Heimskringla - 09.03.1905, Page 4

Heimskringla - 09.03.1905, Page 4
HEIM8KR1NGLA 9. MARZ 1905. Noble Park Lag: Mdainn hdtt d himní skín. Kæru landar lftið ft, landið frjálst og nýtt, yst við bæjar-endan, útsýnið er frítt. verzlun vaxandi fer, vfst ei skortir kjark, nú er tfð að nema lóð, í Noble-park. Vetur líður vorið blftt, vekur dofið fjör, vex þá alt f verði, við pau sældarkjör, stundin óðfluga er, upp með f>or og kjark, notið land sem núna býðst, í Noble -'park. Hvar sem ferðu, fegri stað finna ekki má, f>ar er breiskum bjargað, bæjarsolli frá Edens unaðarkyrð, ekkert glepur slark, ó hve nótt er næðisrík, í Noble - park. Ef að viltu finna frið, frf við glaum og þjark, þér er bezt að byggja bæ f Noble - park, fyndu frjálslynda menn, ferðin borgar sig, Oddson, llansonoghann Vopni afgreiða f>ig. Oddson, Hansson & 55 TRIBUNE Vor»ni Tel. 2312 BUILDIXG VUpiH P.O.Box 209 I Til Leij>u. Land með góðum byggingum, 20 kýr, sem bera f vor, og uxa- “team” til leigu til árs frá 1. maf 1905. Lysthafandi snúi sér til PETEK AliNASON, LundarP.O., Man. ♦---------* Skemti- SAIKOMA aö tilhlutun kvenfélagsins “GLEYM MÉR EI” veröur haldin 13. marz 1905 að kveldinu í LIBERAL GLUB HALL (Reint á móti Winnipeg Opera House ó Notre Dame Ave. PROGRAM Instrumental Selections..... The String Band Song ............H. Beresford Piano Selections .. .Miss Dawson Comical Sketch ...By the well knowfl Mr. Beatty Piano Seiection.............i Recitation..................i Sonff...............Figguers : Iastrumental Seleotions.... The String Har d ID-A.1ST2: Ilið ítatska “Mocking Bird" String ' Band (M. A. Votta) spilar fyrir samkomuna Veitingar seldar. Byrjar kl. 8 Aðgangur 30 Cents ♦-----------------------------♦ Thorsteinn Johnson, Fíólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf BICYCLE8 -frA- $8—$25 Ég hefi til sölu ágæt brúkuð reiðhjól, sem ég selfrá $8—$25 eftir gæð- um. Hvergi jafn-ódýrt selt hér í bæ. Mig er að liitta heima eftir kl. • 6 á hverju kveldi. i ALBI XALBEBT J GOODMAK 146 Mead St. BMtttttSStl PALL M. CLEMENS. BYGGINGAMEISTARI. 470 llaiu ttt. H'innipeg. BAKER BLOCK. PHONE2717 SKEMTISAHKOMA í Tjaldbúðinni Fimtudaginn þ. 9. marz, kl. 8. síðd. ...Program.,, | 2. Speech.................TbeChairman 1. Piano Solo...........Clara Thorlakson 3. Vocal Solo........Charlotte Maclennan 4. Recitation...... Miss Evelyne Mackie 5. Vocal Doet.. .Miss E. Johnston & Mr. Butt 6. Recitatíon.......Misa Minnie Johnston 7. Vocal Solo.................Mr. Lloyd 8. Recitation.........Miss Evel.yn Mackie 9. Vocal Duet.. Miss Maclennan & Mr. Clemens 10. Recitation...............Mr. Mclvor 11. VocalSolo.........Misi Ellen Johnston | 12. Recitation ..............Miss Mackie 13. Vocal Solo........ Charlotte Mclennan God Save the King (^) PROGRAM petta er að öllu leyti vel vandað ' Fólkið, sem þar syngur, hefir margt fengið á sig gott orð og er velæft í sönglist, svo sem Miss C. Maclennan Mr. Clemens og Mr. Lloyd o. fl. Sömuleiðis verða upp- lestrar frá ýmsum mjög hæfum lesurum, svo sem Miss E. Mackie. Og alt prógrammið bendir á, að til þess hafi verið vandað langt frain yfir það, sem vanalega gerist hjá lönd- um. Aðgangur að samkomunni er 35c fyrir fullorðna og 15c fyrir börn WINNIPEG Kapptaíl f>að, sem staðið hefir yfir hér í bænum um undanfarnar vikur og margir taflkappar tóku þátt f, lyktaði svo, að landi vor Magnús M. Smith heldur taflkappa heiðrinum óskertum. Hann tefldi 11 skákir og vann allar. Spence vann 8, Burrell 7, Bruce 6, og ann- ar landi vor, M.'O.'Smith, einnig 6, og er f>ví nú jafn manni þeim, sem fyrir fáum árum vix tiilinn beztur taflmaður í fylki þessu. — Djúrhús, Færeyingur, vann 5 skák- ir. Landar vorir hafa því staðið sig vel f leik þessum eins og fyrri. KyrkjuþingM Hið þriðja þing hins Únítariska Kyrkjufélags Vestur-íslendinga verður sett að Gitnli Man., sunnu- daginn 2. apríl næstkomandi, kl. 10. árdegis. Hlutaðeigendur ern beðnir að j táka f>essa tilkynningu til greina j sem fyrst, og æskilegt væri að sem ‘ flestir únftariskir menn sýndu á- ! huga sinn, með því að koma. Öll- um Vcikomið að vera viðstaddir. Ma.gn. J. Skaptason (forsetí). pr. Einar Ólafsson (útbreiðslustjóri). Bæjarstjórnin hefir veitt 30 þús. dollara, til að byrja með, til þess að borga fyrir vinnu við að hreinsa bæinn á f>essu vori. Bænum skal skift niður f 25 deildir alls, og skal einn maður yfir hverri deild bera ábyrgð á því, að hans deild sé hrein og laus við alt rusl, sorphauga og önnur óhreinindi. Enn fremur á að semja aukalög, er skyldi hús- eigendur til að koma húsum sfnum j í samband við vatns og saurrennur j borgarinnar og að setja salerni í j húsin, í stað þess að hafa þau á | afturhluta lóðanna, eins og verið j hefir. Enn fremur að öllum brunn- j um sé lokað í þeim hlntum borgar- I innar, sem þegar hafa bæjarvatns- j skurði og pípur. Samkvæmt f>essu j getur þess ekki orðið langt að bíða, j að hús manna inni í bænum hafi f j sér öll þau þægindi, sem bezt eru í j öðrum stórborgum. En mörgum j manni mun veita örðugt að borga j fyrir þær umbætur, nema með ; löngum tíma. Gleymið ekki skemtisamkom- j unni í Tjaldbúðinni f kveld (fimtu- i dag 9 marz). Prógram er stór-4- j gætt, svo að allir hljóta að verða j ánægðir sem þangað leita hugar- léttis. i ,---------------------- Stovel Printing félagið hér í bæ j j hefir sent Heimskringlu vasakort af Manitoba með 8 litum, sem er j það langbezta af sinni tegund, er j vér höfum séð. Kort þetta er j prentað með hinni svo nefndu “cer- J otype”, eða vaxaðferð, og lfkist f>vf, sem bezt er prentað í landafræði- bókum. Index fylgir eða tilvísunarj tölur svo greinilegar, að hægt er að finna fljótlega hvem stað f fylkinu, sem maður óskar. Járnbrautirall- j ar eru sýndar með vagnstöðvum, svo og pósthús o. fl. Kortið brýzt j saman í smá-vasabrot og er í sterkri kápu og kostar 15c. Heimskringla þakkar fyrir gjöfina. . Eitt morgunblaðið gat f>ess á ! laugardaginn var, að 21 fátækling- ! ar hefði verið jarðaðir hér f bænum á kostnað f>ess opinbera f febrúar ! sl., og að nú hafi tala þeirra, sem biðja um bæjarstyrk, lækkað tals- vert. __________________ Landsölu hafa byrjað í félagi þeir Kristján Asgeir Benediktsson og Magnús Markússon. Þeir hafa skrifstofu f “room” 19 f Mclntyre Block á Main St., og Telephone 2986. Þeir hafa hús og lóðir til sölu j bæði í Winnipeg, Selkirk ogGimli; i selja ódýrara en flestir aðrir, og J vona að landar líti inn til sfn. , Einnig hafa f>eir búlönd til sölu j bæði hér f Manitoba og Norðvest- 1 ur héruðunum. Kostar ekran $500 og f>ar yfir. Það borgar sig fyrir Islendinga að finna f>essa náunga á skrifstofu f>eirra í Mdntyre Block. Munið eftir samkomu kvenfélags ; ins “Gleym mér ei” á mánudaginn I kemur, [>ann 13. þ. m., sem augl/st 1 er á öðrum stað. Góð skemtnn. Hagyrðingafélagið hefir ákvarðað að halda bókmentalega skemtisam- komu mánudagskv. 27. p.m. í sam- komusal Únftara, horninu á Sher- brooke og Sargent Ave. Prógram verður mjög vandað og er vonað að verði fjölsótt. Prógram auglýst síðar. Framkvœmdarnefndin. Herra Kristján Kristjánsson, frá Hecla, kom snögga ferð til bæjar- ins í sl. viku, og lét vel af líðan eyjarbúa. KristnesP. O., hið nýja í Foam Lake nýlendu Isl. f Assa., er 11 mflur norður af Foam Lake og i 6 mílursuður af Fishing Lake, J. I S. Thorlacius póstmeistari. O PI NN FUN D ^ Heldur Isl. Stúdentafélagið í samkomusal Tjaldbúðarinnar næsta laugardagskveld, til að ræða um [>að, hvert æskilegt sé að koma á j fót íslenzkri deild við Carnegie j bókasafnið hér í bæ. Allir þeir, j sem láta sig þetta mál skifta, að [ einu eða öðruleyti, eru vinsamlega : beðnir að fjölmenna. Byrjar kl. 8. Allir velkomnir. Th. Thorvaldson. April héftið af kvenn blaðinu “Delineator” er ný útkomið. Sér- lega vandað, 200 bls.* að stærð með mörgum fögrum litmyndum, og öðrum myndum er sýna nýj- ustu tfzku f kvennfata- og hatta- gerð. Einnig eru margar góðar greinar og sögur f ritinu. Ætíá- grip af H. Christian Anderson og fleira fróðlegt. Kostar I5c. Bæjarstjómin hefir nýlega veitt leyfi til að byggja 80 þús. dollara j stórhýsi nálægt Ottawa bankanum já Main stræti. Hús þetta á að verða 8 tasfur á hæð og notast fyr- ir skrifstofur. “EIMREIÐIN,” 11. ár, 1. hefti, nýkomin vestur um haf,flytur fróð- lega ritgerð um “Embættisgjöld fs lands”, sem blaðið telur alls 635,- 364 krónur, eða 53 prócent af ár- legum tekjum landsins. “Niels R. Finsen”, æfiágrip með mynd. “Gáfur og skapsmunir”. “Mór”, mikil og fróðleg ritgerð með mynd- um. “Þrjú kvæði”, eftir Guðmnnd Friðjónsson. “Islenzkur lögfræð- ingur vestan hafs”, æfiágrip með mynd og lýsingu á Magnúsi Brynj- ólfssyni og starfsemi hans, eftir J. Magnús Bjarnason. . Lýsingin endar svona: “Hann er allra manna bezt máli farinn og röddin skýr og sterk, ÍStálminnugur er hann og bráðskarpnr og tijótur að sjá, hvað til bragðs á að taka. Starfsþol hans er næstum dæmalaust, kappið mikið og kjarkurinn óbilandi. Er hann talinn með þeim allra ötul- ustu, bestu og hepnustu lögfræð- ingum f N. Dakota. Hann er sann- ur höfðingi í lund, svo að leitun mun vera á öðrum eins, og það með höfðinglyndri pjóð. Örlæti hans og gestrisni er viðbrugðið. Hann er sannur vinur vina sinna, — er ekki eitt í dag og annað á morgun, — og það má æfinlega reiða sig á loforð hans. Hann er í fremstu röð allra Vestur-íslendinga bæði sem gáfumaður og mannkostamað- ur, og hann er og verður Islending- um til sóma, hv»r sem hann kemur frara meðal hérlendra manna — Betri og djarfari dreng hefi ég ald- rei þekt.” “Ritsjá” og ýmislegt fleira er f riti pessu. Mjög vingjamlegum orðum farið um únftarisku tfmarit-1 in “Dagsbrún” og “Heimir”. Þykir ; ritst. (Dr. Valty Guðmvmdssyni) fyrirlestur séra Magnúsar J.Skapta j sonar vera “tilþrifamikill, þrung- j inn af mælsku og eldlegum áhuga. j Þakkaroið. Eg undirrituð votta mitt inni- legasta þakklæti kvennfélaginu “Vonin” fyrir þá $10, sem [>að liefir aflient mér að gjöf. Og bið ég þann, sem ekki lætur neinn vatnsdrykk ólaunaðan, sem í mannúðar og mannkærleikansnafni er gefinn, að launa þessa gjöf. LiVja IlaUsdótiir. * Arnes. 19. febr. 1905. 1% ♦! I Hvi skyldi menn I borga háar leigur inni í bænum, meðan menn geta fengið land örskamt frá bænum fyrir G J A F V E R Ð? Ég hefi til sölu land f St. James, 6 mílur frá pósthúsinu, fram með Portage Ave. sporvagna-brautinni, sem menn geta eignast með $10 niðurborgun og $5 á mánnði. Ekran að eins $150. Land petta er ágætt til garðræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leið. H. B. HARRISON & CO. Baker Blk., 470 Main St., Winnipeg Skrifstofa mln er 1 samhandi viö skrifstofu landa yöar P/ÍLS M. CLEMENS, byggingameistara. f ♦i l ♦ ♦ ♦ > ♦ Hið bezta gerpúlverið er eflaust BLUE RIBBON BAKING POWDER Fylgið reglunum nákvæmlega. Geymið verðlauna-miðana 3 miðar 1 hverjum pundspakka. Yerðlaunum er útbýtt á KING STREET, WINNIPEG Lake Mtolia Tradiug & LmnBer Co. Oak Point, Man. selur mjöl og fóðurbætir með eftirtöldu verði: "Royal Household,” Ogi 1 vi e s bezta ...................$2 85 • Gleuora”, bezta patent .. 2 65 'Shorts". hvert ton.................$17,00 'Bran”, hvert ton .................. 16.00 “Oats” (hafrar), bush...................... 0.40 og lægra verd, ef mikið er tekið í einu. Vér höfum einnis: miklar byrdðir af áRtetum trjávi** dyra og nlugga karma og hurðir, með sama verði og það er selt í Winnipeg. Með vorinu fáum við brjú vagnhlöss af góðum beenda hrossura. sem vér seljum með svo góðu verði. að hver sem vill getur keypt þá. apmmmmmm tttmmttttmttttœ | HEFIRÐU REYNT? f fc nPFWPV’S - 3 | REDW00D LAGERI EDA EXTRA P0RTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGAST4, sem fæst. Biðjið um þa?, avar sem þér eruð staddir Cannda, Edward L. Drewry - - Winnipeg, | jnaiiulactnrer & Importer, ^ mmamm mmmmiwi J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET selur hús og lóöir og annast þar aö lút- andi'störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 JÓNAS PÁLSSON Píano og Orgel KENNARI SS5 Sargent Ave. Winnipeg, Man. Telephone 3367. DUFF & FLETT PLUMBERS Gas & Steam Fitters. 004 Notre Dame Ave. Verk Alt VandaO og svo ábyrgst. Kennara l/antar við Mary Hill skóla No. 987 í 5^ mánuð, frá 1. Maf næstkomandi. Umsækjendur sendi tilboð sín til undirritaðsojr tiltaki kaup. Th. Johannson, Sec, Treas, Mary Hill P. O., Mnn. Union Grocery and Provision Co. 163NENA St. horni ELGIN AV Odýr~ Matvara Allar vörur fluttar heim í hús viðskiftavina vorra með eftirfylgjandi verði: 17 pd. raspaður sykur.$1.00 14 pd Molasykur..... 1.00 9 pd. grænt kaffi.... 1.00 28 pd kassi af Rúsfnum.... 1.20 Molasses 10 pd fata á .... 0.40 Borð Sfróp lo pd. fata á o.45 Sago 5 pdá.......... o.5o 22 pd. hrlsgrjón ... 1.00 Þorskur, saltaður, 4 pd.á .. 0.25 Happy Home s'ipa 7 stykki 0.25 1 Bushel Kartöflum....0,80 Soda Biscuits, 1 kassar á... 0.15 Ýiiisarteg. af sætabrauðipd 0.10 7 pd fata af Jam.... 0.45 Og allar aðrar vörur, með kjör- kaups verði, Fólk í nærliggjandi forpum og sveitum, sem vildi njóta þess- ara kjörkaupa, getur pantað vörurnar og sent andvirðið með pöntuninni; skal f>eim þá send- ast það, sem um er beðið. J. J. Joselwich 163 NENA ST. homi ELGIN Ave

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.