Heimskringla - 01.12.1904, Blaðsíða 4

Heimskringla - 01.12.1904, Blaðsíða 4
HflMSK&rNQLA 1. DESEMBÉR 1904 Winnipe^. Til kjósenda í Ward 3 Opinber málfundur verður hald- mn f Tjaldbúðarsalnum á horninu & Purby St. og Sargent Ave. föstu dagskveldið 2. des. næstk., til að r»ða um bæjarmál. Þess er óskað, að sem flestir gjaldendur sæki fund ^ennan, sem byrjar kl, 8 e. m. Herra Jón Sigfússon frá Mary Hill P. O., kom með konu sfna með Oak Point brautinni 1 sl. viku. Það þykir Jórii að þessu ferðalagi að viðstaðan hér f bæn- um sé of löng, þar sem menn ■em koma að utan með braut- inni verða að bíða hér i heila viku. En bóist er við að braut- in verði látin ganga tvisvar í viku •ftir nokkurn tíma. íslenzka Stúdenta-fölagið heldur opinn fund næsta laugardag 3. desember kl. 8. e. h. f Tjaldbúðar- samkomusalnum. Þar verður kept im eftirfylgjandi ályktun: “Re- solved, thar the Fiscal Policy, as proposed by Mr. Chamberlain, would be in the best interests of the Empire.” Þeir Árni Ander- •on og Jóhannes B. Jóhannesson halda fraOi játandi hliðinni, og Runólfur Fjeldsted og Marino Hannesson þeirri neitandi. Þetta málefni er nú sem stendur lifandi spursmál yfir alt Brezka- veldið, og nú gefst f>eim fslend- ingum sem vilja fylgjast með aðal- málum f>eim sem nú eru á dag- skrá í rfki þvf sem þeir eru borgarar í, tækifæri til að heyra fjármálastefnu Mr. Chamberlain’s rædda frá tveimur hliðum. Inngangur verður ekki seldur en samskot verða tekin til að stand ast kostnað þann sem af sam komunni stafar. Finnið Oddson, Hansson & V o p n i, ef þér þarfnist í- veruhúsa; þeir hafa meira af hús- mm til sölu og leigu en nokkrir aðrir í borginni og gefa yður betri skil- mála en aðrir Sakamál það, sem höfðað var móti Stoney Ingo, 12 ára gömlum íslenzkum pilti, fyrirað hafa skotið félaga sinn, sem nokkrum tíma síð- ar andaðist hér á spftalanum, lykt- aði 1 síðustu viku þannig, að pilt- mrinn var frfkendur, þar eð það •annaðist, að skotið var óviljaverk. Herra Stefán Stevenson f Van- couver, B.C , biður þess getið, að hann hefir flutt sig frá nr. 1229 Henry St. til 623 Hamilton St. f>ar í borginni. Þeir, sem vildu rita honum, athugi þetta. Mesti sægur af útlendingum er nú daglega fyrir lögreglurétti bæj- mrins, kærðir fyrir smá þjófnað úr görðum C.P R. félagsins, svo sem kol, brennivið og annað smávegis. Einn þeirra tók nýlega heila hórð af flutningsvagni til að kljúfa hana niður 1 eldivið. Þetta er sama sag- an sem f öðrum stórborgum. Það gegnir nær þvf furða hve lítið hefir verið um þjófnað í bæ f>ess um f samanburði við f>ann feikna sæg alslausra útlendinga sem hingað flytja árlega. En nú er farið að bera svo mjög á þessum óknyttum að til vandræða horfir. þeir, sem liafa í hyjrgju að byggja í haust ættu að finna Oddson, Hansson & Vopni að máli þvf þeir hafa jörðina, trjáviðinn og allar nauðsynlegar vörur til húsa- bygginga. Hérmeð leiðréttist sú misprent- un f greininni um “Landhags- •kýrslur íslands” f síðasta blaði, að þar stendur að innfluttar vefnaðar vörur hafi á árinu 19 )2 verið 800kr. Þetta átti að vera 80) þúsund kr. virði, og tilbúin fatnaður 200 þúsundkróna virði. Þetta ern les- endur beðuir að athuga. Alþingi Manitoba verður sett | ann 6. þ. m. Herra Gunnar Guðmund««on frá Mountain N. D., sem hér var til lækninga um tfma f sumar er leið hjá Dr. Good augnalæknir, kom nú aftur hingað með konu sfna sem þjáist af augnveiki. Gunnar lætur vel af því hve Dr. Good hafi tekist vel að lækna sjónleysi sitt og “catarrh” f höfðinu og vonar að honum takist ekki sfður við konu eina. Ungur fslenzkur maður, vel að sér f bókfærslu og ensku, óskar eftir atvinnu við búðarstörf nú þegar Upplýsingará skrifstofu Hkr. Ég bið f>á að muna, sem senda mér meðalapantanir, að taka f>að fram hvaða Express Office er næst þeim. Meðöl fást ekki send með pósti, sem eru í glösum. K Asg. Benkdiktsson 372 Toronto St., Winnipeg Dominion bankinner f>essa daga að setja upp útibú á horninu á Notre Dame og Sherbrooke St., á þriðju lóð frá skrifstofu Hkr. Er f>etta gert til hægðarauka fyrir þann mikla fjölda af verkafólki sem nú er búsettur f vesturhluta bæjarins. Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 543 Victor St. 1 12 tf________________ Frá íslandi kom til Winnipeg þann 21 november sl., Hrólfur Jacobson frálllugastöðum á Vatns- nesi f Húnavatnssýslu, hann er bróðursonur Samsonar Bjarnasonar að Akra N D. og hélt strax suður til hans. Hrólfur var einn íslend- inga #ð heiman og kom New York leiðina. Hann lét illa af haust veðuráttum þar Oddson, Hansson & Vopni Selja hús og lóðir með betri kjörum en nokkrir aðrir f borginni Magnús Hinriksson frá Church- bridge var hér f bænum um sfðustu helgi. • 1 1 1 Grein frá Kr. Á. Benediktssyni kemur í næsta blaði. Þann 21. november sl. gaf séra Rögnvaldur Pétursson saman f hjónaband þau Jón Laxdal og úng- frú Jenny Goodman, bæði til heim- ilis hér í bænum. Heimskringla óskar þessum hjónum allra heilla. Meðlimir Stúdenta-félagsins eru mintir á að síðasti dagurinn sem tekið verður móti ritgjörðum frá f>eim er keppa um verðlaun þau er fólagið gefur, er laugardagur- inn 3. des. Þeir sem ekki hafa gjört það, þurfa því að afhenda mér ritgjörðir sfnar ekki seinna enn á kappræðu fundi félagsins næsta laugardagskveld. T. Thobwaldson Á morgun (föstudag) og laugar- daginn kemur selur 8. (jREENBIIBO, 531 Yonng St. karlmannafatnað, buxur o. fl. með mjög lágu verði. Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Fyrsti snjór á f>essu hausti sást hér að mofgni 24 november, aðeins hafði gránað 1 rót um nóttina. Vottord... Ég undirritaður hefi keypt og notað handa familíu minni l>. E. sem Kr Ásg. Benediktsson er agent fyrir, síðan ég kom frá íslandi. Þau hafa reynst mér ágætlega að öllu leyti Og [>egar ég sjálfur lá f lungnabólgu 1 sumar, fannst mér þau lækna inig betur og fljótara en meðfil þuu, sern ég fékk hjá læknir er stundaði mig. Ég mæli óhikað með þessum meðölum, sem þeim bextu meðölum sem ég hefi keypt. Eg þekki einnig fólk, sem hefi meira uppihald á þeim og trú, en meðölum frá læknum, þótt J>eir sóu þvf nákomnir. 8t. Baldwinsson. W i r n i p “ e . 21 Oct., 1904. I Hvi skyldi menn \ ♦ ^ >♦ >♦ ■♦ ♦ >♦ >♦ >♦ 4 >♦ ♦ ♦ ♦ >♦ h ♦ ♦ ♦ <♦ ♦ borga háar leigur inni í bænum, meðan menn geta fengið land örskamt frá bænum fyrir GJAFVERÐ? Ég hefi til sölu land í St. James, 6 mflur frá pósthúsinu, fram með Portage Ave. sporvagna-brautinni, sem menn geta eignast með $10 niðurborgun og $5 \ mánuði. Ekran að eins $150. Land petta er ágætt til garðræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leiö. H. B. HARRISON & CO. Baker Blk., 470 Main St., Winnipeg Skrifstofa mín ©r í sambandi yíO skrifstofu landa yCar PXLS M. CLEMENS. byggingameistara. ♦< ♦< ♦ ♦♦♦ PENINGAR og Bökunarefni, Egg, Mjöl og fleira sparast með þvf að nota lilllE lilliliflf littliVII l'flHIIFR sem ætfð hepnast vel. Engin vonbrigði vib bökun, þegar það er notað. Biðjið matsal- ann um það. 25 cents pnnds kanna —3 verölaunamiöar í hverri könnu. t n f. Blue Ribbon flfg., Co. WINNIPEG. — — MANITOBA SPANISH FORK, UTAH 24. Dóvember 1904 Herra ritstjóri! í alt haust hefir veðrið og tíðar- farið verið hér hin mesta blfða. Það koin að eins lftið snjóföl hér hinn 17. f. m., sem tók undir eins upp aítur. Haustvinna öll hefir J>ó gengið ágætlega. I stöðuga tvc mánuði hafa bændur verið að plæja upp sykurrófur og flytja til mark- aðar. Er uppskera af þeim nú með langmesta móti, eða nær 40 prócent meiri en f fyrra. Samt get ég ekki gefið upplýsingar um aðal- upphæð uppskerunnar, J>ví skýrsl- ur um J>að er óútkomnar enn, og koma ekki út fyr en um jól. að syk- urmylnurnar eru búnar með sykur- gerð sfna. Samt er óhætt að gizka á, að uppskeran skifti mörgum hundruðum [>úsunda tonna hér f Utah, og sykurinn úr þeim mörgum millfónum punda. Hefir þessi iðn- aður aukið atvinnuna hór um 50 prócent og verzlun og fleira að sama skapi. Margir tala nú um, að næsta spor til vellíðunar og framfara hér verði, að farið verði að byggja nið- ursuðuhús fyrir aldini og fleira, sem auðvelt er að hafa rfkulega uppskeru af, ef menn sinna því vel og hafa góðan markað. Utah er eitt með beztu fylkjum til ald- ina ræktar, og er mikið af peim, grænum, sent austur í fylki, og reynist vel. Það er [>ví litlum vafa bundið, að fólög, sem syðu niður aldini f könnur og þurkuðu þau lfka, mundu fá vel borgaða fyrir- höfn sfna, veittu mikla atvinnu og góða peningaveltu. Nú er komið blessað logn og blfða 4 hinn ókyrrláta og róstusama pólitfska sæ. Unnu Republíkar hér algerðan sigur alt f kring; svo mikinn, að Demókratar hafa ekki meir en 6 á móti 57 á löggjafar- þingi voru hér fyrir næstu 2 ár. Allir virðast lfka vera harðánægðir með úrslit kosninganna, jafnvel Demókratar; J>eir brosa nú hlýlega, sem alveg er rétt, því þeir sjá nú framundan sér velmegun og lán í landi um næstu fjögur ár. reyndu viturlegu stefnu í pólitfsk- um málum. Beilsufar er alment fremur gott og verzlun með lfflegasta móti. E. II. Johnson. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ fROBINSON 5.®2: ♦ MMOI Main »U WlnnlpMT. í ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ HANDKLÆDI RÓé, tyrknesk...S85c Þau ern 40x20 þml. á stærð, allar hör ’ crnsh” ok baðþurk- ur, 8»m vanalega seld ust 40c, nú fyrir. 5í»C KJOLATAU móðins. niðursett.....85« 400 yds. skra>>tofið. blandað ox knýtt Kjólatau, 42 ok 44 þuml breitt. Allir nýjustu hausilitir. mórauðir, grfBnir, bláir gráir, osfrv. Vana verð 50c til 60c yard. Nú selt fyrir.......J*.VC ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ IROBINSON * ♦ ♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ & co: Llmlt.dJ gending. Sa mkvæmt auglýsingu hr ARNÓRS ÁRNASONAR f Chi- cago, 14. f. m., hefi ég alla útsölu á riti Gests Pálssonar, sem út var gefið hér vestanhafs af Arnóri og Sig. Júl. Jóhannessyni 1902. Þeir, sem vildu senda vinum og ættingj- um J>essi rit, bæði vestan hafs og austan, sendi mér $1.00, og sendi ég þá bókina til móttakanda. 8kemtilegri skáldskap er ekki hægt að fá. Winnipeg, 14. nóv. 19u4 K. Ásg. Benediktsson, 142 tf 372 Torouto Street Kennara vantar við BALDUR SKÓLA, No. 588. Kenslutfminn á að verða frá miðjum janúar 1905 til í miðjum júnf sama ár. Umsækjendur til- greini hvaða mentastig þeir hafi og æfingu sem kennarar, og hvaða kaup þeir vilji £>i. Tiiboðum veitt móttaka af undirskrifuðum til 26. desember næstkomandi. Sem sagt, þá hefir sigur Repú- blíka aldrei orðið raeiri, við al- mennar kosningar, en hann varð í haust. Þakka sumir það áhrifum Mormóna kirkjunnar, sem er svo “vfs” að vera Repúblíka skoðunar f pólitfk. En ég veit rní varla. hvort ég á að taka undir með [>eim. sem þalcka úrslit kosninganna kirkj- unni. Mér er ekki vel við, að hún hafi allan heiðurinu. Mig langar til að gefa Deinókrötum nokknð af heiðr riuin, [>ví það er engum vafa bundið, að þeir voru svo vitrir og vænir, að þeir greiddn atkvæði með Repúblfkum og }>eirr.t marg- Hua Ht, M ui. 17. mSv. )90i S. J. VÍDAL, 142 4t sKöilit i ok fébúðir ♦ Mfc J* jSí. tít. Mk Jðk Jlik ♦ j HÚs TiL ÍSÖLU ► Eg hefi hús og lóðir til sölu víðs vegar f bænum. Einnig útvega ég lán á fasleignir og tek hús og hús- muni 1 eldsábyrgð. Office 413 Main Street, Telephone 2090. M. MARKÚSSON, 473 Jessie Ave., Winnipeg wmrnrnm | HEFIRÐU REYNT ? £ hpfwpvs — S REDW00D LAGER EDA EXTRA PORTER. Við úbyrgjustuiu okkar ölKerðir að ver& þ«er hreinustu og bevtu. ok án als aruKgs. Eugin peningaupphæð hefir verið spöruð rið til- búniiiK þeirra Ö1 okk&r er það BEZTA nu HIiEINASTA ok I.JÚFFENGASTA sem fa>st. Biðjið unj það hvar se>n þér eruð staddir Oanada. Edward L. Drewry Winnipeg, VauHlartnrer Jt Inpvrter, Ogi/vie’s “fíoya/ Househo/d ’ Mjo/ Vér hðfum ýms samkyns bréf. Oss þætti mjög vænt um, að þér vilduð reyna f>etta mjöl og rita oss svo álit y ð a r um J>að. Sérhver notanði J>ess verður góður auglýsandi að ýmsu leyti, þó ekki sé nema með því að tala við náungann um áhrif þess. Matsali yðar selur það. UJÐ EL8KULEGASTA BRAUД “Ég fékk J>á elskulegustu brauðköku með þvf að nota ROYAL HOUSEHOLD MJÖL, það gat ekki hafa orðið betra,—svo hvítt, létt og gott sem mögulegt var.” Þetta er kafli úr bréfi frá einum notauda p)alace^ lothing^to re A LLUR vetrar fatnaður,svo sem Karlmanna alfatn- og yfirhafnir, 4 öllum stærðum sniðum og J 'gæðum, eru nú komin og troðfyllir búð vora, svo " og Húfur, Hattar og Loðkápur, Loðhúfur og Glóf- ar; svoog Nærfatnaður, Sokkar, og hvað annað sem að klæðnaði Karla lýtur. Mr. Kristján Kristjánssonvinnur í búðinni, og sér um að fslendingar féi notið beztu kjörkaupa. - FINNIÐ KRISTJÁN. 458 MAIN STREET, Gagnvart Pósthúslnu. G. C. Long PALL M. CLEMENS. BYGGINGAMEISTARI. 468 Mnin 8t. Winnipeg. BAKER BLOCK. PHONE 2 85. J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET 9elur hús og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 Union Grocery and Provision Co. S.E.COR. NENA og ELGIN AV. Odyr^^ Matvara 18 pd. raspaður sykur..$1.00 15 pd. mola-sykur..... 1.00 21 ptl. Púðursykur, o.. 1 00 40 pd. sekkur af haframjöli 1.10 Sfróp f stórum kössum .... '».40 9 pd. grænt kaffi..... 1.00 Baking Powder, 5 pd. kanna 0.40 Fikjur 8 pd........... 0.25 Sveskjur, 6 pd........ 0.25 Rúsínur,4 pd. fyrir... 0.25 Tapioca grjón, 8 pd...... . 0.25 S>go grjón. 5 pd.......0.25 Þorskur, alls konar, pundið 0.0(> Ágætt, borðsmjör, mótað .. . 0.15 Cooking Butter, pd.... 0.10 Soda Biscuits. 2 kassar «... 0.35 Ýmsar teg. af sætabrauði, vanaverð um 20c pd. Vér seljum pundíðá... .■. 0.10 Chorolate Candies, pundið 0.10 Mixed Candies, 3pd. á .... 0.2n Happy Homes pa. 7 stykki 0.25 Og allar aðrar vörur. sem oflangt yrði hér upp að t.elja, fyrir mjög lágt verð Vörur fluttar til allra staða í Ixirginni. J. J. Joselwich S.E.Cor. Nena St. & Elgin Ave- Lönd, Hús og Lóðir TIL SÖLU Ég hefi lóðir á Scotland Ave., Fort Rouge, fyrir $185—$275 hverja. Lóðir nálægt vestan við C. N. verkstæðin fyrir $150.00, $300 innan lítils tíma. Hús í suður og vestur bænum með góðu verði og skilmálum. Sömu- leiðis lönd í Nýja íslandi og víðar. K. A. Benediktsson, 372 Toronto St. S. GREENBURG lisupiniKlnr 531 ~'5TOXTZSTG- ST. Góð brauð fást hér fyrir 5c brauðið. — Einnig kökur og sætabrauð fyrir lágt verð. Góð glervara og ódýr Steinolia góð 24c gallón. 7 pd. baunir 25c. Næsta Föstudag og Laugardag selég $10.50 og $12.00 karl- manna alfatnaði fyrir aðeins .5'». — og $9.00 alfatnaði sel ég J>á fyrir #>6.50. $2.00 buxur seljast fyrir #>1.25. íslenzka töluð í búðinni.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.