Heimskringla - 17.11.1904, Side 1

Heimskringla - 17.11.1904, Side 1
 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ | T. THOMAS ♦ ♦ Islenzkur kaupmaöur ♦ ♦ ♦ selur alskonar matvöru, gler og klœöavöru afar-ódýrt gegn borg- un út í hönd. 537 Ellice Ave. Phone 2620 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ T. THOMAS, KAUPMABUR X umboössali fyrir ýms venslunarfélög i Winnipeg og Austurfylkiunum, af- j greiöir alskonar pantanir lslendinga ▼ r nýlendunum, þeim að kostnaöar- ▼ J lausu. Skrifiö eftir upplýsingum til * i. 537 Ellice Ave. - - - Winniþeg J ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 17. NÓVEMBER 1904 Nr. 6 Árni Eggertsson 071 ROSS AVENUE Phone 3033. Wlnnipeg. Kæru skiftavinir! Nó er tfminn til f>ess að kanpa lot til f>ess að byggja á í vor, eða selja aftur í vor. Eftir kosning- arnar hefir fólk meiri tfma til þess að kaupa og er alveg vf6t að lot stíga f>á í verði. Lot á Furby St. fyrir $20 fetið Lot á Victor St. ‘ $300 lotið Lot á Beverly St. “ $9 fetið Lot á Simcoe St. “ $9 “ (það er mjðg lágt) Lotr á Pacific Ave. $500 lotið Lot á Ross Av., $500 lotið Lot á William Ave., $350 lotið Ég hefi peninga að lána fyrír 6V2 per cent og upp. Ami Eggertsson Offlce: Room 210 Mclntyre Blk Telephone 3364 Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. með mikilli viðhöfn heim til Japan og jarðsetja |>að f>ar. Eftirmaður Kuroki kvað verða “Little Third Prince,” en aðal-hershöfðingi als hersins er nú Nodzu. Sfðan þessi ófriður byrjaði, og Kuroki tók að sér stjórnina, hefir fylking hans aldrei beðið ósigur fyrr en hann féll sjálfur. Japanar hafa mikils mist við fall Kuroki hershöfðingja. Þann 14.—Rússar hafa gert harð- ar atlögur að Japönum á landi undanfarna daga, en ekkert á unn- ið. Mælt er, að Kuropatkin hafi engum sigri náð, sfðan lið hans tók Bentsiaputze, snemma f fyrra mánuði. Japanar auka lið sitt á Shakhe völlunum, gegn herdeild- um Kuroþatkins suður frá Muk- den, en Rússar búast f>ar til varnar af kappi. Klaufaskap marskálks Oyama kent um fall Kurokis hers- höfðingja, en kænskubrögð Kuro- patkins voru til á takteinum að grípa tækifærið gegn óvinunum. Sú saga gengur þar austur frá, að Kuroki hafi verið Pólverji, og heitið upprunalega Kurowski og verið greifi. STRIÐS-FRÉTTIR Frá 5. þ.m. til 10. s/nist ekkert markvert hafa gerst, í austræna ó- friðnum. Áhlaupin á Port, Arthur hafa haldið áfram. Láta blöðin vel yfir því, að Japönum gangi bet- ur og hafi náð útvfgunum og séu þá og þegar búnir að ná Port Ar- thur. Ekkert er hirt um valinn og eru vargar og hræfuglar lagstir á náinn hjá Japönum. Mikið kvað þrengja að fólki f Port Arthur Konur, sem ganga á markaði og leiða eða bera ungböm, eru oft skotnar. Kúlur frá Japönum hitta þær, eða sprengikúlur þeirra tæta þær f sundur. Þann 10. J>.m. er sagt að Stoessel hershöfðingi bafi beðið Japana um vopnahlé. Álitið er f>að, að hann ætli að gefast upp, en búa staðinn dálftið undir áður, vegna borgar- anna og viðskiftalffsins þar. Mælt að Japanar bjóði Rússum frið og og sátt, en þeir vilji ekki f>iggja að svo komnu. Þann 11.—Japanar hafa stungið upp á, samt ekki stjórnin sjálf, að stórveldin hlutuðust um, að koma á friði milli Rússa og Japana. En Rússar neita öllu f>ess háttar að «vo komnu. Rússar ná sínum fyrri Btöðvum við Hun-fljótið og Japan- ar hörfa undan. Þann 12 —Ekkert markvert að frétta af strfðinu f dag. Smáskær- ur milli landhersins nálægt Muk- den. Grafa báðir þar vfgisgrafir og skotgryfjur á nóttunura og færa sig eins náið hvor öðrum og auðið er. Njósnarlið Rússa þykir þó enn þá áræðnara en hinna. Kósakkar ráku japanska herdeild af stöðvnm sfnum án þess að tapa einum liðs- manni. Engar sannanir eru fyrir þvf, að herslnifðingi Stoessel hafi æksteftir vopnahlé { port Art.hur. Þann 13- koma fréttir frá Pét- ursborg, að liinn nafnkendi hers- höfðingi Japana, Kuroki, sé fall- inn. Það er staðhæft, að fregn f>essi sé sönn. Kuroki var einn af hinum mestu, ef ekki sá nieBti, hershöfðingi í liði Japana. Kr því stór skaði fyrir Japana að missa hann þegar mest liggur á. Kuroki stóð fremstur I fylkingu, þegar sprengikúla frá Rússum hitti haun og tætti sundur. Lfkiö á að tiytja Nýlega hafa stjfhmufræðingar f Bandaríkjunum séð f stjörnukfkir Enecke’s halastjörnu á ferðinni og nálgast hún óðum jörðina. Eftir nokkura daga verður hún sýnileg með berum augum hér frá jö.rðunni, haldi hún sömu stefnn. Hún er eðlisléd, en er á geysi hraða í geimnum og virðist stefna beint inn í sólkerfi vort. —- Roosevelt, forseti Bandaríkj- anna, var kosinn með meiri yfir- burðum en McKinley sál. Að sögn blaðanna hefir verið all róstusamt f kosningunum. Tveir dómarar, einn kjörstjóri og nokkrir svert- ingjar voru beint drepnir Einn Demókrati var drepinn heima á heimili sfnu. Alt þetta voru Dem- ókratar. Þar að auki dóu tveir kjósendur úr hjartveiki, annar Dem- ókrati og hinn Repúblíki. (Ekki er vakurt þó riðið sé,“Uncle Sam!”) — í sfðustu viku fengu Japanar 60 millíónir dali til láns. Helming- inn af því fá J>eir hjá auðmönnum f New York og hitt f Lundúnum á Englandi. Þeir kaupa 904 cent fyrir dollar og greiða af honum 6 prócent. — Þajm 8. þ.m. lagði Rússakeis- ari af stað frá Pétursborg til að kveðja herlið, sem var að leggja af stað f austræna ófriðinn, frá Vilna á Pólandi. Hann verður fjarver- andi viku. Flugufregn frá Rúss- landi, að f>rfr sprengibátar hafi sést með fram Spánar ströndum f>ann 26. október sfðastliðinn^ og hafi þeir verið að leita eftir tækifæri við rússneska flotann, sem væntanlegur var úr Eystrasalts sjónum. — í vikunni sem leið var gömul kona ein af farþegjuin, sem voru 1 Kyrrahafslestinni nálægt Fort William í Ontario. Hún var m.jög illa til fara og hin fátæklegasta. Hún hafði farseðil til Nelson í British Columbia. Hún virtist verða rutluð alt í einu, og lesta- stjórinn lét afhenda hana lögreglu- stjóranum f Fort William. Þegar hún var rannsökuð, kvaðst hún vera með fullu viti, en þjófar hefðu ver- ið í lestinni og ætlað að stela pen- íngum af sér og öðrum. Tilheyr- endur fóru að brosa, f>egar fátækl- ings ræfill þessi fór að tala um pen- inga. Það væri vfst heldur en ekki summa. er svona fólk bæri á sér! Kerliog fletti niður sokkunnm sin- um og dró sinn $l,0(X)dala seðilinn upp úr hverjum. Þar næst leitaði hún innan klæða og taldi fram yfir $4,(XK) í seðlum Lögreglustjórinn tók að sér að senda lienni pening- ana óhulta vestur að hafi. Síðan segja hana brjálaða, af þvf hún átti að minsta kosti fjögur þúsund dali. — Margir conservativ þingmenn f Austurfylkjunum hafa boðið og óskað eftir að segja af sér þing- mensku, ef Mr. Borden sækti f . . 1 kjördæmi f>eirra. Mr. Borden hef- ir ekki þegið það að svo stöddu, en líkur eru til, að hann þyggi boð einhvers þeirra, þegar núverandi stjóm hefir valið sér þingforseta. Fyrri getur enginn þingmaður sagt af sér. Mr. Borden ætlar ásamt konu sinni að ferðast vestnr á Kyrrahafsströnd og dvelja |>ar um tfma sér til heilsubótar. Það áiima er sagt, að Sir Wilfrid Laurier ætli að gera. — Blaðið Times f Lundúnum segir að mikill jarðskjálfti hafi verið sunnudaginn 6. þ.m. á For- mosa eyjunni. 950 hús hafi hrun- ið til grunna, yfir 30 hafi stór- skemst. 78 manns fórast og margir meiddust. Skaðinn er mikill — Stjórnin í Brazilfu hefir á- kveðið að auka sjóflota sinn. Ná- læg riki í Suður-Amerfku líta horn- auga til Brazilíu fyrir f>etta, bæði Argentina og Chili, og ætla að nuka flota sína lfka. Hvergi eru horf- urnar friðsamlegar. — Þegar forsætis-ráðherrann í Quebec fylki sá úrslit sambands- kosninganna í Canada hljóp hann til og sleit J>inginu, þótt það ætti ár eftir af kjörtímabilinu. Svo gleiður varð hann yfir mútusigri Lauriers. Foringi Conservativa 1 Quebec lýsti f>vf yfir, eftir að hafa ráðfært sig við meðráðendur sína að ekkert þingmannsefni frá Con- servativum ýrði f vali næsta kosn- ingardag. Oðara og þessi yfirlýs- ing varð hljóðbær, varð hv«fíe0nd in upp á móti annari í liði Liberala í Quebec. I sumnm kjördæmum ætla tveir Liberalar að sækja hvor á móti öðrum; í sumum kjördæm- um eru þrír Liberalar í sókninni Þetta vekur hið mesta hneyxli og uppistand, og alt bendir á, að Lib eralar sjálfir og fólkið séu í hinni mestu sundrung og glundroða Fólkið vill hafa tvo flokka og mega kjósa, og lfta eftir f>eim brauðmol- um, sem falla af borðum hinna rfku. Liberalar hafa peninga þjóð- arinnar í höndum sér, og til f>ess að múta, verða þeir f Quebec fylk að etja peninga vopnunum saman Laurier-stjórnin getnr borgað þeim fyrir kosninga-atið af landsins f'é Fólkið hefir selt sig þessari stjóra Hún verður að selja það aftur og aftur. — Þaníi ll. f>.m. fór Paul Knab enshne frá Toledo, ásamt stýrimanni sínum, A. W. McQueen, og W. S Foreman, f St. Louis, í loftbát tvær mflur í loft upp. Fjöldi fólks horfði á þessa loftsiglingu frá sýn ingarsvæðinu. Þegar báturinn var tvær mflur í lofti uppi, sendu firð ritastöðvar Marconis bátshöfninni yfir tuttugu fregnskeyti, og komu þau öll með beztu 6kilum, svo ekki munaði orði Það er J>es6 vegna vísindalega sannað, að það má senda firðskeyti eins vel f loft upp, sem áfram. Þykir tilraun þessi mikils virði. Loftbáturinn var á ferðinni einn og hálfan klukkutfma Hann seig niður og náði óhultri lendingu fjórar mílur frá sýning unhi. Þykir loftsigling þessi og firðskeyta sending nndrum sæta, og framfaraspór mikið f þessu hvoru tveggju. — Lesta-árekstur varð aðfara nótt 13. þ. m. nálægt Azusa, Wyo. Átta menn biðu baua og fimm meiddnát mikið. — Leiðtogi Conservativa í On- tario fylki, Mr. J. P. Whitney, hefir kallað til alsherjar fundar fyrir Liberal - Conservativ inejm ástand f Ontario fylki. Liberalar hafa hangt þar við völdin f>vert of- an í atkvæði fólksins. Óstjórn, at- ivæða stuldur og atkvæða kaup liafa ríkt f f>ví fylki um almörg sfðustu ár, og Liberalar stjórnað >ar að nafninu til. Kosningar eru væntanlegar f>ar bráðlega, og ættu Conservativar að búa sig undir að vinna f>ær með fylgi fólksins, og reyna að hamla Ross-stjóminni l'ráaðsigra með ofbeldi og kosn- ingavélum. Fólkið f Toronto fydki er orðið þreytt og æst yfir pvf, að fá ekki fylkinu stjórnað samkvæmt vilja fjöldans. — Þann 13. f>. m. snjóaði svo mikið f Baltimore og suðurhluta New York ríkis, að lestaferðir hættu vfða. Einnig biluðu fregn- f>ræðir fyrir tíma. Bylur f>essi byrjaði með bleytu hrfð, snérist síðan og fylgdi frost allmikið og veðurhæð mikil. Óveður þetta olli miklum skemdum, og sumstaðar meiðslum á mönnum og skepnum. — Á sunnudaginn var brann kona til dauðs nálægt bænum Gladstone. Hún var að hjálpa til að kæfa sléttueld. — Um helgina er leið skaut maður son sinn til bana með tveim- ur kúlum. Hann hélt drengurmn væri skógarbjöra. Þetta skeði Cass héraði í Minnesota. Mælt að faðirinn muni tapa vitinu yfir ó happi sfnu. Sýnishorn af kosninga athaíinn Sechinsky, prestur Galicfu manna, segir þannig frá kosninga aðferð Liberala í Marquette kjör dæminu hér í fylkinu: “Þegar ég kom til Rossburn, 29 október, var mér sagt frá f>ví, að f>ar væri kosningarimma, og sæktu Liberalar hana með dæmafáu at. hæfi. I byrjun gekk ég ekki inn á að trúa þvf, sem mér var sagt, en ég komst fljótt að raun um sann leikann. Næsta dag fann ég kunn ingja minn í Snake Creek, Mr Siwy, og tjáði hann mér, að inn öytienda agent Harvey, frá Winni peg, ferðaðist um alt f Snake Creek Ranchville, Rossbum og Shoal Lake og staðhæfði f>ar við kjósend ur, að ef svo færi, að Conservativar kæmust til valda, þá tæku þeir löndin af fólkinu þar. Þar að auki sögðu bændur mér, að þessi Harvey segði f>eim, að ef f>eir vildu ei greiða S.L. Head (lib.) atkvæði sín þá ætlaði stjórnin að svifta þi eign arjörðum f>eirra. Þeim var einnig sagt að vera þakklátir við þennan Head, f>vf hann hefði flutt þá til Canada. En Conservativar ætluðu að færa kaupgjald verkafölks ofan f 50c á dag, ef f>eir næðu völdum Og fleira af þessu tagi var þeim sagt. Á fundi, sem lialdinn var f Shoa . Lake 1. nóv., útsk/rði ég tilheyr endunum stefnu Conservativa og Liberala i þessu landi. Allir, sem þar voru viðstaddir, siigðust vilja greiða atkvæði með Dr. Roche, f>ingmannsefni Conservativa. Og næsta dag var ég á öðrum fundi í Ranchville. Þegar ég einum degi eftir kom til Shoal Lake, var a' umsnúið, og fjöldinn af mönnum þar dauðadrukkinn. Einn af þeim drukknu var stjómaragent frá Yorkton. Ég spurði, hvað um 8kiftum þessum olli. Mér var sagt að á miðvikndaginn, f>á hefði kjör steig kerla upp f lestina og hélt i f>ar, þnnn 21. þ.m, Fundnr f>e,ssi leiðar sinnar, og enginu rogaði að er til að ræða um hið pólitfska atjóri Brodiejfarið f kring f>ar og PIANOS og ORGANS. Heintxman X Co. Planos.---Bell Orgel. Yér seljom ined mánadarafborRunarskilmálum. J, J. H- McLEAN 8c CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEG. NEW YORK LIFE IIMSURAIVCE CO. JOHN A. McCALL, president Siðasta skýrsla félagsins sýnir að á árinu 1903 hefir það gefið út 170 þús. lifsábyrgðarBkírteini fyrir að upphæð 8386. miliónir doll. Á sama ári borgaði fél. 5,800 dádarkröfur að upphaeð yfir 16 miliónir doll., or til lifandi meðlima borgaði það fyrir útborgað- áarlifsbyrcðir fullar 18 miliónir doll. Sömuleiðis lánaði félagið 832 þús. maðlimum út á vífsábyrgðarskirteini þeirra n»r þv{ 18 miliónir doflars. Einnig beðr félagið skift á milli meðlima sinna á Siðastl. ári 5J mlión dsll.. i vexti af ábyrgðum þeirra i þvi, sem er 81,250.000 meira en borgaðvar til þeirra á árinu 1902. Llfsábyrgðir i gildi hafa aukist á siðastl. ári um 191 millionir Bollarei. Allar gildandi lífsábyrgðir við áramótin voru 81,745 milionir Allar eignir félagsins eru yfir .358J milllon Dollaro. C. OlalVon. J, ti. !tlor{;an. Manager, AGENT. GRAIN BXOHANGE BUILDING, ■WINTNTIPE Gr. útbýtt peningum á meðal fólksins og lofað að gefa $1.000 til kyrkju byggingar þar. Athæfið við kjörstaðar dyrnar er ljótara en lýst verður. Þar stóðu til samans þessi umgetni stjórnar- embættismaður frá Yorktou, ásarnt lögregluþjóni. Þeir brngguðu ráð sfn samari altaf, og f>eim sem ætl- ° uðu að greiða atkvæði með Dr. Roche, var hótað og þeir hræddir frá að fara inn. Þeir, sem inn fóra, og greiddu atkvæði — sögðu kjör- stjóra hvorn þeir kysu — voru vaktaðir af kosningaþjónum, sem hleruðu uppi nöfnin hjá hverjum einasta kjósenda. Þeim heitingum var líka dreift á meðal manna, að þeir sem eigi greiddu atkvæði með Head, f>eim skyldi verða mi8þyrmt og hýbýli þeirra brend. Þessi um- getni náungi frá Yorkton, var mér sagt, segði mönnum, að þeir sem ekki greiddu atkvæði fyrir Head skyldu ekki sleppa ómeiddir eftir á, ef f>eir voguðu annað. Eiðstafurmn var rangfærður og falsaður við þá, sem eiða sóru. Dá- lftill piltur var þar eiðtöku túlkur, og hlýddi ég sjálfur á, að það sem hann sagði eiðtakendum, var alt annað en eiðstafurinn á enskri tungu. Hann hljóp alveg yfir f>essa grein: “Að þú hafir ekkert f>egið og eigir ekki von á nokkurn gjaldi eða greiða”, osfrv. í hvert skifti hljóp túlkurinn út í dyrnar og sagði öllum frá hvernig svo hver kjósandi greiddi atkvæði sit,t. Suma sá ég með kosningamiða í höndunum, f>egar þeir fóru inn. Ég Jækti þar nokkra, sem greiddu atkvæði, sem unnið höfðu f kosn- ingunum og þegið peninga fyrir. Hinn liberali löggæzluþjonn við dyrnar, skipaði bverjum, sem inn gekk, að greiða atkvæði með Head. Ég sá líka menu fara inn og greiða atkvæði, sem ekki voru til á listun- um. Ég heyrði líka og sá, að mönn- um, sem voru á listunum, var neit- að um atkvæðagreiðslu, og þeim sagt, að þeir væru ekki á listunum, svo sem Mr. Pawes Rozdeba. Mr. Moslaukicwicz, atkv smali Liberala, hafði lista, þar sem öll nöfn kjósenda vor» merkt 4, svo hann vissi vel, hvemig hver ætlaði að greiða atkvæði sitt. I Ranchville, í húsi Wakefield Konenack, hélt stjórnarembættis maðnrinn frá Yorkton til f Þessi herramaður, sem er plága fyrir heiður og séma Galicíumanna, að- hafðist f>ar, að sögn, eitt og annað mjög ljótt, sem Jeiðtogi Liberala á meðal fólksins. Á dýrslegan httt og með æði miklu réðist hann 4 umboðsmannConservativa þar, Mr. Dideiczuk, og kallaði hann öllum verstu nöfnum, og mundi hann hafa sætt fangelsisvist fyrir slfkan þorparaskap í hverju öðru ríki en Canada. Þar voru hafðir tveir lðg- regluþjónar, sem fylgdu honum, og hótuðu þeir að setja Dideiczuk inn, ef hann kæmi nálægt þessum stað. Keyrslumenn Liberala komu með tvo stóra vagna fulla af mönnum, blindfullum, sem látnir voru greiða atkvæði. Þessir menn voru svo drakknir, að f>eir skjögruðu,en Lib- eralar leiddu ]>á inn að kosninga- borðinu, án nokknra spurninga eða umsvifa. Þeir, sem greiddu atkvæði með Dr. Roche, vora látuir fara út um sérstakar dyr, en hinir liberölu kjósendur voru leiddir í aðra stofu, og gefin niáltíð. En þaðan komu f>eir allir aftnr nieira og minna drukknir. Það sama var gert f húsi Mr. Angus f ISuake Creek við kjósendurna. Sannlega, eru þet.ta taldar frjálsar kosningar f Canada? Mr. Laurier nær f>annig völdum aftur! Auðsælega er Galicfufólk flutt til Canada til að gera það drukkið, að sumir f>ar gpti bent ft það með gysi. Eg hefi verið viðstaddur f kosningum á Þýzka'andi, Austur- rfki og ítalfu, sem öll eru einvalds- rfki talin, en aldrei hefi ég séð nokkuð lfkt J>essu mútu-fargani, atkvæðavélum, hótunum og sið- spillingu, sem hér f landi.” Uppboðssala verður haldin kl. 6 til 10 á Jaugar- dagskveldið kemur, 19. þ. m>, hjá S. GREEBURG, 581 Yonng ’st,— Þar verður seldur karlmannafatnað- ur, treyiur. buxur, drengja buxur, nærfatnaður, vetlingar og allur annar karla, kvonna og drengja- fatnaður. Einnig sápa, þurkur, axlabönd, tvinni, glervara og leir- tau. Einnig kvenna utanhafnar- pils. Alt verður selt ódýrt og ættu því sem flestir að koma. Uppboðs- haldari verður Dan Shelmerdine.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.