Heimskringla - 23.03.1905, Blaðsíða 4

Heimskringla - 23.03.1905, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 23. MARZ 1906 (91 /© ODDSON, HANSSON & VOPNI 55 Tribune Buikling 60 lóðir fyrir $1,000. $300 út i hönd og a.'ttang;- nrinn með gódum skilmálum Prédikað verður í nýju Únítara kirkjunni á sunnudagskveldið kem- ur. Guðsþjdnusta byrjar kl. 7 e.h. Allir velkomnir. Stór gróða-kaup Kaupið lóðir í Alfhan Place og Noble Park áður en verðið hækkar Telephone 2312 © Meðlimir Stúdentafélagsins eru | beðnir að minnast þess, að fund- : urinn sem frestað var á laugardags- | kveldið var.verður haldinn á laugar- dagskv. kemur, 25. þ. m. Herra Björn Halldórsson, sem um undanfarin tveggja mánaða j tfma hefir dvalið hjá Birni syni sfn- um f Clandeboye, kom til bæjar- ins í sfðustu viku og lftur sérlega vel út eftir vistina þar. 2 emigrantar börðust á innflytj- enda húsinu á föstudagskveldið var og stakk annar hinn 2 stingi með | knlfi. Sá særði liggur hættulega j veikur en hinn situr í fangelsi. : Þeir eru sagðir af þýzkuin eða rúss- I neskum ættum. WINNIPEG Dom. stjórnin hefir neitað sendi- nefnd Winnipeg bæjar, að færa út takmörk Manitoba fylkis, að svo stöddu. Almennur Fundur Jónas Pálsson, söngfræð., selur 11 Únftara söfnuðinum verður hald- ‘'excursion tickets” frá Winnipeg *nn snnnudagskv. kemur í kirkju til Selkirk og til baka samdægurs, fyrir aðeins 50c. Lestin fer frá St. John kl. fimm e. h. í dag (fimtudag) og keinur til baka fyrir miðnætti. Fólk getur fengið farbréf sín hjá Jónasi að 555 Sargent Ave., eða á vagnstöðinni. ínn safnaðarins, að aflokinni messu. Árfðandi að sem flestir mæti, þvf mikilvæg mál liggja fyrir. WM. ANDERSON, forxeti pr, R. P. All fjölmenn sendinefnd héðan úr bænum, og annarstaðan úr fylk- inu, hefir farið til Ottawa til þess að fá Dominion stjórnina til að færa út takmörk Manitoba fylkis. Það er almenn óánægja hér f Manitoba alstaðar, og af ö 11 u m flokkum manna við Laurier-stjórnina, útaf ákvæði hennar í þvf máli, ekki slður en útaf þvf að húu ætlar að kn/ja þau 2 fylki I Canada, sem nýlega voru mynduð, til þess að veita Katóiskum sérstaka alþýðu skóla. S. THORKELSON, 751 Ross | Ave., selur allar tegundir af máli, málolfu og öðru mál-efni. Alt af beztu tegund og með lægra verði en aðrir f Winnipeg. Þann lfi þ. m. gaf séra Fr. J. Bergmann saman í hjónaband Jónas Ingimar Schaldemose og Guðrúnu Finnbogadóttir, frá Winnipegosis, Man., og sama dag gaf séra Friðrik Hallgrímsson saman 1 hjónaband f húsi séra Jóng Bjamasonar, Sigurð Einarsson, blikkslagara, í W’p’g og Jónfnti Margrétu Jónsdóttir. BjÖrnssonar, frá Framnes, Man, Heimskringla óskar þessum pérsón- um Öllum framtfðar hamingju. Mesti sægur af innflytjendum frá Dakota’ Minnesota og Iowa, fluttu til Canada Norðvesturlandsins í sl. viku. Þeir höfðu með sér 100 brautarvagna hlaðna farangri. Fyrir TCvenfólk Hér með tilkynni ég viðskifta vinum mínum að ég byrja vorhatta sölu mfna þann 24. þ. m., marz. En jafnframt þvf að ég þakka yður fyrir liðin viðskifti, og óska. að mega njóta viðskifta yðar og góð- vildar framvegis, þá leyfi ég mér að benda yður á að það væri heppi- legt að þér lituð eftir prísum í öðr- um búðum, svo þér getið þvf betur sannfærst um að ég sel ódýrara en aðrir f bænum, Vörur mínar eru allar nýjar, og af beztu gerð. Hatta salan byrjar föstudaginn í þessari viku, 24 marz. Yöar einlægr, INQIBJÖRG QOODMAN. Xn O. F. Venjulegan mánaðarfund | sinn heldur stúkan “ísafold’j nr. 1048.1, O. F. I Únftara salnum, cor. Sar- gent Ave. and Sherbrooke St., 28. þ. m. kl. 8. e. m. J. Einarsson, R. S. Toronto Bankinn hefir keypt sér byggingar lóð þar sem Blue Store Þar verður reist stórhýsi. c ■ I°r°a'^heriMainSt.. fyrir Kifi.SOO. Stella White, eiginkona W. R.l*........ White’s, og dóttir Mrs. B. Lindal á Simcoe St. hér í Winnspeg. Hún 1 var fslenzk og á 27 aklurs ári. Önnur íslenzk blöð eru beðin að ! geta þessd. C. P. R. félagið ætlar að kosta $66,000 til þess að þurka upp land sitt er það hefir keypt til vöru- vagnstöðva á McPhilips St., vestar- lega hér í borginni. Stúkan “Hekla” I.O.G.T. ætlar að halda “Concert and Box Social” 31 þ. m. áNorth West Hall, til arðs fyrir byggingar sjóðstúkunnar. Allir sem hlyntir eru Goodtempl- ar fölagsskapnum, ættu að sækja þessa samkomu; það verður vel til hennar vandað eins og sjást má á prógraminu, sem birtist f næsta blaði. ' Samkomunefndia. — Auglýst er í blöðum hér að Ewing & Frier, fiskifélagið f Sel- kirk, sé gjaldrota. Fregnin er sönn. kemti-- amkoma V Á NORHT WEST HALL 28. MARZ Hlutirnir sem Rafflað verður eru “Párlour”- og “Dining room Set,” vandað að öllu leyti og sem næst jafngóð sem ný. Hvortveggja er $100 virði. Byrjar kl. 8. e. h. Raffle, Kveldverdur, Danz, og einn aðgangur fyrir alt, og kost- ar 50c, Komið og sækið samkomu þessa, og hreppií $100 virði fyrir 50c. og að auk góðan kveldverð og góða skemtun. Mr. & Mrs. Lewis. PALL M. CLEMENS BYGGINGAMEISTARI. 470 Main Kt. IVinnipej;. BAKER BLOCK. PHONE 2717 VEGGJA-PAPPIR Allir boðnir Þegar þér þurfið að láta pappfra í húsum yðar, þá bjóðum við yður að koma og skoða okkar nýja Veggjapappir að 483 ROSS AVE Við ábyrgjumst að hengja veggjapappfr og mála hús yð- ar eins vel og nokkrir áðrir í Winnipeg geta gert það. — Alt efni og verk vandað og með sanngjömu verði. Við erum Islendingar. Naudungar f SALA f $5,000 virði af FATNAÐAR- YÖRUM verður að seljast með GJAFYERÐI innan 60 daga. Þetta feikna vömsafn vort er alt spánýtt, keypt á þessu ári. Þar eru liinar al þektu ágætu “Royal Brand” og “Piccadilly ” fatnaðarvörur, — þær beztu, sem hægt er að kaupa. HATTAR og HÚFUR, nýjustu enskar og ameríkanskar tegundir, og í stuttu máli alt sem lítur að klæðn- aði karlmanna. Þetta er er engin “humbug”-sala, — ALT VERÐUR AÐ SELJAST, því oss er sagt upp hfisnæðinu og vér getum enga sæmi- lega sölubúð fengið að svo stöddu. Oss er því nauðugur einn kostur að selja, selja, —og vort tap verður yðar gróði. Þessi mikla sala byrjar á laugardagsmorguninn; komið því með fjöldanum og takið þátt í þeirri mestu kjörkaupasölu, sem verið hefir í þessum bæ. — Bara hugsið hvað það þýðir að geta fengið nýjau $15.00 alfatnað eða yfirhafnir fyrir að eins $9 75' fatnaður fyrir $|2; $13 fatuaður fyrir $8.90- Yflr 100 alfatnaðir með sórstöku verði: $10, $12 og $15 virði fyrir $6. Vér ábyrgjumst að spara yður 25 50 prócent á öllum kaupum yðar í búð vorri. Komið meðan mest er úr að velja. % Palace Glething Store G. C. LONG. eigandi 458 Main Street = = - Winnipeg J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET selur hús og lööir og annast þar að lát- andi stðrf; utvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 I ANDERSON & GOODMAN 488 ROSS AVE. Brúkuð Hjól til sölu á frá $8.50 til $25.00 hjá ALB. J. COODMAN 146 Mead St. - - Winnipeg Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf OFDRYKKJU-LŒKHINC ódýr og áreiðanleg fæst með þvf að rita eða tínna Uagnns ltar;djor.l. 781 William Ave.. Wiuuipeg Duff & Flett, “Plumbers and Steamfitters,” vilja fá ungan og: sterkan fslenzkan pilt til að læra “Plumbing & Steamfitting.” Það ér eitthvert bezta og arðsamasta handverk sem noKkur piltur getur lært. Þeir sem vildu sinna þessu snúi sér, sem fyrst, til Duff & Flett 604 Notre Dame Ave. Verið er að mynda bindindis- stúku, þá fjörðu, meðal íslendinga hér f bæ. í þá stúku ættu sem flestir menn að ganga, engin hefir óhag af að vera í vínbindindi. Munið eftir Concert f Tjaldbúð- inni þann 11. aprfl. 6 Galicíu menn hafa verið fyrir dómstóli bæjarins, kærðir um að hafa myrt George King, svertinga* hér í bænum f vetur. 3 þeirra voru frfkendir, en 3 voru fundnir sekir um óviljandi morð. Þeir, Svau Roga, Fred Swereda og Romanl Cynear, voru dæmdir til fang- elsisvistar. BÓKMENTALEG 5kemtisamkóma II. verfiur haldin I Samkomusal Únftara, Sherbrooke og Sargent Ave., af Hagyrðingaíelaginu MÁNUDAGSKVELDIÐ 27. MARZ 1905 Byrjar á slaginu kl. 8 slðd. I’rogramme 1. Kvæði...........Þ. I>. rsteinsson. 2. Ræða................... 8t. Dórson 3. Töfralistir........... A. Christie. 4. E. Hjörleifsson.. M. J. Benedictsson 5. Kvæði.........E. S. Guömundsson. 6. Einar Hjörleifsson .. Kr. Stefánsson. 7. Kvæöi.......Styrkárr V. Helgason. 8. Um Skáldskap..............S. B. B. 9. Kvæöi.............I>. Kr. Christie. 10. Upplestur ........................ 11. Kvæði .......... HjáJmur Xrnaso 12- Upplestur.......Hjálmar Gíslaso 13. Kvæöi..........Hallur Magnásso 14. Soio.......................Gísli Jónsso 15. Upplestur............ J. P. ísda 16. Kvæöi.......Hjálmur Þorsteinsso 17. Rocitation.......Björn Pétursso 18. Töfralistir...........A. Christi 19. Tala........Styrkárr V. Helgaso 20. ’Hvaö er svo glatt”............ Aðgangur að eins 25 cents. Þetta er ftrssamkoma Hagyrðingafélagsins og er að öll vel vandað til hennar. Hún verður einkennileg að efni, ein og prógrammið bendir á, er þvf ein f sinni röð og má óhæ fullyrða, að hún verður, fyrir alt hugsandi fólk, in bezta skem un, er Islendingar hafa átt kost á, á þessu ári. Hver, sem sækir þessa samkomu, fer alsæll heim aftur, hafi hann ekk verið það áður, og b/r að því f heilt ár. — Prógrammið mæh með sér sjálft. — Komið og njótið, komið f t.fma áður en ö sæti verða upptekin. nmmnnmmtmatnmnnminwtmi | Hvi skyldi menn | : borga háar leigur inni f bænum, meðan menn geta fengið land örskamt frá bænum fyrir GJAFVERÐ? 1 I* Ég hefi til sölu land f St. James, 6 mílur frá pósthúsinu, fram með Portage Ave. sporvagna-brautinni, sem menn geta eignast með $10 niðnrborgun og $5 \ mánuði. Ekran að eins $150. Land þetta er ágætt til garðræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leið. H. B. HARRISON & CO. Baker Blk., 470 Main St., Winnipeg Skrifstofa mín er 1 sambandi viö skrifstofu landa yöar PÁLS M. ■■w CLEMENS, byggingameistara. +i Lale Maoitolia Mm & LiÉer Co. Oak Point, Man. ‘ Royal Household,” Ogi 1 vi e s bezta ................$2 85 ’ Glenora”, bezta patent 2 65 selur mjöl og fóðurbætir með eftirtöldu verði: “Shorts”, hvert ton......$17.00 "Bran”, hvert ton ........ 16.00 “Oats” (hafrar), bush........... 0.40 og lægra verð, ef mikið er tekið í einu. Vér höfum einnÍK miklar byrgðir af ágætum trjftvið or; dyra og KÍUKRa karrna 0« hurðir, með sama verði og það er selt 1 Winnipeg. Með vorinu fáum við brjú vagnhlöss af góðum bænda hrossum, sem vér seljum með svo góðu verði. að hver Sem vill getur keypt þá. ^mmmmmmm * HEFIRÐU REYNT? DBF.WPV’5 ^ REDW00D LAGER1 EDA EXTRA P0RTER. Við áb.yrKjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og áu als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okk&r er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið nm það -ivar sem þér eruð staddir Canada, Edward L. Drewry - - Winnipeg, % Hannfactnrer & Importer, ^ mmmm mmmmuis

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.