Heimskringla - 05.01.1905, Blaðsíða 1

Heimskringla - 05.01.1905, Blaðsíða 1
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ • ♦ ♦ T. THOMAS ♦ ♦ lBlcmkiir kanpmaBur selar alskonar matvöru, gler og klæöavöru afar-ódýrt gegn borg- un út 1 hönd. « 5.'J7 Eilice Ave. Phoae 2620 ♦ «♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ T. THOMAS, kaupmabur | ♦ umboössali fyrir ýms verzlunarfélög J ♦ 1 Winnipeg og Austurfylkjunum, af- J T greiöir alskonar pantanir Islendinga J ♦ iir nýlendunum, peim aft kostnaöar- ^ ♦ lausu. Skrifiö eftir upplýsingum til J $ 5»7 Ellice Ave. - - • Winniþeg $ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 5. JANÚAR 1905 Nr. 13 Ami Eggartsson 671 ROSS AVENUE Pbone 3033. Winnipeg. Sleppið ekki þessu tækifæri! Eg hefi 80 ekrur á Rauðárbakk- anum að austan verðu, um 8 tíl 9 mflur frá Winnipeg, land sem eftir afstöðu er $40.00 til $50.00 dollara virði ekran, sem ég get selt fyrir $27.00 ekruna, ef það selst fyrir 1. janúar. “Torrens title.” Söluskil- málar rýmilegir. Eftir eitt til tvö ár verða lönd þessa vegalengd frá Winnipeg frá $00 00*til $100.00 ekran. Slíkt hefir reynslan sýnt f ðllum bæjum í landinu. Sleppið ekki tækifærinu, kaupið strax. Ég hefi einnig lot og hús til sölu, peninga að lána, eldsábyigð, lífsá- byrgð ofl. Arni Eggertsson Offlce: Room 210 Mclntyre Blb Telephone 3364 Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. STRIÐS-FRÉTTIR Fréttir af ófriðnum eru talsvert veigameiri en f sfðustu viku. Þá gekk hvorki né rak fyrir Japönum þar eystra. En sfðan hafa þeir verið f jötunmóð og unnið krafta- verk. Fyrri hlutann af desember unnu Japanar 2 öflug vígi frá Rússum, um 5 mllur vegar út frá aðal-kastalanum 1 Port Arthur. Þau voru bæði í nánd við 203 metra hæð, en öflugri miklu en hæðar- virkið. Eftir að hafa traustlega búið nm sig í virkjum þessum, héldu þeir uppi látlausri skothrfð á aðal innri virkin og gerðu mikil spell á herbúðum Rússa þar; féllu tveir rússneskir yfirherforingjar og tveir aðrir særðust hættulega, f>ar á meðal sjálfur hershöfðinginn Stoessel, sem féll af hestbaki við það, að ögn úr einni af kúlum Jap- ana særði hann. Sagt er að þá hafi Stoessel sent til Japana og boðið að gefa upp allan staðinn í hendur þeirra, ef hann fengi að halda til Rússlands með það sem «ftir er af varnarliði hans En General Nogi neitaði boðinu, kvaðst yera svo langt kominn að vinna staðinn, að hann teldi sér hann vís- an, þótt Rússar héldu vörninai appi eins lengi og þeir mættu. Svo leið tíminn til þess 29. des. Þá höfðu Japanar unnið af kappi f margar vikur að J>vf að grafa 7 göng undir hið öfluga vfgi Rússa f Rihlung fjalli. Þenna dag fyltu þeir göng þessi undir varnarvirkj- nm Rússa með dynamite og sprengdu alt f loft upp. Við þá hryðju atrennu mistu Japanar þús. menn, en náðu virkinu og með þvf 47 öflugum fallbyssum og öðrum kostbærum hergögnum, sem f>eim kom sérlega vel að fá. Þetta virki er að eins 2’mflur frá insta og aðal- virki Rússa f Port Arthur, og er því talið víst, að nú sé f>eim léttur leikur, að ná ölla sem eftir er innan skams, þar sem Japanar geta nú óhindraðir beitt öllu afli sínu frá 203 metra hæð, og Keekwan og Rih- lung fjöllunum á aðal herbúðir Rússanna. Svo er sagt, að nú séu menn Strossels búnir að missa móðinn og telji tap sitt vist á hverri stundu. Þess vegna sé þeim ant um að kom- ast að einhverjum þeim samning. Port Arthur er fallin Japanar fengu þá nýársgjöf, að foringi Rússa í Port Arthur, klukkan 9 á nýársdag, bauðst til að gefast upp með liði sínu öllu og afhenda borgina í hendur Jap- ana. Allir samningar voru klárir og undirritaðir kl. 4.30 á mánudaginn var.— Rússar gengu skilyrðislaust að kröfum Japana, en keisari Japana hefir sent Nogi herforingja þá ósk sína, að hann sýni Rússum alla virðingu og sé vægnr í kröfum við þá. Meira um þetta í næsta blaði. PIANOS og ORGANS. Hefntxman &. C«. I’ianos.-Bell Orgel. Vér seljnm með máuaðarafborgunarskilmálum. J, J. H McLEAN 8c CO. LTD. 330 MAIN St. WINNIPEG. um við herforingja Japana, er leyfi j>eim að komast lífs út úr staðnum' Það er og sagt, að nú í fyrsta skifti sé Rús8akeisari fús að hlusta á sáttaleitun stórþjóðanna, sérstak- lega Frakklands. Knrópatkin hefir hálfa millfón vfgra manna f Manchuria, en orkar þó ekki að þokast eitt hænufet á- fram fyrirher Japana þar. Keisarinn er farinn að sjá, að strax og Port Arthur er fallinn og Japanargeta sent her þann norður j>á sé Rússum hin mesta hætta bú- in og lítil von um sigur, og það j>vf sfður, sem allur herskipafloti hans er nú algerlega eyðilagöur og lítil von um, að hinn flotinn komist lífs af, sem nú er á leið pangað austur, ef Togo kemur auga á hann. Árið endaði illa fyrir Rússum og vel fyrir Japönum. Fregnritarar stórþjóðanna, sí:m fluttir voru til Port Arthur til að sjá með eigin augum aðfarir Jap- ana þar. eru kornnir aftur til Tokio oa láta vel yfir ferð sinni og athug- nnum. Þeim ber saman um, að engin stórþjóð í heimi hefði getað gert eins mikið að verkum eins og Japanar hafa gert, því að Port Ar- thur sé sá rambygðasti staður, sem nokknr |>jóð hafi nokkurn tfma gert umsát um. Þessi fregn hefir haft þau áhrif, að annað skip hefir verið gert út með hóp af höfðingj- um til að fara til Port Arthur og gera athuganir þar. í þessum hóp ern 10 sjóliðsforingjar, 4 stórhöfð- ingjar, 17 þingmenn, 1 þingskrif- ari og 1 herforingi, en engir fregn- ritar. Það er tilgangur þessara manna, að dvelja f nánd við Port Arthur, þar til staðurinn fellnr f hendur Japönum. Má af þessu marka, að j>eir telja að ekki verði þess langt að bfða, að Japanar vinni j>ar algerðan sigur. General Kuroki, sem sagt var að hefði fallið f orustn J>ann 4. október sl, hefir ritað bréf til þýskra vina sinna í Dortmund f Þýzkalandi, dagsett 7. nóvember sl. og lætur J>ar vænlega af sér. — Bnndarfkja stjórnin hefir á- kveðið áð borga til baka 25 pró- cent af innflutuings tolli þeim sem goldin er af canadi zku h veiti. Þetta hefir J>au áhrif að hækka verð á hveiti og hveitimjöli hér í landi með þvf að mörg hundruð þús- und bushels eru árlega send liéðan til Bandarfkja. — Það er nýtt f pólitískri sögu [>essa lands, að 2 menn í Prinee Edward Eyjn voru við síðustu kosningar kjörnir fyrir sama kjör- dæmið. Annar var stjórnarfor- maður Peters (Lib); hinn var H» D. McEwan (con), hvor J>eirra fékk 515 atkv. en kjörstjórin, sem átt hefði að skera úr mólum, úrskurð- aði }>á bæða réttkjörna þingmenn, þó hann vissi að aðeins annar Jæirra má eða getur setið f Jnnginu. — Sveitakosningar f N/ja Is- landi eru um garð gengnar. GiÆni Þorsteinsson kjörin Oddviti gagn- sóknarlaust; Baldvin Anderson með ráðandi Wsrd 1. kosinn með 73 atkv. umf'am; Sigurður Sigur- björnsson á Árnes koesinn gagn- sóknarlaust, og Gunnst. Eyjólfsson Icel. River og Helgi Tómasson Hecla., náðu báðir kafningu f sfn- um deild im. — Bandaríkjafclag eitt, hefir keypt 54 þúsnnd ekrur af landi nálægt bænum Calgary f Alberta með þeim tilgangi að setja á þau lönd efnilega bændur frá Banda- ríkjunum. Verðið var 250 J>úsund dollars. — Voða viudBtormar hafa geng- ið umhverfis Bretlandseyjar s. 1. viku; ýmis smáskip hafa farist og önnur laskast, margir sjómenn hafa látið lfC sitt. Á landi hafa sam- göngur teppst og tal og málvirar sfitnað, bj'ggingar skemri og marg- ir hlotið meiðsli af. — Þýzkalands Keisari hefir sent svollátandi auglýsingu til sendi- herra stórþjóðanna, sem þeir eiga að opinbera f heima löndum sfn- um, ungum konum til eftirbreitni: ‘‘Konur sem koma fram fyrír hin keisaralegu hjón, eiga jið. halda höfðinu uppréttu og með ánægju svip : ganga uppréttar og veglega (dignified) og að beigakné sín með lipurð og alvöru þegar þeim er leift að koma fram fyrir keisara hjónin. Þegar þær eru heiðraðar með þvf að annaðhvort keisara- hjónanna ávarpi J>au, þá mega þær ekki vera örar á nokkurn hátt. og mega ekki spyrja nokkurra spum- inga, eða að viðhafa léttúðarfult hjal, og hlátur er fyrirboðinn.” —Sjúklingur á vitfyrringa spftal- anum f Selkirk, strauk f sfðustu viku og hélt til Winnipeg að finna kunningja sfna hér. Hann var hægur en nær dauða en lffi af kulda er hann komst hingað. Hann var fluttnr til baka á spftal- ann eftir dagsstundardvöl hér f borginni. — Rússastjórn lætnr þess getið að mögnuð sýki hafi gosið upp hjá kósökkum f Ural fjölluu, Svo er sýkin skæð að 26 manns dóu úr henni á 4 dögum milli 22. og 26 nóv. s. 1. Sýki J>essi hefir út- breiðst nm nærliggjandi sveitir. — Tugir þúsunda manna sem unnu við olfu upptöku f Kákasus fjöllum og Baku héraðinu á Rúss- landi, hafa gert verkfall. Mönnum þessum þikir kaup lftið og með- ferð á sér óþolandi. — Afleiðing enn óséð. — Virden bær hér 1 Manitoba hefir sett upp talþráðakerfi á eigin reikning. Einnig er ráðgert að leggja Telephones heim að hús- um bænda í héruðum umhverfis bæinn. — 150 fangar í Folsom fangels- inu í Sacramento Cal. gerðu tilraun til að komast úr vistnm þann 29. des., vildu helst mega um‘,frjálst höfuð strjúka á Nýárinn. Menn- irnir voru að vinna við steintök og voru á leiðinni f fangelsið um kveldið, þogar þeir alt í einu gerðu áhlaup á varðmennina; þeir höfðu allir knffa, en varðmenn snérust illa við og skutu strax 7 fanga til ólífis, þá stungu hinir fangarnir knífnm sfnum f sliðrur og gengn rólegir í fangelsið. Einn varðmaður sjerðist. — Bartlett, sá er stolið hafði $4,500 inntektum fylkisins fyrir gyftingaleifi á sl. 12 árum, var f sfðustu viku dæmdur í eins árs fangelsi. McKellar skrifstofustjóri Akuryrkjudoildarinnar var, af dóm urunum sem mnnsökuðu kærnna á hann um meðsekt f þessum þjófn- aði, frikendur. — George Turner hefir verið tiandtekinn f Aberdeen S. D., hann er kærður um að hafa verið for- maður hestaþjófaflokks þess er sf- felt hefir stolið hestum frá bændum í suðvestur Maniteba í haust er leið og framan af J>essum vetri. Maður þessi er og sagður að hafa stolið mörgum góðum gripum frá Dakota bændum. AuglVsing. Meðlimir íslenzka Conservative Klúbbsins eru hér með aðvaraðir um það, að ársfundur félagsins verður haldinn f fundarsal J>ess fimtudugskvel,\i3 26. J>. m.( kl. 8. Samkvæmt lögum klúbbsins verður & J>essum fundi kosin stjórnarnefnc fyrir næsta 6r, lögð fram endur- skoðuð fjárhagsskýrsla o. 9., o. fl. Það er sanngjarnt að ætlasttil þess, að allir félagsmenn, sem J>á verða í bænum og ekki hafa gild forföll, sæki þonnan fund. Svo er félagsmönnum hér með gert kunnugt, að næstkomandi þriðjudagskveld, 10. þ. m., byrjar “Pedro Toumament” f klúbbnum, og er skorað á alla, sem vilja taka þátt f því, að vera viðstaddir það kveld. Fyrir hönd nefndarinnar, AI.BKHT J. GOODMAJL, skrifari. Póstferðir til og frá íslandi Gufnskipafé’agið danska hefir nú sent Heimskringu ferðaáætlun skipa sinna fyrir árið 1905. Sam- kvæmt henni fara skip félagsins frá Leith, áleiðis til íslands, svo sem hér segir: F r á L e i t h : 17. janúar, 28. febrúar, 2. og 8. marz, 12. og 19. aprfl, 2. og 31. maf, 10. og 21. júnf, 8. og 29, júlf, 3. og 19. ágúst, 14. og 23. september, 19. og 30 október, 18. nóvember og 2. desember. — Þessi skip eiga' að koma til Reykja- vfknr 6 dögum eftir að þau fara frá Leith. Frá Reykjavfk: 27. janú- ar, 16. marz, 19. aprfl, 12. maf, 8. og 30. júní, 18. júlf, 16. október og 28. nóvember, öll beint til útlanda. En þan sem fara kringum landið áður en þan leggja til útlanda, fara frá Reykjavík: 14., 29. og 30. ágúst, 27. septemberog 12. október. Frá Islandi koma skipin á þess- um dögum til Leith: 16. febrúar, 26. marz, 3. apríl, 8., 21, og 30. maf, 23. júní, 15. júlf, 2. og 27. ágúst, 4. og 14. september, 30. október, 5. og 23. nóvember og 22. og 29. des. Farið á fyrsta plássi frá Leith ti Islands er 90 kr., og á öðru plássi 60 krónur. (Límið þetta í hattana yðar). Snmkoma Stúdentafclagsins. Eins og hefir verið minst á áður ætlar Stúdentafélagið að haldasam- xomu 10. þ. m. Þeir, sem unna góðum samkomum, ættu að koma. Til samkomunnar hefir verið vand- að eftir beztu föngum. Bezta ís- enzka söngfólkið kemur þar fram, eins og sjá má á auglýsingu pró- gramsins. Ræðumennimir eru báðir vel þektir. Dr. Bland frá Wesley College er kom haustið ] 903 hingað til bæjarins, og muna eflaust margir eftir, hve vel blöðin mintust hans við það tækifæri. Slðan hefir hann orðið frægur fyrir ýrirlestra sfna meðal enskumæl- andi fólks í þessum bæ. Stúdenta- félagið álftnr,að það geti ekki betra gert fyrir íslendinga hér f þessum bæ, en að gefa þeim tækifæri til að heyra til Dr. Blands. Tableaux verða sýnd í ljósi frá töfralukt. Yfir það heila tekið, þá vonum vér, að samkoman verði góð og vel J>ess virði að sækja hana hvað það snertir, fyrir utan það að Það verð- ur mikill styrknr fyrir Stúdentafé lagið f heild sinni, að samkoman verði fjölmenn. Félagið hefir tekið sér það fyrir hendnr að lána fátækum náras- mönnum fé, eftir því sem kringum- stæður hafa leyft. Það má telja sér það til heiðurs, að það hefir þannig orðið ýmsum að liði, sem aunars hefðu orðið að hverfa frá námi. Það hefir ekki safnað pen- ingum í gróðaskyni fyrir sjálft sig, heldur fyrir þá félagsmenn, sem þurftu þeirra með. Með þvf augna- miði, að hafa saman peninga til slfkra fyrirtækja, hefir félagið tekið sér fyrir hendur að halda þessa samkomu. Munið að samkoman byrjar á réttum tfma. Stúdentafélagið heldur fund á laugardagskveldið kemur, þ 7. þ. m., kl. 8 á venjulegum stað. — Meðlimir beðnir að fjölmenna. Þresking i. Hveitibindin bíða, Búið er að slá; Fögrum akri á Standa stakkar vfða. II. Bóndi br/tur strá, Brauðþur kornin smá, Þegar þreskja má. III. Þrekna þreski-garpa Þarna líta má: Sveitta, svarta, jarpa; Sízt er hent að karpa, Sagt er, við seggi þá. IV. Gufu-gang-vél há Gefur hljóð sér frA; Undra-útgerð þá Allir koma að sjá, B/li bóndans á. V. Upp í stakkinn stekkur Sterkur þreski-maður; Bindi af bindi hrekkur, Breytist komustaður. Hvítur hveiti-sekkur Kúffyllist. — Mjög glaður Með hann rogast rekkur, Röskur bóndamaður. VI. Þreskivélin búkstór bryður Brauðþur kom í hungmð iður; Vel 1 barkann ráma ryður, Raular við, um meira biður; Seint hún fyllist,sveinar miður Sýnast hafa. Þessi kviður Hveitibindum kingir niður. Köllin, hrópin! Enginn friður Þegnum gefst nú, þreytist liður, Þrótt sinn reyna er manndóms siður. Upp við forkinn einn sig styður. Eitthvað brotnar, vélasmiður! VII. Vagna, hesta, hali Hérna lfta má; Kornið flytja frá Menn 1 tugatali. VIII. Er nú dagsverk unnið: Allir heim í tjald. Gott er’Vinnugjald. — Myrkur mjög á rannið. IX. Oft er ilt í tjaldi: “Ég vil heldur sofa Heima’, f hlýjum kofa; í kveld er norðan kaldi.” X. Eg vil gröf mér grafa: “Gista f þes3u strái; Hér ég hollast spái í nótt sé næði að hafa.” X/. Þreyttir J>egnar skjálfa Þessa kölilu nótt, Sveinar sofa’ ei rótt; Snjór í kné og kálfa. XII. Upp með dy'rum degi, Drekkum vel og etum; Fram með hreysti fetum; Dott nú dugar eigi. XIII. Hýmar yfir höldi: Hörð er skorpa gerð, Hér er fjör á ferð. — Komið er enn að kvöldi. XIV. Bráðum er akur auður, Úti er þreski-vist- Nú fæst næði fyrst! — Hvfl þig hönd og hauður! XV. ----Þó er þresking meiri Þráð á andans grund: Ei gefst eirðarstund! Hugtök fleiri og fleiri! JÓN KJÆ IiNES TEfí. F r á P1 u m a s Sveitakosningin nýafstaðna end- aði svo, að Mr. Hall frá Gladstone var kjörinn sveitar oddviti með 345 atkvæðum umfram Mr. Lamb, frá. Plumas. Lamb þessi var lýtt þektur mað- ur og kom fram með nýja stefnu í skattálögum Sveitarinnar, sem hefði lagt þunga byrði á land spekulanta, en létt aftur á bænd- unum sem yrkja lönd sfn. Samt fékk liann mörg atkvæði á þeim stöðum er hann gnt lialdið fundi og skfrt stefnu sfna fyrir kjósend- unum. Rokkur og Ruggustóll Aður en Guðm. G. ísleifsson flutti vestur að Kyrrahatí f fyrra haust skildi hann eftir hjá mér rokk og ruggustól og sagði að þess mundi verða vitjað. Nafnspjald er bundið við þetta, merkt: “ P. Bjömsson, Yorkton, Assa.” Éghefi skrifað þangað og ekkert svar feng- ið. Eigandi getur vitjað þessa til mfn með þvf að borga þessa aug- lýsingu. 8. TIIORSON, 605 Ellice Av©., Winuipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.