Heimskringla - 16.02.1905, Blaðsíða 1

Heimskringla - 16.02.1905, Blaðsíða 1
??»??????????????????????? ? ? | T. THÖMAS ? Islenzkur lcaupmaOur ? i selur Kol ok Eldivid t i Afgreitt fljótt og fullur mælir. i i 537 Ellice Ave. Phone 2620 i ?????????????????????????? ? ? ? T. THOMAS, KAUPMABUR | umboðssali fyrir ftos Terilunarfélftg ? 1 Winnipeg oe Austurfylkinnum, af- T ? ? Sreiöir alskonar pantanir lslendinga r nýlendnnum, peim aö kostnaoar- lausu. Skrifio eftir upplýsingum til | 5»7 Ellice Ave. - - - Winniþeg ?????????????????????????? XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 16. FEBRÚAR 1905 Nr. 19 Árni EgpTtsson 671 ROSS AVENUE Phone 3033. Winnlpeg, Ágæt bújörð Ég hefi &gætis bújörð til sölu við íslendingafljöt, 180£ ekrur. Ein af beztu bujörðum f þvf bygð- arlagi. Liggur rétt meðfram fljóts- bakkanum. Talsverður heyskapur og einnig skógur; ágætis jarðvegur. Verðið að eins $650.22 Eignir hér í bænum teknar 1 skift um. Til frekarinipplýsinga skrifið eða finnið Arni Eggertsson Offlce: Roora 210 Mclntyre Blk Telephone 3364 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. STRlÐS-FRÉTTIR eru litlar um þessar mundir. Vfst mun að vísu vera barist daglega f Manchuria norður, og svo er að sj'& sem Rússum gangi sóknin illa. Eftir mannfall þeirra hið mikla við Hun ána & dögunum misti Kuró- patkin hershöfðingi Rússa svo móðinn, að hann bað keisarann að losa sig við herstjórnina og lofa sér að hverfa heim aftur. Þetta var látið eftir honum og annar hers- höfðingi sendur austur til að taka við herstjórninni. Það eitt virðist áreiðanlegt, að Kurópatkin hættir herstjórninni sökum þess, að hann er búinn að missa alla von um sig- ur Rússa í þessum ófriði, og vildi þvf losast áður en Russar yrðu neyddir til að gefast upp; hann kvað hafa látið þetta á sér heyra upp á sfðkastið. Það er og sagt, að áður en Rúss- ar gerðu sfðasta stór-áhlaupið á Japana á díigunum, sem endaði svo háskalega fynr Rússa, hafi nokkrir Póllendingar úr liði Rússa gefist upp og gengið & hendur Japöunum og tilkynt þeim þ& um fyrirætlanir Kurópatkins. Höfðu þá Japanar strax brugðið við og búið sig við áhlaupinu, og telja menn, að fyrir það hafi sigur þeirra f það skiftið orðið eins ákveðinn og hann varð. Alt þetta frétti Kurópatkin & eftir, og kveðst nú engum manna sinna mega trúa framar. Austan blöðin segja að Ross og félagar hans lagt niður völdin, og hefir þvf hinn nykjörni stjórn- armaður Hon. J. P. Whitney geng- ist fyrir að mynda n/tt ráðaneyti og tekur stjórn hans nu við innan skams. Það er haft eftir Ross að hann þykist hafa yerið orðin upp- gefinn maður, og taki hann þvf feginsamlega við hvfldinni er Ont- ario buar veiti sér. Það er nokkura álit að það geti skeð hann þreytist engu minna á "hvíldinni" þvf hætt sé við að fylkisbuar séu til með að lenga hana f J>að endalausa. — Þann 6, þ. m. var landstjóri Finna myrtur, í höfuðstaðnum, Helsingafors. Hann var eftirmaður Bobrikoffs pess er myrtur var f sumar er leið, og hét Sofsalon Sofminen. Morðið var framið f húsilandstjóra af ung- um finnzkum student er hafði klætt sig í hermanna búning og farið heim til hans f þessum erindum. Strax og sonur landstjórans varð var við hvað framfór, réðst hann á morðingann og skutust þeir á nokkrum skotum og var landstjóra son hættulega særður Daginn eftir var morðinginn handtekinn og gekkst hann strax við vfginu og og gaf nafnsitt og ætterni. Hann heitir Karl Leonar Hohental og er útskrifaður frá Konunglega háskól- anum í Helsingafors Um nokk- urn undanfarinn tfma hetír hann haft aðsetur sitt í Stoekhólmi en var n/lega kominn heim. — Frá Vfnarborg berast þau tíðindi að nýlega sé búið að gefa manni nokkrum lausn úr fangelsi- inu í Innisbruck er böinn er að sitja þar nú í rum átta ár. Þannig var að bandinginn, sem er enn ung- ur maður, var fyrir átta árum sfð- an leiðsögu maður f Tyral fjöll- unum. Um þetta leyti tók rfkis- maður fr& Vfnarborg sér ferð á hendur upp um fj'alla öræfin, sér til heilsubótar, og fékk penna mann með ser til fylgdar. Þeir klifruðu upp fj'öllin og höfðu fest- ar er peir bundu við sig. A niður- leið hrapaði ferðamaður fram af hamri þar, og var leiðsögu maður næstum farinn sömu leiðina, þvf annar endi festarinnar var bundin við hann, en með hörku brögðum náði hann fótfestu og stöðvaði sig. Hann reyndi alt hvað hann gat að ná félaga sfnum npp en tókst ekki og biðu þeir þar & skörinni hátt & annan sdlarhring, uns bergklifr- arinn var um J>að að uppgefast. Til þess að forða lffi sfnu hjó haim þvf á festina ag féll hinn niður og beið pegar bana af. Með mikl- um erfiðismunum náði hinn svo til bygða og sagði þar sögu sfna. Lf)greglan lét strax taka hann og var hann kærður um manndr&p. Úrslitinn urðu þau að hanti var dæmdur til fangavistar. Fólk ferðamannsins reyndi alt hvað það gat að f« bergklifarann frfkendann en tókst ekki. Meðan hann dvaldi í fangelsi hefir það séð um heimili hans, og kvað ætla að styrkja hann til að byrja á verzlun, fyrst hann er búinn að f& frelsi sitt aftur. — Ný dáinn er f New York-borg auðmaðurinn Joseph Bramberg 89 ára gamall. Það er sagt hann hafi grætt allann sinn auð með- an áþrælastríðinu stóð. Hann var í baðmullar verzlun, og hélt altaf úti þrem slúpum er hlupu herkvf ar norðmanna og sóttu baðmullina til suður borganna Savannah og Charlestown. Sumir segja að um hann hafi verið skrifuð .bókin " Höfrungshlaup." í eitt skifti n&ðist hann af norðan hernum, og varð hann þá að kaupa frelsi sitt fyrir $80.000. > — Sagt er að erfða prinsinn þýzki sé f þann veginn að ferð- ast til Italfu, og segir Wilhj'álmur það se til þess að sj& kærustuna. En blöðin segja það sé vegna misklfðar milli þeirra feðga. Erfða prins var f heimboði er stúdentar héldu og'var 1 þágu anti-semitisku- hreyfingarinnnar f Berlin. Wil- hjálmi mislíkaði og straffaði son sinn með 3 daga fangelsis vist. — Það er nú orðið vfst að 2 fylki verða mynduð úr Norðvestur héruðunum innan skams tíma. Nöfn þessara fylkja eru enþá ekki auglýst. En talið er líklegt að Calgary verði gerðurað höfuðstað annnars fylkisins, fremur en Ed- monton. — William Calder prestur f Sidney N. B„ hefir verið settur í fangelsi fyrir að berja konuna sína. Svo er klerkur þessi óvinsæll að h'inn fær engan til að ganga f &- byrgð fyrir sig og lftur því út fyrir að hann verði að sitja f fang- elsi þar til m&l hans er útkljáð. — Fundist hafa skýrslur f göml- um skjölum f Genoa, er sýna að kostnaðurinn við rannsóknarferðir Columbusar er hann fannAmeríku, hafi namið als 7 þúsund dollars. Þar af eru skip þau er hann hafði f förum metin $3000.00. Sj&lfur hafði Columbus $300 laun um árið, en skipstjórar hans $200 &rslaun hver; og hásetarnir fengu f kaup 2l 2 dollar & m&nuði, hver maður. Má & þessu ráða að lágt hafi kaup manna verið & þessum tímuin, og að vel hafi fundur Amerfku verið þess virði sem til hans var kostað. Voða slys í Noregi Sú fregn barst til Kaupmanna- hafnar þann 10 þ. m. með manni nokkrum sem sjálfur hafði tneð eigin augum litið vegsummerkin, að fj'allaskrfða nálægt Bergen í Nor- egi, hafi gersamlega sópað burtu 2 þorpum, Nesdal og Bedal, með öll- um fbúum staða þessara. Fregnin segir að afarmikið stykki úr fjalla- hlið þeirri sem snf r að fyrði þeim er &ðurnefndir bæjir liggja við, hafi fallið í sjó fram að nætur- lagi, og með svo miklum háfaða og krafti að allir í bæj'um þess- um hrukku upp úr fasta svefni. En við fall grjótsins hækkaði vatn- ið svo mikið, að á skemri tfma en tveim mfnútum hafði flóðið skol- ast ytír alla þessa dali og lagt í rústir hvert einasta hús f þorpun- um, svo að fólkið hafði ekkert svigrúm til undankomu, og drukkn aði þarna f einu vetfangi. Sagt er að Nesdal þorpið sé algerlega hvortið, eii að fjaran við Bedal þorpið sé þakin líkömum manna og dýra en f þessum stað hafði lftill piltur komist lffs af; hafði hangt að viðarplanka og skolast & land upp. 3 stórir búgarðar í Nesdal og 2 f Bedal eru sagðir algerlega eiði lagðir, og öll hús sem stóðu við sjó fram algerlega hvorfin ásamt með fbúum þeirra. Eitt ungbarn hafði þó fundist lifandi í sandinum er fjaraði. Fólkúr nærliggjandi sveit um reyndi til að hj&lpa þeim sem orðið hafði fyrir eignatjóni en þó komist lífs af, en vegna óveðurs varð ekki af hjálpinni. Strax og veður varð ferðafært sendi stjórnin hjálparmenn á þessar slóðir og með allan nauðsynlegan útbúnað til hj'álpar þeim nauðstöddn. Fréttabréf. Minneota, Minn^ 6. febr. 1905. Að morgni hins 3. þ. m. dó hér SÍRurbjörg kona séra Björns B. Jónsssnar. Dauðamein: eftirstöðv- ar barnslíurðar. Hún var jörðuð sfðastliðinn sunnudag að mikluin mannfjölda viðstöddum. Öldung- urinn séra Jón Bjarnason kom suð- ur til að vera við útförina. Hann flutti huskveðju ogsvo ræðu í kirkj- unni og mæltist snildarlega vel. Svo var einnig viðstaddur Dr.Uhler, varaforseti Gustav Adolphs skól- ans f St. Peter, er flutti (á ensku) áhrifamikla ræðu f kirkjunni. Sigurbjfirg s&l. var Stefánsdóttir Gunnarssonar, af hinni svo kölluðu Skíða-Gunnars ætt. En þannig er nafnið til komið, að Gunnar s&, er ættin er kend við, var svo listfeng- ur skfðamaður, að með afburðum var. Móðir Sigurbjargar var Anna Sigfúsdóttir Hallssonar frá Sleð- brjót í Jökuls&rhlíð. Uinnar l&tnu er alment saknað. Eftir þvf, er ég þekti til, var hún stilt og fáskiftin, en þó þétt í lund, góð kona manni sfnum og móðir hin bezta, — þess bera börnin gh'igg merki. Hún var hin frfðasta is- lenzk kona, er ég hefi séð f þessari nylendu, — að mfnu áliti síinn ímynd norrænna kvenna! Eftir hana lifa 5 bíirn, — f i m m b ö r n, svift hinni unaðsblíðu og mjúku mrtður hendi; þann missir bætir enginn mannlegnr kraftur. Snemma f vetur yiftust hér Vig- fÚ3 G. Sigfinnsson, Péturssonar, fr& Hikonarstöðum á Jökuldal oe: Hall- dóra Guðj'ónsdóttir. Móðir Vig- fúsar er Sigurþjðrg Sigurðardóttir, frá Refsstöðum í Vopnafirði. Sig- urður var sonur Jóns bónda á Refs- stað, þess er hj'álpaði Sigurði sk&lda til að flyja úr þrælahaldi Guð- mundar Péturssonar syslumanns f Krossavík. Móðir Sigurbjargar var Elín Jónsdóttir Hallssonar og Þðru hinnar högu (hfm lagði gerva lioud á allar smfðar sem karlar), dóttir Ingimundar hins væna, jirests að Eyðum f Eyðaþinghá. Faðir Þóru druknaði f Lagarflj'óti, þ& er hún var barn að aldri, en eftir það vav hún fóstruð hjá séra Grímúlfi (Grími) presti að Eyðum. Að forn- aldar langfeðgatali er þessi ætt komin frá Halli á Sfðu og Þorleifi Mæra-jarli. Halldóra kona Vigfúsar er dóttir Guðjóns Sigurðssonar, j'&rnsmiðs frá Hróvaldsstöðum í Selárdal f Vopnafirði og Sólveigar Jónsdóttur úr Bárðardal (?) Tíðarfar er nú um stund fremur kalt, alt niður að 30 gráðum, en 8njóbert, svo ekki hefir komið enn sleðafæri. "The New York Independent" segir að varaforseti Bandarfkj'anna hatí f sfðastliðnum september gerst meðlimur Frfmúrara félagsins, svo nú séu báðir núverandi forsetar meðlimir þeirrar reglu. S. M. S. ASh'DAL. Úrbijeft frd South Bend, Wa*Ji.,, » 0. itbiíuir 1U0Ö. Fréttir héðan engar markverðar. Her eru fáir íslendingar, einungis 4 familíur með alls 27 manna. Lfð- an þeirra er fremur góð. Atvinnu- brestur hefir hér enginn orðið enn þá, og ótlit hér í 'business'-legu til- liti heldur gott. Veður&ttufar hér hefir verið og er inndælt, lftil rign- ing það sem af er vetrinum, og mest af tfmanum frostlaust. Oft hreinviðri, en einu sinni snjðfall töluvert, en hvarf aftur fljótlega. Aðal-atvinnuvegur hér er við sög- unarmyllur, og ef s& atvinnuvegur hættir, þá hvað? Núll — Svo er nú það. PIANOS og ORGANS. Heintzman A Co. Pianoo.----BaII Orgel. Vér seljnm með m&Daðarafborgunarskilmálum. J. J. H McLEAN &. CO. LTD. 330 MAIN St. WINNIPEG. örðugt þeim veitist að ná til veiði og hlýtur það að orsaka tilfinnan- legan peningaskort hjá mörgurn nýbyggja, sem öllum skattgreiðsl- um verða að mæta með peningum. Mönnum hér finst þvf mesta nauð syn á járnbraut, til þess hægur markaður myndist fyrir framleiðslu nýbyggjanna, sem n'ú eru að reyna að koma fótum fyrir sig f bygð þessari. Með vinsemd, HANS N. NÍELSSON Spurning. Ardalsbygð, 5. frbr. 1905 Þegar ég fór fró Mountain bygð, N. Dak., & sfðastliðnu hausti var ég beðinnaf mörgum að skrifa suð- ur og flytj'a fréttir héðan úr Árdals- bygð, þvf það er siður hj'& oss lönd- um, að leita frétta af gestum og gangandi og krefjast skeyta fr& f jar- lægum vinum og kunningjum. En þvf miður er ég enn þá ekki orðinn fær uin að rita nákvæmlega um starfsemi bygðarbúa, eins og ég þó vildi hafa gert. Ég tek þvf það i&ð að rita blátt áfram það sem í hugann kemur og biðja lesendurna að taka viljann fyrir verkið. Eg fmynda mér að Nýj'a Island s<y með stærstu bygðum landa vorra hér f álfu. Frá j'&rnbrautar-enda, eða þar sem bygðin byrjar, að sunn- an, og norðast á enda hennar, eru f ullar 40 mflur, og er s& norðurendi um 20 mílur frá vatni. Þessa bygð alla m& fara frá Hnausum, í gegn um Geysir bygð og svo f gegn um alla Ardalsbygð, endanna á milli. Alt af er farið með fram fljótinu. Húsin standa allstaðar & fljóts- bakkanum, beggja megin við fljótið og er fjórðungur úr mflu að jafn- aði milli husa, því allir hafa mílu lot. Einlægt em menn að taka líind hér ennþá og færa bygðina norður. Þar nyrðra eru sogð ágæt lönd og heyskapur eða engi meira en skðgur, og segja þeir, sem þar eru búsett'r, að landið hækki og verði |>urrara eftir þvf sem norðar dregur. Óþægilegt er það fyrir þ&, sem lengst eru settir fr& vatni, hve Getur ritstjóri Heimskringlu gefið mér upplýsingu um föður- bræður mína, hvar þeir eru hér í Amerlku? Þeir heita Arnbjörn, Bóas og Þorgrímur, ættaðir úr Breiðdal í Suðurmllasýslu á ís- landi. Sk&lholtP.O., Van.,Can. JÓN THOI2STEINSSON. Aths.—Hver sá, er kann að vita um heimilisfang manna þessara, eða einhvers þeira, er hér með beðinn að tilkynna það með póst- spjaldi, annaðhvort beint til herra J. Th.að Skálholt P.O., eða á skrif- stofu Heimskringlu, Ritxtj. I.O.G.T. Á fundi stukunnar "Skuld", No. 34, þann 8. þ.m., setti umboðsmað- urhennar, Ingib. Jóhannesson, eft- irfylgiandi meðlimi f embætti: Æ.T., Sigurður Oddleifsssn, V.T.. Jóna Bjíirnsson, G.U.T.. Guðjdn Jehnson, R , Carólfna Dalman, A.R., Sigurlaug; Jóhannesson, F.Æ.T, Jón Ólafsson, Kap., Halldrtra Magnúsdóttir, Fj'armálaritari. G. Jc5hannsson, Gjaldk., Guðjðn Hjaltalfn. Dr., Guðrfin Þorsteinsson, A.Dr., Anna Jónsdóttir, V., Halldór Jöhannesson. U.V., Sigurjón Bj'örnsson. Göðir og gildir meðlimir stúk- unnar 200. G. DAI.MAX, ttíari, 13. feb'. 1905. Goodtemplarstúkan "ísland'' No. 1."). kj. R, G, T. heldur sinn næsta fund þann 16. þ. m. (og framvegis) í samkomusal Únftara, horninu & Slierbrooke st. og Sargent Ave. Meðlimir eru beðnir að muna þetta. í trö von og kærleika, Þðrður TCr. Krutjdnsson, TJmbo^sm. Wianipeg 10. Febr. 1905. , Stúkan Skuld No.34 Ó. R. G. T. heldur sinn næsta fund í Tjaldbúð ar samkomusalnum & Sargent Ave. þann 22. þ, m. Meðlimir beðnir að fjölmenna & fundinn. 13. feb. \Sm. C. Dalman, ritari. Heimskringla hefir fengið tele- phone með númer 3512. Þeir, sem eiga erindi við blaðið, eru beðnir að muna þetta. Tilkynning; Hérmeð tilkynnist hluthöfum The Equitable Land and Trust Company, Ltd., að samkvæmt lög- um, verður hinn fyrsti ársfundur þess fölags haldinn á skrifstofu Tómasar lögmanns Jónssonar f „Canada Life" byggingunni, horn- inu & Main st. og Portage Ave., kl. 7.30 fimtudagskveldið 9. Marz 1905 Verða þar lagðir fran reikningar og skýrslur félagins yfir hið liðna ár; embættismenn kosnir og fleira. Hluthafar beðnir að fj'ölmenna. A. Frederiekson, J<5n Bildfell, Forseti. sec. Treas. Kennara Vantar við Mary Hill skóla No. 987 í 5$ m&nuð, frá 1. Maf næstkomandi. ITmsækj'endur sendi tilboð sín til undirritaðsog tiltaki kaup. Th. ¦Tohnnn.ion, 8ée, Trtti*. Mary Hill P. O., M:in. Ai lmanak Olafs 8. Thorgeirssonar i'yrir ári^ —~~mmmr verður i þc.-jsui vika sent útsölu liiötinum þt^s. som veríð hafa undanfíiri i ár. aA öH'im, sena hafa pantad þn^. Að innihaldi og fráganK' ei' Fundur þessi Ellefti árgangnr en^inn pftirb&tur hinna urvdiin- Kensnu. 1 1« bUð^ídur l«sm&l. Me^ekki f*rri en íitta rnyndnm af merkmn mAhn<im og »'há. rip- um þnirra allc*: ífamnmi l[.,f- stein Oií r&r>nii.iyti ii.n,s. I.j-ef.ii W»lrer. þinizM'aiini A N.>r-V<r Dikoti þiiiL'inn. Sii W Ifiid 1, • i>- iei o>/ Strathcona lavarði. $vo er rnyndá sérstöku b'aðí nf myudi stytt i Einars Jónssonar fia Galtafellr, "Útileaumadurinr,." — Innihald annað er: Vestur að Kyrrahafi (ferðas.isja eftir séra F. J. Bergrnann), Landn;ímsas'a Í-ilendinga í Vesturheimi, framh. (ísl. f Winnipeg), eftir sama höf.; Helztu viðhurd'r oe mannal&t meðal Islendin^a i Vesturheimi, ofr rleira sm&vetiis. 116 bls. lesmál Verö 25c Hérmeð eru menn þeir er standa f fulltrúa nefndstúknanna"Heklu" og "Skuld" beðnir að mæta & fundi hjá hra. T. Thomas, Elliee Ave., þriðjudagskveldið þann 21. þ.m. kl. 8. e. m. Þessir menn eru í nefnd- inni. Fr& "Heklu": A. Ander- son, Kristján Stef&nsson, B. M. Long, T. Thomas. Fr& "Skuld": J. A. Blöndal, Jón01afsson,Grunnl. Jóhannsson, Herg. Daníelsson. Vinsamlega'st, Wm. Anderson, Form. cefdarinnar. iScnt út um allan heim fyrir þaö verö) Aldrei hefir énæejulegri eða eigulegri bók verið bcðin íslend- ingum fyrir jafnlágt verð, sero Almanak þetta. fi& því fyrsta; enda hefir það nAð meiri vinsæld um oft útbreiðslu heldur en nokk- uð annað, sem gefið hefir verið út & fslenzka tungu hér í álfu. Sendið vinum ok ættrreinum yðar Almanakid heim til íslands. Sendið andvirði Alraauaksins .f peniniiuin, frimerkjum póst&TÍs unum. Postal Notes eða Express Money O ders. ok verður yður þ& sent það samstundis. Olafur S ThorgeirssM, 67» Sherbrooke St., Winnipeg, Man. P.S.—ÁÍ eldri Argöngum Al- manaksins hefi égenn nokkurein- tök eftir. ó, 8. Th.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.