Heimskringla - 27.04.1905, Síða 1

Heimskringla - 27.04.1905, Síða 1
♦ ♦ ♦ T. THOMAS ♦ lslenikur kaupmaOur ♦ % selur Kol og Kldivid ♦ 2 Afgreitt fljótt og fullur mælir. J ♦ 537 EUice Ave. Phone 2620 t m ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ T. THOMAS, kalpmaður umboðssali fyrir ýms Terzlunarfélöír 1 WinnipeK og Austurfylkjimnni, af- greiöir alskonar pantanir lalendinga ur nýlendunum, þeim aö kostnaöar* lausu. Skrifiö eftir upplysingum til 537 Ellice Ave. - - - Winniþeg ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 27. APRlL 1905 Nr. 29 Arni Eiprtssoa 071 ROSS AVENUE Pbone 3033. Winnlpeg. Hér er tækifæri fyrir mann með $2000.00'®!® Ég hefi til sölu 320 ekra búgarð, 30 mflur fráWinnipeg og einamflu frá járnbrautarstöð. 160 ekrur eru plægðar á landinu og 40 ekrur beiti- land. Nú sem stendur eru 75 ekr- ur búnar undir sáningu. Á land- inu er 7 herbergja cement-steypu hús (concrete) og byggingar yfir75 gripi og 10 hross. Heyskapur er nógur skamt frá, ágætis vatn og ó- takmarkað frjálsræði með gripi. — Kirkja og skóli er þar rétt hjá, og alt eftir pvf fægilegt. Verðið er $22 ekran og $2000 niðurborgun. Einnig eru gripir hæns og svfn til sölu. Til frekari upplýsinga skrifið eða finnið. ■ # Arni Eggertsson Offlce: Room 210 Molntyre Blk Telephone 3364 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. STRlÐS-FRÉTTIR eru svo að segja engar um þessar mundir. Af landher Rússa og Japana er ekkert að frétta, nema að herdeildir beggja e'ru alt af að færast norður á bóginn. Allra hug- ir eru hjá hinum miklu sjóflotum, sem eru að leit hvor að öðrum ein- hversstaðar út í reginhafi. Enginn veit með vissu hvar þeir eru. Sagt að aðalfloti Rússa hafi dvalið um tfma í Kamranh vfkinni í Cochin- China, sem er undir yfirráðum Frakka. Blöð Japana hafa verið æf út af þessu, og segja að Frakka söu þar vilhallir óvinum sínum Rússum og brjóti allsherjarlög. En Frakkar mótmæla kröftuglega og segjast hafa skipað Rússum að hafa sig á burt úr firðinum, enda séu þeir nú farnir þaðan. Sagt að utanríkisráðgjafi Frakka, M. Del- casse, hafi ætlað að segja af sér út úr þessu uppistandi, en forseti Lou- bet taldi svo um fyrir honum, að hann hætti við áform sitt. Japanar hafa í hyggju að aug- 1/sa eftir hinu 5. herláni sínu f>ann 1. maf, að upphæð $50,000,000. Það verður með sömum skilmálum og hin fyrri og landsmenn sjálfir eingöngu beðnir að leggja fram féð. Sú frétt hefir gengið staflaust í blöðunum, og ekki verið mótmælt, að sjóflotaforingi Rússa, Rojest- vensku gamli, sem nú er að leita að flota Japana, sé mjög bilaður að heilsu og þjáist af einhverjum sjúk- dómi, er mjög erfitt sé að lækna. Nóttina milli 20. og 21. þ. m. vildi það voðalega slys til í þorp- inu St. Genevieve, um 15 mflur frá Montreal, að 15 konur, flestar á unga aldri, brunnu inDÍ f katólska klaustrinu þar. Fimm af fbúum klaustursins skaðbrendust einnig meira og minna. — Mrs. Chadwick, sem nýlega var dæmd f 10 ára fangavist fyrir skjalafölsun og fjárdrátt, liefir ver- ið sleft úr fangelsi mót 5 þúsund dollara ábyrgð, þar til mál hennar verður prófað á ný f október n. k. C.P.R. félagið er að láta byggja járnbraut, 122 mílur, frá Wolsley til Reston. 60 mílur verða bygðar í sumar og hitt á næsta ári. Járnbrautarþjónar í Ítalíu hafa gert verkfall. Stjórnin hefir til- kynt þinginu að hún verði að geta friðað mennina svo að þeir haldi áfram að vinna, en ef f>að reynist ómögulegt, f>á sé* stjórnin við þvf búin að láta herinn skerast í leik- inn — með f>vf að vernda allar járnbrautarstöðvar og renna fólks og flutninga lestum eftir brautun- um. Hermenn verða og einnig settir til að gæta brautanna. — J. B. McDonald, sá er bygt hefir undirgöng f hinni miklu New York borg, hefir gert tilboð um að byggja önnur þrenn slfk göng und- ir borgina, fyrir 165 millfónir, og að hafa þau öll fullgerð innan 5 ára. — Mannfjölgunarskýrslur Ont- ario fylkis sýna að árið 1903 voru f fylkinu 2,196,692 manns en fæð- ingar urðu aðeins 38,742, eða 22 af hverjum 1000 íbúanna, en þetta er minna en í nokkru öðru landi að undanskildu Frakklandi, sem f>að ár sýndi 21 prósent fæðingar af hverjum 1000 fbúum. — Af 81 hjónaskilnaðarmálum sem voru fyrir dómstólunum í New York f marz sfðastl. og engin vörn kom fram f, voru 54 málin milli hjóna sem ekkert barn höfðu eignast. — Járn námi hefir fundist f Rid- ing Mountain fjöllunum í Vestur Manitoba, og er talið að mesta gnægð málmsins sé þar til staðar. í sýnisliornum f>eim sem þaðan hafa tekin verið og send til bræðslu rannsóknar til Montreal, hefir gulls einnig orðið vart, en f svo litlum stfl að ekki er orð á gerandi; en járnið er sagt, að vera af beztu tegund. — Það hefir sannast fyrir rann- sóknarnefnd Dom. stjórnarinnar í telephone málinu, að járnbrauta og gufuskipa og önnur flutninga stórfélög 1 Austur fylkjum hafa samið við Bell Telephone félagið um að nota ekki talþræði nokkurs annars félags; afleiðingin er sú, að Merchants Telephone félagið, sem selur notkun þráða sinna miklu ó- dýrari en Bell félagið gerir, fær ekki nema örfáa viðskiftamenn. — Sólmyrkvi verður f ágúst n.k. en sézt ekki vel nema á sumum stöðum f Amerfku, og als ekki f Bandaríkjunum. f>essvegna hafl fræðimenn ákvarðað að ferðast langar leiðir til þess að athuga myrkva þenna. Prof. W. Picker- ing frá Harvard ætlar að ferðast til Afrfku og athuga myrkvann það- an. Og svo ætla yfirmenn stjörnu- fræði félagsins f Philadelphia að senda út 3 sendinefndir; eina til Labrador, aðra til Spánar, og f>riðju til Egyptalands, til að athuga myrkvann frá þessum stöðum. Sendimenn f>éssir flytja allir með sér öfluga sjónauka, myndatöku áhöld og alt anjiað er lýtur að starfi þeirra og orðið getur að not- um til þess að fá sem mestan fróð- leik við athuganir f>essar. — Nýlega er látin Mrs. Jane Latlirop Stanford, liún lét eftir sig 7 millíónir dala. Yfir 3 millfónir hefir hún með erfðaskrá sinni gefið /msum vinum sínum og opinber- um stofnunum, og hátt á fjórða millíón dollars hefir hún ánafnað Stanford háskólanum, til eflingar mentamálum f>ar. — Kona ein f Boston andaðist nýlega 88 ára gömul, eftir að hafa fastað 38 sólarhringa. Læknar sem stunduðu hana á dánarbeði, segjast ekki hafa merkt neinn sérstakan sjúkdóm er að henni gengi, annað en lystarleysi. — Mál hefir verið nýlega leitt til lykta fyrir rétti f St. Catherines Unt., er staðið hefir yfir f fulla 3 daga. Það var rnilli (rurney járn- steypu félagsins og verkamanna félaganna f bænum, og var verka- manna samsteypan sektuð um $1500. Málsatriðin eru f stuttu máli þau, að Gfurney félagið hefir neitað þeirri kröfu verkamanna að veita engum atvinnu nema hann sé í verkamannafélaginu. Útaf f>essu tóku verkamannafélögin það ráð að útiloka vörur félagsins af mark- aðnum, að svo mikln leyti sem á- hrif þeirra leyfðu. Það var sýnt fyrir réttinum að félagið hafði stórlega tapað verzlun í bænum. Verzlun þess árið 1901 var $4100 og árið eftir var hún aðeins $1900, árið 1903 var hún komin niður f $84300 á öllu árinu. Margir kaup- menn báru það fyrir réttinum að þeir hefðu fengið bréf frá verka- mannafélögunum f Toronto og St. Catherines, er hótuðu þeiin öllu illu ef þeir ekki hættu að selja vör- ur Gurney félagsins. Bygginga- menn sem ráðlögðu húseigendum að nota Gurney hitunarofna mættu ofsóknum af hendi verkamanna- félaganna. • Forseti “Plumbers Union” sór að hann hefði unnið að þvf að fá fólk til að kaupa ekki eða nota vörur Gurney féiags- ins, og að hann hefði gert þetta undir yfirumsjón embættismanna verkamannafélaganna f Toronto. Yfirleitt var búið svo að starfa, að enginn f St. Catherines bæ þorði að kaupa eða selja vörur Gurney félagsins eða ljá peitn hús- rúm, og af þvl reis málið. — Aldraður maður að nafni C. V. Hermann kom nýlega til New York frá Lundúnum. Hann fór á lögreglustöðvarnar og bað að taka sig fastann og flytja sig til London aftur til að úttaka par hegningu fyrir mörg morð og liræðilega glrepi sem hann hefði framið þar yim margra ára tfma. Uann segist vera Jack the ripper, sem flestar konur myrti í White Chapel f London fyrir mörgum árum, með f>vf að rista f>ær á kvið. Lögreglan telur mann pennan brjálaðan og segir að sá sanni glæpamaður, sem einnig hét Hermann, hafi dáið á vitfyrringa spftala í Lundúnum fyr- ir 10 árum. Eldur kom upp í leikhúsi í Ind iana þann 8. p. m. Þar lét einn maður lff sitt og margir brendu sig voðalega mikið. — Methodista kirkjaní Canada byrjaði fyrir nokkrum árum að safna 25 millfón dollars í sjóð til að eftirlauna gömlum prestum sfn- um. Andrew Carnegie hefir ný- lega lofað að gefa eina millíón 1 sjóð þennan. En ekki fyrr en búið sé að fá hinar 24 millíónirnar. Talsvert mikið er pegar komið 1 sjóðinn. — Fyrrum drotning Christina og ýmsar aðrar konur í Madrid á Spáni, hafa skotið saman 150 þús. dollars og keypt fyrir fé það dýr- indis kórónu, sem á að setjast á lfkneski af Marfu mey, sem nú er verið að smfða, eða um það búið. 6 kvenna nefnd hefir kosin ver- ið til þess að flytja kórónu pessa til Rómaborgar til (>ess að páfinn blessi hana par áður en hún er sett upp á Ifkneskið í Madrid. — Nýlega er fundið lfk Paul Jones, [>e8S er fyrstur mannaa myndaði sjóher Bandarfkjamanna, og sem nú hefir verið tfnt f meira en heila öld. Herforingji Porter hefir á sfðastliðnum 5 ár haft hóp manna til pess að leita að lfkinu Forseti Bandarfkjanna lagði til að þingið veitti fé til leitar þess- arar, en pvf var ekki sint, svo að Gen. Porter hefir sjálfur borið all- an kostnað við það. Leitarmenn hafa í marga mánuði verið að grafa f Saint Louis grafreitnum f París, þar til á miðvikndaginn þann 12. þ.m., að þeir fundu kistuna. Lfk- ið var vel geymt. Sérfræðingar voru fengnir til að skoða það, og eftir að hafa borið pað saman við þau lfkneski og myndir sem til voru af manninum, og mælt það á alla vegu til þess að vita hvort mælingin samsvaraði 1/singu mannsins f herskýrslum Banda- rfkjanna. Það stóð alt heima við það sem átti að vera og er talið að als engin efi leiki á þvf að þetta sé llk Paul Jones. Hár og augnalit- ur er sá sami og vera átti, og um- búðimarum lfkið samsvara lýsingu þeirra tfma, sem hann var kistu- lagður og lfkklæðin bera fanga mark þess fyrsta sjóflota foringja Bandarlkjamanna. Læknar hafa jafnvel farið svo langt að kryfja líkið, og á pann hátt fært rök að því, að dauðameinið hafi verið það sama sem skýrslur sýna að varð nauðamein Paul Jones. Herfor- ingi Porter er nú sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi, þar sem líkið fannst. Líkið verður flutt til Bandaríkjanna og þar greftrað með viðeigandi viðhöfn. — Eigendur strætabrautanna í Kingston Ont., hafa boðið bæjar- stjórninni þar að selja bænum brautirnar, og er talið lfklegt að bærinn gangi að [>vf boði. PIANOS og ORGANS. Heintzman & Co. Plnnon.-Bell Orgel. Vér seljnm með mánaðarafborKunarskilmálmo. J. J. H McLEAN & CO. LTD. 330 MAIN St. WINNIPEG. F r éttabréf. Markerville, Alta., 10. apr. 1905 Frá fréttaritara Hkr. Héðan úr pessari bygð hefir ekk ert söst f blöðunnm um langan tfma, enda hefir fátt borið til tfð- inda sem markvert er. Tfðin þenna vetur hefir yfirleitt verið hin bezta, sem hugsast getur; að eins var hér nokkuð hörð veðurátta rúman mán- aðartíma, eða frá þvf snemma f jan. og fram f febrúar; fyrir miðjan febrúar skifti um til mildari veður- áttu, svo snjór var að mestu horf- inn f marzmánaðar byrjun. En þótt tfðin hafi sem sagt leikið við okkur, þá samt hefir hún liaft einn ókost í för með s#r, stutt og enda- slept sleðafæri, sem algerlega hvarf fyrir miðjan febr. Ýmsir áttu þá ódregið mikið timbur frá sögunar- mylnunni og annan við, sem alt varð að draga á vögnum langan veg, sem bæði er erfitt og seinunn- ið. En öðru máli er að gegna með vorið, það sem af er, því tfðin hefir verið bæði köld og þur og eins lfk- legt, að það haldist fyrst um sinn, Sáning er um það að byrja hjá Islendingum, en sumirannara f>jóða menn liafa sáð fyrir nokkru sfðan. Lítið er farið að gróa, að eins sést gróðrarvfsir á sendnu hálendi. Skepnuhöld munu alment f bezta lagi og hey í miklum afgangi hjft allmörgum. Smákvillasamt hefir verið f vetur hér um pláss, en nú heilbrigt, það ég til veit. Fyrir löngu síðan vildi það slys til, að bóndi G. Thorlackson gekk úr liði um öxlina og bilaðist, og er enn ekki jafngóður. Mr. Th. Guðmundsson, einn af betri bændum hér. hefir selt út, og flutti til Red Deer bæjar um miðj- an sfðastl. mánuð; hefi hann keypt tvær bæjarlóðir og bygt á [>eim stórt og vandað timburhús. Beztn óskir uin farsæla framtíð fylgja [>eim lijónum að verðugu frá bygð- arbúum. Fyrsta þ.m. létu gifta sig í Innis- fail Mr. Vigcús Halldórsson og Mrs. Jóhanna Eymundsson,ein af fyrstu landnemum í þessari nVlendu. Vér óskum þeim langra og farsælla líf- daga. Box Social ] Tjaldbúðarsalnura I 9. maí kl. 8 síðd. veröur lialdið i SONGSAMKOMA TJALDBÚÐINNl Þriðjudagskveldið 2. maí næstk., kl. 8 e. h. Programme 1. CHORUS, "Æðstur drottinn hárra heitna”........O. Lindblad S') riyflokku r i n n 2. VOCAL SOLO, ‘ The Villave Blacksmith”..............Weiss Pref, Rhys Th'omnx 8. CHORUS, “Brúðarförin i HarðanRri”..............H.JÍjerulf Söngflokkurinn 4. VOCAL SOLO, ‘‘The Better Land”.................... Cowen Mixx ifay Harriex 5. CHORUS, *■ Vorkorna”.............................E. GrieK SöngHokkurinn 6. VOCAL DUET, ‘'Sólsetursljóð’’.........Bjarni Þorsteinason Messrs. öísli Jónsson og P. S. Pálsson 7. CIIORUS, ‘'Heine til fjalla”................Jónas Pálsson Söngflokkurinn 8. VIOLIN SOLO, “Mazurka de Concert”............Ovide Musin Mr. Ó. Ilallgrímsson 9. CJIORUS, “Sjóferð”...........................O. Lindblad Söngflokkurian 10. OIiOEL SOLO, “General SírbI’s Grand March". .T. J. Martin Miss H. M. Einarsson 11. CH0RU8, “Ólafur TryRRvaeon” ...............F. A. Reissiger Söngflokkurinn 12. VOCAL SOLO, “Daddy”..............................Behrend Miss May Ilarries 13. CIIORUS, “Þér risajöklar” :.............Conradin Kreuzer Söngflokkurinn 14. PIANO SOLO.........Selected........................... Miss S. Baldvfinsson 15. CHORUS, “Sævar að sölum”..................Spánskt þjóðlag Söngflokkurinn 18. PIAN0 SOLO.........Selected........................... Mr. Jónas Pálsson 17. C1I0RU8, "íslenzki fálkinn”.................Thomas Arne Sönaflokkurtnn 18. VOCAL SOLO, “The Old Soldier"...................F. Bevan Prof. Rhys l'homas 19. PIANO SOLO........Selected........................... Mr. Jónas l'dlsson 20. CHORUS, “Ó Ruð vors lands”...............S. Sveinbjörnsson Söngflokkurinn Inngangur 50 Cents Það er óhætt að mæla með þessari samkomu. Um að W --------------------------.--- J gera fyrir piltana að kaupa kassa, og náttúrlega stúlku með. Það er vonandi að pilt- arnir noti þetta tiekifæri og • bjóði, hver sem betur getur, í • kassana, svo þeir sleppi við • átölum hjá stúlkunum....... INNGANGUR 1 5c. _______ fvrir alla _______ O G ÍGŒTI ------- KAFFI ÓKEYPIS »•••• UPPBOÐ Herra Andrés F. Reykdal, sem um mörg undanfarin ár hefir bú- ið að Headingley, 13 mflur s. v. frá Winnipeg, hefir ákveðið að selja alla búslóð sfna — hesta og aðra gripi — akuryrkjuverkfæri og inn- anhúsmuni, þann 2. Maf n. k. Hr. Reydal ersvo að bila á heilsu að hann treystist ekki t.il að halda áfram búskap. og hefirleigt land sitt. Salan fer fram á lar.di lums, lot 27, kl. 1 þann 2. maf næstk. Þar verða seldir nær 60 naut- gripir 5 hestar og nokkur ung hænsni, og svo dauðir munir svo sem að frannn er sagt. VCi Dans, og dráttur 0« fyrir nýjum og á- n irr., gs*x*m Parlor og K \ | ||h Dining - room hús- 11.1.1 1 UU gögnum, verður haldin klukkan 0(l(lf('ll0\\’s Ililll 8. aö kveldinn á 27 April n. k. Hlutirnir eru $100 virði endrfttt- urinn kostar aðeins 50c. Allir sem hafa keypt “tickets” fyrir Raffle, kveldverðar og dans-samkomu Mr. og Mrs. Lewis, sem auglýst var f Hk>'. að fram ætti að fara 28. marz sfðastl., gt'la notuð þau á þessa samkomu. Munið eftir að sækja þennan dans. Undir umsjón, Th. Thorsteinssonar, 804 Yarwood Ave. Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 543 Victor St, 1-12 tf Heimskringla er bærkom- inn gestur á íslandi. a Afbragðs land, moð stóru góðu húsi, og fjósi yfir 40 gripi, og ágætu vatnsbóli, í Pjne Valley, er boðið til skifta móti dágóðu húsi og lóð. Eigandinná yfir $1,000 í eigninni, er hann lætur upp f hús- eign hér f bænum. Bæjareignin verður að vera f suðurparti bæjar- ins. Tækifæri fyrir þá, sem vilja komast á ágætt land. MARKUSSON & BENEDIKTSSON Skrifstofa: 219 Mcltityre Block. Telephone 29S6.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.