Heimskringla - 30.03.1905, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.03.1905, Blaðsíða 3
HÉIMSKRINGLA 30. MARZ 1905 Þannig lít ég á það. (Niöurlag) Herra G. A. Dalmann í Minne- ota, Minn., er eina söguskáldið að frumsömdu í þessum jólablöðum. Honum hefir æfinlega sagst mjög vel undanfarið og ekki sfst í þetta sinn. Efnið í Heimskringlu sög- unni “Flóttamaðurinn,” er að ég hygg lang þyngst af því, sem hann hefir enn myndað sögu af, og mér finst hann hafa farið prýðisvel með pað efni, og næst f>ví að vera snild, livemig liann lýsir sálarstrfði og tilfinningum, einnig göfugleik, og lætur f>að góðasigra alt á endanum. Bagan eftir hann f Freyju,“Snjó- kastið”, er gullfalleg. Ég á ekkert viðfeldnara orð til yfir þá stuttu en fögru sögu. Engum manni getur skilist betur en Dalmann, liversu ósegjanlega fögur og mikilsvirði móðurástin er. Sagan er öll mál lijartans, alveg yfirlætislaus, ekki eitt orð skrifað í f>eim tilgangi, að sýna, að höfundurinn sé skáld. En báðar þessar sögur bera með sér, að á bak við þær stendur góður og göfugur maður, með sérlega glögt auga og mikla þekkingu á mann- lifinu. Og hann er einnig s v o m i k i ð skáld, að hann lætur ekki frá sér fara annað en pað, sem er bæði honum sjálfum og þjóðflokki hans tii sóma. Ég bið forláts! Eggleymdi, að vinur minn J. M. Bjarnason á einn- ig í Freyju góðan og fagran kafla ór “Brazilfuförum”. Máske ég eigi eftir að sjá alla p>á sögu, og þá væri mér ánægja, að minnast hennar með fáum orðum. r Eg er f vanda staddur með það, hvernig ég á að' telja upp allan þenna stóra lióp af ljóðasmiðunum. Ég er að hugsa um, að hópa þá saman, eða setja þá í smá-spyrður. En ég hygg, að mér verði vanþakk- að alt, hvernig sem ég reyni að breyta, og þess vegna ætla ég að vaða í gegn um liópinn einhvern veginn, án nokkurrar fastrar reglu eða niðurskipunar. Stephan G. Btephanson verður hvorki stærri eða minni fyrir neitt, sem ég segi. Hann hefir s/nt það nú eins og fyrri, að hann er snill- ingur sem ljóðskáld. Kristinn Stefánsson hefir einnig sýnt það nö, sem oftar, að hann er þungróma, áhrifamikið skáld. En aldrei man ég eftir, að hann liafi verið betur í “essinu sfnu”, en nú f Freyju “Til byltingaskálds”. Og ef ég skil rétt, þá er það kvæði alt frá upphafi til enda bl/þung ásök- unarorð til þeirra manna, sem setia sig upp á móti eða finna að hug- sjónastefnu og skáldskap þessara svo kölluðu “byltingaskálda”. Og þar sem allar lfkur eru til, að þau eigi einmitt heima f Hagyrðingafé- laginu, eftir kveðskap þeirra að dæma, þá fer efni kvæðisins í öfuga átt. Fyrst er það, að þar er ennþá enginn Bónaparti, sem sé lfklegur að geta gert neina andlega stjórnar- bylting. En kvæðið aftur á móti er eldheit eggjun til þess eða þeirra að verða byltingamenn, sem á eng- an hátt eru því vaxnir, enn sem séð verður. Kr. St. er að minni hyggju lang vitrasti maðurinn og mesta skáld, sem til erf Winnipeg. Þegar ég miða við það að dæma um og leiðbeina í skáldskap, þá verður hann að hafa nákvæmar gætur á, hvert og hvernig hann beinir áhrif- um sínum, því áhrif hans eru mik- il. Mér er ekki mögulegt að geta séð, að einn eða annar, þótt hann kalli sig byltingaskáld, hafl nokkur einkaréttindi fram yfir aðra til að vaða allan fjandann f belgog blöðru, átölulaust og óaðfundið. Þá kemur J.M.Bjarnason oghon- Um fyÍRÍr kvæðið “Grímur frá Grund.” Viljið þér, sem hafið langt UIn meira vit, en ég, gera svo vel og segja mér: hvar liggur list- in aðallega f þvf kvæði, að vera tekið fram yfir önnur til að leggjast út á önnur tungumál og verða heimsfrSjgt? Kvæðið er eins hjart- anlega blátt áfram eins og það væri ort af barni. En þannig lft ég á: J. H. B. er engu skáldi áþekkari í ljóðagerð en Þ. Erlingssyni, nema $5,000 virði af FATNAÐAR- YÖRUM verður að seljast með GJAFYERÐI innan 60 daga. Þetta feikna vörusafn vort er alt spánýtt, keypt á þessu ári. Þar eru hinar alþektu ágætu “Royal Brand” og “Piccadilly ” fatnaðarvörur, — þær beztu, sem hægt er að kaupa. HATTAR og HÚFUR, nýjustu enskar og ameríkanskar tegundir, og í stuttu máli alt sem lítur að klæðn- aði karlmanna. Þetta er er engin “humbug”-sala, — ALT VERÐUR AÐ SELJAST, því oss er sagt upp húsnæðinu og vér getum enga sæmi- lega sölubúð fengið að svo stöddu. Oss er því nauðugur einn kostur að sel.ja, selja, —og vort tap verður yðar gróði Þessi mikla sala byrjar á laugardagsmorguninn; komið því með fjöldanum og takið þátt í þeirri mestu kjörkaupasölu, sem verið liefir í þessum bæ. — Bara hugsið hvað það þýðir að geta fengið nýjan $15.00 alfatnaö eða yfirhafnir fyrir að eins $9 75: $20 fatnaður fyrir $|2: $13 fatnaður fyrir $8.90- Yfir 100 alfatnaðir með sérstöku verði: $10, $12 og $15 virði fyrir $6. Vér ábyrgjumst að spara yður 25 tU 50 prócent á öllum kaupum yðar í búð vorri. Ivomið meðan mest er úr að velja. Palace Clothing Store G. C. LONG. eioandi 458 Main Street = - = Winnipeg Auðvelt að baka vel með BLUE RIBBON BAKINC POWDER Breg&t aldrei. Fylgið reglunum HINN AQŒTI ‘T. L.’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : WESTERN CIGAR FACTORY Thos. L.ee, elgandi. WXJSTISriFEa-- JONAS PÁLSSON Piano og Orgel „ KEXNARI 555 Sargent Ave. Winnipeg, Man. Telephone 3367. DUFF & FLETT FLTJMBERS Gas & Steam Fitters. 004 Notre Dame Ave. Verk Alt VandaO og svo Ábyrgst. Kennara Vantar við Mary Hill skóla No. 987 í 5^ mánuð, frá 1. Maí næstkomandi. Umsækjendur sendi tillxið sín til undirritaðsog tiltaki kaup. Th, Johannson, Sec. Treas. Mary Hill P. O., Man. Kennara vantar fyrir Franklin skóla No. 559. Kenslutíminn er 6 mánuðir og byrjar 1. maí 1905. Tilboð, sem verða að tilgreina kaup, æfingu og kennarastig, sendist til PAUL REYKDAL, Secy-Treas. Lundar P.O., Man. tf ’PHONE 3668 Smáaðaerdir fljóttoR vel at heedi loystar. það, að J. M. B. er blfðari og Ijúf- ari. Á bak við þetta kvæði stendur maðurhreinn og viðkvæmur, fullur af sannleiksást og algerlega yfir- lætislaus. Þetta sér hver maður og þetta gefur kvæðinu mest gildi í mínum augum. Og svo mun hjá fleirum vera. Gamli vinur minn S. J. Jóhann- esson hefir aldrei reynt að reisa sér hurðarás um öxl í kveðskap. Hann hefir ætfð skilið sjálfan sig og aðrir líka hann, og fyrir það mun liann hulda heiðri til grafarinnar sem al- fslenzkt skáld landnámstfðar vorr- ar hér. Sig. Júl. Jóhannesson hefir ort prýðis-vel fyrir þessi jólablöð, sem oftar. Og ég er mjög svo glaður yfir þvf, að mér finnast kvæði hans, eða réttara sagt hugsunin, vera öllu fastari og gátið meira en áður. — Það er ómögulegt að segja, hve langt sá maður getur komist sem Ijóðskáld. Hann á bágt með að yrkja þannig, að ómynd verði köll- uð, en fáum mönnum léttara um en honum að yrkja svo vel sé, en al- veg ómögulegt að yrkja þannig, að ekki sé hugsun góð og gagnleg. Með beztu þökk og lukkuóskum frá mér, Sigurður minn! Kristján Ásgeir Benediktsson má og tejla meðal vorra færustu manna, bæði sem skáld og til þess að fegra og bæta vort bókmenta- lega starf. Hann hefir nú sem fyrri um þessi jól glatt oss með fróðleik og skemtun, og hann á, þegar rétt er álitið, skilið margfalda þökk V estur-íslendinga fyrir margt, sem hann hefir sagt bæði f bundnu og óbundnu máli. En þvf miður gengur oft þannig til vor á meðal, að vanþökkin er miklu nær hend- inui, eins og hitt, ef eitthvað er hægt að setja út á manninn, þá að grípa til þess á undan öllu öðru. Og ég get ekki stilt mig um að segja mfnu heiðraða “Lögbergi”, að það gat komið öllum sínum pólitlsku hefndum fram á hendur K. Á. B , þó það hefði dregist fram yfir hátfðarnar, — ekki komið í jólablaðinu. Þvf hann hefir um jólin svo oft orðið oss að góðu kunnur og verið velkomiun gestur í hús vor. Þá koma menn úr fögru mynda- umgerðinni í Heimskringlu, sem alla tíð hafa verið og eru líklegir til að verða vorri vestur-íslenzku ljóðagerð meira til sóma en van- virðu. Jón Kjernested hefir nú f þetta skifti ort af snild fyrir jólablöðin. Og þannig er frá “Málrún” til St. G. St. gengið í Freyju, að slfkt gera ekki aðrir en skáld. J. K. hefir alla tíð gott vald á máli, er vel mentaður og táp og hreysti- maður í orði og anda með brenn- andi, einlægri ást til gamla fóstur- landsins og vill kveða allar heillir til sinnar þjóðar austan og vestan og verður oss alla tfð góður og gagnlegur maður. Þorsteinn M. Borgfjörð á gott kvæði í Heimskringlu. Hann er að mörgu lfkur J. Kjærnesteð. Og væri hann jafnvel mentaður og eins vel inni f bókmenta heiminum mhndi ég setja þá báða á sama bekk. Þá kemur gamall vinur vor Sig- urður Isfeld, mesti sæmdarmaður; sem skáld hægur og ljúfur, með skíra hugsun og gott óbrotið mái. Hann hefir ort mörg hugðnæm og góð kvæði og á beztu þökk fyrir. Hjá honum set ég Magnús Mark- ússon. Hann er S. Isfeld að mörgu lfkur, og þannig lít ég á, að kveð- skapur hans verði oss aldrei til táls eða vanvirðu. Ekki vildi ég gleyma ungum og efnilegum manni, sem gengur mentaveginn, Páli S. Pálssyni, þvf hann á vel ort kvæði í Heimskr., “Rósin fölnaða”. Það er engin efi á því, að þaðan megum vér vænta eftir góðn skáldi, sem hann er, ef ekki kemur neitt í veginn, sem hindrar heilbrigðar lffsskoðanir og andlegan þroska. Og sama má segja um Guttorm J. Guttormsson. Hann er óefað efni í gott skáld. Gestur Jóhannesson frá Selkirk segir í sfðast erindi kvæðisins “Sól og suður”. “Hvern munaðar varning er við- sjálft að þrá, og vandhæfni dýrmætu gjöfun- um á, Vér hlýðum þvf lögmáli hljóðir, að sett er á nautnirnar sjötugfalt verð, að sorg er með ástrfðum jafnan á ferð, og sælan er sársaukans móðir.” Þetta dálaglega kvæði hefir ó- slitna hugsun alt í gegn. Og erindi þátta, sem ég benti á, er lífsskoðun, sem nálega getur átt alls staðar heima. Skáldin mörg þyrftu að sjá, að töluverð vandhæfni fylgir því að gefa mikið út af ljóðagerð undir al- menningsálitið. Og ég ætti að sjá það, og vera búinn að reka mig á, að svo mikil vandhæfni fylgir þvf, að segja álit sitt um vestur-íslenzk- an skáldskap, að mér væri bezt að segja ekkert meir. Það eru margir eftir enn, sem ortu fyrir jólablöðin, og em þess virði, að vera nefndir. En ég slæ botninn í og kýs fremur að tala of fátt en of margt, og bið menn að taka það ekki þannig, að ég vilji þeim neina vanvirðu sýna. Það er sérstaklega lieill hópur af ljóðasmiðum, semég leiði algerlega hjá mér að minnast á (Hagyrðinga- félagið). Það er öllum kunnugt, að ég ber ekkert traust til gagnsemi eða feg- urðar á þeirra skáldverkum. Og ég er alt of hreinskilinn maður til að sjá mér fært að fara að gagn- rýna þessi kvæði þeirra eða að segja álit mitt um þá hvern í sfnn lagi. Það mundi kosta ósköp og illindi, sem betra væri að vera laus við. Það eru Ifka margir ótaldir, sem ekki sýndu list sína í þetta skifti í jólablöðunum, en eru þó mörgum fremri og færari þeirra manna, er reyndu sig. Nefni ég þar til fyrst- an H. S. Blöndal, skáldið, sem fyrir minn smekk og mínar tilfinningar er beztur liér vestanhafs annar en J. M. Bjarnason. Og ég hygg að háðir eigi sammerkt í því, að þröngar kringumstæður og erfið lífskjör haldi þessum ágætismönn- um til baka. Skyldi svo vera nokkur vegur til að mér yrði fyrirgefið þetta? Ldrus Guðmundsson, Adams & Main PLUMBINC AND HEATINC 473 Spence St. W’peg BOYD’S “MACHINE- MADE” BRAUD' eru altat eins, bæði holl og gómsæt Ef þú vilt fá brauð, þá er hægast að láta þá vita það gegnumtele- fóninn, núm- erið er 1030 KJÖRKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi bæjarlóða kaupum í Winnipegborg getið þið fundið út hjá C. J. GOODMUNDSSON 618 Langside St., Winnipeg, Man. DOMINION HOTEL 523 JYL_A_ITxr ST. E. F. CARRQLL, Eigandi. Æskir viðskipta íslendinga, gisting ódýr, 40 svefnherbergi,—ágætar máltíöar. I>etta Hotel or gengt City Hall, heflr bestu \ lföng og Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauösynlega aö kaupa máltíðar, sem eru seldar sérstakar. Bonnar & Hartley Lögfræðingar og landskjalasemjarai 8t. -- - Winaipeg , R. A. BOXNKR. T. L. HARTLBY . Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 372 Toronto Street .1. Midaiiek Selur greceries með eft- irtöldu verði — ódýrastar og beztar vörur í W’peg.. 17 pd. Rasp. Sykur........ 1.00 14 pd. Molasykri.......... 1.00 9 pd. Grænt Kaffi........ 1.00 22 pd. Hrfsgrjónum ....... l.Oo 28 pd. Kassi af Rúsfnum.... 1.20 10 pd. fata Molasses ..... 0.40 5 pd. Sago............... 0.50 1 Bush. Kartöflum........ 0.80 7 fata af Jam ...........0.45 1 Kanna af borð Sfrópi .... 0.25 Ýmsar tegundir af ágætu sæta brauði á lOc. pundið. Jgís?” Allar aðrar vörur með til- svarandi verði. Einnig mikið upplag af alls- konar fatnaði og^fataefn- um, skótaui, leir- og glervöru, alt ód/rt. J. Midanek 668 Wellington cor. Agnes. Heimskringla er kærkom- inn gestur á Islandi Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall í Norövesturlandin Tlu Pool-borð.—Alskonar vín ogvindlar. I.ennon & Itehb, Eigendur. MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. á móti markaPnum P. O’CONNELL, eigandi, WINNIPE8 Beztu tegundir af vínfðngum og vindl- um, aðhlynning góð og húsið endur- bætt og uppbúið að nýju Skrifið eftir íslenzkir verslunarmenn Verðlista í Canada ættu að selja SEAL OIB1 ZMZ^HSriT Vindla ♦ SEAL OF MANITOBA CIGAR CO. 230 KING ST„ WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.