Heimskringla - 29.12.1904, Side 2

Heimskringla - 29.12.1904, Side 2
HEIM8KR1NGLA 29. DESEMBER 1904. Heimskringla POBLISHED BY The Heiraskringla News k Publish- ing ‘ Verö blaösins ( Canada o* Bandar. $2.00 om árið (fjrir fram borgaö). Senttil Islands (fyrir fram borgaö af kaopendum blaösins hér) $1.50. Peningar sendist í P. O. Mouey Or- der, Begistered Letter eöa Ezpress Money Order. Bankaávfsanir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö afföllum. B. L. BALDWINSON, Editor 9l Manager Offioe: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P. O. BOX tlð. Gleðilegt nýár! Til skáldanna. menn eru og hér í bæ, aein &ður hafa til íslands farið f innflutn- inga erindum, en enginn þessara manna taldi sig í nokkru meidd- an með f>essari frétt, og gátu þó að minsta kosti 2 þeirra átt fulla von á að verða sendir heim í vet- ur. En þ<5 stukku f>eir ekki upp með þá staðhæfíngu, að persónu- lega væri á {>á ráðist f þessari litlu, sönnu og áhrifamiklu frétt Hvers vegna kom n6 þessi fregn svona óþægilega við vin minn Svein? Var það af f>ví að hann sæi að hún gat við engan annan átt en hann sjálfan, eða var f>að af því að hann teldi víst að lesend urnir mundu fremur gruna hann en aðra þá menn, sem til íslands hafa ferðast, um atkvæðatcaupin, eða var það af f>ví að hann ber persónnlegau kala til Kr. Ásgeirs Benediktssonar, og vildi svo nota tækifærið til að skeita skapi sinu á honum ? eða var það blátt áfram af f>ví að hann iðaði f skinninu af löngun til þess að hefja illdeilur við Heimskringlu? Og ef svo er, vill hann þá gera mér f>ann greiða, um, verðugt þakklæti fyrir f>ann góðvilja. sem f>eir nú sem fyrri Rúmleysis vegna varð því ekki viðkomið í jólablaði Heimskringlu að votta skáldunum, eiuum og öll-1 að lo£a mér afdráttarlaust að vita það, svo ég fái fullnægt óskum hans með þvf að ræða við hann hafa sýnt blaðinu með f>vf að senda mál p,etta eða önnur( og á f>ann þvf myndir sínar, sögur og ljóð. llátt( sem mer virðist framkoma Vér biðjum og skáldin afsökunar 4 j hans f ()easu máli verðskulda. Það þeim vansmfðum, sem kunna að vera á prentun ljóðanna. T. d. hefir kvæði herra Þorst. M. Borg- er vfst óhætt að fullyrða ef hefði j Sveinn haft stillingu til að leiða fregn þessa algerlega hjá sér, eins fjörðs skemst f prentuninni, 0g beinast 14 við að hann hefði átt heitir „Minning hafsins11, en úr þeirri fyrirsögn hefir M ið fallið > burt. Einnig hefir fyrsta línan f j sfðasta erindinu “T.'kt er ég stadd-! ur“, skemst, og varð ekki að f>vf j gert. Þetta eru lesendur beðnir! að lesa í málið, og Þorsteinn að að gera, f>á hefðu lesendur blað- anna út f fri, enga hugmynd feng ið um að nokkru væri að honum dróttað, en nú er hann sjilfur bú inn að vekja grun þenna svo sterklega f huga almennings, að það er tvísýnt hvort Heimskringla fyrirgefa. Svo varð að setja mynd- fær orkað f>vf að kæfa þann grun> ir af 2 skáldum 4 ritstjórnarsíðu blaðsins, af þvf ekki var rúm á fyrstu sfðu fyrir allar myndirnar. Þetta var óhjákvæmilegt, og f>arf þvf í rauninni engrar afsökunar. þó hún fegin vildi. En svo skal það hreinlega játað, að blaðinu dettur engin slfk kætíng f hug, f>ví það má vel vera, og reiðilaust af mér, að málið dvelji í meðvitund Niðurröðun myndanna var gerð af fólksins eins Qg Sveinn hefir kgt handahófi, að undanteknum þeim það þar Það gkal og játað> að einum, sem eru heiðursfélagar það getnr orðið örðugt ftð ganna) hagyrðingafélagsins. Þeirafskáld- aðhannhafi keypt atkvæði fyrir unum, sem vildu eiga eirmyndir , $20> þ(5 svo kynni að verft afl fiann kynni að hafa hjálpað purfandi utansveitarkjósanda um þessa litlu upghæð, eða svo sem svaraði $12 fyrir fargjaldkostnað og $8 fyrir fæðispeninga, en atkvæðið væri ókeypis, en hefði þó ekki fengist nema með {>vf móti að dalirnir væru betalaðir svo sem hér segir. í slfku tilfelli mundu margir lfta Ekki er vini mínum Sveini 8VO á að lof8Verð framkvæmd hefði Bryjólfssyni rótt innanbrjósts um verið gerð, þar sem {>vf hefði verið þessi jól, eða svo finst mér rithátt- til ]eiðar komið fyfir stjórnarflokk þær af sér, sem prentað hefir verið eftir, geta fengið þær með þvf að senda blaðinu einn dollar fyrir hverja eirmynd. Til skilningsauka. héldi {>vf fram, að Sveinn borgaði verkamanni sínum fyrir að stela frá sér eldivið, þó einhver þeirra kynni að gera það, einmitt f þeim vinnutíma, sem Sveinn ix>rgaði hon um fyrir. Ég set þetta hér að eins sem dæmi, en ekki sem aðdróttun eða ákæru á nokkurn mann, því ég hefi enga ástæðu til þess, og til að s/na að margur getur aðhafst ým- islegt í annars vinnutfma, sem honum er ekki borgað fyrir eða til að gera, þótt sá fái borgun fyrir vinnutfmann, eins og hann hefði útúrdúralaust rekið starf þess er hann vann fyrir, en svo á þetta ekkert skilt við fregnina f Heims- kringlu, sem, eins eg ég áður tók fram, var f alla staði sönn. Það er þvf alveg rangur skilningur hjá vini mfnum Sveini, að ég með því er ég sagði f fyrra blaði hafi tekið þann kost að sýkna h»nn, ekkert gat verið fjær huga mfnum en það. Ég hafði enga ástæðu til þess. Hitt kann ég herra Sveini þökk fyrir að hafa afdráttarlaust kann- ast við það í jólablaði Lögbergs, að Heimskringla hafi aldrei borið nein brfgsl á hann, þau er honum mætti til skaða verða. En þess óskiljanlegra er það hvers vegna hann fann sig knúðan til að taka upp þykkju fyrir það sem hann nefnir persónulega árás á sig f nefndri atkvæðakaupa fregn. B. L. Baldwinson. Slægvitur kona ur á grein hans í Jólablaði Lög- inn, sem ólukku Conservatíva- bergs benda til, en f rauninni er fl0kkurinn gekk frá að semja um, þessi óróleiki að mestu leyti sjálf- annaðhvort a£ f4tækt eða nfsku. skaparvíti, og því engum um að Það er og vitanlegt( að hah herra kenna nema lionum sjálfum. Það gveinn akoðað sig ráðin til íslands- var f fyrsta lagi fávizkulegt frum- farar f haust eða vetur, þá mun hlaup af honum að vaða upp á Heimskringlu með ofsa reiði út af margur sá er teldi slfka fram- kvæmd vott skylduræknis við fyr- Bmágreininni um atkvæðakaupin, verandi og væntanlega húsbændur sem þar var getið um. Sveinn 8fna þ08s vegna er það lfka ofur var þar ekki nefndur á nafn og þvf eðlilegt að grunurinn—úr því sem mátti svo virðast sem hann þyrfti nð er fram komið—beinist í þá ekki endilega að taka þ& sneið td sfn, þar sem {>að var vitanlegt, að hann var ekki eini maðurinn sem að hann eigi heima. til íslands hafði ferðast í innflutn- ings erindum og enginn hér vissi, mér vitanlega, til þess að hann væri ákveðinn til heimferðar f naust, né heldur hefir hann enn þá sagt að svo hafi verið, eða sé. Hitt er vel kunnugt hér í bæ, að annar íslendingur hefir haft sterka von um að verða sendur til Islands á áttina, sem allar lfkurnar og mikið af staðreynd einmitt bendir til Það eru tvö atriði f grein herra Sveins, sem ekki mega vera ómótmælt. Hið fyrra í fyrri grein hans er það, að ég borgi herra K. Ásg. Benedikts- syni fyrir að drótta ærumeiðandi sökum að mönnum. Þessi skiln- ingur Sveins er ekki alskostar rétt ur, þvf skilið ætti hann að geta að þegar ég er fjærverandi get ég þessmn vetri „upp á gamla vfsu , eð]ilega ekki r4ðið penna þeirra, Sá landi vor var hér f bænum kosniugadaginn, og þó datt honum ekki í hug að taka atkvæðakaupa fréttina að sér. Aðrir 2 eða B sem f blaðið kunna að rita í fjær- veru minni. Það mundi til dæmis fáir telja rétt með sögu farið ef ég Leynilögreglan á Rússlandi hefir um langan tfma verið að brjóta heilann um það, hver væri valdur að öllum þeim stórhýsa brunum sem orðið hafa á síðustu f2 mán uðum í borgunum Moscow, Riga, Kieff, Baku, Odessa og miklum fjölda af öðrum borgum á Rúss- landi. Þessir stóreldar hafa verið uppihaldslausir alt þetta ár. bænum Riga hafa 30 stóreldar orð- ið á fáummánuðum, alliraf manna- völdum, og kostað eldsábyrgðarfé- lögin þar yfir hálfa millfón rúblur, Lögreglan hafði komist að þvf, að fantaflokkur einn hafði ákveðið að brenna upp Evrópu til kaldra kola eins ört og þvf yrði við komið, án þess að gera meðlimi sína uppvfsa að glæpunum, og það var talið vfst, að allir þessir stórbrunar í Rúss- landi væru af völdum þessa flokks. Lögreglan veit, að leiðtogi þessa samsærisflokks er kolia að nafni Scorplo. Alment kom liún fram sem lófalesari og spákona og ferð- aðist látlaust borg úr borg á Rúss- landi, Þýzkalandi og Austurríki. Hún var handtekin f Riga, ásamt 2 karlmönnum, sem grunaðir voru um að vera í vitorði með henni. Lögreglan hefir veitt konu þessari nákvæmar gætur sfðan hún kom í faugolsið. Þegar hún var tekin, virtist hún vera 40 ára gömul, dökk yfirlitum með hrukkótt andlit, stóra silfurhringi f eyrunum og látúns- hringi á fingmnum, setta kristöll- um. Alt útlit hennar, klæðnaður og látbragð einkendi hana sem gróf- gerða konu tilheyrandi einhverjum gypsy-flokk. En undir reglum fangahússins, þar sem kona þessi var neydd til að þvo sér iðuglega, fóru hrukkurnar að hverfa af and. liti hennar og allur yfirlituriun að breytast, og gráu hárin f höfðinu að hverfa. Alt þetta hafði verið gert með litum og lyfjum. Eftir mánaðartíma veru f fangelsinu var konan orðin alhvft yfirlitum, með fagurt jarpt hár, og sást þá að hún var sérlega frfð sýnum og ekki yfir 22 ára gömul. Lögreglan sá, að íún hafði f>ar handsamað eina þá l'egurstu konu, sem nokkum tfma íafði komist f klær þeirra. En hver var þá þessi kona, svo fögur og auðsjáanlega vel upp alin, mentuð og kurteys f allri fram- göngu? Og hversvegna hafði hún tekið á sig gerfi gamallar, óment- aðrar kerlingar? Þeir fóru að graf- ast fyrir um uppruna hennar og lffsferil, en gátu ekkert fundið, er bendlaði hana við nfhilista-flokk- inn, þar til einn dag að lögreglu- stjórinu uppgötvaði að 2 mánuðum áður hefði ung kona að nafni Anna Tasselitch dáið snögglega íMoscow og verið jarðsett þar. Og 2 dðg- um sfðar hafði maður hennar feng- ið lffsábyrgð þá sem hún var f, að upphæð 20,000 rúblur. Lögregl- unni f Moscow þótti þetta dauðs- fa.ll grunsamlegt, því að Anna þessi var þekt að þvf að vera einn af hættulegustu meðlimum níhilista félagsins f Moscow. Það hafði átt að taka hana fasta og kæra hana um samsæri, en þegar lögreglan kom f hús hennar, mætti hún lækni einum, sem sagði hana liggja fyrir dauðans dyrum. Tveimur stundum sfðar var lögreglunni tilkynt, að konan væri dáin Svo kom það fyrir, að meðan lögreglan f Moscow og Riga var að reyna að sanna, að frú Scorplo væri engin öunur en Anna Tasselitch þá var lögreglan í Nijni Novgerod, sem hafði skoðað mynd hennar, orðin sannfærð um, að hún væri ekki Anna Tasselitch, heldur Vera Popinefski, ung kona sem f samfleytt 3 ár hafði verið grunuð um að vera foringi svikara- flokks, er þar hafði starfað f borg- inni. Hiin var á liverju ári hnept f fangelsi, kærð fyrir að svíkja fé út úr ýmsum, en varðist jafnan svo vel, að hún var frfkend. Lögreglu- stjórarnir í Nijni Novgorod og Moscow ferðuðust báðir til fanga- hússins í Riga, og þeim kom saman itm, að frú Scorplo væri Vera Pop- enefsky. Þannig stóð leyndardóm- urinn um frú Scorplo, þar til dag einn að lögreglan í Moscow tók fastan Alex Popenefsky,eiginmann Veru Popenefsky. En einmittsama daginn tók lögreglan í Nijni Nov- gorod Andre Tasselitch fastan. Báðir þessir menn voru fluttir til Riga. Andre Tasselitch var leidd- ur fram fyrir frú Scorplo og spurð- ur, hvort hann þekti hana. Hann játaði svo vera og kvað konuna heita Vera Popenefsky. “Þú lýgur þvf!” sagði fangavörð- urinn. “Hún er Anna Tasselitch.” “Anna Tasselitch er dáin,” svar- aði Andre alvarlega. Svo var farið burtu með hann og Alex Popenefsky leiddur inn og spurður að, hvort hann þekti kon- una. Popenefsky kvað hana vera Önnu Tasselitch. “Þú lýgur þvf!” svaraði fanga- vörðurinn. “Hún er Vera Popen- efsky.” “Hvernig getur það skeð? Vera Popenefsky sem er í Pétursborg!” svaraði hinn. hvað hægter að færa henni til saka. En húsbrunarnir halda áfram 1 ýmsum borgum landsins og enginn veit hver veldur þeim. NOKKRAR ATHUGASEMDIR ▼iÖTikjandi félagslífi og hugsun arhætti Vestur-ls- 1 e n d i n g a. Kftir AðaUtein Krittjánsson. “I>aö or sto margt, þegar aö or ffáö, sem um er þörf aö rœða.” Framh. frá 15. Des. Það er eitt atriði f sambandi við {>að, sem ég vil fara nokkrum orð- um um. sem ég verð að játa að ég áfelli prestana fyrir. Það er, þeir vilja als enga viðurkenningu veita guðfræðis rannsóknum nútímans. Þar gera þeir samtfðinni mjög rangt til, þvf mun meiri rökfræði er hjá sumum okkar stórmerki- legu nútfðar höfundum, heldur en hjá höfundum Gamlatestamentis ins. T. d. viðvfkjandi sköpunar- sögunni og fleiru og fleiru. Nei prestarnir ættu sannarlega aðreyna að efla og glæða hugsunarhátt fólksins með öllu mögulegu móti bæði hvað trúmál og annað snertir, en alls ekki hrinda þvf bæði frá sér og trúarbrögðunum með hóflausri fastheldni við alt það gamla. Prestarnir rýra gildi hins góða og fullkomna með þvf að kalla það alt jafnt, og þar eðlilega skerða þeir sína eigin virðingu um leið ineðal hugsandi fólksins. Þeir af prestunum, sem þetta gera, og því lengur, sem þeir halda þessu á- fram, því stærri verða hóparnir. sem frá þeim streyma, og því svæsnari verður flokkadrátturinn sem sannarlega mætti þó ekki auk ast. Nei, reynum allir að stuðla til samkomulags. Já, umfram alt, samkomulag og virðingu fyrir ölln sem virðingar er vert, jafnvel þótt trúarskoðaniruar séu ekki þær sömu. Nóg af svo góðu, mun fólkið segja, og mun þá vera bezt að snúa sér að þvf.sem var meiningin máls- ins og mergurinn orðanna, nefnil.: félagsmálin og störf þeirra. Og mun þá vera bezt að byrja á þeim félagsskapnum, semerelztur og út- breiddastur meðal íslendinga þessu landi, sem er kirkjufélagið lúterska. Oft hefi ég hlustað á skoðanir manna þvf viðvfkjaudi, bæði f ræðu og riti, og hefir það verið næsta misjafnt, sem menn hafa lagt til þeirra mála, og fæstir leikmenn vilja veita þvf m.ikla viðurkenn- ingu, það er að segja þeir, sem ekki eru ofsafullir flokksmenn. Nú vildi svo vel til, að Vera Pop- enefsky var vel kunnug lögreglunni f Pétursborg, og þangað var strax send fyrirspurn um hana. Eftir 6 tlukkutíma kom það svar frá lög- reglunni þar, að Vera Popenefsky væri í Pétursborg. Svo fóru lðg- reglustjórarnir i Riga, Moscow, Nijni Novgorod og Pétursborg að sendast á hraðskeytum um þetta mál, og niðurstaðan á þvf öllu varð sú, að frú Scroplo gæti ómögulega verið Anna Tasselitch, þar sem hún væri f gröf sinni, þvf lögreglan væri búin að skoða gröf hennarog sann- færast um, að hún væri þar f raun og veru. Ekki heldur gæti hún verið Vera Popenefsky, þar sem Vera væri f Pétursborg. Lögreglan er ráðþrota að komast að, hver þessi frú Scorplo er og Ekki getnr mér blandast hugur um það, að kirkjufélagið hafi gert fslenzku þjóðinni mikið gagn á ýmsan hátt, og má til dæmis nefna unglingafélögin og sunnudaga- skólana, sem hvorttveggja hefir haft mikla þýðingu, og gæti haft miklu meiri þýðingu, ef fólk vfða skildi það betur, að okki er réttlátt að ætlast til, að prestarnir geri svo að segja alt einir. Mérerkunnugt um það, að margir af prestunum vinna að stofnun og viðhaldi ung- lingafélaga af miklu kappi, og hefir það vafalaust mikið góða þýðingu og kemur unglingunum til að hugsa og skilja sjálfum. Hjá þeim prestum og stjórnendum félaganna, sem hafa löngun til að auka skiln- ing hinuar uppvaxandi kynslóðar, sem maður vonar að fari heldur fjölgandi, niá einnig geta þess, kirkjufélaginu til verðugs heiðurs, að það heldur fslenzku þjóðinni mikið samau og meira en nokkur önnur starfsemi hefir gert enn sem komið er. En vafalaust gætu prest- arnir lialdið íólkinu betur saman, ef þeir væru dálftið frjálslyndari og kölluðu ekki alt villu sem kem- ur f mótsögn við kreddur /msra ó- hlutvandra höfunda, sem hafa átt þátt í sumsetuingi Gamlatesta- mentisins. Hvað mundi verða sagt um álíka ritgerðir, ef að nútfma höfundar bæru slfkt fram fyrir fólk? Ég ætla mér ekki að fara að vitna til neins sérstaks hér, {>ví ég álft að flestir geti fundið ýmislegt, sem er alt annað en viðfeldið. En hvað sem þvf lfður, ég hefi þá skoðun að kirkjufélagið hafi unnið mikið fslenzku þjóðinni til gagns, því fastheldnin og einstrengings- skapurinn hefir vakið ýmsa til nán ari athugunar, og af þvf hafa menn grafið upp jalnvel eins mikinn fróðleik eins og “Aldamótin” hafa að bjóða, hvað sem “Sameining- unni” líður. En ekki verður þvf réttilega neitað, að oft hafa þau haft ýmislegt gott að bjóða, þótt manni hafi stundum orðið ónotalegt af veru ritstjórans undir linditrján- um, einna helzt þegar hann hefir færst í fang að að gagnr/na þroska og framför sumra okkar góðskálda. Fyrirgefið útúrdúrinn! Áður en ég hætti að tala um kirkjufélagið, get ög ekki stilt mig um, að minnast á þess miklu starf- semi hvað byggingar snertir. Það eru meira en lltil stórvirki, sem söfnuðir þess hafa sýnt með því að vera búnir, jafn fámennir og þeir eru, að eignast ljómandi myndar- legar kirkjur, og eina þeirra hér í Winnipeg, lfklega þá stærstu og dýrustu, sem fslenzka þjóðin hefir átt, og sést þar ljóslega, að þar hefir verið hagsýnn og duglegur forstöðumaður, sem hefir reist sér og sfnum söfnuði mjög sómasam- legan minnisvarða. Þá ætla ég .næst að minnast blað- anná okkar héma vestan hafs. Það er eitt, sem ég hefi undrast meira yfir en nokkuð annað, hvað þeim viðvíkur. Það er hvað fátt af okk- ar uppvaxandi mentamönnum hér vestan hafs láta nokkuð til sín heyra f gegn um blöðin, þvf þeir hljóta þó fleiri að hafa góðar og nytsamar hugmyndir heldur en hafa látið til sfn heyra. Fólk er alt af að kvarta yflr því, hvað blöð- in séu ómerkileg; þetta séu tómar augl/singar; það sö ekki leiðinleg að kaupa annað eins, osfrv. Þvf verður nú tæplega neitað, að blöð- in eru oft og tfðum mjög ómerki- leg, en strangt tekið finst mér ekki mega að öllu leyti skella skuldinni á ritstjórana, þótt stundum gæti þeirra lftið, og maður gæti fmynd- að sér, að þeir hefða blöðin í hjá- verkum sfnum; svona gripu til þeirra, þegar þeir hefðu ekki ann- að að gera eða þá að öðrum kosti, að þeir ekki væru á sinni réttu hyllu, svona sumir hverjir, sem við þess konar fást. Enn svo er þetta svo lftill styrkur, sem fslenzka þjóðin hér veitir ritstjóranum við blaðaútgáfuna. Það þyrfti ekki að hafa mikið gildi, sem hver ritaði, til þess að það gæti verið til dálft- illar uppbyggingar fyrir blöðin og lesendurnar. Auðvitað er fólk vandlátt, þegar um ritgerðir f blöð- unum er að ræða, sem er nú að mörgu leyti rétt. En ég fyrir mitt leyti felti mig mikið betur við, að fleiri skrifuðu f blöðin; það er að segja, ef það eru ekki óheyrilegar skammir, eins og stundum vill nú verða f kringum kosningar. Er þuð oft helzta leiðbeiningin fyrir hina fávfsu kjósendur, ef leiðbein- ingu skyldi kalla. Ég hefi stundum verið að hugsa um, að hverju bezt væri að snúa sér, til að fá dálftinn skilning á stjórnmálum f Canada fyrir íslend- inga, sem lítið eða ekkert eni komnir niður 1 enskri tungu, — og hefi ég ekki getað komist að neinni ákveðinni niðurstöðu, þvf varla finst mér það vafamál, að blöðin okkar hér eru of mikil flokksblöð til þess að geta rætt pólitfk hlut- drægnislaust. Auðvitað þekki ég “Baldur” sama sem ekkert, eða að minsta kosti ekki nóg, til þess að geta nokkuð um hann dæmt. Auð- vitað hefir Heimskringla stundum tekið pólitfsk málefni frá báðum diðum. En tæpast finst mér það geta heitið nægiieg leiðbeining, og svo mikið er vfst, að margir munu það vera, sem lesa Lögberg og Heimskringlu, að þeir samt sem áður vitaalls ekki hverjum flokkn- um þeir tilheyra og finst mér það ireint ekkort óeðlilegt, þvf strangt tekið þurfa blöðin að athuga stefnn og gerðir beggja 'flokkanna með skarpskygni og ötulleika. Það ætti að vera fastákveðið áform fyrir ivert heiðvirt blað, jafnvel þótt >að væri hrætt við sfna liðnu starf- semi, j>á er sjaldan of seint að snúa

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.