæður, börn og konur, alt það skuldalið, sem þeir áttu. Samt varð skautaskemman ekki nema hálfskipuð, með öllu og öllu. Fundurinn byrjaði og karlinn staulaðist upp á ræðupallinn. Þeg- ar hann byrjaði ræðuna, ef ræðu má kalla, var auðheyrt, að hann er orðinn elliærr, og svo J>egar þar við bætist, að hann heflr alla daga ver- ið glamrari og óprúttinn skrumari, þá má nærri geta, að ekki var úr miklu að velja. Enda syndu til heyrendumir J>að, að þeim varð nóg um. Strax og hann staðhæfði að Laurier-stjórnin (?g Liberalar hefðu efnt öll sfn loforð,og góðærið, sem guð hefir gefið land- inu næstliðin tvö ár, væri þeim beinlínis að þakka, fór að ókyrrast f sætunum. Hann byrjaði á J>essu góðgæti, og strax og hann var bfi- inn að koma J>vf fit af vörunum, fór margt af áheyrendunum að flýta sér fit. Þeim var sannarlega nóg boðið. Svo hélt hann áfram, og sagði að Laurier-8tjómin hefði minkað skattana og afnumið tolla. Auðvitað nefndi hann engar tölur J>vi t’l sönnunar, J>vf hann er hinn skylduræknasti Liberal í því, að færa aldrei rök fyrir þvf, sem hann er að vaða um. En J>essi skatt- lækkun kom ekki alveg heim við það sem Bole sjálfur sagði á fyrsta fundinum, sem haldinn var honum til stuðnings. Hann sagði, að skattamir hefðu hækkað á J>jóðinni í Canada, sfðan nfiverandi stjóm tók við völdum. En hann vonaði, að fólkið væri J>eim mun betur efn- um búið nfi, en 1896, að það þyldi skatthækkun stjómarinnar. Svona var alt, sem karlinn rugl- aði. Það var alt J>vert um og ofan f annað sem Liberalar hafa sjálfir sagt og fólkið veit sjálft. Tfmanlega f þessari ræðu komu þ»fe» stórtíðindi á vængium vind- anna austan frá Ottawa, að Mr. A. G. Blair hefði sagt sig fir þjónustu Laurier-stjórnarinnar af ósamlyndi við hana. Þetta vakti uppþot og undrun, og þriðjungur til helming- ur af tilheyrendunum flaug sem fjaðrafok út fir skautaskemmunni og vildi ei hlusta lengur á förukarl stjórnarinnar. En hann hélt á- fram um nokkurn tfma, þar til sýnilegt var, að ekki ein hræða af Liberal liðinu ætlaði að haldast við inni. Þá var fundinum slitið f mesta flýti og varð fátt um lofdýrð- armerki, sem karlskepnunni var sýnt, þvf allir voru að hugsa um Blair, Laurier stjómina á högg- stokknum og járnbrautarmálin. Liberalar 2—3 f hóp voru að reyna að bera sig að lfta upp, og s/nast karlmannlegir, en gangurinn var máttlaus og slettulegur, svipirnir fölir og angistarlegir, talið lágt, stamandi, ósamanhangandi og út i hött. Dauðadómur hvfldi f loftinu, vafði sig kxldranalega utan um hvem Liberala; þeim varð þungt um andtökin og náhljómur suðaði f eyrum þeirra. Það fór hryllingur um lfkama og sál. Glæsi-loforð, mútur, stöður og embætti, voru orðin að reyk og þoku f sálum þeirra. Hin politfska von var ragnarökkur, lifið reykur og brenni- steinsfýla, skynsemin fölvski, sem vindur viðburðanna feykti fit um hauður og höf. — Þessi stórfundur, sem þeir höfðu haftsvomikið fyrir, hann varð þeirra eigin dauðadóm- ur, ekki fljótdrepandi, en langseig- pfnandi örvinglunar dauðadómur. Svo fór um sigling þá. Enda sendu Winnipeg-Liberalar Cart- wright gamla sem fljótast af hönd- um sér austur f skógana f Ontario, þar sem minst er manna ferð um þessar mundir, því skógarbögg er ekki byrjað enn. Laurier-stjórnin bætir gráu á svart ofan Það er 1/ðum ljóst, hvernig Laur- ier-stjórnin hefir misbrfikað stjórn- arvöld sfn í einu og öðru. Enn kemur meira og meira upp um hana. Hfin hefir veitt sérstök hlunnindi 58 mönnum, sem eru fylgjendur og sterkir stuðnings- menD hennar, og annaðhvort voru þingmenn rieðri eða efri deildar, þegar stjórnin veitti þeim auka- dfisur af almenningsfé. Þeir halda þessum dfisum eins lengi og Laur- ier-stjórnin er við völdin, og sumir um aldur og ævi. Nöfn þessara manna og stöður eru: Ch. Devlin, þingmaður og inn- flutninga agent, $3,000; Dr. Rin- fret, þingm. og eftirlitsm., $2,400; F. Langlier, þingm. og dómari, $5,000; J. B. Fiset, þingm., nfi í efri deild, $1,500; F. Chouquette, þingm. og dómari, $4,000; C.Beau- soleil, þingm. og póstmeistari, $4,- 000; M. C. Cameron, þingm., nfi landstjóri f N.W.T., $7,000; J.Les- ter, þingm. og dómari $6,000; F. Forbes. þingm. og dómari, $2,600; G. King, efrid. maður, $1,500; John Feo, áður þingm., nú í efri deild, $1,500; J. Lavergne, þingm. og dómari, $4,000; T. R. Mclnnis, fylkis8tjóri í B.C., $9,000; Sir Oli- ver Mowat, fylkisstjóri í Ontario, $10,000; J. Godbout, efrid. maður, $1,500; W.Stubbs, þingm., $1,500; W. McGregor, þingm., $1,800; G. Landerkin, þingm., nfi efrid. mað- ur, $1,500; D. C. Fraser, þingm. og dómari. $4,000; W. Lount, þingm. og dómari, $6,000; B. Russell, þingm. og dómari, $4,000; J. Hur- ley, þingm. og fiskieftirlitsmaður, $1,000; J. A. C. Madore, þingm. og dómari, $4,000; J. H. Donwillie, þingm. f efrid. $1,500; H. G. Car- roll, þingm. og dómari, $4,000; B. M. Britton, þingm. og dómari, $6,- 000; J. Fraser, póstmeistari og þingm., $2,000; Th. Fortin, þing- mnður og dómari, $4,000; T. G. Frost, efrid. maður, $1,500; W. Gibson, efrid. maður, $1,500; J. G. Rutherford, þingm. og eftirlitsm., $2,50(1; A. M. Dechene, efrid. mað- ur, $1,500; J. H. Legris, efrideild- ar maður, $1,500; O, Desmares, þirtgm. og dómari, $4,000; W. Hutchinson, eftirlitsmaður sýninga, $2,500; A. Morrison, þiugm. og dómari, $4,000; Sir Henry Joly, þingm. og fylkisstjóri f B.C., $9,- 000; W. V. Pettet, þingm. og post- meistari, $2,500; Sir Louis Davis, þingm. og dómari, $7,000; M. Stev- enson, þingm. og póstmeistari, $3,- 000; W. C. Edwards, efrid. maður, $1,500; M. Bernier, þingm. og 1 járnbr.ráðinu, $8,000; J. V. Illis, þingm. efrid., $1,500; A. G. Blair, formaður járnbrauta-nefndarinnar, $10,000; T. O. Davis, efrid. maður, $1,500; H. Harwood, þingm. og póstmeisari f Montreal, $4.000; G. McHugh, efrid. maður, $1,500; J. McMullen, efrid maður, $1,500; D. A. McKinnon, þingm. og fylkisst). f P. E. I., $6,000; J. H. Ross, efri- deildar maður, $1,500; R. Watson, efrid. maður, $1,500; H. Bostock, efrid. maður, $1,500; Th. B. Flint, þingm. og þingritari n. d., $3,400; Hon. D. Millis, yfirréttardómari, $7,000; F. B. Wade, þingm. ogfor- seti Grand Trunk Pacific brautar- innar, $8,000; efrid. maður og fylk- isstjóri f New Brunswick, McClel- land, $8,000; Snowball, efrid. þing- maður, fylkisstjóri f New Bruns- wick, 8,000. Þessar upphæðir eru árlegar dfisur, eem Laurier stjórnin tekur úr vasa þjóðarinnar f Canada til að gæða þessum útvöldu gæðingum sinum. Hvað segja kjósendumir í Can- ada um þetta háttalag stjórnarinn- ar? Úrskurðar þeirra er leitað um allar smáar og stórar aðgerðir stjórnarinnar 3. nóvember næst- komandi. Athugasemdir Vesalings Lögberg! Þegar það inntók sitt pólitiska veganesti hef- ir það óefað gleypt allmörg völu- bein. En hvernig fer um melt- inguna, erennþá óséð. Þann 13. þ. m stendur f blaðinu: “Land það, sem stjórnin hefir selt Saskatchewan Valley félaginu, $1 ekruna, hefði að öðrum kosti verið heimilisréttarland og stjómin ekk- ertfengið fyrir það.”—“Þóttstjórn- in hefði gefið félaginu þessar 250 þúsund ekrur fyrir alls enga borg- un, þá hefði það margborgað sig fyrir Norðvestur-landið í heild sinni.” Svo mörg eru þessi orð. Fáir munu bregða oss um, að oss gl/i við smá-óhroða, en satt að segja verður oss orðfall fyrir slfkutn um- mælum, og vonum þess vegna að vinir vorir í Norðvestur-landinu virði oss til vorkunar, þótt vér köf- um ekki til hins neðsta í þessu máli. Enda munu þeir, sem eiga uppvaxandi syni, minnast þessara flögurmæla blaðsins við kosninga- borðið 3. nóvember, hvernig með arfleifð uppvaxandi kynslóða er farið. Vér vonum, að íslendingar f Norðvestur-landinu minnist orða Siftons á sfðastliðnu þingi, þar sem hann talar um að selja 50,000,000 ekrur í Norðvestur landinu til að byggja með hina fyrirhuguðu G. T. P. braut. Ekki er furða þótt vér fáum ekki fylkisréttindin, með- an Liberalar hanga við völdin. — Allir Liberalar fir Norðvesturland- inu greiddu atkvæði móti tilíögu Mr. Bordens um að veita Norð- vesturlandinu fylkisréttindi, nema Dr. Douglas. Enda fékk hann sfn laun úttekin. Hann var nefnilega fitbolaður frá að ná fitnefningu, sem þingmannsefni fyrir Liberala. Svona er að þverskallast móti Sif- ton. En Liberalar eru notalegir við auðmennina. Félag eitt flutti inn 1 Norðvestiir-landið. Það flutti með sér 40,000 gripi frá New Mex- ico á þessu ári. Eftir þeirri toll upphæð, sem af þeim var tekin, er ekki hægt að komast nær, en gripur- inn liingað kominn með kostnaði sé $16 virði hver. Vitaskuld eru gripirnir það sem hér er kallað “Scrub,” svo þegar þessir lélegu gripir eru hingað komnir, verða bændur f Vesturlandinu að setja sama verð fyrir sfna góðu gripi, sem þeir hafa bætt og framleitt með ærnum kostnaði. Af því Lögberg læst fást töluvert við bún- aðarmál f seinni tíð, þá ætti það einnig að minnastannara eins mála og þetta er. Árið 1896 sögðu Liberalar að Conservativar hlytu að eyða 37 millíónum dollara í stjómarkostnað og væri það hróplegt ranglæti. N fi heimta þessir sömu ráðvöndú (!) og sparsömu(!) Liberalar 78 mill- íónir í þessa árs stjórnarkostnað. Hvað gera þeir við þessar 40 millf- ónir dollara, sem þeir hafa aukið fitgjöld þjóðarinnar á þessu ári? Hvað getur Lögb.frætt oss um það ? Hvað haldið þið, kjósendur! að gert verði við þessur millfónir, sem Liberalar réttu að Grand Trunk Pacific félaginu á sfðasta þingi? Haldið j>ér ekki, að eitthvað af þeim millfónum verði nfi brfikað í þessum rfkiskosningum? Lögberg rennir kannske grun f, hvert sumir bitarnir og spænimir fara, þegar Laurier-8tjórnin matar fylgjendur 8fna í kosninga súpunni? J. E. Utanáskrift Kr. Ásg. Benedikts- sonar er nú 372 Toronto St. Þeir, sem hafa bréfaviðskifti við hanng eru beðnir að muna þessa utaná- skrift hans.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.