Heimskringla - 04.05.1905, Blaðsíða 4

Heimskringla - 04.05.1905, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 4. MAÍ 1905 WEST END BICYCLE 477 Portage Ave. SHOP 477 Portage Ave, Þareruseld þau sterkustu og fegurstu hjól, sem féanleg eru I Canada og langt um ódýrari en hægt er að fá þau annarsstaftar í bæ þessum, ýmist móti'mánaöar afborgun- um eöa fyrir peninga út 1 hönd gegn rtfleg- um afslætti. Brdkuð hjól keypt og seld. Allar aðgeröir á hjólum fljótt af liendi leyst- ar og vel og traustlega geröar. Einnig er selt alt, sem f tlk þarfnast til viðhalds og aðgerðar á hjólum. Gleymiðekki staðnum. 477 Portage Ave. JOX THOBSTEUÍSSOSÍ Jón Grfmsson (?) frá holdsveika spítalanum í Tracadie N. B., ritar dags. 23. aprfl að hann sé á góðum batavegi; bréf til systir lians ung- frú Kristfnu Hansdóttir er hér á skrifstofu Hkr., og er Jóíii ant um að pað komist til hennar sem fyrst. Þeir, sem kynnu að vita um konu þessa og rétta áritan hennar, geri svo vel að tilkynna það á skrifstofu blaðsins. WINNIPEG Pétur Bjarnáson frá Otto, sem um tfma hefir verið á ferð um Gimli-sveit, f lækninga erindum hélt heimleiðis aftur f fyrradag. H e 1 g i Þowteinsson, m e r k u r bóndi í Argyle-bygð, er nýlega látinn; langvarandi magasjúkdóm ur varð honum að bana. Herra Jóhann Bjamason, sem 4 sl. vetri hefir stundað nám á guð fræðis-skóla í Chicago, kom ti bæjarins um sfðustu helgi. Blaðið “Minneota Mascot” getur ’ þess að landi vor Sigurður Sig- valdason sé farin frá Minneota ti Winnipeg, til þess að starfa hér í frelsishernum. Enfá hefir hans þó ekki orðið vart á skrifstofu Hkr og er þó þar mikið verkefni fyrir hann að vinna. Innflytjendur eru nú óðum að streyma í bæinn. A fimtudaginn var komu um 2000 manns, úr öll um heimsins löndum, að heita mátti. Hon. Eiríkur H. Bergmann, frá Gardar N. D., var hér á ferð um sfðustu helgi. Hann kvað Isl. í N. Dakota hafa stofnað Telephone félag þar syðra, og kostar notkun þráðarins aðeins $18.00 um árið, fyrir hvem notanda, og er þó talið að (ithaldið inuni borga sig vel. Pétur Árnason, frá LundarMan., var hér á ferð fyrir helgina. Hann kvaðst hafa frétt um það sorglega slys, að hestur hefði fælst með bænda öldunginn Kristján Vigfús- son, að Vestfold P. O., og meitt hann svo mikið að hann hafði dáið litlu sfðar. Væntanlega verður manns þessa siðar getið nákvæm- ar í þessu blaði. Hon. Hugh J. Macdonald varð fyrir f>vf mótlæti að missa einkason sinn, John Macdonald, 4 miðviku- daginn 26. f.m. Hann andaðist að .heimili foreldra sinna héríbænum, tæplega 22. ára gamall Hann var hinn efnilegasti maður, eins og hann átti ætt til, og höfðu menn gert sér miklar vonir um, að hann mundi, ef honum entisf aldur, verða þjóðfélagi pessu n/tur maður og góður, eins og faðir hans og afi. Lesendur eru beðnir að veita sérstakt athygli auglýsingu frá St. Skuld, með góðu prógrami fyrir skemtisamkomu sem haldast á f>. 10. þ. m. f Tjaldbúðarsalnum. Stúkan lofarsérlega góðri skemt- un á þessari samkomu og vonar að landar vorir sækji hana vel með f>ví að aðgangur er ódýr, og fyrir gott málefni að vinna. Sumir af bæjarfeðrunum eru við og við að vekja athygli lögreglu- stjórans á f>vf, að kaupmenn og aðrir “business” menn á Main St. og öðrum aðalgötum borgarinnar brjóti á móti hreinlætis-lögunum, ekki síður en aðrir. Þeir sópa oft ruslinu af búðargólfunum út á strætin 4 morgnana, svo f>au verða á stuttum tfma jafnóþrifaleg og áð- ur en þau voru sópuð. Það er mik- ið verk að halda stórri og vfðáttu- mikilli borg hreinni, en ef menn alment eru hugsunarsamir og reyna að uppfylla þrifnaðar skilyrði borg- arinnar verður stórum hægra að halda gðtunum í f>ví ástandi, sem vera ber. C.PR. félagið er í þann veginn að stofna hraðritunar (shorthand) skóla f Winnipeg. Aðeins verka- menn félagsins fá [>ar að ganga að kenslu. Kenslugreinar eru hrað- ritunar og hraðskeyta sending, (telegraphy). Skólinn byrjar 1. þ. m. og kenslan fer fram á kveld- in. Allir nemendur borga $2.00 á mánuði fyrir kenslu í hverri grein fyrir sig. En þegar þeir eru fullnema f>á fá þeir peninga sína endurgoldna, og er því kensl- an algerlega ókeypis fyrir þá sem fullkomna námið. Messað verður í samkomusaln- um undir Únftara kyrkjunni, á sunnudagskveldið kemur kl. 7 e.h. Allir velkomnir. 8 - mánudag - 8 Næsta mánudagskveld 8. f>. m. verður útbýtt verðlaunum fyrir “ Pedro Tournament ” f íslenzka Conservative klúbbnum. Fram- kvæmdamefndin sér um að gott prógram verði við þetta tækifæri og einnig eitthvað til hressingar. Félagsmenn eru ámintir um að fjölmenna þangað, og koma með einn eða fleiri kunningja sfna hver, ef f>eim svo sýnist. Ársfundur kvennfélags Únftara safnaðarins verður haldinn þriðju- dagskv. 9. maí kl. 8, í samkomu- salnum undir kyrkjunni. Mrs. M. J.Benedictson Mrs.F Swanson ritari. forseti. Dánarminning eftir kyrkjublaðið “ VERÐI LJÓS!” er nýlega kom- in út og fæst hjá Styrkári V. Helga- syni 555 Sargent Ave., Winnipeg. Ritdómur um bækling þennan mun birtast innan skams f einhverju helzta blaði Islendinga hér vestra. X. O. JS1. Hr. Stefán Sigurðsson, kaupm, að Hnausa, fór um síðustu helgi suður til Silver City í New Mexico, þar sem kona hans og sonur hafa dvalið f sl. nokkra mánuði. Sonur hans hefir þ.jáðst af brjóstsjúk- dómi og er talið efasamt að hann j nái bata. Stefán fór því til að i að vitja hans og hugga — ef til vill j f síðasta sinn. — Hann býpt við að j verða að heiman tveggja vikna i tfma eða meira. Leiðin suður er j afarlöng, og þó hann taki hrað-1 skreiðustu lestir sem fara þá leið, þá tekur ferðalagið 3—4 daga hvora leið. Stúkan “Fjallkonan”, nr. 149, hefir ákveðið að halda fundi sfna framvegis f samkomusal Únítara, hominu á Sherbrooke og Sargent. Vil ég J>vf biðja félags-systur að muna eftir næsta fundi þ. 8. þ. m., kl. 2.30 e. h. á ofannefndum stað. Virðintrarfylst. ODDNÝ HELGA80N Stúkan “ísland” nr 15 heldur fyrstu afmælishátíð sfna fimtu- daginn 11. maí næstk. Ágætt prógram og hressandi veitingar. AJlir Góðtemplarar velkomnir. lnngangur ókeypis. Byrjar kl. 8 Naudungar SALA f $5,000 virði af FATNAÐAR- YÖRUM verður að seljast með GJAFVERÐI innan 60 daga. Sala þessi liefir nú staðið yfir í 5 vikur og fólk hefir kepst um að ná í mínar ágætu vörur með niðursetta verðinu. Hver viðskiftavinur færir aðra nýja í búðina, því alt verðnr að seljast. Og enn eru eftir það bezta og með sama feikna afslættinum. Þú ættir því að kaupa hér alt sem þú þarft, því þetta er er engin Uhumbusr”-sala, — ALT VERÐUR AÐ SELJAST, því oss er sagt upp húsnæðinu og vér getum enga sæmi- lega sölubúð fengið að svo stöddu. Oss er því nauðugur einn kostur að selja, selja, — og vort tap verður yðar gróði. Þessi mikla sala byrjar á laugardagsmorguninn; komið því með fjöldanum og takið þátt í þeirri mestu kjörkaupasölu, sem verið hefir í þessum bæ. — Bara hugsið hvað það þýðir að geta fengið nýjan $15.00 alfatnað eða yfirhafnir fyrir að eins $9 75; $20 fatnaður fyrir $|2; $13 fatnaður fyrir $8.90- Yfir 100 alfatnaðir með sérstöku verði: $10, $12 og $15 virði fyrir $Q, Vér ábyrgjnmst að spara yður 25 úl 50 pi’óeont á öllum kaupum yðar í búð vorri. Komið meðan mest er úr að velja. Palace Clothing Store G. C. LONG. eioandi 458 Main Street - - - Winnipeg Það er haft fyrir satt að G.T.P. jámbrautinkomi inn í bæinn skamt frá brautarstöðvum C.P.R. félags- ins. Það fylgir líka sögunni, að G.T.P. ætli að byggja brautarstöð sína á auðri landspildu fyrir austan Vulkan Iron Works, á milli C.P.R. brautarinnar og Sutherland Ave. Fyrra laugardag, þ 21. f.m., þeg- ar hópur verkamanna var í óða önn að rífa niður gömlu C.P.R. járn- brautarstöðina, hrundi partur af vegg og lofti fyrr en til var ætlast. Að eins tveir af verkamönnunum urðu fyrir nokkrum meiðslum, og var hrósað happi yfir þvl þá, að ekki hlaust meira tjón af. En fjór- um dögum seinna, þ. 26., pegar verkamennimir fóru að flytja burtu J>að, sem hmnið hafði, fanst lík af ungum manni í hrúgunni, mjög j skaddað og nær því óþekkjanlegt. | En af skjölum, sem fundust á lík- inu, sannaðist að maðurinn var ný-, kominn heiman af Englandi. Hann j var einhleypur og hafði farið frái aldraðri móður til að leita sér fjár og frama í ókunnu landi. Samskot frá íslendingum og öðrum í Cold Springs, Man., til Winnipeg General Hospital: Er ódýrt og endist lengi BLUE RIBBON BAKING POWOER Biðjið um Blue Ribbon, fylgið reglunum PALL M. CLEMENS, BYGGINGAMEISTARI. 470 ^lain Nt. Wlnnipeg. BAKEE BLOCK. skemti-samkoma verður haldin af G.T. stúk. 5KULD í sunnudaga- skólasal TJALDBÚÐARINNAR MIÐVIKUDAGSKVELDIÐ 10. MAÍ PROORAM. H. F. Oddsson......... W. H. Eccles.......... Mrs. Monika Eccles .. .. Jón Sónsson, Rauðseyjar Onefndur.............. Jón Bjamason.......... Jón Lfndal, yngri..... Miss Þóra Hafstein..... Mrs. Guðrún Jónsson.... 'Bergþór Jónsson...... E. Magnússon.......... B. R. Austman ........ Ólafur Jónsson........ Sæbjörn Magnússon..... Sveinn Jónsson........ Ágúst Jónsson.......... Mrs, Emma.............. $ 1.00 1.00 1.00 1.00 1.05 50 50 501 45 25! 25! 25; 25: 25 25 25 251 Ræda..............Forsetinn Music ........J. F. Sylvester Ó&kveöiö.... Barnie Finnsson Solo ... Miss E. Thorvaldson Upplestur. Miss I>. Goodman Ræöa.......W. W. Buchanan Solo........... M. A. Irwin Kvæöi.Mrs. Carolina Dalmaa Solo.........Daviö Jónasson 10. Recitation Misslna Johnson 11. KAPPRŒÐA (“Hvor heflr meira vald 1 heiminum, her- foring'inn eöa prófessorinn?”) ..........B. L. Baldwinson ............W. H. Paulson 12. Music........J. F. Sylvester 13. Kvæöi.... I>. I>. Porsteinsson 4* — jf* Aðgangur 25c Byrjar & slaginu kl. 8 J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET selur hús og lóöir og annast þar aö lút- andi stftrf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 A. G. McDonald & Co. Gas og Rafljósaleiðarar 417 JHain St. Tel. »14» Þeir gera bezta verk ok ódýrt og óaka eítir viðskiftum Íslendínga ’PHONE 3668 Smáaðgerðir fljótt og vel af heRdi leystar. fldams & Main PLUMBIHC AHD HEATINC 473 Spence St. W’peg DUFF & FLETT PLTTMBERS Gas & Steam Fitters. 604 Xotre l>ame Ave. Telephone 3815 JÓNAS PÁLSSON Piano og Orgel KENNARI 555 Sargent Avc. Winnipeg, Man Telephone 3367. Nýir kaupendur Heimskringlu fá sögu í kaupbætir. OFDBYKKJU-LŒKHHC ódýr og áreiðanleg fæst með því að rita eða finna Magiws Borgfjord, '81 William Ave., Winnipeg Sonnar & Hartley Lögtræðingar og landskjalasemjarar 494 J9ain 8t, ... Winnipeg: R. A. BONNRR. T. L. HARTLRY. Samtals $ 9.00! Þessir peningar voru afhentir spftala-stjórninni J>. 29. þ. m., og biður hún Hkr. að flytja gefend- j um kæra þökk fyrir sendinguna. ‘T. L.’ Cigar er láugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : WESTERN CIGAR FACTORY Tho». I^e, eiflandl, "WllSrisíIPEQ, ^mmmm mmmmm !| HEFIRÐU REYNT? | : E DREWRY'.S ^ IREDW 00D LAGERI EDA EXTRA PORTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. _ Engin peningaupphæð hefir verid spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og ^ LJÚFFENGAST4, sem fæst. Biðjið um þa? uvar sem þér eruð staddir Canada, __ I; Edwurd L. Drewry - - Winnipeg, % Jfr Mannfaetnrer & Iniporter, fimummm mmumm§

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.