Alþýðublaðið - 04.03.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.03.1921, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ $l$cgarancíinn, Amensk /andnemmagtu (Framh.) Tveir fangar komu f Ijós, Þeir VO'U bundnir við staura med bendurnar fyrir ofan höfuðin, Nokkrír rauðskinnar voru að rífa Utan af þeim fötiu, en adrir söfn- uðu viði og sprekum i viðarköst íamhveifi-i þá. Edith þekti strax að annar fanginn var Hrólfur Stacpo'e, hinn var — b'óðir henn- ar, Roland Forrestet! Þ^ð var engin missýning; hann var bund- inn við stanrinn. Æðisgenginn skarinn var óþolinmódur að btða eftir því, að hin djöfuilega skemt- un by'jaði, og kerling höfðingjans aetlaði einmitt að fara að téndra báliðí óp hinnar ógæfusömu sto!ku hefði getað brætt steinhjarta. En rauðskinnar eru hprtalausir, þegar þeir pfna fanga sína Annars eru rauðskinnar engu verri menn en hvftir menn; en þess eru engin dæmi að rauðskinni hafi hrærzt til Bieðaumkvunar, meðan verið er að kvelja fanga. Enginn heyrði áp Edithar, og Bax'ey, sem sjálfur skelfdist við sj6u þessa, fcók utan um hana með báðum höndum og snéri hesti sínum á flótta, án þess að rauðskinnar virtust skeita því cokkuð, og var það kannske af því, að hann var aftur kominn í rauðskinnaföt sin. jþegar hann reið í burtu, gat hann ekki annað, en litið til mannanna sem bundair voru viðpfslarstaurinn. Ójjurlegt gleðióp hvað við; log- arisir voru teknir til starfa; pynt- ing'n var byrjuð. óhljóðin stóðu sera hæzt, og bergmáluðu í hólusum í kringum þorpið, þegar alt í eitsu kváðu við að minsta kosti 60 byssuskot, og ákaft húrra breytti hinu djöf- nllega gamni í ótta og undrun. Jáfn mörg skot kváðu við rétt á eftir, og í sama vetfangi ruddust að minsta kosti huadrað hvítir riddarar tnn á svæðið, og á eftir þeim komu helmingi fleiri fót- gönguliðar, sem tóku undir óp foringja sfns: .Engin miskunn fyr- ir œorðingjana I Ráðumst á þál Skjótiði" . Alt komst í uppnám, þegar rauðskinnar urðu þess varir hvern- ig koinið var. Þeír höfðu verið Kvöldskemtun tií ágóða fyrir veikan féiaga sinn, heldur st. Skjaldbretð m. .117, f Goodtemplarahusinu i kvöld kl. S'/a. Til skemtuna? verðurt 1. Sig. Eggez, ræða. 2. Theodór Á n son. samspil. 3. Guðm. Friðjónsson skáld, upplestur. 4. E<nsöngur. 5. Theodór Árnason, gamansögur. 6. Gamanleikur. Aðgöngumiðar fást í Templarahúshtu frá klukkan 5 í dag og við ianganginn, og kosta aðeins 2 krónur. Danzleikur St. „Verðandi" verður háður á morgun (laug- ardag) í Góðtemlarahúsinu og hefst kl. 9 stundvísl. Agöngumiðar seldir í verzlun Jóns Þórðarsonar. — Peir félagar, sem œtla sér að taka þátt i danz- leiknum, sækji aðgöngumiða sina strax. — Nefndin. svo önnum kafnir við iðju sfna, að þeir tóku ekki eftir neinu, og bætti það ekki úr skák hve ákaft þeir hvftu sóttu fram Og börðu á báða bóga með byssuskeftunum. Rauðskinnar voru alveg ráðþrota Margir þutu í ofboði inn í kofa sína til að sækja byssur sfnar; en fiestir tóku til fótanna, ásamt kon- um og börnum, og flýðu og leit uðu hælis i runnum og klettaskor um; en þar tóku óvinirnir líka á móti þeim með byssuskotum. Sum- ir flýðu til akranna, en þar voru hvítir menn líka fyrír. Þorpið var umsetið á aliar hliðar. Richard Brsxley, sem var eins hræddur og hinir rauðu félagar hans. en betur búinn til fiótta, keytði hestinn sporum, hélt þétt- ara um Edith og fór yfir íækian, ef ske synni að hann slyppi. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui- ólafur Friðriksson. PientstniojaD Gutenberg. Matvðvuveral* „VonM hefir fengið nýjar vörur. Jökulfisk, steinbftsrikiing, þurran saltaðan þorsk, smjör íslenzkt, osta, kæfu, hangikjöt, sahað dilkakjöt, viður- kent gott, heilmais rhjög ódýran, allar nauðsyntegar kornvörur, kart- öfflur, kaífii, export, strausykur, grænsápa, sódi, sólskinssápa, marg- ar tegundir aí handsápum, niðar- suða, margar tegundir, kjöt og fiskur, dósautjólk, túsfnur, sveskj- ur, apprtcots, epli, bláber, kart- öflumjöl, steinolíu, sólarijós, 74 au. pr. lítri. Gjörið svo vel og kyan- ist viðskiftunum i .Von". Vinsaml. Gunnav Sigu*ðsson. Dugiðff og þrifin vinnukona óskast nú þegar. Steinunn Signrðardóttir S» j órnarráðshúsiau. Iíbs ManBs rámstœdi og nfii vetrar^jftl tlJ sðí a á H?g. 16,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.