Heimskringla - 02.02.1905, Side 1

Heimskringla - 02.02.1905, Side 1
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ T. THOMAS | ♦ lslenzkur kaupmaOur ♦ ♦ selur Kol oit Eldivid ♦ 5 Afgreitt fljótt og fullur mælir. J 537 Ellice Ave. Phone 2620 ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ T. THOMAS, kaupmapur ♦ ^ umboössali fyrir ýms verzlunarfélög ▼ T 1 Winnipeg og Austurfylkjunum, af- ♦ greiöir alskonar pantanir Islendinga ♦ ♦ ur nýlendunum, peim aö kostnaöar- ♦ ♦ lausu. Skrifiö eftir upplýsingum til ♦ Ý 537 Ellice Ave. - • - WinniþeK Ý ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 2. FEBRtJAR 1905 Nr. 17 Arni Eggertsson 071 ROSS AVENUE Phone 3033. Winnlpeg. Sleppið ekki þessu tækifæri! Ég hefi 80 ekrur á Rauðárbakk- anum að austan verðu, um 8 til 9 mflur frá Winnipeer, land sem eftir afstöðu er $40.00 til $50.00 dollara virði ekran, sem égr get selt fyrir $27.00 ekruna, ef það selst fyrir 1. janóar. “Torrens title.” Söluskil- málar rýmileerir. Eftir eitt til tvö ér verða lönd þessa vegalened frá Winnipear frá $6000 til $100.00 ekran. Slíkt hefir reynslan sýnt í öllum bæjum í landinu. Sleppið ekki tækifærinu, kaupið strax. Eg: liefi einnig lot otf hús til sölu, peninga að lána, eldsábyigð, lífsá- byrgð ofl. Arni Eggertsson Offlce: Room 210 Mclotyre Blk Telephone 3364 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. STRlÐS-FRÉTTIR Síðustu herfréttir austan segja að rússar hafi farið halloka fyrir Jöpum f skæðri orustu er háð var við Sandepas. Fyrstu fréttir af viðureigninni gáfu Rússum sígr- inn og er það álitið vísvitandi ranghermi ef ske mætti að með f>ví móti yrði frekar spektum kom- ið á heima fyrir. En hvorki reyndist það nein friðan uppreist- ar mönnum heima, enda voru síð- ari fréttir allar í gagnstæða átt. Frétt frá Leutenant Saffarotf til hervaldsins í Pétursborg, segir að Rhssa her hafi orðið að láta und- an síga og hætta áhlaupi, [>vf vfg- girðingar Japma við Sandepas hafi verið svo öflugar að óhugsandi hefði verið að ná þeim. Annars eru herfréttir að austan mjög ó- greinilegar á báðar síður, og pað eina og sannasta er menn vita, er að bardögum heldur áfram með- fram Shakhe ánni og H/nfljótinu, og veitir ýmsum betur. Orust an er nö aðallega milli herdeilda Kuropatkins hershöfðinga og Oy- ama marskálks. Orustu völlurinn er nfi suðvestur af Mukden um sextfu skeiðröm. Þareru fóðursnægtir nógar og búist þvf við, að hvartveggja herinn geti orðið þaulsætinn ef til þess kemur, og engar lfkur til að vart verðlmatarskorts að svo stöddu. Altaf er róstusamt á Philippine Eyjunum pótt friður eigi að heita að vera komin [>ar á. Frá Manila berast þær fréttir, að fjölmennur ræningja flokkur alvopnaður hafi ráðist á borgina San Francisco de Malabon og drepið borgarstjórann, Surgeon J. A. McNeil, og einn her- manna hans. Þeir létu greipar sópa um féhyrzluna, sem skoðuð er af Eyjarskeggum, Bandaríkja eign, og að þvf búnu fóru svo brott, en höfðu með sér konu og tvö börn Landstjórans. Þeir gjörðu engin önnur spell- virki af sér, og má þó undalegt virðast, hafi þessi óaldar hópur verið vanalegur ræningja flokkur. Bandaríkjastjórnin lftur svo á að menn þessir muni vera þeir, er alt til þessa dags neita að gjör- ast undirsátar Bandarfkjanna, og halda þvf eindregið fram að Phil- ippingar eigi Eyjurnar og engir aðrir í heimi víðum. Foringjar flokksins voru tveir menn er Bandaríkjastjórnin gjörði útlæga fyrir ári sfðan. Conservatives vinna frægan sigur i Ontario * Þeir hafa sjötíu þingsæti—Liberalar náðu aðeins tuttugu og átta Kosningarnar í Ontario fóru fram f>ann 25. þ.m. og lyktuðu þann- ig að Ross-stjórnin féll. Fimm af ráðgjöfunum biðu ósigur og að- eins 28 liberalar náðu kosningu með mjfig litlum meiri hluta atkvæða. En Conservativar undir leiðsögu lierra James P.Whitney, sem nú verður stjórnar-formaður [>ar f fylkinu, unnu 70 sæti. Nýja Conser- vativa-stjórnin hefir því 42 atkvæði umfram f þinginu, og sá flokkur hefir við þessar kosningar unnið 22 þingsæti umfram það, sem hann áður liafði, og fékk alls 25,328 fleirtölu atkvæða fyrir þessar kosningar. Liberal stjórn hefir setið að völdum í Ontario f sl. 34 ár, svo að þetta er í fyrsta skifti að Conservativar hafa unnið sigur slðan Can- ada var gert að ríkisheild með sambandi hinna ýmsu fylkja. Þegar litið er yfir alt þetta tfmabil f heild sinni, f>á verður ekki annað sagt, en að Liberalar hafi gefið Ontario allgóða stjórn, en á sfð- ari árum tóku þeir uppá þvf, að halda sér við völdin með ýmiskonar vélráðum og atkvæða svikum. Það var þessi synd, sem fylkisbúar gátu ekki fyrirgefið, þegar f>eir voru búnir að sannfærast á, að hún hefði átt sér stað, og f>ess vegna hefir nú fall Ross stjórnarinnar orðið stórfeldara, heldur en enn hefir hent nokkurn pólitfskan leiðtoga í öllu Canadaveldi. Conservativar eru [>ví nú ráðandi í fylkjum rfWsins, alt frá Kyrra- hafi að vestan til Quebec að austan, og ekkert er líklegra en að Que- bec fylki fari að dæmi Ontario og kjósi Conservative stjórn við næstu kosningar. Hve éndra mikil breyting hefir orðið á skoðun alþýðunn- ar f Ontario sést meðal annars á [>vf, hve stór vinningur Conservativa var í mörgum kjíirdæmum, þar sem sumir f>eirra unnu með frá 2,000 til yfir 3,000 fleirtölu atkvæða, og rnesti fjöldi f>eirra frá 2‘lu til 700 atkvæðum umfram, — f>rátt fyrir það, að Ross-stjórnin liafði sniðið kjördæmin sér í vil, og þrátt fyrir það einnig þó hún f þessuin bardaga hefði Ottawa stjórnina sér til hjálpar, með sjálfan Sir Wilfrid Laurier sem ræðumann í ýmsum kjördæmum, — þá urðu f>ó leikslok þessi. somist verður hjá að kaupa margar af sama tagi. — Hluttaka f kjörum Rússneskr ar alþýðu er almenn um öll Norð- urálfu rfkin og Ameríku. I Parfs er það látið í ljósi að Franska þjóð- in óski og voni að Rússnesk alpýða nái rétti sfnum, og að Aðallinn ::ái sfn makleg málagjöld. í Bandarfkjunum hafa myndast hjálpar félög meðal Rússa og Gyð- inga, til styrktar verkamönnum og )eim er mistu eignir sfnar og at- vinnu við verkfallið í St. Péturs- borg. Einnig hafa Ameríkanar bundist samtökum að safna fé til ijálpar þeim særðu og sjúku. Aðal forgöngumaður þessarar hreyfingar er séra M. J. Savageúnitaraprestur í New York, og R. E. Ely, auðmað- ur, auk annara stórmenna þar í borginni. — Mikill eldsvoði í New York f vikunni sem leið. Eignatap um hálfa millfón dollars. Eldurinn kom upp f ölgerðarhús og færðist paðan í hús verkamanna og annara fátæklinga er þar bjuggu f grend inni. Mestan skaða liðu verkamenn er ekkert höfðu vátrygt. — Næst elsti sonur Wiljálms Þýzkalands keisara liggur f>ungt lialdinn í lungnabólgu. Berlinar fréttir telja hann í mikillar hættu. — Frá Pétursborg: Að keisar- inn hafi lagt höfuðstaðinn undir herrétt sakin uppreistarinnar og tilnefnt hinn alræmda Trepsoff hershöfðingja sem borgarstjóra meðan á upphlaupinu stæði. Trepsoff var, árið sem leið, yfir- maður lögregluliðsins f Moscow og viðriðinn blóðbaðið og Sfberfu dómana er hlutust af Stúdenta ó eyrðunum. Hann er grimmlynd- ur maður og fullur af kúgunar- anda. — Sú frétt kemur frá Helsinga fors, höfuðstað Finna, að verka- menn og bændur bíði með óf>reyj u þess að uppreistin breiðist ilt. Finnar kváðu reiðubúnir að ganga f lið uppreistar manna á móti Rússum. Finnum er vorkun, en f>að má um þá segja og Tegner sagði um Svía á dögum Karls Tólfta. “Með slakan lás og riði bitinn, það er nú Svía eigan öll.” Flestir eru Finnar illa vopnaðir og því hætt við f>eir verði of auðunnin bráð andskota flokksins. Enda hugsa Rússar sem svo, að f>ótt þeir uni lftt áf>j minni sjálfir, f>á sé hvorki Finnum né Pólverjum svipan of sár, og í þeim skilningi vegur bróðir að bróður er til frels- is samtaka kemur. — Vikings skipið er fannst í Slagen f Noregi, hefir nú verið flutt til Kristjanfu. Það var alt f brotum og voru viðirnir full 30 vagnæki. Prof. Gustafsson er séð hefir um flutningin, álftur að hægt verði að setja skipið saman aftur. — Bæjarráðið í Stockhólmi hefir veitt $9.ooo árlega til stjórnfræðis kennslu við lýð-háskóla bæjarins, og $3.ooo til vfsindalegra rann- sókna f þarfir bindindismála — 25 jan. Aðallinn í St. Péturs- borg kvað vera farinn að auð- mýkja sig, og vill nú feginn láta sem hann og keisarinn sé fúsir að taka á móti bænarskrám almenn ings. Trepoff hershöfðingi og fjármála ráðgjafi Kovkosoff festu upp auglýsingar vfðsvegar um borgina, þess efnis, að biðja fólk að vera rólegt, hvetja það til að byrja á vinnu aftur. með þeirri fnllvissu að stjórnin léti ekkert ógjört í [>ví að bæta úr neyð verkamanna. Keisarinn, segir yfir lýsing þessi, hefir úrskurðað að vinnu tími sé styttur, og gefið leyfi til þess að verkamenn ræði og ráðstafi málum sínum, eftir f>ví sem þeir állta nauðsyn til bera. Hvort þetta getur stöðvað upp þotið er enn ósöð, en sæmra hefði Nikulási keisara verið að taka f>ann kostinn, fyrr, að taka betur undir bænarskrá almennings, er f>eir á friðsaman hátt vildu fram- bera hana, heldur. en að láta skjóta niður verndarlaust fólk f hundraða tali, og gugna svo eins og heigul ' er á harðbakkana bar. I öllutn Evrópu blöðunum hefir framkoma Keisarans mælst illa fyrir. — Nú er búið að ákveða hvenær dómur verði liáður í málum þeim er risu útaf kosningasvikum Lib- erala, við sfðustu sambands þings kosningar hér í fylkinu. Málin eru átta alls, er tekin verða fyrir dómstólana, og á að ljúka við f>au i byrjun næste mánaðar — Bjömsson gamli ritaði n/lega grein er kom út samtfmis f Krist- janíu Lundúnum, Berlin, Paris og Rómaborg. Greinin er áskornn til allra f>jóðþinga heimsins að koma á fiiði og sætt í Austurálf- unni. — Guðfræðis skólarnir í Montre al hafa komið sér saman um að starfa meir í sameiningu en að undanförnu. Hér eftir hafa nem endur við pá, aðgang hvor að hins bókasafni. Allar nýjar bækur sem framvegis verða keyptar, verða teknar af bókasöfnunum sameigin lega. Með [>essu verður hægt að kaupa fleiri bækur en verið hefir árlega, f>ar sem hver ein bók er látin nægja öllum söfnunum og PIANOS og ORGANS. Helntzman Sl Co. Pianos.---Bell Orgel. Vér sfljum með mánaðarafborgunarskilmáluni. J, J. H- McLEAN &. CO. LTD. 530 MAIN St. WINNXPEQ. Napoleon og franska lýðveldið. — Sigurður Ibsen og Bergljót i dóttir Björnsons) kona hans höfðu heimboð mikið í Stockhólmi á dögunum. Þar var Oskar konung ur og margt annað stórmenni Þar voru minni flutt og drukkinn Minni Oskars konungs og drottn ingar hans, oc sfðast Ibsens hjón anna, að tilmælum konungs sjálfs Við þetta tækifæri talaði konung ur um samkomulagið milli Norð manna og Svía, og lét þá von í jósi að f>að mætti verða betra og betra. A J>vf bygðist framtíðar velmegun beggja landanna, þjóðar- heill og þjóðarsómi. Sigurður Ibsen er innanrfkis- ráðgjafi Noregs, og öflugnr hvata- maður þess að frænd þjóðirnar bindist sem föstustum vinmælum og sameiginlegum bróður hug. — Dr. E. Sodervall, yfirbæjar pknir í Lundi í Svfþjóð, liefir komið með f>á tillögu fram fyrir bæjarráðið, að $1.350 sé bættir við styrkveitingu til fátækra þar í bæn- um, og borgist út f þarfir bind- indismálanna þar. Hann vill að úr sjóði þessum sé borgaðir $27 til hvers fátœklings, er verið liefir stjórnlaus ofdrykkjumaður, gjörst hafi bindindismaður, og komið geti með áreiðanlegar sann- anir frá embættismönnum bindind- is félaganna, þess efnis að hann hafi ekki neytt nokkurs áfengis á árinu. Fréttabréf Minneota, Minn., 20. jan. 1905 Ennþá helzt hin sama öndvegis tíð, sem verið hefir í allan vetur, að undanskildu hreti, er kom hér milli jóla og nýárs, en þá komst frostið niður í tuttugu gráður. Nýdáinn er hér ungur maðurnær tvítugs aldri, Pétur Pétursson, son- ur Péturs Péturssonár, smiðs frá Hákonarstöðum á Jökuldal, og Sig- urveigar Jónsdóttur, Sigurðssonar frá Hróaldsstöðum úr Selárdal í Vopnafirði. Hann var einn af efnilegustu ungum mönnum hér og alment vel látinn; taugaveikí varð banamein hans (?) Nú um tfma fremur kvillasamt manna á meðal, barnaveiki og f ras- ir aðrir sjúkdómar, t d. hjá Norð- manni hér ei all-langt frá hafa tvö börn dáið úr barnaveiki. Búnaðar framfarir: Halldór Eyj ólfsson bóndi á Hákonarstöðum hér f bygð er nýbúinn að kaupa í bú sitt 3 kýr og einn graðung af “Gawnge” nauta kyni, og sem er talið annað bezt mjólkurkyn hér landi. Og svo hefir hann einnig keypt kynbótagripi til sauðfjár og svína ræktunar. Á búnaðarskóla til St. Peters fóru héðan Eyjólfur J. Snædal og Eyjólfur Sigurjónsson. E. Sigur- jónsson er fóstursonur þeirra hjóna Eyjólfs Björnssonar og Guðrúaar Guðmundsdóttur. Undsnfarin ár hefir ekkert stærra mál verið á dagskrá franska pings- ins, en aðskilnaðarmál rfkis og kirkju, er Combes-stjórnin hefir barist fyrir svo drengilega. Um f>etta mál ritar Frank A. Vanderlip f “Scribners” tfmaritið fyrir janúar þ.á. i gtein sinni um “stjórnfræðis- mál f Evrópu.” Þar bendir hann á hvað djúp og varanleg áhrif Napo- leons keisara hafi verið á frönsku þjóðina og það fram á þessa tfma. Öll þau mál, er f>ióð og þing hafi orðið að ráða fram úr á sfðastliðinnl öld, eiga að einliverju leyti rót sína að rekja til hans, og f>ar á meðal þjóðkirkju málið, sem svo mikið hefir verið rætt um. Hann segir meðal annars: “Afstaða rfkis og kirkju hjá Frökkum á upptök sfn í samningi, er gerður var af Napoleon keisara árið 1801, og staðið hefir óbreyttur alt til þessa. Samkvæmt máldaga þessum er Katólskum, Prótestönt- um og Gyðingum öllum lagt af al- mennu fé er svarar 43,000,000 fr. á ári. Trúarbrögðum Gyðinga og Prótestanta er f>ví veift lagaréttindi f ríkinu, f>ótt fremur sé þau gerð af skift, er kemur til niðurjöfnunar á veitingunni. Af þessari upphæð ganga 41,000,000 franka til kat- ólsku kirkjuuuar, eu að eins 2,000,- 000 til allra annara kirkjudeilda í rfkinu. Sá, sem gerir sér far um að rann- saka sögu og uppruna opinberra stofnana franska ríkisins, rekur leiðina í hverju tilfelli til hygginda en og stjórnarvizku Napoleons. Nap- oleon lifir enn, — í anda og stefnu ríkislaganna. Það er miklu lfkara þvf, að hann sé núverandi og rfkj^ anði konungur Frakka, er að eins um stundarsakir hefir tekið sér, nokkura vikna hvfld og ferðast á burtu, en að hann sé sá virkilegi gamli Napoleon, er fyrir nærri heilli öld síðan var rekinn frá rfkj um, gerður útlagi úr mannheimum, og stjórnarfar hvers þrjár kynslóðir hafa reynt nú í hundrað ár að af- nema, endurskapa og breyta. Áhrif Napoleons í þvf hversu hann hefir sett innsigli sitt á ríkis- stofnanirnar frönsku virðast, eftir allar f>ær umbyltingar, er samfara voru, eftir komandi stofnun kon- ungdóms, lýðveldis og keisaradæm is, að vera meiri en nokkurs eins núlifandi manns. Þannig er með þennan kirkju- máldaga, er hann gaf út árið 180L og haldist hefir óbreyttur til þess- ara tfma, gegnum öll stjórnarbylt- inga timabilin frönsku. Nú kemur [>etta mál fyrst upp f stjórnmálun- um frönsku, eftir að það er búið að liggja niðri um rúma heila öld.” Aðskilnaðarm'ilið hefir verið að al kappsmálið í þinginu franska nú um næstliðin ár. Það hefir gengið svo langt, að Combes-ráðaneytið hefir neyðst til að segja af sér. En nú er eftir að sjá, hversu nýja ráða- neytið, sem er í myndun, sker úr þessari þrætu. Maður sá, er kvadd- ur hefir verið til þess að gangast fyrir myndun hins nf ja ráðaneytis af Loubet forseta, M. Rouvier, virð- ist naumast vera jafnoki forsætis- ráðherranser frá fer. Mörg af hinum merkari blöðum Englendinga segja að hann sé ekk- ert í stjómmálum. Hann eigi enga sérstaka stefnu, ekkert mál- efni framar öðru, er hann berjist fyrir. Hann hafi verið ýmist vinur eða óvinur stjórnarinnar, greitt at- kvæði með öllum flokkum og á móti, rétt eftir þvf, sem á hefir stað- ið. Hið eina, sem hann hefir til að bera, svo honum sé trúandi fyrir opinberri stöðu í lýðveldinu, er það, að hann er lýðveldis hugmynd- inni velviljaður. Hann hefir jafn- an verið afskiftalaus um allar til- raunir konungsinna að koma á fót aftur keisaradæmi og sneitt sig þar hjá, sem mest hann hefir mátt. M. Rouvier kemur fyrst við op- inber mál 1881, er hann var skip- aður í ráðaneyti Gambetta, æsinga og hugsjóna mannsins mikla. Ráða- neyti það stóð f tíu vikur, og er Gambetta-stjórnin féll, kom Rouv- ier lftið við almenn mál þar tif 1887, að Grévy forseti fól honum á hendur að mynda ráðaneyti, og varð Rouvier f>á forsætis-ráðherra. Það var á þessari fyrri stjórnartíð hans að Boulanger-málið reis. Er það allra álit, er inn ástjórn Frakka þekkja, að hefði Boulanger ekki reynst, er öllu var á botninn hvolft, jafn ístöðulítill og illa kjörinn til leiðtoga hefði orðið alger stjórnar- bylting þá. Þvf þegar deilan stóð sem hæst, vissu menn valla á hverju mátti furða sig meir, hve Boulan- ger var fljótur að detta úr sögunni og fyrirfara sér, eða ráðaleysis hringli M. Rouvier, er nú er settur f annað sinn sem stjórnar-leiðtogi :'ranska þingsins. Til Sig. Júl. Jóhannessonar Á sólgeislum flýgurðu’ um gló- bjartan geim, guðsdýrðar hásölum frlðum, Svo svífur þú niður f heldimman heim, Hjá hrumum ogveikbygðum lýðum; Þú færir þeim ljósið og lffgar það alt Sem lamið er helstormum köldum. Þig hindrar ei myrkrið, ei heitt eða kalt, Né hafrót með drynjandi öldum. Þú ferð þínar leiðir í löðrandi straum, Og leggur mót storminum alda. Þú æðrast ei heldur við hræsninnar glaum, Þig hindrar ei brfxlyrðið kalda; Þú veizt f>að, að heimurinn hatar oft mest Það sem hamingju mannlífsins styður; — Að greiða [>vf veginn, f>að gengur nú verst, Um gljúfrin oghraungr/tisskriður. Þeir einir leggja þér lastyrði hér, Sem langt frá ná [>ér í sporið, Og sjá ei né skilja hvað sannleik- ur er, Og svo vantar duginn og þorið. En sá er ei heimskur sem f>ögnin er léð, En f>ögn má ei heimskunni bióða; Þvf hrópar hún glymjandi háreisti með Mót því liáleita, sanna og góða. Láttu nú sólgeisla ljóma f>ér frá, Lfknaðu veikum og þjáðum. Líttu’ ekki á það f>ótt laun verði smá Frá lömuðum, vanburða’ og smáð- t um. Eg kveð þig svo, vinur! En ósk sú er ein, Að auðnan þig leiði og styðji, Að græða hvert einasta mannfélags mein, Mínerva götuna ryðji. eym. jónsson

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.