Heimskringla - 02.02.1905, Blaðsíða 4

Heimskringla - 02.02.1905, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 2. FEBRÚAR 1905 800 Lóðir eru þegar seldar í Noble Park Altaf er ös á skrifstofu Þeirra félaga Oddson, Hansson & Vopni. Hver keppist við annan að ná í lóðir í NoblePark Það er heldur engin furða þó fólkið langi til að kaupa lóðir þessar, þvf aldrei fyrr hefir þvílíkt tækifæri gefist að græða peninga, eins og einmitt nó f Noble Park. Þeir, sem eru enn ekki jarðeigendur, ættu sem allra fyrst að kaupa sér nokkrar lóðir og verða óðalsbænd- ur í Noble Park. Hverjir, sem vilja fA nánari upp- lýsijpgar eða uppdrætti af Noble Park, geta fengið það með J>ví að snúa sér til Oddson, Hansson & Vopni 55 Tribune Building Tel. 2312 P.O.Box 209 T akið vel eftirl VERZLUN K. VAL- GARÐSSONAR að Gimli hefir nú og mun framvegis hafa hin laeztu kjörkaup, 3em hér verða fáanleg, f þessum eftirfylgjandi þremur grein- um: Flour & Feefl Groceries, etc. Meat iarket Kjötverzlanin hefir verið óþekt hér til þessa og ætti því að vera mikil þægindi fyrir fólkið, að geta fengið kjöt á öllum tfmum árs. Þessar vörur verða engar “Til- hreinsunar”-vörur, eins og verzlun G. Thorsteinssonar á Gimli aug- lýsir. Lftið inn og kynnið yður verðið; það kostar ekkert. K. GIMLI, MAN. - GIMLI, MAN G T á Tuttugasta og fyrsta ársþing stór stúku Good Templara f Manitoba og N. W. Territory, verður sett North-west Hall, Winnipeg, fimtu dagskvöldið 16. febrúar, kl. 7.3o e. m. Því verður haldið áfram allan næsta dag (föstudag). Þorrablótið verður þann 15. s.m., og far með járnbrautum er niðursett alla þá viku, alstaðar í Canada, svo það er óskað eftir að þetta þing verði fjölsótt, ekki eingöngu af fulltrú- um, heldur og af öllum Good Templurum sem verða staddir í bænum um þær mundir. O. BÚASON, Ritari. ♦ jÉkjÉkJÉkjMuÉÉijÉfe *B.MLÉk.+ J HÚS TIL SÖLU * Ég hefi hús og lóðir til sölu víðs vegar í bænum. Einnig útvega ég íán á fasteignir og tek hús og hús- muni í eldsábyrgð. Office 413 Main Street, Telephone 2090. M. MARKÚSSON, 473 Jessie Ave., Winnipeg PALL M. CLEMENS BYGGINGAMEISTARI. 470 91aln St. Winnipeg BAKER BLOCK. PHONE 2 717 Þrjú góð herbergi til leigu, hent- ug fyrir fslenzka familfu. Hkr. vísar á. Lönd, Hús og Lóðir TIL SÖLU W I N N I P E G Heimskringla hefir fengið tele- phone með númer 3512. Þeir, sem eiga erindi við blaðið, eru beðnir að muna þetta. í slenzki Conservative Klúbbur inn hélt ársfund sinn á fimtudagskv. var, 26 jan. Embættismanna kosn- ing fyrir næstkomandi ái fór fram og voru þessir kosnir: Dr. Stephen sen, forseti; Jóh. Gottsskálksson, varaforseti; Árni Thorðarson skrif- ari oggjBtefán Sveinsson féhirðir. Fráfarandi forseti M. Pétursson, flutti ræðu um starfsemi klúbbs- ins undanfarið ár, og nýkosni for- setinn, Dr. O. Stephensen brýndi fyrir mönnum skyldu þeirra gagn- vart félaginu f framtíðinni. Fundurinn var allvel sóttur og skemtu menn sér að spilum og leikj um, að afloknum kosningum. Good Templar stúkan “Hekla“ heldur skemtisamkomu í samkomu sal Unítara 7. þ. m. Augl/sing á öðrum stað í blaðinu. Það var misskilningur, er sfðast var sagt í Heimskringlu um veit- ingar við kveldverðar samkomu “Helga magra,” að fyrir henni stæði ensk matreiðslukona hér í bænum. Félagsmenn standa að öllu leyti fyrir samkvæminu og verður því matreiðsla og annað undir umsjón þeirra sjálfra. Herra Kristján Eiríksson og frændi hans Ólafur Eiríksson, frá Winnipeg Beach, voru hér á ferð um helgina var. Þeir sögðu alt tíðindalaust annað en það, að menn væri nú í önnum að flytja afla sinn, er varð töluvert meiri, en áhorfðist framan af f vetur, á inarkaðinn. Kvennfélag Unitarasafnaðarins biður að láta þess getið, að þær ætli að hafa skomtisamkomu í lok febr. mánaðar er vel verður vandað til. Samkoman verður haldin í kirkju safnaðarins, og verður aug- lýst nákvæmar síðar. Notið tækifærið! Kaup ið lóðir á Beverley og Simcoe Strætum, $9.oo fetið. Stendur fáa daga. Ágætar lóðir á Ciifton St. $5.oo fetið, nálægt Ellice, Ave. mjög lítil niðurborg- un. Agæt hús með góðu verði f suður bænum. Einnig ágætis lönd í Alberta fyrir $7.oo ekr- una, og léttar afborganir. Þar eru keypt lönd svo nemur tugum þúsunda á hverjum degi. Kaupið lönd þar. Þar er fram- tfðar land! þORRABLÓT Nú lfður undir Þorrablót, enda flýta menn sér ifú að kaupa sér sæti f matarskála Helga magra bæði að sunnan, norðan, austan og vestan. Enginn þarf að óttast vista skort, því vel hefir Helga orðið til að- drátta. Og allur verður maturinn ramm-íslenzkur á bragðið; þær konur einar verða látnar um hann fjalla sem leiknareru f þeirri list, að tilreiða íslenzkan mat, svo enginn þarf að óttast, að þar verði krásir er aðeins kitla góm nútfðar sælker- anna kveifarlegu, en sonum vík- inganna þykir lftið til koma. Kaupið þvf sæti sem fyrst, hver í hópi kunningja sinna, svo á- nægjan verði sem mest. Aldrei hafa menn skemt sér eins vel síð- á Þorrablóti í fyrra og nú verð- ur. Og allir munu naga sig í handarbökin, sem af þeirri skemt- un verða. Manitoba þinginu þriðjudaginn var. var slitið á Prédikað verður í nýju Únitara kirkjunni á sunnudagskveldið kem- ur. Guðsþjónusta byrjar kl. 7 e. h. Allir velkomnir. Stúdentafélagið heldur fund á venjulegum stað og tfma næsta laugardagshveld. Maple Leaf Conservative klúbb- urinn hér í bænum hélt ársfund sinn í vikunni sem leið. Fundur- inn var afar-fjölmennur, og voru ræður fluttar við það tækifæri af öllum helztu conservative leiðtog- um fylkisins, er nú eru saman- komnir í bænum meðan á þingi stendur. Æfiminningar Guðlaugar Jóhannesdóttur og sort- ar hennar, Sigurjóns Guð- mundar Vigfússonar. K. A. BeoEditeOD 372 Toronto St. amkorna 0 Stúkan Hekla I. O. G. T. heldnr Eins og auglýst var í síðasta | blaði höfðu íslenzku “ hockey ” ; drengirnir kappleik með sér f annað sinn, um Hansson silfur bikarinn, í Auditorium skautaskálanum á föstudagskveldið var. Leikurinn i fór þannig: I.A.C. 1. “goal” Vik- | ings 0. Og má á þvf sjá að vel var leikið á báðar hliðar. Guðlaug sál. var fædd að Heiði á Langanesi í Norður-Þingeyjar sýslu í aprflmánuði 1846. Hún var dóttir hjónanna Jóhannesar Jónssonar og Margrétar Jónsdótt- ur, búandi að Heiði. Hún átti 5 systkini, og eru enn á lífi: Helga, kona Eiríks bónda Eymundssonar að Odda í Nýja íslandi, og Björg, sem hefir dvalið í Winnipeg um nokkur ár. Bróðir þeirra systra fór til Ástralfu fyrir löngu síðan, Guðmundur að nafni. Guðlaug sál. dvaldi f foreklra- húsum þangað til hún giftist Vig fúsi Halldórssyni úr sömu sveit. Byrjuðu þau bú að Ytri-Brekkum á Langanesi, f umsjá móður henn- ar, sem þá var ekkja. Þau Vigfús og Guðlaug áttu sex börn, og dóu þau öll ung, nema Sigurjón Guð- mundur. Árið 1882 flutti Guðlaug sál. til Amerfku, ein sfns liðs. Hún misti 2 stálpuð börn sfn litlu áður, en hún flutti vestur, og yngsta bamið misti hún á leiðinni, á sjúkrahúsi í Quebec. Hún komst síðan til systur sinnar í Ný-íslandi og ól þar og misti hið síðasta barn þeirra hjóna. Litlu síðar fór hún til Winnipeg bæjar og vann þar um hrfð, en flutti þaðan til West- Selkirk. Þar var hún um tuttugu ár, umsjónarkona yfir þvottahúsi sjúkrahússins þar, og fórst sú um- sjón vel úr hendi. Guðlaug sál. var sem margir ís- lendingar að fornu, “þétt á velli og þétt í lund,” þótt hún væri ekki stórvaxin. Hún var vinföst, fáorð, en þrekmikil til sálar og líkama. Um tuttugu ár bar hún sjúkdóm sinn með hörku og stillingu, og höfðu læknar hennar sérstakt orð á þvf, h-æ vel hún var sig. Bana- mein hennar var krabbamein. Þeir, sem nánast þektu ævi hennar, vita bezt að hún var ekki stráð rósum né ljúflæti, frá þeim sem helzt skyldi. En hún bar það alt með stillingu og kjarki. Guðlaug sál. lagðist alveg í rúmið í desember 1903. í marzmánuði 1904 dreif hún sig á flakk og suður til Park Kiver, og stundaði Dr. Móritz Hall- dórsson hana að lækning þangað til iífsstrfðið var á enda, 6. október 1904. Lfkíð var flutt til West íáelkirk og jarðað við hlið Margrét- ar sál. móður hennar 10. s. m. Sigurjón Guðmundur Vigfússon var fjórða barn Guðlaugar sál. Hann var fæddur seint f september 1871 að Ytri-Brekkum á Langa- nesi. Hann ólst mest upp hjá Margréti ömmu sinni og tíuttist með henni 2 árum á eftir móður sinni til Vesturheims. Sigurjón sál. var efnilegt ungmenni, en ei heilsusterkur, eftir að hann lá lengi 1 taugaveiki á 12. ári, Hann var hjá þeim mæðgum þar til amma hans dó fyrir 8 áruin. Hann naut all-mikillar mentunar, stundaði mmmmmm^ | HEFIRÐU REYNT? | 3 nPFWPV’.S — 1 §REDW00D LAGER1 EDA EXTRA P0RTER. Við ábyrajastum okkar ölgerdir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spðruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. ^ Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir Canada. ^ | Edward L. Drewry - - Winnipeg, % ^ Jlanntactorer & Importer, ^ 5mmmmu immu uumk borga háar leigur inni f bænum, meðan menn geta fengið land örskamt frá bænum fyrir GJAFVER Ð? Ég hefi til sölu land f St. James, 6 mílur frá pósthúsinu, fram með Portage Ave. sporvagna-brautinni, sem menn geta eignast með $10 niðurborgun og $5 \ mánuði. Ekran að eins $150. Land þetta er ágætt til garðræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leið. H. B. HARRISON & CO. Baker Blk., 470 Main St., Winnipeg Skrifstofa mln er I sambandi yifttprrifstofu landa yðar P,(LS M. CLEMENS, byggingameistara. 4. ♦ ♦ ♦, ♦i_ * ♦1 ♦1 ♦1 ♦1 ♦1 ♦ ♦ ♦ ♦< ♦ ♦ ♦ ♦ ♦< ♦_ ♦ TRA0EI___ o' K RtaiSTEfEO PENINGARl og Bökunarefni, Egg, Mjöl og =3 fleira sparast með þvf að nota ^ iíi.iie i:iiíi:o\ liiinKi rouDRi; 3 sem ætfð hepnast vel. Engin vonbrigði vib bökun, þegar það er notað. Biðjið matsal- ^3 ann um það. r 111: Blue Ribbon Hfg., Co. ^ WINNIPEG. - - MANITOBA 3 25 cents punds kanna —3 verftlaunamiðar i hverri könnu. Gjörið Þetta OG Þér Munuð Græða á Því... Lieprgift pei BANKof Hensel. VAtryggiö hús yftar hjá State BANK of Hensel. Borgift skatta yöar hjá State BANKof Hensel. Takift ábyrgö á uppskem yftar hjá State BANK of Hensel. Fáift fasteignalán yftar hjé State BANK of Hensel. JNO. O. MILLS, féhirfiir. J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET selur hús og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 í sal Únítara á horninn á Sherbrooke öt. og Sargent Ave. þriðjudags- kv. 7. febr, 0 Byrjark1'8 ...Program... 1. Samspil... Wm. Anderson o.fl. 2. Ávarp..................... 3. Solo.......Miss M. Anderson 4. Recitation...Mrs. Sylvester 5. Fíólín Sóló.. Mr. J. Guðjónsson 6. Upplestur. .Mr. Kr. Stefánsson 7 Onartette— P' S' Pélsson' G- Gntt' I. VUdrmue ormsson, M. & E.Anderson 8. Leikur.................... 9. Sojo......Mr. Th. J. Clemens 10. Recitation...Miss M. Kelly 11. VEITINGAR. ínngangur 25C 0 i hinir sfðast nefndu sæki duglega á I f næsta leik, annars er þeim bik- j arinn tapaður á þessum vetri. Leikendur eru þessir: I.A.C. drengirnir eru þegar bún ir að vinna 2 kappleiki, en Vfkingar u^m á ^ esÞy College einn vetur. iengann, það er því búist við að Sfðasta hanst fór hann norður á 1 r Winnipeg vatn til fiskiveiða. Þrátt fyrir marg-ítrekaðar bænir móður- systur hans, Bjargar, var hann ó- fáanlegur til að hætta við förina aftur, af þvf hann hafði lofað því eitt sinn, Hann vildi aldrei ganga bak orða sinna. En það kom á daginn, að móðursystir hans sá lengra fram um heilsu hans og af- drif, en hann og aðrir. Litlu eftir að hann kom norður á vatnið, lagð- ist hann í taugaveiki. Vatnið var þá ófrosið, en krapaför mikil á þvf, og var ekki hægt nð koma honum fyrri en nokkuru seinna til lands. Var þá brotist með hann upp á líf Mrs. Filippia B. Magnússson fri °S áúuða á sleða. Hann komst til I Pine Valley, Man , var hér á ferð móðursystur sinnar, Helgu, og dó ...... tj, , , hjá henm 19. desember sfðasthð- sfðustu he'gi. Hún kom í inn Hann yar grafinn , Selkirk I kynnisferð, og svo fil að taka hjá móður sinni og ömmu. j með sér stúlkubarn er fara átti aust- Friður hvfli yfir moldum hinna I ur til þeirra hjóna. dánu! B. J. I. A. C. W. Dalæan I J. Johnson j S. Björnson I Q. Johnson L. Finney W. Benson I B. Olson Goal Point Cover Rover Right Centre Leftt VIKING. J.Halldorson G Rolson S. Dalman C. Halldorson W. Wilsoi W. HalldorBon G. Anderson Referee—8. Boswell. ÁLMMK S. B. fyrir árift 1905 er nú A ... fljúgandi ferft út um allan heim. I>aft er nú aft mun stærra en í fyrra og rífandi skemtilegt aft efni. Þaö flytur ritdóma, söprur, æflsögur, ritgerftir, kvæöi, spakmæli, skrýtlur, myndir og fleira, — auk tímatalsins. I>aö er nú óefaö ekki einungis falleg- asta íslenzka Almanak í heimi, heldur einnig hið langmerkilegasta, og getur hver sannfærst um þaö, moft því aft kaupa þaft og lesa. Verð 25 cents Fæst 6 skrifstofu FREYJU. hjá íslenzk- um bóksölum og hjá umboftsmönnum víftsvegar út um land. Sent póstfrltt hvert sem er, mót andviröi þess. Utanáskrift til útgefanda er: 530 Ylarvlaiul St„ WINNIPEÖ Umon Grocery and Provision Co. 163 NENA St. horni ELGIN AV Odýr^— Matvara Allar vörur fluttar heim f hús viðskiftavina vorra með eftirfylgjandi verði: 16 pd. raspaður sykur.$1,00 9 pd. grænt kaffi..... 1,00 Smör, pd f kollunni loc. Horse Shoe Snuff, kassi á o.lo 7 pd fata af Jam ..... 0.45 Baking Powder, 5 pd. kanna, vana verð $l.oo nú á........0.55 Molasses 10 pd fata á .... 0.40 Borð Sfróp lo pd. fata á o.45 Happy Home s'ipa 7 stykki 0.25 Soda Biscuits, 2 kassar á... 0.35 Ýmsar teg. af sætabrauðipd 0.10 Sveskjur, 6 pd....... 0.25 Rúsfnur, lo pd.fyrir...0.5o Þorskur, saltaður, 4 pd. á .. 0.25 Og allar aðrar vörur, með kjör- kaups verði, hjá Fólk í nærliggjandi þorpuní og sveitum, sem vildi njóta þess- ara kjörkaupa, getur pantað vörurnar og sent andvirðið með pfintuninni; skal þeim þá send- ast það, sem um er beðið. J. J. Joselwich 163 NENA ST. horni ELGIN Ave

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.