Heimskringla - 02.03.1905, Blaðsíða 3

Heimskringla - 02.03.1905, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 2. MARZ 1905 Þá er "Minni Vestur-íslendinga", eftir Hjört Leó; — tilf>rifamikið kvæði, og kjarnyrt. Sýnir það meðal annars, að Hjörtur getur orðið hrifinn af Ijóðum íslenzku skáldanna; þó, að sumir hafi sagt mér, að hann se hættur að líta í kvæði peirra síðan hann kyntist ljóðsmfðum Englanna. — Um ís lenzku ljóðin segir Hjörtur í ofan greindu kvæði: "Vér eigum ijóð, sem gegnum gröf og dauða í geislum sveipa vora pjóðarsál, er svífa hátt, semörn.um rúmið auða, svo alvarleg og spök sem Háfa- mál." Þetta er fagurt mælt, og satt. — I kvæði Hjartar finnast annars ýrnsir 3tnágallar, einkum að þvf er snertir höfuðstafi og hljóðfoll. Þar sann ast mál séra blótmannsins, — að sum "Heimskringlu-skáldin", — jafnvel hagyrðingar, — gætu að minsta kosti kveðið til jafns við Þorrablótskvæðin, t. d., að f>vf er snertir r f m á þessu sfðastnefnda kvæði: — "Glögt er gestsaugað." Sfðasta Þorrablóts-kvæðið er " Minni kvenna", eftir Kristinn Stefansson. Það kvæði er þeirra snjallast að djúphygni, og fslenzk ast yfirlitum. Þó dettur mér f hug, að ekki færi verr, f>ó höf, hefði t. d sett orðin: O g þ v í, f staðin fyrir "En samt", fyrirframan: "náði fegurðin falslaus til þín"... .osfrv., í upphafi 2. erindis í kvæðinu. Eg hygg að sú breyting, — ég meina leiðrétting, á hugsanlegri prentvillu frá Lögbergingum, — mundi mynda betra samræmi þessa erindis við efnið í hinu fyrsta, þvf að "falslaus fegurð" getur óefað náð til konu, sem "fædd er við heiðar og fjarðar- ins 6s."— Auðvitað geta orðið skift- ar skoðanir um Þetta atriði, En setjum nú svo, að ég — sem einhver ljóðleikablesi,—hefði Þurft að kveða vögguljóð yfir Helga magra, f>a hefði ég Ifklega klambr- að saman einhvern brokkgengan "Suðra-pramm", ekki ólfkan pessu: Magri-Helgi lengi lifi! Lof um karlinn flestir skrifi; — það mun honum þykja bezt. Þangað matár þú skalt leita; — par má ei' um fylli neita. Megurðin er meina verst Vertu nú sæll, Helgi minn! Eg bið að heilsa hóskörlum þfnum og Tótu hyrnu, sk&ldum þínum og skutilsveinum, — en einkum sera blótprestinum og hinum djáknun- nm þínum. Þór og Kristur hj&lpi ykkur öll- um! X sálumessu Lutheri. 1905. Styrkárr Vésteinn. Til Stúdentafélagsins ísl. í Winnipeg. í tilefni af samkomu, sem Stú- dentafélagið hélt 18. f.m. skrifa ég Þessar lfnur. Prógrammið var að 1/sa skáldinu Benedikt Gröndal og lesa upp kafla úr verkum hans í bundnu og óbundnu mftli. Voru það fjórir stúdentar, sem leystu þetta vandaverk af hendi. Var byrjaS með f>vf, að lesa upp lýs- ingu af skáldinu, sem var mikið laglegaorðuð; um nákvæmni henn- ar viðvfkjandi heimilisháttum og persónulegri framkomu skáldsins, get ég alls ekkert sagt, þvf f>eim manni hefi ég aldrei kynst neitt persónulega. Þar næst tóku þeir verk hans til upplesturs og athug- unar. Og m& vfst óhætt segja, að f>eir gerðu það mikið laglega, eink- um og sérilagi Hjörtur Leó, sem sýndi þar mjög fjölbreytta skarp- skygni. Hann virtist bæði m]ög heppinn f valinu, hvað þvf viðvék, er hann valdi til upplesturs og út- listunar, og einnig virtist hann draga upp svo sk/rar myndir af hinum fjíilbreytta hugmyndaheimi skáldsins, að það hlaut að festa talsvert djúpar rætur hjá manni. Og væri ánægjulegt, að heyra hann oftar nefndan á prógrammi. Eg fyrir mitt leyti vildi heldur heyra hans getið á prógramminu, heldur en kaffibolla eða einhvers góðgætis. Eg mundi segja, ég held ég verði að fara fyrst Hjörtur Le<5 er á pró- gramminu. I staðinn fyrir að sum- ir segja: "Eg má til að fara af f>vf f>að verður ljómandi gott kaffi." Það er auðvitað ekki meiningin, að ég taki Hjört Leó fram yfir alla aðra á samkomum; én ég álft hann þó vel kafribollavirði; — fyrirgefið spaugið og útúrdúrinn! Eg ætla mér hvorki að fjölyrða meir um þessa samkomu eða kveða upp dóm um, hvernig hún var af hendi leyst meira en ég hefi nú þegar gert. En f>ess finst mér vert að geta, að ég álft <ið þetta geti haft mikið góða Þýðingu að koma fólkinu til að skilja verk hinna meiri sk*lda, sem mun vera til gangur stúdentanna að halda áfram. Og hafi þeir þökk og heiður fyrir þá hugmynd! Auðvitað getur mað- ur tæpast búist við, að samkomur verði fjölsóttar, J>ar sem hvorki er matur eða dans Þvf fólkinu finst það hafa svo mikið aðlaðandi afl í sér fólgið. Það er alls ekki mein- ingin, að mér finnist ástæða til að afnema þesskonar með öllu. En það finst mér skoplegt, að taka dans og veitingar fram yfir alt ann- að, ef samkoman á að vera til skemtunar og fróðleiks. Mér hefir oft fundist til um það, hvað fátt hefir komið fram á sam- komum, sem vakið gæti nokkra verulega fróðleikslöngun hjá fólk- inu. En f>að er mfn skoðun, að ef hægt væri að draga upp nógu sk/r- ar myndir af hinu afar f jölbreytta hugmyndalífi skáldanna, að það gæti mörgu fremur laðað hugi manna að sér, þvf þar er hægt að draga upp ólíkar myndir og þaraf- leiðandi ætti það að geta snert strengi f hjörtum manna með mis- munandi skoðanir, Eg mun hafa kastað því frarri með dálftilli gremju við einstöku tækifæri, að það mætti einkenni- legt heita, að hér væri sagður all- álitlegur hópur ungra námsmanna, stúdenta, sem væru, sumir hverjir, komnir talsvert áleiðis í mentalegu tilliti, en að enginn þeirra léti neitt til sfn heyra; það hefir verið nokk- uð, sem mér hefir fundist allein- kennilegt. En f sambandi við það hefir mér komið til hugar: máske kennararnir gefi þeim deyfandi efni með hverri andlegri inntöku, sem hefir þannig löguð áhrif, að þeir láta lítið til sín heyra, þar til þeir eru búnir að ná, mjög mikilli full- komnun í skáldskap og vfsindum? Og þá eigi þeir að koma fram á sjónarsviðið, annaðhvort próflausir eða með prófessors nafnbót? Dá- indis laglegur hugsunarháttur, mun fólkinu verða að orði.- Ég hefi heyrt býsna margar raddir í þá átt, að f>að væri ekki fjarri lagi að heyra nokkurrar raddir frá námsmönnun- um meðan þeir eru á frarnfara- skeiði, þvf p& geti fólkið betur fylgst með þeim. Það geti haft mikið góð áhrif, ef þeir komi hóf- lega og skynsamlega fram. Og flestum mun vera f>að skiljanlegt, að verk viðvaninga þurfi að vera gagnrýnt, og það verður bezt gert með þvf, að maður þori að láta sjá sig f dagsljósinu með alla sina van- kunnáthi og lftilleik. Þess vegna finst mér það nokkuð hornstranda- leg hugmynd, að skammast sfn fyrir að koma fram, Þótt maður finni, að manni veiti það ervitt, ef maður sýnir viðleitni með að vanda sig. Ef maður þráir frarnþróun, ef •maður hefir lö'nguu til uð níi dálft- illi fullkomnun, þá verður maður að láta ser nægja, að byrja í smáum stfl. Fólkið argar og nauðnr um, að þessi skuli nú vera að koma fram fyrir fólkið og halda ræðu; honum vefst tunga um tönn við hvert orð! En að þessi bjálfi skuli vera að fíist við skaldskap! segir annar. En að honum skuli detta í hug, aö h'ita nokkuð sjast eftir sig f opinboru blaði! býst ég við að einhver puðurkerlingar *) maki *) "Púðurkorlingar" — það er er nýyrði, f þoirri morkingu, sem sumir lærðu monnirnir nota yfir verk þeirra manna, sem ekki eru allra náðugast undirgofnir. Höf. segi til mfn. Bara að hljóðið bær- ist upp á við! ' Viljið þið nú að eins hugleiða það með mér: Sjáum við barnið byrja svo á nokkrum sköpuðum hlut, að f ullorðinn maður geti ekki sagt: ekki fer ég svona klaufalega að þessu, En liggur þá nokkuð beinna við heldur en að segja, ef þeir sem eru búnir að ná meiri þroska hneyxlast á framkomu við- vaninganna: hneyxlist þeir þá. Ef við höfum sterka löngun til að komast dálítið áleiðis f einhverri sérstakri fræðigrein, þá er það mfn tillaga, að við endurtökum bergmál hinnar ungn og stoltu Bandríkia- þjóðar: reynum aftur ("try again"). Við megum buast við að verða mis- skildir, við megum búast við að mæta megnri mótspyrnu, einkum og sérflagi ef við erum hikandi. Þess vegna verðum við að vera djarfmannlegir, en um leið eins ná- kvæmir og mögulegt er. Við verð- um að leita að öllum gögnum og gæðum því til stuðnings, sem við erum að berjast fyrir. Við þurfum, ef vel á vera, að hafa þar eins mikla nákvæmni og viðkvæmni, eins og góð móðir hefir fyrir barni sínui og ef við um leið erum hóflega stefnufastir, þá er það mfn sterk von, að okkur geti orðið talsvert ágengt f þvf, að glæða og fegra mynd Ijóssins gyðjunnar f sálum mannanna, og þ4 höfum við ekki til ónýtis barist. "En ógurleg er andans leið upp á sigurhæðir." Virðingarfylst, Aðahteinn Kristjánsson. Kynjalyf (Arcana) og patentlyf. Fólk verður aldrei ndgsatnlega varað við gagnsleysi, lygum þeiin og svikum, sem fylgja flestum af þessum svo nefndu heilsubótar lyfjum, sem ganga f þúsundatali sölum og kaupum í landi þessu, með allavega skreyttum nöfnum til giöliingar og fals. Og þótt áreið- anlegir iæknar og áreiðanleg lækna- rit, svo sem "Ameriean Medicine" og "Medical World" o. fl., af og til fletti ofan af lyga-ósómanum, þá er ýmist að fólk les aldrei neitt í slfk- um blöðum, né heyrir aðvaranir læknanna, eða það skellir bara skolleyrunum við þessu og fleygir peningum hugsunarlaust eða af heimsku og hjátrú út fyrir þessi kynjalyf og "Alt læknandi" lyf, og er svo jafn-illa ástatt, nei, verr á- statt með vanheilsu sfna og sjúk- leika eftir en áður, sem og gef ur að skilja. Vér skulum nú hér að eins taka til ciæmis patentlyfið með ginning- ar-nafninu "Liqvozone", sem ákaf- lega er augl/st nó, og, eins og vant er, er fyrsta flaskan "free"; ekki af þvf þessi samsetningur sé í nokkru lakari en mýmargiraðrir, fjarri pvf, því það er að minsta kosti saklaust að sjá, sem, þvf ver, ekki verður sagt um allar þessar samsetningar, — heldur af þvf, að ver höfum hér fyrir framan oss skýrslu um sam- setning þessa lyfs eftir efnalega sundurlausn ("analyse") þess, af areiðanlogum efnafræðingum. Nafnið á meðalinu "Liqvozone," þ.e."liquid ozone", sem næst: "fliót. andi lífsloft," er ekki svo ógirni- logt, on samsetning f>ess er þessi: Vatn, U8,61 per cent; brennisteins- sýra, 1,05 per cenf; klórvetnissýra, (hydroehlorio acid), spor af henni; föst óhreinindi, 0.0(5 por oont; alls 100.00. Hér er þ& aðallega ekkert annað en tæplega hreint vatn bíandað bronnistoins-s/ru tegundum. En brennisteins-sýra er eitt af hinum lftilfjðrlegu lækningalyfjum, — að vísu mjög góð í þeim f iu tilfellmn sem hún & við. En her skal hún lækna alla mögulega hluti, eftir ginningar-auglýsingunum að dæma. Islenzk sýrublanda "sdrdrukkur", er samt hér um bil alt eins gott heilsubótarlyf f sinni hæfileg* þynningu, og ég man þá tfð f Reykjavfk, að gamli landlæknir Hjaltalín ráðlagði sjómönnum syðra er þeir voru f skorti með s/ru- drykkjar blöndu með sér á sjóinn, að taka ögn af brennisteins-sýru f Apotekinu og blanda henni á drykk jarkútinn sinn, og gafst þetta ágætlega, en þar höfðu þeir óvart og óafvitandi "Liqvozone", eða hér um bil alveg það sama. Sporin af klórvetnissýru blendinginum og "fðstu leyfunum" eiga að ætlan efnafræðinganna, sem sundurleys- inguna gerðu, rót sfna að eins f vatninu sjálfu, sem því ekki hefir einu sinni verið efnalega hreint. Og svo að lokum, þá er brenni- steinssfran svo afar-ódýrt lyf, að það reiknast svo til, að það nægi hér um bil eins cents virði af henni í eina gallon af vatni, til að fá út þenna hinn "alt-læknandi" sam- setning. En glasflaskan af honum kostar nú samt minst 50 cts. Skynsamlega aðfarið, kaupendur, eða hitt þó heldur! St. S. Æ f i m i n n i n g. Þess var lauslega getið snemma f vetur, að andast hefði hér f bænum á sjúkrahúsinu ungfrú Guðrún Árnadóttir úr Suður-Þingeyjar- sýslu. Guðrún s&luga var fædd að Fóta- skinni f Aðal-Reykjadal árií 1885. Hím var dóttir hjónanna Árna Kristjánssonar ogGuðbjargar Guð- mundstlóttur, er bjuggu að Fóta- skinni og alist höfðu upp þar f sýslu. Þeim hjónum varð margra barna auðið, og af þeim eru nú á lífi þrfr bræður, til heimilis hér f bæ, Stef&n, Kristj&n og Jónas. Eitt systkinanna býr í Vestur Selkirk: Ingibjörg, kona Stefáns Baldwins- sonar, en þrjú eru & fslandi: Júlfus, Trausti og Róia. Auk þess dóu 3 f æsku og einn fullorðinn sonur, er flutzt hafði hingað vestur nú fyrir nokkruiri &tum siðan. Hanii and aðist hör f sjtikrahúsi bæjarins. Foreldrar Guðrthaí s&lugu voru mjög fátæk allan sintf l^skap, enda var ómegðin mikil og faðir hennar mjög heileutæpur, Hann andaðist frá þeim börnum, er þau voru enn f ómegð, og fóru þau þ& til vinafólks þar f sveitinni, þau sem yngst voru; en hin, er eldri voru, urðu að fara að vinna fyrir sér. Guðrún sáluga fluttist þá að Syðra-Fjallí, tæplega 6 ára gö'mul, til Þorkels Guðmundssonar, og ólst þar upp framundir tvftugs- aldur, að hún flutti hingað vestur sumarið 1903, &samt með móður sinni og fjórum systkinum, er nú búa hér. Frá því hún kom fr& íslandi dvaldi hún hér í bænum unz hún lagðist banaleguna. Þann 1. des. síðastl. lagðist hún í h^lsbólgu, og álitu læknarnir að bati hennar yrði bráðari og hún nyti betri hjúkrun ar, of hfin væri flutt á sjfikrahfisið. Með þvf engin skyldmenna hennar nákomin voru þá f bænum um það leyti, var hún flutt & spftalann, og andaðist hfin þar þann 14. s. m. Daginn eftir var hún jarðsungin af séra Rögnv. Péturssyni, og stóð Goodtemplar stfikan "Island" fyrir fyrir jarðarförinni. Hfin hafði gerst meðlimur þeirrar stfiku J>á fyrir nokkru, og létu stúku-systkyni hennar sér mjög ant um hana, og við banaleguna og fitförina gengu henni í skyldmenna stað. Guðrfin sáluga var einkar efni- leg stfilka, velgefin og myndarleg. Hfin var alvöru kvennmaður og félagslynd, en fáskiftin og frábitin öllum solli og hávaða. Hennar er því sárt saknað af öllum ættmenn- um hennar og vinum og félagssyst- kynum. Auk Goodtemplara rogl- uiniar var hfin ogmeðlimurUnítara safnaðarins fslenzka, og kom hún þar fram sem sannleikselskandi og trúrækin stúlka. Friður guðs hvíli yfir leiði henn- ar og minningu! Systkini liinnar látnu. "Norðurland" er beðið að taka upp díinarfregn þessa. HINN AGŒTI 4T. L.' Cigar er laugt á undan, menn œttu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : í í Thos. ¦¦sasav WESTERN CIGAR FACTORY Lee, ^igandi, "W^HSrnSTIFEO-. DEPARTMENT OF AGRICULTURE J AND IMMIGRATION MANITOBA með j&rnbrautakerfi sfnu, sem veitir bændum létt að koma landafurðum sínum til markaðar, b/ður óviðjafnanlega hagn- aðarkosti ö'llum þeim sem verja fé sfnu í fylkinu. Fylkisstjórnarlönd eru ennþ& faanleg fyrir $3.00 til $6,00 hver ekra. Ræktuð bfilönd f öllum hlutum fylkisins f&st keypt fyrir $10.00 til $40.00 hver ekra. Þessi lönd fara &rlega hækkandi f verði. NOKKRAR RÁÐLEGGINGAR Hyggilegasta aðferðin fyrir þá, sem koma til Manitoba með þeim &setningi að fá sér bfilðnd, er að vera nokkra daga í Winnipeg og kynna sér legu og gæði landa þeirra, sem fáan- leg eru, hvort heldur til kaups eða sem heimilisréttarlönd. Til eru héruð, sem hafa verið bygð um margra ára tíma, þar sem enn má fá heimilisrettarlönd og Iðnd til kaups. Sum af löndum þessum eru sléttur, sem hægt er að rækta með litl- um tilkostnaði, og sem hafa eins mikla frjósemi til að bera og þau lönd, sem bezt eru beirra er &ður eru tekin. Önnur lö'nd hafa góðar byggingar og eru yrkt að parti, svo auðvelt er að setja sig niður & þau. Til eru fylkisstjórnarlönd og ríkisstjórnarlönd og j&m- brautarlönd, sem enn eru f&anleg. Verðið er mismunandi. Fr& $3.00 til $40.00 ekran Verð- íð fer eftir afstöðu landanna og í tilliti til timburs, vatns jftrn. brauta og kauptúna, er á þeim eru eða í grend við þau. Allar upplýsingar um heimilisréttarlönd f&st & Dominion Land sknfötofunni. Upplýsingar lim fylkisstjórnarlönd fást & Þinghfisinu. Upplýsingar um CP.R. og C.N.R. j&rnbrautalönd fást & sknfstofum þessara brautafélaga. Landagenlar gefa upplýsingar um landeignir einstakra manna. Upplýsingar um atvinnu gefur «x. «x. Gtoi-,i>jE:3xr, Provincial Immigration Bureau, 617 Main St., Winnipeg BOYD'S "MACHINE- MADE" BRAUD eru altaf eins, bæði holl og gómsæt Ef þú vilt fá brauð, þá er hægast að láta þá vita það gegnumtele- fóninn, núm- erið er 1030 Qiftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 372 Toronto Street r ¦- ¦ "i Dry Qóods -OG- KJORKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvikjandi bæjarlóða kaupum f Winnipegborg getið þið fundið út hj& Q. J. COODMUNDSSON 618 Langside St., Winnipeg, Man. DOMINION HOTEL 523 lÆ.A.IT^r ST. E. F. CARROLL, Eigandi. Æskir viöskipta íslendinga, gisting ódýr, 40 svefnherbergi,—ágietar máltlöar. Petta Hotel or gonRt City Hall, heflr b»>stu * Ifftng og Vindla —[>cir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauðsvnlega aö kaupa máltíðar, sem oru seldar sérstakar. 8onnar& Hartley Lögfræðingar og landskjalasemjarar 4»4 flain St, - - - Winniprg R. A. RONNRB. T. L. HARTLBY. Qrocery búð 668 Wellington Avenue, Tf!? • r með alskyns matvæli, aldini, Rlervöru, fatnað og íata- efni, selur eins ódýrt eins og ó- dyrustu biiðir bæjarins og gefur fagra mynd í agætumramcDR. meðgleri yf- ir. með hveriu 85.00 virði sem keypter. fslendintfum er bent á að kynna sér vörurnar og verðið í pessari búð. J- Medenek, 66H Weliington Ave. Woodbine Restaurant Stœrsta Biiliard HalH Xordvesturlandin Tlu Pool-borö.—Aiskonar vfn ogvindlar. l^ennon & Hebb, Eisrendur. MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. A móti markaBnum P. O'CONNELL, eigandl. WINMPEG Beztu tegundir af vinföngum og vindl- um, aðhlynning góð og húsið endur- bætt og uppbúið að nýju Heimskring-la er kærkom- inn gestur á Islandi. Skiifiðeftir Verðlista íslenzkir vershinarmonn í Canada ættu að selja SBAL OIE1 DNÆ^_3SriTOE^ ^yv^v^^w Vindla ? SEAL 0F M-™BA cicar co. 1UW1H' 230 KING ST., WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.