Heimskringla - 09.02.1905, Blaðsíða 3

Heimskringla - 09.02.1905, Blaðsíða 3
HEIM8KR1NGLA 9. FEBRÚAR 1905. ur vorar og börn og ósjálfbjarga foreldri, komum til þín, vors keis ¦ ara, og biðj'um verndar. Vér erum fátækir, ofsóttir og aðf>rengdir af erfiði umfram f>að, or kraftar vorir f>ola. Vér erum móðgaðir og það er farið með oss, ekki sem menn, heldur sem jpræla, sem ættum að f>ola vor grimmu örlög með þögn og þolinmæði. "Vár höfum liðið,en erum sffcld- lega að sökkva dýpra og dýpra f eymd og volæði og erum réttlausir. Oupplystir, og þvingaðir af fíltækt og óréttlæti erum vór aðframkomn- ir af hungri og eymd. Vér höfum mist alt vort f>rek, andlegt og lík- amlegt. "Herra! Vér eru komnir að tak- mörkum mannlegrar þolgæði. Vér höfum nálgast f>á voðalegu stund, sem gerir oss lj'úft að fagna dauða vorum, heldur en að lfða lengur vorar óþolandi þjáningar. Vér höfum yfirgefið atvinnu vora og sagt verkveitendum vorum, að vér hverfum ekki aftur til vinnu, f>ar til kröfum vorum sé fullnægt. Vér höfum ekki krafist annars en þess, að mega njóta nauðsynja Iffs- ins. Án f>eirra er Iffið byrði og vinnan pfna. "Vor fyrsta krafa er, að verkveit- endur vorir athugi ástand vort. Þessu hafa þeir neitað. Oss hefir verið synjað þess réttar, að mega bera fram kröfur vorar. Því slfk réttindi eru talin ólögmæt." Næst er minst á 8 klukkustunda vinnukröfuna, og segja sfðan: "Hver af oss, sem dyrfst hefir að mæla máli verkafólksins, hefir ver- ið hneptur f fangelsi eða gerður út- lagi. Góðvilji og velvild hefir verið > dæmt sem glæpir. "Stjórnin hefir steypt landinu í ógæfu með skammarlegu striði, sem dregur landið til eyðilegging- ar. Vér höfum enga hlutdeild í skattálögum og fáum ekki að vita, til hvers eða handa hverjum skatt- ar eru af oss heimtaðir, og vér vit- um ekki hvernig þeim er varið. Þetta ástand, sem er f mótsiign við guðdómlega tilætlun, er óþolandi. Og betra væri að vér færumst allir, vér verkamenn og alt Rússland, J>& mvmdi glaðna yfir auðmönnum, fjárglæframímnum, sviksömum em- bættismönnum, ræningjum rúss- Besku pjóðarinnar. "Samankomnir hér við höll yðar biðj'um vér oss frelsis. Neitið ekki Hðveizlu yðar, en reisið fólk yðar upp úr gríifunum, sem f>að er f! Grefið því tækifæri til að starfa ó- hindrað að sinni eigin velferð! ^Bjargið því undan hinu óþolandi ofbeldi stjórnarpjónanna! Frelsið íölk yðir frá þeim vegg, sem að- skilur það frá yður og veitið þvf leyfi til að stjórna með yður! Færið fólki yðar aftur þá ánægju, se^i frá þvf hefir verið tekin og ekkert eft- 'rskilið nema sorg og niðurlæging. "Vér biðjum yðar keisaralegu há- tign allra mildilegast að veita kr'if- uni vorum áheyrn, sem eru fram bornar af umhyggju fýrir yðar keisaralegu og vorri eigin velferð, ^S af meðvitund um nauðsynina á Pv{. að frelsast undan þessu ntiver- andi óþolandi ástandi. Rússland er of mikið veldi og þarfir rikisins °í margbreyttar og miklar til þess að það se eingöngu undir stjórn 8krifstofu manna. Það er nauðsyn- legt, að fulltrúar fólksins fái a« taka þátt í stjórnmálum, þvl að fólkið sjáltt er kunnugast þörfum sínum." Það virðist ekki mikið f þessu skjali, sem gæfi tilefni til þess að drepa þúsundir manna, kvenna og barna með köldu blóði, þó það vildi bera það fram fyrir sj'álfum keisar- anum. En svo fór níi samt, að fólkinu var bannað þetta og það rekið burtu með hervaldi. Æsingar miklar eru meðal þjóð- innar; verkföll eru gerð f hverjum bæ og borg og uppihaldslausum 6- eyrðum er haldið uppi a hendur hervaldinu og falla margir af beggja liði & ýmsum stöðum. Svo er þó máli komið, að keisar- inn lét loks tilleiðast að mæta sendinefnd 30 verkamanna þann 1. þ.m., og lofaði hann þeim að lfita rannsaka mál þeirra og gera þær mnbætur, sem þeim mætti að gagni verða, en ráðlagði þeim j'afnframt, að hefja vinnu á ný og vera þolin- móðum þar til færi gæfist að rétta hluta þeirra. Vinsamlegar bendingar. Hinum fjölfróða manni, Jóhann- esi Sigurðssyni, þarf ég að svara nokkurum orðum. Hann segir, að ég fari með sleggjudóma, þar sem ég læt þá skoðun f ljósi, að þeir menn geti varla haft eins hlýjar tilfinningar, sem ekki trúa a guð eða annað lff. Og þessu máli sfnu til so'nnunar nefnir hann þrjá fræga menn, og er svo að skilja eins og hann hafi sannfæringu f'yrir, að þeir alveg skilyrðislaust neiti guði og ö'ðru lífi. Eg verð að minsta kosti að segj'a svo mikið, að ég efast fylH- lega um, að nokkur þessara manna mundi hafa sagt sem svo: 'Eg neita, að það sé nokkurt líf til eftir þetta h'f. Eg neita, að nokkur guð sé til. Eg hefi mikið meiri vissu fyrir þvi gagnstæða." Það munu mj'ög fáir af frægustu vfsindamönn- itm vera svo djarfir, að gera svo- leiðis staðhæfingar. Það eru helzt lítt mentaðir eða hálf-mentaðir menn, sem gera svoleiðis klaufa- stykki. Menn, sem ekki þola sér við, nema gera staðhæfingar við- víkjandi ýmsu, sem ekki verður ráðið- fram úr eða rökstutt á vís- indalegan hátt. Þeir vilja ekki gera ser grein fyrir hvað eðlilegt það er, að vér getum aldrei skilið til fuils nema svo tiltölulega lftið f ríki alheims- ins. Þessir menn, sem þessarstað- hæfingar gera, eru mennimir, sem eru mest villandi. Og ekki verður því neitað, að þeir eru sjálfsagt talsvert margir meðal þjóðar vorr- ar, sem mega frekar teljast villandi en leiðbeinandi í andlegum efnum. Það er einkenni á mestu vits og vfsindamönnum, að þeir ræða og rita varlega, þegar um alt hið dularfylsta er að ræða, forðast allar staðhæfingar viðvfkj'andi því, sem ekki er hægt að rökstyðja sem ó- hrekj'andi sannleika. Þeir skamm- ast sín ekkert fyrir að viðurkenna sjálfa sig "fátæka, smáa," en þeir forðast að neita og j'áta í blindni. Eg verð að taka það fram, að ég get ekki tekið það sem góða og gilda vöru hjá herra J. S., að þess- ir menn neiti guði og öðru lffi. Verk þessara manna bera það lj'ós- lega með sér, að þeir hafi alls ekki gert það. Björnstj. Björnsson segir meðal annars: "Eg veit að einn leiðir alla hátt upp yfir fjöllin háu. Og m&ske er nu hurð þín f hálfa gatt; herra minn guð, þar á enginn bátt. Lær þó enn lj'össins heima, lof mér um stund aðdreyma." Lysir þetta algerðu trúleysi, má ég spyrja? Það mætti taka upp fleira þessu lfkt, en ég se ekki að þess gerist þörf. Ingersoll segir við dauða bróður síns: "Frá vörum hins mállausa dauða kemur aldrei svar. En á dauðans nóttu sér vonin stjörnu, og "Iiin síhlustandi elska heyrir vængjaþyt." Fleira mætti til tma þessu lfkt, sem lýsir því fyllilega, að hann hefir haft sterka von. Eg ætla mér ekki að taka neitt upp eftir Huxley, en að eins taka fram, að hann (Huxley) segir skj'rt og skorinort, að það sé hvorugt hægt að sanna. En vfst má skilja það víðar en á einum stað, að hon- um finnast meir lfkur með annars lífs hugmyndinni, en á móti. Og fer svo fyrir flestum, sem taka það með gætni og stillingu. Og flestir hinna meiri andans manna vilj'a hvetja mannkynið til að treysta guði og þvf góða og göfuga: "Treystu guði tímans son, truðu fast þó skorti sann; emiþá spáir vori von, vermdu þig við sannleikann," segir Matth. Jochumson, skáldið okkar góða, sem leiðir oss fram á brautir bjartar með sinni einkenni- legu og mér liggvir við að segja 6- vanalega lipurð og ljúfmensku. Hann sem framleiðir ljós og lif og traust til guðs í hverri sal, sem vill fylgjast með honum og reyna að skilja hann. Það var hann. seni mælti fram þessi óviðjafnanlegu orð: "Ó, drottinn, ger mig Iftið ljós um lífs mfns stutta skeið, sem hjálpi hverjum hal og dn'>s. sem hefir vilst af leið." Mundi nfi nokkur maður án guðs- trúar geta framleitt eius huggun- arríka og bjarta leiðarstjörnu og þetta? Það, sem aðallega vakti fyrir mer f áðurnefndri Heimskringlu grein, þar sem ég mintist trúleysis og hringlandaskapar manna, var lak asti klassi fólksins; fólk, sem berst eins og visið laufblað með straumi tímans; fólk, sem ekki verst bclvir fyrir hinum mismunandi og oft hógómlegu skoðunum, heldur en laufblaðið fyrir áhrifum regns og storma. Því sú sort af fólki, sem þannig lætur hrekj'ast, verður reik- ul og skeytingarlftil þegar traustið og trúin til guðs er horfin Eg vona, að allir sem lásu fyrri grein mfna skilja það, að ég vil ekki binda mig við neinar kreddur eða hégóma, og ekkert mundi mér ógna, þótt ég yrði talinn únftariskur í skoðunuin, ef ég að eins gæti verið meira en nafnið tómt, hvað það snerti, þvf þar er lúterskunni breytt f ^öfugri og h&leitari mynd. Eg býst við, að það verði taldir sleggjudómar hjá mér, en ég ætla að voga mér að segj'a, að skoðanir Lúters muni hafa verið líkari hinum rétta nnftaris- mus, heldur enn þeim trúarbr'igð- um, sem við hann hafa verið kend, sem hafa verið meira og minna blönduð katólskum kreddum og hé- góma. Lúter var of risavaxið and- ans .mikilmenni til að álfta þess konar blessunarrfkt. Nei, hann var maður sem vildi hreint og bjart vizkuljós, ekki tendrað upp af neinum sora andlegs grasagraut- ar. Hann mundi varla hafa viljað trúa nokkru, sem var svo rotið, að það ekki þoldi skynsamlega rann- sókn. Ég ætla svo ekki að verða f jol- orðari að þessu sinni. Að eins vil ég biðj'a herra J. Sigurðsson virða til betra vegar, þótt ég hefði gam- an af að senda honum nokkrar at- hugasemdir. Winnipeg, 3. febr. 1905. Adahteinn Kriltfdnuvn. 1.0 G.T. Á fundi stúkunnar fsland nr. 15, 2. þ. m., setti umboðsmaður hennar eftirfylgjandi meðlimi í embætti fyrir ársfj'órðunginn frá 1. febr. til 1. mafnæstk.- Æ. T., J. P. Isdal. V. T., Rannveig Goodmann. G.U.T , Helga Olgeirsson. Ritari, Styrkár V. Helgason. A. R., Magníis Skaftfeld. F. Æ. T., Wm. Olgeirsson. Kap,, Salóme Daníelsson. Fjárm. ritari, Hreiðar Skaftfeld Grjaldk., Mrs. Olga Skaftfeld. Dróttseti, Miss Elin Hall. A. Dr., Guðný Stefánsson. I. V., Þorst. Þ. Þorsteinsson. l'. V., Stone Isdal. Organleikari, Þórarinn Johnson, Tekjur síðastliðinn ársfjórðung voru $110.75, íitgjöld $77 30. Nú f $28.45. Góðir og gildir meðlimir eru na 61. F astar nef ndir : Fj'íirmálanefnd— Þorst. Þ. Þor- steinsson, Styrkárr V. Helgason og Hj'álmur ÞorsteinssoH. Hjíikrunarnefnd— Rannv. Good- mann, Elin Hall, Mrs. Jóh. 01- geirsson, Magnús Skaftfeld, Sig- tryggur Agústsson og Sigurður Magnússon. Ilagnefnd— Þorst. Þ. Þorsteins- son, Þórður Kr. Kristjánsson og Guðny Stefánsson. Fundarsalsnefnd-Sigsteinn Stef- ánssonog Hjálmur Árnason. Heimsóknarnefnd — Þórður Kr Kristjánsson, Helga Olgeirsson og Hj'álmur Þorsteinsson. Wimiipea;. febr. 6, 1906. ÞÓBÐUR KJl. KliTSTJÁNSSON, umboðxm. Ao;rip af ársfjórðangsskýrslu Stúkunnnr "Skuldar." Sk/rslur ritara, fjármálarita og fóhirðis sýna, að á ársfj. frá 1. nóv. 1901 til 1. febr. 1905 hafa gengiö inn í stúkuna 3 bræður, og sagt sig úr l> bræður og 2 systur. Xú eru því f stúkunni 87 bræður og 113 systur. Alls 200 meðlimir. í sjóði 1. nóv. sl........$19.80 Inntektirí inntökugjöld- um og ársfj.gjöldum.. 52.25 Samtals......$72.05 Útborganir á ársfj'...... 50.55 í sj'óði 1. febr. 1905 ... .$21.50 Stúkan hefir veitt 3 veikum með- limum úr sj'okrasj'óði sfnum, $5.00 hverjuni, alls $15 00. ÁGl'sr KINARSSON, rUari. Xýkosnir embættismenn fyrir stúkuna "ísafold" nr. 1048 af I. O. F. fyrir yfirstandandi ár eru: C. D. H. C. R , S. Sveinsson, end- urkosinn. C. R., St. Thorson, endurk. V. C. R., J. Goodman. R. S., J. Einarsson, endurk.. 566 Toronto St. F.S., J. Ólafsson, endurk., 684 Ross Ave. Treas., S. Melsted. Or., S. Anderson. S. W., V. Olgeirsson. S. W., Kr. Ólafsson. S. B., Halldór Jónannesson. J. B., 0. Bjerring, endurk. Phys., Dr. T. Beth, 448 Ross Av. Stökan heldur fundi sfna framveg- is f samkomusal Únftara, horninu á Sherbrooke St. og Sargent Ave., fjórða þriðjudagskvöld hvers mán- aðar, eins og aður. /. EINARSSON, ritari. "BALDUR" óháð vikublað, gefið út af The Gimli Prtg. & Publ Co. (Ltd.,) Gimli, Man. Kostar $1.00 um árið, pantanir, og borgan- ir sendist til, Manager The Gimli Prtg. '& Publ. Co., Gimli, Man. — Sýnishorn af blaðinu send þeim er um biðja. Gísli Magnússon, Manager. Bending. ^^^ auglysingu hr, ARNÓRS ÁRNASONAR í Chi cago, 14. f. m., hefi ég alla útsölu á riti Gests Pálssonar, sem at var gefið hér vestanhafs af Arnóri og Sig. Jnl. Jóhannessyni 1902. Þeir, sem vildu senda vinum og ættingj- um þessi rit, bæði vestan hafs og austan, sendi mér $1.00, og ændi ég þá bókina til móttakanda. Skemtilegri skáldskap er ekki hægt að fa. Winnipeg, 14. nóv. 1904 K. Asg. Benediktsson, 112 tf 872 Toronto Street 4T. L/ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykj-a aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : WESTERN CIGAR FACTORY S Thos. I.ee, eigandi. -WHSTISÍIFEGr. MSBSJBS' DEPARTMENT OF AGRICULTURE # AND IMMIGRATION . : MANITOBA með járnbrautakerfi sfnn, sem veitir bændum létt að koma landafurðum sfnum til markaðar, b/ður óviðjafnanlega hagn- aðarkosti öllum þeim sem verja fé sfnu í fylkinu. Fylkisstjórnarlönd eru ennþá fáanleg fyrir $3.00 til $6,00 hver ekra. Ræktuð bálönd f öllum hlutum fylkisins fást keypt fyrir $10.00 til $40.00 hver ekra. Þessi lönd fara árlega Jiækkandi í verði. NOKKRAR RÁÐLEGGINGAR Hyggilegasta aðferðin fyrir þá, sem koma til Manitoba með þeim ásetningi að fá sér búlönd, er að vera nokkra daga f Winnipeg og kynna sér legu og gæði landa þeirra, sem fáan- leg eru, hvort heldur til kaups eða sem heimilisréttarlönd. Til eru héruð, sem hafa verið bygð um margra 4ra tíma, þar sem enn má fá heimilisrettarlönd og lönd til kaups. Sum af löndum þessum eru sléttur, sem hægt er að rækta með litl- um tilkostnaði, og sem hafa eins mikla frjósemi til_ að bera og þau lönd, sem bezt eru þeirra er aður eru tekin. Önnur lö'nd hafa góðar byggingar og eru yrkt að parti, svo auðvelt er að setj'a sig niður á þau. Til eru fylkisstj'órnarlönd og ríkisstjðrnarlfind og járn- brautarlund. sem enn eru fáanleg. Yorðið er mismunandi. Frá $3.00 til $40.00 ekran. Verð- ið fer eftir afstöðu landanna og í tilliti til timburs, vatns, j'árn- brauta og kauptnna, er á þeim eru eða í grend við þau. Allar upplýsingar um heimilisréttarlund fást á Dominion Land skrifstofunni. Upplýsingar um.fylkisstj'órnarlfind fást á Þinghúsinu. ^jjjjfcjlýsingar um C P.R. og C.N.R. járnbrautalönd fást á skrifsíotum þessara brautafelaga. Landagentar gefa upplýsingar um landeignir einstakra manna. Upplýsingar um atvinnu gefur J. «JT. GOLDEIV, Provincial Immigration Bureau, 617 Main St., Winnipeg Brauð bökun er einföld, en verður samt að vfsindagrein þegar arum er eytt til þess að hafa hana ó- breytanlega og jafna dag eftir dag. Að- ferð, efni virkni gera og vand- BOYD'S BRAUÐ BEZT BOYD'S McINTVRE BLOCK 'PHONE 177 Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, '¦M'2 Toronto Street Dry Góods -OG- KJORKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi bæj'arlóða kaupum f Winnipegborg getið þið fundið ftt hjá G. J. COODMUNDSSON 618 Langside St., Winnipeg, Man. DOMINION HOTEL Grocery búd, 668 WellÍT-Ktoa Avenue, rerzlar með alskyns matvæli, aldini, glervöru, fatnað ot 5ata- efni, selur eins ódýrt eins og ó- dýrustu búdir bæjarins og gefur fagra mynd I agætum ramma medgleri yf- ir, með hverju $5.00 virði seori keypter. íslendineum er bent a ad kynna sér vörurnar pg verðið í þessari bú^. J. Medenek, tUÍH Wellington Ave. Woodbine Restaurant Stærsta Bílliard Hall! Nortvesturlandin Tíu Pool-borö,—Alskonar Tln ogvindlar. 523 1SÆ^.X1^ ST. E. F. CARRQLL, Eigandi. Æskir vifiskipta íslendinna. gistinR 6dýr, ÍO svefnherbergi,—áffætar máltiOar. Petta Hotel er gengt City Hall, heflr bestu -. UOng og Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauosynleira ao kaupa máltloar, sem eru seldar sérstakar. Bonnar & Hartley Lögfræðingar og landskjalasemjara) 4»4 Tlain St, - - - Winnipeg Lennon A Hebb, Eieendur. R. A. HONNKR. T. L. HARTLDV. MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. á móti markaðnum P. O'CONNELL, eigandi, WINNIPEÖ Beztu tegundir af vínföncutn og vindl- um, aðhlynninK gód og húsift endur- bætt og uppbúið að nýju Heimskringla er kærkom- inn gestur á Islandi. Skrifíd eftir Verdlista I Islenzkir verslunarmenn f Canada ættu að selja SEAL O^1 DVC^isTITOE^ vindia SEAL OF MANITOBA CIGAR CO. 230 KING ST., WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.