Heimskringla - 23.02.1905, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.02.1905, Blaðsíða 1
?????????????????????????? ? ? ; T. THOMAS ? ? lnlemkur kaupmaOur Z selor Kol oe Elilivid ? J Afgreitt fljótt og f ullur mælir. J ? 537 EUice Ave. Phone 2620 ? ? ? ?????????????????????????? greiöir alskonarpaQtanir íslendinga ur nýiendumim, peim aö kostnaoar- lau.su. Skriíio ef tir upplýsingum til * 5 »7 Ellice Ave. Winniþeg J ????????? XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 23. FEBRÚAR 1905 Nr. 20 Áiii Egprtsson 671 ROSS AVENUE Phone 3033. Wlnnipeg. Ágæt Mjörð Ég hefi ágætis bújörð til sölu við íslendingafljó't, 180| ekrur. Ein af beztu bujörðum f þvf bygð- arlagi. Liggur rétt meðfram fljóts- bakkanum. Talsverður heyskapur og einnig skógur; ágætis jarðvegur. Verðið að eins $650.22 Eignir hér f bænum teknar í skift om. Til frekari upplýsinga skrifið eða finnið Arni Eggertsson Offlce: Room 210 Mclntyre Blk Telephone 8364 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. STRlÐS-FKETTIR Fréttir af ófriðnum eru þær helztar, að Japanar hamast við að rfggirða Port Arthur með þeim fulla ásetningi, að halda borg þe?s- ari framvegis, hvað sem á dynur. Japanar hafa pantað hjá Bretum 4 öflug herskip, er vera skuli í gildi peirra beztu, er Bretar bafa nokk- uru smni bygt; enn fremur hafa Japanar pantað öflugar kanónur og aðrar byssur fyrir 1\ millíón doll- ara eða meir. Japanar eru að búa sig undir að gera umsát um Vladivostock. Skip þeirra hafa þegar umkringt höfn- ina, og verja öllum samgöngur við staðinn fra sjó. Svo er og sagt, að ekki fárst kolaflutningsskip til aðfylgjast með herskipum Rússa yfir til Manchur- ia, af ótta við skip Japana, sem vænta má að geri áhlauþ á flotann & hverri stundu eftir að hann nálg- ast land þar eystra. Japanar hafa náð mörgum kolaskipum, sem fara &ttu til Rússa þar eystra, og segj- ast þeir nú hafa svo miklar byrgðir af kolum, að ]>eir þurfi ekki moira um langan tíma. Japanar hafa nú að minsta kosti 375 púsundir vfgra manna í Man- churia, og svo hafa þeir skotið Rússum skelk í bringu, að einn af beztu herlæknum Rússa segir Kur- opatkin herforingja Rússa vera hræddan við þá, eg að þessi 6tti hafi svo dregið úr vilja karls og á- ræði að berjast, að hann se ekki lengur hæfur til að stjórna herliði Rússa, þar sem hann sé orðinn al- veg vonlaus um bráðan sigur. Kuropatkin hefir nú aðalstöðvar sjálfs sfn í vagnlest, svo hann sé viðbúinn að flýja norður tiL Harbin & hverri stundu, ef Jöpunum tekst að vinna vígi hans við Harbin,sem allir virðast á eitt sáttir um, að muni verða áður langt líður. Japanar hafa hertekið nokkur brezk skip, 2 peirra f síðustu viku. Þau voru a leið til Vladivostock með matvæli handa Rfissum. Þeir náðu einnig 35 skipum á ný&rsdag, sem öll hö'fðu meðferðis vö'rur og skotfæri, sem þau ætluðu að koma til Rússa í Vladivostock. Japanar eru nú önnum kafnir að ná upp skipum þeim, sem Rússar sðktu í Port Arthur híifn. Sagt er að Japanar geti gert við 50 af skip- um þessum, svo þau verði haffær, og að nokkur þeirra séu öflug her- skip. 12 þíisund Japanar erunú stöðugt að vinna að viðgerð & höfn- inni, virkjunum og aðgerð skip- anna f Port Arthur. Fréttir frá Missouri, Minneota, Kansas. Nebraska, Iowa og Norður og suður Dakota, einnig frá Color- ado, Wyoming, New Mexico, norð- ur Texas, Arkansas og Oklahoma, segja óvenjulega kulda í þessum rfkjum um þessar mundir, svo að mikið tjón hefir hlotist af því. Vindhæðin hefir veTÍð svo mikil o% stórhríðarbyljir, að járnbrautir hafa laskast og vagnlestir skemst meira og minna og nokkir menn beðið bana af. Gripir er sagt að hafi farist f þúsunðatali, sérstaklega f Texas, þar sem veðrið var hið versta, er þar hefir komið f tfu síð- astliðin ár. Kuldinn varð þar 10 stig fyrir neðan zero, en a sumum um o'ðrum stöðum varð kuldinn 38 stig fyrir neðan zero þegar verst var. Sagt að gripa og eignatjón syðra muni nema fullum 100 þús. dollara. Svipaðar fregnir þessu koma fra Halifax og öðrum stöðum í Austur Canada. Skipaskaðar og manntjón hafa orðið þar eystra talsvert mikl- ir og einnig eignaspell á landi. Skólar hafa orðið að hætta kenslu só'kum <6veðra, og sumar verksmiðj ur hafa orðið að loka vegna þess að járbrautarlestir gátu ekki flutt kol til verkstæðanna. — Eldur í bænum Moosomin í Assinlboia gerði $30,000 eignatjón þann 9. þ. m. — Uppreistir á Rússlandi á fö'studaginn var nrðu m«rgum manni að bana f ýmsum bæjum a Rússlandi. I einum slag í náma- bænum Modrozeff skutu hermenn 150 verkfallsmenn til bana, o<r svipuð saga hefir borist frá öðrum bæjum þar f landi um sömu mund- ir. Svo hafa verkfallsmenn geng- ið hart að verksmiðjueigendum, að þeir hafa hrætt og þvingað þá með vopnum, til að borga sér peninga, sem verksmiðjumenn kváðust ekki skulda, og undir hótunum um að eyðileggja verkstæðin, ef féð væri eigi goldið. — Warren. sá af ræningjunum, sem moðgekk og kom tveimur af félögum sínum f hondur líigreglunn- ar fyrir rán, framin hér í bænum í vetur, hefir strokið úr fangelsinu * Portage la Prairie, en náðst aftur. — Það þykir bonda íi komandi ófrið, að Tyrkir eru að safna að sór miklum byrgðum af allskonar vopn- um og hergögnum og hermanna- fatnaði. — Maður er nefndur Johann Uock í Chicago. Hann var nýlega handtekinn, kærður um að hafa ráðið mörgum af eiginkonum sfn- um bana. Maður þessi hefir þegar meðgengið að hafa gifts 13 konum, en lögreglan sogir hann hafa átt að minsta kosti 35 konur, svo vfst sé, og leikur grunur á, að tala þeirra allra nái f jórum tugum, ef alt verð- ur opinbert um einkamál hans. Enn er mál hans eigi rannsakað til fulls, en búast má við einhverju sögulegu, þegar framlfður prófun- um. Hann hefir grætt driúgum fé á giftingum þessum. Ein af nfilif- andi konum hans heimtar $750.00, sem hún lét hann hafa stuttu eftir, að hann giftist henni. Hock hafði aður átt systur konu þessarar, og giftist henni 4 dögum eftý- að hm konan andaðist snögglega. Eitur fanst falið á manni þessum, sem hann kveðst hafa ætlað til að drepa sjálfan sig á, en það er hugmynd manna, að hann hafi notað það til að stytta konum sínum aldur með því. Lítill efi liggur á því, að mað- ur þessi sé einn hinn mesti fantur, sem um langan tíma hefir komist undir mannahöndur hér í álfu. Sergius myrtur Grand Duke Sergius. föður- bróðii Rússakeisara, drep inn í Moscow 17. þ. m. Sergius var talinn einn af æst- ustu andstæðingum allrar stjórnar- bótar a Rússlandi. Anarkistsr höfðu, á leynifundi sem þeir héldu f desember sl., dæmt mann þennan tíl dauða, en ekki átt kost á að framkvæma dóminn fyrr en nú, að þeir komust að þvf, að hann ætti leið að leggja að dómhúsi borgar- innar. Útsendarar þeirra, sem kjörnir höfðu verið til að fremja glæpinn, gátu loks komist að þvf, að henda sprengikúlu undir vagn hans, er hann keyrði til dómhúss- ins. Kerra sundraðist í smámola, og maðurinn dó samstundis, en annar þeirra tveggja manna, sem glæpinn frö'mdu, særðist hættulega. Lcigreglan f Rússlandi vissi sfðan fyrir jól, að Anarkistar höfðu ásett sér að drepa mann þenna. Og eftir áhlaupið, sem gert var á íbúa Pét- ursborgar þann 28. f .m. mátti búast við framkvæmdum f þessa átt & hverri stundu, og sú stund kom kl. 4.30 e.h. þann 17. þ.m., sem fyr er frá sagt. — Sonur gamla Leo Tolstoys hegr nýlega átt tal við Rússakeis- ara um óeyrðirnar þar í landi og endurbót á stjórnarfarinu. Kois- arinn játaði þar afdr^ttarlatist, að hann væri persónulega hljr\tur þingbundinni stjórn, og að hann ðliti tíma til þess kominn, að sllkri stjórn væri komið á f rfki sínu. Þessi yfirlýsing keisarans hefir haft hin beztu áhrif út um alt Russland og óspektir verkamanna rénað að mun sfðan — Tvö lagafrumvíirp liggja fyr- ir Ottawa þinginu um að mynda 2 fylki hér f Vesturlandinu, er skuli heita Alberta og Saskatchewan. I — Látinn er í Crawfordville, Ind fana, þann 15. þ. i- .. herforingi Lew Wallace, 78 ára gamall. Hann var einn af mikilmennuru Banda- ríkjanna og tók þ.Ut f mexíkanska borjíarastrfðinu. Hann var og eitt snn sendiherra Bandaríkjanna í Tyrklandi. Gen. Wallace er fædd- ur 1827; faðir hans var ríkisstjori f Indfana; Wallace lærði l^gfræði og varð ríkisstjóri f New Mexico frá 1878 til 1881, og eftir það sondi- herra á Tyrklandi til 1885. Hann ritaði ýmsar bækur, er |>óttu góðar og mættu almenninga hylli. Með- al ritverka hans eru þessi: "Ben- Hur", "Æfisaga Benjamíns Harri- sonar", "The Fair God", og "Barn- (U'nnssaga Jesú Krists". — Bandaríkin hata kvartað yfir þvf við Rússastjórn að 3 rússneskir sjóliðsmenn, sem hefðu flúið áh'ifn í Bandarfkjunum og lofað að taka ekki framar þfttt f nfiverandi strfði, hafi farið til Rússlands og á ný boðið sig fram til hernaðar. Banda- rfkin heimta, að menn þessir verði tafarlaust sendir aftur til Banda rtkjanna, svo þeim verði haldið þar unz ófriðnum er lokið. — Afar-stór demant steinn hefir á ný fundist f T'ansvaal héraðinu. Hann vegur 334 karnts. Fyrir fá- um vikum síðan fanst þar f grend- inni annar demant, sa stærsti, sem nokkru sinni hefir fundist, svo sfíg- ur fari af. Frá Stórstúku-þinginu Störstúka Manitoba af O. R. G.T. hélt 21. ársþlng sitt í Winnipeg þ. 16. og 17. þ.m. Þingið setti Stór- templar Wm. Anderson og stýrði þvf þangað til embættismenn voru kosnir og í embætti settir. Stór- ritari var Mrs. Búason. Þingið var vel skipað. Tuttugu og sjö nýirmeðlimir tóku stórstúku- stigið. Sjö n/jar stúkur hafa verið stofnaðar á arinu, en 3 stúkur lagst niður. Tala' stúkna nú eru 22. Meðlimatal reglunnar hér í Mani- toba hefir aukist á arinu um 162, svo að nú telur reglan alls 1302 meðlimi. Vonast stúkan jafnframt til, að hún geti synt meiri vöxt á komandi ári. Fjárhagur stórstúk- unnar stendur vel. Hefir hún auk- ið sjóð sinn um 300 dollara sl. ár. Embættismanna kosning fyrir næsta ár var þannig: G.C.T., br. F. Silvester, G.C., systir Miss I. Jóhannesson, G.V.T., systir Mrs. L.W. Scott, G.S.J.T., systir Mrs. N. Benson, G.Treas., br. B. M. Long, G. Sec, systir Mrs. G. Búason, G.Chap., br.RevL.W. Scott, G.M., br. S.T. Sigmar, G.D.M., systir Miss N. E. Steph- ensen, G,G., br. J. Svedberg, G. Sent., br. J. P. ísdal, G. Mess.. br. G. Hialtalfn. Mælt var með br. Geo. Harris á- fram sem umboðsmanni hávirðu- legs stórtemplars. Br. K. Stefánsson var kosinn erindreki til veraldar störstukutm- ar, sem holdnr þing sitt á nwst- komandi sumri f Belfast á írlandi. * Þingið fðr vol og skipulega fram og var óefað eitt hið bezta þing nú f seinni tfð. Yms mál voru þar tekin fyrir og rædd,og sum til lykta leidd. Sérstaklega viljum ver nefna akvæði, er stórstúkan tók í þá átt, að skora á Good Templara og ('inn- ur bindindisfélög hér í lanni, að standa fastlega gegn öllum tilraun- um, er kynnu fram að koma og miða til þess að koma vfnsiilunni í hendur lands fylkis eða bæjar- stjórrra. Reglubróðir W. W. Buchanan sýndi þinginu þann heiður,að heim- s*kja það í fylgd með Mr. Jarnos Hales frá Ontario, regluboða Royal Templa- s, er staddur var hér f bæn- um. Hélt Mr. Hales mjog hlýlega ræðu f garð bindindis hreifingar- innar. Að afloknu þinginu hélt stór- stúkan útbreiðslufund. Þar töluðu þessir ræðumenn enskir: W. W. Buchanan, Rev. E. J. Chogwin, Czerwinski, M. I. Boughton, og fyrverandi stórtemplar, Wm. And- erson, hélt snjalla ræðu a fslen'.ku. Af hinum ensku ræðum, sonr allar voru góðar, kvað mest að ræðu Chogwin prests.er talaði mjögskör- utflesia og lagði sterka áherzlu á, að prestnm og sunnudagaskólum bæri skylda til að framfylgja fastlega bindindis stefnunni. Vér viljum enda með þeirri ósk, að prestar vorir gefi þessu atriði sérstakan gaum. PIANOS oa ORGANS. Til púðmkails Heims við rfiður h.'ilfbrotnar Hræsnis-löður þeytir, Manngbps-slúður margfléttar — Maki púður-kerlingar. •s. V. H. Greiðasölu-hús TIL LEIGU Greiðas''5lu-hús til leigu & einu aðalstræti borgarinnar. Húsinu fvlgja fill nauðsynleg áhíild, svo sem'ofn, eldavél, rúmstæði, rúm fatnaður, borð, og borðbúnaður, stölar og iieira, sem of margt er hór upp að te'ja. Öll þessi áhcld verða seld með rnjiig vægu verði. Nánari upplýsingar fást á skrif stofu ODDSON, HANSSON & VOPNl 5» T.ibun^ Blli.'. Tel. 2312 Heintzman Sl Co. Pianos.-----Bell Orgel. Vér seljam með mánaðarafborfrunarskilmárum. J. J. H McLEAN & CO. LTD. S30 MAIN St. WINNIPEG. NEW Y0RK LIFE Insurance Co. JOHiliCa11' Árið 1904 var sextugasta aldursár félagsins. Á þvf ári seldust 185,367 lffsábyrgðar skýrteini að upphæð $342,212.569, fyrsta árgjald borgað. Það er 100 millíón- um meira, en nokkurt annað lffsábyrgðarfélag hefir selt á nokkru undanförnu ári. — Nærri 20 millfónir dollara var borgað fyrir 6000 dánarkröfur. Yfir 20 mill. til lif- andi meðlima. — 17 mill. dollara var láaað út á Bkýrteini þeirra móti 5 prócent árlegum vöxtum. — Inntektir fél. hækkuðu um 8^ millfón. — Sjóður þess hækkaði um 38 millfónir, er nú $390,660,260.— Lffsábyrgð í gildi hækk- aði um $183,396,409. Öll lffsábyrgð i gildi 1. Jan. 1905 $1,928,609,308. CHR. OLAFSSON, AGENT. WlNNIPEG J. G. MORGAN, MANAGER Winnipe^. Eldur f Glenboro & laugardags- kveldið var, brendi sölubúð og vör- ur landa vors Kristj4ns Benedict- sonar og félaga hans. Þeir félag- ar áttu ekki búðrna en aðeins vör- urnar sem f henni voru, og sem vi'tar voru íí 15 þusund dollars, nreð tfu þúsund eldsabyrgð. Einn- ig brann akiiTyrkju siiluhús liorrn W. G, Simmons landa vors, en mest af vöruuum sem í því voru segir frettin hafa verið bjargað. Landar vorir virðast þvf hafa verið nálega þeir einu f bænum sem nokkurt vorulegt tjón biðu vrð bruna þenn- air. Þorðnr og Hjfirtur Ólafssyrrir, 2 ungrr menn frá Duluth Minn., komu trl bæj'arins í sl. viku í kynnisför til frænda og vina hér. Þorr búast við að dvelja hér um slöðir svo sem urn tvoggja vikna tfma áður en þeir halda lreim aftur; þeir láta vel af lfðan landa vorra f Duluth. Látinn er hér í borg, þann------ þ. m. Rúnólfnr Eirfksson, frá Eyr- arteigi í Skriðdal 1 S. Múlasfslu, eftir langvarandi sjákdóm, a átt- ræðis aldri. Hann hafði verið hér f landi f mörg ár, og eftirskilur ekkju og uppkomin börn. Hann var jarðaður frá tjaldbúðar-kirkju á mánudaginn var. t Sigurjón Guðro. Vigfússon Fœddur í September 1881 Ddinn 19. JVóvembjr 1004 Almanak Ólafs S. Thor?eir ar fyrir árið 1905, er nýútkomið úr prentsmiðju Lðgbergs. Pappír og annar ytri fragangur eins og bezt hefir vorið íiður. Stærð ritsins er um 120 bls., auk auglýsinganna. [nnihaldið or, auk tímatalsins og atriða f sambandi við það. 1. Æfrágrip af Sir Wilfrid Laur- ier með mynd. 2. Ætiágrip af Strathcona líivarði með rrrynd. 2. "Vestur að Kyrrahafi," ferða- saga eftir sóra F. J. Bergmanrr, sem tekur um 36 bls. af ritinu. Skomti lega og skáldlega rituð með köflum. 4. Nýja stjórnin á Islandi, Hann- es Hafstein og raðaneyti hans, með myndum af þeim öllum, eftir séra F. J. Bergmann. 5. Safn til Landnámssðgu Vestur- fslendinga, eftir*éra F.J.Berg- mann. 6. Æfiágrip af Joseph Walters, hinum n/kjörna þingmanni Norður Dakota búa, með mynd af honum. 7. Heiztu mannalát og aðrir við- burðir meðal Vestur-lslendinga sem gerst hafa á sl. ári. Almanak þetta er hið myndar- legasta og hefir inni að halda mik- inn fróðleik um ýmsa hluti, sem löndum vorum mun geðjast að. Vér teljum ritið þarfa eign og skemti- lega og álftum að sem flestir Islend- ingar ættu að eiga það. Það er gjafverð & ritinu, kostar aðeins 25c Blótn eru fölnuð, Bliknaðir akrar, Lauf í lautn fokin. Haust er að svifið, Sól f veðtuf hnigin; Aftan árs að sígur. Oft eru vegir Víslega skiftir, Og mðrk sett mönnum; I lífi gj'irvöllu Leiðir sírdeildar, Að allsherjar orði. Syrgja lifendur Sofnaða niðja, Vrtri og vandamenn,— Alt sem að mistu < )g unnu heitast. — Sorg er í sæti auðu — Svo er nú alt eins S iknuður bnndinn, Að vita þig vora Hinsta skifti Horfinn mér sjónum, (>g firtan llfsfém. Allra því varstu, Ungur og síðar Augasteinn, okkar Móður og systur ()g mætrar ömmu, Er þig í æsku studdi. Þfn man ég brosin Barnslega hlyju, Og astríki f æsku. Stillingu, festu, Starfsemi, vilja, Og orðheldni eindæma. Geymd er þfn minuing Þótt genginn sértu Sali sælli f, Og ungur kallaður Æðri til heima Af ráði alvaldsföður. (Orkt undir nafui móíursystur hins latna). K. Asg. Benediktsson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.