Heimskringla - 11.05.1905, Side 4

Heimskringla - 11.05.1905, Side 4
HEIMSKRINGLA 11. MAÍ 1905 WEST END BICYCLE 477 SHOP 477 Portage Ave. Portage Ave. Par eru seld þau sterkustu og fegurstu hjól, sem fáanleg eru 1 Canada og langt um ódýrari en hægt er aö fá þau annarsstaöar 1 b« þessum, ýmist móti mánaðar afborgun- um eöa fyrir peninga út 1 hönd gegn rifleg- um afslætti. Brúkuö hjól keypt og seld. Allar aögeröir á hjólum fljótt af hendi leyst- ar og vel og traustlega geröar. Einnig er selt alt, sem filk þarfnast til viöhalds og aögeröar á hjélum. fíleymiö ekki staönum. 477 Portage Ave. JON THORSTEIXHSOS WINNIPEG Vegna ófyrirsj&anlegra hindrana getur ekki ný saga fylgst með þessu blaði; hún byrjar með næsta blaði, ef mögulegt verður. Kaup- endur eru beðnir að bfða rólegir. Herra Jónas Pálsson, söngfræð- ingur og organ-leikari við Tjald- búðarkirkju, lagði af stað í s. 1. viku austur til Toronto, til undir- búnings við útskriftar próf írá “Ontario College of Music.” .Tónas hefir staðist fyrri ára próf- in ágætlega, en sfðasta prófið er örðugast og krefst lengst undirbún- ings, og taldi hann þvf nauðsyn- legt að gera þann undirbúning þar á staðnum. Hann ætlar að taka próf í pfanó og pípu-orgelslætti og f “harmony,” « Aður en hann fór austur, voru honum haldin 2 lieiðurssamsæti. Hið fyrra af ntmendum er notið hafa tilsagnar hjá honum, og var honum þar gefin dýrindis gull- penni; hið síðara var haldið af s/ingflokk Tjaldbúðarsafnaðar, og var honum þar gefinin gullbúinn “ebony”-göngustafur. Það sama kveld var og haldin söngsamkoma sú, í Tjaldbúðinni, sem áður var auglýst hér f blaðinu. Kirkjan var troðfull áheyrenda, og mun söfnuðurinn hafa grætt yfir hálft annað hundrað dollars við þaðtækifæri. Margir vinir Jónasar fylgdu honum á vagnstöðvarnar er hann fór auKtur, og árnuðu honum góðs gengis við prófin. Dr. Moritz Halldórsson kom til Winnipeg um síðustu helgi, kallað- ur af Rev. Einari Vigfússyni, til konu hans. Fór strax aftur suður sakir anna heima tyrir, f>ar á með- al 17 íslenzkir sjúklingar f Park River og 2 f Grafton. Guðni Runólfsson f Fort Rouge varð fyrir þvf óhappa slysi, um sfð ustu helgi, að hestur sló hann svo hann fótbrotnaði, og verður því frá verkum nokkurn tfma. Árni bróður Guðna, hefir legið rúmfast- ur f marga mánuði, svo að vinnu- kraftur fjölskyldunnar er þrotinn itm stund, og kringumstœður henn- ar f>ví sem vœnta má ali örðugar. Sigurður Bárðarson biður alla j þá, sem hann hefir lánað bækur, að gera svo vel og skila f>eim hið allra fyrsta, heim til hans, að 545 Elgin Ave. Þvf þótt hann viti hvar þær eru niðurkomnar, óskaí hann eftir að þurfa ekki að ómaka sig heim til hvers eins sem heldur f>eim; þvi ekki má minna vera fyr- j ir lánið en að þeim sé skilað. Messað verður f samkomusaln- um undir Únítara kyrkjunni, á sunnudagskveldið kernur kl. 7 e.h- Allir velkomnir. Skrásetning atkvæðaskránna fyrir Gimli kjördæmi, fer fram f St. Laurent f>ann fyrsta júnf n. k.; en endurskoðun þeirra fer fram á Gimli undir umsjón Myers dóm- ara nokkru sfðar, og mun það verða auglýst hér f blaðinu. Tveir velf>ektir landar vorir hafa byrjað fasteigna verzlun hér f bænum. Féiagið heitir “The Olafsson Real Estate Co.” Lesið auglýsingu þeirra á öðrum stað hér f blaðinu. Til athungunar ísl. 1 Grunna- vatns- og Alptavatnsnýlendum, og öðrum stöðum, skal þess getið að herra William Logan, að Clark leigh P O., hefirumboð til að selja lönd Saskatchewan Valley Land félagsins, og til að selja heyleyfi á þeim. Landar vorlr í téðum ný- lendum geta f>ví snúið sér til hans í þessum efnum. Talsvert snjófall varð hér að- faranótt s.l. sunnudags, og regn á sunnudaginn, svo að slabbsamt er á strætun og akvegum f fylkinu. En væta þessi er holl fyrir jörðina, og eykur vöxt á ökrum bænda og engi. Vorið hefir að pessum tfma verið kalt, og vonumst þvf eftir hlýindum úr þessu. Hópur vesturfara lagði af stað frá Akureyri með “Vestu” þ. 17. þ. m„ eru því væntanlegir hingað með byrjum næsta mánaðar. Dánarminning eftir kyrkjublaðið “ VERÐI LJÓS!” er nýlega kom- in út og fæst hjá Styrkári V. Helga- syni 555 Sargent Ave., Winnipeg. Ritdómur um bækling þennan mun birtast innan skams f einhverju helzta blaði Islendinga hér vestra. HEniHKRIHfiLl og TVÆR skemtilegar sögur fá nýir kaup endur fyrir að eins S>5í.OO. Frá Selkirk. Þann 6. f>.m. gaf séra St. N. Thor- láksson saman f hjónaband, þau, hra. G. F. Jóhannsson og Mrs. Jóhönnu Magnus, bæði til heimilis f Selkirk. Veizla, mikil og fjöl- menn, var haldin við það tækifæri, að heimili brúðurinnar, og nutu gestir þar veglegs beina og góðra skemtana. Séra Steingrímur mælti fyrir minni brúðhjónanna og tókst það vel. En viðeigandi hefði i það verið, ef hann f pvf sambandi' hefði talað nokkur hlýleg orð fyrir minni systur brúðurunnar, Miss Johnson, fyrir f>á framúrskarandi hjálp og aðstoð er hún hefir veitt systur sinni, yfir allan þann tfma, sem hún hefir f einstæðings ástandi sínu, alið önn fyrir börnum sfnum 4 eða 5 að tölu; og endaði hjálp sfna með þvf, að láta byggja handa henni ágætt íveruhús. Þær munu vera fáar, ungu stúlkumar, sem veita skyldfólki sfnujafn mikils- verða hjálp. Mrs. Júlfana Sigurðsson, sem verið hefir hér f bæ sfðan um s. 1. jól, og orðið að þola að láta taka af sér hægri hendina hér á spftal- anum, hefir beðið Heimskringlu að votta búendum f Háland skóla- héraði, innilegt þakklæti sitt fyrir $33.25 peninga gjöf, sem konur héraðsins sendu henni nýlega. Þessi styrkur kom sér einkar vel og gerir konunni mögulegt að borga mest-árfðandi 6kuldir sem hún hefir komist f við spftalann, og sem endilega urðu að borgast strax, Konan er nú á sæmilegum bata- vegi. Hvar er hann? Fyrir nokkrum árum síðan fór ungur piltur, héðan úr bænum, suð- ur til Mountain N. D., í vinnu til hra. Jóns Hilmans. Þar var hann nokkurn tíma. Það hefir sfð- ast fréttst til hans fyrir tveim ár- um síðan, að hann hafi þá farið frá N. Dakota til Duluth, Minn. Skyldmennum hans í Winnipeg er ant um að hafa upp á honum. Þeir, sem kynnu að vita hvar j Thorsteinn þessi er niðurkominn, j eru vinsamlegast beðnir að tilkynna >að á skrifstofu Heimskringlu. Stefán kaupm. Sigurðsson frá Hnausa P.O. kom til bæjarins í fyrradag úr ferð sinni til Silver City, Mexico, og með honum kona hans og ungfrú Gróa Sveinsson. Sonur þeirra hjóna, sem var þar til lækn- inga, var andaður 2 dögum áður en Mr. Sigurðsson komst alla leið suð- ur. Allir vinir peirra hjóna sam- hryggjast þeim innilega í þessari þungu sorg þeirra. Stúkan “Island” nr. 15 heldur fyrstu afmælishátíð sfna fimtu- daginn 11. maf næstk. Ágætt prógram og hressandi veitingar. Allir Góðtemplarar velkomnir. lnngangur ókeypis. Byrjar kl. 8 F u n d u r, Únftara safnaðar-fundur verður haldinn eftir messu, í samkomu- salnum undir kirkjunni, næsta sunnudagskveld 14. þ, m. Allir safnaðarlimir eru fastlega ámintir að sækja þennan fund. Wm. Anderson, forseti. Westfold, Man., 1. maí 1905 Þann 20. apríl var haldin skemti samkoma f Hálands skólahúsi að tilhlutun kvenna í skólahéraðinu til arðs fyrir Mrs. Jóhönnu Sig- urðsson, sem hefir dvalið áalmenna spítalanum í Winnipeg sfðan 18. desember sfðastliðinn. A samkomu þessari voru haldnar ræður, söngurog upplestur á ensku og fslenzku, ásamt öðrum skemtun- um. Þar var einnig “rafflað” kind með tveimur þriggja mánaða göml- um lömbum, sem þau heiðurshjón- in Kr. Vigfússon og kona hans gáfu til þessa fyrirtækis. Kindina hlaut Mr. Joe Emms, sem lét selja hana við uppboð og gaf svo verðið ($6.00) í sjóð samkomunnar. Arð- urinn af samkomu þessari varð $33.25. Naudungar f SALAf $5,000 virði af FATNAÐAR- YÖRIJM verður að seljast með GJAFYERÐI innan 60 daga. STAKA Ef að gæði gefast lífs gleymast mæðu tárin, enn pegar hræða hretin kífs harma blæða sárin. Hjálmur Arnason. EINN MÁNUÐUR aðeins er nú eftir af “nauðungar-sölu” mammmmimm^mmmmmmmmmmm—^m tímabilinu. Til þðSS að þóknast Skifta- vinum mínum sel ég nú $3.50 buxur fyrir$1.50 að eins. meðan upplagið endist. Áðrar vörur með líkum afföllum. Þú ættir því að kaupa hér alt sem þú þarft, því þetta er er engin “humbug”-sala, — ALT VERÐUR AÐ SELJAST, því oss er sagt upp húsnæðinu og vér getum enga sæmi- lega sölubúð fengið að svo stöddu. Oss er því nauðugur einn kostur að selja, selja, — og vort tap verður yðar gróði Þessi mikla sala byrjar á laugardagsmorguninn; komið því með fjöldanum og. takið þátt í þeirri mestu kjörkaupasölu, sem verið hefir í þessum bæ. — Bara hugsið hvað það þýðir að geta fengið nýjan $15.00 alfatnað eða yfirhafnir fyrir að eins $9 75; $20 fatnaður fyrir $|2; $13 fatnaður fyrir $8.90- Yfir 100 alfatnaðir með sérstöku verði: $10, $12 og’ $15 virði fyrir $g_ Vér ábyrgjumst að spara yður 25 úl 50 prócent á öllum kaupum yðar í búð vorri. Komið meðan mest er úr að velja. Palace Glothing Store G. C. LONG. eioandi 458 Main Street - - - Winnipeg Er ódýrt og endist lengi BLUE RIBBON BAKING POWDER Biðjið um Blue Ribbon, fylgið reglunum PALL M. CLEMENS) BYGGINGAMEISTARI. 470 llain Ht. Winnipeg. BAKER BLOCK. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 488 Toronto Street Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard Hall 1 Norðvesturlandin Tln Pool-borð,—Alskonar vln ogvindlar. I.ennon A Hebb, Eieendur. The OLAFSSON Real Estate Co. VV I N N I P E G (Yflr búð^ ANDERSON & THOMAS) í)«r. Main & Jamwt Streeta. Verzlar með fasteignir í bænum og utan liæjarins. Útvegar lánsfé gegn fasteignar- veði og setur hús og eignir í eldgábyrgð. Sérstðk kostakjðr á nokkrum húsum og lóðnm í vesturhluta bæjarins þessa dagaua. Bújarðir ná- lægt Pine Valley og á ýmsum öðrum stöðum. Sumar þeirra fást í skiftum fyrir einnir í bænum. Komið oe hittið oss að máli EINAR OLAFSSON - JOHN STEPHANSON J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET selur hús og lóðir og annast þar að lút- andi stðrf; útvegar peningalón o. fl. Tel.: 2685 A. G. McDonald & Co. Gas og Rafljósaleiðarar 417 iflain St. Tel. «14« Þeir gera bezta verk oe ódýrt og óska eftir viðskiftum Íslendínga Doiiiíiiíoii Bank Höfuðstóll, »5,000,000 Varasjóður, $5,000,000 Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur á móti dollars innlagi eða meira í einu ok borgar hæztu banka-vexti af. NOTRE DAME Ave. BRANCH Cor. Nena St T. W. BQTLER, Manager ’PHONE 3668 Smáaðgerðir fljóttog vel af hendi loystar. fldams & Main PLUMBINC AND HEATIHC 473 Spence St. W’peg DUFF & FLETT PLUMBEBS Gas & Steam Fitters. 004 Notre Dame Ave. Telephone 3815 OFDBYKKJU-LŒKMIHC ódýr og áreiðanleg fæst með því að rita eða finna MagnuK Borgfjord, 781 William Ave., Winnipeg flonnar & Hartley Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 fflain St, - - - Wjnnlpeg R. A. BONNBR. T. L. HARTLBY, SWIWWWWWff HEFIRÐU REYNT ? nppwpv’s - REDWOOD LAGER EDA HINN AGŒTI ‘T. L»’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : WESTERN CIGAR FACTORY Tliom. I.ee, eigandi. WINNIFEG. EXTRA PORTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð yið til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGAST4, sem fæst. Biðjið um það uvar sem þér eruð staddir Canada, | Edward L. Drewry - - Winnípeg, I flaitniRctnrer & Enifiorter, -S fmmmm mmmmK

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.