Heimskringla - 23.03.1905, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.03.1905, Blaðsíða 1
??????????????????«??????? ? ? T. THOMAS ? ? ? ? ? ? XXlgJtUbb iijutl u^; iuuui uiroiu. a X 537 Ellice Ave. Phone 2620 t ?????????????????????????? £ lslenzkur kaupmaOur ? ? Af^reitt fljótt og fullur ipælir. selir Kol og ttldivid ?????????????????????????? ? ? ? T. THOIYIAS, KAUPMABUR t ? ? ? ? ? ? ? umboðssali fyrir ýms verzhinarfélðír i Winnipeg ofí Austurfylkjunum, af- jrreiöir alskonar pantanir Íslendinga nr nýlendunum. pcirn að kostnaöar- lausu. Skrifiö eftir upplýsingum til 587 Ellice Ave. - - - Winniþeg ? ? ? ? ? ? ? ????????????????»????????? XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 23. MARZ 1905 Nr. 24 Áni Eggertsson 671 ROSS AVENUE Phone 3033. Winnlpeg. Agæt bújörð Ég hefi ágætis bújörð til sölu við íslendingafljót, 180| ekrur. Ein af beztu bujörðum í því bygð- arlagi. Liggur rétt meðfram fljóts- bakkanum. Talsverður heyskapur og einnig skógur; ágætis jarðvegur. Verðið að eins $650.22 Eignir hér í bænum teknar f skift um. Til frekari upplýsinga skrifið eða finnið Arni Eggertsson Oíflce: Room 210 Mclntyre Blk Telephone 3364 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. STRÍÐS-FRETTIR Þann 13. p. m. háðu Japanar á- hlaup á her Rússa hjá Sin King og ráku þá úr vígum þeirra með miklu mannfalli. Þar náðu Japan- ar 2200 riflum, 6 "machine" fall- byssum, 320,000 riflilskotum, 11,500 fallbyssukölum, 12,000 bindum af gaddavfr og fullum forða af alls konar efni til að byggja 30 mílur af járnbraut, ásamt með fjölda af vögnum, sem ætlaðir hafa verið til að renna eftir þessari braut; einn- ig 10 vögnum hlöðnum með 45,000 alfatnaði fyrir hermenn, svo og allan vélaútbúnað til þess að vinna samtlmis 8 kolanáma, og 4000 stór- tré til brúagerðar. Enn fremur náðu Japanar þar mesta ógrynni af áhöldum til vfgvirkjasmfða, ásamt með mesta fjölda af færikvfum fyr ir skepnur, tjöldum, rúmfatnaði og eldavélum, auk margra þúsunda af nautum og hestum og ögrynni af landabréfum og telegraf og telefón áhöldam. Enn er þó ö^alið allmik- ið af verðmætu herfangi, sem Jap- anar hafa náð á öðrum stöðum, svo sem við Fun Shun og Tei Ling og víðar; ekki komin skýrsla um það, er seinast fréttist, en það er vitan- legt, að herfang þetta var mj<5g mikið. En alt af halda Rússar áfram að fylla í skörðin, og er svo sagt, að þeir sendi nú daglega með Sfberfu- brautinni yfir 15 þús. tons af alls konar varningi og matvæium, og svo er umferð mikil & brautinni, að yfir 2000 vagnar hlaðnir ýmiskonar hergögnum og öðrum nauðsynj'um standa albúnir & hliðarspori á þeim kafla brautarinnar, sem liggur milli Samara og Slatoust, og standa f>eir þar kyrrir, — komast ekki áfram fyrir umferð annara vagna, sem tal- ið er meira árfðandi, að komist austur. Þess er og getið, að langir kaflar á brautinni séu svo úr lagi gengnir, að nauðsynlegt sé að hyggja þá upp að nýju áður en vagnar geti gengið ef tir þeim reglu- lega. Þetta stendur Rússum ekki all-lítið fyrir þrifum,að koma hvorki mö'nnum, vistum né vopnum austur eins ört og þörf er á. Kuropatkin hefir sent orð til Pétursborgar þess efnis, að ekki sé unt að etja við Japana, því þeir virðist alt af hafa nægan afla af 6- lúnum mönnum, en sfnir menn séu orðnir uttaugaðir. Hann mælist og til, að russneska þjóðin taki upp almenna bænahaldsfundi og biðji fyrir sér og hermönnum sínum, að Rússar megi vinna sigar. Þetta var auglýst um alt Rússland f þessum mánuði með serstökum augl/singa- skjölum, skreyttum svörtum sorg- arborða. En áhrif bænarinnar eru enn ekki ftþreifanleg, þvf að á mið- vikudagskveldið þ. 15. þ.m. tapaði Kuropatkin öðrum stórbardaga við Tie skarðið, því f>angað hafði hann flúið með lið það, er undan komst úr Mukden orustunni miklu og sem Japanar höfðu elt að skarðinu. Ráðstefna mikil hefir haldin verið f St. Pétursborg og þar samþykt, að halda strfðinu áfram til Þrautar, — ef mögulegt ýrði að fá nóg pen- ingalan til pess. Auðmenn á Frakk- laudi, sem þegar eru búnir að lána Rússum ógrynni fjár, hafa neitað að hlaupa aftur undir bagga, með þvf að Rússar noti alt l*nsfé sitt til hergagna sem svo falli f hendur Japana; f f>vf sambandi benda þeir einnig á, að þau 62 skip, sem Rúss- ar sendu með kol til Vladivostock hafi lfka verið tekin af Japönum. Á þessu stranda nú framkvæmdir Rússa að svo komnu. Rússarfengu í fyrra 160 millíón dollara lán hjá Frökkum, ereiga nú alls hjá Rúss- um um 3000 millfónir dollara. Og nú biðja þeir um 125 millíón doll- ara lan f viðbót, sem Frakkar neita peim um, eins og að framan er sagt, nema þeir semji um frið sem fljót- ast, þvf að útséð sé um. að þeim verði sigurs auðið í þessu strfði. Frá Tokio kemur sú f rétt þ. 16 þ. m., að Japanar hatt þegar náð yfir 50,000 fö'ngum úr her Rússa og drepið yfir 90 þús. af liði þeirra í stóra bardaganum við Mukden, og sært að minsta kosti 26,000. Jap- anar eru nú að flytja fangana heim til Japan og á að geyma þá þar, eitt þús. á hverjum stað, ufiz friður kemst á aftur. Þess skal getið, lesendum til fróð- leiks, að Mukden er að eins 6 dag- leiðir frá Tokio, en 16 til 20 dag- leiðir fra St. Pötursborg. Japanski herinn fer frá Tokio til Mukden alla leið á sj'ó nema 110 mílur, sem farnar eru á járnbraut frá næstu sj'óhöfn. En Rússar verða að fara hálft fimta þús. mílur með braut Af þessu er það ljóst, hvers vegna Japanar eru ólúnari en Rússar, þeg- ar a vfgvöllinn kemur, og 'eins verð- ur það skilj'anlegt, að Japanar geta sent miklu meiri herafla a vfgvöll- inn en Rússar & jafnlöngu tfmabili. Þvf svo má heita, að Japanar hafi ótakmarkað tækifæri til flutninga þangað norður, en flntningsfæri Rússa eru öll í ólagi og vegalengdin er þeir þurfa að sækja, svo miklu meiri. Og þaraðauki er almælt, að yfirmenn í her Rússa dragi óspart í sinn vasa fé það, sem ganga á til herkostnaðar. Síðustu fréttir segja, að Rússar ætil að senda 55 herskip austur, en ekki vita menn fyrir vfst um sö'nn- ur á þessu. Hitt er víst, að 22 jap- önsk herskip sáust að kveldi 16. þ- m. við mynnið á Malacca sundinu, og hafa menn fyrir satt, að þaueigi að sitja fyrir Rússum og hefta ferð þeirra austur. Þ. 17. fréttist, að Japanar hefðu unnið annan stórsigur á Rössum við Tie Passf en áður en þetta skeði haðu Japanar bardaga við Rússa hjá Fan ánni og tfipuðu þar þúsund manns. Er mælt að Japanar hafi oft'rað þannigmcinnum sfnnm f þeim tilgangi,að draga athygli Rússa frá aðal-fylkingum þeirra, sem lagt höfðu aðrar leiðir norður fyrir Tie Pass t'l þess að sitja þar fyrir Rússum, er þeir kæmu þangað. En svo urðu Russar tæpt fyrir, eftir sigurvinning sinn við Fan ána, að þeir neyddust til að brenna öll þau áhöld sín, sem þeir gatu eldi f kom- íð, til þess að Japanar skyldu sem minst græða á viðureigninni. Þann 17. þ. m. gaf Rússakeisari út yfirlýsingu með fyrirsögninni "Svívirtur". Þar er þess getið, að Kuropatkin hershíifðingi hafi verið sviftur formensku rússnesku her- flokkanna í Manchuriu og sú tafar- laust kvaddur heim til Petursborg- ar. En herforingi Linevitch sú hér eftir skipaður aðalforingi yfir öllum her Rússa á sjð og landi þar eystra Gullnámi sa náíægt Sault Ste. Marie í Ontario, sem nýlega var fundinn þar, hefir reynst svo gð^ur. að eigendur hans hafa neitað að þiggja millfón dollars i peningum, sem enskt auðmannafélag bauð fyr- ir hann. — Gömul vatnskanna frá 16. öld fanst nýlega í rusli í kjallara undir iíúsi auðmanns nokkurs ft Bret- landi. Kanna þessi þótti svo merki- leg, að hón var seld við opinbcrt uppboð og slegin hæztbjöðanda fyrir 21 þúsund dollara. — Loftgólfið f Zion kirkjunni f Brooklyn brotnaði nýskeð undan þunga fólksins,sem sótti þar messn. 13 manns biðu strax bana og yfir 50 særðust, margir hættulega. — Kirkjan var 60 ára gömul og ftr timbri. — "Coronia" heitir ny'asta gufu- skip Cunard lfnunnar, og er talið hið stærsta skip, sem nú siulir nokknrn sjó. Skip þetta «r rf75 feta langt, 72| fet á breidd og 97 feta djúpt frá kyli upp að dekkbrú. Svo eru reykháfarnir gildir, að 2 strætísbrauta vagnar geta staðið samhliða í hverjum þeirra. Þessir reykháfar eru 150 feta háir. Bolt- arnir, sem þurftu til að negla sam- an stálplötur skipsins, vógu 600 tons. Skipsskrokkurinn að utan er jafn 3 ekrum ummáls. Skipið ber 30,000 tons og 3l00manns, auk skipshafnarinnar, sem er550menn. Skip þetta er með þeim allra hrað- skreiðustu skipum, sem nú ganga yfir Atlantshaf. Jarðskriða féll & hús eitt f Inns- bruck, Austtirrfki,ogvarð6 börnum að bana. Annað fólk var í húsinu en náðist úr þvf lifandi þegar húsið var grafið úr rústum skrið- unnar. — Port Arthur bær í Ontario, lætur nú strætisbarutavagna sfna ganga á sunnudögum, jafnt og öðr- um dögum, ekki íiðeins um göt- urnar f Port Arthur heldur einnig f Fort William, í trássi við bann borgarstjórans þar. Út af þessu er talið vfst að mál muni rfsa milli bæja þessara. Það verður fióðlegt að athuga hvernig þvf lfktar. — Mrs Chadwick, sem verið hefir fyrir rétti í Cleveland um nokkura undanfarna daga, fyrir skiala fölsun og peninga svik, hefir verið dæmd cek. Dómur er enn ekki fallinn f máli hennar. — Rússastjórn hefir rekið" 40 þúsundir manna frá atvinnu við vopna og skotfæra verksmiðjur sfn- ar, og sett hervörð til að gæta verk stæðanna Orsö'k til þessa er su, að stjórnin er orðin leið a verkföll- um þéim sem menn hennar hafa verið að gera svo að segja stöðugt f sl. ár, og af því hún vill með engu móti sinna pólitiskum kröfum mannanna. Óspektir nokkrar hafa orðið út af þessu. 5 verkfallsmenn voru skotnir til bana og 15 særðir. Krtifur mann- anna eru meðal annars, að stjórn- in geri alt land að þjóðeign, sömu- leiðis iðnaðar stofnanir og að rit og málfrelsi verði tafarlaust viður- kentaf stjórninni. — Maður í Brantford, Ont. sem í sept. 1903 svfvirti og myrti 9 ára gamalt stalkubarn, var í sl. viku dæmdur í æfilangt f angelsi og til 75 vandarhagga-h/ðingar, hengdi sig í fangelsinu daginn eftir að hann var dæmdur. — Alexander Martin f Toronto var Ifflátinn 10 þ.m. fyrir að drekkja syni sfnum, fárra mánaða gömlum, f Ontario vatni þann 3. ágúst s. 1. Hann meðgekk að sfðustu glæpinn. Skeyti var sent til Edwards kon- ungs og hann beðinn að náða mann- inn, en það hafði engin áhrif. —Lögreglan f Marseilles á Frakk- landi náði nýlega 6 rössneskum anarkistum, sem voru meðnefndar- menn uppreistar nefndarinnar í Moscow. Skjöl þau, sem f undust á mönnum þessum, sýndu að þeir höfðu rmboð frá uppreistar-nefnd- inni til að drepa Grand Duke Alex- is og Vladimir, n&frændur keisar- ans, og að þeir hefðu átt að fara fra Marseilles í þessa di ápsför 2 dögum eftir að þeir voru handteknir. — Þetta er prógram anarkista um all- an heirn: dráp, drftp! — 80 ára gamall maður fanst ný- lega standandi uppréttur með staf f hendinni nálægt heybólstri úti á landi f grend við bæinn Syracuse í N. Y. rfki. Hann var frosinn og löngn dauður, er hann fanst. — H. A Mullins, fyrrum þing- maður f Manitoba þinginu fyrir Dauphin kjördæmið, seldi nýlega 66,500 ekruraf landi f Alberta fyrir Cochrane landfélagið, til Banda- rlkja auðmanna, fyrir $100,000. — Kona f St. Lousis. sem tveir læknar og ein hjúkrunarkona s;iu'ðu dauða og gáfu vottorð um það, er enn þá lifandi. Skyldmenni kon- unnar tiildu efa á dauða hennar og fengu læknir til þess að sprauta saltblöndu inn f æðar hennar, og það lffgaði hana við, svo hún er nú á.göðum batavegi. — Uppreistarmenn í Chornigoff, Oreland og Kurslo héruðunum á Rússlandi, æða nú með báli og brandi yfir landið, brenna stóreign- ir og ræna öllu, sem hðnd á festir. Eitt sykurgerðar verkstæði brendu þeir upp til ösku, og er sá skaði metinn eigendunum *4 millfön doll- ars. Stjðrnin hetír sent herafla inn í þessi héruð til þess að verja lff og eignir fbúanna þar. En brennu- vargar þessir ferðast um alt í smá- hópum, svo ekki er hægðarleikur að festa hönd á þeim. Eldunum heldur stöðugt áfram. — Eldur kom upp í stðrhýsi einu f St. Paul, þ. 13. þ.m., og gerði 80 dollara eignatjón. — Stðrhýsi f New York borg, sem yfir 2 hundruð manna bj'uggu f, brann til ösku þ. 14. þ.m. Nítján manns brunnu þar inni f augs/n fjölda fólks, sem ekki fékk bjargað þeim. En yfir 40 brunnu til skemda, þð flestir þeirra séu lfklegir að halda lífi. Það er álitið, að eldur- þessi hafi verið af viildum brennivarga. —Methodista prestur nokkur, J. F. Cordova, í New Jersey, var ný- lega dæmdur fyrir að yfirgefa konu sína og ',\ biirn þeirra hjóna og fyrir að strjúka burt með ungfrfii einni, Julia Browne. Þessi sami prestur er nú & ný fyrir dðmi fyrir að hafa barið konu sfna. — Borgarstjóri Wm. Godwin í Steelton, Ont., hefir verið sviftur öllum borgara-rettindum um 8 ára tima fyrir að taka ólöglegan þátt í Ross kosningunum í Ontario í vetur. — Jafnvel Þjóðverjar, sem ann- ars hafa verið Rássum hlyntir í viðureign þeirra við Japana, frá þvf fyrsta, eru nú í blö'ðum sínumfarn- ir að kalla þ'i, "frændur vorir, Jap anar." Þetta er það sama, sem landar vorir f Reykjavík tóku upp f fyrra. Það má ætla, að " frænd- þjóðunum" fjölgi eftir þvf sem Jap- PIANOS og ORGANS. Heintzman & Co. Pianos.-----Bell <>rgel. Vér seljam med márjadarafborgunarskilmáium. J, J. H- McLEAN & CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEQ. NEW Y0RK LIFE Insuranee Co. MlJÆú- Arið 1904 var sextugasta aldursár félagsins. Á þvf ári seldust 185,367 lffsábyrgðar skýrteini að upphæð $342,212.569, fyrsta árgjald borgað. Það er 100 millíön- um meira, en nokkurt annað lffsábyrgðarfélag hefir selt á nokkru undanförnu ári. — Nærri 20 millíónir dollara var borgað fyrir 6000 dánarkröfur. Yfir 20 mill. til lif- andi meðlima. — 17 mill. dollara var láaað út á skýrteini þeirra móti 5 prócent árlegum vó'xtum. — Inntektir fél. hækkuðu um 8^ millfón. — Sjóður þess hækkaði um 38 millfónir, er nú $390,660,260.— Lffsábyrgð í gildi hækk- aði um $183,396,409. 011 lffsábyrgð 1 gildi 1. Jan. 1905 $1,928,609,308. CHR. OLAFSSON, AGENT. WlNNIPEG J. G. MORGAN, MANAGER anar vinna fleiri og frægri sigra á Rússum. — Sextluára gimall ekkjumaður fanst frosinn f hel í húsi sfnu f St. Thomas, Ont., þ. 12. þ. m. Hann var síðast séður daginn áður, þá blindfullur, hefir eflaust sofnað á gólfinu og látist þannig. Kona manns þessa fraus íi lfkan hátt í hel f sama húsinu fyrir - árum. — Herra Marconi sk/rði frá þvf í Lundúnum þ. 9. þ. m , að hann hafi uppgiitvað n/ja aðferð við mót- töku loftskeyta. Aður var að eins hægt að veita möttöku 24 orðum á mfnútu, en nú með þessari nýj'u að- ferð getur hann veitt móttöku 100 orðum á mfnútu. Orðin færast úr loftinu á borð eða ræmu úr ein- hverju þar tilgerðu efni, og þarf ekki að sinna þvf verkfæri öðruvfsi en að setja n/ja ræmu í það j'afnótt og sú fyrri tekur enda. — Innflutningur íri. Austurfylkj'- unum til Manitoba og Norðvestur- landsins er nú hafinn fyrir fulla al- vöru. Um tvö þúsund manns komu hingað frá Ontario í sfðastl. viku. Það fólk alt ætlar að taka sér ból. testu hér vestra. — Sextíu og tvær bænarskrár, undirritaðar af hundruðum þúsunda manna, hafa verið sendar Lnurier stjórninni tilandmæla móti sörst ik- um skólum hér f Vesturlandinn. Líklegt er talið, að stj'órnin neyði ekki lögum þeim gegn um þetta þing. — Bru yfir Los Angelos ána í Californfu féll niður þ. 13. þ.m., og með henni 14manns, er allir drukn- uðu. Flóð var í ánni og þyrftist fólk að henni til að sjá vatnsgang- inn, en að eins þessir fáu voru úti á henni, er hún féll. Búist er við, að áin muni brjóta af sérfleiribrýr, og hefir því lögreglan verið sett á vörð til að gæta þess, að e.igin um- ferð sé um þær, þar til hættan af völdum flóðsins er um garð gengin. Einnig hefir orðið 200 þús. dollara skaði á tveimur hafnarstöðum þar f rfkinu. Lestagöngur á járnbraut- um hafa stansað & sumum stöðum og tal- og fréttiþræðir skemst. — Sir William Macdonald heflr gefið 2 millfónir dollara til að bæta alþýðumentun og æðri nientun í Quebec fylki. Þar með eru taldir búnaðar og verkfræða skólar, einn- ig skólar til að kenna náttúrufræði. Auðmaður þessi lætur þess getið, að sj'ái hann góðan árangur af gjöf sinni, þ& sé hann þess albúinn að gefa Quebec fylki aðrar 2 millíónir llara til þess að stækka enn meir rksvið þessara kenslustofnana. — Málaþras og verzlunarkepni milli stðr-kjötverzlara í Chicago er nu á dagskrá. Fimm stærstu kj'et- salar borgarinnar hafa myndað ein- okunarsamt'ik með þeim ásetningi, að eyðileggja kjötverzlun 26 ann- ara stór-kjiitsölufélaga þar í borg- inni. Rannsókn f máli þessu a að hefjast þar f dag, og bloðin segja, að 3 millfónir dollara hafi þegar verið lagðar f sjðð til þess að stand- ast kostnað við þá rannsókn, svo að almenningur fái að vita, hvernig þessir 5 stóru einokendur hagi verzlun sinni og hvers konar áð- ferð þeir beiti til þess að eyðileggja þá 26 kaupmenn, sem vilji selj'a vörur sfnar með sanngjö'rnu verði. — Dominion-stjórnin hefir sett þingnefnd til aðraunsakastarfsemi telephone félaga i öllum pörtum Canada og lög þau, er þau vinna undir í hinum ýmsu fylkjum. Sir W. Mulock lét |>ess getið, að hann áliti rétt, að félög þessi væru índir umsj'ón rfkisstj'órnarinnar. — Frá Ottawa kemur frétt um, að B-indarfkjastjórn hafi gert tilboð um að kaupa út fiskiveiða-réttindi Canadamanna í Bæringssjð, og sé fús til að borga 3 millíðnir dollara fyrir það. Mal þetta er sagtað bráð. lega muni rætt verða af r&ðaneyti Lauriers, en ekki talið líklegt, að boíMð v(>rði þcgið. — Arabiskir uppreistarmenn náðu k sitt vald f sl. viku bænum Sahas f Yemen héraðinu. 5,000 hermenn, sem þar voru, gáfust upp fyrir uppreistarmönnum. FastftiffiiasRla Lag: L'ifið á bauk a »co l'tómandifioti I Mclntyre hðllinni margt gengur á, Magnús og Kristján þar gfjuna slá. Nætur og daga er dynjandi ös, dalirnir liggj'a sem fiskur í kös. Hallir og kofa, og lóðir og lönd lfðnum þeir selja mót borgun í liönd; hjá þeim er viðskifta vegurinn hreinn, verðið svo lftið, þa3 munareineinn. I Mclntyre höllinni margt er að sjá mikil er ösin þeim félögum hjá. Tveir, einn og nfu er númerið það níi semað drengirnir halla sér að. MARKUSSON & BENEDICTSSON Skrifstofa: 219 Mclntyre Block. Telephone 2986.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.