Heimskringla - 12.01.1905, Blaðsíða 2

Heimskringla - 12.01.1905, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 12. JANÚAR 1905 Heimskringia PUBLISHED BY The Heimskringla News & Pnblish- iag" V«rö blaösins í Canada og Bandar. $2.00 nm áriö (fyrir fram borgoð). Senttil Islands (fyrir fram borgaO af kaapendum biaösins hér) $1.50. Peningar sendist 1 P. O. Money Or- der, Registered Letter eOa Express Monoy Order. BankaéYlsanir A aöra banka en 1 Winnipe* aO eins teknar meö afföllam. (legið í meðvitund fólks fráþvf fyrst er mannkynssagan hófst, að pessi tfundar greiðsla vœri skylda, og því hafi' hún vfða í heiminum verið viðtekin og só enn viðurkend. Og að þessi skylda, að gefa guði tíund 1 af tekjum sínum, mundi hafa feng- ið eins almenna viðurkenningu eins og bænarskyldan, ef hún hefði ekki heimtað svo miklu meiri út- ! lát en bænarskyldan. Vér teljum áreiðanlegt, að þessi sk/ring höfundarins sé algerlega rétt; bæði það, að tfundarskyldan hefir aldrei af guði verið fyrirskip- uð, og eins hitt, að það eru útlátin, eða efnami8sirinn, sem aðallega aftrar fólki fr& að beygja sig und- ir þá græðgisfullu ósvffnis-kröfu ' prestanna, að greiða ftrlega ti þeirra tfunda hluta af öllum tekj- um sfnum. Það er sem sé ávalt svo miklu auðveldara að heimta, betla, biðja eða sníkja, heldur en að hafa ætfð næg efni til að veita af Til þess Sú emkenmlegasta jólagjöf, sem, & þjóð vorri hefir boðin verið hér f B. L. BALDWINSON, Edifcor <fc Manager Office: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P. O. BOX 11». Kristnu þjófarnir og ií Sameimngm. I að vera veitandi útheimtist bæði Vesturheimi í 811 fau 30 &r, e, hún antH»g og likamleg atorka Uju. hefir hér dv.lií, er v.falau.t greiu «« E“ “ að aé um “ Tfnndarekylduna,” 8em «ra heimtand., betlandi, biíjand. birtiat í deaember-hefti “Samein-i««« auikjaudi. étheimb.t I raun ingarinnar,” og útbýtt var til kaup- réttri ekkert annað en em.k.r t. endanna núna um hktlðimar. >'«“• Sk eiginleiki er éyggjand, ; grundvöllur til að byggja á þann G-rein þessi er f>ýdd úr ensku, og i1UgSunarhátt, að viss flokkur efni hennar hefir svo hrifið ritstjóra manna sé eingöngu til þess kjörinn, blaðsins, að hanu hefir ekki getað &ð þfa & 8em aðrir framleiða stilt sig um, að birta greinina, sem e]ju og at0rku og safna með hann segir að ræði um “mikiivægt sparneytni og ráðdeild. umhugsunarefni fyrir alt kristið; . _ . , Þegar maðurinn er eitt sinn orð- fólk,” og ennfremur segir hann : * , , ,1 ínn gegnsýrður þessu lúalega — “Og einkar vel 4 það við. að mál - . . . iyii lúsarlega, væri máske betra orð þetta sé lagt fram fynr safnaðarfólk ” , hugarfari, Þá er það ofur eðlilegt, vort um jólaleytið.” , . . . . að sá hinn sami magmst svo í Ekki verður [>vt neitað, að rit- heiml ósvffninnar, að hann láti sit gerðin er vel og skipulega rituð, hvej.gi nægja með það að eins að nr rök að. í fyrsta lagi það, hvers vegna guð almáttugur gerði tilkall sitt til eins tfunda hluta aðeins af >essum ránfengna farangri Abrams, en heimtaði hvorki meira né minna. Iða, hversvegna honum þóknaðist að krefjast nokkurrar hlutdeildar eða meðeignar í því fé, sem ekki var betur fengið en ránsfengur garala Abrams, þvf að vissulega verður því ekki haldið fram, að þessi hluttaka drottins f hinu rán- fengna fé sé f samræmi við algæzku hans og aðra guðdómlega eigin- leika, eins ogoss er kent um þá nú á dögum. í öðru lagi hefir höfund- inum láðst að sýna, hver sá er eða hverjir það eru, sem nokkur sér réttindi hafa til að kalla sig full- trúa drottins öðrum fremur, hvort heldur 4 dögum gamla testamentis ins eða 4 vorum dögum. Og væri það þó mjög fróðlegt fyrir alþýðu mauna, að fá að vita um þetta mik ilsvarðandi atriði. Eða eigum vér að skilja svo af frásögunni um við- ureign þeirra Abrams og Melkise- deks, að þeir einír séu fulltrúar drottins hér 4 jarðríki, sem hafa mök við ræningja og gripdeildar- menn með því að gera sér ferðir á hendur til að mæta þeim á vissum afviknum stöðum, til þess að skifta þar við þá vfni og vistum fyrir á- kveðinn skerf af ránsfé þeirra? biðja um daglegar nauðsynjar sfnar, heldur taki til að h e i m t a þær með páfalegu valdboði eins og hvert annað lagalegt skyldugjald, sem ekki verði hjá komist, og til þess að árétta þessa heimtufreku kröfu komist að lokum svo lágt á tröppu heilbrigðrar skynsemi og siðgæðis og sanngirnis að hann taki til að brfxla velgerðamönnum þvf er í s{num utn að þeJr séu þjófar að þeim hluta réttmætra eigna sinna, eins og vœnta mátti, þar sem hún er af presti rituð. En efnið — og aðferðinni, sem þar er beitt, til þess að berja kjarna hennar inn í hugi og hjörtu lesendanna, — það þarf hvorutveggja að ræðast, svo að íslendingar hér vestra fái áttað sig á því, hvað verið er að hafast að, og gefist kostur á að hugleiða raálið og taka ákvarðanir um það, hver einstaklingur, eftir hann telur rétt vera. Nú með þvf. að það mun vera sem hann ásælist frá þeim, nndir mjög hverfandi hluti fólks vors hér pvf yfirskyni að sú ásælm sé gerð f vestra sem les “ Sameininguna,” umboði og nafm drottins alsherjar og af Þeim hverfandi hluta að eins og honum þóknanleg. tiltölulega fáir, sem nokkuð ná- Hðf. skýrir næst frá því, að fyrst kvæmlega fgrunda það, sem hún sé getið um tfund í sögunni um hefir meðferðis, þá verður ekki hjá Abram í 14. kap. 1. Mósesbókar, þvf komist, ftð Heimskringla taki j>ar sem Abram gaf Melkisedek það verk að sér, að “leggja málefni presti tfund af öllu herfangi sínu. þetta fram fyrir safnaðar fólk vort,” En þess ber vel að gæta, að sú saga þar 8em langmestur hluti þess eru 8annar f raun réttri ekkert annaðen lesendur og velunnendur blaðsins. þag( ag Abram með 3l8 æfða menn Það verður og nauðsynlegt að at- régst 4 flokk manna á náttarþeli, huga all-nákvæmlega hin ýmsu at- j og rænti þá fé sfnu og öðrum eign- riði í tfundarskyldu greininni, bæði um og gaf 8vo Melkisedek presti þýðiuguna, sem f þeim felst, og rök tíunda hluta af þýfinu, eftir að þau, er kenningar greinarinnar pre9tur hafði veitt honum brauð og styðjast við. Þvf að vér lftum svo vfn og lagt blessun sfna yfir ráns- á. að þetta sé með allra þýðingar- f«rina. Ekki eitt einasta orð í mestu málum, sem hafið hefir verið 85gUnni bendir til þess, að tíuiuhiir- i-dagskrá meðal Vestur-íslendinga. j greiðslan hafi skyldugreiðsla verið. , , Heldur hitt, að presturinn hafi gert b.,».Wl»íyrat aér ferð á hendur til —Al, iBkianu greindrmnar frótti til Earðn hims •* " töL teri ko nairdi rénsíéð. i Þ* M in U , . . . „„„ ætla, að hann hafi veitt Abmm 6 rtria árlega til kirkjunnar — upp „ .. • tfunda 1 spart af því og skjallað hann ræki- f nrma prestanna — einn uuuua t m J'„Uu Þvf fé er þeir taka lega fynr dugnaðinn, mn leið og h‘U . . , - _ ’ m réí tilega hann snfkti tfunda hluta af þýfinu inn á hverju án, og sem re.uiegdj ... ,. _ Höf. segir, að “svo megi virðast sem tíundarskyldan eigi rót sina að rekja til hinnar sameiginlegu undirstöðu boðorðanna f lögmáli guðs rfkis.” Einmitt það! Er þá hin sameiginlega undirstaða l>oð- orðanna f lfigmálinu sú, að tíund sé goldin drotni að eins af ránsfé og stolnu? Eða er til nokkur önnnr skýring ytír |>etta atriði? Og ef svo er, hver er þá sú skýring og hvar er hana að finna? hafi verið þar persónulega með í munurinn, að þar var hvert manns- skuldir hans, þar sem það er vit- förinni og ráðið sjálfur skiftum barn drepið, ungt og gamalt, nema anlegt, að margur er sá maður harfangsins og ákveðið sinn skerf, kvennsnyft ein, að nafni Rahab, j og kona, sem ýmsra orsaka vegna af þvf. Er svo sagt, að hann hafi sem ungir hermenn Jósúa höfðu j ekki geta með nokkru móti aflað skipað Móses og prestinum að haft hugðnæm viðskifti við. og var j sér nægilegs viðurværis, án þess að telja saman alt herfangið, bæði fólk þeim Jósúa og mönnum hans að njóta lánstrausts hjá nábúum sln- og fénað og annan vaming, og að i bllðu kunn. Hún og hennar fólk j um um lengri og skemri tfma á skifta því sfðan f tvo hluti. Skyldu j fékk að halda lffi. En silfur alt og hverju ári, oftlega yfir langan tfma hermenn hafa annan helminginn, gull, kopar og járnsmfðis-gripi | æfinnar. Margir eru þeir, sem en hinn skildi ganga til safnaðar- lögðu þeir f fjárhirzlu drottins. með engu cióti geta hafst við án ins. Sfðan heimtaði drottinn als- j Þe8su lfk er sagan í 8. kapftula I>ess að taka td iáns °% eru f 8,fold' herjar í sinn hlut eina skepnu af Jósúabókar, þar sem hann vann á nm skuldum, sem þeir geta ekki hverjum 500 af mönuum, nautum Ai. Sú herferð einnig var gerð að goldið svo ámm skiftir, og sumir og ösnum og smáfénaði, af þeim boði drottins, sem f þetta skifti hverjir aldrei. hlutanum, er gekk til strfðsmann-1 ekki krafðist neins af ránsfénu, en f anna. En af þeim hlutanum, er 8agði gamla Jósúa, að hann og gekk fyrirhafnarlaust og án alls j menn hans mættu hafa það alt erfiðis eða tilkostnaðar til ísraels- sjálfir. Drottinn afbað þar alger- barna, krafðist drottinn einnar ]ega a]]a tfundargreiðslu eða nokk- skepnu af hverjum 50, mönnum, ura aðra greiðslu til sfn af ránsfé nautum, ösnum, smáfénaði og öll- j Jó8úa og manna hans. En þess um búsmala; og skyldi það afhend-1 ])er að gæta, að enginn prestur var ast prestunum, “sém gæta þess, er f þe88ari herferð, svo um sé getið, gæta þarf við tjaldbúð drottins. og mé það vera aðal-ástæðan fyrir Sfðan er skýrt frá þvf, að Móses og þvf. að ekki var krafist upplyfting- Eleasar prestur hafi gert eins og arfómar f þessu tilfelli. drottinn hafði lx>ðið Móses. Og Ekki er þggg heldur getið f 27. 32. vers kapítulans segir: “Varher- kap fyrri Samúelsbókar, að Davfð fangið, eða það, sem eftir var af jiaij 0tfrað drotni neinu af herfangi ránsfé þvf, sem stríðsmennimir þvf^ er ]iann fr>k frá Gesúrftum, höfðu náð, 675 þúsundir af smáfén- Q-ej.gff.ujn Qg Amalekftum. og var -aði, 72 þúsundir af nautum,61 ]>ús- ] þ(5 Qavfð drotni einkar þóknanleg- und af ösnum.” 37. vers segir: ur ]iermaður, — ef til vill mest fyr- “Og fékk drottinn af smáfénaði if það að hann hafði á þeim tfma 675 ” Af nautum fengu strfðs- tvær konur> þött finnur þeirra væri mennirnir 36 þúsundir, en drottinn. afl vlgu & aama tíma gift öðrum, og 72. Af 30,500 ösnum fékk drottinn f þegsari herferð hans lét hann 61. Af 16 þúsund mönnum fékk j hvorki menn né konur lffi halda, diottinn 32 sálir. Lesendur eru á- Samkvæmt öllum guðs og manna lögum, ber hverjum manni að borga réttmætar skuldir sfnar áður en um önnur útl&t er að ræða, þau er ekki beint viðkoma lífsnauðsynjunum. En við þessu segir “Sameiningar”- greinin nei. Tfundin til kirkj- unnar á að ganga á undan öllum öðrum skuldum, og það þótt borg- un allra annara skulda sé fyrir það svikin. Og þessi kenning “Sam- einingar”- greinarinnar er studd með þeirri staðhæfingu, að það sé góður dauðdagi að verða hung- urmorða vegna tíundargjalds til drottins. geti talist tekjur þeirra; og að hver; llaBda drotni si™ og til dýWfc, 3& sem vanrækir að leggja kirkj-1 bonum. unni þessa upphæð af tekjum sín-1 Höf. segir blátt áfram, að þessi um, hann steli frá guði almáttug- tiundi hluti hafi heyrt drotni til um or sé þ jóf u r. með fullum rétti, og að þeim hluta Að vfsu játar h«f. þegar f upp- hafi orðið að skila fulltrúa drottins. bati greinar sinnar, að tfundar- í sambandi við þessa staðhæfing skvldan sé ekki sérstaklega tekin er það einkum tvent, sem höf. hefir fram f boðorðunum. en að það hafi I algerlega leitt hjá sér að leiða nokk- Hitt má öllum skiljaulegt vera, að presturinn, samkvæmt stöðu sinni, léti sig það litlu varða, hvort féð var fengið frómt eða rænt, ef hann að eins næði nokkrum skerf af þvf til sfn, Og vfst hafa honum orðið manna dæmin, þó hann beitti vfni til þess að ná undir yfirráð sfn nokkrum skerf af ránsfé þeirra Abrams og maima hans. Hver sem les þennan kafla binnar helgu bókar með opnum angum og óbrjál- aðri skynjan, hann hlýtur að sann- færast um, að það er engum vafa bnndið, að sú staðhæfing, að tfnnd- argreiðsla sé viðurkend f fyrsu l>ók Mósear, sem skyldugreiðsla, er með öllu ósönn og á engum rökum bygð. Hitt er vitanlegt, að Abrarn., eins og aðrir hermenn á öllum tfmum mannkynsins, gaf guði dVrðimi fyr- ir sigurvinningar sfnar 4 övinun um, og í örlæti hjarta sfns sletti nokkrum hlnta af þessu léttfengna ránsfé sfnu f snfkjuprestimn. f þessu sambandi virðist vel við eiga að benda fólki á það, að eiginleikar |H‘ss guðs, sem um er rætt í gamla testamentinu, eru als ólíkir eigin- leikum þ»-ss guðs. sem os&er kendur nú á dögnm, og eig.i ekkert skylt við þá í 31. kap. 4. Mósesbókar er þess getið, að guð hafi skipað Mósa^s að herja á Medfanita, og fór þá Móses með 1_’ þús. hertýgjaðra manna og prestsson nokknrn sem lúður- þeytara. í þeirri ferð hepnaðist þeim Moses að drepa 5 konunga, þá Evi, Rekem, Sur, Hur, og Reba, og ræntu sfðan konum þeirra og börnum og fðlum vinnudýrum þeirra, og öllum búsmala og öllu þeirra góssi, en brendu alhir borgir þeirra og vígi i>g flettu hina föllnu föturn og vopnnm og tóku alt, sem þeir gátu náð, af mönnum og fen- aði. Einnig ]>essum mönnum mætti inintir um að athuga: 1) Aðdrott- inn allsherjar var samkvæmt þessu innblásna orði sfnu, persónulega viðstaddur við þessi skifti. 2) Að hann fær sjálfur þann hluta af ráns- fénu, er hann taldi tilheyra sér 3) Að hann heimtar ekki jafnt af öllum. Hann gerir sig ánægðan með 2 þúBundustu hluta af þeim leildarj^ejmingi, er gekk til þeirra, sem höfðu borið hita og þunga dagsins f dráps og ránförinni. En íann gerði stærri kröfu til þess ilutans, sem lagður var upp f hend- ur alls safnaöarins, en sem ekkert íafði fyrir [>vi haft eða til þess unnið. Þar af heimtaði hann eina skepnu af hvetjum 50, eða 20 af 1000 heldur drap hann f óstjórnlegu grimdaræði sfnu alt sem lífsanda hrærðri í menskri mynd meðal þeirra þriggja flokka, er hann herj- aði á, án þess nokkur þeirra hefði hið minsta til saka unnið. Engan prest hafði Davíð ineð sér 1 þessari ferð, og skýrir það ástæðuna til þess að hann var ekki f það sinn krafinn um upplyftingar-fórn af ránsfeng sínum. Dæmið stendur þá svona: 20 af 1000 af öðrum lielmingi heildarinn ar, en 2 af 1000 af hinum helm- ingnum gerir samtals af allri heild- inni 11 af 1000, eða einn og einn tíunda af hundraði hvdrju, — og er það söhnu nær og viturlegra miklu, heldur en hin fiekjufulla krafa prestsins í “Sameiningunni, ’ sem heimtar 10 af hundraði hverju, jafnt af þvf, sem menn innvinna sér f sveita sfns andlitis með heið- arlegu móti, eins og þvf, er menn ræna frá öðrum, En það hefir drotni ekki dottið í hug að gera. Hann hefir oss vitanlega hvergi birt sig opinberk-ga við ránskifti og sjálfur sagt fyrir um, hvem skerf hann tekli sér tilheyra, nema þar, sem þes&i kapftuli getur um. Vér teljum efasamt, að ritningin tæri ]>að nokkursstaðar með sér. að hann hafi í eigin persónu gert , , , , , búslóðar sinnar nokkra kröfu til annara inntekta| fólks en þeirra, er fengust með Vér teljum nú fullsýnt, að drott- inn heimtaði hvergi tfund af tekj- manna, heldur að eins emn og einn tfunda af hundraði af ránsfé, og það að eins í einstökum tilfellum, — ekki nærri öllum. En hvers vegna honum hefir þótt það &vo &ér- lega nauðsynlegt, eða sér samboðið, að heimta hiutdeild í því fé, og að eins því fé, sem rænt Jvar eða stolið, um það segir þessi “Sameiningar”- grein ekki nokkurt orð. En hún flytur þá kennmgu, að ‘umboðið kristilega” snerti aðeins níu tfundu parta af þvf, er fólk fái í tekjur og að það eigi að ráða yfir þeim hlutanum eins vel og það hafi vit og eðli til, en liinn tfundi hlut- mn, segir “Sameiningin”, heyrir drotni til frá upphafi. Það sé f raun réttri sú karfa, sem drottinn hafi til nmbúða utan um hina níu Þarna er kjarni siðalögmálsins: Þér eigið að gjaldu tfund til kirkj- unnar til þess að ala prestana f óhóflegum allsnægtum, sem svo þjófkenna yður fyrir atorku yðar og ráðdeild. Þessi tíund á að gjaldast til þeirra eins og helgi- dómur til dýrðar drotni, og það þótt þér takið þau útgjöld svo nærri yður, að þér þess vegna svík- ist um að borga allar aðrar skuldir, og deyið svo, ásamt konu, bömum og öðru skylduliði yðar þeim góða dauðdaga að verða hungurmorða við 8tritið að erfiða fyrir tfundinni •til prestanna! Sé þetta ekki meiningin f “Sam- einingar”- greininni, þá óskum vér að fá að vita hvar í íiggnr misskiln- ingur vor á þessum orðum hennar: “-----heldur er slfk tfund skuld. og það sú skuld, sem á að ganga fyrir öllum öðrum skuldum.” “Enginn ætti minna að gefa en tfunda part af því.er réttilega getnr talist tekjur hans, hvort sem þær em litiar eða miklar.” “Að deyja af skyldurækni — að verða hungnrmorða út af tfundar- gjaldi til drottins, — er góður danð- dagi.” “Ef einhverjir yðar, sem játið þvf að þér séuð böm drottins, hafið brugðist þeirri skyldu, að greiða drotni tfunda part af tekjum yðar, þá eruð þér þjófar.” “Þ4 er hann samkvæmt gnðs orði ekki að eins ræningi, heldur lfka ræningi f hjúpi kristinnar trúar — hræsnandi ræningi.” Vér fáum ekki betur séð, en að í þessum fimm dæmum, sem hér eru tilfærð úr “Sameiningar” grein- tfundu partana, sem hann feli fólki á hendnr að varðveita, og að ef það innii fe]ist a]t ])að, er vér höfum ekki skili honum þessum. umbúð- fram tekið, og að skilningur vor á um aftur, þá steli það körfunum þejm 8é réttur og óhagganlegur. lians. Og svo segir greinin, að Enda er þessi tfundarskylda marg- hér séu karlar og konur, sem eigi tekin fram í ntgerðinni, svo sem heima í kristnum söfnuðum, sein þetta; ár eftir ár séu að draga saman slfk-, ,1 1 ,._ji „ . i:j ,__ ..j “Tfundin er ekki miðuð við þaö, ar stolnar korfur og teiji þær tu . 1 j sem kristinn maður hefar skyldu til að gefa me&t, trúar sinnar vegna, Þarna er mergurinn m&lsins;; heldur við það sem harm mátil rAnum OK pipdelldum. MA ve» Þiðir ekkort “”nnð on l>að- að Beta min,‘ ” '* uS “ Sameiningm” geti „pplý,t: að ">enn «8 >nnnr »«» W«»' »ð OgÞetta: “safnaðarfólk vort” 1 þessu efni. Vér bfðum átekta með það. En Eleasar prestur.og svo segir f hinni, helgu frásögu. að guð almáUutcur1 þeim hluta inntekta sinna, sem þau I , „ , , . j bá maður, sem trúna hefir, hann ekki leggja til kirkjunuar, alt hvað ^ ekR. um ^ „ sá hluti sé minni enn einn tíundi j allra inntektanna. Þessi þokkalega I Þarna «eta snfnaðarlimir “bam- kenning er rökstudd með þeirri j einingar”-prestsins séð sjálfa sig staðhæflngu að þessi tfund sé skuld uPPmálaða, eins og hann sér |>á. og það sú skuld, sem eigi að ganga Þeir- 9em 8efa minna ti] kirkÍuun- 4 undan öllum öðrum skuldum. ar’ en tíunda hluta af ölluu' tekÍum i sínum, þeir eru trúnfðingar ---------------, Vérsjáumekki beturen aðhér og þj(Jfar! Fí!gur lýsing) eða borg með lijálp 7 básúnandi presta, &é gengið helzt til langt f ofgunum, hiu þ(5 he]t]uri á kristmg guðe]8k- — ]>vf alt af voru þeir framarlega, ásælninni og ósvífninni, því að f an(fh síðfáguðu og lireinhjörtuðu þar sem um dráp, spellvirki eða raun rótti er fólki hér boðið að fð]ki! rán var að ræða. Að eins var sá1 svfkja náunga sinn um réttmætar (_Yid«rái.« l nwt* blaði). hitt er áreiðanlegt, að þarna höfum vér f síignnni hans eigið persónu- lega orð fyrir þvf, hvern hlut liann telur kirkjan eigi að liafa af þvl fé, er fáistmeð ránum og manndrápum. bvipuð er sagan í 6. kapftula í Jósúabók. Þegar Jósúa tók Jeríkó

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.