Heimskringla


Heimskringla - 27.10.1904, Qupperneq 3

Heimskringla - 27.10.1904, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA 27. OKTOBER 1904 Rothögg á Laurier-stjórnina Hon. Andrew G. Blair, fyrv. formaður járnbrauta-stjórnar- deildarinnar í ráðaneyti Lauriers, og nú formaður járnbrauta-nefndarinnar, segir af sér Sigur Conservativa-flokksing undir stjórn Bordens nú alveg vís Það hittist svo á, að á priðju- dagskveldið 18. þ.m. var hér í bæn- um Sir Richard Cartwright, for- maður verzlunar og viðskiftadeildar Laurier-stjómarinnar. Karl-bjálf- inn, sem nú er orðinn ellihrumur aumingi, svo f>ar er “ekki eftir nema skapið,” var að flytja ræðu um gullvægi Laurier-stjómarinnar og hve mikið menn ættu henni að þakka, 1 Auditorium skautaskolan- um, f viðurvist 2,000 til 3,000 manns^ þegar hraðskeyti fló loftið frá Ot- tawa og kunngerði þau yfirgengi- legu tíðindi, að Hon. A.G.BLAIR, hefði samdægurs sagt af sér for- mensku jámbrauta-nefndarinnar. Fréttir þessar þóttu rétt ótrúlegar, af þvf ekki hafði borið á neinni misklfð sfðan Blair flúði ráðaneyti Lauriers fyrir rúmu ári sfðan, fyrir ósamlyndi útaf stefnu Lauriers í Grand Trunk Pacific-málinu. Hrað- skeytið fór eins og eldur f sinu um allan bæinn, á svipstundu, en fáir vildu trúa, og sfzt þeir liberölu. Að fregna það, "ar að fregna um pólitfkst andlát Laurier-stjómar- innar, fullum hálfum mánuði fyrir tilsett skapadægur. Þeir neituðu að trúa svo hörmulegri fregn. En svo kom miðvikudagsmorg- uninn og með deginum kom fregn- in svo greinileg, að J>eir “liberölu”, eins og aðrir máttu til með að trúa. Mr. Blair var virkilega burtu, — búinn að sleppa öllu starfi, sem í nokkru sambandi stendur við Laur- ier-stjómina. J árnbrauta-nefndin, sem hann stýrði, hafði setið á fundi í Ottawa á þriðjudaginn. Að loknum fund- arstörfum hafði Mr. Blair staðið UPP °S kunngert nefndarmönnum, að hann sæti ekki framar í forseta- sæti á fundum þeirra eða tæki þátt 1 nefndarstörfum. Hann hefði þegar sagt af sr öllum störfum fé þessari nefnd og hefði tilkynt f>að stjómar-formanninum, — Sir Wil- frid Laurier. Hann sagðist enga kvörtun hafa fram að bera, og kvaðst sakna að skilja við sam nefndarmenn sfna. En hann kvaðst ráðinn í að taka framvegis hlut- deild í þeim störfum aðeins, sem sér væru geðfeldari. Hver J>au störf eru, veit enginn með nokkurri vissu, en samdægurs (á priðjudaginn) bar tvent til,er sýn- ist benda á, hvað karl hefir í huga. Hon. Mr. Rogers, ráðherraopinberra starfa hér í Manitoba, fékk sama daginn prívat-skeyti frá Ottawa, þar sem honum er sagt, að Hon. Mr. Blair sé ferðbúinn austur f sjávarsfðu fylkin svo kölluðu (New Bmnswick og Nova Scotia) til þess að rétta R. L. Borden hjálparhönd í baráttunni fyrir málinu um að þjóðin, en ekki Grand Trunk járn- brautarfélagið, skuli byggja og eiga þverbrautina nýju, sem ákveð- ið er að byggja tafarlaust yfir þvert rikið frá hatt til hafs, m>«lið, sem aðallega ræður úrsliium kosninga- sóknarinnar, er núna stendur sem hæzt. Og til þess að get tekið fullan }>átt í J>essari barsmfð eystra, hafi Mr. Blair sagt af sér formensku jornbrauta-nefndarinnar. Sama daginn (þriðjudag) flutti blaðið “Evening Times”, í St. John, New Brunswick, eflirfylgjandi skeyti frá Mr. Blair sjálfum: “Yðfir er hér með veitt heimild til að jrera það kunn- ugt, að ég hefi sagt af inér starfi sem forseti járnbrauta- nefndarinnar, og að ég hefi tilkynt stjórnar-formannin- um” (Sir Wilfrid) “að fram- yfir það að endurtaka and- mæli mín gegn GiandTrunk Pacific-málihans,hefi ég ekki sem stendur tilhnegingu til að taka þátt í opinberum málum.” Ofanritað skeyti sendi Mr. Blair sjálfur, og af J>vf hvernig hann kemst þar að orði, “framyfir það að endurtaka andmæli mín,” osfrv., komast menn hvervetna að J>eirri niðurstöðu, að sannur sé sá almenni orðrómur, að karl ætli að gera alt sem hann getur málefni Bordens til stuðnings, og málefni Lauriers alt sem hann getur til ógagns frá þessum tfma til J>ess kosningar eru um garð gengnar. Og hvað mikið að hann muni gera Laurier til 6. gagns má ráða af J>vf almenna áliti þar eystra, að þetta sé rothögg Laurier-stjórnarinnar, því að mörg kurl muni koma til grafar nú, sem alþýða hafði ekki hugmynd um að til væru í þessu sambandi, og sem ekki koma fyrir almenningssjónir, nema Mr. Blair sjálfur leysi frá pokanum. Það er ekki að ástæðu- lausu að hrollur fer um þá “liber- ölu”, þegar á Blair er minst í þessu sambandi. Af J>vf hann var 7 ár í ráðaneyti Lauriers, og Jækkir síðan alla leynistigu stjórnarinnar, hafa stjórnarsinnarnir eðlilega meiri ótta af honmn, en nokkrum öðrum sam- tiðarmanni. En hvaða maður er þá J>essi ANDREW G. BLAIR? Hann er lögfræðingur, upprunninn í New Brunswick. Hann hefir J>ar verið nafnkunnur stjórnmálamaður f fjölda mörg ár, og var ,f mörg ár stjómarformaður í því fylki. Að hann sé hæfileika maður er þarf- laust að taka fram, enda var hann búinn að draga saman svo mikið lið af ótrauðum fylgismönnum og vin- eins um, að Lauriqr kaus hann sem leiðtoga f sjávarsfðu fylkjunum fyr- ir kosningasóknina 1896, og fyrir hans mikilvægu aðstoð átti Laurier honum að J>akka ekki svo lftinn þátt f sigrinum, sem “Liberalar” þá unnu, enda tók Laurier hann þá f ráðaneyti sitt og gerði að ráðherra f stjórnardeild járnbrauta og sam- göngufæra (Railways andCanals). Það sæti skipaði hann f 7 ár, eða J>ví sem næst og háði á því tfma- bili margar kosninga-orustur fyrir Laurier í sjávarsfðu fylkjuniim, og vann sigur 1 hverri einustu. Þetta s/nir, að í öll þessi ár var sam- komulagið ákjósanlegt, en J>é alt f einu hljóp snurða á þráðinn, og leiddi von bráðar til skilnaðar og sundurlyndis. Orsökin til þeirrar snurðu var löngun Grand Tmnk félagsins og Senator Geo. A. Coxs i Montreal að fá járnbraut lagða vestur f hveitilandið vestan Rauð ár og vestur þaðan að þörfum. Þessum náungum tókst að ná Laur- ier á sitt band, og varð J>að úr, að jámbrauta-samningur var gerður, er Sir Wilfrid og ráðherrar hans álitn J>jóð og landi hagkvæman. Um þennan samning er ekki rúm að tala hér, enda er hann almenningí fyrir löngu kuanur orðinn. Sir Wilfrid sjálfur flutti þetta nýmæli fyrstur manna og mælti með samn- ingnum með meiri ákafa og frekju, en honum er lagið. Hér skiftust skoðanir þeirra Sir Wilfrids og Mr. Blairs. Skoðanir Laurier-stjórn- arinnar á þvf máli em mönnum löngu kunnar, en skoðanir Blairs voru f öllum aðalatriðum nákvæm lega þær sömu og eru skoðanir og viðtekin stefna Bordens og Con- servativa f (>ví máli, J>.e., að lengja Inter-Colonial brautina vestur um land, alt að ströndum Kyrrahafs og að þjóðin eigi og noti þá braut mannmn um allan aldur. þess að sitja kyr og slétta yfir mis- fellurnar, reis hann öndverður gegn þessu máli stjórnarinnar, sagði af sér ráðherrastöðunni 10. Júlf 1903, en ávftaði stjórnina bæði á undan og eftir fyrir afstöðu hennar í þessu máli, og það svo dyggilega, að leiðtogi Conserva- tíva. Mr. Borden gerði það ekki betur. Sérstaklega er tekið til ræðu er hann flutti á J>ingi 12. Ágúst 1903. Er hún talin ein sú hlffðarlausasta hegningarræða er flatt hefir verið yfir Laurierstjórn- inni í sambandi við þetta mál. í henni tætti hann svo f sundur jámbrautasamning stjórnarinnar við Grand Trunk fél. og Cox, að það var bókstaflega ekki heil brú eftir, þegar ræðan var á enda. Ræða þessi er öllum minnisstæð, vegna þess, meðal annars, að Mr. Blair, viljandi eða óviljandi lyfti upp homi á fortjaldinu og sýndi mönnum eitt augnablik ögn af þvf sem f>ar var á bak við. Sir Wilfrid hafði í sinni ræðu æst til- finningar sinna fylgismanna með sniidarlegri útmálun þeirrar skelf- ingar, sem biði þjóðarinnar, ef þessi Grand Trunk Pacific samn- ingur væri ekki samþyktur J>á á augnablikinu. í f>vf sambandi lafði Sir Wilfrid fómað höndum til himins og sagt: „Guð gefi að það sé ekki nú J>egar um seinan, Tilfinningarlaus eins og dauðinn potaði Blair prjóni röksemdanna f allar þessar yndislega fögru vind- bólur Sir Wilfrids, svo þær hjöðn- uðu niður og hurfu gersamlega. Fylgjandi setningarem sýnishorn af því hvernig Blair fór með þess- ar vindbólur, einaeftir aðra, þang- að til ekkert var eftir: “Hvað meinar hinu háæruverði herra” (Sir Wilfrid) “er hann segir: “Vér getum ekki beðið, af J>vf tfminn bfður ekki”. Ég hðld, herra for- seti, og ég segi J>að með allri virð- ingu fyrir mínum háæruverða vin, (Sir Wilfrid Laurier), að J>að hefði verið engu síður rétt, þó ekki skáldlegt, hefði hann sagt: Vér getum ekki beðið afþvíSenator Coxget- ur ekki beðið.” Blair eðlilega var kunnugur og J>egar hann sagði: ‘Cox getur ekki beðið’, J>ótt- ust menn sjá, að það var Cox hinn rfki og félagar hans, fremur en Grand Trunk fél., sem kúskuðu Sir Wilfrid og stjóm hans út í þetta ffnanz forað, sem hún er nú um það köfnuð f. Sambandsstjómin hafði fyrir löngu verið beðin að skipa nefnd manna, er hafa skyldi æðsta úr- skurðarvald f ágreiningsmálum öllum milli jámbrautafélaga og milli einstaklinga og járnbrautafé- laga. Skyldi hún vera umfarandi, og hafa fundi hvenærsem þyrfti, og sem næst staðnum, þar sem ágreiningurinn ætti sér stað. Þar skyldi málsaðilar mæta og koma með vitni, og skyldi sókn og vöm haldið uppi eins og á hverju venju legu dómþingi. Það segir sig sjálft, að mikilhæfir menn J>urfa að skipa þessa nefnd og formaður hennar sérstaklega þarf að hafa ekki að eins mikla hæfileika, held- einnig stórmikla þekkingu Eins og Sir Wilfrid Laurier sjálfur svo fallega viðurkendi slð- ar, var ekki efi á að Mr, Blair var fróðari miklu um jámbrautamál og um alt sem að þeim málum 1/t- ur, heldur en var nokkur annar annar maður 1 ráðaneytinu. Hann gat Jæss vegna ekki beygt sig fyr ir J>eirra áliti, og var of hreinlynd- ur til að þegja yfir þvf, sem hann áleit þjóð sinni skaðlegt. í stað en þann, sem Conservatívar J>egar| höfðu gefið honum. Og er fylgj- andi kafli brot úr ræðu Sir Wil-| frids, er hann flntti á þinginu 19. Marz 1904: „Ég samsinni alt sem J>eir (Conservatfvar) hafa sagt um Mr. Blair. Ég viðurkenni hann mikinn hæfileikamann, mikinn | gáfumann, og ég hika ekki við að segja, að þér getið ekki nú sem | stendur fundið nokkurn einn mann í Canada, sem betri hæfi- leikum er búinn en Mr. Blair, til að vera forseti nefndarinnar, né til að beita J>eim lögum sem hann | sjálfur er höfundur að“. Þetta er þessi Hon. Andrew I G. Blair, maðurinn, sem tvívegis er búinn að slíta af sér böndin, er tengja hann við Laurierstjórnina, til J>es8 að vera frjáls að halda fram sannfæringu sinni og and- mæla'fjötrunum, er Laurierstjórnin er að leggja á þjóðina með J>essum Grand Trunk Paciflc samningi. Fyrn útgáfan af þeim samningil )ótti honum svo herfileg, að hann gat ekki setið f ráðaneytinu með stjórn, sem bauð pjóð sinni slíkt og mælti með þvf. Það J>arf meira en lítið þrek til að slíta öll vina og starfsbönd, eins og Blair gerði þá og sleppa jafn tignaðri stöðu. Og svo fékk hann aðra stöðu enn hærri, og henni fylgdi svo mikið vald að Canadastjómin á ekki | valdmeiri stöðu til að gefa nokkr- um manni. Nú, maðurinn er orð-1 inn gamall, hvftur af hærum, og mundi J>ess vegna, að líkum, kjósa ‘asta stöðu eins og hann var kom- inn í, fremur en daglega barsmfð út af opinberum málum. En seinni útgáfan af þessum jám- brautarsamningi stjórnarinnar er svo miklu verri en fyrri útgáfan, að þegar harðnar kosningasóknin, þolir karl ekki mátið. Hann kubb ar böndin í annað skifti og er nú aus og frjáls til að láta sannfær- ingu sfna í ljós, og berjast fyrir J>ví málefni sem hann álítur þjóð- inni fyrir beztu, hvar og hvenær sem honum virðist þörf á fylgij sfnu. Er ekki ástæða fyrir fleiril en Mr. Blair að slfta flokksböndin ef nokkur eru og fylgja honum, og Conservatfvum að málum f J>essari sókn? Er ekki hér sú fyrirmynd f þjóðrækni, sem skyld- ugt er fyrir alla þjóðvini að at-1 huga og breyta eftir? Með vitnisburð Sir Wilfridl Lauriers sjálfs fyrir augum, er nokkur s^, er J>orir að segja Mr.l Blair hafa minna vit á járnbrauta- samningnum en ráðherra Sir Wil- frids,— nokkur sá, er J>ori að segja stefnu hans og stefnu Conservativa f járnbrautarmálinu ranga eða J>jóð- inni skaðlega? Ef sú stefna þeirra er viður- kend betri, — þjóðinni happasælli, I er J>á ekki háleit skylda hvers manns, er unnir landi sínu og þjóð, | að greiða atkvæði með því máli? ur járnbrautarmálum. Þegar hér kom sögunni, sá Laurierstiórnin alt í einu brýna þörf á að hleypa þess- ari svokölluðu járnbrautanefnd al' stokkunum, án meiri undandréttar, Og formann þessarar nefndar skip- aði hún svo Mr. Blair, með $10 þús. árlegum launum, auk bitlinga Það var eðlileg tilgáta mauna, að með þessu væri stjórnin að kaupa sér frið—að kaupa Blair til að þegja, með þessari stöðu, þvf með- an hann var í henni, métti hann auðvitað engan þátt taka f opin berum málum. Það segir sig sjálft að það var af ótta, meðfram, að hún skipaði hann f þessa stöðu,— sem rétt nýlega hafði húðstrýkt hana svo, að bak hennar var enn bólgið og blóðrisa eftir vanda'höggin. Hún bjóst eðlilega við meiru af sllku sfðar frá hans hendi. Þvf var llfsspursmál að koma honum f þá stöðu, að hann mætti ekki tala um opinber mál Auðvitað gat stjómin ekki viður- kent neitt slfkt, mátti ekki viður kenna neinar slfkar hvatir til að losast við skaðlegan andstæðing Hún hlaut þess vegna að gefa hon um vitnisburð engu sfður góðan Sjúkdómar Til þess að halda lifrinni heil- brigðri og í góðu ástandi eru engin meðöl betri en “ L. E.” meðöl Dr. Eldreds. Þau eru líka sannreynd að því, að lækna lifrar sjúkdóma betur en öll önnur meðöl, sem þekt | eru. Sendið $1.00 (að eins dollar) til Kr. Ásg. Benediktssonar, 372 Toronto st., Winnipeg, og fáið lifr- arveikis meðöl frá honum. Þiðl munið fljótt sannfærast um ágæti þeirra meðala, þegar þið hafið reynt þau. ‘T. L.’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : l WESTERN CIGAR FACTORY S Thos. Iæe, eigandi. "WI3ST3ST IT=>EC3-. UNNTx' DEPARTMENT OF AGRICULTURE } AND IMMIGRATION MANITOBA með járnbrautakerfi sfnu, sem veitir bændum létt að koma landafurðum sfnum til markaðar, bfður óviðjafnanlega hagn- aðarkosti öllum þeim sem verja fé sfnu í fylkinu. Fylkisstjórnarlönd em ennþá fáanleg fyrir $3.00 til $6 00 hver ekra. Ræktuð búlönd í öllum hlutum fylkisins fást.keypt fyrir $10.00 til $40.00 hver ekra. Þessi lönd fara árlega hækkandi í verði. NOKKRAR RÁÐLEGGINGAR Hyggilegasta aðferðin fyrir þá, sem koma til Manitoba með þeim ásetningi að fá sér búlönd, er að vera nokkra daga í Winnipeg og kynna sér legu og gæði landa þeirra, sem fáan- leg eru, hvort heldur til kaups eða sem heimilisréttarlönd. Til era hérað, sem hafa verið bygð um margra ára tíma, þar sem enn má fá heimilisrettarlönd og lönd til kaups. láum af löndum þessum eru sléttur, sem hægt er að rækta með litl- um tilkostnaði, og sem hafa eins mikla frjósemi til að bera og þau lönd, sem bezt eru þeirra er áður era tekin. Önnur lönd hafa góðar byggingar og eru yrkt að parti, svo auðvelt er að setja sig niður á þau. Til era fylkisstjórnarlönd og ríkissfjómarlönd og járn- brautarlönd, sem enn eru fáanleg. Verðið er mismunandi. Frá $3.00 til $40.00 ekran. Verð- ið fer eftir afstöðu landanna og f tilliti til timburs, vatns, járn- brauta og kauptúna, er á þeim era eða í grend við þau. Allar upplýsingar um heimilisréttarlönd fást á Dominion Land skrifstofunni. Upplýsingar um fylkisstjórnarlönd fást á Þinghúsinu. Upplýsingar um CP.R. og C.N.R. járnbrautalönd fást á sknfstofum þessara brautafélaga. Landagentar gefa upplýsingar um landeignir einstakra manna. Upplýsingar um atvinnu gefur J. J. GOLDEIV, Provincial rmmigration Bureau, 617 Main St., Winnipeg « < « f. f t C- « t t f. « « r< t? t> i* « f i • t' 4 « # f- « t l> « e ♦ 0 o t f « r- ( »•€ Dry Göods —OG- Grocery búð. 668 WalliBKton Avenue verzlar með nlskvns matvœli, aldini. glervöru, fatnað og fata- efni, selur eins ódýrt eins og ó- dýrustu búðir bæjarins og gefur fagra mynd í ágtetum rainuiH nie**' gleri yf- ir. með hverju $5 00 ' irði sem keypter. ísíendmnim er bent á að kynna sér vörurnar og verðið í þessari bú J. Medenek, 66H Wellingtoii Ave Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard Hall f Norðvesturlandin Tlu Pool-borð.—Alskonar vln ogvindlar. I.ennun a Hebb Eia >•«■' ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ l Islendingar ♦ ♦ í Winnipeg ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Ættu nú að grfpa tæk'færið og fál brauðvagninn minn heim að dyr- unum hjá sér á hverjum de«íi. Ég ábyrgist yður góð brauð (machine\ made), og svo gætuð J>ér þá lfka | fengið cakes flutt heim til yðar á | laugardögunum. Gefið mér ad- ressu yðar með telefón nr. 2842. G. P. Thordarson | 591 Ross Avenue. Brauð bökun er einföld, en verður samt að vfsindagrein þegar árum er eytt til þess að hafa hana ó- breytanlega og jafna dag eftir dag. Að- ferð, efni og vand- virkni gera BOYD’S BRAUÐ BEZT MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. á móti markaðnum P. o. CONNELL, eigandi, WINNIPEG Beztu togundir af ví föngum og vind um, aðhlynuing góð og húsi'1 endur bætt og uppbú ð að nýju DOMINION HOTEL 523 A TTvj- ST. Car'oll AKpence, Eigendor. Æskja viSskipta Islendinga, gisting ódír. svefnherbergi,—áeætar máltlöar. Þetta Hm. er gengt City Hall, hefir bestu vlföng og Viu<»' —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauösynl. t ► aO kaupa máltíöar, sem eru seldar sérstakar. DISG DRILLÍ. Nubi U ..I..II l 1 iumu plteglnga O . Hvetsveg'a akylduð þér þá ekki I - .JOHN DEERE eða Moline plóg os -para yður óþarfa þre.ytugang ? Sé land vðar mjðg; Ifinkent, þá gefs' JOHN DEERE DUc Plógur bezt. Þen eru léttir og bteglega uotaðir og rlai eins bieitt far og hveijum þókuast ot eru hinir beztu { snúningum. Það eru beztu plógarnlr, se uú <n k markaðnuiu. C. Drummond-Hay, IMPLEMENTS & CARRIACES BELMONTT MAIN boyd’S ! Bonnar & Hartlcy McINTYBE BLOCK ’PHONE 177 Lögfræðingar og landskjalasemjari. 4»4MalnSt, •- • Winnip«« a. a. BONNma. v. l. hartlvv

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.