Heimskringla - 01.12.1904, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.12.1904, Blaðsíða 1
9 ! T. THOMAS Ialemknr kaiipm«Our ? ? ? seiur albikonar mat»«ra, gle» «c Á klœfiavöru afar-ódýrt gegs borg- X ^ selur alskonar mat»«ru, gle» •« :klaeöavöru af un út [ liotid. t 537 Ellioe Ave. Phooe 2620 ? ???«?????«???????????????? ?????????????????????????? ? T. THOMAS, KAPPMABCB | tumboossali fyrir ýuis vonlnuarfélog 1 Wiunipeg og Austurfylkjunum, ai- rreifiir alskonar i>antanir Islendinga «r uýlenduuum, peim aö kostnaoar- ? Jausu. SkrifiÐ eftir upplýsingum til X 537 Ellice Ave. - - - Winniþeg J ?????????????????????????? XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 1. DESEMBER 1904 Nr. 8 Arni Eiprtssöfl «71 ROSS AYEKU* •koac 3033. Wionipeg. Kœru skiftavinir! Nú er tíminn til þess að kaupa lot til þess að byggja a i tot, eða aelja aftur í vor. Eftir kosning- arnar hefir fólk meiri tfma til þesa að kaupa og er alveg víst að lot •tíga f>á í verði. Lot á Furby St. fyrir $20 fetið Lot á Victor St. ' $3001otið Lot á Beverly St. " $9 fetið Lot á Simcoe St. " $9 " (það er mjög lágt) Lot á Pacific Ave. $500 lotið Lot á Koss Av., $500 lotið Lot á William Ave., $350 lotið Ég hefi peninga að lána fyrfr 6V£ per cent og upp. Arni Eggertsson Office: Rooin 210 Mclntyre Blk Telephoue 3364 Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. STRIDS-FRÉTTIB Þær eru með minna mtíti þessa iaga. Japanar hafast lítið að við Port Arthur, sem fréttnæmt þykir. Setulið Rússa f>ar er nm og yfir 4,000 manns, og þeir verjast furð- anlega öllum árasum Japana. Aftnr hafa Japanar náð og sökt 2 eða 3 hersnekkjum Bússa, nú fyrir fáum dögum, sem höfðu vog- að sér út úr höfninni, og fórust þar menn allir, nema 4. er Japanar náðu. Annars er mælt, að margir af ¦etuliði Rússa, séu orðnir uppgefn- ir og gangi á naðir Japana. Þessir menn bera þær fréttir, að vfgi Rússa séu orðin illa leikin, svo að #kki sé um langa vörn að ræða hér •ftir, með þvf að sjúkdómur hefir komið upp meðal Rússa þar, svo að um 10 manns deyja þar daglega. Þann 20. nóv. barst sú fregn, að Japanar hefðu eftir margra vikn.a Tinnu við að grafa sig inn undir 2 Tfgi Rússa á Erlúngshan og San- •unshan hæðunum, sprengt pau bæði upp og þannig getað þokað liði sínu nokkuð nær aðalvirkinu. All þýðingarmikill fundur hefir haldinn verið 1 Rússlandi í sfðustu viku. Þar voru samankomnir full- trúar úr mörgum bygðum Rúss- lands og margir fleiri Þjóðvinir, Fundur þessi var haldinn með vit- und og samþykki, ef ekki með ráði •tjórnarinnar, til f>ess að ræða um þjóðfrelsismál rfkisins og þar með láta þá ösk í ljösi, að keisarinn TÍldi í nálægri framtið mynda þing- bundna stjórn, svo að þjððin sjálf gæti tekið meiri þitt f málum sín- um. Þar var og rætt um styrkveit- ingu til sjúkra og særðra hermanna, og til ekkna og barna látinna her- manna, og margt fleira. Svo segja blöðin, að slfkur fundur hati aldrei fyr verið opinberlega haldinn a Rússlandi, þar sem hver fulltrúi sagði hreinskilnislega pað, sem þeim Þ<5tti við eiga, og f'undu ósp >rt að gerðum stjórnarinnar, nm leið ofí þeir lögðu á ríið iil umbota. —- Enginn veit. hverjar afleiðinyar fundnr pessi kann að hafa, en hitt ber öllum sam.ui nm, að hann hafi gefið stjórninui beina tilkynningu, um, að bráðleya væri urn að einsi tveut að velja: Umbót a »tjoruar-1 iir'ari landsins eða almenna upp- •¦ reist og borgarastrfð. Það er A margra vitund, að keisarinn og hinn nýi innanrfkis raðgjafi eru meðmæltir stjómarfars breytingu, og má ætla, að peir hati verið vel sáttir með fund þennan, sem nú gefur peim astæðu til að gera um- beðna breytingu. — Þúsund konur f Odessa á Rú»s- landi hafa gert uppreist móti stjórn- inni og ráðist á stjórnarbygging- arnar þar. Þær eru konur her- manna, sem teknir hafa verið í stríðið, og konurnar eru allslausar eftir. Þær heimta, að stjórnin leggi sér til ákveðinn skerf af kaupi manna sinna. Governor Beck reyndi til að hafa konurnar af sér með góðu, en þær sóttu þvf fastara á. þar til hann fókk 10 þúsund ríibl- ur og skifti peim upp & milli þeirra. Svo gerði hann ráðstöfun til pess, að fa svo mikið fé, að hægt yrði að borga a'lar kröfur þessara kvenna fram að nýári. — Seglskip mikið, hlaðið timbri, á leið frá Tacoma til Mexico, kaf- sigldi sig við Kyrrahafsstrendur í vikunni sem leið. 011 skipshöfnin druknaði. — Sjíi þúsund bfirn, tveggja til þriggja ára gömul, eiga að sendast frá Englandi til Canada. Þau eiga að alast upp f Nova Scotia fylkinu og sfðan, er þau komast á legg, sendast til Manitoba og Norðvest- urlandsins. — Ljótar si'igur ganga af maun- drápum f Macedoníu. Sagt, að allir þeir. sem ekki séu með upp- reistarmönnum þar, séu piutaðir a ýmsan hryllilegan hátt og margir drepnir. Helzt verða Grikkir fyr- ir þessum áverkum. Landsmenn peirra hafa safnað liði til að hefna, og láta vfgalega. — Ross-Btjðrnin í Ontario fylki hefir skift um ráðgjafa og tekið 3 nýja; hefir hún því færri sæti f þinginu, en andstæðingar hennar, eins og nú stendur. Kosningar hljóta þvf að fara fram í Ontario innan skamms. — Lögreglulið hefir stjórnin f Manitoba sent til að starfa f suð- vestur Manitoba, að þvf að ná, ef mögulegt er, hestaþjófqm þeim, sem þar hafa hafst við í sumar og haust og stolið mörgum góðum gripum fra bændum. Alt, sem hægt er að gera. verður gert til að handsama menn þessa og hegna þeim. Lið þetta á að vera ríðandi, og er herra Charles Rooke formað- ur þess. Hann er talinn ágæt skytta og líklegur til að velgja þjófunum, ef hann kemst í færi við þá. — Liberal flokkurinn í Ontario •amþykti á flokksþingi sfnu f Tor- onto þann 24. f. m., að hafa fram- vegis strangt eftirlit með vfnsölu- Ifigum fylkisins, en bera ekki vfn- bannsmálið undir atkvæði kjósend- anna. — Voðastormur og stórsjóar á Atlantshafi skemdu svo Cunard lfnu skipið "Oceanic" frá New York til Liverpool, að það komst með illan leik til Englands. Skip- verjar kváðust aldrei f'yr hafa mætt slfku óveðri á hafinu. — Tvær systur f New York, 38 og 44 ára gamlar, kæfðu sig á gasi af þvf þær voru svo fíitækar, ;ið þær gátu hvorki veitt sér fæði né húsa- skjól Þær voru biðar saumakonur. Önnur var svo iieilsulaus, fcö hún gat ekki unnið, en hún hafði mist atvinuu og gat ekkert fenfíið að gera. Húsbúnaður þeirra allvrvar tekitin fríi þeim ujjp í skuldir o^ þeim vísað ur herber<ri [>vf, er þ:>.'r höfðn leigt, af því þær skulduðu mánaðar leign, Ylir 10 þúsund rCissiieskir karimenn frá öllum hlutum lands- in8hafa flöið f'iðurland sitt á nokk- urum síðastliðnum vikum, til þess að komast hjá að verða teknit I herþjrtnustu. Strax og þeir kom ast t5t fyrir landamærin, betla þeir sér fæðu og annara nauðsynia. Þeir eru hæglátir og koma sér vel, og akveðinn afangastaður þeirra allra er Amerfka, eins fljótt og þeim er mögulegt að hafa saman nóg f far- gjöldin yfir hafið — Félag hefir verið myndað í Chicago með 50 millfón dollara höfuðstól, til þess að grafa vöru- flutningBgöng undir strætum borg- arinnar. I þessu félagi eru menn, sem sagt er að eigi og ráði yfir níu tiundu hlutum af öllum þeim járn- brautum, sem hafa aðalstöðvar sfn- ar f Chicago. Fimtán mflur af slfkum göngum voru áður gerðar af fílagi, sem nú gengur inn í þetta nýja félag. — Læknar f Lundnnum eru undrandi yfir Þjóðverja einum þar, Herr Georg Lettl, sem þótt hann hafi enga vöðva f handleggjunum, er svo sterkur, að undrum sætir. Maðurinn ersmarvexti.aðeins 5 ft. hár, en vigtar 140 pund; hann get ur hæglega lyft 1550 pundum, og togað afturábak 16 hesta atís mótor vagn, þótt véliu gangi fullu afli á- fram, með 35 mílna hraða & tfman- um. Einnig getnr hann staðð milli tveggja 8 hesta afls m^tor- vagna, sem sinn snýr í hverja átt og haldið þeim kyrrum, þótt vél- arnar gangi með fullu afli. Maður þessi kvað með lftilsháttar útbún- aði geta lyft alt að 3500 pundum. — Dr. Lander f Lundúnum segir að góð melting se grundvollur góðra geðsmuna. En þeim, sem hafa illa meltingu og þar af leiðandi rtstilta geðsmuni, ræður hann til að taka einn skamt af f>ví sem hann nefnir "geðstillingar duft," en það er '20 "grains af bicarbonate of potash og 10 til 20 grains af bromide of pot«5sium,'' og skal taka duftið þegar maður kennir geðvonzkunn- ar. Þetta segir læknirinn að dugi f flestum tilfellum. Það ekki að eins læknar, heldur er einnig vörn gegn ergelsi og firtni. Meðalið er ðdýrt, svo að við almenna notkun þess ætti fólk að geta búið saman f sátt og samlyndi. — í Berlfn á Þyzkalandi hefir nýlega staðið yfir sakamál móti konu einni af háum stignm fyrir að koma fátækum herforingium i hjónaband með rikum konum gegn afarhfcrri peninga þóknun fyrir ó- makið. Hún fékk 25 þús. dollara hjá einum manni fyrir að útvega honum auðuga konu, og svo lánaði hun $1500 af þeirri upphæð 6'ðrum herforingja um stuttan tfma, gegn $275 í rentu; við þann mann gerði hún svo samning um, að giftahann gegn $1250 þóknun. Einnaf mönn- um þeim, sem hún hafði náð tang- arhaldi á, réði s<r bana, og þfi var það, sem málið gegn henni var haf ið fyrir ólöglegan atvinnuveg En málinu lyktaði þ<5 þannig, að hún slapp. — Amerfkanskur trúboði, séra Thomas H. Norton, sem ferðaðist um Sassoun héraðið á Tyrklandi, hefir ritað stjórn sinni um ofbeldi Tyrkja í þvf héraði. Presturinn segir meðal annars þetta: "Níilega 10 þúsund inamis gátu flúið undan morðvopnum hinna tyrknesku her- manna, en hús þeirra og eignir all- ar voru brendar og eyðilagðar. Stjðriin veitti þeim, sem undan komnst, styrk sem nam eitt cent á dag fyrir hvern rnann til að lifa af, en nú er sú styrkveiting upp- hutin, og 'olkið hlytur að falla af humtri, ef þvf berst ekki bráðlega hjAlp. — Tilraun er verið að gera f Austur-Canada, að f.'i það leitt í lög, að lftggilt félðg megi greiða at- kvæði við bæjar og •'veita kosning- ingar, á sama h&tt og hver annar fasteigna eigandi. — Kosningar í Quebec fylki fóru fram 25. nóv., að eins 6 Con- servativar sitja nú par f þinginu. —' Prestur einn f Cincinnati, séra D. C. Buckles, hefir svelt sig í hel í þeirri trú, að hann væri að gera guði þægt verk. Hann svelti sig f 40 daga áður en hann andað- ist. Systir prestsins, sem bjó hj& honum, hefir einnig svelt sig í marga daga, en sýnist þó enn all- hraust og líkleg til að þola meira en bróðir hennar. — Allmikil æsing hefir orðið meðal Ontario búa út af þvf að það hefir sannast fyrir dómstólunum þar, að sérkennilegir atkvæða kass- ar h.ifa verið búnir til og notaðir þar við kosningar Ross stjórnar- innar. Kassar þessir eru búnir til f Baudarfkjunum og hafa leynihólf sem geyma má í atkvæðaseðla fyr- irfram merkta, og þannig geta þeir, sem kassana hafa með hönduin, trygt kosningu þess manns, sem þeir vilja. Enn er ekki sannað, að ríiðgiafar Ross stjórnarinnai' hafi vitaa um þetta. Hver kassi kost- aði ærið fé, en óvfst enn, hver lagði til f-'ð fyrir þá. Concert Good Templara sem haldinn var í Y. M.C. A. bygg ingunni & Portage Ave. þann 22. nóvember sl.. var með beztu skemt- unum, sem lengi hafa veittar verið löndum voruin í þessntn bæ. Hiisið var sem næst þéttskipað aheyTendum, mest Svíuin og ís- lendingum, þvf þar áttu svenskir og fslenzkir si">iigflokkar að reyna sig, ogþeir gerðu það. Svíar hafa líingum haft orð á B<>r fyrir söng- hætíleika sína og fólkið ;;ili [>vf von & sérlega góðri skemtun fra þeim,og ýmsir voru þeir, bæði með- al !>%j|t vorrn og annara þjtfðflokka, sem töldu víst, að söngflokkur Tjald- búðarsafnaðar, undir leiðsögn Jón asar Palssonar, ætti lftið erindi f kappsöng móti Svfum. Svo var þessi saunfæring rfk í huga sumra, að oss er sagt, að einn Islendingur hafi veðjað $100, að landar vorir færu þar halloka fyrir Svfunum. En þetta reyndist á alt annan veg, þvf að aldrei fyr hefir heyr6t eins vel sungið af íslendingum f þess- um bæ, eins og Tjaldbúðarflokkur- inn söng & þessari samkomu. Það vottaði lófaklapp fólksins um alt húsið, sem ekki linti fyr en flokk- urinn sö"ng á ný f hvorttveggja skiftið er hann kom fram. Svíar voru og klappaðir upp 1 síðara skiftið, er þeir sungu. Ensku blöðin, sem um þennan concert hafa getið,láta vel yfirsöng Islendinga, en sum þeirra minnast ekki á Svíana öðruvísi en að telja þá sem aðra, er komu fram 4 sam- komunni. Tal höfum vér og átt við ymsa, er oft hafa heyrt Tjaldbúðar söng- flokkinn syngja f kirkju sinni við messur og ekki þótt hann syngja þar betur en víða gerist annarstaðar, og hefðu þeir ekki trúað, að flokkur- inn ætti það til, er hann sýndi & þessari samkomu. Það mælir og vel fyrir keusluhæfileikum hr. Jón- asar Pálssonar, að hann hefir getað æft flokk sinh svona vel, þar sem hann hefir, ef til vill, ekki f honum nema einn, sem treystandi væri til þess, að koma fram sérst'-iklega með sóló söng (Miss Marfu Anderson). En samt hefir honum tekist að æfa flokkinn svo vel, að kennari Svfa flokksins lauk lofsorði á söng ís- lendinga, og kvað þá standa sínum flokki langt framar þetta kveld. Upplestur fluttu þærungfrúrnar, Jennie Johnson og Helga P. John- son, Mrs, Sylvester og herra Lam- bourne, og fórst það vel. H. A. Moat söng tvo söngva og Miss Mar- ía Anderson einn siing. Hr. Buch- PIANOS og ORGANS. Helntzinan A Co. Pianos.-----BelJ <»rgel. Vér seljam með ra&Daðarafborfrunarskilmálum. J. J. H McLEAN &. CO. LTD. aao MAI^ St. WINNIPEQ. NEW YORK LIFE JOHN A. McCALL, president Síðasta skýrsla félagsins sýnir að á árinu 1903 hefir |>að gefid út 170 þús. lífsábyrgdarskírteini fyrir að upphæd «826. miliónir doll. Á sama ari borgaði fél. 5,300 dádarkröfur ad upphæð yfir 16 miliónir doll., ok til lifandi meðlima borjíaði það fyrir átborgad- Aarlífsbyrgðir fullar 18 miliónir doll. Sðmuleiðis l&naði félagið 832 þiis. meðlimum út á iffsábyrgðarskírteini þeirra nær því 13 miliónir dollars. Einnig hefir félagid skift á mflli ineðliraa sinna á Síðustl ári 5J mlión dsll. í vexti af abyrgðum þeirra í þvf. sem er $1,250 000 meira en borgað var til þpirra A arinu 1902. Lífsábyrgðir í gildi hafa aukistá síðast). á.i um Ittl millionir Dollarm. Allar gildandi lífsábyruðlr við áramótin voru §1,745 milionir Allareiírnir félagsius eru yfir .......'t.">5íi miilion Dollarn. «'. OhitMon J.IJ. "Worean. Manager, AQENT. GRAIN EXCHANGE BDILDING, wiisrisriPE &. anan flutti stutta ræðu og hr. Syl- vester spilaði tvisvar á piano. Frú Mitchell söng og tvo söngva og fAkkJof mikið hjá áheyrendunum. Hún er f fremstu röð söngkvenna f bæ þessum. Good Templarar eiga þökk skilda fyrir þessa samkomu, og það vottar blað vort þeim hrrmeð. Sögur HerlæknisÍQs Herra Sigurður Jónsson, bók- bindari f Reykjavfk, hefir gefið út & sinn kostnað "Sögur herlæknis- ins," eftir Zacharias Topelius, og þýddar af sera Matth. Jochumsyni. S(5gur þessar ræða um Gustav Ad- olf og þrjátfu ára strfðið. Þær, eða partur af þeim, voru fyrir mtirgum árum sfðan prentaðar 1 Oldinni hér í Winnipeg og þóttu ágætlega skemtilegar. Útgáfa Sigurðar af sögum þess- um er í 5 bindum og er fyrsta bindið þegar komið hingað vestur. Það er nær 350 bls. að stærð, í 8 blaða broti, og má af því ráða, að allar sögurnar, þegar þæreru komn- ar út, verði umfangsmikið verk og stór bók, sem þess er virði að eiga. Séra Matthfas hetir ritað for- mála framan við þetta fyrsta bindi, og getur þess þar, að að eins þær sögur, sem eru í þessu fyrsta bindi, hafi verið prentaðar f Öldinni og hafa þá hin 4 bindin, sem eftir eru, aldrei fyr komið fyrir sjónir Is- lendinga á þeirra landsmáli. Það er og tekið fram af séra Matthfasi. að allar sögurnar styðjist við virki- lega sögulega viðburði: "Alt meg- inið er og sann-s(>gulegt, svo og persónur hinar stærri, nöfn þeirra, einkunnir og athatnir " Og telur þ/ðandinn, að óvfst sé, að nokkr- um öðrum höfundi hafi tekist j'afn- vel f þeim skilningi. Þetta fyrsta bindi er oinkar skemt le<ít til lesturs. Það mun sent verða hingað vestur til sfilu, þó enn' sé það ekki auglýst. En þess er getið f formála bókarinnar, að sögurníir eigi að seljast mjög væy;u verði, og má ]>vf óhætt eggja landa vora hér, sem unna skemti- legum bóklestri, a að kaupa hin ýmsu bindi þessara sagna, eins fljótt og þau verða hér til sölu. Það er óþarft, að 1/sa fyrir les- endunum frágangi séra Matthíasar á þýðingunni. Allir þekkja hann og verk hans. Krafta-skáld I hljóði' er nuddað nú nm það, sem nýung' mestri : Að krafta-skld c-i vagsi f vestri. En við skulum. bræður. vercild sýna v(?^s ummerkin — Það eru' <'>ræk vitni: verkin. Við, sem 1 igðum ••LiÍKlxírK" til f leirnum hrærða! Við, sem kváðum "Kringlu" ærða! Við höfum, ætla' eg, ámælið af okkur rekið — Og ekki' & hálfu enn þá tekið. Og þeir meiga blöð sín þrefalda, ef þora bara! Þrf alt skal sömu farir fara! Stephan G. Stephanson. Lœkurinn Gljúfrin lækur gegnnm braust. getinn þar f meinnm, hóf sinn gang með hArri raust, hentist fram 6 steinum. Vildi sletta holt og hraun, hreinsa nripa f j<>sið, og það fyrir engin laun, ekkert noiiia hrósið. Treysti hann a rembings-róm, rosavind og skriður; græddi engin grös né blóm, gróf sig bara niður. Hann þó farra hresti ^eð, hreystin varÖ að draumi; flestir híifðu fyrri sOð froðu' á lágum straumi. Virtu lftils reist.nnn rann, rudda mörk og bæiun, áleit bezt að eins og hann allir syngi braginn. Varð ei litli lækurinn lýðum þóað grandi; frægð hans er, að farveg sinn fylti leir og sandi. Þetta gos til þurðar rann, þá var sagan liðin, Ægir tók í arma hann, eftir skildi niðinn. Simuudagskvöldið kemur verður prédikað á North West Hall kl. 7. e. h. Safnaðarfundur a eftir messu. Arfðandi að allir safnaðar-meðliml ir mæti. Rögnv. Pétursson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.