Heimskringla - 11.05.1905, Síða 2

Heimskringla - 11.05.1905, Síða 2
HEIMSKRINGLA 11. MAÍ 1905 í ; Þetta f>ýðir yfir 600 þús. dollars heilsu, krabbameinið í tungunni sé Heimskringla PUBLISHED BY The Heimskriagla News 4 Pablish- íb* Company Verö blaðsias ( Caoada og Bandar. $2.00 um árið (fyrir fram borgað). Sent tii Islauds (fyrir fram borpraö af kaupendum blaÐsius hér) $1.50. Peniagar sendist í P. O. Money Or- der, Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaávfsanir á aöra banka en ( Winnipeg aö eins teknar meö afföllum. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager OfBce: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O.BOI 11«. ’Phone3512, vaxtagreiðslu á hverju ftri. Árið lí)01 var tala fylkisbúa að eins 178,657, en mun nú vera nær 200 þúsund manna. Það er talið, að skuldir British Columbia séu meira en helmingi hærri á mann, heldur en f Quebec fylki og hefir horfið og að eins svolítið bris eftir i þar sem það var. Læknittínn segir enn fremur, að kona ein, sem hann þekkir, hafi frétt um þetta tilfelli j og reynt sama meðalið við krabba- meini, sem hún gekk með í lifr inni. Kona þessi skýrir frft, livern- Vor þrá. Kveðið 9. apríl 1905. þó því fylki verið viðbrugðið frá j ig hún öðlaðist lieilsuna aftur: fyrstu sögu þess fyrir eyðslusemi stjörna sinna og upphæð fylkis- ' skuldarinnar. En hin náttúrlega auðlegð Britisli Columbia fylkisins er svo að segja ótakmörkuð, og ein- Hún hafði verið stunduð af sér- fræðingi, en varð alt af veikari og veikari, og var búinn að missa alla von um heilsu, en einhver vinur hennar rftðlagði konunni að reyna j mitt þess vegna hefir stjómum þess þetta seyði. Hún gerði f>að og Fj árhagu r British Columbia Sfðasta fjftrmálaræðan, sem fyrir skömmu var flutt f B. C. þinginu af herra R. (i. Tallow, géfur til kynna, að fjftrhagur fylkisins sé að þokast f ofurlítið betra horf, en verið hefir á umliðnu árunum, þó enn sé ekki hægt að segja hann í góðu lagi. British Columbia fylkið hefir f mörg umliðin ftr legið undir fargi veikra, skamlffrá og eyðslusamra stjórna. Fyrir augum þeirra, sem f fjarlægð búa, hefir ekki annað verið sjftanlegt, en að stjórnir liðnu ftranna, allmargar, sem allar urðu til með litlum og ótryggum meiri- hluta f þinginu, hafi kept hver við aðra 1 þvf, að mata krókinn meðan færi gæfist og með þvf eina augna miði, að tryggja sér völdin sem lengst, ekki með vinsældum kjós endanna, heldur með stuðningi ein stakra auðmanna, er komist hafa vinfengi við þær. Það hefir verið haldið ósparlega ft fé fylkisins og land, nftma og timbur eignum þess, og vissir menn hafa grætt auð fjftr á þjóðeignunum vegna hagkvæmra samninga, sem þeir hafa komist að við stjómimar. Ekkert fylki rfkinu hefir verið eins auðsveipt eða látið eins að vilja fjftrglæfra manna eins og British Columbia fvlkið og þess vegna hefir heldur ekkert fylki hlaðið upp jafnhftum skuldum á jafnstuttum tfma, eins og það, eða haft minna til að s/na fyrir útgjöldunum til umbóta og hagsmuna fyrir almenning heldur en það fyiki. Sem dæmi þessu til sönnunar má geta þess, að fyrir nokkurum tfma sfðan komst það upp, að ein af stjórnum þessum hafði keypt af einum vini slnum f einu rúmlega 7 þúsund dollara virði af ritblýi. Peningarnir fyrir vöm þessa voru borgaðir út, en ritbl/ið — það kom ekki til skila, eða ekki nema nokkuð af þvf. Eftir þessu var ýms önnur ráðs- menska. Af þessu hftttlagi stafaði það, að ft ö árum, fram að árinu 1903, juk- ust útgjöldin upp úr $2,254,936 upp í $3,555,450. Inntektir fylkis- ins árið 1903 voru alls $2,044,630, en útgjöldin svo miklu meiri, að sjóðþurður á pessu eina &ri nam meira en einni og hálfri millíón dollara eða $1,610,828. Söm var sagan ft undangengnu árunum, að eins f nokkuð smærri stíl. Sjóðþurðimir voru ekki eins afskaplega stórir, en þó svo, að á 12 ára tfmabili safnaði fylkið $9,013,569 skuldum. Sjóðþurðirnir samanlagðir námu [>essari upphæð, og þeim var mætt með því að taka hvert stórlánið ft fætur öðm. Við síðustu ftramót var fylkisskuldin komin upp f $11,382,786. verið mögulegt að halda uppi l&ns- traustinu. Af fjármálaræðu herra Tallows og skýrslum [>eim, sem hann lagði fram í þinginu f sambandi við hana, *ter það ljóst, að núverandi stjórn hefir gert og er að gera tilraun til [>ess að hrinda þessu ástandi f lag> með þvf að koma sem næst hún hefir getað jafnvægi á milli inn- tekta og útgjalda. En þó hefir hún ekki getað komist nær þessu en svo, að sjóðþurðurinn varð $391,- 977, eða sem næst f jórði partur við það sem áður var. En f útgialda- dftlkinum vora ýmsar upphæðir fyrir varanlegar umbætur, sem ekki f>arf að endurn/ja um mörg kom- andi ár. Svo sem $470,743 til að fullgera brú yfir Frazer ána. Svo að þeirri upphæð fráskildri varð f rauninni dftlítill tekju-afgangur Þess var og getið, að þessi hin mikla brú ytír Frazer ána, sem hef- ir aukið svo mjög ft útgjöldin, kem- ur til með að auka inntektir fylkis- ins f framtíðinni — verður arðber- andi fylkiseign. Eftir þessu s/nishomi að dæma, erftstæða til að ætla, að ef McBride stjómin núverandi heldur ftfram að vera þar við völd um nokkur ár, þá takist henni að koma fjftrhag fylk- isins f viðunanlegt horf. Það er og vitanlegt, að fylkisbú- ar kannast við og meta þá tilraun, sem herra McBride hefir gert, eins og [>að, að hann lét ekki Grand Trunk Pacific j&rnbrautarfélagið leiða sig út f að veita þvf neina gjöf af eignum fylkisins, þó þess væri farið á leit við hann. Stefna hans er svo þjóðholl og gagnólfk f>vf, sem fylkisbúar hafa fttt að venjast, að hún sem næst jafnast á við ráðsmeDsku Roblin stjómarinnar hér í fylkinu 1 fjftr mftlum og öðru, miðað við óstand það, sem &ður var, á dögum Green- ways gamla. Lækning við krabbameini. Við innvortis krabbameinsemd- um er fundið n/tt meðal, eftir þvf sem liið merka læknablað Englend- inga “Lancet” sk/rir frá. Meðal þetta hefir f>að til sfns ágætis, að það er ód/rt, en þó talið óyggjandi læknislyf. Læknir einn í Exeter, að nafni Gordon, hefir nýlcga ritað um þetta f blaðið, og hefir grein hans vakið íina mestu eftirtekt. Hann segir að lækmslyfið sá ekki annað en seyði af fjólu blöðum (“Violet eaves”). Saga læknisins er um mann, sem ijáðist af krabbameini f tungunni. Hann aftók með öllu að l&ta skera meinið burtu og var þarafleiðandi talinn ólæknandi. Einhver ráð- agði manni þessum, að reyna seyði Jað, sem að framan er talað um, og hann lét sér [>að að kenningu verða. . lann drakk seyðið og brúkaði það einnig í heitum bökstrum við tung- una. Hann byrjaði þetta í nóv- ember sl, og eftir að hafa dmkkið seyðið og viðhaft bakstrana dag- ega sfðau, segir læknirinn, að sjúklingurinn sé nú orðinn heill drakk eitt vfnglas nokkrum sinn- um á dag og viðhafði einnig bakstra á þeim stað líkamans, sem krabba- meinið var. Bökstrunum var þann ig háttað, að ullardúkur var vættur upp úr heitu seyðinu. Kona f>essi kveðst nú vera orðin heil héilsu og telur þetta óyggjandi lækningu við krabbameini. Sérstakt hraðskeyti, er sent var frá Lundúnum til blaðsins New York Herald, segir sögur [>essar vera áreiðanlega sannar. Heimskringla ræðui íslending- um til þess að athuga söguna og festa hana í minni, þvf vel má vera að einhver f>eirra geti fyr eða sfðar frelsað líf sitt með að viðhafa þetta ódýra lyf, — fjóluseyði. Fréttabréf. Biaine, Wash., 17. april 1905. Kæri vinur! Ég ætla ekki að rita mjög langt erindi f f>etta sinn. Tilgangur minn er f fyrsta lagi að lftta þig vita, hvaða ftlit ég hafi á verandi kringumstæðum og fram- tfðarhorfum íslendinga f Blaine og grendinni, sérstaklega að f>vf leyti, hvað hina fjftrhagslegu hlið snertir. I ððru lagi vil ég segja ftlit mitt á þvf, sem héðan hefir verið skrifað f blöðin, og einnig á f>ví, sem um landið hér og framtfðarhorfur ís- lendinga hefir verið sagt. Að þvf leyti, hvað lfðan íslend- inga snertir, þft er það ftlit mitt, að þeir hafa komist fram yfir vonir vel áfram hvað efni og Iffsfram- leiðslu snertir, þegar tekið er tillit til f>ess, að flestir af þeim hafa kom- ið hingað með mjög lítil efni, til að byrja með lffið hér. Svo langt, sem ég f>ekki, hafa f>eir allir komist af hjálparlaust. Og eftir útliti að dæma, f>á virðist efnahagurinn hafa aukist til mikilla muna hjá mörg- um f>eirra. Þvf mikill meiri hluti af fjölskyldumönnum b/r nú & sfn- um eigin heimilum, sem yfirleitt hafa kostað mikla peninga og em yfir höfuð frekar myndarleg. í f>essu efni gæti ég lfka tilfært talsvert mörg dæmi af einstökum mönnum, sem s/na að hér era tæki- færi til að afla peninga, eins og víða annars staðar, þegar aflinu er vel stjómað, tfminn notaður og ftrangurinn ávaxtaður. Á næstliðnum vetri var hér frem- ur dauft með atvinnu um tíma, því stærsta verkstæðið hér, sögunar- mylnan, var ekki l'itin vinna fyrir langan tfma. En svo hefir það nú byrjað aftur fyrir rúmum mánuði og atvinnu útlitið par af leiðandi lomið 1 viðunanlegt horf. í sambandi við þetta álft ég vert að geta þess, að forstöðumaður fs- lenzku verzlunarinnar hér tók að sér starf og gaf mörgum af löndum sfnum atvinnu, meðan ekki var um aðra atvinnu að gera Æ, kom þú nú, vor mitt, og yng mig upp, Mitt ftstargoð, Og sendu mér blæ frá Suðra strönd Með Sólar-gnoð, [ Og láttu hann strjúkast mér létt við kinn Og ljóða mér Það hugljúfa’ og blíða hjartans mftl, Sem helgast er. O, kom þú nú, vor mitt, og verm þú mig Og veit mér ljós, Og send mér 1 skiftum sólarblóm Fyr’ir svellarós. Og þegar þín dýrðlega Eygló upp I austri rfs, Þá láttu mér vonbrigðin vfkja frá Með vetrar ís Já, kom þú og lyft mér mót himni hám Mitt helga vor, Og s/n [>ú mér gjögt á geislum [>ín Mfn gæfu spor.— A sólbrautir, heiðskírar hef mig upp Frá heljar-Skor. — Já, alt sem gott er og göfugt til Mér gef þú vor. En til þess að vori þarf vetur fyrst Að víkja’ úr sál, Og hlusta [>arf lengi unz heyrist vors Ið helga mftl, Því hversdags-stormurinn hvfn svo þungt Að heyrnin dvfn, Og sjónina depra sviti’ og tár Þá sólin skfn. En kom þú nú, vor mitt, með hörpuhljóm. Og Hulduljóð, Og láttu það samróma’ f sjálfum mér Við sál og blóð. Ó, vorgyðjan bjarta, mig vef að þér Og veit mér yl, Sem streymi frá hugsjóna hæðum þín Og hjartans til. Og þá skyldi’ ég alt af syngja’ um sól Og sumardag, Og bjartslaga-ómurinn yrði f>á Mitt ástarlag, Og geislinn þinn ljúfi, sem gæfist mér: Þitt gullna hár, Og munblíðir kossar: ið mæra skin Um morguns-ftr. J&, kom þú og lyft mér á lófa þér f ljúfum blæ, Sem ungbam móður hossi hægt í heima-bœ, Og gef þú mér bamsins’ björtu sýn Og bros og traust, En töfra mig ei svo ég tapi heym Á tímans raust. Æ, kom þú nú, vor mitt, og vek alt líf, Frá vetrar ís. — Ég bið þig um mikið, en meiri’ ert þú, — Þú mikla dfs! Hjá þér hefi’ ég Ijúfustu lifað stund, Þú lífs mfns sól. Og máske þú seinast mér gefir gull Og grænan kjól. Þorst. Þ. Þorsteinsson. Ávarp Japans keisara til skólapilta i Tokio við skólasetningu: Sé vatni helt í bikar, bolla, skál Það breytir lögun eftir kringumstæðum: — Á vinatengd vér töpum eða græðum Því til hins verra og betra — eftir gæðum Af þeirra valdi mótast mannleg sftl. Þér ungu vinir! vonir þessa lands, í vinakjöri takið skyn til ráða Og forðist svipi stormi og straumi hftða, En stórum sftlum tengist fast — til dáða, Þær kn/ja fram með svipu sannleikans. Sig. Júl. Jóhannesson. Heitstrenging Kúrópatkins [er hann hóf leiðangurinn gegn Japan 11. marz 1904 ] “Styrkur Japans stöktu út í hafiö, því — Kúrópatkin komur!” (Einn af fregnritum Banda- manna, eftir Kúrópatkin). “Heyrið, Jötuar! — Japans dvergar kalla: ‘Jötunheimar,*) búist skjótt f stríð!’ Dagstyggsþjóð,**) sem dólga skelfir alla, Drag þú gull úr hendi viltum 1/ð. — Hvað er Japans hjörð, mót Rússlandströllum? — Hræ, sem blandast saur á Nippon-völlum! “Japan, Japan! — Hvað skal raúsin Jióta. Her þinn mylur Jötunbjarnar tönn. — Drekar Rússa báta þína brjóta; Brotin gleypir dreyra stokkin hrönn; Viðir slfkir, vorra frægu manna. Varlafylla skörð, á meðal tanna! ‘^M/sla Japans, — hverf þú brott, í háfið, — Hræðstu, — flýðu Rússans andardrfttt! Þitt skal lið í gini vargsins grafið, Góz þitt laust og borgir metum smátt. — Heim ég ber, sem laun, frá litlu verki, Lönd þfn, klypt í rússnesk sigurmerki!” Styrkdrr V&steinn. *) Jötunheimar, er forna nafnið á Rússlandi. **) Dagstyggur Rússakonungur lifði um 800, fyrir daga Hræreks hins sænska. Til hans telja margir Islendingar kyn sitt; þar á meðal Krist- ján Asgeir og ég. Þaðan er og Nikulás Róman- off keisari kominn. s. V. Kveðju ávarp fcil piano og orgel kennara Jónasar Pálssonar (Flutfc ( samsnti er honum var haidiö 1. maí 1905 viö burt- för hans austur til Toronto til aö fulikomna sig í söngfræöi og music). Far vinur vel á braut! Þér vina óskir fylgja, Sem lfði að landi bylgja, Þér lukkan falli í skaut; Þá sigrast sérhver þraut, Þó 8é í fjörðinn ylgja Og skjótist upp við skerin boðar hvftir, Þú skipi fram á tónahafið ýtir. Þó víð séu’ vesturhöf, Fyrst vindur blæs af landi Þú siglir burt frá sandi, Er sólskin gyllir tröf Með gullinn penna*) að gjöf Og vafinn vina bandi, Með fararheill og bróðurkærleiks kveðjum. Við komu þína aftur hug vorn gleðjum. Og þeim í þessum bæ, Sem þig nú kveðja að sinni, Þú munt ei líða úr minni. Á meðan blómgast fræ Og sól rfs upp úr sæ Með söngva og tónlist þinni Þú heillar, vinur, sérhvert íslenzkt eyra,. Ug enn þau vænta sönglög ný að heyra! Vér óskum alt þitt starf Og áform taki blóma, Og landi og lýð til sóma Þú látir geymdan arf Þá að ber æfihvarf, Á ísland slái ljóma. Þvf gimsteinn ertu’ af íslands bergi brotinn Svo bjartur, að hver sóley verður skotin. Vér óskum einum róm: Svo lengi sem þú lifir Þú sk/rar nótur skrifir Með skærum, djúpum hljóm, Þá manndóms minnisblóm Grær moldum þínum yfir. Á meða íslands svanir söngljóð kvaka Mun sóley yfir leiði þínu vaka. Þ. Kr. Kristjdnsson. *) Lærisveinar hans gáfu honum gullpenna. ætla sér að búa hér, að ná sem fyrst eignarhaldi á landi, t. d. frá 10 til 40 ekrum, þvf með því fæst trygg- | ing fyrir viðunanlegri framtíð. — Af þvf að J2ri(]a hefir nú meiri hlutinn af ís- þetta er sjaldgæf framtakssemi lendingum hér tekið þessa stefnu. ““ W minmst það ^ nalínmBl verið e[> ég Þess. honum 1,1 he.ður. og 08r-^ tanaiði aJ [ramtfðiii leiðir hér , um til eftirbreytni. Að þvf leyti hvað framtfðarhorf- ljós eitt hið fegursta og farsælasta pláss fyrir menn að búa f; það sýna ur íslendinga snertir hér f Blaine, þeir blettir, sem nú eru hreinsaðir þ& er aðallega á tvent að lfta í þvf og ræktaðir. Það er satt, að land efni, sem flestir þeirra munu hafa hér er sumstaðar dýrt og mjög vfða erfitt, að hreinsa af þvf skóginn og búa það undir ræktun. En af því tíðarfarið er svo framúrskarandi gott, þá er mikið leggjandi í söl- urnar til að geta búið sér hér til framtíðar heimili. Enda borgar | landið sjálft kostnaðinn á fáum ár- fyrir atvinnuvegi: Það er dag- launavinna og búskapur. Það er útlit fyrir, að daglaunavinna verði hér talsvert mikil fyrst um sinn. En bæði sækja nú helzt til margir um hana, og svo þrýtur verkefnið með tfmanum, skógarnir ganga til þurðar. Þess vegna álft ég það mjög um sé það vel hirt og ræktað. skynsamlegt fyrir þá menn, sem Það er útlit fyrir, að búskapur- inn hér sé farsæll og rólegur. Far- sæll af þvf, að náttúruöflin hér eru f meira jafnvægi en víða annars- staðar. Hér er atvinnu manna ekki hætta búin af hagli, frosti eða fellibyljum. Og rólegur af því menn hafa ekki of mikið umstang og geta treyst á að hafa lífsþarfir sfn- ar af landinu, ef menn nota það rétt. Gamlir bændur, sem hætta búskap og setjast vanalega að í bæjunum, gerðu mikið réttara með þvf að kaupa hér dftlftinn ald- inreit, skemta sér við fegurð nátt- úrunnar, baða sig f veðurblfðunni, og njóta ellinnar 1 kyrð og næði. Það mundi lengja lff þeirra um nokkur ár. Það hefir frekar lftið verið ritað héðan í blöðin, en sumt af þvf er þó þess eðlis, að það hefði betur verið lfttið ógert. Persónulegar ftkærur um ósiðsemi ættu ekki að vera opinbert blaðamál. Þegar vissar persónur auglýsa & þann h&tt eðlis einkunnir sfnar, þft hefir það að eins særandi fthrif á lesendur blaðanna, en enga nautn eða upp- byggingu fyrir nokkurn mann. Hlutaðeigendur f umræddu efni hefðu fttt að gera sigj ánægða með þá auglýsingu, sem þeir hafa per- sónulega gefið út meðal nftgranna og annara, sem þeim eru persónu- lega kunnir. Annars ættu blöðin að vera varkár með að taka ekki upp þannig lagaðar ádeilur, ef þau vilja vera uppbyggileg og halda al- mennings hylli. I annari grein, sem héðan var rituð, er þess getið, að hér sé mikið höndlað með vörur, sem stórbæ- irnir vilji ekki nýta. Þetta hl/tur að vera einhver misskilningur af

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.