Heimskringla - 18.05.1905, Blaðsíða 1

Heimskringla - 18.05.1905, Blaðsíða 1
?????????????????????????? ? ? ? T. THOMAS ? Islenzknr kaupmaOur * ? selur Knl oe Eldivid J Afyreitt fljótt ok fullur m»lir. J ? 537 Ellice Ave. Phone 2620 ? ?????????????????????????? l T. THOMAS, aAWMAOPB nmboftssali fyrir ýms verzlunarfólftg 1 Winnipeg og Anstnrfylkjuuum, af- trei^ir alskonar pantanir Islendinga r nýlendununi. peim aö kostnaðar- lansu Skrifio eftir wpplysingum til 537 Ellice Ave. Winniþeg ? ? ? ? ? ?????????????????????????? XIX. ÁR. WTNNIPEG, MANITOBA 18. MAl 1905 Nr. 32 Arai Egprtssoi 671 ROSS AVEMCE Ptaone 3033. Winnipeg. Hér er tækifæri fyrir mann með ¦$» $2000.00-^1 Ég hefi til sölu 320 ekra bugarð, 30 mílur fraWinnipeg og einamflu frá járnbrautarstöð. 160 ekrur eru plægðar á landinu og 40 ekrur beiti- land. Nú sem stendnr eru 75 ekr- ur búnar undir sáningu. A land- inu er 7 herbergja cement-steypu hús (concrete) og byggingar yfir 75 gripi og 10 hross. Heyskapur er nógur skamt frá, ágætis vatn og ó- takmarkað frjálsræði með gripi: — Kirkja og skóli er þar rétt hjá, og alt eftir þvf þægilegt. Verðið er $22 ekran og $2000 niðurborgun. Einnig eru gripir hæns og svfn til Bölu. Tií frekari upplýsinga skrifið eða finnið. Arni Eggertsson Offlce: Room 210 Mclntyre Blk Telephone 3864 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. ana betur en þeir áður gerðu, og vilja pvf gjarnan komast hjá ósigri í árangurslausri viðureign til varn- ar Harbin víginu. Þeir eru þegar Mnir að flytja mikið af særðum hermönnum og herútbönaði norður f land og hafa allan viðbúnað til að flýja, hvenær sem þess verður þörf. Sfðustu fregnir segja að eitt her- manna flutningsskip Japana hafi nýlega rekist á neðansjávar sprengi- vél og sokkið með mö'nnum öllum og farangri. Það fylgir og fregn- inni, að skipshöfnin hafi átt kost a að bjargast á annað skip, er var í nand þar sem slysið varð. En er Japanar s&u, að það voru Kínverj- ar, sem buðu bj'örgun, neituðu þeir að þiggja. Kusu heldur að sökkva. STRlÐS-FRETTIR Skýrslur Rússa-stjórnar kveða 33,847 særða og sjúka í herbúðum sínum í Manchuria, en geta ekki um tölu þeirra, er fallið hafa á vfg- vellinum og látist af sárum og sjúk- dómum. Yfir 70 þús. sjuklingar voru þar fyrir mánuði slðan. Frá Pétursborg kemur einnig sú frétt, að Oyama hafi fengið mikinn liðstyrk frá Japan, til þess að fylla upp f skörð þau, er urðu í fylkingar hans við Mukden, og einnig ógrynni af alls konar herútbúnaði og skot- færum. Alt þetta hefir verið flutt bæði með Siminten brautinni oy með þeim hluta af Manchuria braut Rússa, sem Japanar hafa lagt und- ir sig. Það er og sagt, að Japanar séu nú eftir mikinn viðbúnað farnir að herja hraustlega á herdeildir Rússa og að Þær hafi látið undan þokast um 20 mílur norður. Allur her Rússa nær yfir 100 mílna breiða landspildu og eru þvf fylkingar þeirra þunnskipaðar á sumum stöð- um. Rússastjórn telur víst, að Japan- ar ætli á sama tfma á ráðast á sjó- flota sinn og landher, og telur að stundin sé nú óðum að nálgast, er geri út um strfðið. Það er nú fullsannað orðið, að Frakkar hafa leyft rússneskum her- skipum tfu daga griðastað f höfnum sínum, til þess að geta fermt sig par vatjni, kolum, vistum og öðrum nauðsynjum. Japanar hafa hvað eftir annað andæft þessu tiltæki Frakka, en þeim andmælum hefir Iftið verið sint. Japanar eru farn- ir að tala um að herja á nylendur Frakka þar eystra, ef þessu er haltl- ið áfram, og er þvf líklegt, að Frakk ¦ ar gefi Rússum tilkynningu um að hafa flota sinn á burtu, og komist þannig hjá frekari andmælum Jap- ana. Annars er það areiðanlegt, að bæði Þjóðverjar og Frakkar hlynna að Rússum það sem þeir geta, án þess beinlfnis að ganga í lið með þeim á vígvellinum. Brezkir fregnritarar með her- deiklum Rússa í Manchuria segja Rússar muni yfirgefa Harbin og eftirláta Japunum staðinn, heldur en að hætta sér í stórbardaga við þá. Bardaginn við Mukden hefir kent Rússum að virða frækleik Jap- Þann 9. þ m. vildi það hroðaslys til á Spáni, að hjðrð villinauta, sem verið var að temja til undirbúnings undir at-sýningu, sem átti að halda, réðist á 15 stúlkubörn, sem voru að leika sér þar f nagrenninu, og drapu 9 þeirra, en særðu hin 6 mjög hættulega. Nautahirðarnir voru handteknir, því nautin voru f þeirra ábyrgð og slysið orsakaðist af hirðu- leysi þeirra. — Á ný hafa nokkrar sprengi- kúlur fundist f húsum sjómanna f Odessa á Rússlandi. Þeir höfðu sett þar upp sprengivéla verksmiðju í þágu uppreistar manna, en stjórn- in komst að þvf og tók alt saman — kúlur og menn. — Meira en millíón dollars virði af skotfærum og sprengikúlum, sem verið var að ferma & tvo gufu- skip, sem áttu að flytja það til Jap- an, hefir verið kyrsett af yfirvöld- unum í San Francisco. Sagt er að skotfæri þessi hafi verið búinn til í Þýzkalandi. — Hiram Cronk í bænum Ava, N. Y., andaðist 13. þ.mv 105 ára gamall. Hann tók þátt í strfðinu 1812 og lifði á eftirlaunum. — Selveiðamenn frá B. C. hafa ekki grætt á útgerð sinni í ár. 12 selveiðaskip fengu alls um 2200 sel- skinn, og er það minna en veiðst hefir f mörg undanfarin ár. — Uppreistarmenn í Arabfu unnu stóran sigur & tyrkneskum herflokki fyrir skömmu við bæinn Ansaa, og náðu þar 30 öflugum fall- byssum, yfir 20 þús. riflum og ó- grynni af skotvopnum,semkom sér vel fyrir þá að fá. Setuliði soldáns var leyft að flýja óáreyttu, með þvf að gefa í hendur uppreistarmanna staðinn og alt annað en fö'tin, sem mennirnir stóðu í. — Nan Patterson, í New York, sem í fyrra var kærð fyrir að hafa verið orsök í dauða bónda 3fns, hef- ir nú verið frfkend. Hún er búin að vera 10 mánuði í fangelsi og þola 2 próf f málinu, en f hvorugt skiftið gátu kviðdómendur orðið á eitt sáttir um sekt hennar eða sýknun. — Eldur f New York borg þ. 12. þ.m. brendi hattagerðar verkstæði og geiði 100 þúsund dollara tjón. 200 manns, sem unnu þar, komst út óskemt. — Pólskur lögfræðingur frá Winnipeg er um þessar mundir í Ottawa að semja við stjórnina, áhrærandi miklum fjölda af (iali- cfu-mönnum og Póllendingum sem hyggja á ferð til Canada. Lfig- maður þessi segir, að nú þegar séu f Manitoba og Norðvesturhéruðum 75 þús. Galicínmanna og Póllend- inga, og að margar þúsundir af landsmönnum þeirra vilji og ætli að flytja hingað vestnr, bæði frá heimalöndum og frá Bandarfkjun- um. — Rússneskir verkamenn A þingi í bænum Reval á Rússlandi, sam- þyktu að gera verkfall þann 14. þ. m., og ef verksmiðju-eigendur gengju ekki að kröfum þeirra inn- an 12 kl. stuhda, þá skyldi brenna verkstæðin eða sprengja þau upp með dýnamfti, — I suðvestur Rússlandi hafa kristin félög komið sér saman um að gefa út opinberar áskoranir til allra kristinna manna á Rússlandi að ofsækja Gyðinga, og lemja þá til kristinar trúar eða bana ella. — Innflutningur á útlendum tóbaksblöðkum til Canada nam á sfðastl. 6ri 13V4 millfón pundum, af þeirri uphæð fékk rfkið l^ mill. í tollum. — Maður brann í húsi sfnu í Ot- tawa f vikunni sem leið. Eftir andlát hans komu fram 2 eiiíin- konur hans, ö'nnur frá Collingwood og hin fra Toronto, til að rffast um reiturnar. — Stórþing Norðmanna hefir samþykt 10 millfón dollara l&n til herútbúnaðar, ef til þess kemur að Noregur þarf að skilja við Svfþjóð og sjá um eigin landvörn sfna. Samtfmis þessu kemnr sú frétt. að Svíar hafa samþykt þá tillögu krón- prinsins, að setja sórstaka konsfila fyrir hvert land, Noreg og Svfþjóð, og skal Noregur velja sfna mt nn. En allir skulu þeir vera undir um- sjón eins aðal-yfirmanns, er bæði rfkin velji í sameiningu. Með þessu er Noregi veitt mest af kröfum sfn um og þykir þvf líklegt, að sátt og samlyndi geti framvegis rfkt með þjóðum þessum. — Ellefu ára gamall piltur í Or- illia, Ont., beið bana af whiskey- drykkju um sfðustu helgi. — Vínið er banvænt. — Edvard konungur hefir litið bjóða $150,000 fyrir bezta veðrf <ða hest, sem nú er á Englandi. 'En því boði var neitað. Eigandi hests- ins er Beresford láv. Hann hefir og neitað $200,000 fyrir annan gæð- ing, sem hann á. — Jarðskjálfti í Persíu orsakaði jarðfall úr fjallshlíð einni og féll svo mikil jörð á þorp, sem lág undir fjallshlfðinni, að möig hús brotn- uðu f spón og yfir 50 manns létu þar lffið. — Herlið Rússa á Póllandi hefir gert ýtarlega leit eftir sprengikúl- um og fundið margar, ásamt heil- miklu af skotvopnum f húsum upp- reistarmanna. Mikill f jöldi manna hefir verið handtekinn, og svo er ótti landsbúa við herliðið mikill, að 28 þúsund manns hefir flúið landið & sl. 2 mánuðum. — Stjórnin í Washington hefir gefið járnbrautakonungum Banda- rfkjanna það til kynna, að nauðsyn- legt verði að semja lög, er veiti stjórninni vald til þess að hafa um- rað með flutningsgjöldum og annari starfsemi brautanna. Eigendum j'ámbrautanna er gefið f skyn, að þeim sé betra að hlynna að þessu máli, ef þeim sé ant um að gæta hagsmuna sinna,annars verði stj'órn- in neydd til að fara altjerlega að sfnum ráðum. — Fellibylur f Oklahoma rfkinu í Bandarfkjunum sópaði bænum Snyder burtu af jörðunni og með honum nær 500 manns. Margir eru og særðir. — Járnbrautarslys varð þann 11 þ. m. hjá Harrisburg, Pa., og biðu þar 50 manns bana. Tvær lestir mættust. Önnur þeirra hafði með- ferðis 2 vagna hlaðna dynamiti. Lestirnar rákust á og brotnuðu og brunnu. Auk þeirra, sem strax létu Iffið, særðust yfir 100 manna og flestir hættulega. — Dr. Alfred Thomson, ríkis- þingmaður Yukon manna f Ottawa þinginu, hefir fengið skeyti um, að gull hafi fundist í sandi í svo- nefndum Highet læk, um 250 mflur frá Dawson City. Sumstaðar er sandur þessi ö feta djfipur og 5c virði af gulli í hverri pö'nnu af sandi, eða yfir $(3.00 í hverju cubic yard. Námalóðir á þessu svæði, sem áður voru metnar á að eins fáa dollara, hafa hækkað í verði alt að $50,000 fyrir hverja lóð þar sem bezt er talið. Frétt þessi er alger- lega áreiðanleg. — Great Northern járnbrautar- félagið hefir ákvarðað að láta fólks- lestir sfnar milli Winnipeg og St- Paul, sem renna gegn um Crook- ston, fara hér eftir með 60 mflna hraða á klukkustund. Félagið hefir póstflutninga samninga við Banda- ríkj'astjórn, sem gefur því um $400 þiisund tekjur á ári, og þarf þvf að hraða lestagangi símim sem mest það getur. PIANOS og ORGANS. Heintzman & Co. Pianos.-----Bell Orcel. Vér seljnm med minaðarafborgunarskilmálum. J, J. H- McLEAN &. CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPBG. Dánarfregnir. Hinn 20. f. m. (ásumard. fyrsta) ]ézt að heimili sfnu, cor. Center og East, hér í bænum, merkisbóndinn Sæmundur Jónsson, tæpra 53 ára að aldri. Banamein hans var inn- vortis meinsemd, sem hann hafði þjáðst af um nokkur ár, en ágerðist æ meir og meir, unz hann lagðist banaleguna rétt fyrir sfðastl. jól. Sæmundur sálugi var fæddur f Fljótsdal í Fljótshlfð í Rangárvalla- sýslu 30. júní 1852. Faðir hans var Jón bóndi Jónsson (lfkl. Jóns- sonar frá Kaldrananesi f M/rdal), en móðir hans Guðbj'örg Eyjólfs- dóttir frá Torfastöðum. Bjuggu þau hjón í Fljótsdal allan sinn bú- skap og voru álitin rausnarhjón. Ólst Sæmundur þar upp með for- eldrum sínum, unz hann 31. okt. 1880 gekk að eiga ungfrú Kristfnu Bjarnad. Bj'arnasonar, frá Kirkju landi í Rángárv.s., hins alkunna bændaöldungs, er lézt hér f Spanish Fork fyrir 5 árum síðan hj'á tengda- syni sfnum og dóttur, áttræður að aldri. Sæmundur bj'ó fyrst á Kirkj'u- landi 1 3 ár og sfðan í Varmadal, þar til hann flutti til Ameríku árið 1886, og bjó hér sfðan. Sæmundur og Knstfn eignuðust 5 börn; dóu 3 þeirra í æska, en tveir drengir lifa; báðir nú fulltíða menn, giftir, og búa hér í Sp. Fork. Sæmundur sál. var yfirleitt hinn bezti drengur, ástrfkur eiginmaður og bezti faðir. Hann var trúmaður mikill og einhver hinn mesti stuðn- ingsmaður lúterskra kirkjumála. — Lúterska kirkjan, sem "General Counsel" lét byggja hér, stendur & lóð hans og gáfu þau hjónin grund- völlinn undir kirkjuna. Sæmundur var hugvitsmaður mikill og bezti smiður, einkanlega á trú, enda hafði hann trésmfð alla- j'afna fyrir atvinnu, ýmist upp á "akkorð" eða sem daglaunamaður. Og mun Spanish Fork lengi bera minjar tilveru hans frá smfða og byggingarlegu sjónarmiði. Jarðarför hans fór fram frá heim- ili ekkj'unnar og lútersku kirkjunni þann 24. f. m., í viðurvist mesta fjölmennis, en undir umsjón fé- lagsins Knights of the Maccabees, sem hinn látni tilheyrði. Vax sú athöfn ein hin allra tilkomumesta af þvf tagi, sem scst hefir í þessum bæ. Sir Knight, E. H. Johnson, flutti húskveðj'n áður en lfkið var borið til kirkjunnar. í kirkjunni héldu ræður Rev. Dr. Hanson frá Salt Lake City og Rev. Theodore Lee, D.D., Sp. Fork. Sir Knight, Jame8 E. Jameson og söngflokkur hans sáu um söng og hljóðfæraslátt. Maccabees á einkennisbuningi og með ö'll einkennismerki sfn gengu sfðan f fylkingu á undan líkvagn- inum til grafreitsins. Við grðfina héldu ræður Sir Knights, T, R. Kelly, frá Springville, W. A. Jones, James L. Hales og F. R. Dart, allir til heimilis í Spanish Fork. En Dr. Hanson jós líkið moldu að lúterskum sið. Spanish Fork, Utah, 1. mai 1905. E, II. Johnson. NEW Y0RK LIFE Insuranee Co. Jollíi,I« Árið 1904 var sextugasta áldursár félageins. Á þvf ari seldust 185,367 lffsábyrgðar skýrteini að npphæð $342,212.569, fyrsta árgjald borgað. Það er 100 millíón- um meira, en nokkurt annað lffsábyrgðarfélag hefir selt á nokkru undanfö'rnu iri. — Nærri 20 millfónir dollara var borgað fyrir 6000 dánarkrö'fur. Yfir 20 mill. til lif- andi meðlima. — 17 mill. dollara var láaað út á skýrteini þeirra móti 5 prócent árlegum vö'xtum. — Inntektir fél. hækkuðu um 8^ milifón. — Sjóður þess hækkaði um 38 millfónir, er nú $390,660,260,— Lífsábyrgð í gildi hækk- aði um $183,396,409. Öll lffsábyrgð 1 gildi 1. Jan. 1905 $1,928,609,308. CHR. OLAFSSON, AGENT. WlNNIPEG J G. MORGAN, MANAGER Þann 22. febr. sl. lézt í Seattle, Wash., Bent G. Severtz, tæpra 33. ára gamall. Banamein hans var afleiðingar af liðagigt, er hann var búinn að þjást af á annað ár. Bent Gestur Sigurgeirsson (Si- vertz) var fceddur 18. maí 1872, að Grænhóli f Barðastrandarsýsla á Islandi. Foreldrar hans eru Sig- urgeir Signrðsson og Björg Jóns- dóttir, bæði nú til heimilis & Point Roberts,Wash. Til Ameríku flutt- ist hann með foreldrum sínum árið 1887 og dvaldi fyrstu árin í Wpeg, og vann þar mest vlð búðarstórf, þa unglingur. Arið 1890 flutti hann til Victoria, B.C., hvar ^hann vann við búðar- sturf fyrir J. B. Johnson, þar til hann í félagi við Kristján bróðir sinn setti upp verzlun fyrir eigin reikning, er þeir bræður ráku þar í 3 ár. Árið 1894 flutti hann til Pt. Roberts f AVashington rfkinu. þar sem hann dvaldi í 5 ár, bæði hjá Sigurbjörgu systur sinni og manni hennar Gfsla Guðmundssyni og á landi er hann tók "síjuatters'' rétt &< Til Seattle flutti hann árið 1900 og gerði þar lífsábyrgðarstörf að aðal- starfi sfnu. 19. janúar 1903 giftist hann stúlku af amerfskum ættum Marie McGill að nafni, dóttur Thos. McGill, fasteignasala að 528 Minor Ave., hvar Bent sál. lézt. Bent sál. er sárt saknað af öllum, er hann þektu, en þ<5 sérstaklega af hinum öldruðu foreldrum lians og eftirlifandi ekkju ásamt syni hans á öðru ári, er mestur missir er að fráfalli hans. Eg, sem þessar lfnur rita, er ekki fær um að lýsa lyndiseinkunnum Bents s&l., til þess var ég honum ekki nógu kunnugur. Þó mun ó- hætt að segja, að hann hafi haft það lyndiseinkenni, er hafi skipað honum á bekk með þeim mönnum, sem ekki er eitt f dag og annað á morgnn. Hann hafði sérstaklega staðfasta lund, var maður sem ekki hafði trú á að auglýsa almenningi áform sín, áður en hann kæmi þeim f framkvæmdir. Skyldurækni hans til foreldra sinna og systkyna var ein af hans fögru dygðum, og yfir höfðuð hjálpsemi við þft, er hann vissi að voru hjálparþurfar, án þess hann \>6 gerði það til þess að sýnast fyrir heiminum, þvf óhætt mun að fullyrða, að góðverk þau, er hann gerði með hægri h^ndinni, vildi hann helst að hin vinstri vissi ekkert af. Ég læt hér staðar numið og vona, að einhverjir, sem voru honum handgengnari en ég, láti ekki lengi dragast, að bæta við og lagfæra lýs- ingu þessa, sem rituð er meir af vilja en þekkingu af einum mál- kunningja hins látna eftir tilmælum hins aldraða föður. —n. ^¦»l"t"l"t"l' f H"i"t' 'I' 'I' 'tg£ Búland til sölu Z Eg hefi 240 ekrur af góðu búlandi, 48 mílur suð- vesturfrá Winnipeg, skamt frá Glenboro - brautinni, sem ég get selt eða skift fyrir eignir her f bæn- um. Þeir, sem vildu sinna þessu, snúi sér til J. T. Bergman 680 Sherbrooke St. 'f^'IHH Ófluttur. Af því ég hefi mætt mönnum, sem segj'ast hafa heyrt, að ég hafi flutt rakarabúð mína eitt- hvað suður í bæ, þá læt ég hcr með landa mfna vita, að ég er á sama stað og undanfarin ár, og býst við að verða framvegis. Eina íslenzka rakarabúðin í Winnipeg-borg. A. Thordarson, Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf 1 Nú er vetur vikinn fra, Vor og sumarblíða Letruð skf rt uui lönd og sjá, Losar alt við kvfða. Hagsældin er hepni j'ufn I hendi um að strjöka. Óðulin og aiirasiifn A ýmsa vegu fjfika Ef þið viljið eitthvað fá, Ögn f lfka r/sla, f "Mekkintær" þið megið sjá Menn er um það sýsla. Eins og sjáið um það skráð Ei með dæmi hörðu, Þeir húss og lóða hafa ráð A himni bæði og jö'rðu. Er sa bænin innileg — Ei má góðu hafna — Að þið kjósið vissan veg í velsæld nú að dafna. MARKUSSON & BENEDIKTSSON Skrifstofa: 21» McIntyTe Block. Telephone 2986.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.