Heimskringla - 26.01.1905, Blaðsíða 1

Heimskringla - 26.01.1905, Blaðsíða 1
? ? ? ? ? T. THOMAS lslenxltnr kanpmaOur l ? ? ? selur Kol oe Kldivid Afgreitt fljótt ok fullur mælir. 537 Ellice Ave. Phone 2620 ? ? ? ?????????????????????????? ?? ? ? ? ! ? ? ! T. THOMAS, KAPPMABUR i nmbofissali fyrir ýras verzlnnarfólög 1 WinnipeK ogr Austurfylkjnmim, af- Kreiðir alskonar pantanir ísiendinga ur nýlendunum, poim aö koBtnaöar- lausu. Skrifið eftir upplýsinjrum til 537 Ellice Ave. - - - Winniþeg t ? ? ? ? XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 26. JANÚAR 1905 Nr. 16 Arní Egpilsson 671 ROSS AVENUE Ph«ne 3033. WlnnlpeR. Sleppið ekki þessu tækifæri! Ég hefi 80 ekrur & Rauð&rbakk- anum að austan verðu, um 8 til 9 mflur f rá Winnipeg, land sem eftir afstöðu er $40.00 til $50.00 dollara virði ekran, sem ég get selt fyrir $27.00 ekrnna, ef það selst fyrir 1. janfiar. "Torrens title." Söluskil- málar rýmilegir. Eftir eitt til tvö ar verða lönd þessa vegalengd frá Winnipeg frá $6000 til $100.00 ekran. Slíkt hefir reynslan sýnt í öllum bæjum í landinu. Sleppið ekki tækifærinu, kaupið strax. Eg hefi einnifc lot og hús til sölu, peninga að l&na, elds&byjgð, llfsft- byrgð ofl. Arni Eggertsson Offlce: Room 210 Mclntyre Elk Telephone 3364 Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Uppreist í Rússlandi fregnir slðar. Tveir prestar, Gopon og Sergfus, eru leiðtogar fólksins. Fólkið eyðilagði gas og rafljósa stofnanir f vissum pörtum borgar- innar, og í myrkrinu á sunnudags- kveklið réðst það & matvörubfiðir og rænti par öllu ætilegu. Lýðurinn skorar á alla, sem unna frelsi og sjálfstjórn, að leggja til nægileg vopn, svo að hægt sé að halda áfram hernaði á hendur stjörnarvaldinu. Einn herforingi sti'órnarinnar féll f hendur upp- reistarmanna og var samstundis líflátinn. Fólkið fer hörðum orðum um keisarann, sem það telar nfi óvin alþýðunnar. Allar fréttir fr& St. Pétursborg í síðastliðnar tvær vikur hafa bent til f>ess, að umfangsmikil uppreist væri f>ar f vændum. Orsakir til þefisa eru tvennar: Sfi fyrst, að alp/ða manna & Rfisslandi er æst móti stjórninni fit af stríðinu við Japan og telur víst, að hún fái •kki sigrað í peim leik. í öðru þrengir nu svo mjög að verkal/ðn uti f stórborgum landsins, bæði vegna atvinnuskorts, kauplækkun- ar og skattpyngsla. Þetta hefir gengið svo langt, að yfir 200 þús- und verkamenn 1 St. Pétursborg BÖmdu ávarp til keisarans og báðu um að mega lesa það upp frammi fyrir honum sjálfum, og lofuðu pví jafnframt, að þeir skyldu sjá svo um, að hann mætti vera óhultur fyrir öllum ár&sum; að eins kWSfð- ust þeir þess, að hann veitti sér á- heyrn. í stað þess að verða við þessari sanngjörnu kröfu fólksins. var borgin fylt fótgöngu og ridd- araliði og öllum mönnum bannað að koma saman á strætum uti. Tilgangur stjórnarinnar var auð- sjáanlega að bæla uppreistaranda fölksins og að ógna því til þagnar með tugum þúsunda herliðs íborg- inni. En petta tókst ekki og upp reistin var byrjuð á sunnudaginn var. Svo stóð &, að yfir hundrað þfisund menn, ásamt nokkrum kon- nro og börnum, alt aðfram komið af klæðleysi og hungri, fylkti sér að vetrarhöll keisarans, til pess að ^iðja hann ásjár. Þessi leiðangur var hinn friðsamleirasti; epginn maður var vopnaður, en hermenn keisarans fengu skipun um, að ráð- ast á lýðinn. Fólkið kastaði sór k& flötu á jörðina, til merkis nm ^ödirgefni, en hermennirnir sintu ÞvI ekki, heldur drftpu par á svip- stundu yfir soo manns, konur og börn Við þetta snéri fólkið heim aftur, en Var svo æst f skapi, að VÍ8t er talið, að almenn uppreist verði nú byrjuð vfðsvegar um Rúss land. prétt frá Pétursborg ft sunnu- dagskveldið var segir yfir 1500 manns dftna og særða, sem afleið- ing af leiðangrinnm til keisara- hallarinnar. Víst mun mega telja, að þúsundir manna hafa fallið þann dag. Um pað koma n&nari Hraðskeyti frá Panama í Mið- Amerfku segir pá frétt, að nýlega hafi slegið í bardaga milli tveggja enskra aðalsmanna skamt undan Costa Rica ströndinni við eyjuna Cocos. Tilefnið var, að báðir þessir aðalsmenn höfðu lagt að heiman á skfitum sfnum, með flokk manna, í leit^að ræningjafjársjóð- um, er faldir eiga að vera á eyju pessari. Sá, er fyr lenti, Lord Gray, fékk leyfi Costa Rica stjórn- arinnar, að rannsaka eyjuna og póttist hann pá hafa rétt til að banna öðrum slfkar rannsóknir. En nokkru sfðar kom samlandi hans Lord Fitz-Williams með sfna menn og vildi leita líka. Það slö þegar 1 illdeilur með þeim og lauk pví þannig, að Costa Rico stjórnin varð að senda pangað herskip til að enda þrætuna. Fl/ði Fitz Wil- liams við pað á burt, en hinn er nfl að leita. Báðir þessir lávarðar eru nafn- togaðir menn meðal Englendinga og handgengnir konungi vorum og öðrum enskum stórmennum. — Rússar byrjuðu nýárið, sem ber hjá þeim upp á 13. jan., pannig að Nikulás keisari sæmdi vildar- menn sfna ýmsum heiðursmerkj- um. í tölu peirra voru prins Obel- ensky, landstjóri Finnlands, og fjármála ráðgjafi Kobevsoff, er skipaður hefir verið ráðherra utan- rfkism&la. — Sú fregn berst fri Parfs, að forsætisráðherra M. Combes muni segja af sér stjórnar-formensku. Vinsældir hans hafa farið þverrandi nú f seinni tfð, enda hafa hvorki páfakirkjumenn né sósfalistar spar- að að gera hann tortryggilegan. Eins og kunnugt er, hefir Combes- stjórnin barist fyrir afnámi alls klerkavalds innan franska ríkisins, rekið sumar hinar katólsku trúar- reglur úr lnndi og 1/st því yfir, að alger aðskilnaður rfkis og kirkju sé það, sem stjórnin vilji stefna að. Það sem mótpartar hans æsa lýð- inn með á móti honum eru pessi þrjú atriði í stefnu stjórnarinnar: 1. Afnám rfkiskirkjunnar frönsku, en gera aftur öllum trúflokkum jafnhátt undir höfði; 2. afnftm leyninjösna á prívat framkomu yf- irmanna f hernum; 3. undandrátt- ur að leggja á inntekta skatt. — Roosvelt forseti hefir lagt fyrir stjórnarnefnd District of Col- umbia frumvarp þess efnis, að tek- in sé 1 lttg hýðing sem hegning á þá, er mispyrma konum sfnum. Tveir úr nefndinni hafa lýst þvf yfir, að þeir séu frumvarpinu sam- pykkir, og verður það lagt fyrir pingið, Bfiist er við, að það nái samþyktum par. — Um langan undanfarign tfma hefir skólastjórnin f Svfþjöð reynt 6. allan hátt að sporna við því, að b'irn í alpýðuskólunum héldi uppi trtbaksbrúkun, er pau hafa lært í heimahúsum eða á götum úti. Nú fyrir skömmu hefir skólanefndin gert pá tillíígu, að engum f 1/ðhá- skólunum, er uppvís yrði að tó- baksbrúkun, skyldi nokkur styrkur veittur fra þvf opinbera. Tilliigu pessa hefir hún sk/rt í prentuðum bæklingi, er sendur hefir verið til foreldra vfðsvegar um landið. — Ole Vang, ungur norskur rit- höfundur, er nu 1 New York og flytur upplestra á hverju kveldi úr hinu fræga riti Henrik Ibsens "Peer Gynt." Alla söngvana, er fyrir koma f ritinu, syngur norsk söngkona frá Kristjanfu. Upplest- ur og söngvar allir eru & frummál- inu, en orðréttri þýðing leikritsinð er útbytt meðal áheyrendanna. Þetta er í fyrsta skífti, er nokk- urt leikrit hefir leikið verið & penna hátt, en það virðist mæta góðum viðtökum. Langt verður þess að bfða, að nokkurt fslenzkt rit fai slfkt álit og undirtektir með- al útlendinga. — 19. p.m., samkvæmt almennri venju grísk katölskii kirkjunnar, f<5r fram vatnsvígslu hátfð sö, er kirkjan heldur f minnihgu um skfrn JesO 1 ánni Jordan. Hér f bænum að aflokinni morgun guðs- pjönustu for Serafím, biskup Gal- icfumanna og Rússa, ofan að Rauðft með söfnuði sínum. að vígja ána. Það var höggvin viik á fsinn í krosslögun og fskrossinn settur upp og par næst lesinn vfgshifor- málinn. Safnaðarfólk biskups fylti flfiskur af pessu helga vatni, er það geyinir til næstu hátfðar, og notar sem varharlyf ve'kinda slysii Og dauða í millitíð. — Við vatnsvfgslu hátíðina f St. Pétursl>org á Rösslandi. er haldin var þann 19. p.m., var Nikulási keisara sýnt banatilræði. Meðan ú vfgsluliátfðinni stóð, var skotið af' ótal fallbyssum í bæjarvirkjunum í hátfðaskyni. Eitt þessara skota kom í kapellugluggann fyrir fram- an vetrarhöll keisarans, þar sem keisari stóð fyrir altarinu, ásamt mörgum af aðlinum, og var að fram- kvæma þessa helgu athöfn. Er skotið kom að kapellunni, dreyfðist pað, mulbraut nokkra glugga, varð einum lfígregluþjóni að bana, en særði nokkra, er nærstaddir voru. Talið er vfst, að keisara hafi verið ætluð pessi sending, og pykir það undrum sæta. að slfkt skyldi hafa verið gert á þennan h&tt. I fyrsta lagi við hátfðahöld af pessu tagi á aldrei að miða byssunum þangað, er nokkrum getur staðið hætta af. Og í iSðru lagi er ekki til ætlast, að pær séu hlaðnar öðru en púðri. Það er því talið víst, að einhverjir f hernum hafi verið 1 ráðum með þotta og hafa nokkrir verið teknir fastir, grunaðir um að vera valdir að samsærinu. — Heldur er að lagast með kola námuverkfallið á Þfzkalandi. Vil- hjSlmur keisari hefir gert sitt /tr- asta að koma a friði og sátt. Stjórn- in hefir komist að þvf, að náma- eigendur hafa reynt að koma á ýmsum siðum, er s/na skyldi und- irgefni verkamanna við húsbændur sfna sem mest. Meðal annars var pað heimtað, að peir slæju saman hælum, sem hermenn ft vakt, með- an húsbaíndurnir gengi fram hjá þar sem hinir væru að verki. Leiðréttino: PIANOS og ORGANS. ÁRSFUNDUR Félagsmenn íslenzka Conserva- tive Klúbbsins eru hér með mintir á pað, að fimtudagskvelnið 26. p. m., verður ársfundur félagsins hald- inn f fundarsal þess. Þá fara fram kosningar áembættismönnum, fjár- hagsskýrsla verður lögð fram o. fl. Vonandi að allir félagsmenn, sem geta komið pví við, mæti á þe3sum fundi og einnig komi í tæka tíð. Fundurinn byrjar kl. 8. ALBERT J. IIOODMAN, .ikrifuri. Winnipeg, 23. jan. 1905. Herra ritstjóri! Eg get ekki með 6"llu leitt hjá mér að minnast fáum orðum, fyrir hönd stókunnar Heklu, á greinar- stuf nokkurn, er pér birtuð 1 síð- asta blaði yðar. þann 12. þ.m . með fyrirsögninni: 'Okurteisin er ódýr og sannleikanum verður hver sar- reiðastur.': Margan mun undra, að þér skyld- uð veita grein þessari móttöku, einkum af tveimur ástæðum. í fyrsta lagá vegna þess, að hún mun af fæstum lesendum blaðsins verða talin til storrar uppbygging- ar, hvorki að formi né efni, nema ef vera skyldi, að sumir kynnu að skoða hana sem alvarlega aðvörun frft yðar hálfu um að snúa baki við þeim félagsskap, er grein sú miunist ft. I öðru lagi sökum þess, að hun er bersjfnileg árás og óhróðurs þvættingur um Good Templar fé- lagsskapinn. Þann félagsskap, er hefir áunnið sér hylli og lofstýr um mestallan ninn mentaða heim, sem ein hin þarfasta og blessunarrík- asta siðbetrunarstofnun. Að sönnu er hér ekki um að ræða nema eina stúku — einn lim ft þeim lfkama. er regla vor saman- stendur af. En það er þó hvorki meira né minna en stærsta stúkan f Vesturheimi ttllnm. Og ef að með. limir þeir, sem skipa þ& stúku, hegðuðu sér lfkt því, (»r greinin dróttar að þeim, hversu stór blett- ur væri það þ& eigi ft reglunni 1 þessari álfu, og þ& um leið ft regl unni í heild sinni! Það mft vera, að sumum finnist að bezt hefði verið að ganga pegj- andi fram hjft ftminstri grein, og virði hana eigi einu sinni þess, að minnast á hana. og það hefði pað f sannleika verið, ef að blað yðar væri ekki lesið nema f þessum bæ, þar sem menn þekkja bæði stúk- una og höfund greinarinnar. En út um bygðir lands pessa og f öðr- um heimsfiJfum kann að verða litið nokkuð & annan veg á pvætting hennar. Væri henni ekki andmælt, er ekki ómögnlegt, að margurkynni að álykta sem svo, &ð hun hefði pó að lfkindum nokkurn sannleik í fðr með sér. En með því að getsakir manna um hvatir þær sem valda pvf, að menn eru svo gjarnir á að bera hönd fyrir höfuð sér, eru mjög og svo tlðarog eigi ftvalt semvingjarn- legastar eða réttlátastar, svo sem: "Sannleikanum verður hver sár- reiðastur," "parna hitti hann kaun- in," og pvíumlíkt, þá slæ ég strax þann varnagla gegn slíkum gtitgát- um, — að lýsa því djarflega yfir, að ég ber ekkert það hröðurkaun, er f minsta mftta hafi ýfst við drótt þennan á stúkn pá, er ég tilheyri. I annan stað þykist ég pess fullviss, að stúkan Hekla hafi í heild sinni ekkert slíkt kaun, er hafi á nokk- urn minsta h&tt getað kent til við hnútukast petta. Að hinu leytinu &lft ég það helga skyldu mfna, sem einn af starfsmönnum stúku minn- ar, að bera af henni alt óverðskuld- að blak, það ég má. Þá kemur næst til ftlita, hvort stúkan Hekla hafi verðskuldað nefnda ár&s. Til pess að lesendur Heimskringln geti betur &ttað sig & að fella réttan dóm f pví mftli, p& ætti ég 1 f&m orðum að segja til drögin að pessari misklfð milli greinarhíifundarins og nokkura meðlima í Heklu. Það mun hafa verið & tilgreind- um fundi. að greinarhöfundurinn flutti k v æ ð i það, er hann svo nefnir, en sem óllu heldur mætti nefna leirburðar-rugl. En hvað sem því lfður, þá hlustaði stúkan með lofsverðri þolinmæði — laus við allar "hneixlanir", mun mér 6- hætt að segja — vel hæfilega lang an tfma & lokleysu p&. Enersk&ld- Heintzman éí Co. Pianos.-----Ke.ll Orgel. Vér seljom með mánaðarafborguuarskilmálum. J, J. H- McLEAN & CO. LTD. S30 MAIN St. WINNIPEG. NEW Y0RK LIFE Insurance Co. *!!« Árið 1904 var sextugasta aldursár félagsins. Á þvl ári seldust 185,367 lffs&byrgðar skýrteini að upphæð $342,212.569, fyrsta árgjald borgað. Það er 100 millíón- um meira, en nokkurt annað Iffsábyrgðarfélag hefir selt á nokkru undanförnu ári. — Nærri 20 millfónir dollara var borgað fyrir 6000 dánarkröfur. Yfir 20 mill. til lif- andi meðlima. — 17 mill. dollara var láaað út á skýrteini peirra móti 5 prócent árlegum vöxtum. — Inntektir fél. hækkuðu um 8^ millfón. — Sjóður pess hækkaði um 38 millfónir, er nú $590^660,260.— Lffsábyrgð í gildi hækk- aði um $183,396,409. Öll lffsábyrgð í gildí 1. Jan. 1905 $1,928,609,308. CHR. OLAFSSON, AGENT. > WlNNIPEG J. G. MORGAN, MANAGER ið fór að teygja kviðuna meira & langinn, en menn höfðu vænst, p& fóru snmir að ókyrrast f sætum sínum, svo að lokum stóðust hinir g&skafyllri ekki lengur m&tið og tilkyntu flytjanda með lófaklappi, að þeir hefðu fengið meiraenn nóg af svo göðu og æsktu gjarnan að fá að heyra eitthvað annað. Auðvit- að mun slíkt hafa verið að mestu ef ekki að öllu leyti f gamni gert. Þó undi ég pví illa og ftfeldi f það sinn með sjálfum mér þ& er það gerðu. Vil ég að menn sýni af sér, einkum í þeim félagsskap, nærri 6- takmarkað umburðarlyndi, ef pað mætti verða til þess að afst/ra missætti og sundurþykkju, sem veujulega hefir slæm eftirköst f för með sér. Nú er ég pó nærri kom- inn á þá skoðun, að tiltæki petta hafi þarft verið, er hðfundurinn lft- ur svo mjög 6 sig, að ha-nn álftur sig hafa staðið þar sem erendreka sannleikans. pví slíkt er f fylsta máta straífsvert. Eg ætla svo eigi að fjíilyrða uieir uni þetta. Eg vona að eins að þér, herra ritstjóri, hafið eigi meint að gera oss minsta vansa, oss, sem í veikleika leggjum fram nokkuð af tíma vorum og kröftum til pess að vinna að þvf að afstyra pví böli, er hvílir eins og martröð ft þjóðlffi voru, og sem þér sjftlfir hafið and- mælt af ræðupalli bindindismanna. Eg vona fyllilega, að per kanni=t við, að yður hafi yfirsést f þvf, að ljft hinum umrædda greinarstúf rúm í blaði yðar og að þér sýnið pess vott með þvf, að ljá þessum lfnum rúm & álfka eftirtektaverðum stað og hann hJaut. En skylduð vernd og trívi & algerlega frjálsa verzlun. Eg vil pví benda á þær villur, sem mér virðast koma fram hjá tollverndarmönnum, ekki sfður fyrir norðan lfnuna en fyrir sunn- an hana. Og par þetta mftl er meira og minnarætt, þá hygg ég að " margir lesendnr yðar nnuii veita þvf eftirtekt. Eftir að hafa l)ei)t á /msan varn- ing, sem er verndaður með tolli, þ& lætur höfundurinn í Ijósi, að hann vilji benda bændum á, að verndar- tolla hugmyndin sé ekki til orðin fyrir hagsmuni si'rstakra mann- flokka, heldur fyrir alla ibíialands- ins í heild sinni og að tollnrinn sé settur ft til pess að anka iðnaðar- framleiðslu og starfsenvi í > ikinn. Hið fyrsta, s(^m aaér kemur til hugar er: Hveruis_r stendur á pess- ari svo k'illuðu tollvernd'? Og-frft hverju er v(>rið að verndá? Hvað- an kemur sú hætta, sem knýr oss til að setja & svo kallaðan verndar- toll? Og á hvern h&tt getnr t.ollur verndað oss? Þetta eru þær spurn- ingar, sem vér verðum að leysa v'ir, ftðuren vér leggjum út f að sanna, að þessl tollnr se til hagsmuna fyr- ir alla íbúa landsins, og ég vona, að höf s«'í reiðubúinn að svnra þess- um spurningum. í fyrsta lagi leggjum vér það til gruudvallar, að aðalverksvið stjórn- arinnar st'; það, að vernda rétt ein- staklingsins til að gera pað helzt sem hann vill, að svo mikln leyti, sem það ekki skerðir annara rett til að gera pað sama. Vér skiljum svo, að petta se öll sú verndun, sem hver einn parf » með, og að frá stióruarlejíu siónar- þér mót von minni leyfa meiru af . ' ° . . ,, miði b<5 einstakhngnum engin þessu tagi rfim í blaði yðar, þá skora ég fastlega & yður, í nafni 8tökunnar Heklu, að birta jafn- framt orðréttan kveðling þann, er valdið hefir misk'íð þessari. Að endingu vil ég taka það fram, að ég ber ábyrgð á pessum lfnum, en stúkan eigi. Virðingarfylst, 8. VIQF&SSON. umhoBsra. í stúkunni Heklu. Winnipeg, 14. jan. 1905. Um tollmálið í h&ttvirtu blaði yðar, dags. 13. október sl. stóð ritstjórnargrein um "Tollvernd bænda". Mig langar til að athuga þá ritgerð, ekki af því ég telji mig tilheyrandi þeim flokki, er nefnir sig "Liberals" og þykist trúa á frjálsa verzlun, sem hann pó ekki gerir, — heldur af pvf, að ég er mótfallinn allri svo nefndri toll- hætta bfiin, pegar h»nn hefir nftð rétti sfnum; þvf svo framarlega, sein hver maður hetir þekkingu og hæfileika til að framleiða allar lík- amlegar nauðsynjar, p& er ekkert : annað sem fitheimtist, en að hann hafi frýjan aðgang að forðabfiri náttfirunnar og frelsi til að verzla með pað, er hann framleiðir. Þvf með hverju móti getur stjórnin verndað einstaklingnn, nema með pvf að vernda rétt hans. I öðru lagi, ef vér g«'ingnm út frá Þeirri grundvallarstefnu, að hver einn hafi rött til þess,er hann fram- leiðir, þá hefir hann líka efalaust rétt til að verzla með pað við hvera helzt hann vill, og ef svo er, p& hefir enginn rótt til að aftra nein- um fr& að verzla við mann, svo framarlega.að það skerði ekkijafn- rétti annara. Og þar af leiðandi er alfrjálsri verzlun engin hætta (Niðurlag d 2. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.