Heimskringla - 02.03.1905, Blaðsíða 1

Heimskringla - 02.03.1905, Blaðsíða 1
?????????????????????????? ? ? ? T. THOMAS ? Islenzkur kaupmaOur ? selur Kol og Kldiviri J Afgreitt fljótt og fullur meelir. * ? 537 Ellice Ave. Phone 2620 X ? ? ?????????????????????????? ?????????????????????????? ur nýlendunum, þeim að kostnaBar- lausu. SkriflC eftir upplýsingum til i 537 Ellice Ave. - - - Winniþeg í ?????????????????????????t XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 2. MARZ 1905 Nr. 21 Arni Eggertsson 671 ROSS AVENUE Pbone 3033. Wlnnlpeg. Agæt bújörð ——^^—i Ég hefi &gætis bújörð til sölu Tið íslendingafljót, 180| ekrur. Ein af beztu bujörðum í þvf bygð- arlagi. Liggur rétt meðfram fljóts- bakkanum. Talsverður heyskapur og einnig skógur; ágætis jarðvegur. Verðið að eins $650.22 Eignir hér í bænum teknar í skift um. Til frekari upplýsinga skrifið eða finnið Arni Eggertsson Ofílce: Room 210 Mclntyre Blk Telephone 3364 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. frá herforingjum sínum par eystra, sýna, að Japanar hafa unnið sigur. Rússar hafa þegar flutt yfir 1000 særða af sfnum mönnum & spftal- ana f Mukden, og svo segir Kuro- patkin í skeyti sfnu, að mannfall hafi orðið mikið f liði sfnu. Ekki vita Rússar, hve Japanar eru lið- margir, en það vita þeir, að Port Arthur herinn, undir stjórn Gen. Nogi, er kominn norður og berst par hraustlega. Japanar halda á- fram að n& ymsum skipum, þýzkum og brezkum, sem enn eru að flytja kol til Rússa f Vladivostock. Þessar fréttir eru dagaettar þ. 27. febrúar, og má vænta einhvers sögulegs aður en langt um líður. Það er nú liðið rúmt ár sfðan stríð- ið byrjaði og á þeim tfma hefir hernaðurinn kostað Japana um millfón dollars a dag. en Rössa l^ millfónir dollara daglega. Yfir 360 þúsundir manna hafa þegar fallið í strfðinu, og Russar tapað um 60 skipum eða meira en Japanar 6 eða 8 skipum og nokkrum smáskútum. STRÍÐS-FRÉTTIR Sagt er, að nú séu bæði Japanar og Rússar að búa sig undir f>ann mesta storbardaga, sem enn hefir háður verið sfðan strlðið hófst, og er búist við, að hann byrji fyrir al- vðru snemma í næsta m&nuði. Þeir Kuropatkin og gamli Oyama hafa haft góða hvíld undangengnar vik- ur og er nú komin á pá grimmur glímuskjálfti. Svo segir Kuropat- kin, að þessi bardagi eigi að gera út um það, hvort Rússar haldi leng- ur áfram strfðinu eða ekki, enda er hann nú svo vel útbúinn (hefir, að sögn, hálfa millfón vfgra manna), að hann býst við að bera sigur ur bftum í þessari næstu orustu. — Oyama gamli, á hinn bóginn, lætur ekkert til sfn heyra, en knýr þvf harðar að mönnum sfnum með all- an útbúnað. Enginn veit með vissú, hve mikið lið hann hefir, en að þessum tfma hefir hann haldið hlut sfnum óskertum, og væntan- lega treystir hann sér til Þess íram- vegis. Flotaforingi Kamimura er með skip sfn í indverska hafinu að leita að Rússum, og vonar stjórnin f Tokio að fá braðlega fregnir af starfsemi hans. Herforingi Grippenberg, sem ný- lega var sendur til að aðstoða Kur opatkin, er kominn aftur til Péturs- borgar og lætur illa af stjórn yfir- manns sfns þar eystra. Segist hann hafa barist við Japana í enda jan- úar mánaðar nærri tvo sólarhringa og rekið þá alstaðar undan sér. En tvisvar hafi hann beðið Kuropat- kin um liðhjálp til þess að gera sigur sinn fullkominn, en því var neitað í hvorttveggja sinn, og hon- um og liði hans skipað að hörfa undan Japönum. Kveðst p& Gripp enberg hafa reiðst svo, að hann hafi sagt af sér herstjórn og haldið heim til Rússlands. Segir hann að óeyrðirnar heima fyrir, sem alt brjáli þar, og ragmannleg herstjórn eystra kunni ekki góðri lukku að stfra fyrir þjóð sfna eða málefni hennar. Svo segja fréttir, að stórbardagi hafi orðið f Manchuria 50 mflur suðaustur af Mukden, frá 24. til 27. febrúar, og hafi mannfall orðið mikið af beggja liði, Rússa og Jap- ana. Allar pær fregnir, sem stjórn- inni f St. Pötursborg hafa borist Uppþot mikið hefir orðið í bæn- um Gomet & Þýzkalandi. um pus- und bændur utan af landsbygðun- um söfnuðust inn í bæinn, drukku seg ölvaða, og réðust svo á og börðu til óbóta alla þá Gyðinda er hönd á festi og þeir gátu fundið f bæn- um. Um 300 Gyðingar voru meiddir, og ein stúlka d<5 af áverk- um bændanna. Lögreglan lét mál- ið afskiftalaust. — 2 gufuskip rákust áí s. 1. viku við strendur Japan og drukknuðu þar 94 menn. Einnig brann gufu- skip mikið á höfninni í Boston og 2 skipakvfar og skaði s& metinn ein millfón dollars. — Slys varð f námu f Virginia af jarðfalli og lokuðust yfir 100 manns inn í námunni og létu líf sitt þar áður en mö'gulegt var að bjarga Þeim. — Embættismaður einn í Man- illa hefir verið dæmdur í 60 ara og 5 daga fangelsi fyrir að hafa fals- að reikninga sk/rslnr stjórnarinnar um $1,500.00 Maður þessi heitir Carrington og var "Major General" í her Bandarfkjamanna. — Sergius, föðurbróðir Rússa- keisara og talinn áhrifamesti mað- ur í stjórn Rússlands, og einbeitt- ur óvildar-maður allra stjórnarbóta og alþýðu frelsis, var ráðinn af dðgum eins og getið var um í sfð- asta blaði; svo var keisara familían óttaslegin við fráfall hans, að.hvorki keisarinn, né aðrir af fjölskyldu hans, þorðu að vera við jarðarför- ina, sem fór fram frá Moscow. 3 menn aðrir hafa verið ráðnir af dögum sfðan*ergius féll. Þar með Amerfkanskur professor við verzl- unarskóla, að nafni McLean. Alt virðist vera í uppnámi í landinu, og verkföll fara stöðugt fjölgandi með tilheyrandi óeyrðum og öðr- um aikunnum afleiðingum. — Átta menn voru handteknir í New York á laugardaginn var, fyrir að halda æsandi ræður með uppreistarfólki á Russlandi, og sem nú fremur flest hriðjuverkin þar. Einn af mönnum þessum hafði 6 sér söfnunarlista, og var hann að safna peninga gjöfum, til styrktar uppreistarmönnum á Rússlandi. - — Eldur í Indianapolis á sunnu daginn var og gerði iy2 mill. doll: eignatjón. Manntjón varð ekki. — Svo segja fréttir úr Austur- álfu, að Rússar hafi 450 þúsundir manna undir vopnum f Manchur- ia, milli Harbin og Sha arinnar, en að margir seu skotlausir og fata- litlir, og útbúnaður ytirleitt lélegur. Sama frétt segir að Rússar hafi mist um 25 púsundsr manna af liði sfnu í slagnum mikla & dögun- um, sem varaði í 4 eða 5 sólar- hringa. I peim slag barðist einn Japi með sverði, og varð 38. Rúss- um að bana áður hann féll. Má á þvf marka að Japar eru ekki eins afldeigir og margir hafa álitið þá vera. — Samtök eru hafin á Englandi til þess að kaupa gimstein pann hinn mikla er njdega fannst í S. Afrfku, og gefa hann Edward konungi; er svo til ætlast að hver gefi 1. shilling, þar til nauðsyn- leg upphæðer fengin. — Mál hefir verið fyrir dómstól- um Ontario-fylkis um það, hvert ölbruggari megi gefa verkamönn- um sínum 81. og hafa 2 dónaar fall- ið í malinu, báðir þess efnis að öl- bruggarar hafa enga laga heimild til að veita mönnum sfnum eða öðrum öl eða bjór, f vörugeymslu- husi sínu, heldur sé slfkt bannað með lögum. — Mál hefir verið höfðað í Bandaríkjunum mót 3 Senatorum, Mitchell, Williamson og Hermann, fyrir að hafa samtök til að svíkja af Bandaríkjastjórn landflæmi eitt, í Oregon rfkinu, sem metið er 3. mill. doll. virði. — Oskar Svfakonugur, nú 76 ára gamall og heilsutæpur, hefir gefið fr& sér stjórn rfkisins f hendur sonar hans, Krónprinsins sem er nú nær fimntugs aldri. Hann er maður kvongaður og hefir 3 syni. — Þingmaður, Frank E. Comer- ford, f Illinois hefir nýlega verið gerður þingrækur fyrir ákæru sem hann í fyrirlestri f lögfræðingafé- lagi bar & ýmsa samþingsmenn sfna. Nefnd var sett til að rannsnka kærurnar, en verksvið hennar var svo prengt að hún gat ekki sannað pær, og svo var maðurinn rekinn. —En þjóðin veit sannleikann. — Kolanámamanna verkfallið mikla á Þýzkalandi er til lykta leitt með pví, að námaeigendur hafa gengið að kröfum verkfailsmanna. íátjórnin hefir séð til þess að laun verkfallsmanna verða tafarlaust hækkuð um 15 til 20 prósent, mið- að við það sem áður var goldið. — Síðasta ár hefir verið hið hryggilegasta slysa og mannskaða fir í Alpafjöllum, sem sögur fara af. Yfir 300 menn hafa hrapað til dauða í fjöllum þessum á síðast liðnum 12 mánuðum. — "Simplon"-göngin undir Álpa fjöllin, milli Italfu og Swiss- lands, eru fullgerð eða þvf sem næst; þau eru 12^ míla á lengd, og 6 ár hefir það tekið að grafa þau. — Upphlaup hefir orðið í bæn- um Tiflis í Kákasus héraðinu, meðal Kristinna manna og annara trúflokka Rússneska, yfir þúsund manns eru pegar fallnir og ófriðn um linnir hvergi að svo komnu. — Uppdrættir verkfræðinga yfir Panama skurðin fyrirhugaða, hafa nýlega verið lagðir fyrir nefnd pá sem skurðgraftar málið hefir með höndum, og sem nú sitja á r&ð- stefnu í Washington. Uppdrætt- ir þessir sýna að skurður þessi & vera löo feta breiður f botninn, sem skal verr láréttur við sjávar- mál, og skal vatnsdýptin vera 35 fet. Áætlaður kostnaður við skurðinn er 230 million dollars, og að hægt verði að fullkomna verkið & 12 ftrum, Það er áætlað að hvert teningsfet af jarðvegi sem út er tekinn muni kosta 50c, fyrri áætlunin gerði þann kostnað 8o<\ — Rannsóknarnefndin í Norð- ursjávar malinu hefir lokið starfi sfnu. og hallast að málstað Breta. Scgir Rússa ekki hafa átt að skjóta á Skozku fiskisliipin, og að minsta kosti hefðu peir átt að bjarga þeim alt mta þeir gátu, eftir að þeir höfðu háð skothrtðina á þau. Nefndin gefur pað álit að engir Torpedo bátar hafi falist meðal Skozku skipanna. — 23 menn létu lífið í kolanámu f Virginia þann 26 feb. Það hafði kviknað eða orðið vábrestur í nám- unni, en mennirnir ekki getað komist undan f tíma til að bjarga sér. — í giftingarveizlu f Pennsyl- vania pann 26. þ, m. neitaði brúð- urin að dansa við óboðinn gest, sem kom f samkvæmið og var öl- vaður, afleiðing af þeirri neitun varð sú, að 2 menn voru skotn- ir til bana og 6 manns hættul. særðir — Eldur kom upp f Illinois Central vöruflutnings-húsunum í New Orleans, og gsrði 5 millíón dollars eignatjón. Alt brann á 10 ferh. mflna svæði; járnbrautar- eignir, kornhlöður, byggiugar og sölubúðir, og 20 þúsund pakkar af baðmull. Ekki hefir frétst hvort líftjón varð. I rökkrunum. (Eftir "Þjóöviljanum.") PIANOS og ORGANS. Helnfxman & Co. Pianos.-----Bell Orjrel. Vér seljum með m&naðarafborgnnarskilm&lnm. J. J. H- McLEAN &. CO. LTD. S30 MAIN St. WINMPEG. þó að ég muni pað nú ekki með vissu; en nokkrir er ég hefi minst á þetta við, fullyrða, að svo hafi venð. Hólmfríður Eggertsdéttir. Ritað 1 maf 1904. Árið 1891 atti ég heima að Hofi í Vatnsdal. — Fólkið, sem var nokk- uð margt, svaf alt íbaðstofunni, og og var afpiljað hús 1 öðrum enda hennar; það var ólæst, en hurðin lögð aftur og féll Þ<5 eigi að stafn- um. — Ljós lifði vanalega f húsinu umnætur, og lagði pvf mjóa ljós- rák gegnnm rifuna gegnum hurðar og stafs, fram á golf tveggja staf- gólfanna er næst voru dyrunum. Ég svaf f rúmi, ásamt unglings stolku, öðrumegiti fyrir framan hús- dyftiar, og var pað pá um jólin, mánaðardaginn man ég ekki, að ég vaknaði um morgunin um kl. 5. og varð alt f einu glaðvakandi. Eg lá grafkyr og horfði um bað- stofuna, eins og ég ætti von á þvf, að einhver kæmi ínn, þótt ekki byggist ég við að geta séð neitt, par sem koldimmt var í baðstofunni nema á gólfinu par sem ljósrákin var. Borð stóð við rúmstokkinn hjá mér, rétt við höfðalagið. En er ég hafði legið svona ör- stutta stund, sé eg alt í einu að inn í baðstofuna kemur kona, frem ur smá vexti, og sá ég glögt, að hún var í nærfötunum einum og berhöfðuð. Kona þessi gekk beint inn gólfið, og að húsdyrunum, svo að ég hugði að hún ætlaði par inn; en pótt hún gerði þrjár atrenn- urnar, hörfaði hún pó jafnan aftur frá dyrunum| og í sfðasta skifti er hún snóri paðan gekk hún ekki fram gólfið heldur að borðinu, er var fyrir framan rúmið mitt, og laut híin p&yfirborðið eins og hún vildi gæta í rftmið. Brá mér pá svo, að ég kastaði fötvnum yfir höfuð mér og l& svo örstutta stund, naumast meir en mfnútu, en sá svo ekkert er ég leit upp aftur. Litlu sfðar vaknaði fólkið f baðstofunni ogtok að klæð- ast og sagði ég fr& sýn minni, og hlóum við öll að vitleysunni, nema stúlkan er hjá mér svaf, sem gjörð- ist all-fálát og var sýnilega brugðið. En þegar við vorum orðnar tvær einar, mætti hún við mig: "Það var engin vitleysa sem pú s&st, pvf petta hefir verið hún móðir mín, pú lystir henni alveg rétt." Móðir stúlkunnar &tti heima & Skagaströnd, bæjarnafnið man ég eigi með vissu, og hafði legið veik sfðan um sumarið (að mestu í geð- veiki) og höfðum vér engar fregnir fengið sfðan snemma um haustið. Leið nú til gamlársdags, er vér fréttum að hún hefði eina nóttina um jólin laumast upp úr rumi sfnu, og f undist snemma um morguninn eftir niður við sj<5 og þá aðeins með lffsmarki, pví hún var örend, áður en henni var komið til bæjar, þótt örstutt væri. Að öllum lfkindum hefir það ver- Héraðslæknir Þorsteinn Jónsson í Vestmannaeyium hefir skrifað ritstjórai"Þji5ðv.." & pessaleið: "Sannorð kona, er áður var í Rang&avallasyslu, enntí á heima hér í eyjunni, og sem ég þekki mjög vel, hefir sagt mér sögu þá er hér ferá eftir:— Árið 1893, 26 aprfl fórst skip við Landeyjarsand er 15menn voru &, og drukknuðu þeir allir. Eina nótt á vertíðinni 1893,löngu áður en skiptapinn varð, lá fyr- nefnd kona vakandi í rúmi sfnu, frrir framan manninn sinn, og s& hún pá alt í einu mann standa fyr- ir framan rúmið, og virtist henni hann mæna upp fyrir sig, á mann hennar. Stóð hann parna stundar- korn en leið svo burt, eða hvarf, og og kveðst þa konan hafa orðið hrædd, en þó eigi þorað að gefa heitt hljóð af ser. Hún hafði veitt þvf eftirtekt hvernig maðurinn var klæddur, og sagði hdn manni sfnum frá sýn- ínui, og klæðnaði mannsins daginn eftir. En um vorið, eftir skiptap- ann, er fyr var getið, fann maður konunnar einn peirra er drukknað höfðu, rekinn af sjó, og var hann alveg eins klæddur og í eins litum föfum, eins og um nóttina, er hann birtist konunni. Þess skal geta, að þegar konan sá sýnina var maður s&, er henni birt- ist, og bðndi hennar sfðar fann sjó- rekinn, til sjóróðar úti á Vest- manneyjnm." Fyrirspurn og svar. Heiðraði ritstjóri! Eg bið pig að gera svo vel að svara í blaði þínu eftirfylgjandi spurningum: 1. Nær pýðmg orðanna: "Allir embættismenn félagsins", að eins til þeirra starfsmanna, sem ákveðn- ir eru f lögum pess? 2. Hafa þau orð svo mikið þan- pol, að teygja megi merkingu þeirra yfir alla p& menn, sem félagið felur einhvem starfa & hendur, þ<5 sú starfsemi sé ekki nefr.d f lögum pess? Svar: "Allir embættismenn fé- lagsins" pýðir að eins þeir, sem kjörnir eru f stjórnarnefnd þess samkvæmt lögum pess. Um aðra getur ekki verið að ræða. Ritsij. bréf á skrifstofu Æ fi m i n n i n g. Þessir eiga Heimskringlu: Kr. Ásg. Benediktsson Kristín Magnúsdóttir. Elisabet Felixdóttir. S. Eymundsón. Eggert Jóhannsson. Sigurjón Andersson. W. Thompson. KENNARA Til Laufas School Dist. No. 1211., frá 1. ap- rfl til 30. júnf (3 m&nuði). Skrif- log tilboð eendist til undirritaðs fyrir 15. Marz næstkomandi, og að þau tiltaki menta stig og hvaða VANTAR kaup óskað er eftir. Geysir Man., 1). febr. 1906. Bjarni Jóhannsson. Greiðasölu-hús TIL LEIGU 18. febaúar 1905 andaðist að heimili sfnu t Fort Rouge, eftir langvarandi sjúkdómslegu, Runólf- ur Eirfksson, 71. &rs að aldri. Hann var sonur Eirfks Einars- sonnr, Guðmundssonar, fr& Húsey f Hróarstungu í Norður Múlasýslu, og Bjargar Guðmundsdóttnr frá Hallfrlðarstöðum í söum sveit. Runólfur sál. varfæddur 22. júlf að Þorvalsstöðum f Skríðdal, í S. Múlasýslu 1833. Fjíigra ára íiuttist hann þaðan með foreldrum sínum að Einarsteigi f sömu sveit, og dvaldi hann þar, þar til hann var fimmtugurað aldri. Sumarið 1875 20 júlí giftist hann Guðlögu Árna- dóttur frá Gils&rvallahjáleigu í Borgarfirðif N.Múlasýslu. Sumar iö 1883 fluttust þau hjón til Ame- rfku, og tóku land suður f Dakota, og bjuggu þar í 7 &r, par til sumar- ið 1890, er pau seldu land sitt og fluttu til Winnipeg f Manitoba, og hafa bútð þar síðan. Þau hjón voru full 29. ár í hjónabandi og eignuðust saman sex bOrn, 3 pilta og 3 stölkur, sem öll lifa, &samt ekkju hins l&tna. Tvær stölkurn- ar eru giftar, en ein ögift 16. ára gömul. Björg, gift enskum manni James Thorp að nafni, og Soffía gift Sigfúsi Sveinssyni, Brynjólfs- sonar fr& Skjöldólfsstöðum f Breið- dal í Suður Múlasýslu, og Þórdj^s- ar Björnsdóttur fr& Eýjólfsstúðum & Völlum 1 Suðnr Múlasf slu. Runólfur var allan seinni hluta æfi sinnar mjög heilsulasinn, en sf vinnandi og umhyggjsamur fyrir vellfðan f jölskyldu sinnar. Hann var trumaður mikill og hallaðist aldrei frá barnalærdómi sfnum; vin- fastur var hann og vandaður til Greiðasölu-hús til leigu á einu aðalstræti borgarinnar. Húsinu fylgja öll nauðsynleg áhfild, svo sem ofn, eldavél, rúmstæði, rúm- fatnaður, borð, og borðbúnaður, stólar og fleira, sem of margt er hér upp að telja. 011 pessi fthöld verða seld með mjög vægn verði. Nánari upplýsingar fást á skrif. stofu ODDSON, HANSSON 8l VOPNI 55 Tnbuue Bldg. TeJ. 2812 Hér með bið ég alla þ;\. sem skulda mér fyrir Ijóðabók Sigur- björns heitins Jóhannssonar að gera svo vel að senda mér penir.g- ana til Brú P.O., Man. Hoscas Josephaon. orða og gjörða. Friður sé með ið same morguninn er égsákonuna, minningu hans. Söngsamkoma a Pearson's Hall -i- SELKIRK 23 MARZ 1905. —0— Herra Jónas P&lsson ætlar að sýna fþrótt Tjaldbóðar Söngflokks- ins, sem svo mikið orð hefir fengið & sig fyrir söng sinn & samkomum í pessum bæ, að dagblöðin hér hafa lokið hinu bezta lofsorði á hann. Enfremur koma þar fram & samkomunni nokkrir þeirra, til að syna fþrótt sína, sem lært hafa hj& herra Pálsson og lengst eru komnir &leiðis f hljóðfæraslætti. Það mun mega fullyrða að Sel- kirk búum verður að þessu sinni boðin &gætis skemtun, þvf mjög hefir verið vandað til als undir- búnings. ^Aðgangur 50 cents. Það skal tekið fram að öll lög er sungin verða eru íslenzk \!Ju,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.