Heimskringla - 13.04.1905, Blaðsíða 1

Heimskringla - 13.04.1905, Blaðsíða 1
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ T. THOMAS ♦ lslenzkur fcaupmaPnr * ♦ selur Kul oir Eldivld ♦ 5 Afgreitt fljótt og fullur rnælir. J X 537 Ellice Ave. Phone 2620 ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ T. THOMAS, kaopmasub nmboössali fyrir ýms verzlunarfélög 1 Winnipec og Ansturfylkjmium, af- groiöir alskonar pantanir Islendinga nr nýlendunum, poim aö kostnaðar- lausu. Skrifiö eftir upplýsingum til 537 Ellice Ave. - - - Winniþeg ♦ ♦ ♦ : ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 13. APRÍL 1905 Nr. 27 Arni Egprtssoi 671 Phone 3033. ROSS AVENUE Winnlpeg. Agæt bújörð Ég hefi ftgætis bújörð til söln við íslendingafljót, 180| ekrur. Ein af beztu böjörðum í þvf bygð- arlagi. Liggur rétt meðfram fljóts- bakkanum. Talsverður heyskapur og einnig skógur; ágætis jarðvegur. Verðið að eins $650.22 Eignir hér í bænum teknar í skift um. Til frekari upplýsinga skrifið pða finnið Arni Eggertsson Offlce: Room 210 Mclntyre Blk Telephone 3364 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. H. N. Pilsbury, Ameríski blind taflskappinn mikli, reyndi að fyrir- fara sér á sunnudaginn var, með því að reyna að stökkva út um glugga á fjórða lofti, á spítala í Philadelphia. Pilsbury hafði ver- ið vikutfma á spftalanum. — Maður í Berlin á Þýzkalandi keypti “Oyster”-kveldverð, fyrir sig og konu er með honum var. í fiski þeim er konan borðaði, fann hún harðan köggul sem ekki tugð- ist; það reyndist og að vera perla og var metin $750.00. Húrsráðandi gerði strax kröfu til perlunnar, en konan kvað hana vera sfna eign, og það hélt og mað- ur sá, er borgaði fyrir kveldverðinn að væri rétt krafa. Málið fór fyrir dómstólana og dæmdist það, að maður sá er borg- aði fyrir kveldverðinn væri réttur eigandi perlunnar. — Uppskurður var gerður á Prinsinum yfir Wales þ. 3. þ, m. Læknar segja hann 1 engri hættu og að hann verði heill heilsu innan fárrra daga- — Skýrslur Bandaríkjanna sýna að á síðastliðnu ári dóu 455000 ung- börn af evturtegundum sem fund- ust í fæðu þeirra. Herra J. N. Hurty, ritari heilbrigðis-nefndar- innar í Indiana rfkinu, segir að 65 prósent af öllum ungbarna dauðsföllum í Bandarfkjunum or- sakist af eitri sem notað sé í tilgerðum ungbama-fóðurtegund- um, og seldar séu af eigendum verkstæða þeirra, sem framleiða þessar fæðutegundir. Félag það sem hann starfar fyrir ætlar að reyna að fá lögleitt bann gegn öll- um slfkum fæðutegundum. — Franskir auðmenn hafaboðið Rússastjórn að byggja járnbraut frá Sfberfu til Alaska. Þeir bjóða að byggja án styrktar frástjórninni; enþá er ekki orðið af samningum en talið líklegt að f>eir verði gerðir. — Hermálaráðgjafi íápánar hefir kvartað yfir þvf við konung sinn, að aðhlynning Spánarhersins sé svo ill og herstöðvar þeirra svo ó hollar, að dauðsföllin í hernum á friðartfmum nemi 11 af hverju 100 en á Frakklandi deyji aðeins 5 af 100 á ári hverju. Vill hann að konungur hlutist til um að þingið veiti nægilegt fé til þess að koma betra skipulagi á í þ< ssu tilliti. Ljót saga kemur úr blöðum sem urðu 1 Baku. Blaðið “Bakin- skia Investia” segir meðal annars: “í 4 daga samfleytt hefir hér geysað óstjórnlegt manndráp, brennur, rán og gripdeildir.” Og svo heldur blaðið áfram að lýsa f>ví hvernig her Tyrkja stjórnar, að undirlagi yfirdeildanna, hafi á þessum 4 dög- um drepið 2000 Armeníumenn f bænum f>ar, til strætin hafa laug- ast rauðum og heitum blóðlækjum, og orsökin til þessa er sögð sú, að stjórnin lét það berast út, að n.r- meníumenn væru að vopnast til þess að gera upphlaup á Tyrki, og samkyns saga var sögð um Tyrki, að J>eir væru f undirbún- ingi með að ráðast á Armeníumenn. Þessum flokkum var otað saman af lognum sðgum. Fyrsta skotið reið af þann 19 febr. Þá var drepinn merkur Armenfu maður við kirkju- dyr sfnar. Frá f>eim tíma hófst ófriðurinn par til 4 daga baðið endaði hann — auk þeirra sem skotnir voru, voru mörg hús brend og börn og konur Armenfumanna létu þar lff sitt, þvíhvert manns- barn er undan vildi komast, varð tafarlaust fyrir sverðseggjum Tyr'kj anna. Einn Armenfumaður, auð- ugur olíu kaupmaður, segja blöðin, hafi banað 70 Tyrkjum áður hann félli. En að síðustu var hann og fjölskylda hans brend inn í húsi þeirrra. Frank Oliver í Alberta hefir ver- ið gerður að innanrfkisráðgjafa, í stað Siftons. Hann tók við em- bættinu á laugardaginn var. — Jarðskjálfti á Egyptalandi er sagt að hafi orsakað dauða þús- unda fólks Svo urðu kippirnir miklir, að steinbygð lierstöð í bæn- um Dhamsala, fóll niður, og urðu yfir 400 manns undir þeim rústum og létu líf sitt; einnig og á ýmsum öðrum stöðum urðu stór skemdir, og manntjón mikið. Er svo sagt að nær þriðjungur allra íbúanna f einu héraði hafi tapað lffi f þessum jarðskjálfta. Fréttaþráðasamband er svo slit- ið að ljósar fréttir fást ekki enþá, en menn óttast að mann og eigna- tjón muni reynast að hafa orðið feykilega mikið; þótt en sé það óvíst. — Konungur yfir Saxony hefir boðist til að veita konu sinni, sem skilin er við hann, $15,000 á ári meðan hún lifir, ef hún selji hon- um f hendur, til fósturs, dóttur þeirra hjóna, sem nú er f umsjón móðurinnar. — Borgarstjóri Dunne í Chicago hefir ákveðið að borgin skuli fram- vegis eiga allar opinberar nauðsynj- ar, og til þess að f>að geti orðið, ætlar hann að láta borgina kaupa út öll einkaréttindi prívat félags þar, sem nemur tugum millíón dollars. IsLAND. svo. Atta Norðmenn voru settir f fangelsi. — Oddur Stfgsson, bóndi í Skaftárdal, sá er drap úr hor og illri meðferð son Páls Hanssonar, sem nú býr við Islendingafljót, druknaði af liesti í Hofsá í Vestur- Skaftafellssýslu þann 23. jan. sl. — Botnvörpungur sökk úti fyrir höfn- inni um miðjan febr. og druknuðu þar 4 menn, en 8 komust af á báti, en af því þeir voru áralausir, rak pá f haf; 6 af þeim varð bjargað af öðru botnvörpuskipi, en 2 drukn- uðu; þeir 6, er varð bjargað, voru fluttir á land í Keflavfk. Skip þeirra sökk svo nærri landi, að sézt á siglutoppa þess upp úr sjónum. — Eimskipið Scand>a strandaði við Garðsskaga seint f sl. febr., var á ferð með timbur til Reykjavfkur; menn allir komust af, en einn dó, er f land var komið. — Fjárkláða hefir vart orðið f Vestmannaeyjum og yfir 500 fjár þar verið baðað, er vonað að það lækni sýkina. — Frí- kirkjan í Reykjavfk er f mesta blóma, sagt að nær helmingur allra borgarbúa séu nú komnir í Frf- drkjusöfnuðinn; kirkjan liefirstór- um verið stækkuð og pr/dd. ■— Landverkfræðingur er skipaður Jón Þorláksson, f .stað Sigurðar Thoroddsens. — Sigurður Eggerz settur sýslumaður f Barðastrandar- s/slu.— Látnir eru Andrés Illhuga- son á Halldórsstöðum í Laxárdal; Jósfas líafnson.áður bóndi á Kald- bak við Húsavfk; Konráð Jónsson að Bæ á Höfðaströnd; Steinunn Stefánsdóttir 4 Garði í Hegranesi, 85 ára, og Guðrún Gfsladóttir í Vatnskoti í Hegranesi, 88 ára göm- ul. — Botnvörpungur fórst undir Krisuvfkurbjargi snemma f febrú- ar og brotnaði f spón, og annað skip frá Grimsby,Skotlandi, strand- aði við Þjórsárós um sörnu mundir, en skemdist ekki.—Skip sleit upp á höfnininni á Patreksfirði í febr. og brotnaði mikið.—Nýstrandaðar eru tvær franskar fiskiskútur á söndum nálægt Kúðafljótsós.—Þrjú skip Tangs verzlunar í ísafjarðar- kaupstað hafa orðið fyrir þeim hrakföllum, að 2 þeirra hafa verið dæmd ósjófær og fást ekki tekin í ábyrgð, en þriðja skipið rak á sker og varð að draga það f land. Fjórða skipið, eign Jóns Laxdals, rakst upp á sandsker f Skerjafirði, en náðist þó þaðan aftur. — Tfðarfar alment gott á Norðurlandi, en sagt nokkuð ómildara austanlands í febr. — Fjórir menn urðu úti 4 Austur- landi f janúar, 2 þeirra voru piltar, annar 13, hinn 19 vetra; þeir vilt- ust f logndrffu og fundust örendir á Hallfreðarstaðaliálsi; liinir tveir voru aldraðir menn; þeir viltust milli húsa og fundust nálægt bæj- um sínum. Þetta var í ofsaveðr- inu mikla, sem æddi yfir alt Norður og Austurland í sl. janúar, og svo var ákaft, að menn muna ekki verra veður að frostliörku, vindhæð og fannfergi. Þá gekk brim 40 faðma á land upp f Flatey á Skjálfanda. Maður f Reykjavfk gaf 2 drengj- um, 5—6 ára gömlum, púðurkerl ingu að leika sér að. Drengirnir kveyktu í henni með þeim afleið- ingum, að báðir drengirnir stór- skemdust, tók af öðrum vfsifingur inn og fremsta köggul af þumal- fingri, en hinn misti framan af þremur fingrum fremstu kögglana — Smáupsi hefir veiðst með fyrir- drætti í Reykjavík, alls um 200 tn. verðið 2—4 kr. tunnan. — Filip Filipusarson, óðalsbóndi frá Gufu- nesi, lézt á spftala í Reykjavfk a:1 krabbameini f maganum seint f sl febrúarmánuði. — Mattfas Þórðar son, sá er íslandsstjóm sendi til Noregs til að ráða f>ar menn á ísl þilskip, kom til Reykjavfkur moð 49 norska sjómenn, seint í febrúar Segir bliiðið Ingólfur, að strax fyrsta daginn, sem þeir stigu land, hafi þeir gerst ölvaðir og ver ið í áflogum allan daginn við bæj frá Tyrklandi um manndráp þau arbúa, sem ertu þá til reiði og börðu Skipbrot á Breiða- merkursandi Botnvörpuskip frá Aberdeen Skotlandi bar á land á Breiðu- merkursandi, milli Jökulsár og Breiðár, nú n/lega. Skipið hafði látið i haf frá Skotlandi fyrir fjór um nóttum, og rak yfir svo mikinn myrkva, er sóttist hafið, að skip- verjar vissu eigi gerla hvar J>eir fóru Gerði þá foráttuveður með regní miklu og fengu þeir áföll stór, J>á er kendi grunnsævis. Risu háir brekar, og tók út skipsbátinn af þiljunum. Fundu skipverjar þá, að þeir myndi vera nærri landi, enda var J>ess skamt að bíða að þá bæri á sandinn upp. Var f>ar útfiri svo að þeir máttu eigi á land kom- ast. Héldust J>eir |>á við á skipinu þann dag allan og nóttina og fram til miðs dags, og liafði þá skipið borið nokkru ofar, og fengu þeir [>á vaðið til lands, þá er fjaran var mest. Tók sjór þeim í mitti. Var það vossamt og kalt. Nú var það eitt til, að leitabygða, en menn ókunnir f eyðisandi. Halda þeir fyrst austur á sandinn; verður þar fyrir þeim jökulvatn mikið með jakaburði og straumkasti, svo að eigi varð yfir komist. Hverfa þeir frá og upp með ánni, alt til jökuls, og verður J>ar eigi á hann gengið. Snúa þeir nú vestur með jöklunum. Kcmur þar enn elfur mikil, litlu minni liinni fyrri. Það var Breiðá. Komast þeir fyrir hana á jökli, og svo alt á sandinn. Ganga nú enn um hríð vestur, unz fyrir þeim verður lilaupá flaummikil. Sú heitir Fjallsá.' Fá þeir hvergi yfir komist. Mega þeir nú engan veg fram lialda, en ófæra að liverfa aft- ur. Eiga þeir nú einkis úrkost, og verður það úrræði þeirra, að haf- ast við náttlangt þar í jökulkrókn- um. Er þá frostviðri á komið og gerist þeim kalt, sem von var. Bær heitir Tvísker (Kvfsker?). Liggur hann austast bygðra bóla í Óræfasveit, fjarri öðrum bæjum. Þar býr búandi sá, er Björn heitir Pálsson. Hann tekur hest sinn, og rfður í fjörur f>enna dag; horfir að rekum, sem vandi liaus var til. Kemur hann auga á þúst mikla austan Breiðáróss, og grunar hvað vera muni. Fer nú austur sand- inn, og kemstyfir ána á ísum, ekki all langt frá sævi. Veit liann nú brátt ger hvað í efni er : Sör skip- ið velkjast á grunninu, skamt und an landi og inannaslóðir ný- gengnar ásandinum. Tekur hann Jx^gar að leita skipbrotsmanna aust- ur að Jökulsá ogJ>á vestur að jökli. S’:ygnist um víða. Og um sfðir fumur hann mennina á þeim stöðvum, er þeir höfðu sér náttból hugað. Verða þeir búanda fegnari en frá megi scgja. Snúa þegar til ferðar með honum. Gengur hann fyrir og kemur þeim klaklaust yfir Fjallsá og Hrútá, og þó með harð- indum og karlmensku, þvf að árnar voru lftt færar. Flytur hann þá nú til hýbýla sinna, og er þeim unnin hin bezti beini,að föng voru til. Þar dvelja J>eir viku með bú- anda og hvflast. Þaðan hef ja þeir för sfna, að }>eim tíma liðnum, og fá til fylgdar Or- æfinga sex, vaska menn og liarð- fenga. Komu þeir til Reykjavíkur á mánudaginn, tóku sér far á “Láru” og lögðu f haf á föstudags- kveldið. Herra ritstjóri Heimskringlu! Eftir beiðni nokkurra hlutaðeig- enda leyfi ég mér að biðja f>ig að flytja neðanritaða skýrslu í næsta blaði Heimskringlu: Á embættisferð minni til safnað- anna við Lake Manitoba,Wild Oak, Sandy Bay, Narrows, etc., sfðastlið- inn marzmánuð, embættaði ég á stöðum. Gaf saman í hjónaband 13. marz: Mr. Guðmund Sigurðs- son og Miss Sigurjónu Hallsdóttur, Narrows. Fermdi samtals 8 ungmenni: Mr. Kristján LuðvigPeterson.Miss Solveig Sigrfður Jónsdóttir, Miss Guðný Hallsdóttir, Miss Guðrún Kristbjörg Friðbjörnsdóttir, Miss Sigurlfna Hallsdóttir, Mr. Kristjón Guðmundsson, Miss Jónína Halls dóttir og Miss Kristlaug Davfðs dóttir. Sklrði 16 böm á ýmsum stöðum Wild Oak, Sandy Bay, Bluff, Nar rows, Siglunes. Eg kom til bæjarins f gær; fer dag til Winnipeg Beach, og em- bætta neðra á sunnudaginn. 710 Ross Ave., WTinnipeg, 8. apr 1905. Með hjartans kveðju, O. V. Gíslason, prestur etc. PIANOS og ORGANS. Helntzmnn &. Co. PianoM.---Bell Orgel. Vér seljatn með mánaðarafborKunarskilmálum. J, J. H- McLEAN & CO. LTD. 330 MAIN St. WINNIPEG. Minneota, Minn,, 2. apríl 1905. Tíðarfar er hið ákjósanlegasta, bændur langt komnir með að sá hveiti, höfrum og byggi. Gras og skógar vaknað af dvala. Nýdáinn er hér Jón Rafnsson, er lengi bjó að Felli Vopnafirði. Maður lundhýr og kátur, forn fsl. gestgjafi. Oss Vopnfirðingum öll- um og flestum Austfirðingum að góðu kunnur. Mörgum af oss hér syðra f>ykir heldur væmið bragð að lofdýrðinni frá Duluth um skálda-grautinn vestur-fslenzka. Með slfkri undir- kveikju mun sá grautur seint soð- inn. S. M. S. Askdal. Mrs. Nanna Anderson, f Selkirk, vitji bréfs frá Minnesota, sem hún á, á Selkirk P. O. Nýtt upplag af hjólum Til að geðjast sínum mörgu ágætu viðskiftavinum, hefir Albert J Goodman 146 Mead St. fengið alveg nýtt upplag af brúkuðum reiðhjólum, af öllum tegundum, sem hann telur miklu betri en þau er hann áður hafði, en selur þó þau ódýrari en nokkru sinni fyrr. Hann selur og kaupir brúkuð hjól, og skiftir á hjólum — og b/ður við- skiftavini sfna velkomna að 146 Mead St., eftir kl. 6 á kveldin. Dánarfregn. Þann 25. marz s. 1. varð bóndinn Halldór Jónsson í Argyle-bygð fyr- ir þvl sorgar mótlæti að missa sfna ástkæru dóttir, Ingibjörgu, 23. ára að aldri. Ingibjörg sáluga var fædd að Fjalli f Sæmundarhlfð í Skagafirði, Móður hennar var Steinun Jónsdóttir frá Varmalandi í sömu sveit, og andaðist hún er Ingibjörg sál. var 7 ára gömul; og fluttist Ingib. þá með föður sfnum til Canada, það samaár, og ólst svo upp hjáhonum og naut hinnar föð- urlegustu umliyggju alt til dauða- dags, ásamt seinni konu hans, Sig- urrósu Kristfnu Magnúsdóttur, sem syrgir hina látnn sem hefði hún verið eigin dóttur hennar. Ingibj. sáluga var gædd góðum gáfum og var hvers manns hugljúfi er hana þekti. Skoðanir hennar á mðnnum og ínálefnum voru grundaðar á djúpri skynsemd og fastsettar. í öllu dagfari var liún stilt og látprúð, en jafnan glaðlynd. Að bóklegri þekkingu bar hún mjög af mðrg um jafnaldra konum. 15 ára göm- ul misti hún heilsu sfna; tók þá kirtlaveiki. Fjórum sinnum varð hún að dvelja .á spftala, og þola 9 uppskurði með veiki þessari. Allar ijáningar bar hún með 6takri þol- gæði og hugrekki alt fram f and- átið. Vinir hmnar látnu. H EIHSHKINGLIJ oK TVÆR skemtil ‘gar sögur fá nýir kaup endur fyrir að eins flí.OO. STAEIA Ekki finst oss ævin löng, Er það fært í sögur, Herðir Magnús sálmasöng, Semur Asgeir bögur. — s, 8. \>m o« Dans, ogdráttur fyrir nýjum og á- gætum Parlor og Dining - room hús- gögnum, v e r ð u r haldin klukkan Oddfellow’s Hall 8. að kveldinu á 27 April n. k. Hlutirnir eru $100 virði en dr&tt- urinn kostar aðeins 50c. Allir sem hafa keypt “tickets” fyrir Raffle, kveldverðar og dans-samkomu Mr. og Mrs. Lewis, sem augl/st var f Hkr. að fram ætti að fara 28. marz sfðastl., geta notað þau á þessa 8amkomu. Munið eftir að sækja þennan dans. Undir umsjón, Th. Thorsteinssonar, 804 Yarwood Ave. * I í í YT - 1___1 __ í í Allir íslend- ingar íAme- ríku ættu að kaupa ‘Heimir’ Kostar #1.00 yfir árið. Kemur út einusinni ámánuði hverjum f stóru tfmarits broti 24 bls. að stærð. Innihald margbrotið og skemti- legt, sögur kvæði, ritgjörðir, kyrkjutfðindi, æfiágrip merkra manna með mynduin osfrv, Af- greiðslustofa: “Heimii,” 555 Sar- gent Ave., WTinnipeg, Man. Winnipe^. Munið eftir að fjölmenna á sam- komu Únftara miðvikudagskv. 19, þ. m. (seinasta dag vetrar). Gott prógram og veitingar fyrir að eins 25 cents. Mrs. TH. J. SAMSON, yfirsetu- og hjúkrunaikona, býr að 520 Ag- NES STREET. Þess láðist, að geta að á sfðustu samkomu Hagyrðingafélagsins, þ. 27. síðastl. mán., var lesið upp kvæði eitir St. G. Stephanson, og sem á að birtastf næstablaði Freyju G. P. Thordarson bakari biður þess getið að hann sé nú aftur reiðu- búinn til að taka á móti pöntunum frálöndum sfnum hvervetna. Pönt- unum frá n/lendu búum og öðru utanbæjarfólki, verður sérstakur gaumur gefinn. Sérstök áhersla verður og lögð á að vanda sem bezt tilbúning á hagldabrauði og tvfbök- um. Heildsöluverð á hagldabrauði 7c. en á tvíbökum lOc. pundið. Bæjarfólkið getur nú og fengið alt flutt lieim til sfn sem keypt er f búðinni, eða sem beðið er um f gegnum Telefón númer 3435. Eins og að undanförnu verður öll áhersl- an lögð á að vanda sem bezt alt sem búið verður til, sem verða og miklu fjölbreyttari tegundir en áður Búðin er á horninu á Young St og Sargent Ave, Fastí’ignasiila Komi nú bæði konur og menn, Komi hver sem getur, Þar um kosta kjörin tvenn Keppa þeir Jón og Pétur.. Mennina f “Mekkintær” Megið þið fremsta telja, Flýgur sagan fjær og nær: “Fljótt og vel þeir selja!” Baldwinson það fl jótur faim Og fyrstur íslendinga, Þá gullið skært um greipar raun Við gerða kaupsamninga. Spyrjið þið hann spjörunum úr, Spyrjið, hvað ’ann haldi, Um félaga með forðabúr Fult af oturgjaldi. Hann mun þá án tafar tjá — Tal og ræðu vandar: — Farið strax og finnið þá, Flýtið ykkur “Landar!” Þar er ekki stolt og staut, Né stirðleiki til anna, Þvf skal ykkur beina braut Beint til slfkra manna. MARKUSSON & BENEDIKTSSON Skrifstofa: 1219 McTntyre Block. Telephone 2986.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.