Heimskringla - 13.04.1905, Blaðsíða 4

Heimskringla - 13.04.1905, Blaðsíða 4
HÉIMSKRINGLA 13. APRÍL 1905 J ODDSON, HANSSON ) & VOPNI 55 Tribmie Itldg. WinnipeK Lag: Hie, sœtt að sjd og skoða. Við höfuin lönd og lóðir, og Ifka húsin traust, það "bargain", bræður góðir, er bara dæmalaust. Já, f>ar er eitt og annað, sem öðrum finst ei hjá; |>að stendur satt og sannað, J>ó sjálfir skýrum frá. Ef satt skal hermt um salinn, þá sést ei neitt þvf lfkt, hve viðurinn er valinn og verkið listarfkt, pað hvern til hálfs fær brjálað, ef hátt og lftgt er s/nt; þvf ait er eikarmálað og óttalega ffnt. Um völd ef viltu keppa, og verjast lífsins is, er heilla ráð að hreppa pá heimsins paradfs. Þvf finn oss fljótt að máli með fyltan sjóðinn þinn af rauðu rlnarbáli, við ritum samninginn. Tel. 231« { KJORKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi bæjarlóða kaupum í Winnipegborg getið þið fundið út hjá G. J. C00DMUN0SS0M 618 Langside St., Winnipeg, >fan. Steinhleðslu allskonar, svo sem kjallaraog fleini, leysir S. J. Sigurðsson f River Park bæði fljótt og vel af hendi og fyrir lægra verð en aðrir f pessum bæ." Hann biður Islendinga að finna sig að máli áðuren þeir semj'i við aðra um steinverk. Hannhefir æfða steinleggjara að vinna fyrir sig. Munið að sjá sem fyrst H. J. Sigurdsson, River J*arJ». | VEGGJA-PAPPIR Allir boðnir Þegar þér purfið að láta pappfra f húsum yðar, þá bjóðum við yður að koma og skoða okkar nýja Veggjapappir að 483 ROSS AVE Við ábyrgjumst að liengja veggjapappír og mála hús yð- ar eins vel og nokkrir aðrir f Wínnipeg geta gert það. — Alt efni og verk vandað og með sanngjörnu verði. Við erum Islendingar. WEST END BICYCLE 447 Portagi 4ve. SHOP 447 Porrage Ave. ANDERSON & GOODMAN 488 ftOSS AVE. Þarernseld þau sterknstn og fejrarstn hjúl. sem fáanleg eru í Canada oglangt nm ódýrari o.n hngt er aÐ fa þau annarssta&ar f um. ýmist móti mAnaÖar afborsun* ctmeða fyrir peninga nl í hotid ^egn rífleg- uni afðltftti. iinikuö hjól keypt og soltl. Allarafígtíröir á hjóluni fljótt af hendí leyst- ar og vel og transtiega geröar. Einnij? er seltalt,sem f*lk þarfmast til viðhald* og aOgerÐar A hjólum. fJleymiö ekki staönum. 447 Portage Ave. JON TIIOKNTKIXMSON WINNIPEG Látinn er úr lifrabólgu kl. 6. að j morgni þess 10. þ. m., Páll Olson, sonur Eyjólfs Eyjólfssonar hér í bæ, 35 ára að aldri. Hann eftir. lætur ekkju og 2 börn. Jarðarför- in fer fram frá Fyrstu ísl. Únftara kyrkjunni kl. 2 1 dag (fimtudag). Fylkisþings kosning fer fram 1 Mountain kjördæminu þann 27. þ. m. — Útnefning verður par þann 20. þ.m. — Stjórnarformaður Roblin ætlar að flytja ræðu á BALDUE þann 14. þ.m. um fylkis- mál. Látinn er f Lundúnum,Englandi, John Dyke, sem lengi var innflutn- inga umboðsmaður Dom. Stjórnar- innar þar f landi. Fríður sýmim, mikill hæfileikamaður og drengur góður. Sérlega velviljaður Islend- ingum, sem hann jafnan taldi beztu innflytjendur er kæmu til Canada, Útbreiðslu- FUND heldur stúkan ÍSLANÐ nr. 15, ORG.T., Fimtuðacífin 13. april næstk. í samkomusal Únítara 'í'or. Sherbrooke ðc Sartrpnt) Program Raeða.........Williara Anderson Phonograpb........Jób Olafsson Ræða.........Röunv. Pétursson Kvæði.... Þorst. Þ. Þorsteinsson Kæða...........Bjarni Lyngholt Kvæði. Þórður Kr. Kristjánsson TJpf lestur... . Kristján Stefánason Kvæði........ötyrkárr Vésteinn Ræöa............Stefán Thorson Phonosfraph........Jón Ólafsson Aðgangur ókeypis Fundurinn byrjar kl. 8 e. hádegi Allir velkomnir! KÚlílIlíl ^ ne^ ^40 ekrur m„ I af góðu búlandi, 48 SOIU mílur suðvestur frá Winnipeg, skamt frá Glenboro- bratitinni, sem ég get selt eða skift fyrir eignir hér f bænum. Þeir, sem vildu sinna J>essu, snúi sér til mfn að 680 Sherbrooke St. X. MeðJimir stúkunnar "ísafoldar" nr. 1048 I.O.F., ættu að grenslast eftir prfsum peim, sem gefnir verða þeim, sem flesta nýja félagsmenn útvega stúkunni fyrir 1. ágúst Þ. á. Embætti.smenn stúkunnar gefa upplýsingar í þessu efni ef óskað er. J. Einarsson, ritari. Seint í marz mán. lézt að Odda við ísl.-fljót í Ný íslandi, hjá Ei- rfki frænda sfnum Eymundssyni, merkiskonan Sigríður Jónsdóttir, Sigurðssonar. frft. Kumlavfk á Langanesi á Islandi, og ekkjaGunn ars sál. sagnfræðings Gfslasonar Hún var rúmlega 7.3 ára að aldri, var fædd f Kumlavfk )3. febr. 18:52. — Lfk hennar var flutt suður f Arnesbygð og var hún greftruð við hlið manns sins og dóttur (Þórdísar) f Árnes grafreiti, á sunnudaginn 26. marz sfðastl. Sigrfðurvar þrek manneskja mikil og gæða kona, sem allir er kyntust minnast með þakklæti. Látin er f Selkirk Man., Þurfður Sigfúsd<5ttur, kona Sigurðar Ind- riðasonar, þann 2. þ. m., 28 ára að aldri, úr taugaveiki. Hjón þessi komu frá Akureyri a íslandi á s, 1. sumri. Kona þessi var ættuð úr Fljótedalsheraði. Foreldrar hennar vora Sigfús Oddson og Guðfinna Uddsdóttir frá Meðalnesi í Fljóts- dalshéraði. Hún eftirlætur ekkju- mann og 2 ung bö'rn. Norðurland og Austri eru beðin að geta þessa. 3 Galicfumenn sem fundust sek- ir um að hafa orsakað dauða svert- inga að nafni King, hér í bænum, hafa verið dæmdirf fangelsi. Einn tíl 10 ára, en hinir tveir til 1 árs hvor. Prédikað verður í nýju TJnítara kirkjunni á sunnudagskveldið kem ur. Guðsþjónusta byrjar kl. 7 e.h. Allir velkomnir. FT3 MSTID^RBOID Hagyrðingafélagið heldur fund að 5)50 Maryland St., sunnudaginn 26. þ.m. kl. 2. e. h. Það er árfðandi að allir félags- menn sæki fundinn. — S.B.B. • • í Skemti= Samkoma og Sociaí verður haldið síð asta vetraidag 19. þ. m. í samkomusal Únítni-íl (Cor. 'herbrooke TJndtr umsjón Úuítarasafnaðarins t Inngangur 25C Program 'Vorið er komið".........Söngrl. Kappræða—Efni: Kr heppilegt fyrir fslendiníta, er koma vestur um haf, aö renna inn í ameríkönsku ^jMina cg leggja niftur tungu slna og ÞjóS- ernistilfinnin?nT Játandi: B. B. Olson Neitandi: Bj. Lyneholt Solo...............GÍ9)i Jónsson Recitation. .Miss M. Kristjánsson Solo.......Miss Kr. Kristjánss"n Vetur og Suniar.......2 persónur Solo.............Stefán Anderson Óákveðið. .SéraRöznv. Pétursson Vo-kvæði........Sðneflokkurinn Recitation.....Mi.ss Ina .lohnson Solo................(iísli Jónsson »------- Veitingar Á fundi þeim sem stfidentafélag- ið kallaði f Tialdbúðarsalnum þann 4. þ. m.vora þeir Thomas H. John son, lögmaður, séra Fr. J. Berg mann, Magnús Paulson og B. L. Baldwinson kosnir til Þess að starfa með þriggja manna nefnd úr Stú- dentafélaginu, að þvf að fá bæjar- stjórnina til þess að veita því fylgi sitt að fsl. bökadeild komist á við Carnegie bókahlöðuna hér f bænum. Herra Bjcirn Benedictson frá Wild Oak, Man., kom til bæjarins um síðustu helgi, í landtöku erind- um. Hann lætur fremur vel af Ifð- anmanna vestra; segir vatnið með grynnsta móti og gæftir til fiskjar og veiði all góða, nema við Big Point. Annars telur hann fiamtfðarhorfur fólksþarall væn- legar yfirleitt. Herra Björn Walter frá Brú P.O., Man., var hér á ferð um sfðustu helgi. Hann segir hra. Helga Þor steinsson, merkan bóndaþar í bygð- inni, hafa legið rúmfastan s'ðan & sl. n/ári af illkynjuðum magasjfik- dðmi. Herra Walters var h^'r að semja við járnbrautarfélfigin um flutning á nokkrum fjölskyldum nýlega komnum til Argyle-bygðar, sem hafa tekið líind & svonefndum Quill Plains í Assa. Als mun vera nær 40 manns í þessum fjðlskyld- um. Kvenn gull-úr hefir tapast þann 7. þ. m. frá horninu á Simcoe og Sargent Strætum til Beverley St. eða á ðeverley st., sunnan Sargent Ave. Finnajidi er vinsamlega beðinn að skila úrinu á skrifstofu Heimskringlu. $5,000 virði af FATNAÐAR- VÖRUM verður að seljast með GJAFVERÐI innan 60 daga. Sala þessi heíir nú staðið yflr í 2 vikur og fólk hefir kepst um að ná í mínar 'ágætru vörnr með niðursetta verðinu. Hver viðskiftavinur færir aðra nýja í búðina, því alt verður að seljast. Ogenn eru eftir það bezta og með sama feikna afslættinum. Þú ættir því að kaupa hér alt sem þú þarft, því þetta er er engin "humbut»;"-sala, — ALT VERÐUR AÐ SELJAST, því oss er sagt upp húsnæðinu og vér getum enga sæmi- lega sölubúð fengið að svo stöddu. Oss er því nauðugur einn kostur að selja, selja, —og vort tap verður yðar gróði. Þessi mikla sala byrjar á laugardagsmorguninu; komið því með fjöldanum og takið þátt í þeirri mestu kjörkaupasölu, sem verið hefir í þessum bæ. — Bara hugsið hvað það þýðir að geta fengið nýjan $15.00 alfatnað eða yfirhafnir fyrir að eins $975; 120 fatnaður fyrir $|2; $13 fatnaður fyrir $8.90- Yfir 100 alfatnaðir með sérstöku verði: $10, $12 og $15 virði fyrir $6. Vér ábyrgjumst að spara yður 25 til 50 prócent á öllum kaupum yðar í búð vorri. Komið meðan mest er úr að velja. Palace Glothing Store G. C. LONG. EIGANDI 458 Main Street - - - Winnipeg: PALL M. CLEMENS- BYGGINGAMEISTARI. 470 Hlain Nt. Winnipeg. BAKERBLOCK. PHONE 2717 5^ JÓNAS PÁLSSON | Piano og Orgel $ KENNARI Æ 855 Sargent Ave. Winmpeg, Man. í/y^ Telephone 3367. ^ •'^•^'- Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf_____________________________ Til leign! Tvö góð framherbergi eru tí\ leigu að 745 McGee St. J. J. BILDFELL, ðOS MAIN STBEET selur hús og lóöir og annast þar aö lút- andi storf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 Nýir kaupendur Heimskringlu fá sðgu í kaupbætir. OFDRYKKJU-LŒKNINC ódýr og áreiðanleg fæst með þvf að rita eða finna Magnus Borgfjord, 781 William Ave., Winnipeg I Hvi skyldi menn I ? ...... . ?? : ? I !? '? ? !? ? !? '? !? ? !? !? »? >? '? '? Stt borga háar leigur inni f bænum, meðan menn geta fengið land örskamt frá bænum fyrir GJAFVERÐ? Éfr hefi til sölu land í St. James, fi mflur frá pósthúsinu, fram með Portage Ave. sporvagna-brautinni, sem menn geta eignast með $10 niðurborgun og $5 *i mánuði. Ekran að eins $150. Land petta er agætt til garðræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leið. H. B. HARRISON & CO. I Baker Blk., 470 Main St.,Winnipeg Skrifstofa mln er 1 sambandi vio skrifstofn landa yöar PÁLS M. CLEMENS. byggingameistara. ???????????????????????????????????????? liiiúl mnmtmmrmtr | HEFIRÐU REYNT? IREDW00D L AGER EDA EXTRAP0RTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, OK an als gruggs. Engin peningauppbœð hefir verið spöruð við til- £= buninK þeirra. Öl okkar er það BEZTA sg HREINASTA og jtj LJÚFFENGASTA, sem test. ^; Biðjið um þa^ jyar sem þér eruð staddir Oanada, E Edwurd L Drewry - - Winnipeg, % 2:z fflanntnrtnrrr A, Importer, ^

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.