Heimskringla - 08.12.1904, Blaðsíða 1

Heimskringla - 08.12.1904, Blaðsíða 1
•?*?« T. THOMAS Islenzkur kaupmaOur selur alskonar matilru, irler «hc klæöavöru afar-ódýrt gegB borg- un út í bönd. >«????«+????? ? ? ? ? ? ? ? 4 »37 Ellice Ave. Phone 2620 » ?????????????????????????? ????????< ? ? ? T. THOMAS, KAWMAÐUR | mmboðssali fyrir ýms Ter&lunarfélog J 1 Winnipeg og Austurfylkjunum, af- rreioir alskonar pantanir Islendinga ár nýleudunum, peim aö kostnaoar- ? lausu. Skriuo eftir upplýsingum til J 5»7 Ellice Ave. - • - Winniþeg $ ? ? ?????????????????????????? XIX. ÁR WINNIPEG, MANITOBA 8. DESEMBER 1904 Nr. 9 . Arni Eggertsson 671 ROSS AVENUE Phone 3033. Winnipeg. Kæru skiftavinir! Níi er tfminn til þess að kaupa lot til Þess að byggja á í vor, eða selja aftur f vor. Eftir kosning- arnar hefir fólk meiri tfma til þess að kaupa og er alveg vfst að lot stíga Þá 1 verði. Lot á Furby St. fyrir $20 fetið Lot a Victor St. ' $300 lotið Lot á Beverly St. " $9 fetið Lot á Simcoe St. " $9 " (það er miög l&gt) Lot á Pacific Ave. $500 lotið Lot á Ross Av., $500 lotið Lot á William Ave., $350 lotið Eg hefi peninga að lána fyrír 6V2 per cent og upp. Arni Eggertsson Ofncn: Romi 210 Mclntyre Blb Telephone 3364 Fregnsafn. Vlarkverðustu viðburðir hvaðanæf'a. STRÍÐS-FRETTIR Þau eru merkust tíðindi, að Jap- anar háðu áhlaup mikið á Port Ar- thur f>ann 28. nóvember, Því þeim er ant um að vinna staðinn áður en skipafloti Rússa, sem nú er » leið þangað austur, nær afangastað sín- um. í áhlaupi þessu tóku Japan- ar ii virki Rú'ssa, Erluiig, Etrster- hung og Majokobujama, öll öflug virki, en mistu við f>að 7 þúsundir manna. Næsta dag, þann 29., sóttu þeir að virkjum peim, sem eru a svo nefndri 203 metra hæð, og eftir að hafa barist f>ar allan dftginn, náðu þeir hæðinni. En mikið var mannfall þeirra þann dag, því að svo segir fróttin, að á 2 klukkustundum hatí fallið 5 þús- undir manna af liði þeirra, og sagt að als hafi þeir mist 15 þús. manna í þeim slag. Voru margt af f>vf menn, sem h'ifðu svo árum skifti verið æfðir til slíkra svaðilfara, sem áhlaupa á sterk óvina vfgi og voru æfðir í að berjast með sverðum. Á hæð f>essari hafa nú Japanar sett fallbyssur s'nar í stellingar og búið hið bezta um sig að öllu leyti, en f>aðan sja þeir yfir alla Po11 Arthur hBfn, og geta f>vf beitt kúl- um sínum krókalaust a skip Rússa á höfninni og leynivígi þeirra f borginni. 1 Pétursborg er þetta skoðaður mj'ig alvarlegur sigur fyrir Japana, og svo er 11 u að heyra, sem Rússa stjom telji liði s nu ekki til setu boðið f Port Arthur, eða þaðan afturkvæmt. Enda hefir stjórnin nú veitt $ó0,000 til hjálpar fjöl- skyldum þuirra manna, sem unnið hafa að vörn staðarins, og jafn- framt skorað á al[>/ðu manna f land- nui, að safna fé f sama augnmniði. Samtímis þessu kemur og sú frétt, að Rússar f Vladivostock hafi skot- lð eitt ; f eigin herskipum sfnum f>ar f kaf, sem hafði veriö á hafi úti. en sótti inn á h ifnina. Þeir óttud- ust, að það Væri skip Japana, og gfu sér ekki nægan athugunar tfma, áður en Þeir létu skotin ríða fif byssunum. Þriggja daga bardagi hefir og verið háður við Da Pass í Man- churia, og er svo að Sja, sem Rúss- um hafi veitt betur f>ar og rekið Japana 600 yards til baka. En svo segjsst Japanar ekki f>okast þuml- ung lengra aftur á bak, hvað sem á dynji. Það er og nú. ritað frá Pét- ursborg, að þegar Port Arrhur sé fallinn, þá muni Rússar fúsir að semja frið með þeim skilmálum, að Japanar gangi í bandalag við f>á til sóknar og varnar gegn öðr- um þjóðum. Rússar hafa nú 300 þúsund menn undir vopnum f Manchuria. Prestar í Ontarion hafa tekið sig saman til þess að fá safnaðar- kouur sfnar til f>ess að sitja ber- hcifðaðar f kyrkjum og á öðrum samkomum. Það er nokkur tími síðan þessi siður var tekin upp f leikhúsum, og þykir prestum sem vonlegt er að konur ættu að gera þetta f kyrkjum sfnum ekki sfður en annarsstaðar. St. Louis sýningin endaði 1. þ. m. Als hafa 18 milfónir manna sótt s/ninguna á þvf 6 manaða tímabili, sem hún hefir staðið yfir, síðan 30. Apríl síðastl. 13 canadiskir bankar borguðu 1. f>. m. yfir 2 millfónir dollars f ágóða til hluthafa sinna fyrir sfð ustu 6 mánuði. Fjögur járnbrautafélög hafa lagt saman f að láta bysrgja sameiyin- lega vagnst<5ð fyrir farþegjalestir sinar f bænum Emerson f Mani- toba. Lagafrumvarp fn'insku stjórnar- innar um aðskilnað rfkis og kyrkju var felt á (>ingnefndarfundi með 13 atkv. gegn 1. Annaðhvort verður því stjtfrnin að hætta við frumvarpið eða hun má búast við falli. Speyer & Co í New York hafa keypt 15 millíónir dollars virði af 4 pui- ceni skuuLujióí'-.un 0 Trunk Pacific félagsins og ætla að sögn að s.já um allan kostnað við byggingu brautarinnar vestur frá Winnipeg. Ekkert er enn þá um það sagt hvað langt verður þar til byrjað verður á ]>vf verki. Torontoborg hefir beðið Ontario þinsíið að veita sér heimild til að taka allar eignir strætisbrautafé- lagsins Þar í borginni eignartaki undir Expropriation lögunum.gegn þvf að bærinn borgi fálaginu fult verð fyrir allar eignirnar. En ef þetta fæst ekki, þa er þingið beðið að breyta svo lögunum, að bærinn geti knúið félagið til að st^nda við alla f>A samninga, sem það hefir gert við bæinn og starfa samkvæmt þeim. Eldur í verzlunarhýsi í Red Deer, Alta., gerði 6 f>úsunddollarft skaða f sfðastl viku. Námamanna verkfall í Colorado, sem staðið hefir yfir f síðastl. 14 mánuði, var endað f slðustu viku, með því að kríifur námamanna voru veittar. Gufuskip sfikk í óveðri við strendur Svíarfkis í sfðustu viku. 17 menn mistu lífið. Yfir 5 þús. manna, er vinna við púður- og skotfwagerð stjórnar- innar f Frakklandi hafa gert verk- fall í bæjunum Brest, Toulon <>g L'Oreant. Svo fylgja mikil ólæti f>essu verkfdli, að herlið hefir orðið að skerast f leikinn. Her- málarftðgjafinn hefir auglyst að allir þeir sem ekki hefja vinnu & n/ innan ákveðins tfma, verði skoð aðir sem hafandi gengið úr vist- inni, og að aðrir menn verði skip- aðir í þeirra stað, f>ví að þjóðin þoli ekkert uppihald 4 þessum verkstæðum. Það var f>essi aug- lýsing sem hleypti svo mikilli æsing í verkamenn að herliðið varð að sefa f>á. Hinn heimsfrægi pianospilari Paderewsky er ráðinn til að spila í Torontoborg í Ontario snemma f Aprílmán. að vori. Maður pessi er Pólverji að ætt og nppruna og heitir fullu nafni Ignace Jan Pa- derwsky. Hann er alment viður- kendur mesti lista píanóspilari í heimi. Séra Silby f San Francisco, Cal. var nylega fyrir rétti þar í borg- inni f sk.lnaðarmáli við konu sfna, sem sótti um skilnað frá honum. Presturinn tapaði málinu og skaut á dómarann meðan hann sat f dóm arasætinu, en hitti ekki Prestur kvaðst hnfa ætlað að drepa dómar- ann þar eð hann sæi ekkert annað ráð til þess að fá réttvfsinni full- nægt. Hann var hneptur f fang- elsi. Það er harðæri á írlandi um þessar niundir í fyrsta sinn um tugi ára tfmabil. Kartíifluupp- skeran hefir gefist illa í ár og það svo, að í sumum stöðum landsins borgar sigekki að taka þær upp. Sumarið hefir alt verið svo vætu- samt, að það hefir nálega eyðilagt ailan jarðargróða. Mótekjan, scm er allmikil auðsuppspretta lands- ins hefir og a'gerlegi brugðist af þurkleysi. írsku þingmennirnir segja stiórn sinni blátt á'ram að ekkert nema dauði liggi fyrir mikl- um hluta pjóðarinnar, ef bráð og fullnægjandi hjálp sö ekki brftð- legft veitt. 011 hjálp sem fáanleg sé f sjálfu landinu sé þrotin, og að hjálp sú er stjurnin hafi veitt, hafi reynst algerlega ónóg, Al- mennir fundir hafa haldnir verið um'alt lnndið til að ræða um hjálp- ar míifruleika, og sveitastjórnir I lial'a sent ávarp til Bretastiórnai biðjandi um hjalp. Mest kveður enn að hungursneyðinni í Mayo og Galway hcruðunum. Tvö fet af snjó f'éllu f hluta af Ontariofylki á 6 kl.stundum þann 27. f. m. Aldrei f sögu fylkisins hetir sniófall oroid eins mikio A jafnstuttum tfma. Umfarð ö'll þar á ringu'reið. Dominionstjórnin hefir gefið út skýrslu um hinar náttarlegu af- urðir Canadarfkis. Skýrslur þess- ar voru teknar árið 1901 og hefðu þvf átt að vera prentaðar fyrr en nú. Samt er ma'gt f þeim, sem er fróðleart. Meðal annars er sýnt að & þvf ári hafi verð afurðauna ver- ið. Af landbúnaði 365 mU. doll. af smjör og ostagerð 30 „ „ af timbri 51 millfón doliars. af námum 48 mil. dollars. af fiskiveiðutn 20 mill. dollars. Stofnfé það sem notað var til framleiðslunnar f öllu Canada- veldi að meðtöldu f>ví sem liggur á verkstæðum var sem næst 2 þús. millíónir dollars. Afurðir af landbúnaði voru sem næst 25 per cent af innstæðufénu sem fbúarnir eiga í f>eim atvinnu- vegi, að löndum meðtðklum. En námaiðnaðinum var afraksturinn 46 per cent, eða nær þvf helmingi meira en alt það innstæðufé sem lagt hetir verið í þann iðnað. Þetta var fyrir 3^ ári. Síðan mun óhætt að fullyrða, að innstæðufétil iðnað- ar f landinu hati sem næst ef ekki algerlega tvöfaldast. Ungur piltur f London, sem lék sí't að þvf að kalla út eldslökkvi- liðið 5 sinnum án þess að nokkurn bruna væri að slökkva, var dæmd- ur í 2 ára fangelsi.—Winnipeg- drengir ættu að muna þetta. WINNIPEG um veitingakveldin og Þær hafa haft upp myndarlega upphæð á þeim fáu kveldum sem liðin ern síðan þetta starf var byrjað. Allur ftgóðinn gengur f þarfir safnaðarins Þessi hugmynd sem mun vera ny meðal ís'endinga er heppileg, því að auk pess sem hún færir söi'nuðinum peningalegan styrk, hlynnir hún einniu; að félagslífitm meðal Sjálfra safnaðarlima og ann- ar.i sém sækja þessar veitingar. Salurinn er hinn skemtileííasti og fi'.k situr þar f næði yfir b>llanum sfiium og ræðir mál sín f mestu ró- legheitum, Ungir f>iltar er ganga öt & kveldin sér til skemtunar, ýmist í hópum eða f>á meÖ stdlkun um sínum eiga þarna göða aðkomu til að fá sér hressingu og uA leið að leggj'a sinn litla skerf TTl að hjálpamdefni saf^aðarins íifram. Það er gott hljóðfæri f salnum og með tfmauum mft vænta þess að f>ar verði skemtanir ineð veiting- utn, svo að staðurinn verði Bérlega aðlaðandi og skemtilegur fyrir onga oíí gamla. PIANOS og ORGANS. Herra Magnös Brandson frá Chicago. sem hér hefir dvalið um sfðastl. 2 tnánuði hj'i f'iður sfnum ol; systkinum, f'ir héðan aftur heim til sln utn síðustu helgi. Strætisbrautaf^la^ið og Power- Magið f VVinnipeg hafa sameinað sig með 4 millton dollara h'ifuð- strtl. Þetta sameinaða félag hefir 1100 verkamenn hér f bænum. Fé- lagið ætlar að veita bænutn alt það rafmagns vinnuafl sem hann þarfnast til að knýja vélar í verk- stæðum, og hafa Það til á næsta hausti. Herra Friðrik Svarfdal, sem um sfðastl. l^ <r hefir verið vestur við Kyrrahaf, lengst í bænum Van- er, kom hitigað alkominn um sfðnstu helgi. Kona hans og börn eru enn vestra, en væntanleg hingað síðar f vetur. Friðrik læt ur dauflega af atvinnu vestra, kveð ur fiskilítið f>ar nú sfðustu 2 ár. Kent hefir hann heilsuleysis og leiðinda vestra en þ 5 farinn að kunna betur við sig upp á sfðkast- ið. Japar og Kfnar segir hann spilli atvin'iu manna f fl-stum greinum. Fr. b/st við að stunda atvinnu hér um tfma. en hyggur á landtöku með vorinu. Árni Ólafsson og ungfru Rose Johnson, bæði til heimilis f Hen- sel, N. Dak., komu til bæjarins í sfðastl viku og voru gefin saman f "hjónaband af séra Fr. J. Be g- maiin. Þau héldu heimleiðis eftir fárra dagadvöl i benum.— Lukku- óskir Heimskringlu fylgdu þeim suður yfir Ifnuna. Veturinn er gengin f garð, frost nú um 10 stie; fy ir neðan zero daglega, Snjór 4 þuml. djúpur. Veður stilt. Tialdbúðarsöfnuður hér í bæ hefir tekið upp það nýmæli að hafa j kaffiveitingar f samkomusalnum undir kyrkjunni eitt kveld í viku hverri til arðs fyrir söfnuðinn. Söfnuðu' inn leggur til hús, hita og ljós, en konurnar leggja til kafHð, rjómann, kökurnar og sykurinn- Það er gestkvæmt hjá konum f>ess- Eitt af vínsalaleyfum f>eim, se m beðið hefir verið um á Isabel St., hefir ekki verið veitt. Enn er ekki útséð um hin 2 leyfin, sem beðið var um á sama stræti. en trú^ legt mj'ig að f>au verði ekki veitt, eada engin þ'irf á víns'iluhösi f f>vf nágrenni. Þeir herrar Kolbeinn Thordar- son, fyrrum útgefandi blaðsins Edinburg Tribune, og Benedikt B. líaiison, apótekari frá Edinburg, N. Dak., hafa flutt hingað til bæj- arins og sett iipp vindlagerðar- verkstæði. Þeir bda til hina ágætu „Seal of Manitoba" vindla sem auglýstir eru hér f blaðinu. Heintzman A. Vn Píhhom.------Bell Orgel. Vér sfljum raeð mánaðarafborKunarskilrn&ium. J, J. H McLEAN & CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEG. ~*±.+ NEW YORK LIFE IIVSURAIVCE CO. JOHN A. McCALL, presidknt Síðasta skýrsla félagsins sýnir að á árinu 1903 hefir það g;efid út 170 þús. lífsíbvrKðarskírteini fyrir að upphæð #Hð6, miliónir doll. A sarna Ari borgaði fél. 5 3(X) dAdarkröfur að upphæð yfir 16 iniliónir d"ll., og til lifandi niedlima bnrgaði það fyrir útborgað- aailífsbyrirm'r fullar 18 miliór.ir doll. Sðmuleiðis lánaði félagið •32 bús. me.^limum út a >ifs^byrgð*rskirteini þeirra nt»r því 13 miliónir dollars. Einnia heíir félagið skift 4 mílli meðlima sinna á Sið:istl An fij tnlión d-<ll. í vexti af ábyrgðum þeirra i því. sem er $1,250 000 n.eira en boruaðvar til þeirra á árinu 1902, Lifsábyrgðir < itildi h'ifa ankist á siðastl. ári uni 191 míllionir DollnrM. Allnr «ildHndi lifsábyrtðir við aramótin voru $1 745 niílionir Allar fli-rnir félaísins eru. yfir ......S5ÍJ million I>ollarM. C Olnt'Nnn .1. <«. Hdrgiiii. Manager, AOENT GRAIN EXCHANQE BUILDINQ, Sunimdaiskvöldið kemur verðnr prédikað á Noith West Hall kl. 7. e h. Munið eftir, að staðurinn er North West Hall. Rö(jnv. Pétursson. Misprentast hetir í kvæðinu Lœkurinn í sfðasta blaði: Virtu, á að vera: "Virti lítils reistan rann." FUNDARBOÐ Fimtndngskvfildið f næstu viku, 15. þ. m. verður fundur hakiin t Islenzka Conservative Klúbbnum. í hinum n/ja og skemtilega fund- arsal fi'lagsins, á ''55 Sargent Ave. Alskonar skemtanir. Allir félags- menn eru íimint'r utn sð sækja fundinn, og koma með vini sfna. Nánari auglýsing í næsta blaði. Fyiii hðnd nefnd irinnar, M. Pétnrsson Forseti. TIL JOLA sel ég sem áður fyrir 75 cents að eins hvert alment dollars virði f fatnaði og iillu sem gengur til að klæða unga og gamla. Má þó til að undanskilja Það sem ég hefi of Htið af, eða jafnótt og upplagið þrýtur, þvf ég kaupi ekkert inn aftur í haust til að selja á þetta verð. Best er fyrir þa sem vilja sæta pessu laga verði að koma sem fyrst, þvf sumt gengur óðum upp og fæst ekki bráðum. Með vinsemd. T. THORWALDSON. 1. Desember 1904. hvert hfin væri gift honum og hvera ifiT húu vissi að hún væri virkilega iíitt, ft hverju hfin ætlaði sér að lifa meðan raaður hennar væri að heim- an, oar ýmsar aðrar spurningar, sem -ýndust. veiamönnum þessum óvið- koinandi. Mal þetta verðar rekið fyrir stjorriinni f Washington og þar reynt að fá lagfæ'inga á því, setn hér virðist vera aflaga. Brúðkaupskvæði til J: Laxdal og Jenoie Goodman. 21. Nóv. 1904. B. B. Olson á Gimli vantar vinnumann. Hann Ábyrgist gott heimili, g*>ða vinnu og gott kaup hæfnm verkmanni. Stúdentafélagið heldur samkomu ! 10. næsta mán. Augl/sing síðar. Ferðatálmun. Þoð herlr lekið orð á þvt hér f Winnip^tr í slðastl 2 *r, að það væri engin hæíða'leiknr að fá fararleyd hjá einbættisuifinnuin Bandarfkj- anna f þessuin bæ, fyir þ4 sem vi'du ferðast suður í Bindiifkin eða nustur geijniim þtu. Ea þó hefir frtlk komist fe'ða sinna tálmanarlitið þnr til fyrir t'Him dðíU'n, að maður einn hé' ú'- bænum, sem keypti sé • t'atb ét til E'igl"nds með G. N hraminni ok ætlaði að fcða-t um BMttda'íkin austar að hafnstaðnnrn, þar sem hann Atti að stfg* a skip En til þess að komast þessa leið varð hann »fí sanntæ'H umboðstnann Brtnda'ikianna hé'' ura, að hatin væn rt^júknr. U isvar frti hann & skrifstofa þeir'a ril að fá nauðsyn- leet leyfl ok spa nintUTa Ollumsvar- nði hann rétt. En svo gekk þnr alt se'nt otr ílla að maAurinn varð að fa sér ný faibrét meðC P. R. lestutu til þess að trerakoniist i tíma amtur að hat'nstaðiiam Ofj n<»ð þar t skipið, sem hann ætlaði ih ð. Kona manns þessa, sem hér er eítir i Winnipeg, vaiðograð svara ýmsum tpurning- am a skrifstofanni, svo sem því í vorblænum kom hCin með verm- andi yl, sö voldug'a guðborna meyja, ogbroshýr sem vorið hön brosti' ykk ar til sem blíðmælin þau vildi' hún segja. Mitt nafn, það er Ást; óg er alheims- ÍIIS 801 og yfekur égblessun gef mina. Þótt dimmi og tjoki í daganna skjól, eg dýrð mfua læt ykkurskína. Rfin kemur frá himnum sö heilaga mær, að heilsa þeim gömluogungu, svohlýtt og svo Ijúft eins og hasum- ars blær, & hreimþýðri vorfugla tungu. Vér heyium ei orðin, þó óma þaa skært og unaðihjörta vor fylla, og svæfa í óskdrauma vinþráar vært, þær vonirnar kærstu að hylla. Þæt vonir sem líflð os* ijúfastar gaf, það Ijo'sfð sem bjartast vér sjáum, það alt sem er sælast um hanðar og haf og he'gast er stórum og sm&um. —Og öll & hön blómin sem indælust nast, til æfinnar síðusta leng'dar, ef vfgðera hjötam í hreinusta Ast og hendar með einlægni tengdar. Til hamingju braðhjrfn!—Það heil- tæðið bezt sé hjálpykkar lífið að skilja: Þátveir vinna' í sameining takast má flest með tryggum og einlægum vilja. —Þrt ókyrist birur a ætinnar sæ Oíf atvika stormarnir peisi, ef ást er í stafni, þeir breytast í blæ og bárur f tilveruleysi. Til hamingjubrúðhjrtn!— Við óskum þess öil af einlægru 'vinhlýju geði, að Unið það bfii' yickar h ireista höll, í heiuiinum. tnlla með gleði Þar á-stsrtl hvern sólarh'ingskínisvo skæ't, að 8kutrgi ei neinstaðar yáist, en gæfa og yndi' ykkar vaggi svo vært að veröldin öfundsjök þjáist. Þ Þ. ÞORSTEINSSON.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.