Heimskringla - 13.04.1905, Síða 4

Heimskringla - 13.04.1905, Síða 4
HÉIMSKRINGLA 13. APRÍL 1905 w* í * * * i í ♦ ODDSON, HANSSON & YOPNl 55 Triliune Itldg. AVinnipeg Lag: Hte soslt a/i sjd og skoða. Við höfum lönd og lóðir, og lfka húsin traust, það “bargain”, bræður góðir, er bara dæmalaust. Já, par er eitt og annað, sem öðrum finst ei hjá; fað stendur satt og sannað, p>ó sjálfir skýrum frá. Ef satt skal hermt um salinn, þá sést ei neitt þvf lfkt, hve viðurinn er valinn og verkið listarfkt, f>að hvern til hálfs fær brjálað, ef hátt og lágt er sýnt; þvf ait er eikarmálað og óttalega ffnt. Um völd ef viltu keppa, og verjast lífsins ís, er heilla ráð að hreppa f>á heimsins paradfs. Þvf finn oss fljótt að máli með fyltan sjóðinn þinn af rauðu rínarbáli, við ritum samninginn. Tel. SÍ3ISÍ KJÖRKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi bæjarlóða kaupum í Winnipegborg getið f>ið fundið út hjá C. J. GOODMUNDSSON 618 Laagside St., Winnipeg, Man. Steinhleðslu allskonar, svo sem kjallara og fleira, leysir S. J. Sigurðsson f Rivær Park bæði fljótt og vel af hendi og fyrir lægra verð en aðrir f pessum bæ." Hann biður Islendinga að finna sig að máli áðuren þeir semji við aðra um steinverk. Hannhefir æfða steinleggjara að vinna fyrir sig. Munið að sjá sem fyrst S. .1. Sigurdason, River Tarl*. j VEGGJA-PAPPiR Allir boðnir Þegar þér f>urfið að láta pappfra f húsum yðar, þá bjóðum við yður að koma og skoða okkar nýja Veggjsipappir að 483 ROSS AVE Við ábyrgjumst að hengja veggjapappír og mála hús yð- ar eins vel og nokkrir aðrir í Winnipeg geta gert f>að. — Alt efni og verk vandað og með sanngjömu verði. Við erum íslendingar. ANDERSON & GOODMAN 488 ROSS AVE. WEST END BIGYCLE 447 Portagj Ave. SHOP 447 Portage Ave. I>ar eru selcl þau sterkustu og fegurstu hjól. sem fáauleg eru í Canada og langt um ódýrari en hmgt or að fá þau annarsstaðar í bæ þessum, ýmist móti mánaðar afborgun* um eða fyrir peninga út í hönd gegn rífleg- um afslætti. Brúkuö hjól keypt og seld. Allar aögeröir á hjólum fljótt. af hendi leyst- ar og vel og traustlega geröar. Einnig er selt alt, sem fWk þarfnast til viðhalds og aðgerðar á hjólum. Gleymiö ekki staðnum. 447 Portajfe Ave. JON THORHTKINSSON 55- Útbreiðslu- FUND \/>^/VWVN/N/WV/VS/^ heldur stúkan ÍSLANÐ nr. 15, O B.G.T., FimtiílapD 13. april næstk. í samkomusal Únítara (Cor. Sherbrooke <fe Sargent) Program ítæða........Williara Anderson PhonoKraph........Jón Ólafsson Ræda.........Röijnv. Pétursson Kvæði.... Þorst. Þ. Þorsteinsson Ilæða.........Bjarni Lyngholt Kvæði. Þórður Kr. Kristjánsson Upplestur... .Kristján Stefánsson Kvæði.......Styrkárr Vésteinn Ræöa............Stefán Thorson Phono?raph......Jón Ólafsson Aðgangur ókeypis Fundurinn byrjar kl. 8 e. hádegi Allir velkomnir! Búland Ég hefi 240 ekrur m .. 1 af góðu búlandi, 48 mílur suðvestur frá Winnipeg, skamt frá Glenboro- brautinni, sem ég get selt eða skift fyrir eignir hér í bænum. Þeir, sem vildu sinna }>essu, snúi sér til mfn að 680 Sherbrooke St. I. O. F. Meðiimir stúkunnar “ísafoldar” nr. 1048 I.O.F., ættu að grenslast eftir prfsum f>eim, sem gefnir verða þeim, sem flesta nýja félagsmenn útvega stúkunni fyrir 1. ágúst f>. á. Embætti.smenn stúkunnar gefa upplýsingar f þessu efni ef óskað er. J. Einarsson, ritari. Hagyrðingafélagið heldur fund að 530 Maryland St., sunnudaginn 26. þ.m. kl. 2. e. h. Það er áríðandi að allir félags- menn sæki fundinn. — S.B.B. Skemti= Samkoma og Sociaí veiður haldið síð 5 Ð asta vetraidag 19. þ. m.í samkomusal Únítar a (Cor. f herbrooke St. & Sargent Ave Undfr umsjón Únítarasafnaðarins Program ‘Vorið er komið”.......Söngfl. Kappræða—Efni: Er heppilegt fyrir Íslendinífa, er koma vestur um haf, aö renna inn í amerikhnsku pjóöina og leKgja nihnr tungu stna og Þjúö- ernistilfínningu? Jdtandi: B. B. Olson Neitandi: Bj. Lyngholt Solo..............Gísli Jónsson Recitation. .Miss M. Kristjánsson Solo......Miss Kr. Kriatjánsson Vetur og Sumar.......2 persónur Solo............Stefán Anderson Óákveðið. .Séra Rögnv. Pétursson Vo-kvæði........SöngHokkurinn Recitation....Miss Ina Johnson Solo..............Gísli Jónsson Inngangur 25C Veitingar í WINNIPEG Látinn er úr lifrabólgu kl. 6. að morgni þess 10. þ. m., Páll Olson, i sonur Eyjólfs Eyjólfssonar hér f bæ, 35 ára að aldri. Hann eftir. lætur ekkju og 2 börn. Jarðarför- in fer fram frá Fyrstu ísl. Únftara kyrkjunni kl. 2 f dag (fimtudag). Fylkisþings kosning fer fram f Mountain kjördæminu þann 27. þ. m. — Útnefning verður [>ar þann 20. þ.m. — St j órnarformaður Roblin ætlar að flytja ræðu á BALDUR þann 14. þ.m. um fylkis- mál. Látinn erf Lundúnum,Englandi, John Dyke, sem lengi var innflutn- inga umboðsmaður Dom. Stjórnar- innar þar f landi. Frfður sýnum, mikill hæfileikamaður og drengur góður. Sérlega velviljaður Islend- ingum, sem hann jafnan taldi beztu innflytjendur er kæmu til Canada, Seint í marz mán. lézt að Odda við ísl.-fljót í Ný íslandi, hjá Ei- rfki frænda sfnum Eymundssyni, merkiskonan Sigríður Jónsdóttir, Sigurðssonar, frá Kumlavfk á Langanesi á Islandi, og ekkjaGunn ars sál. sagnfræðings Gfslasonar Hún var rúmlega 73 ára að aldri, var fædd f Kumlavík 3. febr. 1832. — Lfk liennar var flutt suður f Árnesbygð og var hún greftruð við hlið manns slns og dóttur (Þórdísar) f Árnes grafreiti, á snnnudaginn 26. marz sfðastl. Sigrfður var þrek manneskja mikil og gæða kona, sem allir er kyntust minnast með þakklæti. Látin er f Selkirk Man., Þiiríður Sigfúsdóttur, kona Sigurðar Ind- riðasonar, þann 2. þ. m., 28 ára að aldri, úr taugaveiki. Hjón þessi komu frá Akureyri á Islandi á s, 1. sumri. Kona þessi var ættnð úr Fljótedalshöraði. Foreldrar hennar vorn Sigfús Oddson og Guðfinna Uddsdóttir frá Meðalnesi í Fljóts- dalshéraði. Hún eftirlætur ekkjn- mann og 2 ung böm. Norðurland og Austri eru beðin að geta þessa. 3 Galicfumenn sem fundust sek- ir um að hafa orsakað dauða svert- inga að nafni King, hér f bænum, hafa verið dæmdirf fangelsi. Einn tfil 10 ára, en hinir tveir til 1 árs hvor. _________________ Prédikað verður f nýju Únítara kirkjunni á sunnudagskveldið kem- ur. Guðsþjónusta byrjar kl. 7 e.h. Allir velkomnir. Á fundi þeim sem stúdentafélag- ið kallaði f Tjaldbúðarsalnum þann 4. þ. m. vom þeir Thomas H. John son, lögmaður, séra Fr. J. Berg mann, Magnús Paulson og B. L. Baldwinson kosnir til f>ess að starfa með þriggja manna nefnd úr Stú- dentafélaginu, að þvf að fá bæjar- stjómina til þess að veita því fylgi sitt að fsl. bókadeild komist á við Carnegie bókahlöðuna hér f bænum. Herra Bjöm Benedictson frá Wild Oak, Man., kom til bæjarins um síðustu helgi, 1 landtöku erind- um. Hann lætur fremur vel af lfð- an manna vestra; segir vatnið með grynnsta móti og gæftir til fiskjar og veiði all góða, nema við Big Point. Annars telur hann framtfðarhorfur fólks þar all væn- legar yfirleitt. Herra Bjöm Walter frá Brú P.O., Man., var hér á ferð um sfðustu helgi. Hann segir lira. Helga Þor steinsson, merkan bóndaþar f bygð- inni, hafa legið rúmfastan s<ðan á sl. nýári af illkynjuðum magasjúk- dómi. Herra Walters var hér að semja við jámbrautarfélögin um flutning á nokkrum fjölskyldum nýlega komnum til Argyle-bygðar, sem hafa tekið lönd á svonefndum Quill Plains í Assa. Alsmun vera nær 40 manns í þessum fjölskyld- um. Kvenn gull-úr hefir tapast þann 7. þ. m. frá horninu á Simcoe og Bargent Btrætum til Beverley Bt. eða á Beverley st.., sunnan Sargent Ave. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila úrinu á skrifstofu Heimskringlu. Naudungar iSA LA f $5,000 virði af FATNAÐAR- YÖRUM verður að seljast með GJAFYERÐI innan 60 daga. Sala þessi hefir nú staðið yíir í 2 vikur og fólk hefir kepst um að ná í mínar 'ágætu vörur með niðursetta verðinu. Hver viðskiftavinur færir aðra nýja í búðina, því alt verður að seljast. Ogenn eru eftir það bezta og með sama feikna afslættinum. Þú ættir því að kaupa hér alt sem þú þarft, því þetta er er engin “humbug”-sala, — ALT VERÐUR AÐ SELJAST, því oss er sagt upp húsnæðinu og vér getum enga sæmi- lega sölubúð fengið að svo stöddu. Oss er því nauðugur einn kostur að selja, selja, — og vort tap verður yðar gróði. Þessi mikla sala byrjar á laugardagsmorguninu; komið því með fjöldanum og takið þátt í þeirri mestu kjörkaupasölu, sem verið hefir í þessum bæ. — Bara hugsið hvað það þýðir að geta fengið nýjan $15.00 alfatnað eða yfirhafnir fyrir að eins $975; $20 fatnaður fyrir $|2; fatnaður fyrir $8.90- Yfir 100 alfatnaðir með sérstöku verði: $10, $12 og $15 virði fyrir $6. Vér áhyrgjumst að spara yður 25 til 50 prócent á öllum kaupum yðar í búð vorri. Komið meðan mest er úr að velja. Palace Clothing Store G. C. LONG. eioandi 458 Main Street = = = Winnipeg 3ALL M. CLEMENS BYGGINGAMEISTARI. 470 Hlain St. Winnipeg. 1AKEB BLOCK. PHONE2717 JÓNAS PÁLSSON Piano og Orgel KENNARI 585 Sargent Ave. Winnipég, Man. Telephone 3367. Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf Til lcíjín! Tvö góð framherbergi eru tif leigu að 745 McGee St. J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET selur hás og lóöir og annast þar að lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 Nýir kaupendur Heimskringlu fá sögu í kaupbætir. OFDBYKKJU-LŒKNIHC ódýr og áreiðanleg fæst með þvf að rita eða finna MagnuK Borgfjord, 781 William Ave., Winnipeg i’ !♦ I Hvi skyldi menn f !♦ ♦ * ♦ J ♦ ♦ J ♦ ♦ ♦ ♦ borga háar leigur inni f bænum, meðan menn geta fengið land örskamt frá bænum fyrir GJAFVERÐ? Ég hefi til sölu land f St. James, 6 mflur frá pósthúsinu, fram með Portage Ave. sporvagna-brautinni, sem menn geta eipiast með $10 niðurborgun og $5 á mánuði. Ekran að eins $150. Land petta er ágætt til garðræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leiö. H. B. HARRISON & CO. Baker Blk., 470 Main St., Winnipeg Skriístofa mln er I sambandi vi6 skrifstofu landa yftar PÁLS M. CLEMENS, byggingameistara. a 3 ♦ i ♦ ! | t! Í: V u-iaE/Iiijí.ns, Dyggingameistara. +< spmnnwmnn nmnmmmwnjg | HEFIRÐU REYNT ? * DREWRY’S REDW00D LAGER EDA EXTRA P0RTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningauppheeð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINA-STA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um þaó uvar sem þór eruð staddir Oanada, - ••♦ = Edwurd L Drewry - - rVinnipeg, | : JHannlaetnrer á Importer, hmmmm immumu

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.