Alþýðublaðið - 04.03.1921, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 04.03.1921, Qupperneq 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 6ummisólar gg hslar beztir og éðýraslir hjá ^vannhergsbrz9rum. In memoriam. Mig setti hijóð.n, er eg frétti þ?ð, að John Reed væri látinn. H •inn dó us útbrotataugaveiki í Mo kva 14. okt síðastl. Hver vsr Joha Reed, munu menn spyj*. nafn hans var fáum ís'endinguni kunnugt. John Reed var einn af þeim mörgu, sem urðu að ve'j* hiutsktfti útlagans vegna skoðanna sinna. J Reed st:und*ði nᜠvið ein* hvein frægasta háskóla Binda- ríkjanna, Harvard University, og var um tíma meðai bezt launuðu blaðamanna þar vestra, en svo opnuðust augu hsns fyrir rang læti því, sem í heiminum ríkir og þá ekki hvað sfst í ættlandi hans. Hann gerðist kommúnisti og var fyrir það dæmdur í fangelsi, en flýði til Rússlands. Eg kyntist honum í Moskva í suroar og hann lét sér mjog um- hugað um okkur íslendmgana. Hann spurði okkur spjörunum úr um ísland. Reed var maður hár vexti, þrek* inn, Ijóshærður og blaeygður. Kátur var hana og skemtinn. Hann átti eitt áhugamál, það var komtriunisininn. Fyrir það lifði hann og dó. Hann talaði vel þýsku, frakknesku og rússnesku, sem aanars er óvenjulegt um Enskumælandi merm. Daginn sem eg fór frá Moskva til Petrograd á leið heim, kom eg inn á herbergi hans til að kveðja hann. Hann var þá nokk* uð daufur, því flestir útíending- arnir voru á förum heira og flestir gátum við farið sem frjáisir menn tii að stsrfa heima, en hann var iaudfiiótta. Ekki var hann þó hryggur sín vegna, heldur vegna þess, að hann mætti ekki starfa msð þjóð sinni. „Hittumst heilir á næsta þingi 3ja Internationale eða á fyrsta þimgi alheims-sovjetsins.*' Þetta voru síðustu orðin sem hann sagði við mig. Eg gekk út, en hann varð eftir. Hugumstór og fríður. Seinná ftétíi ég, áð háira hafi- ætlað heim til Bandarikj'aima, ea þá kom konan hans ttl Moskva .— en þó að eins til að heyra sfðustu andvörp hans. John Reed liggur grafran undir rnúrum kastalans Kreml, meðal þeírra, sem létu 1íf sín fyrir bylt inguna And'pæais gröf hans er Rauðatorg, þar sem I/an keisari hmn grimmi iét reisa höggstokk þann, sem margir mætir menn voru drepnir á. En bak við gröf hans gnæfa turnar Kreml. Þar blakta á rauðir fánar — merki byitingarinnar. Mætist þar við gröf Reeds, menjar gamalla synda og sigurboði freisis og réttlætis. Það átti bezt við John Reed. Requiem aeternam dona ei do mine et iux perpetua luceat eoi 29. jan. 1921. Hendrik J, S Óítósson. öm Éjínn oy fepn. Lánsfé til byggingar Alþýöu- hússins er veitt móttaka i AI- þýðubrauðgerðinni á Laugaveg 61, á afgreiðslu Aiþýðubiaðsins, f brauðasölunni á Vesturgötu 29 og á skrifstofu samningsvinnu Dagsbrúnar á Hafnarbakkanum. Styrkið fyrirtækiðl Eina rétta leiðin! Þorleifur Guðmundson sagði í kaífiræðu sinni á þingi í gær, að eina rétta leiðin til að afla landinu tekna væri sú, að toila kaffi. Kaffitoli- urinn væri „ábyggiiegasta" tekju* lind landsins. Því allir drykkju kaffi, og mundu halda áfram að drekka kaffii Jifnframt taídi hann upp flestar stéttir iandsins og kvað þær ófærar til þess nú, að greiða skatta í ríkissjóð, Þið drægi að því, að klípa yrði út úr iaunum erobættismanna ríkisins. Þótti á* heyrendum ræðan harla merkileg og fanst samræmið ekki of roikið í henni. Bæjarstjórarfundur var í gær. Á fund vantaði Gunnl. Claessen, Þórð Bjarnason, Jón ólafsson og Jón Þorlákson, Stormur. Hið eilffa. logn er ýmsum kært; {jað ótæpt margir lofa. V'ð sjáum hve þeim verður vært; þeir vilja flestir sofai t draumi’ oft fjör og frelsi þver ef ferð þú hygst að skynda. Þó lagast aJt af sjálfu sé^: Ei svefni’ er þörf að hrindal Ef tíðin varð þér náðar- naum og nærri brást þér kraftur, þá vaknar þú við vondan draum að vísu’, — en sofiiar afturi En þegar hreysin hristir rok þthætt er fé og arði En verst er þegar f vökulok þann vágest ber að garði. Þá eru sköilótt höfuð hrist og hærur aðrir skaka, og hvað þeir geti’ af höppum mist í huganum saman taka. Nú skjálfa hailir. . . Við heyrum gný; nú hræðast gamiír smiðir, því það er byrjað að braka f og brostnír nokkrir viðir. Hann Fáfntr liggur lengi á, — hinn lífseigasíi ormur. Láttu hann ekkert friðland fá, og feyktu’ ’onum burtu, Stormurl G. Ó. Fells. '3 Æ.figi'eiÖpla. blaðsinr er í Alþýðuhúsinn við Ingólfsstræti og Hverfisgötn. mtnaí 088. Augiýsingum sé skiiað þang&ð eða i Gutenberg f síðasta iagi bl. 10 árdegis, þann dag, sena þær eiga að koma f biaðið. Áskriftargjald ein kr. í rnánuði. Anglýsingaverð kr. 1,50 cm. eindálkuð. Utsölumenn beðnir að gera sbál til afgreiðslunnar, að minsta kosfá ársfjórðungslega.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.