Heimskringla - 27.10.1904, Blaðsíða 4

Heimskringla - 27.10.1904, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 27. OKTÓBER 1904 Winnipe^. Það gekk ekki allítið á fyrir Lib- erölum um daginn, þegar peir voru að hengja strigadulur yfir ilest stræti bæjarins og biðja að nuna eftir að kjósa Mr. Bole og koma Laurier inn á þjóðarhrepp inn með Grand Trunk Pacific ‘skuldasúpuna. Já, það var völlur á þeim siftonsku fýrum. En f>að var eins og þar stendur í hinni góðu bók: “Sá sem sjálfan síg upphefur, hann skal niðurhafinn verða.” Bæjarstjórninni þótti bæn um vera misboðið með þessari nýju trúðara-aðferð,og skipaði “Bolung um” að taka firn J>essi ofan ai: trjmum aftur, eða ef þeir gerðu f>að ekki, þá var lögreglunni skipað að losa borgina við skrfpi þessi En “Bolungum” kom nýtt karl menskubragð til hugar. Þeir sóttu um að mega rífa musteri sfn niður. þegar dimt væri á kveldin, því þeim þótti f>að ekki fögur auglýsing að skrfða upp og ofan staúrana, sem apakettir, svona um hábjartan dag inn. En f>á tók starfið í tvær ti f>rjár nætur, og er nú apakattar- stórvirki þetta niðurbrotið og tor tímt í gröf þá, sem þjóðin er að t ika Laurier-stjóminni og hennar bersyndugum þjónum f Canada. Á fimtudagskvöldið 20. þ.m. var sðngsamkoma haldin í Tjaldbúð inni, undir umsjón og forustu hra Jónasar Pálssonar, organista kirkj unnar. Þessi samkoma var auglýst í blöðunum, og sýndi fólk það, að það vildi sækja hana, þvf kirkjan var eins þétt skipuð og framast mátti, og komu þó ekki allir sem ætluðu. Samkoman var hin mynd arlegasta, og ein hin bezta í sinni röð, sem haldin hefir verið á með al íslendinga f þessum bæ. 'Af þvf margir vilja hlýða á þessa sam komu aftur, og færri komast á hana en ætluðu, þá er ákveðið að hún verði haldin aftur á þriðjud. kvöldið 1. November næstkom., á sama stað og á sama tíma. Munið eftir því. þeir, sem hafa í byo-g’ju að byggja f haust ættu að finna Oddson, Hansson & Vopni að máli þvf þeir hafa jörðina, trjáviðinn og allar nauðsynlegar vörur -til húsa- bygginga.________________ J. F. Drummond, sem vann hjá Manitoba Mortgage and Invest- ment Co. hér í Winnipeg og flúði heim til Englands seint f sumar, er kominn hingað aftur. Hann var ákærður um að hafa stolið $5,480 frá félaginu. Lögreglustjóri Mani tobafylkis, Mr. E. J. Elliott, brá sér til Englands og sótti þjófinn, og kemur mál hans fyrir rannsókn- arrétt f>essa dagana. Þjófurinn er að eins 21 árs að aldri. Á J>riðjudagskveldið var gaf séra Rögnvaldur Pétursson saman f hiónaband hr. Albert Júlfus Good- man og ungfrú Ástu Baldwinson, bæði til heimilis hér í bæ. Heims- kringla óskar f>essum ungu hjón um til heilla og hamingju. Hr. Kjartan Stefánsson í Mikley var hér á ferð fyrir helgina er leið. Hann var að ráða sig sem fiski- mann f vetrar-vertfð. Menn urðu hyssa um daginn þegar kosningunni f Dauphin var frestað til 14. næsta mánaðar. En nú hefir einn hinn trúverð- ugasti Liberal, skfrt frá því, að Sifton búist jafnvel við, að tapa kosningum í Brandon. og fari svo, og haldi Laurier áfram stjórn- mensku, f>á ætlar Sifton að láta mág sinn Burrows hætta f Dau- phin, en sækja þar sjálfur. Svo er nú það. Dr. O. Stephensen. er fluttur að 643 Ross Ave. Telephone 1498 Hr. Olafur Torfason kom inn á skrffstofu Heimskringlu í vikunni er leið Hann kom úr uppskeru- vinnu vestan úr Argyle og var að halda heimleiðis til Selkirk. Um f>að er skrifað frá Pipestone bygð, að ein höfuðsending, eða aftur ganga frá Laurier stj. gangi ljósum logum nótt sem nýtan dag. Þykja þetta vandræði og Laurier stjórninni illa farast að vekja upp afturgöngur, og hafa því allir af- ráðið að greiða atkvæði á móti Laurier stjórninni. Síðustu fréttir segja gátuna ráðna. Draugagangi þessum valdi W. H. Paulson for- klæða kanslari Greenway sáluga, og Þykja það firn og fomeskju- skapur, og verður f>ess grimmilega goldið 8. november næstk.; og höfuð sendingin kveðinniður. Maður sem kann að hirða naut gripi og fara með hesta, getur fengið stöðuga atvinnu hiá G. Johnson kaupmanni á hornininu á Ross og Isabel sts. Hra. Z. B. Johnson, 325 Main St. eða 671 Ross Ave., biður oss að geta þess að hann vinni fyrir London Life Insurance Co., elzta og bezta lífsábyrgðarfélag í Can- ada. Allir ættu að tryggja lff sitt og barna sinna. Hann vonast eftir miklum viðskiftum við Isl., þar eð félag petta er eitt með allra bestu lffsábyrgðarfélögum sem til eru. r, \ Hvi skyldi menn í s ♦ ♦ ♦ !♦ If !♦ >♦ !♦ >♦ !♦ !♦ .♦ ;♦ >♦ !♦ _>♦ #♦ ♦ ♦ !♦ ♦ '♦ '♦ '♦ borga háar leigur inni f bænum, meðan menn geta fengið land örskamt frá bænum fyrir GJAFVER Ð? Eg hefi til sölu land f St. James, 6 mílur frá pósthúsinu, fram með Portage Ave. sporvagna-brautinni, sem menn geta eignast með $10 niðurborgun og $5 \ mánuði. Ekran að eins $150. Land f>etta er ágætt til garðræktar. Spor- vagnar flytjd menn alla leið. H. B. HARRISON & CO. Baker Blk., 470 Main St., Winnipeg Skrifstofa mín er í sambandi við skrifstofu landa ýðar PÁLS M. CLEMENS, byggingameistara. ♦ ' ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦■ ♦' ♦' ♦' ♦ ♦ ♦ ♦ ♦' ♦■ Til hvers er Stúkan Island ætlar að halda stóreflis samkomu í kveld (fimtu- dag, 27. okt.) á Northwst Hall, eins og auglýst var í sfðasta blaði. Heimskringla vill minna alla góða bindindismenn, og f>á sem því máli eru hlyntir á, að fjölmenna á sam- komuna, Hún ætti að vera ve f>ess virði, sem inngöngueyrinum nemur. ' í vikunni sem leið féll J. D. Nes- bitt ofan af byggingu á Sherbrooke St. og beið bana af. Hann var málari, Var sviksamlega búið um palla f>á utan á byggingunni, sem hann þurfti að standa á. Liberalar hafa auglýst smá fundi hér og hvar í útjöðrum bæjarins, á meðal íslendinga. Þar er verið að auglýsa Isl. fundarstjóra og ræðumenn, svo sem Dr. O. Björns- son, lögm.Th. Johnson, og — já og alstaðar er Lögbergs Mangi þar síðasti dingullinn í hunds-rófu Liberala. Þar er hans hirðsæti! Finnið Oddson, Hansson & V o p n i, ef þér þarfnist f- veruhúsa; þeir hafa meira af hús- um til sölu og leigu en nokkrir aðrir f borginni og gefa yður betri skil- mála en aðrir Samkomu heklur I. O. F. stúkan Fjailkonan að Northwest Hall 8. nóv., kl. 8 e.m , til arðs fyrir sjúkra- sjóð sinn, en sérstaklega fyrir veik- an meðlim — fátæka konn, sem nú iggur þungt haldin á hospitalinu. Kona þessi á heilsulftinn mann og 3 ungbörn. Munið eftir fæssari samkomu, landar góðir, og hlynnið að henni. Hra Arnór Ámason biður þess getið í Heimskr., að utanáskrift hans er nú: Arnór Ámason, 111 West Huron Street, Chicago, 111., til leiðbeiningar f>eim sem hafa bréfaviðskifti við hann. J. EINARSSON er fluttur frá 576 Agnes St. og b/r nú að 566 Toronto Street. Forest- ers og aðnr, sem þurfa að eiga við hann bréfaviðskifti eða annað, ættu að gæta Jæssa. Oddson, Hansson & Vopni Selja hús og lóðir með betri k jömm en nokkrir aðrir f borginni Jóh. Sveinsson að Lögberg P.O- andaðist þann 28. Sept. næstliðin úr lungnabólgu. Hann var 19 ára gamall. Stórt. gott herbergi fæst leigt yfir veturinn. Án húsbúnaðar ef vill. Snúið yður sem fljótast að 576 AGNES ST. að kaupa ó- brent g r æ n t kaffi og tapa einu pd. af hverjum fimm pundum við það að brenna það sjálfur og eyða fessutan eins miklu eða meiru við ofbrenslu, að ótöldu tfmatapinu. PIONEER KAFFI er tilbrent með vél og gerir það betur en yður er mögu- legt, svo það verður smekkbetra. Biðjið matsalann um Pioneer Kaffi. Betri tegundir eru Mocha ogJava Kaffi, til brent. Það er f>að beza, sem fæst 1 f>essu landi. The Hauno sainau 'Loupons,,og skrifiö eftir verölistanum. Blue Ribbon Mfg. ■wiNisr IPE G co. Thmimm '£33!b Líf eða Dauði wstm —* Merkið atkvæðaseðla yðar þannig: EVANS, W. SANFORD X Kæra Heimskringla: Þá er komið jhaust ennf>á einu- sinn — blómin fölnuð og frosinn. Eikumar afhjúpaðar, og akramir berir. Ekki get ég samt tekið undir með skáldinu og sagt, “Ekkert fegra á fold ég leit, en fagurt kvöld á haustin.” Það getur vel hafa átt við á íslandi en það er ekki svo f N. Dak. Það er fleira en náttúran sem er að hefja stríð á milli lífs og dauða. — Það era kosningar hér í haust. Það er (strfð á milli póli- tík, lífs eða dauða. Það era bændurnir hér sem eru í meiri hluta; það eru J>eir sem hafa úrskurðarvaldið, og það eru þeir sem ættu að hugsa sig vel um áður en þeir úthluta lff eða dauða. Það er eitt embætti 1 “County- mu” sem er f>fðingar meira fyrir framtfðar vellfðan almúgans en nokkurt hinna, sem f eðli sínu er álveg laust við pólitfk. Ekki svo mikið sem í frændsemi við hana, - en er f>ó látið fylgja hinum og virðist því vera, fljótt á að lfta, pólitfskt spursmál. Það er “county superintendent of schools.” Ef fólki er umhugað um fram- tíðar vellíðan barnanna sinna, ef þvf er umhugað um að hafa góða og hæfa kennara, ef f>ví er um- lugað um að skólamir séu f sínu besta lagi og að kenslan í f>eim sé vakandi, lifandi en ekki hálf- velgu svefn .eða dauði, f>á ætti þvf að vera umhugað um hver iosinn verði í þetta embætti. > Mr W. J. Alexander. sem er county sup’t” nú, hefir gjört meira síðastl. fjögur ár til að fullnægja f>essum skilyrðum en :!yrirrennari hans gjörði í 18 ár. Mr. Alexander er viðurkendur sem einn af fremstu og helstu mentamönnum í N, Dak. Hann er höfundur að aðal breitingum f skólafyrirkomulagi fylkisins, og sannar það hvað mikið traust er borið til hans. Það er sómi fyrir Pembina “county” að hafa hann fyrir skóla umsjónarmann, f>ví jafnvel óvinir hans geta ekki annað en samþykt að hann sé færasti maðurinn í “county”-inu til að gegna fæssu embætti. Mr. Sherarts sem sækir um sama embætti fyrir Republican flokkinn er óþektur sem menta- maður, þó hann sé búin að vera hér í “county-inu“ f sex ár, en engum sem hefir séð og heyrt báða mennina, getur dulist hver þeirra er andlega ekki sfður en likamlega þroskaðri. Ég skora á alla — konur sem karla — að kynna sér mennina áður en þeir eða f>ær greiða at[ kvæði í haust; og að gleyma flokks nöfnum, en muna eftir því, að f>að er maðurinn en ekki flokk urinn sem parf í J>etta embætti. Kennari. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ÍROBINSON_________ ♦ 898-402 Maln St.. Wlnnlœ*. 2 ♦ _______________Z co: Llmltadt ♦.________________________ l Barnaplögg Rý_„„ ♦ 600 pör af fótaplÖKgum barna ♦ af öllum stærdum o<t teg. ,r J Vanal.verð 25c, nú.... IqC ♦ ------------------------ ♦ ♦ Fingravetlingar $ ♦ handa frúm ogöðrum, móðins ♦ ♦ 300 pör svartir og litaðir kiðl- X ♦ ingaskinsfingravetlingar.fai- ♦ X letór í sniðum og trútt saum- 2 ♦ aðir. Einnig bvítir og alla ♦ ♦ vega litir. Venjul. verð 81 00 ♦ ♦ $1.25, nú 78c. Sömuleiðis J ♦ 275 pör af Fancy Ringwood ♦ ♦ fingravetlingum, ljósir og ♦ dökkir á lit. úr ull, vanaverð 2 ♦ 30c—45c, nú SÍ5c ♦ __________________ jROBINSON 5-£2| ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ PALL M. CLEMENS' BYGGINGAMEISTARI. 468 llain 8t. Winnipeg BAKERBLOCK. PH0NE 285. J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET selnr hás og lóðir og annast þar aö lát- andi störf; átvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 KænJ skiítavinir! Nú er komið að J>eim tfma að þér farið að hafa dálitla peninga á millum handa til að kaupa fyrir nauðsynjar yðar, og vil ég fúslega bjóða mig fram til að láta yður fá það sem J>ér kunnið að þarfnast, með eins lágu verði og nokkur annar getur boðið. Svo fyrir yðar eigin hags- munasakir komið til mfn og spyrj- ið að prísum áður en f>ér sendið peninga yðar annað. Ég hefi mikil upplög af allra- handa húsmunum, sem fara fyrir látt verð á meðan þeir endast. Lfka húsorgel ný og brúkuð, einn- ig saumavélar. Alt þetta verður selt fyrir hvað helst sem hægt verður að fá fyrir það. Eg kaupi allar bændavömr með hæsta verði svo sem egg. smjör, gripafóður, kindagærur, sokka, ull og alt ann- að, sem þér kunnið a4 hafa. Kom- ið með alt þetta og skal ég reyna að gera yður ánaigða. Mountain.Dak., 10. Okt. 1904. E. Thorwaldson. mrnrn mmmm% I HEFIRÐU REYNT? I DREWRY’S REDW00D LAGER i EDA EXTRA P0RTER. Við ábyrttjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- ^ búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og ^35 ^ LJÚFFENGASTA. sem fæst. ^ g~ Biðjið um það hvar sern þér eruð staddir Canada, | Edward L. Drewry - - Winnipeg, % Manniacturer <V Iniporter, - zS, fummiiiiim miimiiiiiiiiiK u HIÐ ELSKULKGASTÁ “Ég fékk f>á elskulegustu brauðköku með þvf að nota ROYAL HOUSEHOLD MJÖL, það gat ekki hafa orðið betra,—svo hvítt, létt og gott sem mögulegt var.” Þetta er kafli úr bréfí frá einum notanda Ogi/vie’s “RoyaI Househo/d ’ Mjo/ Vér höfum ýms samkyns bréf. Oss þætti mjög vænt nm, að þér vilduð reyna f>etta mjöl og rita oss svo álit y ð a r um f>að. Sérhver notanði f>ess verður góður auglýsandi að ýmsu leyti, þó ekki sé nema með því að tala við náungann um áhrif þess. Matsali yðar selur f>að. |3aIace^jlothing C^to re 458 MAIN street, Gagnvart Pósthúsinu. Næstu viku g'efum vér þessi kjörkaup: $12.50 og $13.00 Karlmannafatnað á $9.50. $2.50 Hatta á $1.75. $13.0U Regnkápur á $8.75. Ótal fleiri kjörkaup. Mr. Kr. Kristjánsson vinnur f búðinni. Gagnvart Pósthúsinu Q. C. Long Ódyrar Groceries Stór sala á daglegum nauð- synjum, og garðávöxtum, fer fram þessa daga á S. E. Cor. Nena & Elgin Ave. 7 stykki þvotta Sápu....0.25 Jam, 7 pd. fata......... 0.40 9 pd. bezta kafli....... 1.00 18 pd. raspaður sykur...$1.00 16 pd. mola-sykur....... 1.00 21 pd. púður-sykur...... 1.00 Rúsfnur,4 pd. fyrir..... 0.25 Sveskjur, stórar, 6 pd.. 0.25 Baking Powder, 5 pd. kanna 0.40 Cooking Butter, pd...... 0.10 Ágætt borðsmjör, mótað ... 0.15 Tapioca, 8 pd........... 0.25 4 könnur af íslands Lax, 0.25 Soda Biscuits, kassinn á... 0.15 Ýmsar teg. af sætabrauði, vanaverð um 20c pd. Vér Seljum pundiðá......... 0.10 Molasses, 1 gal. kanna..... 0.45 “Icing” sykur, 4 pd..... 0 25 T.&B. tóbak, stór plata .. 0.25 Maple Syrap, quart tins ... 0.25 2 pd af besta Osti ......o.25 Baunir, 8 pd.............o.25 Besta Pickles 2 flöskur á .. o.25 Þurkuð epli, 4 pd....... 0.25 Bestu Rúsfnur í kössum 28 pund.................... 1.5o Og allar aðrar vörar, sem oflangt yrði hér upp að telja, fyrir mjög lágt verð. Vörur fluttar til allra staða í borginni. J. J. Joselwich S.E.Cor. Nena St. & Elgin Ave. HtJS TIL SÖLU Ég hefi hús og lóðir til sölu vfðsvegar f bænum. Einnig út- vega ég lán á fasteignir og tek hús oghúsmuni í eldsábyrgð. Oflice 413 Main Street. Telephone 2090. M. MARKÚSSON. 473 Jessie Ave. Winnipeg. Lönd, Hús og Lóðir TIL SÖLU Eg hefi lóðir á Scotland Ave., Fort Rouge, fyrir $185—$275 hverja. Lóðir nálægt vestan við C. N. verkstæðin fyrir $150.00, $300 innan lítils tfma. Hús í suður og vestur bænum með góðu verði og skilmálum. Sömu- leiðis lönd f Nýja íslandi og víðar. K. Á. Benediktsson, 372 Toronto St. S. GREENBUR9 Kanpmadnr 531 “yoTTzsra- st. KJORKAUP næsta laugardag fré kl. 10 f.m. Karlmannaföt Nærföt, allskonar, bæði fyrir karla og konur Buxur, af öllum teg. Vetlingar Peisur, Milliskyrtur Alt þetta sel ég með svo miklum aíslætti, að furðu gepnir íslenzka töluð 1 búðinni. Bústaður Heimskringlu er sem stendur að 727 Sherbrooke St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.