Heimskringla - 06.04.1905, Blaðsíða 4

Heimskringla - 06.04.1905, Blaðsíða 4
HEIM&KRINGLA 6. APRÍL 1905 ODDSON, HANSSON & YOPNI 55 Trilmnr Kldg.,\Vinnipeg Lag: Ilce srnlt að sjd og skoða. Við höfum lönd og lóðir, og lfka húsin traust, það “bargain’’, bræður göðir, er bara dæmalaust. Já, f>ar er eitt og annað, sem öðrum finst ei hjá; f>að stendur satt og sannað, þó sjálfir skýrum frá. Ef satt skal hermt um salinn, þá sést ei neitt þvf lfkt, hve viðurinn er valinn og verkið listarfkt, J>að hvern til hálfs fær brjálað, ef hátt og lágt er s/nt; þvf ait er eikarmálað og óttalega ffnt. Um völd ef viltu keppa, og verjast lífsins ís, er heilla ráð að hreppa þá heimsins paradfs. Þvf finn oss fljótt að máli með fyltan sjóðinn þinn af rauðu rlnarbáli, við ritum samninginn. Tei. asia * WINNIPEG Stjórn almenna spftalans í Win- nipeg auglýsir, að George A. Simp- son, sem var yfir-verkfræðingur fylkisstjórnarinnar, hafi eftir látið spftalanum $5,000 af eignum sfn- um. Simpson sái. andaðist 8. jan. sl. og mun hafa haft lífsábyrgð fyrir þessari upphæð, sem hann á- nafnaði spftalanum. Þetta er sú rétta aðferð til að auðga þær stofn- anir, sem maður ann, þótt efnin séu takmörkuð. Eldur kom upp f kjötsuðu húsi þeirra J. Y. Griffin & Co. hér 1 bænum þann 29. marz, og gerði um 25000 dollara eignatjón. Tveir af verkamönnum félagsins meiddust nokkuð við það tækifæri. Prédikað verður f nýju Únítara kirkjunni á sunnudagskveldið kem- ur. Guðsþjónusta byrjar kl. 7 e.h. Allir velkomnir. Frétzt hefir, að Sigríður, kona Jóns Magnússonar Nordal, merkis- bónda að Brú P.O., í austurhluta Argylebygðar, hafi látist um síð- ustu helgi, og að banamein hennar hafi verið lungnabólgu. Einnig að látinn sé í sömu bygð öldungurinn Joseph Bjömsson, sem fyrir skömmu hélt gullbrúðkaup sitt far f bygðinni. Söngsamkoma sú, sem auglýst hefir verið að haldast ætti í Tjald- búðinni þann 11. aprfl næstkom- andi, verður ekki haldin þá. Vegna ófyrirsjáanlegra forfalla hefir sam komunni verið frestað um óákveð- inn tfma, Þess vegna kemur ekki heldur mynd herra Rhys Thomas, sem prentast átti í sambandi við prógram þeirrar samkomu. íslendingar ættu að muna eftir nauðungarsölu herra G. C. Long í Palace Clothing Store, 458 Main St. Hann verður að selja allar vörar sfnar innan fárra vikna og hefir þvf sett þær svo niður f verði, að það er öllum hinn mesti hagn- aður að verzla við hann. Islenzka er töluð þar í búðinni. Vörur góð- ar og hrein viðskifti. Útbreiðslufand ætlar stúkan “ÍSLAND”, nr. 15 Ó. R. G. T., að halda í samkomusal TJnítara, fimtudagskveld 13. þ. m. Prógram verður augl/st næst. Hagyrðingafélags samkoman, er haldin var f Únftara samkomusaln- um þann 27. marz, fór vel fram, en var helzt til langdregin, ekki úti fyr en eftir miðnætti. Kvæði fluttu Þorst. Þ. Þorsteinsson, Styrkárr Vé- steinn, E. S. Guðmundsson (flutt af S. B. Benedictssyni), Hjálmur Þorsteinsson, Hallur Magnússon, Hjálmur Árnason og Þórður Kr. Kristjánsson. Upplestur höfðu Kristján Stefánsson og Mrs. Swan- son. Ræður fluttu S. B. Bene- dictsson, Hjálmar Gfslason og Mrs. M. Benedictsson. Töfralist s/ndi A. Christie, og þótti áhorfendunum það góð skemtun. Gísli Jónsson söng. Herra Paul Johnson frá Akra, N. Dak., sem um nokkra undanfama mánuði hefir verið að ferðast með- al Islendinga f Alberta og vestur á Kyrrahafsströnd, kom til bæjarins í vikunni sem leið, á leið heim til sfn að Akra. Paul hefir yngst upp við ferðina og lftur vel út og er frfskur og fjörugur. Hann telur löndum vorum yfirleitt lfða vel þar vestra. Það voðaslys vildi til að 521 Paci- fic Avenue hér f bænum þann 28. f. m., að hjón brunnu þar inni. Maðurinn svaf uppi á lofti en kon- an var í eldhúsinu og hafði þar gasoline eða benzine, sem eldur komst að. Hún hefir ef til vill helt því í eldinn, eins og alt of mörgum konum hættir til að gera. Konan skaðaðist svo mjög, að hún dó samdægurs, en maðurinn vakn- aði ekki fyr en húsið var orðið svo fult af reyk, að hann kafnaði áður enn hann fengi bjargað sér. Ekki var annað fólk f húsinu en þessi hjón. Maður einn að nafni Cunning hefir'sýnt list sfna hér í bænum f þvf að losa sig úr hverjum helzt handjárnum sem sett eru um úlf- liði hans. 4 handjárn voru sett á hann f einu, sitt af hverri gerð, hann hafði aldrei séð þau fyr, en þó losaði hann þau af sér á örfá- um mfnútum. Einnig var hann lokaður inn f stálskáp sem var ram- lega lokaður með 4 lásum og lakkað yfir götin á lásunum, en maðurinn slapp út úr honum eins og ekkert væri. Hann hefirog sýnt þessa list sína hér á leikhúsunum. Únítarasöfnuðurinn er að undir- búa undir samkomu sem haldast á, á miðvikudagskveldið seinasta f vetri (19. aprfl n. k.) Þeir sem vildu kveðja veturinn komi á þessa sam- komu. Þann 24. marz sl. andaðist að heimili sínu hér í bænum Pálína Sigrfður Spence; banamein hennar var lungnatæring. Hún eftirlætur ekkjumann og 3 ung börn. 6 Galicíumenn réðust á landa sinn á Dufferin Ave. á laugardags- kveldið var og börðu hann til óbóta svo hann skaðaðist mikið á höfði og mörg bein brotnuðu f lfkama hans. Þetta var bein afleiðing af drykkjuslarki. Fjórir menn hafa vörið handteknir, en særði maður- inn er talinn lfklegur að haMa lffi, þótt hann sé mjög veiknr eftir leik þenna. Manitoba College hefir kvatt séra Guthrie Perry til að taka prófess- orsstöðu f austrænum málum við háskólann f októbermánuði næstk. Séra Perry útskrifaðist frá Mani toba College fynr 13 árum með hæzta vitnisburði og hetír síðan alt af stundað nám ýmist í Ame- rfku eða Evrópu. Herra Aibert J. Goodman, 146 Mead St., biður Heimskringlu að geta þess, að hann hefir selt öll þau reiðhjól, er hann hafði til sölu, og hefir því ekki framvegis neina sölu á reiðhjólum. Jafnframt þakkar hann kaupendum hjólanna fyrir viðskiftin. Joselwitch, Grocer á horninu á Flgin Ave. og Nena St., óskar eftir pilti til að keyra vörur til viðskifta- tnanna. Pilturinn þarf að vera iunnugur í bænum og kunna að :!ara með hesta. Þeir, sem viMu fá þar vinnu, ættu að finna herra Joselewitch sem fyrst. Duff & Flett, 604 Notre Dame Ave., óska eftir íslenzkum pilti sem vill læra “Plumbing and Steam- fitting.” Aðgengilegir skilmálar. Spurning og svar Ég hirði gripi fyrir aðra, en hefi ekki annað land til að beita þeim á, en skóla “section”. Nú hefir ann- ar maður keypt leyfi að mega heyja á “sectioninni”. Getur hann þá fastsett gripina, ef þeir fara í slæj- urnar ? Hjarðmaður. S v a r.—Þessari spurningu ætti að beina til lögfræðings, svo að vissa væri fyrir þvf, að svarið yrði áreiðanlegt. En Heimskringlu virð- ist það ljóst, að “Hjarðmaður”hefir engan lagalegan eða siðferðislegan rétt til að beita gripum sfnum eða annara á neitt það land, sem hvorki hann eða aðrir eigendur gripanna eiga eða hafa nein umráð yfir. Og þar eð ríkisstjórnin, sem ein hefir eignarrétt og umráð yfir öllum skólalöndum, hefir leigt landið, þá finst oss liggja f augum uppi, að leigjandi hefir fallan rétt til að verja landið og þannig koma í veg fyrir, að engið, sem hann hefir borgað fyrir, sé gert ónýtt. Hve langt varnarréttur leigjandans nær í þessu tilfelli, getur verið vafamál. En hitt virðist liggja í augum uppi, að enginn héfir neinn lagalegan rétt til að beita gripum sfnum eða annara á það land, sem hann hefir hvorki eignar eða umráða rétt yfir. Ritstj. Dánarfregn. Hinn 23. f. m. (marz) andaðist að heimili Jóns Austmans Guð- mundur Bjömsson, 85 ára gamall (f. 1820). Árið 1852 giftist Guð- mundur sál. Þuríði Gfsladóttir á Loðkinnhömrum. Hann bjó um 30 ár á Núpi f Isafjarðarsýslu, en seMi bú sitt og flutti til Ameríku árið 1887. Eftirlifandi ekkja hans biður Isafold að taka upp lfnur þessar. Allir boðnir Þegar þér þurfið að láta pappíra f húsum yðar, þá bjóðum við yður að koma og skoða okkar nýja Veggjapappir að 483 ROSS AVE Við ábyrgjumst að hengja veggjapappfr og mála hús yð- ar eins vel og nokkrir aðrir í Winnipeg geta gert það. — Alt efni og verk vandað og með sanngjömu verði. Við erum Islendingar. ANDERSON & GOODMAN 483 R08S AVE. $5,000 virði af FATNAÐAR- YÖRIJM verður að seljast með GJAFVERÐI innan 60 daga. Þetta feikna vörusafn vort er alt spánýtt, keypt á þessu ári. Þar eru hinar alþektu ágætu “Royal Brand” og “Piccadilly ” fatnaðarvörur, — þær beztu, sem hægt er að kaupa. HATTAR og HÚFUR, nýjustu enskar og ameríkanskar tegundir, og í stuttu máli alt sem lítur að klæðn- aði karlmanna. Þetta er er engin “humbusr”-sala, — ALT VERÐUR AÐ SELJAST, því oss er sagt upp húsnæðinu og vér getum enga sæmi- lega sölubúð fengið að svo stöddu. Oss er því nauðugur einn kostur að selja, selja, — og vort tap verður yðar gróði Þessi mikla sala byrjar á laugardagsmorguninn; komið því með fjöldanum og takið þátt í þeirri mestu kjörkaupasölu, sem verið heíir í þessum bæ. — Bara hugsið hvað það þýðir að geta fengið nýjan $15.00 alfatnað eða yfirhafnir fyrir að eins $9 75; $20 fatnaður fyrir $|2: $13 fatnaður fyrir $8.90- Yfir 100 alfatnaðir með sérstöku verði: $10, $12 og $15 virði fyrir $6. Vér ábyig'jumst að spara yður 25 til 50 pi’ócent á öllum kaupum yðar í búð vorri. Ivomið meðan mest er úr að velja. Palace Olothing Store G. C. LQNG. eigandi 458 Main Street = = = Winnipeg PALL M. CLEMENSi BYGGINGA.MEISTARI. 470 Iflatn St. Winntpeg. BAKEE BLOCK. PHONE 2717 Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf Til leígu! Tvö góð framherbergi eru ti) leigu að 745 McGee St. S. THORKELSON, 751 Ross Ave.,selur allar tegundir af máli, málolfu og öðru mál-efni. Alt af beztu tegund og með lægra verði en aðrir f Winnipeg. Union Grocery and Provision Co. 163 NENA St. horni ELGIN AV Odýr— Matvara Allar vörur fluttar heim f hús viðskiftavina vorra með eftirfylgjandi verði: Kartöflur, bushelið.... 0.70 16 pd. raspaður sykur...$1.00 14 pd Molasykur........ 1.00 9 pd. grænt kaffi...... 1.00 22 pd. hrísgrjón ........ 1.00 Happy Home s4pa 7 stykki 0.25 Þvotta Bretti ........... 0.10 Þorskur, saltaður, pd. á .. 0.06 Bexta Stein Olfa 25c. Gallonið Bezta “English Pickles“ 2 fl. 25 Molasses 10 pd fata á .... 0.40 7 pd fata af Jam....... 0.45 Ýmsarteg. af sætabrauðipd 0.10 Soda Biscuits, 1 kassar á... 0.15 Sveskjur 6 pd...........0.25 Rúsinur 4 pd. á ......... 0.25 1 pd. besta Cocoa...... 0.25 Tapioca 6 pd.á......... 0.25 Sago 5 pd á............ o.25 J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET selur hús og lóðir og annast þar að lút- andi stftrf; útvegar peningalén o. fl. TeL: 2685 Nýir kaupendur Heimskringlu fá sögu í kaupbætir. OFDRYKKJUýLŒKNIHG ódýr og áreiðanleg fæst með þvf að rita eða finna Jlagims Borgfjor<l, 78L William Ave., Winnipeg I Hvi skyldi menn I ♦ ... ♦ X borga háar leigur inni f bænum, meðan menn geta t' _♦ U »♦ !♦ ♦ ♦ .♦ If ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ . ♦ I ♦ borga háar leigur inni í bænum, meðan menn geta fengið land örskamt frá bænum fyrir GJAFVERÐ? Ég hefi til sölu land f St. James, 6 mflur frá pósthúsinu, fram með Portage Ave. sporvagna-brautinni, sem menn geta eignast með $10 niðurborgun og $5 á mánuði. Ekran að eins $150. Land þetta er ágætt til garðræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leið. H. B. HARRISON & CO. Baker Blk., 470 Main St., Winnipeg Skrifstofa mln er 1 samhandi við skrifstofu landa yðar PÁLS M. CLEMENS, byggingameistara. í; H t ú St pmmmmrmm mmmmmmm^ | HEFIRÐU REYNT ? f í DREWRY’S Og með kjör- allar aðrar vörur kaups verði. Fólk f nærliggjandi þorpum og sveitum, sem vildi njóta þess- ara kjörkaupa, getur pantað vörurnar og sent andvirðið með pöntuninni; skal þeim þá send- ast það, sem uin er beðið. J. Joselwich 163 NENA ST. horni ELGIN Ave REDW00D LAGER i EDA EXTRA P0RTER. Við ábyriíjustum okkar öl«erðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als (sruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- St: búnin« þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINA8TA og ^ LJÚFFENGASTA, sem fæst. g— Biðjið um þa'’. ovar sem þér eruð staddir Oannda, |; Edward L. Drewry - - Winnipeg, J Manntacturer & Importer, %mmmm rnmmm

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.