Heimskringla - 23.02.1905, Blaðsíða 4

Heimskringla - 23.02.1905, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 23. FEBRÚAR 1905 900 Lóðir eru þegar seldar í Noble Park Altaf er ös á skrifstofu peirra félaga Oddson, Hansson & Vopni. Hver keppist við annan að ná f lóðir f NoblePark Það er heldur engin furða þó fólkið langi til að kaupa lóðir þessar, því aldrei fyrr hefir þvílíkt tækifæri gefist að græða peninga, eins og einmitt nú í Noble Park. Þeir, sem eru enn ekki jarðeigendur, ættu sem allra fyrst að kaupa sér nokkrar lóðir og verða óðalsbænd- ur í Noble Park. Hverjir, Sem vilja fá nánari upp- lýsingar eða uppdrætti af Noble Park, geta fengið það með J>vf að snúa sér til Oddson, Hansson & Vopni 55 Tribune Building Tel. 2312 P.O.Box 209 Lake Maaitoba TraÉi & Liiáer Co. selur mjöl og fóðurbætir með eftirtöldu verði: “Shorts”. hvert ton.......$17 00 “Bran”, hvert too ........ 16.00 “Oats” (hafrar), bush.... 0.40 og lægra verð, ef mikið er tekið i einu. Vér hðfum einnig miklar byrgðir af áitætura trjávið o(t dyra og ({lugga karma og hurðir, með sama verði og það er selt i Winnipeg. Með vorinu fáum við þrjú vagnhlðss af góðum bsenda hrossura, sem vér seijum með svo góðu verði. að hver sem vill getur keypt þá. Oak Point, Man. 1 Royal Household,” Ogilvies bezta ...............$2 85 'GIenora”, bezta patent 2 65 A Imanak Olafs S. Thorgeirssonar fyrir áriö Verð 25c Utbreiddasta og vinsælasta timaritið, sem út er gefið á ísl. tungu vestan hafs, — 116 blað gfður frseðandi og skemtiiegt les- mál, með myndum af merkura mönnum og eefiágripum þeirra, Landnámssðgu Islondinga í Vest- urheimi, o. tl., o. fl. Inna hvert heimili. Kserkomnasta gjöf vinum yðar heiraa á gamla landinu. Eldri árgangar almanaksins eru fáan legir hjá útgefandanum. Olafar S Tliorgeirsson, 67S Sherbrooke St., Winnipeg, Man. Tilkynning Hérmeð tilkynnist hluthöfum The Equitable Land and Trust Company, Ltd., að samkvæmt lög- um, verður hinn fyrsti ársfundur þess félags haldinn á skrifstofu Tómasar lögmanns Jónssonar f „Canada Life“ byggingunni, horn- inu á Main st. og Portage Ave., kl. 7.30 fimtudagskveldið 9. Marz 1905 Verða |>ar lagðir fran reikningar og skýrslur félagins yfir hið l’ðna ár; einbættismenn kosnir og fleira. Hluthafar beðnir að fjölmenna. A. Frederickson, Jón Bildfell, Forseti. sec. Treas. I. F. Næsti fundur stúkunnar “Isa- foldar” No. 1048 I.O.F., verður haldinn í salnum undir Únftara kirkjunni nfju, Cor. ISargent Ave og Shsrbrooke st., þriðjudagskveld- ið 28 þ, m. (feb.) kl. Menn gæti að breytingunni á fundarstaðnum. J. Einarsson, R. S. WINNiPEG Þorrablóts - samkoman fór fram þann 15. þ.m., eins og auglýst hafði ♦j * 4 ♦’ HÚS TIL SÖLU i* * '♦ Ég hefi hús og lóðir til sölu víðs verið. Um 600 manns munu haf vegar f bænum. Einnig útvega ég sótt blótið, þar af um 200 íslenc ingar, úr nálega öllum bygðum ís lendinga í Norður Dakota, Mani toba og Assiniboia. Meðal aðkom endanna voru: Hon. E. H. Berg man og sonur hans, Hjálmur lög maður, ásamt mörgum öðrum það an úr bygðinni; Dr. Móritz Hal dórsson, Park River; Bjarni kaup maður Davfðsson fráChurchbridge Assa.; Henrik Jónsson, frá Bárda' K. B. Skagfjörð og bróðir hans frá Morden; Sigv. Nordal, með fjöl skyldu sína, H. Sveinsson, Mr. Lin dal o. fl., frá W. Selkirk; H. Hann esson, Josepli Sigurðsson, Gfsli Thomson, o.fl., frá Gimli; Fr. Frið riksson, Glenboro; Kr. Jónsson Baldur; Thorst. Jónsson og Jón Friðfinnsson, Brú, — og mesti sem eiga erindi við blaðið, eru ■ fjöldi annara, sumir hverra sem beðnir að muna þetta. % ♦ nafngreindir eru annars staðar f ♦ blaðinu, en ekki nærri allir, sökum Þeir herrar Robert Rogers og C. ♦ rúmleysis. Menn skemtu sér við H. Campbell, ráðgjafar f Roblih- ♦ ♦ snæðing og ræðuhöld langt fram á stjórninni, hafa fengið boð frá Sir # ♦ nótt, en unga fólkið dansaði. Sam Wilfrid Laurier um að koma til ♦ ♦ koman var hin myndarlegasta og Ottawa og tala við hann um stækk- ♦ ♦ fór vel fram að öðru leyti en þvf, að un Manitoba-fylkis. Þessir tveir ♦ ♦ einn eða tveir af prestum vorum ráðgjafar héldu þvf áleiðis austur ♦ ♦ gátu ekki stilt sig um að sletta ti þann 14. þ. m. Mun þetta samtals- ♦ ♦ Heimskringlu, og móðguðu með þvf boð vera afleiðing af ákvörðun, sem ♦ ♦ ymsa,- sem á blótinu voru. Islend- gerð var á Manitoba-þinginu í vet- : ingar f landi þessu eru orðnir svo ur um að æskilegt væri, að Dom- ♦ ♦ mentaðir og siðfágaðir, að þeir inion 8tjórnin athugaði nauðsynina ♦ kunna því illa, að slfkar þjóölegar á þvf, að færa takmörk þessa fylkis ♦ ♦ samkomur séu notaðar til þess að alla leið norður að Hudsonsflóa og ♦ ýfa upp ósamlyndi og vekja úlfúð milli manna og flokka að ástæðu- einnig vestur í Assiniboia. ♦ ♦ • lausu. “Helgi maerri” klúbburinn Prédikað verður f nýju Únitara 1 ♦♦♦ ætti f' amvegis að reyna að sjá til þess, að slfkar hneyxlanir komi ekki fyrir; f>að verður honum og framtfð hans fyrir beztu. Þetta er sagt f öllu bróðerni, f>vf að Heims kriagla telur sig standa jafnrétta fyrir slfkum árásum, sem þeim, er komu fram á þessari samkomu. En á hinn bóginn finnur blaðið glögt hvaðan vindurinn blæs, ekki síður en f>eir, sem á samkomunni voru Sé Það ákvörðun klúbbsins, að hóa saman leiðandi löndum vorum úr ölluin bygðum lands þessa til þess með fram að hlusta á slfkar árásir þá ætti það að auglýsast fyrir fram á einarðlegan og hreinlegan hátt. En sé þetta ekki meining klúbbs- ins, þá ætti einnig það að verða op- inberað. Þeir menn, sem að klúbbn- um standa, ættu að finna hvöt hjá sér til þess að gera hreint fyrir sín um dyrum f þessu efni. Herra Magnús Halldórsson frá Hallson, N. Dak., sem um tfma hefir verið að vinna sér heimilisrétt á landi f Pine Valley bygð, kom til bæjarins í vikunni sem leið. Hann hélt suður til Hallson og ætlar að dvelja þar á heimili sínu framvegis. | Hann raælist til þess, að þeir, sem hafa bréfaviðskifti við hann, sendi bréfin til Hallson P.O., N. D. kemtisamkoma og Social Verður haldin f samkomusal Únftara, suðaustur horni Sherbrooke St. og Sargent Ave., minu- dagskveldið 27. febrúar, undir umsjón kven- félags Únitara-saföaðarins. Til skemtunar verður- Söngur, Rœðuhöld, Kvœði, Veitingar osfrv., sem fylgir: 1. Söngur..........Söugfélagiö 2. Recitation.... Carl G. Thorson 3. Gramophone .. Richard Jones 4. Essay.... Thoi b. Thorwaldson 5. Solo..................Glsli Jónsson 6. Upplestur.. .Rögnv. Pétursson 7. Orgel Solo..............Mr. Dordon 8. Solo..................Gfsli Jónsson 9. YEITINGAR......Kvenfélagiö 10. Orgel Solo....Jón#s Pálsson 11. Ræða.....Skapti Brynjólfsson 12. Kvæði.Þóröur Kr. Kristjánsson 13. Orgel Solo....Jónas Pálsson 14. Bak viö tjöldin...... Fjórir 15. Gamanleikur í tveimur þáttum Mr.Eggertsson A Miss Harold 16. Söngur...........Söngfélagiö Inngangur 25C Foruti samkomunnar '. Samkoman byrjar kl. 3 e. h. TH0R8T. BOROFJÖRÐ. 1 t 4 1 t .♦ Kvenn-treyjur og Blouses fyrir hftlft verð hjá G. Johnson, Ross Ave. og Isabel St. Þeir Soffonías Goodman, Guðjón Ármann og Kristlaugur Anderson, frá Grafton, komu h'ngað í Þorra- blótserindum f sfðastliðinni viku. Þbir láta vel af líðan þeirra fáu landa, sem þar eru. Herra Kristj'in Helgason, Foam Lake P.O., Assa., ásamt með konu sii_ni og bömum, kom hingað á Þorrablótið. Bömuleiðis hr. Páll Magnússon.snikkari, úr sömu bygð, og nokkuð fleira fólk þaðan að vest- an. Einnig hr. Hinrik Jónsson, frá Bárdal P.O., Man., sem ekki hefir komið til þessa bæjar f síðast- liðin 13 ár. Hann lét allvel af lfðan fólks f bygð sinni. 30 Karlmanna yfirhafnir, vana- verð $5.00 til $14.00, til sölu hjá G. Johnson, Ross Ave. og Isabel íát., fyrir að eins $5.00. Þetta tilboð stendur í 7 daga. Skýrslur bæjarstjórnarinnar sýna að á sfðasta ári (1904) veitti hún leyfi til að byggja 2,268 hús hér f borginni, sem samtals áttu að kosta $9,651,750.00. Það mun óhætt að gera kostnaðinn við þessar bygg- ingar allar fullar $10,000,000. lán á fasteignir og tek hús og hús-! muni í eldsábyrgð. Office 413 j Main Street, Telephone 2090. M. MARKÚSSuN, 473 Jessie Ave., Winnipeg DUFF & FLETT PLIJMBERS Gas & Steam Fittcrs. 604 Notre Iftame A ve. Verk Alt Vnndafl og svo Abyrgst. Heimskringla hefir fengið tele- phone með númer 3512. Þeir, mmmwmwm?| HEFIRÐU REYNT? 1 nPRWPV’8 ^ REDW00D LAGER EDA EXTRA PORTER. Við ábyrdjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu oj? beztu, ok án als Rruggs. En(?in peninfcaupphæð hefir verið spöruð við til- búnine þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um þaé avar sem þér eruð staddir Canada, Edward L. Dreivry - ■ fjUUUUUUUUUiU - Winnipeg, Manutactnrer A Importer, iuiimmmmiii VVVWvVVVVIVIVVIVVVV kirkjunni á sunnudagskveldið kem-; ur. Guðsþjónusta byrjar kl. 7 e.h. j Allir velkomnir. \ Hvi skyldi menn j * ♦ borga háar leigur inni f bænum, meðan menn geta J fengið land örskamt frá bænum fyrir ♦ GJAFVERÐ? | Ég hefi til sölu land f St. James, 6 mflur frá pósthúsinu, ? fram með Portage Ave. sporvagna-brautinni, sem J menn geta eignast með $10 niðurborgun og ♦ $5 \ mánuði. Ekran að eins $150. Land ? þetta er ágætt til garðræktar. Spor- ♦ vagnar flytja menn alla leiö. ♦ H. B. HARRISON & GO. I Baker Blk., 470 Main St., Winnipeg ♦ Skrifstofa mín er f sambandi viö skrifstofu landa yöar PÁLS M. ♦ CLEMENS, byggingameistara. 4 The State Bank of Hensel er vinur þinn Til hvers er Þeir herrar Matúsalem Ólason og Einar Ólafsson, sem um sfðastlið- j inn mánaðartíma hafa verið f kynn- j isferð um Gimli sveit, voru hér á Þorrablóts-samkomunni, og héldu síðan suður til Akra P.O., N. Dak., þar sem þeir eiga heima. Matú- salem lét allvel af Nýja íslandsferð sinni, þótti viðtökurnar ástúðlegar og umbreyting allmikil frá þvf fyr- ir 20 árum að hann dvaldi þar nyrðra. 50 Karlmanna alfatnaðir, vana- verð frá $8.00 til $12.00, til sölu hjá G. Johnson, Ross og Isabel, fyrir að eins $5.00. Þetta tilboð stendur að eins eina viku. «-J : n t \ að kaupa brent g r æ „ t . kaffi og tapa einu pd. af hverjum fimm t pundum við það að brenna það sjálfur f og eyða þessntan eins miklu eða meiru við ofbrenslu, að ótöldu tfmatapinu. PIONEER KAFFI er tilbrent með vél og gerir það betur en yður er mögu- legt, svo það verður smekkbetra. Biðjið matsalann um Pioneer Kaffi. Betri tegundir eru Mocha ogJava Kaffi, til brent. Það er það beza, sem fæst f þessu landi. The S. S. Laxdal, Benoni Stefánsson og Jónas Björnsson, frá Garðar, voru hör á Þorrablótinu og til að finna kunningja og vini þeirra hér bænum. Þeir héldu heimleiðis um sfðustu helgi. Haldiö saman “Coupon.s,’ og skrifiö eftir verölistanum Blue Ribbon Mfg. CO. | AATIJSriSriB^EGl j| PALL M CLEMENSi BYGGINOAMKISTARI. 470 Uain Mt. Winnipeg. BAKER BLOCK. PHONE2717 J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET selur hús og lóöir og annast þar aö lnt- andi störf; átvegar poningalán o. fl. Tel.: 2685 Húsfrú Þórunn Sigurðardóttir, Kona Halldórs bakara Jónssonar andaðist að heimili sfnu, 613 Tor- onto St. hér í bæ, þann 16. þ. m. eftir langa sjúkdómslegu, Hún var jarðsungin 22. þ.m. Hún eftir- skilur tveggja mánaða gamlan son, ásamt ekkjumanni sfnum. T Kennara Vantar við Mary Hill skóla No. 987 1 5jJ mánuð, frá 1. Maí næstkomandi. Umsækjendur sendi tilboð sín til undirritaðsog tiltaki kaup. Th, Johann8oay fáec. Treas. Mary Hill P. O., Man. Nýir fyrirfrarn borgandi kaupendur fá söo-u gefins. akið vel eftir! Þrfr ungir skóladrentíir hör f bæ hafa nýlega verið dæmdir í 3 ára vemdarhæli fyrir húsbrot. Pilt- arnir voru þektir að illkvitni og lafa áður Verið dregnir fyrir dóm- arann, en slept aftur vegna þess, ive ungir þeir eru. En þar sem )eir hafa ekki kunnað að meta vægð dómarans, þá hefir hann nú gefið þeim þessa þriggja ára ráðn- ingu.__________________ Thorsteinn Johnson, Ffóllns-kennari - 543 Victor St. -12 tf VERZLUN K. VAL- GARÐSSONAR að Gimli hefir nú og mun framvcgis hafa hin beztu kjörkaup, sem hér verða fáanleg, f þessum eftirfylgjandi þremur grein- um: Flonr & FeeS Groceries, etc- Meat larlel Kjötverzlanin hefir verið óþekt hér til þessa og ætti þvf að vera mikil þægindi fyrir fólkið, að geta fengið kjöt á öllum tfmum árs. Þessar vörur verða engar “Til- hreinsunar”-vörur, eins og verzlun G. Thorsteinssonar á Gimli aug- lýsir. Lftið inn og kyrmið yður verðið; það kostar ekkert. K. Frá Argyle bygð komu hingað á Þorrablótið þessir herrar: Þorsteinn Jónsson, Hannes Sigurðsson, Guð- mundur Norðmnnn, Kr. Björnsson, LIMLI, MAN Jón Björnsson, Björn Sigvaldason, ' ~ — allir frá Brú P.O., og Snæbjörn Nýir fyrirfram borgandi kaup- Andrésson, frá Grund, o. fl. endur fá sögu í kaupbætir. GIMLI, MAN Umon Grocery and Provision Co. 163 NENA St. horni ELGIN AV Ódýr—^ Matvara Allar vörur fluttar heim f hús viðskiftavina vorra með eftirfvUiandi verði: 16 pd. raspaður sykur...$1.00 9 pd. grænt kaffi....... 1.00 11 pd. hrísgrjón ....... o,50 Sago 10 pd á............ o.5o Tapioca 8 pd á...........o.25 Sveskiur, 6 jxl........ 0.25 Soda Biscuits. 1 knssar ft... 0.15 Ýmsar teg. af sætabrauði pd 0.10 Happy Home s pa 7 stykki 0.25 Þurkuð Epli 4 pd á...... 0.25 Molasses 10 pcl fata á .... 0.40 Borð Sfróp lo pd. fata á o.45 7 pd fata af Jam........ 0 45 Þorskur, saltaður, 4 pd.á .. 0.25 Fíkjur 8 pd............. 0.25 Cooking Butter, pd....... 1 Agætt borðsmjör, mótað .. . 0.10 Og allar aðrar vörur, með kjör- kaups verði. Fólk f nærliggjnndi þorpum og sveitum, sem vildi njóta þess- ara kjörkaupa, getur pnntað vörurnar og sent andvirðið með pöntuninni; skal þeim þá send- ast það, sem um er beðið. J. J. Joselwich 163 NENA ST. horni ELGIN Ave

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.