Heimskringla - 16.02.1905, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.02.1905, Blaðsíða 2
HEIM8KR1NGLA 16. FEBRÚAR 1905. Heimskringia POBLISHED BY The Heimskriogla News 4 Publish- iog Oofflpaoy Vflrð blaðsins ( Canada og Bandar. $2.00 um árið (fyrir fram borgað). Sent til íslands (fyrir fram borgað af kaupendum blac 'sins hér) $1.50. Peningar sendist í P. O. Money Or- der, Rogistered Letter eða Express Money örder. Bankaávísanir á aðra banka en 1 Winnipeg að eins teknar með afföUum. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P. O. BOX 116. ♦--------------------------------------- Meira um tíund. í janúarhefti “Sameiningarinn- ar” hefir séra Jón BjarnasoD ritað greinarkom um ritgerð þi, sem n/- lega birtist f Heimskringlu út af tfundargjalds krtifu þeirri úr “Sun- day School Times,” sem “Samein- ingin” gerði að sínu málefni og “presenteraði” löndum vorum sem jólagjöf um sfðustu hátfðir. Það var þegar ljóst orðið, af skeytum þeim, sem blaði voru hafa borist úr öllum bygðum Islendinga f landi þessu, síðan Heimskringlu- greinin birtist, að hún hefir vakið langtum almennari og alvarlegri eftirtekt og mætt meiri vinsældum meðal alls þorra landa vorra hér vestra, heldur en nokkur önnur ritgerð, sem um langan aldur hefir prentuð verið í nokkuru vestur- íslenzku blaði. Það er þvf ekki undravert, þó séra Jón findi köllun hjá sér til þess að leiða athygli landa vorra — þeirra fiu, sem fást til að lesa blað hans — að þessari Heimskringlu ritgerð. sannanagagni, sem Heimskringla færði löndum vorum f þessu tfund- armáli, og forðast hefir hann eins og heitan eld að nefna heilaga ritn- ingu á nafn f þessari grein sinni, eða að beita nokkru úr henni til stuðnings réttmæti tfundar-kröf- unnar. Og er því svar prestsins f þessari “Sameiningar”- grein svo , afar-fátæklegt og fáránlega lúa- | legt, sem mest getur verið, eins og sýnt skal hér á eftir: I 1. “Greinin umrædda á að vera árás á presta kirkjufélagsins.” 2. “En hún er jafnvel ennþú fremur árás á leikmenn þess sama félags.” í 3. “Það, sem alment er talið til hins ágætasta í blaðamensku Bandarfkjanna, er með þessari Heimskringlu-grein svfvirt.” 4. “Og enn frernur er með þess- ari Heimskringlu grein það svívirt, sem ávalt hefir verið talið ágætast í sögu vorrar eig- in fslenzku þjóðar.” Heimskringla neitar því þver- lega, að nokkurt einasta af þessum j ofantöldu fjórum atriðum sé satt eða sannanlegt, eða hafi við nokkur sanngirnis-rök að styðjast. Grein vor var alls ekki rituð í þeim til- gangi að hefja árás á nokkurn mann eða flokk manna, lærða eða leika, né'heldur til að svfvirða það ágætasta 1 bókmentum Bandarfkj- anna eða sögu íslands, enda kemur hvorugt það til mála f ritgerðinni, eins og lesendurnir alment munu j séð hafa, þótt ritstj. “Sam.” með sinni einkennilegu skilningsgáfu ! geti sjáanlega ekki fengið annan j skilning út úr henni, heldur en ! þann, er hann hefir tekið fram f ■ grein sinni. En grein vor var rituð f þeim ákveðna tilgangi, að hefja árás á tfundarkröfu kenninguna eins og hún var framsett f “Sunday School Times” greininni. Almenningur fólks vors hér vestra hafði vafalaust búist við því, að hann léti til sín heyra um skoð- un þá, sem Heimskringla vakti um tíundarkröfu málið. Og væntan- lega hafa margir meðlimir safnaða hans þráð það einlæglega, að hann gerði að minsta kosti einhverja lft- illega tilraun til þess að verja kenn- inguna um biblíu eða guðdómlegan uppruna tfundar-kröfunnar, eins og hún kom fram í “Sunday School Times”-greininni, ef hann kendi sig nokkurn mann til þess. Það var þess meiri ástæða fyrir þessa von fólksins í þessu efni, sem það var vitanlegt.að Heiinskringla hafði afdráttarlaust, á einarðlegan, alvar- legan og kurteisan hátt, gert þá staðhæfingu, og sannað hana með innblásnu orði heilagrar ritningar, að sú kenning prestanna, að drott- inn allsherjar heimtaði til sinna sérstöku þarfa tíunda hlutann af árlegum inntektum karlmanna og kvenna, væri með öllu ósönn og á engum vitsmuna eða mannúðar rökum bygð. Og það einnig, að hans heilaga nafn, almætti, speki og gæzka væri uieð slfkri kenningu svo gersamlega vansæmt, sem mest mætti verða. Það láþví á meðvitund fólksvors alment, að nú bæri höfuðpresti kirkjufélagsins bein og brýn em- bættisskylda til þess að reka af sér og stéttarbræðrum sfnum þessa al- varlegu sakargift, svo framarlega sem hann ekki teldi hana algerlega sanna og áreiðanlega. En hvað skeður? í þessari síðustu “Sameiningar”- grein hefir hann ekki látið sér til hugar koma, að verja nokkurt at- riði úr “Sunday School Times”- greininni, eða að andmæla svo miklu sem einu einasta atriði eða1 Með öðrum orðumt Árás, ekki á m e n n, heldur m á 1 e f n i og meðferð þess. Og enn fremur var hún rituð til þess að sýna alþýðu fólks vors hér vestra það, með ljós- um rökum, og án tillits til þess, hvort það tilheyrði kirkjufélaginu eða ekki, og án alls tillits til þess, hvort það tilheyrði nokkru trú- bragðafélagi eða engu, að tíundar- krafa sú, sem “Sameiningin” var að burðast með, og sem þar var talin að vera gerð að boði drottins allsherjar, væri falskenning, sem við engin sannleiks eða skynsemd- ar rök hefði að styðjast. Að hún væri gerð af ásælni prestanna f réttfenginn vinnuarð fólks vors hér, * umfrarn það sem nokkur nauðsyn bæri til, safnaðarþörfunum til upp- fyllingar, eða viðhalds irúarlffs þjóðflokksins. Og ennfremur, að þessi krafa, ef hún næði þvf haldi á meðvitund Vestur-íslendinga, sem augsýnilegt er, að klerkar vorir ætlast til að.hún nái, þá hlyti það að miða til þess, að rýja margt af fólki voru ekki að eins efnum þess, heldur einnig ærunni, miða til þess með tfmanum að steypa Vestur- íslendingum í örbyrgð og vesal- dóm, sem svo mundi leiða þá til sviksemi í viðfkiftum og meðfylgj- andi ódrengskapar og glæpa. Og vér hefðum vel mátt bæta við þvf, að hlyðni manna við slíka tíunda- kröfu, hlyti með tfmanum óhjá- kvæmilega að leiða til þess, að þeir töpuðu öllu sjálfstæði og frelsi, en leiddust í örvinglan og blindni í bandi ágjarnra fjárglæfra presta, sér og öllum afkomendum sfnum til æfinlegra óheilla. Og teljum vér vandalaust, að leiða svo Ijós rök að þessu, að allir fái skilið þau. Af þessari sfðustu grein “Sam- einingarinnar” verður ekki annað séð, en að þessi skoðun hafi fallið svo f smekk ritstjórans, að hann sé henni algerlega samdóma. Hann hefir vafalaust gert sér : grein fyrir þvf, þó um seinan væri, að fæst orð um þetta mál frá hans penna, hefðu minsta ábyrgð, og teijum vér vit hans að meira fyrir bragðið. En á hinn bóginn leiðir hann nú fram í þessari grein sinni þá sögulegu uppl/singu, svo sem i eins og til að réttlæta tíundarkröfu ^ kenninguna, að f fornöld á íslandi ■ hafi þeir Gizur ísleifsson, Sæmund- ur fróði og Markús Skeggjason af fúsum og frjálsum vilja skuld- bundið sig til þess að greiða tfund af öllum eignum sfnum til eflingar kirkjunni á Islandi, og fengið aðra til að fara að dæmi þeirra. Þessi upplýsing er sögulega sönn | og á vitund allra þeirra, er lesið hafa fornsögur þjóðar vorrar. En flestum mun samt til hugar koma, að allmikill munur sé á þvf, hvort ! tfuridarkrafa vesturlieimsku prest- anna hvíli á þeirn grundvelli, að þeir Gizur, Sæmundur og Magnús hafi f örlæti hjarta sfns, til hjálpar kristni á Islandi fyrir 800 árum, gefið tfund eigna sinna, f eitt skifti fyrir öll, eða að hún sé bygð á boði drottiné, og það með svo þröngu og ströngu lögmáli, að æra hvers ein- asta manns liggi þar við, og að sér- hver sá sé þjófur, er ekki geldur tfund allra eigna sinna og inntekta árlega. Til þess nú að lesendurnir fái áttað sig á máli þessu eins og það | er til orðið á Islandi, setjum vér hér svo miklar upplýsingar um tf- j undarlöggjöfina íslenzku, sem nauð- | synlegt er, til sönnunar þeirri stað- ; hæfingu, sem vér nú hér með ger- um, að á íslandi hafi aldrei verið lögskipuð tfund af öllum eignum manna, heldur að eins af ávöxtuq- um af þeim hluta eignanna, sem menn höfðu árlegan ávöxt af. Með öðrum orðum: íslenzka tf- I undar löggjöfin heimtaði tfunda ! hluta af vöxtunum af arðberandi innstæðu íbúanna, ef þið náði 10 6 álna aurum á þeirra daga lands- vfsu, og er það ærinn munur frá kröfu nútfma klerka vorra um ár- lega tfundargreiðslu af öllum inn- tektum fólks vors, hvort sem þær inntektir eru miklar eða litlar, eins og hver sá fær séð, sem nokkuð ná kvæmlega athugar málið. Eftir fornsögum vorum að dæma liggur nokkur efi á þvf, hvort lög- tíund var viðtekin á íslandi árið 1096—1097 eða 1098, en þó eru nú flestir fræðimenn á það sáttir, að hún hafi lögleidd verið árið 1096, og er þetta fyrsti kafli þeirra laga: 1. “Þat er mælt i logom her at menn sculo tiunda fe sitt allir a lande her logtiund. Þat er logtiund at sa maðr scal gefa .vi. alna eyre a tueim misserom. ef hann a tiotego fiar vi. alna aura. Sa maðr er hann á x. vi. alna aura fvr vtan fot sin hvers dags buning sculd laust. sa scal gefa aln vaðmála eða ullar reyfe þat er ,vi. göri hespo eða lamb gæro. en sa er .xx. aura á, sa scal gefa tuær alner. En sa er a xl. sa scal .m. alner. en sa er a hálft hundrað sá scal iiii. alner. Sa er attatego á sa scal v. alner. Sa er a x. tigo sa scal vi. alner. 6. Rett er at þurfamenn þeir allir þiggi tiund er eigi sculo gialda. 23. Ef maðr hever omaga eyre at varðveita þann er hann hefer; voxto af . oc scal hann þann j luta vaxtarens tiunda er undirl hann berr . sem þat fe er hann átte áðr. 26.' Ef vöxto berr under mann af þess mannz fé er erlendis er oc scal hann þat fe sva tfunda sem vöxt berr under hann af omaga eyre. “Ég vil hér ganga þurrum fótum fram hjá uppruna tíundarinnar, sem kenna Móses lög, og jafnvel hjá annara þjóða tíund, alt þar til ég hefi sýnt form og máta vorrar tíundar, sem þó er hinum samkvæm f því, að tíund skuli vera tfundi Meira leljum vér óþarft að setja úr hlnl1 vaxtanna af höfuðstól hvers tfundarlðgunum, en það sem hér er Þ688 malms, sem á 10 aura skuld- sýnt, og nægir það að vorri hyggju lausa> I>á sem liatm hefir vöxt af, til að sýna, að tilgangur laganna í*vl aldrei til ætlar vor tfund, að var aldrei sá, að menn skyldu gjalda tfunda hluta allra inntekta unclar útlátum.” höfuðstóllinn skuli skerða með tí- sinna, heldur að eins af ávöxtunum af arðverandi eignum sínum. Um þetta hefir heilmikið verið þráttað á ýmsum tfmum, en næst hafa “Ef af ávaxtarlausum höfuðstól skyldi tfund gjalda, fylgdi það eft- ir að ár eftir ár skyldu menn ávalt aftur tlund sína um jafnmikið, sem menn komist réttum skilningi máls- af höfuðstólnum var goldið f um- ins af sk/ringum Páls lögmanns liðins árs tíund, þangað til maður Vídalfns yfir fornyrði lögbókar, yrði félaus á fáurn árum.” sem sfðar skulu sýndar. “Hitt játuðu þeir, að gjalda tí- En þess skal strax getið, að fornu und af öllu þvf, sem leiga eður eig- tíundinni íslenzku var að lögum ið gagn eður ávextir gengi af, eins j skift niður í fjóra jafna hluta, og og mælir stiptan tíundarinnar f skyldi einn gsnga til byskups, ann- ar til presta, þriðji til kirkna og fjórði til þurfamanna. En skyldir voru prestar, ekki sfður en aðrir menn, að gjalda tfund af eigum sfnum öðrum en bókum og messu- klæðum. Svo segir í Knstnisögu að: máls, hvar fyrir látið þér yður þá mislfka?” ♦ Páll lögmaður getur f þessari ritgerð sinni um “þrálæti einstakra manna, sem standa upp á orð statútunnar rangfærð frá hennar rétta ásetningi.” Og færir hann Ijós rök að því, að fasteignir manna voru aldrei að lögum undir tfund- arákvæðið seldar og ekki klæðnaður manna eður matarnauðsynjar, og að yfirleitt guldu menn tfund að eins af ávöxtunum af lausafé þeirra og peningum, en þó ekki af því fé, er notalaust lá f eigu þeirra. Vér teljum nú fullsýnt, að tí- undarlögin fslenzku séu alt önnur en þau, sem “Sameiningin” hefir reynt að telja fólki voru trú um að þau væru. Fyrir austan haf voru eignir manna undanþegnar allri skatt eða tíundargreiðslu, þar til þær náðu vissu ákvæðisverði og þá að eins statútu þeirri,sem anno 1096 gjörði o°lcllnu tfundi hluti ávaxtanna af Gizur byskup með allra beztu og vitrustu landsins formanna ráði.” “Hér sjá allir heilskygnir menn, að af ávöxtunum skulu lúka hinn j tíunda hlut, en ekki af því sem ávaxtarlaust er.” fénu, og kemur þetta sem næst heim við það, sem samkvæmt Gamlatestamentinu, drottinn áskildi sér af ránsfé manna. “Gagnið og ávöxturinn er það “Gizur biskup var svo ástsæll af sem tfunda skal, en hitt sem engan landsmönnum, at hver maðr vildi íivöxt færir og enga gagnsemd um hans boði ok banni hlýða, en af árið; er hér a|lg ekki til t(undar ástsæld Gizurar byskups ok um- skipað.” tölum íáæmundar prests hins fróða, er beztr klerkr hefir verit á Islandi, ok umráðum Markúar lögmanns ok fleiri höfðingja, var þat í lög tekit, at allir menn töldu og virðu fé sitt, ok sóru eið at rétt væri, hvort sem var f löndum eða lausum aurum, ok gerðu tfund af.” En eftir tfundarkröfu þeirri, sem gerð er til Vestur íslendinga, þá er fólki voru gersamlega fyrirmunað að geta nokkurn tfma eignast nokk- urn höfuðstól, þvf að tíundi partur | allra inntektanna er heimtaður j hversu lítil sem inntektin er, og þó j það kosti menn Iff þeirra, að gjalda Nú er það kunnugt, að Grágás pá tfund. Munurinn er hér svo var þá lög hér á landi, er statútan gjörðist, og því segi ég vafalaust mikill og svo auðsær, að engin þörf virðist að fara frekar orðum um að upp á slfka tólf álna leigu af, hann. Og það þvf sfður sem vér hundraði hverju sé tíundargjörðin I teljum það v(st; að prestar vorir funderuð, og það meira er, að úr þessum áður citeraða Grágásar kap- ftula hafi þeir, sem eftir skipan H\rergi í tfundar lögunum sjálf- Magnúsar konungs lagabætisgjörðu um eða f Kristnisögu eða f nokk- Jönsbók, innfært margnefnda 12 urri fornsögu, er vér þekkjum, er 4lna leigu a{ hundraði í vors það ákveðið með nokkurri vissu, hvað tfundin f raun réttri er, hvort hún er tíund allra eigna eða tíund ávaxtanna af þeim hluta eigna manna, sem þeir höfðu ávöxt af, og þess vegna hafa menn jafnan deilt á um þetta atriði, en á hinn bóginn sanmar þessi kafli úr Kristnisögu að eins það að tíundargreiðslan fékst í lög leidd á íslandi fyrir ást- kaupab. 15., sem þar af er sýnilegt að kúgildaleigan er ekki defineruð f þeim norsku Frostaþings, Gula- þings og Heiðsævislögum Magnús ar konungs lagabætis, þar sem tal- ar um leigufé í þeirra kaupb. 14.> og af slíkum rökum sem nú eru sögð, þreifum vér á 12 álna leigu eftir hvert hundrað. Leggjum þau 5 saman, þá fáum vér leiguna 5x12 sæld þá, er Gizur byskup og félag- álniri það eru 60 4lnir Það kðll. ar hans nutu hjá þjóð sinni. um vér 10 aura. Þá eru þeir nú til Það væri óðs manns æði fyrir rit- af 5 hundraða innstæðu eyri, sem stjóra “öameiningarinnar” að hugsa sér að koma slfkri tíund á, meðal Vestur-íslendinga, á nokkrum slfk- um grundvelli. En svo ber þess að gæta, að eftir hinn ungi maður skal eiga, svo fé hans þurði hvergi. Gjörum nú tf-1 und af 5 hundruðum, hana skipa lögin einn eyri. Það er sá tíundi eyrir, sem gelzt í leiguna af 5 dómi skýrustu manna kröfðust tí- hundruðum, þegar hvert þeirra er undarlögin íslenzku ekki tfundar- j leigt 12 álnum, sem strax var sýnt. gjalds af öllum eignum manna eða Gaungum sfðan beinlfnis fram að árlegum inntektum þeirra, heldur allri tfundargjörð, og skiftum það- að eins tfunda hluta óvaxtarins af an f frá, og skulum vér þreifa ó, að þeim hluta eignanna, sem var j eftir slfkri proportion (það er jöfn- rentuberandi. Og alls engin tfund unar og misjöfnunar niðurraðan og var heimtuð af þeim, sem áttu, skamti) gangi öll tíundar útsvörin, minni eignir en svo, að næmi ákveð-i að mönnum sé ætlaðir 12 álna inni upphæð, skuldlaust, og geta! gagnsmunir á 12 mánuðum af því allir séð, að það er alt annað en j hundraði hverju, þvf sem til tfund- það sem “Sammeiningar”-greinin ar skuli teljast. Ég segi 12 álna fór fram á. Eftir þess blaðs kron-; gagnsmunir, því að hvort sem ég ikueigaVestur íslendingar að kasta eldi sjálfur eldsgögn mfn, eðúr leigi á hverju ári fullum tfunda hluta þau öðrum, þá uppsker ég gagn allra inntekta sinna til drottins, þeirra. Sama er að segja um hús- til þess að fé þetta geti orðið étið gögn, kistur, smfðatól, amboð og upp af prestunum. Tfundarlögin alt það af þessu sem ég hefi 12 álna fslenzku ætla þar á móti drotni engan hluta tíundarinnar, heldur skal henni skift niður milli bysk- upa, presta, kirkna og þurfa- manna. Að fslenzka tfundtn hafi heimtuð verið af vöxtum af fé manna ein- göngu sést Ijóslega f sk/ringum Páls Vídalfns lögmanns yfir forn- yrði lögbókar, á bls. 535—553, og demonstrerað.” setjum vér hér lesendunam til fróð-; “Bið ég að þér heilögu menn! leiks og uppl/singar f máli þessu, i leiðréttið mig með hógværum anda, nokkra kafla úr skýringum Pála I ef þér finnið rök til að ég fari vilt, gagn af á ári, er ég skyldugur að tfunda og leggja saman, þangað til að ég hefi f mitt gagn fulla 2 aura, áður en ég telji þessa dauðu hluti til tfundar verðs hundraðs. Held ég þá f mfnum sjóði 9 aurum gagns- ins af slfkum 5 hundruðum, en geld hinn tfunda eyri gagnsmun- anna f tfundina, svo sem áður er lögmanns. 1 en ef ég sýni yður sannleika þessa muni hér eftir gæta svo sóma síns» að þeir ekki hreyfi máli þessu fram- ar, með því að það er algerlega á- þreifanlegt, að hvort sem þeir byggja á bókinni helgu eða forn- sögum íslendinga, þá standa þeir jafn höltum fæti á hálum grund- velli í máli þessu. Að vfsu vitum vér að ritstjóri “Sameiningarinnar” muni hafa haft eingöngu góðan tilgang með lireyf- ingu þessa máls, þvf að f rauninni er hann allra virðingarverðasti og elskulegasti karl, en eins og öll önnur mannanna börn háður lög- máli ófullkomlegleikans, og kunn- um vér enga sök á honum fyrir það. Þess skal enn getið, að sam. kvæmt fornlögum íslendinga var j þetta ákvæði. “Tfunda á maður fé til sálubóta sér, ef hann vill.” Af þessu er það auðsætt, að hann hefir haft fult frjálsræði til að láta þá sálubóta tfund ógoldna, ef hon- um svo sýndist. Vér höfum álitið nauðsynlegt, að eyða rúmi í blaðinu til þess að skýra að nokkurru tfundarlög for- feðranna á íslandi fyrir fólki voru, því að litlar lfkur eru til, að “Sam- einingar” ritstjórinn mundi gera það, þar sem hann hefir opinber- lega játað þá trú sfna, að ekki sé hollt að hella sannleikanum út yfir safnaðar-lýðinn, “unga fólkið og gamla fólkið,” “fáfróða menn og skilnings sljófa” (sbr. “Aldamót, bls. 55, 1902). Heimskringla hefir ekki öðlast þá innblásnu andagift að vilja dylja sannleikann eða að prédika móti betri vitund. Vér höfum þá skoðun, að f þekkingu sannleikans liggi frelsi, velsæld og sáluhjálp Vestur-Islendinga, og þess vegria höfum vér fundið ástæðu til þess, að leiða hann í ljós í máli þessu, eftir því sem vér geturn bezt bomið auga á hann. En það viljum vér að lesendur allir skilji, að í þessum tfundar- greinum hefir á r á s gerð verið á málefnið en ekki á menn- i n a, sem það hafa flutt.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.