Heimskringla - 11.05.1905, Page 1

Heimskringla - 11.05.1905, Page 1
♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ T. THOMAS lglenzkur kaupmaður selur Kol ov Klrtivid Afgreitt fljótt oc fullur mælir. 537 Ellice Ave. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Phone 2620 ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ T. THOMAS, kaupmabur ♦ Ý nmboðssali fyrir ýms verslunarfélftg ♦ ♦ 1 Winnipeg og Austnrfylkjunum, af- ♦ ♦ ^reiðir alskonar pantanir Islendinga ♦ ur nýlendunum, peim að kostnaðar- ♦ ♦ lausu. Skrifið ertir upplysiugura til ♦ J 537 Ellice Ave. - - - Winniþeg J ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 11. MAÍ 1905 Nr. '31 Arni Eggertsson 671 ROSS AVENUE Phene 3033. Wlnnipeg. Hér er tækifæri fyrir mann með afcfe'' $2000.00-^® Ég hefi til sölu 320 ekra búgarð- 30 mflur frá Winnipeg og eina mílu frá járnbrautarstöð. 160 ekrur eru plægðar á landinu og 40 ekrur beiti- land. Nú sem stendur eru 75 ekr- ur búnar undir sáningu. Á land- inu er 7 herbergja cement-steypu hús (concrete) og byggingar yfir 75 gripi og 10 hross. Heyskapur er nógur skamt frá, ágætis vatn og ó- takmarkað frjálsræði með gripr. — Kirkja og skóli er þar rétt hjá, og alt eftir f>vf f>ægilegt. Verðið er $22 ekran og $2000 niðurborgun. Einnig eru gripir hæns og svfn til sölu. Til frekari upplýsinga skrifið eða finnið. félagi f Peoria 111. Verðsins er ekki getið en salan sýnir að Banda- rfkjamenn hafa gott álit á löndum hér nyrðra, og borga vel fyrir þau, þótt margir ísl. fjölskyldu-feður fáist ekki til að þiggja þau gefins. — Ameriskur maður að nafni Falk sigldi nýlega með frönsku skipi sem strandaði á klettum; á skipinu voru nær 100 manna. Falk hélt sér uppi á sundi f 9 kl. tíma þar til honum varð bjargað af öðru skipi. Mjög var hann að- fram kominn af kulda og f>reytu. Ekki kvaðst hann vita hvað af skipshöfninni liefir orðið. —Fellibylur f Texas gerði 50 dala tjón í f bænum Owl f>. 5. þ.m. 2 menn mistu líf og 10 særðust, af f>eim 4 til ólffis. — Hérskóla frumvarp Laurier stjórnarinnar gekk gegnum aðra umræðu í Ottawa þingi í sl. viku með yfir 80 atkv. fleirtölu. Arni Eggertsson Offlce: Room 210 Mclntyre Blk Telephone 3864 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. STItlÐS-FRÉTTIR Það er nú talið vfst, að allir Eystrasalts flotar Rússa liafa sam- einast og hafast enn við á liöfnum Frakka f>ar eystra. Togo gamli er á verði, en liefir enn ekki komist í færi við Rússa. Sagt að hann hafi færri skipum á að skipa en betri samt að jafnaði en skip Rússa. Enginn veit, hve fljótt flotunum kann að lenda sam- an, en talið áreiðanlegt, að þar verði stór og þyðingarmikil orustu, þeg- ar kallið kemur. Ekkert fréttist af gerðum land- fylkinganna norður f Manchuríu, en ætla má, að þær séu alt af starf- andi. Enda er nú sú frétt borin út að gamli Oyama muni láta til skar- ar skríða þar nyrðra undir eins og hann er búinn að bú'i svo um sig eins og honum lfkar. Rússar gera sér ekki von um að geta unnið svig á Oyama og eins játa þeir, að eitthvað af skipnm sfnum hljóti að verða undir í við- ureigninni við Togo, en þeir gera sér samt von um, að talsverður hluti skipanna muni komast til Yladivostock og geti hjftlpað til að verja staðinn fyrir Jöpunum. Heima fyrir á Rússlandi eru uppihaldslausar óeyrðir og víg og manndráp alla tíð, og mörg þeirra hroðaleg. Fólk er skotið fyrir- varalaust 1 kirkjum „ sfnum og heimahúsum, og f hefndarskyni ræðst svo múgurinn á lögregluliðið og meiðir það og drepur, þegar hann kemst höndunum undir. Ný- lega voru tveir lögregluþjónar þann- ig teknir úti á götum f einu smá- þorpi á Rússlandi og bókstaflega tættir sundur ögn fyrir ögn. Stjóm- in fær ekki við f>etta ráðið, þó hún hafi herlið um land alt. Frá Tokio fréttist síðast, að Jap- anar séu í óða önn að reisa skip þau úr sjó, er f>eir söktu fyrir Rúss- um við Chemulpo og Port Arthur. Fréttir eru ekki nákvæmar að öðru en þv/, að stjórn Japana telur verk- ið ganga vel og að Japanar muni bráðlega geta notað nokkur af þessum öflugu herskipnm til varn- ar landi sfnu. 100 þús. ekrur af landi i norð- vestur Canada, voru nýlega seldar — Maður að nafni Ansell, sem nýlega hefir ferðast um Mexico, segir það ríki í mikilli framför. Spánska er þar töluð af flestum og er talin nauðsynleg í öllu viðskifta lffi ríkisins. Herra Ansell segir verzlunar möguleika milli Canada og Mexico verra ótakmarkaða. I Mexico borg segir hann árlega fleiri stórhýsi vera bygð heldur en í nokkurri borg í Canada. Alf>jóða sýning á að haldast í Brussels í Belgíu á næsta hausti, í minningu um að þá eru liðin 75 ár sfðan Belgfa varð óháð rfkisheild Sýningin á að 6tanda ytír f 3 mán., september, október og nóv., og er konungur Belgfu einn af forgöngu- mönnum hennar. — Nefnd sú sem um undanfar- in tíma hefir verið að rannsaka kolabirgðir Bretlands, segir árl. sé eytt 230,000,000 tn. af kolum, en áð vitanlegt sé með vissu að f>ar séu í jörðu 146,844 millfón tons af kolum. Nefndin ræður til að stofn- anir séu settar á fót til að framleiða rafmagn er svo megi leiða í verk- stæði landsins til að knýja vinnu vélar. — Ottawa stjórnin ætlar að gera út hóp vísindamanna til þess að ferðast til Labrador og athuga þar algerðan sólmyrkva, sem sést það- an 30 ágúst n. k. Svo segja vfs- indamenn, að myrkvinn vari aðeins 2^ mfnútu. — 907 rússneskir og þýzkir Gyðingar komu til Halifax í byrj. þessa mánaðar. Þeir ætla að setj- ast að f Norðvestur-landinu. — Snjófall, ekki alllítið, varð vfðsvegar f Manitoba aðfaranótt f>. 4. f>. m. og'nœsta dag. Er svo talið að það verði að miklu gagni fyrir bændurna hér í fylkinu sem víða töldn akra sínaalt of þurra. — Ottawa stjórnin hefir ákvarð- að að verja 850 f>ús. dollars til f>ess að halda f>ar herlið f bænum Hali- fax framvegis. — Bœrinn Ganlt f Ontario hefir ákvarðað að setja á stofn hjá sér rafljósastofnun á eigin reikning— svo bœjarbúar geti fengið ód/rt rafljós f hússfn. Ontario-búar eru yfirleitt hættir við að hlynna að einveldi auðfélaga eins og þeir gerðu á fyrri árum. — Fyrsta gufuskipið frá Bret- landi seia á þessu vori hefir kom- ist um St. Lawrence ána, til Mont- real, kom f>ar 2. þ.m. Nefnd sú sem sett var f Ottawa til f>ess, að safna upplýsingum um telephone félögin í Canada og starfsemi þeirra hefir haldið marga fundi og yfirheyrt mörg vitni í s. 1. viku. Bar eitt vitnið það, að kostnaður við að að byggja hverja mflu út á landsbygðum væri $87.10 Þar f væru stólpar og tveir þræðir og 2 sendivélar sfn á hverjum enda; en f>egar alt væri sem bezt útbúið þá mundi kostnaðurinn verða sem næst $122.00 á hverja mflu. I Nova Scotia eru 30 tele- fón félög og ein telefón fyrir hverja 174 manns af allri íbúa tölu fylkis- ins. Þar kostar notkun talf>ráð- anna $30 til $45 á ári. Ýms smá félög myndast pannig, að f jöldi bænda taka sig saman nm að byggja telefón lfnur eftir endi- löngum sveitunum, og heim í hvers manns hús. Hver bóndi borgar kostnaðinn við sinn þráð, og svo sem $5.00 á ári til viðhalds öllu sveitarkerfinu. — Jaoob Smith, glergerðarmað- ur í Munice, Ind., hefir uppgötvað nýtt eldsneyti sem gefur meiri hita en kol eða viður, en má f>ó fram leiða með mikið minni kostnaði. Engin reykur fylgir eldsneyti þessu nema þegar ofnar þeir sem brent er f, trekkja mikið. Efni þetta hefir verið prófað og reynst ágætlega bæði í húsofnum, matreiðslustóm. og undir gufu- kötlum f verksmiðjum og á járn- brautum. Aðal efnið í þessu elds- neyti er affallið frá trjákvoðu verksmiðjum. Margar slíkar verk- smiðjur eru f grend við Munice, og hver verksmiðja framleiðir daglega þúsundir tonna af þessu affalli, eða úrgangi við trjákvoðu- gerðina. Þessi úrgangur er aðal- lega sódi og kaik. Við það er svo blandað hreinsaðri olíu, þar til efnið er á þykt við nýtt kýtti; síð- an er það stungið í hnausa með spaða og hent undir katla verk- smiðjunnar. Ein eldspfta nægir til að kveykja í. og gefur það þá voða mikinn hita. Ekkert gjall myndast við brunann. En úr öskunni gerir hr Smith annað efni sem hanu færir sér til hagfeldra nota. Svo er sagt að 1 bushel af þessu elds- neyti brennur í 8 kl.stundir með nægilegum hita til að halda gufu í kötlum verksmiðjunnnar. Á patent skrifstofunni er efni þetta nefnt “SMITH FUEL,\ — Nefnd sú er f vor var kosin 1 St. Pétursborg til að rannsaka ákærur pær, um ónytjungskap Gen. Stoessell við vörnina í Port Ar- thur, sem á hann hafa bornar verið, hefir komistað þeirri niðurstöðu að kærurnar séu yfirleitt á rökum bygðar. Það hefir sannast, að Stoessell fór ör sjaldan út úr vígi slnu, en sat par og seldi matvæli til að auðga sjálfan sig. Kona hans aðstoðaði hann í þessu. — Rússastjórn hefir keypt her- flota tveggja þjóða, Argentina og Chile, en Japanar hafa keypt 27 öflug verzlunar skip, í viðbót við þau 30 skip sem þeir hafa nftð á leið til Vladivostock. Þykir þetta benda á að þeir séu að hugsa meira um verzlun á landi sfnu, heldnr en um stríðið. — Mælt er að C.P.R. félagið sé f undirbúningi með að segja upp atvinnu 10 þúsundum manna, þeim er vinna að viðhaldi brantar- innar. Félagið borgar árlega 4 millfón dollars til viðhalds 6000 mílum á brautum sínum í vestur- Canada, en nú ráðgeri f>að að veita prívat félögum fessa atvinnu, ef þau geta gert það fyrir minna verð, en nemur núverandi kostnaði. 8umar brautir f Bandarfkjunum hafa viðhaft f>essa aðferð og gefist hún vel. — Ullarverksmiðju-eigendur f Canada láta illa af klæðagerðar- ástandinu og hafa beðið Ottawa stjórnina að hækka innflutningstoll á ullardúkum. Þeir segja, að af 75 ullarverksmiðjur f Canada, sem all- ar höfðu nóg að gera fram til 1896, séu nú að eins eftir 20 verkstæði, hin liafi öll orðið að hætta sökum tollbreytinga Laurierstjórnarinnar og hlunninda fæirra, sem hún hafi veitt brezkum ullardúka framleið- endum. Þeir sýna, að vegna þess að kol og vinnulaun eru miklu dýr- ari hér heldur en á Englandi, þá kosti framleiðsla ullardúkanna 38 per cent meira hér en á Englandi. Stjórnin liefir lofað, að taka málið til íhugunar. — Kosningar í bænum Hemp- sted í Texas, til að ákveða hvort yfnsölubann skyldi gert að lögum þar í héraðinu eða ekki, lyktaði þannig, að vfnbannsmenn nnnu sigur, Út af þessu varð svo mikil óánægja að f upphlaup slóst milli flokkanna.' Þrír menn biðu bana í þeim bardaga. — Á Spáni var það nýlega leitt f lög að halda nautaat á sunnudögum og þar af leiðandi voru þessar skemtanir um hönd hafðar um alt landið á sunnudaginn var. Að- göngumiðar voru seldir háu verði, og svo var alþýðan sólgin f að sjá leikina, að fátæklingar seldu í sum- um tilfellum fötin utan af sér og húsmunina úr hreysnm sínum til þess að geta sótt þessar skemtanir. í höfuðborginni Madrid fengu 20 þús. manns aðgang að s/ningunni, en 80 þús. stóðu umhverfis húsið f 2J klukkutíma meðan 6 menn og 11 hestar létu lffið og 3 menn voru særðir. Dýrsæði fólksins og óhljóð- um við f>etta tækifæri er viðbrugð- ið 1 fréttnm frá Evrópu. ISLAND. Pétur Grfmsson, roskinn maður f Reykjavfk, hengdi sig 26. marzsl. — Tveir menn, annar [>eirra Hann- es S. Hansson, fri Vesturbeimi. hafa beðið bæjarstjórn Reykjavfk- ur nm notkun lauganna til raf- xnagnbleiðslu til að raflýsa borgina. Vill annar þeirra fá einkaleyfi til 30 ára, en bæjarstjómin synjað um það; hún hefir f>ó sett nefndmanna til að rannsaka málið. — Bor vatns- leitarmanna hefir farið gegn um 3 málmlög, eitt þeirra 3-J þumlungur á þykt og hin tvö rúmlega 2 f>uml. Milli þeirra eru þunn leirlög. Bor- inn var á fjórða málmlaginu f>ann 13. apríl sl. Enn hefir ekki sann- ast með vissu, að gull sé f fæssum málmlögum, en nokkum vegin full vissa fengin fyrir þvf, að þar eru fleiri málmar en eir og járn. — Strandgæzluskipið Hecla hefir ný- lega handsamað 6 botnverpinga, sem voru að veiðum f landhelgi nálægt Vestmannaeyjum. Lands- sjóður hefir þar fengið nftlægt 6 þús. og 500 kr. f sektarfé auk upp- tækra veiðarfæra og afla. — Hlað- .afli f Vestmannaeyjum í byrjun aprflmánaðar. — Dr. Valtýr Guð- mundsson hefir sagt sig úr hjá- leigusýningamefndinni dönsku, — Húsbruni f Hnífsdal í marzmánuði sl. Það var íbúðarhús Péturs Ní- elssonar. Fólk bjargaði sér nauðu- lega úr eldinum, en fátt nftðist af húsmunum. — Mývetningar telja vafalaust, að útileguþjófar hafist við í Ódáðahrauni, og hafa manna- slóðir verið raktar f>angað. Um eða yfir 100 fjár vantaði af fjalli f haust í Mývatnssveit og einnig nokkur trippi, og er talið víst, að útilegumennirnir séu valdir að þessum skepnumissi. Þeir, sem lengst hafa rakið slóðir manna inn í öræfin, segjast hafa kent reykjar- eim, er vindur stóð sunnan af ör- æfunum. — Uppvíst er það orðið að forngripasafns vörðurinn í R- vfk hefir tekið gripi úr safninu til þess að senda f>á á hjftleigusýning- una í Kaupmannahöfn. — Skemti- för til íslands ætla danskir búfræð- ingar að ger f júnf næstk. og ferð- ast um Árnessýslu og ef til vill norður í land. — Kristján Hjálm- arsson, alþektur óreglumaður, fanst örendur á Isafjarðarpolli 15. marz sl. — Þilskipaafii í marzmánuði vfð- ast lltill, en talsvert aflast á opna báta á Isafjarðardjúpi og víða sunn- an lands. — Uppþot mikið hafði orðið f Reykjavík, er það fréttist, að gull hefði fundist þar f grend- PIANOS og ORGANS. Hefntzinnii & Co. PlanoN.-Bell tlrgcl. Vér seljnm með mánadarafborgnnarskilmálnm. J, J. H- McLEAN & CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIEEQ. inni, 118 feta djúpt í jörðu. En svo reyndist, að málmurinn var að eins brennisteins-kisill lftið eitt blandaður kopar. I blaðinu Reykjavfk dagsett 4^ > sl. er þetta: “Andatrúarmenn eru nú farnir að leika listir sínar hér í bænum og særa fram sálir manna til viðtals við sig. Forsprakkarnir eru frú ein hór f bænum og Einar Hjörleifsson ritstjóri. Ganga mikl- ar sögur um bæinn af kyngi þeirra, en misjafnlega er yfir henni látið. .........Einn af þeim, sem fram hafa verið kallaðir, kvað vera Jón- as s&l. organisti, og á hann að hafa látið lftið yfir sönglistinni hinum- megin.” Ennfremur segir blaðið, að ritstjóri ísafoldar sé “genginn af trúnni” og orðinn kórdjákni f söfn- uði andatrúarflokksins, og telur blaðið það trúðskrfpi og loddara skap, að fást við dulspeki þessa, og fer mtírgum öðrum hörðum orðum um þft Einar og Björn, ritstj. Fjall- konunnar og ísafoldar. Einhvern góðan veðurdag kom svo einhverjum snarráðum Japana það snjallræði f hug að liafa enda- skifti á fæssari aðferð og reyna með þvf móti að ná f eitthvað af f>essu dýrindis postulíni, sem lá á sjávar- botni sfðan skipið sökk, sem áður var getið um. Menn vissu upp á hár hvar þetta vildi til, en f>ar var svo djúpt til botns, að ekki var hægt að senda kafara eftir gersem- unum. Þessi snarráði fiskimaður var ekki lengi að velta }>essu fyrir sér, heldur réri f>angað sem skipið sökk. Hann hnýtti störan og bráð- lifandi áttfæting á færið sitt, rendi honum til botns og beið svo róleg- ur. Eftir nokkra stund (lró hann færið upp aftur, — og viti menn, hann hafði átt kollgútuna, því átt- fætingurinn hafði holað sér niður í dýrindis postulfnsker, sem var dreg- ið upp með honurn. Ker f>etta var hið mesta listasmíði, og seldist fyrir meira fé en fiskimaðurinn gat unnið sér inn árlangt. Reykjavík 1. apríl flytur fætta: “Gull fanst síðdegis í gær við bor- anirnar upp við Öskjuhlíð, 118 feta djúpt f jörðu. Menn hugðu fyrst, að þetta kynni að vera látún, en við ýtarlegri rannsóknir eru nú sannprófað, að f>að er skírt gull. Gullið er ekki sandur, heldur f smá- hnullungum,setn jarðnafarinn hefir skafið. Hve mikið það kann að vera, verðnr reynslan að skera úr, en á því er ekki vatí, að hér er gull fundið í jörðu.” Postulíns-veiði. Það leið ekki á löngu, að fleiri kæmust á snoðir nm þetta og færi að reyna fæssa veiði líka, og síðan hefir postulínsveiði verið stunduð þarna af kappi og hefir tekist svo vel, að búið er að nft upp aftur meira en helming af postulfninu, sem sökk f>ama í hyldýpið fyrir meira en hundrað árum sfðan. , Þf/tt úr “Síit. Eve. Pont ” Thorsteinn Johnson, Fíólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf Hefir þú nokkurn tíma heyrt talað um postulfns - veið i? Lfk- lega ekki, þvf það er alveg spánnýr atvinnuvegur. Dr. Hugh M. Smitln sem einn af meðlimum í fiskiveiða- nefnd Bandaríkjanna, var nýlega sjónarvottur að þvf, hvernig farið er að reka þann atvinnuveg. Fyrir meir en hundrað árum sfð- an, er sagt að stórt seglskip hafi lagt af stað frá Korea eyjunni hlað- ið dýrindis jxistulini, sem átti að fara til keisarahallarinnar f Japan. Oveður mikið skall á þegar skipið var komið svo nærri landi, að f>að sást frá höfninni, þar sem það átti að skila af sér þessum dýrmæta farangri. Oveðrið varð svo mikið að við ekkert varð ráðið og skipið | sökk í Innsjónum, mjög skamt frá Kyoto. Skipstjórinn og hásetar hans fyrirfóru sér undireins — eins og altftt er meðal Japana f>eg- ar fæim verður einhver skyssan á, eða fæim mishepnast að fram- kvæma það, sem þeim er trúað fyrir. Og f>að var það seinastii, sem heyrst hafði um þennan dýr- indisfarm f meir en hundrað ár, f>angað til fyrir fáum árum sfðan. Nú víkur sögunni að kolkrabba- veiði, sem Japansmenn rekaá mjög fátíðan og einkennilegan hátt. Kol- krabbinn, sem stundum er kallaður áttfætingur eða djöfulsfiskur, hefir f>ann sið, að fela sig f holurn eða dældum f sjónum, bæði á milli steina og anuarsstaðar; þaðan get- ur hann betur varist óvinum sfn- um og veitt sér til matar með f>vf að útrétta sína mjóu og mörgu arma og handsama það, sem hon- um þykir gómsætast og að ber. Fiskimennirnir hafa fært sér f>essa báttsemi hans í nyt: Þeir búa sig út með leirker og renna fæim til botns og láta þau liggja f>ar um stund. Kolkrabbinn skrfður f ker- in og er svo dreginn með þeim upp í bátinn, þegar fiskimannanna tími er kominn. Japanar sækjast mjög eftir þessum fiski, þvf þeim þykir hann hið mesta sælgæti. |^TTTTTTTTTTTTe&$»| Búland ? í til sölu Eg hefi 240 ekrur af góðu búlandi, 48 mílur suð- vesturfrá Winnipeg, skamt frá Glenboro - brautinni, sem ég get selt eða skift fyrir eignir liér í bæn- um. i <?|» Þeir, sem vildu sinna T þessu, snúi sér til T J. T. Bergman 680 Slierbrooke St. il Nú er vetur vikinn frá, Vor og snmarblíða Letruð skyrt um lönd og sjá, Losar alt við kvfða. Hagsældin er liepui jöfn í hendi um að strjúka. Óðulin og aurasöfn Á ýmsa vegu fjúka- Ef þið viljið eitthvað fá, Ögn f líka rfsla, í “Mekkintær” þið megið sjá Menn er um það sýsla. Eins og sjáið um það skráð Ei með dæmi hörðu, Þeir húss og lóða hafa ráð Á himni bæði og jörðu. Er sú bænin innileg — Ei má góðu hafna — Að þið kjósið vissan veg í velsæld nú að dufna. MARKUSSON & BENEDIKTSSON Skrifstofa: 21!) Mclntyre Block. Telephone 29H6

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.