Heimskringla - 27.10.1904, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.10.1904, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 27. OKTOBER 1904 Rothögg á Laurier-stjórnina Hon. Andrew G. Blair, fyrv. formaður járnbrauta-stjórnar- deildarinnar i ráðaneyti Lauriers, og nú formaður járnbrauta nefndarinnar, segir af sér Sigur Conservativa-flokksing undir stjórn Bordens nú alveg vís Það hittist svo á, að á Þriðju- dagskveldið 18. þ.m. var hér f bæn- um Sir Richard Cartwright, for- maður verzlunar og viðskiftadeildar Laurier-stjórnarinnar. Karl-bjalf- inn, sem nú er orðinn ellihrumur aumingi, svo Þar er "ekki eftir nema skapið," var að flytja ræðu um gullvægi Laurier-stjórnarinnar og hve mikið menn ættu henni að fakka, í Auditorium skautask»lan- um, í viðurvist 2,000 til 3,000 manns; þegar hraðskeyti fló loftið frá Ot- tawa og kunngerði þau yfirgengi- legu tíðindi, að Hon. A.G. BLAIR, hefði samdægurs sagt af sér for- mensku járnbrauta-nefndarinnar. Fréttir þessar þóttu rétt ótrúlegar, af þvl ekki hafði borið á neinni misklfð sfðan Blair fluði ráðaneyti Lauriers fyrir rúmu ári sfðan, fyrir <5samlyndi útaf stefnu Lauriers í OrandTrunkPacific-málinu. Hrað- skeytið fór eins og eldur f sinu um allan bæinn, á svipstundu, en fáir vildu trfia, og sfzt þeir liberölu. Að fregna það, "ar að fregna um pólitfkst andlát Laurier-stjórnar- innar, fullum halfum manuði fyrir tilsett skapadægur. Þeir neituðu að trúa svo hörmulegri fregn. En svo kom miðvikudagsmorg- uninn og með deginum kom fregn- in svo greinileg, að þeir "liberölu", eins og aðrir mattu til með að trúa. Mr. Blair var virkilega burtu, — búinn að sleppa öllu starfi, sem í nokkru sambandi stendur við Laur- ier-stjórnina. Járnbrauta-nefndin, sem hann stýrði, hafði setið á fundi í Ottawa á þriðjudaginn. Að loknura fund- arstörfum hafði Mr. Blair staðið UPP °g kunngert nefndarmönnum, að hann sæti ekki framar f forseta- sæti á fundum þeirra eða tæki þatt 1 nefndarstörfum. Hann hefði þegar sagt af sr ollum storfum fé þessari nefnd og hefði tilkynt það stjórnar-formanninum, — Sir Wil- frid Laurier. Hann sagðist enga kvörtun hafa fram að bera, og kvaðst sakna að skilja við sam nefndarmenn sfna. En hann kvaðst ráðinn í að taka framvegis hlut- deild í þeim störfum aðeins, sem sér væru geðfeldari. Hver þau störf eru, veit enginn með nokkurri vissu, en samdægurs (á þriðjudaginn) bar tvent til,er sýn- ist benda á, hvað karl hefir í huga. Hon. Mr. Rogers, ráðherra opinberra starfa hér í Manitoba, fékk sama daginn prfvat-skeyti frá Ottawa, þar sem honum er sagt, að Hon. Mr. Blair sé ferðbúinn austur f siávarsfðu fylkin svo kölluðu (New Brunswick og Nova Scotia) til þess að rétta R. L. Borden hjálparhðnd 1 baráttunni fyrir málinu um að Þjóðin, en ekki Grand Trunk járn- brautarféJagið, skuli byggja og eiga þverbrautina nýju, sem akveð- ið er að byt'gja tafarlaust yfir þvert ríkið frá hatl til hafs, mxlið, sem aðallega ræður úrsliium kosninga- sóknarinnar, er núna stendur sem hæzt. Og til þess að get tekið fullan þátt í þessari barsmfð eystra, hafi Mr. Blair sagtaf ser formensku jftrnbrauta-nefndarinnar. Sama daginn (þriðjudag) flutti blaðið "Eveuing Times", f St. John, New Brunswick, eflirfylgjandi skeyti frá Mr. Blair sjálfum: "Yður er hér með veitt heimild til að gera það kunn- ugt, að ég hefi sagt af iuér starfi sem forseti járnbrauta- nefndarinnar, oe að ég hefi tilkynt stjórnar-formannin- um" (Sir Wilfrid) "að fram- yfir það að endurtaka and- mæli mín gegnÖrandTrunk Pacific-málihans,hefi ég ekki sem stendur tilhnegingu tíl að taka þátt í opinberum málum." Ofanritað skeyti sendi Mr. Blair sjálfur, og af þvf hvernig hann kemst þar að orði, "framyfir það að endurtaka andmæli mín," osfrv., komast menn hvervetna að f>eirri niðurstöðu, að sannur sé sá almenni orðrómur, að karl ætli að gera alt sem hann getur málefni Bordens til stuðnings, og málefni Lauriers alt sem hann getur til ógagns frá þessum tfma til þess kosningar eru um garð gengnar. Og hvað mikið að hann muni gera Laurier til 6. gagns má ráða af þvf almenna áliti þar eystra, að þetta sé rothögg Laurier-stjórnarinnar, því að mörg kurl muni koma til grafar nú, sem alþýða hafði ekki hugmynd um að til væru í þessu sambandi, og sem ekki koma fyrir almenningssjónir, nema Mr. Blair sjálfur leysi frá pokanum. Það er ekki að ástæðu- lausu að hrollur fer um þ& "liber- ölu", þegar a Blair er minst í þessu sambandi. Af Þvf hann var 7 ár 1 ráðaneyti Lauriers, og þekkir sfðan alla leynistigu stjórnarinnar, hafa stjórnarsinnarnireðlilega meiri ótta af honvím, en nokkrum öðrum sam- tíðarmanni, En hvaða maður er þá þessi ANDREW G. BLAIR? Hann er lögfræðingnr, upprunninn f New Brunswick. Hann hefir þar verið nafnkunnur stjórnmalamaður í fjölda mörg ár, og var f mö'rg ár stjórnarformaður f því fylki. Að hann sé hæfileika maður er þarf- laust að taka fram, enda var hann búinn að dragasaman svo mikið lið af ótrauðum fylgismönnum og vin- um, að Laurie.r kaus hann sem leiðtoga f sjávarsfðu fylkjunum fyr- ir kcsningasóknina 1896, og fyrir hans mikilvægu aðstoð atti Laurier honum að Þakka ekki svo lftinn þatt f sigrinum, sem "Liberalar" þá unnu, enda tók Laurier hann þa f ráðaneyti sitt og gerði að ráðherra f stjórnardeild j&rnbrauta og sam- göngufæra (Railways and Canals). Það sæti skipaði hann f 7 &r, eða Þvl sem næst og h&ði & þvf tfma- bili margar kosninga-orustur fyrir Laurier í sj&varsfðu fylkjunum, og vann sigur í hverri einustu. Þetta s/nir, að í öll þessi &r var sam- komulagið &kjósanlegt, en pá alt f einu hljóp snurða á þr&ðinn, og leiddi von br&ðar til skilnaðar og sundurlyndÍ8. Orsökin til þeirrar snurðu var longun Grand Trunk félagsins og Senator Geo. A. Coxs i Montreal að fá járnbraut lagða vestur f hveitilandið vestan Rauð &r og vestur þaðan að þörfum. Þessum n&ungum tókst að n& Laur- ier & sitt band, og varð það úr, að járnbrauta-samningur var gerður, er Sir Wilfrid og r&ðherrar hans álitn Þjóð og landi hagkvæman. Um þennan samning er ekki rúm að tala hér, enda er hann almenningí fyrir löngu kuanur orðinn. Sir Wilfrid sjálfur flutti þetta nfmæli fyrstur manna og mælti með samn- ingnum með meiri &kafa og frekju, en honum er lagið. Hér skiftust skoðanir þeirra Sir Wilfrids og Mr. Blairs. Skoðanir Laurier-stjórn- arinnar & þvf máli eru míinnum lfíngu kunnar, en skoðanir Blairs voru f öllum aðalatriðum n&kvæm- lega þær sðmu og eru skoðanir og viStekin stefna Bordens og Con servativa f Því m&li, þ.e., að lengja Inter-Colonial brautina vestur um land, alt að ströndum Kyrrahafs og að þjóðin eigi og noti þ& braut um allan aldur. Eins og Sir Wilfrid Laurier sj&lfur svo fallega viðurkendi síð- ar, var ekki efi & að Mr, Blair var fróðari miklu um j&rnbrautam&l og um alt sem að þeim m&lum ]/t- ur, heldur en var nokkur annar annar maður 1 r&ðaneytinu. Hann gat þess vegna ekki beygt sig fyr- ir Þeirra áliti, og var of hreinlynd- ur til að þegja yfir því, sem hann ileit þjóð sinni skaðlogt. í stað þess að sitja kyr og slétta yfir mis- fellurnar, reis hann öndverður gegn þessu máli stjórnarinnar, sagði af sér r&ðherrastöðunni 10. Júlí 1903, en &vftaði stjórnina bæði & undan og eftir fyrir afstöðu hennar í þessu m&li, og það svo dyggilega, að leiðtogi Conserva- tíva. Mr. Borden gerði það ekki betur. Sérstaklega er tekið til ræðu er hann flutti & þingi 12. Ágúst 1903. Er hún talin ein sú hlffðarlausasta hegningarræða er flatt hefir verið yfir Laurierstjórn- inni f sambandi við þetta m&l. I henni tætti hann svo f sundur járnbrautasamning stjórnarinnar við Grand Trunk fél. og Cox, að það var bókstaflega ekki heil brn eftir, þegar ræðan var & enda. Ræða þessi er öllum minnisstæð, vegna þess, meðal annars, að Mr. Blair, viljandi eða óviljandi lyfti upp horni á fortjaldinu og sýndi mönnum eitt augnablik ögn af þvf sem þar var á bak við. Sir Wilfrid hafði f sinni ræðu æst til- finningar sinna fylgismanna með snildarlegri útmálun þeirrar skelf- ingar, sem biði þjóðarinnar, ef þessi Grand Trunk Pacific samn- ingur væri ekki samÞyktur þ& & augnablikinu. I þvf sambandi hafði Sir Wilfrid fórnað höndum til himins og sagt: „Guð gefi að það sé ekki nú þegar uin seinan, Tilfinningarlaus eins og dauðinn potaði Blair prjóni rðksemdanna í allar þessar yndislega fögru vind- bólur Sir Wilfrids, svo þær hjöðn- uðu niður op hurfu gersamlega. Pylgjandi setningareru sýnishorn af þvf hvernig Blair fór með þess- ar vindbólur, einaeftir aðra, þang- að til ekkert var eftir: "Hvað meinar hinu h&æruverði herra" (Sir Wilfrid) "er hann segir: "Vér getum ekki beðið, af þvf tfminn bfður ekki". Ég hðld, herra for- seti, og ég segi það uieð allri virð- ingu fyrir mínum h&æruverða vin, (Sir Wilfrid Laurier), að það hefði verið engu síður rétt, þó ekki eins sk&ldlegt, hefði hann sagt: Vér getum ekki beðið afþvlSenator Coxget- ur ekki beðið." Blair eðlilega var kunnugur og þegar hann sagði: 'Cox getur ekki beðið', p>ótt- ust menn sjá, að það var Cox hinn rfki og félagar hans, fremur en Grand Trunk fél., sem kúskuðu Sir Wilfrid og stjórn hans út í þetta ffnanz forað, sem hún er nú um það kíifnuð í. Sambandsstjórnin hafði fyrir löngu verið beðin að skipa nefnd manna, er hafa skyldi æðsta úr- skurðarvald f ágreiningsmálum (illum milli j&rnbrautafélaga og milli einstaklinga og járnbrautafé- laga. Skyldi hún vera umfarandi, og hafa fundi hvenærsem þyrfti, og sem næst staðnum, þar sem ágreiningurinn ætti sér stað. Þar skyldi málsaðilar mæta og koma með vitni, og skyldi sókn og vörn haldið uppi eins og & hverju venju legu dómþingi. Það segir sig sj&lft, að mikilhæfir menn Þurfa að skipa þessa nefnd og formaður hennar serstaklega þarf að hafa ekki að eins mikla hæfileika, held- ur einnig stórmikla þekkingu á járnbrautarm&lum. Þegar hér kom sðgunni, s& Laurierstiórnin alt f einu brýna þörf & að hleypa þess- ari svokölluðu j&rnbrautanefnd af stokkunum, án meiri undandráttar. Og formann Þessarar nefndar skip- aði hún svo Mr. Blair, með $10 þús. &rlegum launum, auk bitlinga. Það var eðlileg tilg&ta manna, að með þessu væri stjórnin að kaupa sér frið—að kaupa Blair til að þegja, með þessari stöðu, þvf með- an hann var í henni, mátti hann auðvitað engan p-att taka f opin- berum málum. Það segir sig sj&lft að Það var af ótta, meðfram, að hún skipaði hann f þessa stöðu,— manninn sem rett nýlega hafði húðstrýkt hana svo, að bak hennar var enn bólgið og blóðrisa eftir vanda'höggin. Hún bjóst eðlilega við meiru af sllku sfðar fr& hans hendi. Þvf var llfsspursm&l að koma honum f þ& stððu, að hann mæt.ti ekki tala um opinber m&l. Auðvitað gat stjórnin ekki viður- kent neitt slfkt, m&tti ekki viður- kenna neinar slfkar hvatir til að losast við skaðlegan andstæðing. Hún hlaut þess vegna að gefa hon um vitnisburð engu sfður góðan en þann, sem Conservatívar Þegar höfðu gefið honum. Og er fylgj- andi kafli brot úr ræðu Sir Wil- frids, er hann flntti & þinginu 19. Marz 1904: „Ég samsinni alt sem Þeir (Conservatfvar) hafa sagt um Mr. Blair. Eg viðurkenni hann mikinn hæfileikamann, mikinn g&fumann, og ég hika ekki við að segja, að þér getið ekki nú sem stendur fundið nokkurn einn mann í Canada, sem betri hæfi- leikum er búinn en Mr. Blair, til að vera forseti nefndarinnar, né til að beita Þeim lögum sem hann sj&lfur er höfundur að". Þetta er þessi Hon. Andrew G. Blair, maðurinn, sem tvívegis er búinn að slíta af sér böndin, er tengja hann við Laurierstjórnina, til Þess að vera frj&ls að halda fram sannfæringu sinni og and mæla*fjötrunum,er Laurierstjornin er að leggja & þjóðina með Þessum Grand Trunk Paciflc samningi. Fyrn útg&fan af þeim samningi þótti honum svo herfileg, að hann gat ekki setið f ráðaneytinu með stjórn, sem banð pjóö sinni slíkt og mælti með þvf. Það Þarf meira en lítið þrek til að slfta öll vina og starfsbönd, eins og Blair gerði þá og sleppa jafn tignaðri stöðu. Og svo fékk hann aðra stöðu enn hærri, og henni fylgdi svo mikið vald að Canadastjórnin & ekki valdmeiri stöðu til að gefa nokkr- um manni. Nú, maðurinn er orð- inn gamall, hvltur af hærum, og mundi Þess vegna, að líkum, kjósa fasta stöðu eins og hann var kom- inn 1, fremur en daglega barsmfð út af opinberum mftlum. En seinni útgáfan af þessum i&rn- brautarsamningi stjórnarinnar er svo miklu verri en fyrri útgftfan, að þegar harðnar kosningasóknin, þolir karl ekki mátið. Hann kubb ar böndin í annað skifti og er nú lauB og frj&ls til að láta sannfær- ingu sfna í ljós, og berjast fyrir Því m&lefni sem hann &lftur þjóð- inni fyrir beztu, hvar og hvenær sem honum virðist þörf á fylgi sfnu. Er ekki &stæða fyrir fleiri en Mr. Blair að slfta flokksböndin ef nokkur eru og fylgja honum, og Conservatfvum að m&lum f Þessari sókn? Er ekki hér sú fyrirmynd f þjóðrækni, sem skyld- ugt er fyrir alla þjóðvini að at- huga og breyta eftir? Með vitnisburð Sir Wilfrid Lauriers sj&lfs fyrir augum, er nokkur sA, er porÍT að segja Mr. Blair hafa minna vit & jfcrnbrauta- samningnum en r&ðherra Sir Wil- frids,— nokkur s&, er Þori að segja stefnu hans og stefnu Conservativa í j&rnbrautarmálinu ranga eða pjóo- inni skaðlega? Ef sú stefna þeirra er viður- kend betri, — þjóðinni happasælli, er Þ^ ekki háleit skylda hvers manns, er unnir landi sinu og þjóð, að greiða atkvæði með þvf m&li? Sjúkdómar Til þess að halda lifrinni heil- brigðri og f góðu ástandi eru engin meðöl betti en " L. E." meðöl Dr. Eldreds. Þau eru líka sannreynd að því, að lækna lifrar sjúkdóma betur en öll önnur meðöl, sem þekt eru. Sendið $1.00 (að eins dollar) til Jír. Asg. Benediktssonar, 372 Toronto st., Winnipeg, og f&ið lifr- arveikis meðöl frá honum. Þið munið fljótt sannfærast um &gæti þeirra meðala, þegar Þið hafið reynt þau. ????????????????????? ? f ? X Islendingar | ? í Winnipeg J ? ? ????????????????????? Ættu nú að grfpa tækifærið og f& brauðvagninn minn heim að dyr- unum hj& sér & hverjum de<i. Eg ftbyrgist yður góð brauð (machine made), og svo gætuð þer Þ& lfka fengið cakes flutt heim til yðar & laugardögunum. Gefið mér ad- ressu yðar með telefón nr. 2842. G. P. Thordarson 591 Ross Avenue. HINN AGŒTI 4T. Lo' Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra víndla en þá beztu. Búnir til hjá : WESTERN CIGAR FACTORY j Thos. Lee, eiBan<U. •WI3ST3SrHsBGh- ¦II ¦ ¦! »•••- DEPARTMENT OP AGRICULTURE AND IMMIGRATION MANITOBA með j&rnbrautakerfi sfnu, sem veitir bændum létt að koma landafurðum sínum til markaðar, b/ður óviðjafnanlega hagn- aðarkosti öllum Þeim sem verja fé sfnu í fylkinu. Fylkisstjórnarlönd eru ennþ& fáanleg fyrir $3.00 til $6 00 hver ekra. Ræktuð búlönd í öllum hlutum fylkisina fást, keypt fyrir $10.00 til $40.00 hver ekra. Þessi lönd fara &rlega hækkandi f verði. NOKKRAR RÁÐLEGGINGAR Hyggilegasta aðferðin fyrir pk, sem koma til Manitoba með þeim &setningi að fá sér búlönd, er að vera nokkra daga f Winnipeg og kynna sér legu og gæði landa þeirra, sem faan- leg eru, hvort heldur til kaups eða sem heimilisréttarlönd. Til eru héruð, sem hafa verið bygð um margra &ra tíma, þar sem enn má fá heimilisrettarlönd og lönd til kaups. Sum af löndum Þe9Sum eru sléttur, Bem hægt er að rækta með litl- um tilkostnaði, og sem hafa eins mikla frjósemi til að bera og þau lönd, sem bezt eru þeirra er &ður eru tekin. Önnur lond hafa góðar byggingar og eru yrkt að parti, svo auðvelt er að setja sig niður & þau. Til eru fylkisstjórnarlönd og ríkisstjórnarlfind og j&rn- brautarlönd, sem enn eru f&anleg. Verðið er mismunandi. Fr4 $3.00 til $40.00 ekran. Verð- ið fer eftir afstöðu landanna og f tilliti til timburs, vatns, j&rn- brauta og kauptúna, er á þeim eru eða í grend við þau. Allar upplýsingar um heimilisréttarlönd fást & Dominion Land skrifstofunni. Upplýsingar um fylkisstjórnarlðnd f&st á ÞinghÚBÍnu. Upplýsingar um C P.R. og C.N.R. járnbrautalðnd f&st & skrifstofum þessara brautafélaga. Landagentar gefa upplýsingar um landeignir einstakra manna. Upplýsingar um atvinnu gef ur Provincial rmmigration Bureau, 617 Main St., Winnipeg « t » t*. t t Ir *¦ r »¦ t t- «• i » t < « « t r « « « r t t í t t t < t t » « « t t I «^ t • « ¦r « «.¦ « « t - «• I I l « « « t < » «» I !•» 1 Dry Góodsf —OG— Qrocery biið. 668 WellmKton Avenue verzlar með »lskyns rnatveeli, aldini, glervöru, fatnað ol' fata- efni, selur eins ódýrt eins ok ó- dýrustu búdir bæj&rins og gefur fagra mynd i &gætura ratnniH iiie^«;leri yf- ir. með hveriu $5 00 ¦ nfii mnm keypter. íslendiiu um er bent á að kynna sér vðrtirnar og; verðid í þessari bú J. Medenek, ««H Wellintftoii Ave MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. á móti markaðnum P. O. CONNELL, cigandi, WINNIPEG Beztu touundir af ví föntrum ot; vind um, aAhlynuing eo^ og hosi'1 endur b*tt og uppbú ð að nýju DOMINION HOTEL 523 -r^T at-ivj- ST. CaP»*Oll t&KperiCe, Eigendnr. Æskja viðskipta Islendinga, gisting ódýt. svefnherbergij—ágietar máltiOar. Petta Hot er gengt City Hall, heflr bestn -. lfðng og Vii <t —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki naufisynl. i afi kaupa máltffiar, sem eru seldar sérstakar. Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard Hall f NorOvosturlandin Tlu Pool-borö.—Alskonar vín ogviudlar. l>enno>. *\ Hebb Eie iíiiÍ Brauð bökun er einfbld, en verður samt að vfsindagrein þegar áram er eytt til þess að hafa hana ó- breytanlega og jafna dag eftir dag. Að- ferð, efni og vand- virkni gera BOYD'S BRAUÐ BEZT DI8G DRILL ( OJ BOYD'S McINTYBE BLOCK 'PHONE 177 Nu ei n i.itm t 1 •uiim pltegiugit O HveisveK<a nkyldud þer þá ekki f« .JOHN DEERE er>a Moliue plóu c. •paia yður óþarfa þreytutrantj; ? Sé land vðar mjð(í limkent, þá iref^' JOHN DEERE DUc Pló«ur bezt. Þr-n ei-u léttir o^ htetrleKa notaðir otr rlbi eins bieitt far oic hvetjuin þókuast o*t eru hiuir beztu i snúningum. Það eru beztu plóirarnjr, se uú t r á markaðnutn. C. Drummond-Hay, IMPLEMENTS & CARRIAGES BEJXi2Æ03STT TVT A JS 8onnar& Hartley Lögfræðingar og landakjalaaemjan 494 Hain Ht, -- - Winnipt*. S- A. BOXNM. t, L. íiRTMI

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.