Heimskringla - 09.02.1905, Page 4

Heimskringla - 09.02.1905, Page 4
HEIMSKRINGLA 9. FEBRÚAR 1905 Lóðir eru þegar seldar í Noble Park Altaf er ös á skrifstofu beirra félaga Otldson, Hansson & Vopni. Hver keppist við annan aðnáílóðir f NoblePark Það er heldur engin furða þó fólkið langi til að kaupa lóðir þessar, því aldrei fyrr hefir þvílfkt tækifæri gefist að græða peninga, eins og einmitt nú f Noble Park. Þeir, sem eru enn ekki jarðeigendur, ættu sem allra fyrst að kaupa sér nokkrar lóðir og verða óðalsbænd- ur f Noble Park. Hverjir, sem vilja fá nánari upp- lýsingar eða uppdrætti af Noble Park, geta fengið það með þvf að snúa sér til Oddson, Hansson & Vopni Tel. 2312 P.O.Box 209 WINNIPEG Að gefnu tilefni skal þess getið, að ádeilugrein sú til séra Jóns Bjarnasonar, sem Heimskringlu hefir send verið, verður ekki tekin í blaðið. Heimskringla finnur hvorki hvöt né löngun til f>ess að flytja slíkar greinar til séra Jóns eða annara. Þess skal og getið, að greinin um tfundarskylduna, sem n/lega birtist hér f blaðinu, var af mér sjálfum rituð og að hvorki séra Rögnv. Pétursson eða nokkur ann- ar maður á hinn minsta f>átt í henni. B. L. Balilwinsson. Herra Joseph B. Skaptason hef- ir verið veitt yfir-bókhaldarastaðan við akuryrkjudeild fylkisstjórnar innar. Joseph hefir 1 sfðastliðin 4 ár unnið fyrir þá deild, sem land- náms og ínnflutninga umboðsmað- ur og leyst það verk svo vel af hendi, að skipan hefir til hans kom- ið: “Þoka þér ofar, vinur!” S Úr bréfi frá Minneota, Minn., 3l“. f. m.: “Kona séra Bjöms B. John- son er hættulega veik. Tveir lækn- ar eru yfir henni, Brandson frá Milton, N.D.,og Þórður læknir hér. Allir óska og vona, að hún n4i heilsu aftur, {>vf þau hjón em mjög vinsæl meðal fólks vors f þessari bygð.” Síðari fréttir segja, að kona þessi sé látin Heimskringla hefir fengið tele- phone með númer 3512. Þeir, sem eiga erindi við blaðið, em beðnir að muna þetta. Strætisbrauta félagið f Winni- peg hefir borgað bæjarstjórninni 5 prócent af inntektum sfnum sfðasta ár, að upphæð $20,377.11. Alls voru inntektir félagsins á árinu $407,542.30. Capt. Baldwin Anderson, hinn nýkjörni sveitarráðsmaður í Ward 1 f Gimlisveit, var hér í bæ nú fyr- ir nokkru sfðan f erindagerðum fyr- ir hag sveitar sinnar. Hann hefir gert tvær eða þrjár slíkar ferðir á fáum sfðastliðnum vikrun. og sýnir með þvf lofsverðan áhuPPíýrir hag og framför héraðsins. Capt. And- erson hefir flutningssleða í ferðum milli Winnipeg Beach og Icelandic River, og hefir lagt svo mikið fé í það úthald, að bann kveðst nú hafa hin bestu mannflutningatæki, sem nokkurn tfma hafa verið á brautum nýlendunnar, Haldi hann áfram að vinna að framförum nýlendunn- ar með sama áhuga og dugnaði eins og að undanfömu, f>á er ólag með einhverssiaðar, ef ekki verður góður árangur af starfi hans. Herra Stefán Scheving hefir verið settur aðstoðar “Health In- spector” fyrir Winnipeg borg, frá 1. þ. m. Stefán er verki þvf vel vaxinn, og mega því landar vorir og aðrir bæjarbúar vænta allrar 8anngirni frá hans hendi, sem er samrýmanleg við embættisskyldu hans. Tjaldbúðarsöfnuður hélt ársfund sinn þann 16. f. m. Á fundinum vom lagðar fram skýrslur yfir inn- tektir og útgjöld safnaðarins á sfð- astliðnu fjárhagsári. Alls hefir söfnvðurinn tekið inn á árinu tvö þúsund sextfu og þrjá dollara og níutfu og fimm cents ($2,063.95). Tjaldbúðarsöfnuður hefir þvf ekki að eins mætt öllum sfnum útgjöld- um á árinu sem leið, heldur einnig borgað rúma $1,000.00 af gömlum skuldum. Á þessum fundi fór fram kosning embættismanna fyrir yfirstandandi ár. í safnaðarnefnd vora þessir kosnir: Th. Johnson, forseti; L. Jörundsson, féhirðir; J. Westman, skrifari; G- Johnson, fjármálaritari, og H. Halldórsson. Fyrir yfirskoðunarmenn vora kosn- ir Th. Oddson og P. Thompson. Til djákna voru útnefndir: Ó.Vopni, P. Anderson, G. Eyford og Ásbj. Eggertsson. Trustees safnaðarins eru f>eir sömu og að undanfömu, nefnil.: J. Gottskálksson, Magnús Markússon, H. Halldórsson, C.And- erson og J. Jónasson. rtjö bréfberum ætlar Dominion stjórnin að bæta við f Winnipeg nú þegar. Bendir þetta meðal ann- ars á stækkun bæjarins, sem nú tel- ur nær 100 þúsund fbúa. Prédikað verður f nýju Únítara kirkjunni á sunnudagskveldið kem- ur. Guðsþjónusta byrjar kl. 7 e.h. Allir velkomnír. Bókmentafél. fslenzka í Kaup- mannahöfn hefir sýnt Heimskringlu þann sóma, að senda blaðinu ýms- ar af hinum nýútkomnu bókum j sínum, svo sem Tfmaritinu fyrirj árið 1904, Landafræðissögu íslands j 1904, Bkfrnir 1.904, Sýslumanna- j æfir 1904 og Bókmentasögu íslend- inga 1904, svo og lítinn bækling á ensku, sem lýsir tilgangi og starf- semi félatrsins, ásamt meðlýsingu á nálega 60 bókum, sem fáanlegar j eru hjá félaginu, auk 6 mismun- andi uppdrátta yfir ísland. Fyrir þessa sendingu vottar Heims- j kringla stjórnendum Bókmentafé- j lagsins kærar þakkir. Sfðar mun verða minst nokkru nánar á bækur þessar. Herra S. R. Johnson frá Moun- tain, N. Dak,, kom hingað í síð- ustu viku til lækninga við Catarrh. Dr. Good brendi innan úr nefinu mein það, er hafði vaxið þar, og tókst það vel. Sigurður vonar að j verða jafngóður innan lítils tfma og gerði ráð fyrir, að fara s'iður aftur 1 þessari viku. • MlSUÍlíéléÉlMlM. J HÚS TIL SÖLU J Ég hefi hús og lóðir til sölu víðs vegar í bænum. Einnig útvega ég lán á fasteignir og tek hús og hús- muni í eldsábyrgð. Office 413 Main Street, Telephone 2090. M. MARKÚSSON, 473 Jessie Ave., Winnipeg Kvennfélag Unitarasafnaðarins biður að láta þess getið, að f>ær ætli að hafa skomtisamkomu f lok febr. mánaðar er vel verður vandað til. Samkoman verður haldin f kirkju safnaðarins, og verður aug- lýst nákvæmar sfðar. Þrjú góð herbergi til leigu, hent- ug fyrir íslenzka familfu. Hkr. vísar á. The State Bank of Hense/ er vinur þinn Þeir herrar Capt. B. Anderson, að Winnipeg Beach, og Jóhann Bjömsson, frá Monntain, N. Dak., hafa keypt greiðasölu húsið að Hnausa P.O. og ætla að byggja þar upp vænlegt gistihús að sumri. Það er mikil f>örf á stóru gisti- húsi á þessum stað, þvf þar eiga allir ferð um, sem ferðast eftir ný- lendunni, auk gufuskipanna, sem lenda þar að sumarlaginu. Þann 31. jan. sl. voru gefin sam- j an f hjónaband að heimili Hr. Jóns j Ólafssonar á Ross Ave. af séra R. j Péturssyni, f>au ungrú Munda John- j son og Hr. Sigurður Magnússon, j bæði til heimilis hér í bæ. Heims- kringla óskarþessum ungu hjónum allra framtfðarheilla. Herra I. Kristjánsson frá Moun- tain, N. D., var hér á ferð í vikunni sem leið, snöggva ferð. Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf Herra Jón Sigurðsson frá Mary Hill og ungfrú Guðrún Ingibjörg Hallson, frá sama stað, voru gefin saman f hjónaband af séra Rögnv. Péturssyni, að heimili herra Eyj- ólfs Eyjólfssonar hér f bæ, þann 2. þ. m. Heimskringla óskar fæssum ungu hjónum allra heilla. Voða kulchir hafa verið hér f Manitoba og norður Bandarfkjun- um undanfama viku. I Montana sté frostið um mánaðamótin niður f 53 fyrir neðan zero á einum stað og 46 gr. á öðrum. Þessu lfkt var á mörgum stöðum í Norður Dakota og eins hér nyrðra. Leiðrétting. Lesendurnir eru beðnir að at- huga, að f æfiágripi f>vf, er ég ritaði eftir vin minn, Jónas sál. Oliver, í 15. nr. þessa blaðs, dags. 19. jan.sl., er sagt, að Jónas sál. hafi um tfma alist um hjá herra B. Gíslasyni á Fljótum, — f>að átti að vera á Fjöll- um (Grfmsstöðum á Hólsfjöllum f Þingeyjars/slu). Þetti bið ég að lesið sé f málið. Mér láðist að geta þess, sem annars er vert að minnast, að Jónas sál. lagði ekki all-lítinn styrk til ýmsra þeirra fyr- irtækja meðal landa vorra hér, er hann taldi þjóðflokki vorum til heilla, og má f því sambandi geta þess, að hann studdi með örlátum peninga-tillögum kirkjulega starf semi hér í bæ, sem og ýms önnur þarfleg fyrirtæki. B. L. B. PALL M. CLEMENS IIYGGINGAMEISTARI. 470 llain St. IVinnipeg. BAKER BLOCK. PHON E 2 717 Stúdentafélags-fundurinn. A laugardagskveldið var, 4. þ.m., j hélt ísienzka Stúdentafélagið fund í samkomusal Tjaldbúðar-safnaðar. j Á þeim fundi var hreyft máli, sem | allir Vestur-Islendingar ættu að j láta sig miklu skifta: Hvort ekkij væri mögulegt, að koma á íslenzkri j deild í hinni nýju Carnegie-bók- j hlöðu, sem nú er langt komið að reisa hér í bænum. Til f>ess að yfirvega málið og leita upplýsinga um þetta var þriggja manna nefnd kosin. Þá fór fram prógram. Að venju félagsins hafa kven-móðlimir f>ess umsjón yfir f>essum hluta fundar-( ins einu sinni ár hvert, og leysa ungfrúrnar það verk jafnan vel af j hendi, og í f>etta sinn skemtu þær j vel. Ekki getur þó sá, er þetta ritar, gefið skrá yfir það sem fram I fór, né nöfn þeirra, er skemtu. En! það man hann, að nokkrar þýðar raddir sungu nokkura fagra sam- söngva, en aðrar sfndu ýmsar mynd- ir lífsins, sumar í gegn um sál Victors Hugo, aðrar í skrýtlum, svo maður hlaut að hlæja — jafnvel að hégómleik meðbræðra sinna. Þar næst gerðu ungfrúrnar gest- um sínum gott, að íslenzkum sið, gáfu þeim kaffi. Var þar alt rausn- arlega framborið, en ekkert sparað. Þeir herrar H. Leo. og A. Ander- son þfikkuðu skólasystrum sfnum fyrir hönd piltanna. Var svo drukkið minni hinna fyrnefndu í fslenzku kaffi,— f>ví Vestur-íslend- ingar eiga enn ekki skólapilta, sem þora að etja við Bakkus. 8KÓLA PILTUfí. ILlMtlk S. B. Beielictnar 1905 r"í fljágandi fer© ót»nm allan heim. Þaö er ná aö mun stærra en í fyrra og rifandi skemtilegt að efni. I>aö flytur ritdóma, sögur, œflsögur, ritgeröir, kvæöi, spakmæli, skrýtlnr, myndir og fleira, — auk tímatalsins. Paö er ná óefaö ekki einungis falleg- asta (slenzka Almanak i heimi, heldur einnig hiö langmerkilegasta, og getur hver sannfærst nm þaö, meö því aö kaupa þaö og losa, Verð 25 cents Fæst á skrifstofu FREYJU. hjá íslenzk- um bóksölum og hjá umboösmönnum víösvogar át um land. Sent póstfrítt hvert sem er, mót andviröi þess. Utandskrift til íUgefanda er: 530 Maryland Ht.% WINNIPEG J. J. BILDFELL, 505 MAIN STRBET selur hás og lóöir og annast þar aö lát- andi störf; átvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 T akið vel eftir! VERZLUN K. VAL GARÐSSONAR að Gimli hefir nú og mun framvegis hafa hin beztu kjörkaup, 3em hér verða fáanleg, f þessum eftirfylgjandi þremur grein- j um: Flonr & Feeí Groceries, etc ffleat marfcet Kjötverzlanin hefir verið óf>ekt hér til þessa og ætti því að vera mikil þægindi fyrir fólkið, að geta fengið kjöt á öllum tfmum árs. Þessar vörur verða engar “Til- hreinsunar”-vörur, eins og verzlun G. Thorsteinssonar á Gimli aug- lýsir. Lftið inn og kyrmið yður verðið; f>að kostar ekkert. K. YAUtARDSSON GIMLI, MAN. - GIMLI, MAN nr | HEFIRÐU REYNT ? % nppwpvyg. ^ IREDW00D LAGER EDA EXTRA P0RTER. Við ábyrujustutn okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð befir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið nm það hvar sem þér eruð staddir Oanada, | Edward L. Drewry - - Winnipeg, |r Xz Slanntactnrer A Importer, fmmmmu 1 Hvi skyldi menn 1 !♦ ... ♦ j£ borga háar leigur inni í bænum, meðan menn geta borga háar leigur inni í bænum, meðan menn geta fengið íand örskamt frá bænum fyrir GJAFVERÐ? Ég hefi til sölu land f St. James, 6 mílur frá pósthúsinu, fram með Portage Ave. sporvagna-brautinni, sem menn geta eignast með $10 niðurborgun og $5 \ mánuði. Ekran að eins $150. Land f>etta er ágætt til garðræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leið. H. B. HARRISON & CO. Baker Blk., 470 Main St., Winnipeg Skrifstofa niín er i sambandi viö skrifstofu landa yöar PALS M. CLEMENS, byggingameistara. n I ♦l ♦l ♦l ♦l ♦l Til hvers er að kaupa ó- brent grænt kaffi og tapa einu pd. af hverjum fimm pundum við það að brenna það sjálfur og eyða f>essutan eins miklu eða meiru við ofbrenslu, að ótöldu tfmatapinu. PIONEER KAFFI er tilbrent með vél og gerir það betur en yður er mögu- legt, svo það verður smekkbetra. Biðjið matsalann um Pioneer Kaffi. Betri tegundir eru Mocha ogJava Kaffi, til brent. Það er f>að beza, sem fæst í f>essu landi. m \ \ t The Haldiö saman “Coupons” og skrifiö eftir verölistanum Blue Ribbon Mfg. "WINrNIPEG .1 J I O G T Tuttugasta og fyrsta ársþing stór stúku Good Templara í Manitoba ogN. W. Territory, verður sett á North-west Hall, Winnipeg, fimtu- dagskvöldið 16. febrúar, kl. 7.3o e. m. Því verður haldið áfram allan næsta dag (föstudag). Þorrablótið verður þann 15. s.m., og far með járnbrautum er niðursett alla þá viku, alstaðar f Canada, svo það er óskað eftir að þetta f>ing verði fjölsótt, ekki eingöngu af fulltrú- um, heldur og af öllum Good Templurum sem verða staddir f bænum um f>ær mundir. G. BÚASON, Ritari. Lönd, Hús og LóÖir TIL SÖLU Notið tækifærið! Kaup ið lóðir á Beverley og Simcoe Strætum, $íl.oo fetið. Stendur fáa daga. Ágætar lóðir á Clifton St. $5.oo fetið, nálægt Ellice, Ave. mjög lftil niðurlx>rg- un. Agæt hús með góðu verði í suður bænum. Einnig ágætis lönd í Alberta fyrir $7.oo ekr- una, og léttar afborganir. Þar eru keypt lönd svo nemur tugum þúsunda á liverjum degi.' Kaupið lönd þar. Þar er fram- tfðar land! I(. A. UUIIUUUHUUI ;í7*A Tor«i»ti*Nt. Kennara vantar við Foam Lake skóla, No. 504, frá 1. apríl næstk. til 1. nóv. Kennar- inn verður að hafa mentastig gild- andi í N. W. T. og tiltaka kaup- gjald. Tilboð séu komin til undir- ritaðs fyrir 1. march. JOHN JANUSSON, ritari. Foam Lake, 19. jan. 1905. Union Grocery and Provision Co. 163 NENA St. homi ELGIN AV Matvara Allar vörur fluttar heim f hús viðskiftavina vorra með eftirfylgjandi verði: 16 pd. raspaður sykur.....$1.00* 9 pd. grænt kaffi.......... 1.00 ll pd. hrísgrjón .......... o.50 Sago 10 pd á............... o.5o Tapioca 8 pd á............. o.25 Sveskiur, 6 pd............ 0.25 Soda Biscuits, 1 kassar á... 0.15 Ýmsar teg. af sætabrauði pd 0.10 Happy Home s pa 7 stykki 0.25 Þurkuð Epli 4 jxl á........ 0.25 Molasse8 10 pd fata 0.40 Borð Sfróp lo pd. fata á o.45 7 pd fata af Jam.......... 0 45 Þorskur, saltaður, 4 pd.á .. 0.25 Fíkji^r 8 pd............... 0.25 Cooking Butter, pd......... 124 vanaverð um 20c pd. Vér seljum pundiðá........... 0.10 Ágætt borðsmjör, mótað ... 0.15 Og allar aðrar vörur, með kjör- kaups verðj. Fólk f nærliggjandi f>orpum og sveitum, sem vildi njóta þess- ara kjörkaupa, getur pantað vörurnar og sent andyirðið með pöntuninni; skal f>eim þá send- ast það, sem um er beðið. J. J. Joselwich 163 NENA ST. horni ELGIN Ave 4

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.