Heimskringla - 16.02.1905, Blaðsíða 4

Heimskringla - 16.02.1905, Blaðsíða 4
HKIM8KRLNGLA 16. FEBRÚAR 1805 Lóðir eru þegar seldar í Noble Park Altaf er ös á skrifstofu beirra félaga Oddson, Hansson & Vopni. Hver keppist við annan að ná f lóðir 1 NoblePark Það er heldur engin furða þó fólkið langi til að kaupa lóðir þessar, þvf aldrei fyrr hefir þvílfkt tækifæri gefist að græða peninga, eins og einmitt nfi í Noble Park. Þeir, sem eru enn ekki jarðeigendur, ættu sem allra fyrst að kaupa sér nokkrar lóðir og verða óðalsbænd- ur f Noble Park. Hverjir, Sem vilja fA nánari upp- lýsingar eða uppdrætti af Noble Park, g(;ta fengið það með f>vf að snúa sér til Oddson, Hansson & Vopni 55 Tribune Building Tel. 2312 P.O.Box 209 WINNIPEG Sú frétt kemur að Jónas Scram, ungur maður úr Geysir bygð, hafi frosið til bana úti á Winnipeg-vatni í byrjun þessa mánaðar. Hafði j hann verið við fiskiveiðar Prédikað verður í nýju Únítara kirkjunni á sunnudagskveldið kem- ur. Gruðsþjónusta byrjar kl. 7 e.h. Allir velkomnír. Á fiistudagskveldið 17. ásamt I verður hafinn kappleikur í þ. m. f>riðja öðrum mönnum, um 100 mflur norður á vatni. En óveður skollið á svo að þeir allir viltust og gengu í 14 kl. stundir áður en þeir náðu skýli sínu. Félagar manns þessa höfðu gert alt hvað þeir gátu til að verja bann kulda, með því að lána honum föt af sér, en ekkert dngði, og andaðist hann áður en þeir komust f hreysi sitt. I kosmngamálum þeim sem hér hafa verið fyrir dómstólum um undanfarna daga hefir það sannast, að R. E. A. Leach, einn af embættismönnum Laurier stjórn arinnar í Manitoba, er einmitt sá, sem Ifkur eru til að látið hafi strika út nöfn kjósendanna út af kosninga listanum við sfðustu Dominion kosningar, með því að slá rauðu pennastryki yfir þau; hann verður kærður fyrir glæp þennan. íslenzk stúlka Bertha Bergstone sem vann á Palace Hotel hér í bæn- um, réð sér bana þann 9. þ. m. með eitri. Hún var 22 ára gömul; fríð slnum og mjög vel látin af öllum er hana þektu. skifti um Hansson silfurbikarinn, milli I.A.C. og Viking“hockey” fé- laganna. Leikurinn byrjar kl. 9.30 f hinum stóra Auditorium skauta- skála. Þetta \;erður, ef til vill, sfð asti kappleikur á pessum vetri, og ættu þvf landar að fjölmenna. Guðmundur Johnson að North West Hall hefir fengið f búð sfna allmikið upplag af hvítum og svört um Silki Blousum fyrir kvennfólk sem hann selur allan þennan mán- uð með afarniðursettu verði. $5. Blouses selur hann á $3.50. $4. Blouses selur hann á $2.50 íslenzkar konar og stúlkur ættu að nota f>etta tækifæri meðan það stendur. The State Bank of Hensel er vinur þinn Prof. Jordan, sá er fengin var til að athuga heilbrygðis og hrein- lætis ástand Winnipeg-bæjar, hef- ir lokið þvf starfi sfnu og gefið skýrslu um það. Hann telur taugaveiki þá sem gengið hefir hér f borg í nokkra undanfarna mán-1 uði, ekki koma af gufu þeirri sem ' gufi upp um lofthólka saurskurð- anna hér á strætunum, heldur mest megnis orsakast af óhreinum úti- dyra kömrum og einnig vegna ó hreininda f vatni því úr Assini- boine ánni, sem borgarbúar, eink- anlega í Suður-bænum, drekka daglega. Það er álit þessa fræði- manns, að lega og ástand WT‘peg borgar sé þannig að borgin sé sérstaklega undirorpin taugasjúk- dóms tilfellum, og sýnast síðari ára sk/rslur benda til þess að dauðs- föll borgarbúa af þessum sjúkdómi séu fleiri, f samanburði við fólks- fjöldan, heldur eú f flestum öðrum bæjum hér f landi. LEIÐRÉTTING — í grein hr. Aðalsteins Kristjánssonar f sfðasta blaði hefir misprentast: í vfsu Matth. Jochumssonar á seinasta Jfnan að vera þannig “Vermdu þig við kærleikann.” Og í vísunni eftir Björnstj. Bjömsson á að vera: “L æ s þó enn ljóssins heima.” OPINNFUNDUR íslenzka stúdentafélagið heldur fund næsta laugardagskveld, eins og vanalega. Fundinum verður al- gjörlega varið til þess að ræða um skáldið Benedikt Gröndal. Herra Páll S. Pálsson flytur æfisögu skálds ins, og þeir Hjörtur Leó og G. Gutt- ormsson ræða um skáldverk hans í bundnu og óbundnu roáli. Auk þess verða lesnir upp kaflar úr verkum hans, og “Quartette Stúd- entafélagsins” syngur nokkur af kvæðum hans. Stúdentafélagið bíður alla vel- komna sem vilja koma og hlusta á f>að er fram fer. Enginn inngangur verður seldur, en samskot verða tekin. Fundurinn fer fram í Tjald- búðar samkomusalnum og byrjar á mínútunni kl. 8. e. h. Ég hryggist Eg hryggist er á hausti lýt ég stráin hnfga föl að sinnar móður arm. Ég hryggist við að horfa á Ifalda náinn og heyra ekka f vinarlausum barm. Ég hryggist við að sjá hvað sjúkir líða, og sár það blæða, er ekkert læknað fær. Ég hryggist við að heyra vinda strfða hrffa alt sem þeirra kraftur nær. Ég hryggist þá er hafla tekur degi og himinhvolfið byrgja sk/jatjöld; ferðamann ég viltan lýt á vegi og veit að nóttin reynist honum köld. Ég hryggist þá er foldu hylur fönnin. finnur skepnan engan griðastað. Ég hryggist er við kletta kveður hrönnin kyknar eik og fellir sérhvert blað. r Eg hryggist við að heyra lækinnj líða; hann lætur vakna í hjarta mfnu þrá; hann segir mér, mót straumnum þarftu að stríða og stýra beint, ef viltu landi ná. Ég hryggist er á vori vakna blómin og vinar-faðminn hvert þau öðru ljá. Ég hryggist við að heyra fugla róminn hefja söng um von og ástarþrá. Mig hryggir alt, já alt er aðra kætir, þvf ótal þyrnar sitja á hverri rós. Eg finn eineitterbölið harðabætir, f>ví bjartra vona sloknuð eru ljós. R. J. DA VÍfíSSON Bending. ARNÓRS cago, 14. f. S a m k v æ*m auglýsingu hr ÁRNASONAR f Chi- J HÚS TIL SÖLU J ♦www wwwwww^ Ég hefi hús og lóðir til sölu víðs vegar f bænum. Einnig útvega ég lán á fasteignir og tek hús og hús- muni í eldsábyrgð. Office 413 Main Street, Telephone 2090. M. MARKÚSSON, 473 Jessie Ave., Winnipeg ^StttTTtttttttttTtTtttt ÍLIIMK S. B. fyrir áriö 1905 fljágandi ferö át um allan heim. I>aö er ná aö mun stœrra en í fyrra og rífandi skemtilegt aö efni. Þaö flytur ritdóma, sögur, æfisögur, ritgerðir, kvæði, spakmæli, skrýtlur, myndir og fleira, — auk tfmatalsins. Þaö er ná óefaö ekki einungis falleg- asta íslenzka Almanak í heimi, heldur einnig hiö langmcrkilegasta, og getur hver sannfærst um þaö, meö því aö kaupa þaö og lésa. Verð 25 cents Fæst 6 skrifstofu FREYJU. hjá islenzk- um bóksölum og hj6 umboösmönnum víösvegar út um land. Sent póstfrftt hvett sem er, mót andviröi þess. Utanánkrift til útgefanda er: 530 Mnrylnml St., WINNIPEG HEFIRÐU REYNT ? nPFWPV’.g, ^ REDW00D LAGER1 EDA EXTRA P0RTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerdir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og jp- LJÚFFENGASTA, sem fæst. y- Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir Cannda, Edward L. Drewry - - Winnipeg, | j llniintacturer & Importer, 2 mmmma immmmú J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET selur hús og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalón o. fl. Tel.: 2685 ♦ ♦: > j Hvi skyldi menn I borga háar leigur inni f bænum, meðan menn geta fengið land örskamt frá bænum fyrir GJAFVERÐ? r Eg hefi til sölu land í St. James, 6 mílur frá pósthúsinu, fram með Portage Ave. sporvagna-brautinni, sem menn geta eignast með $10 niðurborgun og $5 \ mánuði. Ekran að eins $150. Land petta er ágætt til garðræktar. Spor- vagnar flytja mcnn alla leið. | H. B. HARRISON & CO. Baker Blk., 470 Main St., Winnipeg Skrifstofa mín er 1 sambandi viö skrifstofu landa yftar P.(I.S M. CLEMKNS. byggingameistara. » ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ :♦ ♦ ♦ '♦ ♦ :♦ >♦ ♦ i : ♦ ♦ '♦ !♦ ♦ ♦ ♦ 3 1 |: ♦< ♦ > T akið vel eftir! VERZLUN K. VAL- GARÐSSONAR að Gimli hefir nú og mun framvegi* hafa hin beztu kjörkaup, 3em hér verða fáanleg, f þessum eftirfylgjandi þremur grein- um: \[ihl rtiA '/ I fo'&A',7; I T" "t ' PENINGAR Floir & Feei Groceries, etc- Meat market og Bökunarefni, Egg, Mjöl og ^ fleira sparast með þvf að nota III.I K ItlltliOS liUIMi l'OWIIEK 1 sem ætfð hepnast vel. Engin ^5 vonbrigði vib bökun, þegar það er notað. Biðjið matsal- ^ ann um það. Eqf —3 verölaunamiöar 1 r ii k Blue Ribbon flfg., Co. ^ hvern könnu. WINNIPKO. - - MANITOBA ZS miimmimmmmi mmmmmmiiM Nokkrir Galicíu menn hér í bænum hafa meðgengið að hafa barið til dauðs GeorgeKing, svert inga þann er fyrir fáum vikum fannst örendur á brautar sporveg C. P. R. félagsins hér í bænum. Svo tala }>eir kaldlega um mál þetta, sem þeir hefðu enga tilfinn- ingu um glæp }>ann er }>eir hafa framið, eða bæru skyn á þá ábyrgð sem þeir með f>essu ódáðaverki hafa varpað á sig. Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf Herra F. J. Stark, section for- maður við Riding Mountain á C.N. Ry., í Man., óskar að fá pilt- eða súlkubam 12 —13 ára, eða aldraða konu, til að annast heimili s>tt yfir þann tfma hvers dags er hann þarf að vera að heiman. Stark er mað- ur hérlendur en kona hans fslenzk, og er hún nú svo veik að hún er f rúminu og getor þvf ekki annast hússtörf sín Hjón }>essi eru bæði ágætis manneskjur og má hver sem þangað vildi fara eiga víst að fá gott heimili. Hver sem vildi taka að sér þetta Lknarverk að starfa 4 þessu heímili, getur fengið nánari upplýsingar hjá ritst. Hkr. m., hefi ég alla útsölu á riti Gests Pálssonar, sem út var gefið hér vestanhafs af Arnóri og Sig. Júl. Jóhannessyni 1902. Þeir, sem vildu senda vinum og ættingj- um J>essi rit, bæði vestan hafs og austan, sendi mér $1.00, og sendi ég þá bókina til móttakanda. Skemtilegri skáldskap er ekki hægt að fá. Winnipeg, 14. nóv. 1904 K. Ásg. Benediktsson, 1-12 tf 372 Toronto Street Kjötverzlanin hefir verið óf>ekt hér til þessAog ætti þvf að vera mikil þæginílr fyrir fólkið, að geta fengið kjöt á öllum tfmum árs. Þessar vörur verðá engar “Til- hreinsunar”-vörur, eins og verzlun G. Thorsteinssonar á Girnli aug- lýsir. Lftið inn og kynnið yður verðið; það kostar ekkert. I PALL M CLEMENS: BYGGINGAMEISTARI. 470 Tlain St. TVinnipeg. BAKKB BLOCK. PHONE 2 717 GIMLI, MAN. - GIMLI, MAN MINNIST ÞESS að öll bréf og blöð til undirritaðs, hvar sem þau finnast, og hvaðan sem þau koma, verða að sendast til P. O. Box 116, Winnipeg, Man. Styrkdrr V. Helgason, nú að 555 Sargent Ave. W’peg. Kennara vantar við Foam Lake skóla, No. 504, frá 1. apríl næstk. til 1. nóv. Kennar- inn verður að hafa mentastig gild- andi f N. W. T. og tiltaka kaup- gjald. Tilboð séu komin til undir- ritaðs fyrir 1. march. JOHN JANUSSON, ritari. Foam Lake, 19. jan. 1905. I@“Nýir fyrirfram borgandi kaup- endur fá sögu í kaupbætir. Þessir eiga bréf á skrifstofu Heimskringlu: Aðalsteinu Kristjánsson. Tho’steinn Johnson. Björn Arnason. Kristín Magnúsdóttir. Elisalæt Felixdóttir. Kr. A. Benedictson. Guðrún Brynjólfsson. C. Eymundson. kemtisamkoma og Social Verður haldin í samkomusal Únftara, suðaustur horni Sherbrooke St. og Sargent Ave., m'tnu- dagskveldið 27. febrúar, nndir umsjón kven- félags Únitara-safnaðarins. Til skemtunar verður Söngur, Rœðuhöld, Kvoeði, Yeitingar osfrv., sem fylgir: 1. Söngur..........Sön^félaffiö 2. Recitation... .Carl G. Thorson 3. Gramophone ... Richard Jones 4. E-isay... .Thoib. Thorwaldson 5. Solo..................Glsli Jónsson 6. Upplestur.. .Röj<nv. Pétarsson 7. Orgel Solo..............Mr. Dordon 8. Solo..................Gisli Jónsson 9. VEITINGAR......Kvenfélagiö 10. Orí?el Solo ...Jónas P61sson 11. Ræöa.....Skapti Brynjólfsson 12. Kvæöi.Þóröur Kr. Kristjónsson 13. Orgel Solo....Jónas P6lsson 14. Bak viö tjöldin ..... Fjórir 15. Gamanleikur í tveimur þ6ttum Mr.Eggertsson & Miss IJarold 16. Söngur...........Söngfélagiö Inngangur 25C Forteli n imkomunnar: Samkoinan byrjar kl. 8 e. h. TII0R8T. BfhoFJÖRt). t * 4 é i t * t * > Lönd, Hús og Lóðir TIL SÖLU Notið tækifærið! Kaup ið lóðir á Bevcrley og Simcoe Strætum, $í).oo fetið. Stendur fáa daga. Ágætar lóðir á Clifton St. $5.oo fetið, nálægt Ellice, Ave. mjög lftil niðurborg- un. Agæt hús með góðu verði f suður bænum. Einnig ágætis lönd f Alberta fyrir $7.oo ekr- una, og léttar aflx>rganir. Þar eru keypt lönd svo nemur tugum þúsunda á hverjum degi. Kaupið lönd þar. Þar er fram- tfðar land! K. L BeiieUtssmi 57JÍ Tor»iit»St. Umon Grocery and Provision Co. 163 NENA St. horni ELGIN AV Odyr-^ Matvara Allar vörur fluttar heim f hú& viðskiftavina vorra með eftirfylgjandi verði: 16 pd. raspaður sykur..$1.00 9 pd. grænt kaffi...... 1.00 11 pd. hrfsgrjón ..... o.50 Sago 10 pd á.......... o.5o< Tapioca 8 pd á..........o.25 Sveskjur, 6 pd......... 0.25 Soda Biscuits, 1 kassar á... 0.15 Ýmsar teg. af sætabrauðipd 0.10 Happy Home s'ipa 7 stykki 0.25 Þurkuð Epli 4 pd á..... 0.25 Molnsses 10 pd fata á .... 0.40 Borð Sfróp lo pd. fata á o,45 7 pd fata af Jam....... 0 45 Þorskur, saltaður, 4 pd.á .. 0.25 Fíkjur 8 pd............ 0.25 Cooking Butter, pd....... 10 Agætt borðsmjör, mótað ... 0.15 Og allar aðrar vörur, með kjör- kaups verði. Fólk f nærliggjandi þorpum og sveitum, sem viidi njóta þess- ara kjörkaupa, getur pantað vörurnar og sent andvirðið með pöntuninni; skal þeirn þá send- ast það, sem um er beðið. J. J. Joselwich 163 NENA ST. horni ELGIN Ave

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.