Heimskringla


Heimskringla - 13.04.1905, Qupperneq 3

Heimskringla - 13.04.1905, Qupperneq 3
HEIM8KR1NGLA 13. APRÍL 1905. þurfa til þessa? Þar sem væru 280,000 manna í sveit einni, auk heilla herskara af ferðamönnum, flækingum og rusli, þar sem hver hefði sinn smekk, sínar þarfir, sér- stakar hugmyndir, þá leiddi af þvf, að bréfaskriftir yrðu ákaflega mikl- ar. Það þyrfti sjálfsagt eina þús- und skrifara og skrifaði enginn minna en 100 bréf á dag. Þá væri og allmikið starf að gœta forðabftranna, að útbyta matvæl- unum, mélinu, kiötinu, kaffinu, sikr- inum, að skifta varningnum, bux- unum, höttunum, skónum og klút- unum, kápunum, nálunum, penn- unum, prjónunum; að veita mönn- um hæli, að skipa mönnum til vinnu, og sjá um, að liver og einn vinni f>að verk, sem bonum er ætl- að, að annast þá, sem sjúkir eru. Myndi til f>essa þurfa f>úsundir manna. En ef að þessi störf yrðu umgangsmikil f þessari einu sveit, hve umfangsmikil yrðu f>au ekki í öllum rfkjum Bandaríkjanna, í Porto Rico, Guam, Hawaii og Phil- ippseyjunum. Það liggur í augum uppi, að hin- ir núverandi stjórnarþjónar væru langt of fáliðaðir tll að geta sint einum tfunda eða einum hundrað- asta af öllum þessum þörfum. Hvaða stjórnarform ætla nú sós- íalistar að setja í stað þess, sem nú er? Enginn af ræ&umönnum sósfalista hefir getað frætt oss um það. Og ég hygg, að foringjar þeirra hafi ekki látið f ljósi skoðun sína um það. Hinn franski sósf- alisti St. Simon stakk upp á nokk- urskonar prestastjórn. Skyldu vera yfirbyskupar, postular og læri- 'sveinar, og heimspekingurinn Comte hafði mjög líkar hugmyndir en vildi hafa páfa, kardfnála og presta. En hvernig svo sem fyrir- komulagið verður, þá verða skyld- ur stjómarinnar og störf langt um meiri og fjölbreyttari en nú; og eftir hugmynd minni, mundu hús- bændurnir vera nokkurskonar em- bættismenn og myndu óefað sýna af sér miklu meiri harðstjórn, en nokkur stjóm, sem enn þá hefir þekt verið f heimi. Embættis- mennimir yrðu náttúrlega kosnir, en hvernig ætti að kjósa oftar en einu sinni fæ ég ekki séð. Skrif- stofuþjónamir yrðu ákaflega marg- ir og þeir mundu hafa völdin yfir fierliðinu, flotaliðinu, lögreglunni, og mundu vissulega ekki vera fúsir á, að láta af hendi völdin yfir öllum eignum manna. Það gæti vel komið fyrir og menn sæu þá nýtt borgara- strfð, og ættu foringjar sósfalista að fræða menn um það. Þegar nú skyldur sðsíalisla stjórn- arinnar væru svo ákaflegar marg- brotnar og miklar, þá hlyti þar að verða enn þá meiri skrifstofustjórn en á Rússlandi. Rússasijórn skip- ar mönnum ekki, hvað þeir skuli gera, hún tekur ekki arðinn af vinnu manna, hún ákveður ekki, hvaða kaup menn skuli hafa, hún stjórnur ekki familfum manna og skipar ekki fyrir, hvað hver og einn skuli éta og drekka. Hún leyfir einstaklingunum að ráða öllu þessu, sumu lætur hún stjórnendur 1 hverju þorpi riða, sumu þingin í hverju fylki, en tekur undir sig stjórn hinna opinberu mála, vega, opinberra bygginga, skattheimtu esfrv. Sósfalistar byrja stjórn sfna með því, að slá eigu sinni á allar eignir manna, kaup þeirra, vinnu, vélar, náma, peninga. En vér sjáum það, að þó að störf skrifstofustjórnar- innar á Rússlandi séu tiltölulega fá, þá er það fyrirkomulag þó orsökin til þess, hve störf ganga þar öll á- kaflega seint, hve illa er farið með mál manna og hve ón/t stjórn sú er. Herinn er hvorki æfður né þolanlega vopnaður. Sjóflotinn er orðinn gamall og úreltur. Umbæt- ur innanríkis eru vanræktar og þvf nær öll opinber störf eru á eftir tfmanum. Bænarskrám ’utan úr höruðunum er stungið f skúffur og látnar liggja þar árum saman. Það er sagt, að bænarskrár frá löndun- um við Eystrasalt um erfðalög á bændalöndum, hafi legið f skúffum Porsteinn P. Porsteinsson: í VESTRI Flutfc á samkomu Hagj rOinga- félaffsins 27. marz þ. á. Vér viltumst fyrst hingað á víkingaöld til Vínlands ins mikla og góða, en komum nú loks til að krækja í völd, þá kol eru brunnin tii glóða. — Já, fyrr var það Leifur, sem land þetta fann, þótt land vort þess aldregi njóti, þvf nú er það Bolinn, sem bitans oss ann og boðorð oss ritar á grjóti. Vér verðum hér efnaðir. — Er ekki svo? Jú, eflaust er margur vel fjáður. Til skiftanna eigum þá ætlum að þvo og enginn er sveitinni háður. Og smám saman Enskan með árum er lærð, því orð hennar peningum heita, en samtfmis Islenzkan haltrar burt hærð sér hvíldar í gröfinni’ að leita. Vér komum fiér fátækir fóstrinu úr með fang okkar troðið af vonum, og álftum landið eitt allsnægtabúr með auð handa norrænum sonum. Svo gröfum vér landarnir, gröfum því meir, sem gigtverkir bak okkar kvefja, en guð veit það hvort það er gull eða leir. sem gefst oss þá alt ber að telja. En líklegt er mjög að oss veitist hér völd og veglegar gullhallir reisum í engelskum stfl bak við Englanna tjöld þá fslenzka haftið vér leysum, En göfugra væri af góð-löndum þeim, sem gull hafa reytt sér í byrði, að flytja það altsaman, — altsaman heim, hvert eina3ta tvfskildings virði. Hér gleymist fljótt yndið, sem bernskan oss bar, í Blendinga ginnandi sölum, þótt helmingur alls þess, sem helgast oss var, sé heima í snælenzkum dölum. — Á kyn-ólgusæ mun þeim hafskipum hætt, sem héldu að Islandi forðum, þvf töfrarödd Kanada svæfir oss sætt þótt sjógangur hamist að borðum. Vor sérmörkin fslenzku sett eru’ í bönd þá samkynja flýjum vér gyðða frá vöggu vors lands og að veglausri strönd í vestur með tíð-flaumi þjóða. Hér bliknar vort mál eins og bjarklauf um haust, hér blundar vor fslenzka saga, vor æskuljóð syngjast með útfarar-raust um Eykonu norrænna daga. Það pund, sem oss Urður í öndverðu gaf og öllu er fegurra’ og dýrra þvf sökkvum vér flestir þá siglt er á haf til sælunnar heimkynna nýrra. Svo sljófgast vor andlegu eyru og sjón, frá fslenzkri sólarhæð talið, að sumir þeir verða þau fyrirtaks flón að finst þeim alt íslenzkt sem galið. Að lasta þig vestræna, frjóríka fold, er fjarrst mér að vilja né leyfa, en ágeng mér finst þú á fslenzka mold#*p* f akrana þfna að dreifa, fyrst frælífið það, sem að felzt fienni í, ei frjómagnsins snælenzka leitar, en vex upp til eflingar ofraldi þvf, sem ástmáli feðranna neitar. Þótt vildum vér allir eitt velferðarmál, er vaninn að sundrast í parta, því tærð er af öfund og tortrygni sál og trúgirnin sleikir það svarta. Á íslenzku máli er ekkert haft gát, svo Enskan f sæti þess stekkur, — og ef það ei lagast, þá lýkur við mát og landinn í vestrinu sekkur. Þér lærðu menn vorir, sem lff vort og sál f listum og vísindum geymið! Hvort er yðar hljómþfða, hreimsterka mál við hávaða Enskunnar feimið? Nei. — Enskan á gullið, en Islenzkan sál, sem ei iná til’peninga virða. — En hví er þá Islenzkan orðin sem kál, sem að eins í sulti má hirða? Því ollir vort starf-svið og staðan vor ný, sem stelur burt þvf sem var heima, en mestu þó of lftil þekking á því, hvað þú hefir, ísland að geyma. Að tignríka fegurð og frumleik þú átt og fágæta, andrfka menning, en fiugur vor starir um hungursins gátt á haffs og norð-kaldan renning. Þér lærðu menn, áfram! og látið nú sjá, að leysið þér mál vort úr böndum, og flytjið f þýðingum hugtökin há til hjartna í sérhverjum löndum. Ef fslenzka kostgripi’ og ágætust hnoss til afnota heimurinn fengi, þá marg-ykist þekkingin þjóða á oss við þjóðhörpu framknúða strengi. Þvf fjöldanum af er það fár sem að veit um frægð vora’ og þjóðmörk, sem bvum á veraldar hala, sem Vfdalín reit, — hjá váþrungnum norðursins hjúum, þars himininn leiftrar með loganda brá við löginn og jöklana hvfta. Já, — þar, sem f einu’ orði’ er alt það að sjá, sem augu vor töfrast að líta. Og ei er það f jöldans að grafa sér göng í gullnáma íslenzkrar tungu, ef undir vér troðumst í útlendri þröng til arfskifta gleymskunni þungu. — Þá þarf ekki’ að undrast vor afdrifin snögg, og íslenzkan snúist í heimsku. — En væri’ ekki nær að vér risum með rögg úr rúmfleti þjóðræknis-gleymsku ? Jú, rfsum nú, bræður, úr rúminu skjótt, því röðullinn enn er á lofti, en bfðum ei eftir liin nákalda nótt oss nái með gapanda fivofti. —- Vér ættum að mynda hér allsherjar-sjóð, sem fslenzka þjóðarheill styrkti, og berjast með eldheitum, fslenzkum móð mót öllu, sem frama vorn kyrkti, Og þá verður Vesturheims-förin tiÍ fjár, og Fjallkonan syrgir ei lengur, því það munu sanna hin tíkomnu á, ef Islenzkan réttsælis gengur, að gerð verður ferðin til föðurlands heim úr firðinni vestan við sæinn, og heill verður bergmáluð hollvinum þeim, sem heim koma’ í íslenzka bæinn. — Und gunnfána íslenzkum göngum mót smán, sem gnagar vorn ættfrelsis-blóma, og látum vort þjóðerni rísa frá Rán í regin-dýrð frægðar og sóma. Já látum vort hugljúfa, heilaga mál í hjartanu eitt fá að ríkja! með þjóðmærings orðin i sókndjarfri sál að sækja fram, áldrei oð vlkja\ embættismanna í meira en 40 ár, og svo gengur flest annað. Til þess að fá skrifstofuleyfi til að stofna iðnað einhvern eða setja upp prentsmiðju, þarf mörg ár. Hafa rússsneskir rithöfundar kvart- að yfir þessu, en aldrei fæst lag á þvf fyrr en Sarinn gefur völd þau sveitaþingunum í hendur. Skrifstofuþjónar Rússa eru meir en millfón manna. En í hinu n/ja sælunnar ríki hljóta þeir að verða 5—10 millíónir manna (tniðað við Amerfku). Sósfalistar búast við miklum örðugleikum við að koma á stjórn- arskipun sinni, og til þess að koma f veg fyrir mótmæli og aðfinningar, stinga þeir upp á, að hafa enga lögmenn. Þetta er það, sem við mátti búast. Þegar menn ætla að svifta fólk réttindum,sem það liefir haft frá ómuna tíð, þá vilja menn ekki láta þá menn grannskoða gerð- ir sfnar, sem vanir eru að verja réttindi þeirra, sem kúgaðir eru og undirokaðir. Og er þeir vagga sér í glitrandi draurn unt pólitiskar framfarir og eigin upphækkun sfna í embættum, og yfirráðum yfir öll- um eignum landsins, þá hugsa þeir á þá leið, að þvf færri, Sem þeir eru, sem hafa skynsemi til þess að sjá og skoða allar gerðir þeirra— metorðagirnd og valdagirnd og fé- gjrnd,— því færri verða lfka hindr- anirnar á vegum þeirra. En við lögmennina geta þeir ekki losnað. Sósfalistar mundu steypa um koll svo mörgurn stofnunum, semja svo margar nýjar skipanir, reglugerðir og lög, að æfðir og vanir þýðendur laganna væru alveg nattðsynlegir til þess að útsk/ra þau. Réttindi svq afarmargra manna yrðu fótum troðin, að þeirra mætti ekki án vera, og þar sem nú er einn lfig- maður mundi þá þurfa 20 Skjólstæðingar kaupa sér ekki lögmenn að gamni sínu, heldur af þvf, að þeir geta ekki komist af • án þeirra. Ég játa það, að ef sósfal- ista stjórninni hepnaðist að ná und- ir sig öllum peningum landsins, þá mundu þeir peningar verða eftir handa lögmönnunum. Og ef að skoðun tnín á þeim er rétt, þá mundu þeir ekki fúsir á að vinna fyrir ekki neitt. En ef að sósíal- istar treysta þvf, að “bróðurleg ást” ntanna á milli varni því, að mönnum sinnist hver við annan, þá verða þeir illa sviknir. Meðan mannlegt eðli er hið sama og nú, munu einlægt verða þrætur og deil- ur, mllaferli, lögmenn og dómarar. Það sjást, enn sem komið, er engin merki þess, að vængir muni vaxa á öxlum manna á liiniii komandi sæl- unnar og sósfalistanna tíð. Eitt af þvf fyrsta, sem ákveðast þarf, er það, hvernig hin fyrirhug- aða sósfalista stjórn skuli fara að þvf að borga útborganir sfnar. (Meira). S. THORKELSON, 751 Ross Ave.,selur allar tegundir af máli, málolfu og öðru mál-efni. Alt af beztu tegund og með lægra verði en aðrir f Winnipeg. Auðvelt að baka vel með BLUE RIBBON BAKING POWDER Breg&t aldrei. Fylgið reglunum HINN AQŒTI ‘T. L.’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : - WESTERN CIGAR FACTORY Tho». Lee, * eigandi. •W'IHSrHSriIPEGh. Union Grocery and Provision Co. 163 NENA St. horni ELGIN AV Odýr-^ Matvara kaups verði. Fólk í nærliggjandi þorpum og sveitum, sem vildi njóta þess- ara kjörkaupa, getur pantað vörurnar og sent andvirðið með pöntuninni; skalþeim þá send- ast það, sem um er beðið. J. Joselwich 163 NENA ST. horni ELGIN Ave DUFF & FLETT FLUMBERS Gas & Steam Fitters. 604 Aotre Oanie Ave. Verk Alt VandaÖ og svo Áhyrgst. Allar vörur fluttar heim í hús viðskiftavina vorra með eftirfylgjandi verði; Kartöflur, bushelið 0.70 16 pd. raspaður sykur $1.00 14 pd Molasykur 1.00 ’PHONE 3668 Smáaðgerðir fljótt og Adams & Main PLUMBING AND HEATING 9 pd. grænt kaffi 1.00 22 pd. hrísgrjón 1.00 Happy Home sápa 7 stykki 0.25 Þvotta Bretti 0.10 Þorskur, saltaður, pd. á .. 0.06 Bexta Stein Olfa 25c. Gallonið Bezta “English Pickles“ 2 fl. 25 Molasses 10 pd fata á .... 0.40 7 pd fata af Jam 0.45 Ýmsarteg. af sætabrauðipd 0.10 Soda Biscuits, 1 kassar á... 0.15 Sveskjur 6 pd 0.25 Rúsinur 4 pd. á 0.25 473 Spence St. W’peg Bonnar & Hartley Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 Main St, - - • Winnipeg R. A. BOMNRR. T. L. HARTLB7. 1 pd. besta Cocoa 0.25 Tapioca 6 pd.á 0.25 Sago 5 pdá o.2§ Og allar aðrar vorur, með kjö'r- J, lidanek Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 372 Toronto Street BOYD’S “MACHINE- MADE” BRAUD eru altat eins, bæði holl og gómsæt Ef þú vilt fá brauð, þá er hægast að láta þá vita það gegnumtele- fóninn, núm- erið er 1030 DOMINION HOTEL 523 dVCAAXTsr ST. E. F. CARROLL, Eigandi. Æskir viöskipta fslendinga, gisfcing ódýr, 40 svefnherbergi,—ácætar málfcíðar. Þetta Hofcel er gengt City Hall, heflr bestu v lföng og Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurf^ ekki nauðsynlega aö kaupa máltíöar, sem eru seldar sérstakar. Selur groceries með eft- irtöldu verði — ódýrastar og beztar vörur í W’peg... 17 pd. Rasp. Sykur... 1.00 14 pd. Molasykri..... 1.00 9 pd. Grænt Kaffi... 100 22 pd. Hrfsgrjónum....;.. l.Oo 28 pd. Kassi af Rúsfnunf.... 1.20 10 pd. fata Molasses .. 0.40 5 pd. Sago.......... 0.50 1 Bush. Kartöflum -.... 0.80 7 fata af Jam.......... 0.45 1 Kanna af borð Sfrópi .... 0.25 Ytnsar tegundir af ágætu sæta brauði á 10c. pundið. Allar aðrar vörur með til- svarandi verði. Einnig mikið upplag af alls- konar fatnaði ogjfataefn- um, skótaui, leir- og glervöru, alt ód/rt. J. Midanek 668 Wellington cor. Agnes. Heimskringla er kærkom- inn gestur á íslandi. Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall 1 Norövesturlandin Tíu Pool-borö.—Alskonar vín ogvindlar. Lennon A llebb, Eigendur. MARKET H0TEL 146 PKINCESS ST. á móti markaönum P. O'CONNELL, elgandl, WINNIPEQ Beztu testundir af víufönEum og vindl- um, aöhlynniuR ttóð og húsið endur- bætt og uppbúið að nýju Skrifið eftir VerMlsta íslenzkir verslunarmenn í Canada ættu að selja SEAL OJF nVCAATSJ Vindla ♦ SEAL 0F mamtoba cigár co. 230 KING ST., WINNIPEG

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.