Heimskringla - 25.05.1905, Blaðsíða 2

Heimskringla - 25.05.1905, Blaðsíða 2
HEIMSKRlNGLA 25. MAÍ 1905 r^*^*^^*^**^^*^^^^*^^N^***N^^^^^^^^» Heimskringla PUBLISHED BY The Heimskringla News & Publish- ing Compaay Verö blaðsios í Canada og Bandar. $2.00 um ériö (fyrir fram borgaÐ). Senttil Islands (fyrir fram borxaö af kaupendum blaðsins hér) $1.50. Peningar sendist 1 P.O.MoneyOr- der, Reeistered Letter eöa Express Money Order. Bankaávfsanir á aðra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar með affðllum. B. L. BALDWINSON, Editor & Mauager Office: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O.BOX llð. 'Phone3512, Starfsemi bindindis- ra. félagí Enginn, sem þekkir sö'gu vfnsins og skýrslur um þær afleiðingar, til ils æfinlega, sem f>að hefir ollað mannkyninu, kö'rlum og konum, frt fyrstu tfmum, er sögur fara af, fram á þennan dag, mun f einlægni neita þvf, að félagsskapur sá, sem menn og konur bindast til þess að sporna við ofnautn áfengis, se á gildum grunni bygður. Hann er bygður á tilfinningunni fyrir f>ví ógnatjóni, sem það fólk veldur sj&lfu sér og umheiminum, sem drekkur frá sér vit og Iffsprótt og, ¦' svæfir og kæfir sfnar fegurstu og ffnustu tilfinningar fyrir flestu þvf, sem fagurt er og gott og siðbætandi f fari þeirra og annara. En um það hafa jafnan verið og eru deild- ar meiningar, hvort bindindisfélög- in beittu þeirri aðferð til þess að fá'stefnu sinni f þessu tilliti fram- gengt, sem heppilegust er eða sann- gjörnust, eða skynsamlegust. Og alment mun nó sú skoðun rfkjandi, að þau í starfsemi sinni bæði ættu, mættu og gœtu breytt par um tals- vert til bóta. Og vfst er um það, að ef allir peir starfskraftar, sem félög pessi beita sér og meðlimum sfnum til skemtunar með vikuleg- um fundahöldum, væri beitt í pá beinu 4tt og einu, að hefta ofnautn víns f landinu og að leiða breyska Góðtemplara og aðra frt ölæðis- bölinu og illum afleiðingum pess, þá hlyti árangurinn að verða stór- um meiri, en hann hefir ennþá orð- ið. Þvl pað er & allra manna vit- und — svo að vér ekki lftum út yfir takmörk vorra eigin Islendinga —, að þess meir, sem bindindisstúkum f jölgar meðal þeirra, og pess fleiri, sem verða meðlimir hverrar stúku, þess meira fjölgar peim löndum ár frá ári, sem eyða tfma sínum og efnum í vfnnautn og annað þar af leiðandi óiióf og kærulaust svall íg^ undra, þ<5 íslenzkir karlmenn beri litla tiltrú til eða virðingu fyrir bindindisstarfsemi og siðbetrunar viðleitni þessara félaga. Ef að félögin gerðu pað að einu ákvæði í stefnuskrá sinni, að eng- inn kvenn-meðlimur mætti giftast neinum þeim manni, sem neytti vfns sem drykkjar, pá yrði talsvert fœrri konur f stúkunum, en nú eru þar. En þær sem eftir yrðu, og ekki þegar eru giftar drykkjumönn- um, þær mundu verða einlægar og hafa meiri áhrif til góðs en 4ður og ekki fá lakari menn að heldur, er þær gengju í hjónaband, og karl- menn mundu læra, smátt og smátt, að bera virðingu fyrir ágæti bind- indisfélagsskaparins fram yfir það, sem þeir hafa áðui gert. Ef bindindisfélögin vildu leggja meiri áherzlu en pau gera 4 að safna skýrslum um skaðsemi pa, sem vfnnautnin hefir f fönneð sér, og útvega hæfa menn til pess að halda fyrirlestra um það efni, svo sem einu sinni á hverjum mánuði, eða enda sjaldnar, þá mundi meira vinnast. Það er þarflaust verk, að úthúða vfninu sérstaklega, þvf það er alveg afskifta og skaðlaust, ef það aðeins er látið vera. En fávizka og þekkingarskortur, glapgirni og eðlisspilling manna er það, sem öllu bölinu veldur. Það parf að laða karlmenn á þá staði, par sem peir eiga kost á að hlusta 4 sannfærandi og rö'ksemdalega fyrirlestra um þær beinu og óbeinu afleiðingar fyrir einstaklingana og þjóðfélagið, sem af vfnnautninni leiða. Það þarf að sýna peim, að vfnnautnin sé glæpur móti góðu siðferði og vel- sæld mannfélagsins, að hfin leiði af sér fátækt, örbyrgð, vitskerðing, glæpi og almenna rýrnun hins sanna manngildis æfinlega og all- staðar, og að tjónið lendi mest 4 peim, sem í sjálfu sér séu saklaus- astir, konum og börnum og f óborna ættliði. Alt petta parf að gera, og alt petta má gera með svo sterkum rökum, að ekki verði andmælt. En alt þetta láta bindindisfélög vor að langmestu leyti ógert. Það er t. d. vitanlegt, að læknum ber nú orðið alment saman um það, að vínnautn skapi sinnisveiki, sljófleika skynj'anafæranna og þar af leiðandi vitskerðinem. Þeim ber og saman um það, að slj'ófleiki skynjanfæranna sé að ágerast og leiða rök að þvf, að þessi vöxtur sé í réttum hlutföllum við vaxandi vfnnautn, og að þetta ástand sé engu sfður virkilegt, þ<5 menn virð- ist ekki taka eftir pví, ein<* og þeg- ar um algerða brjálsemi er að ræða. En læknar segja, að skynjansljðf- leiki sé sem 100 móti 1 miðað við algerða brjálsemi. Þessi sannleik- ur er nú alment orðinn viðurkend- ur meðal lækna 4 Englandi og víðar. It 4 alls konar glapstigu fyrir drykkjuskap manna sinna og af- lciðingar hans, og tugir þúsunda af börnum verða að ómennum og aum ingjum af sömu orsökum. Oll framtfð pessa fólks er eyðilögð, og oft ver en pað. Og alt er þetta að kenna óhófssemi og ræktarleysi bændanna og feðranna. Blöðunum þykir, sem von er, að ranglega sé breytt þegar slíkir stór- samningar eru gerðir. án þess að auglýst sé um frambj'óðendur að slfkum verkum og þeim veitt, er lægst bi'óða. "Globe" þykir fiokkur sinn hafa snúist öfugur við flestum loforðum, er hann gerði 4ður en hann komst Cngir menn, sem temja ser vín- til valda, og sérstaklega f þeim at- nautn, hafa alls enga trygginguriðum er snerta fjármálin. Það fyrir pvf, að þeir lendi ekki á sfð- ari árum í lfkum voða, og verði til- efni til margvfslegs andstreymis, bæði sjálfra sín og annara. var greinilega lofað, að lækka út- gj'öldin, en reynslan er orðin önnur eins og eftirfarandi yfirlit sýnir: Ríkisfitgj'öld Canada sfðan Laur- ir seum nýkomnir frt prestinum, 14 áiaog 14 daga gamlir! Og það er engu lfkara, en að þessir gamal- ungu menn skoði dönsku stjórnina sem einvaldsstjórn — gleymi þvf, að pað er þjóðin f Danmörku, sem völdin hefir; pjóðin, sem aldrei hefir gert oss ilt, pj'óðin, sem fylgir frumreglum hinna frj'álsustu lýð- velda heimsins. Með þvf segi ég ekki, að sú þjóð hafi höndlað hnoss- ið og henni geti ekki margt og mikið yfirsést, heldur segi eg, að hún hefir prýðisvel byrjað, og að oss se einsætt, að læra sömu frum- reglur réttlætis og mannúðar. — Frelsi voru er borgið, en hvaða frelsi? Hinu pólitfska. Alt annað Port Arthur í hershöndum ÚTDRÁTTUR úr Ktiúa eftir Richard Barro, hiao eina amerl k nn-ka fréttaritara sem var sjímarvottur að umsátri Japana um f>etta öfliiira rússneska vfsri. Þessi voði hlýtur öllum ljós að , ierstjórnin komst til valda hafa ver-! frelsi er ófengið oe; nú 4 vorri eig vera, sem um málið nenna að hugsa,! ið þessi: og hann er að sj'álfsögðu tilfinnan- legastur, pegar þeir lenda f honum, 1897..........$42,!)72,TÖ5.89 1898.......... 45,334,281.06 1899.......... 51,542,6:55.29 1900.......... 52,717,466.84 1901.......... 57,682,866.46 1902.......... 63,970,799.86 1903.......... 61,74(1,571.81 1904.......... 72,255,047.6:! 1905 (verða yfir) 81,350,391.00 sem annars geyma í sér frækorn manngöfgis og góðra hæfilegleika. Bindindisfélögin gera alt of lítið að þvf, að brýna petta fyrir vín- neytendum eins og vera ætti. Prestar og aðrir fræðimenn ættu hér að taka höndum saman til þess eftjr j,ví sem llU iítur ut fyrir) eða að hamra þennan sannleika inn í sem næst tvöfalt hærri, en þau voru karlmenn yfirleitt. Það parf að | hæzt undir st]-óril Conservative benda mönnum alvarlega á málið | fl0kksins, og þó eru enn ekki kom- frt öllum hliðum þess. Benda þeim in til þau feikna ú^jöld.sem verða á peningalega tjónið, sem leiðir af við vaxtagreiðslu og embættislaun vínkaupunum,atvinnutapið, heilsu-; f 3ambandi við G.T.P. járnbrautina, missirinn og sljófleika gáfna og j sem á komandi árum hljóta að auka tilfinninga; kostnað við dómgæzlu, j utgjöldin að miklum mun. fangelsi, spftala og líknarstofnanir, og það, að þjóðirnar tapa einnig miklu viðslysfarir og dauða margra slfkra ofdrykkj'umanna, sem láta líf sitt vegna vínsins lö'ngu fyr en annars mundi verða, og að síðustu kostnaðinn, sem legst á almenning við uppeldi kvenna og bama slfkra manna. Enginn sanngjarn maður getur mælt vfnnautninni nokkura bót, og!. jafnvel peir, sem mest elska vínið, reyna ekki að bera hönd fyrir höfuð pess. Það liggur f meðvitund al- mennings, að vínið sé mesti skað-1 ræðis gripur, og þess vegna ættu j menn að forðast það algerlega. Á Bretlandi eru læknar, vfsinda- menn, byskupar og stjórnmálamenn búnir að taka höndum saman til [ pess að beita áhrifum sfnum móti vfnnautninni, og sérstaklega móti ofnautn vfnsins. Þeir flytja opin- bera fyrirlestra um þetta um land alt og f& hina beztu áheyrn. Ahrif- Það er góð böskaparregla, að fyrrast skuldir svo sem hægt er, og það sérstaklega á hagsældar ár- um. Og þó er fyrirgefanlegt, að safna skuldum, ef eitthvað er til að sýna fyrir þær. En það sem "Globe" og uðrum liberal blöðum f Austurfylkjunum pykir sérstaklega varhugavert, er að með núverandi ráðsmensku rík- isfj'ármálanna fara skuldirnar sf- vaxandi, án þess að tilsvarandi aukin efni ríkisins komi á móti þeim. A þessu heimta pau bráða bót. Bréf frá Akureyri. (Eftir Anstra). (Niðarlag). "Nú er skift um kj'ör, Skapti! sköp forn og glSp norna" — kvað- um við í hangikjötsgildinu góða 1871 í Khöfn. Já, ég má hafa mig allan við að verða ekki óviti í ann in af pessu eru áþreifanleg og 1/sa að ginn. Reyndar er árið duftsins sér í pvf, að á sfðasta ári var vfn- upprunnið "yfir höfði Jóni", en ég nautnin á Bretlandi 28 millfónum Þykist vera týhraustur nú; svo það dollara minni en næsta ár á undan. *em dó af mér influenzuárið pang- að til f sumar sem leið, pað sýnist Það er beinlínis í verkahring iiafa i;fnað eða genrrið aftur, 0g bindindisfélaga vorra að taka upp' starfa hefi ég ærinn með höndum. þessa stefnu og reka með afli. Það i En — kannske þetta sé hégómi og er pj?ðingarlaust að hóa saman I látalæti- °% *™ sýnist mér þegar Vissar knæpur f pessum bæ, sum- ar þeirra réttnefndar dónaknæpur, eru tfmum saman fullar af fslenzk- um viðskiftavinum, sem keppast við að eyða fyrir vfn þeim arði vinnu sinnar, sem að réttu lagi ætti að ganga til þess að gleðj'a og seðja konur þeirra og börn. Sumir þess- ara manna aðeins eru kvong- aðir, og konur sumra þeirra eru meðlimir f fslenzku bindindisstúk- unum, en áhrif þeirra ná ekki út fyrir veggi fundarsalsins. Aðrir eru einhleypir menn og hafa því ekki sömu ábyrgðarskyldum að sinna, sem þeir kvonguðu. Eapess- ir einhleypu menn, eða nokkrir af þeim, fá einmitt unnustur sínar úr hópi þeirra kvenna, sem standa í bindindisstúkunum. Með þessu fá peir ljósa sönnun fyrir þvf, að pess- ar konur, þótt pær séu f bindindi, hafi alls ekkert á móti þvf að gift- ast drykkjurúturn, og er þá ekki að Um fátæktina, sem af víndrykkj- unni leiðir, segja skýrslur Breta, að pað kosti Lundanaborg 5 millfónir dollara á ári hverju, að viðhalda fjölskyldum drykkjurúta, sem van- rækja að forsorga fjölskyldur sfnar af þvf allur vinnuarður peirra geng- ur fyrir vín, og þó er víndrykkja þar allmikið í rénun á sfðari árum. Það er og staðhæft, að prfr fjórðu hlutar afo'llum peim, sem par eru á vitfyrringa spftulum og lfknar- stofnunum séu þar sökum afleiðinga ofnautnar vfns. Glæpaskýrslur allra landa sýna, að vfnnautn er bein orsök flestra stórglæpa. Og margir fara enda svo langt að staðhæfa, að ef ekki væri vín til, þá mundi engin pörf vera fyrir fangelsi og lftil þörf fyrir vitfyrringaspftala og aðrar líknar- stofnanir. vinnukonum og börnum á vikulega skemtifundi í þeirri von eða undir pví yfirskini, að það hefti vfnnautn. Félögin verða að ná til þeirra, sem sjúkir eru, pvf heilir þurfa ekki læknis við. ég er að reyna að átta mig ofurlítið á tfðinni. Mörg hennar teikn skij ég ekki fremur en grænlenzku. Svo er t.d þetta njfja-"Danenfress- erei" og landvarnar-skvaldur, pessi útsyDningur f eyrnalausum aski út iaf Tivolisýningunni, og þessar 6- I endanlegu erjur á móti nýju stjórn- —« » »— inni. Slfkur andi var lftt kunnur ' , .. x . .' á vorum yngri dó'gum — nema í ISkygglleg eyðSlUSemi kláðamálinu; f pvl m&li liggja, finst mér, drögin til siimra hinna sálar- - , fræðislegu einkunna þessara daga. Landvörnin, og einkum öll úlfbúð og gersakir gegn Dönum, er mjög önnur liberal blöð, eru farin að meinleg og " demoraliserandi" kvarta sáran yfir óhóflegri eyðslu- stefna, og svo óhyggileg, eins og semi Laurier-stjórnarinnar,og teljalníi stendur á, sem mest m4 verða. tíma til þess kominn, að pessu se Leiðandi menn Dana, auk stjórnar- ; innar (sem menn gleyma að bauð j oss "bótina", en sem vér f stað þess "Globe'.' fullyrðir, að stjórnin að þakka með kurteisi gjöldum með hafi á sfðastliðnu ári eytt yfir 6 j vauþakklæti). sýna á ótal margan milllónum dollarajmeira en tékjum Látt, að peir vilji unna oss alls Blaðið "Toronto Globe' milgagn Liberala í Ontario, og rfkisins hafi numið, og pykir lftið vera fyrir petta að sýna. ingar hafa verið gerðir við felug eitt, án pess öðrum gæfist kostur á, að bjóða móti pvf, að sctja upp vfrgirðingu milliCanada ogBanda- rfkj'anna í Yukon landinu og Brit- ish Columbia, og &. pað að kosta Mesti fjöldi giftra kvenna lendir J úr millfón dollara eða meira. fullréttis og fara með oss semfrænd- ur og félaga. Harðlyndir menn og heimarfkir her f landi eiga enngóð- Sem dæmi má geta þess, að samn- an klpp í land til að skilja petta factinn. Því sfður skilja þeir, að pað sem ávantar þjóðræði vort eða þær breytingar, sem tfminn kann að birta að breyta purfi, þær er beinast að fá með góðu og með Wik- semdum. Það er engu lfkara, en hinir ungu menn f þessum málum séu sjötugir, en við friðarpostularn- inni ábyrgð. Alit mitt á sýnining- armálinu hefi ég sent Þjóðólfi. Eg er Austra þakklátur fyrir hans til- lögur til málsins. Eg hefi þá einu athugasemd að gera, að ísl. muni ætti að sýna ser og á sæmilegum stað. Mundu landar vorir og vinir meðal Dana, sem viðriðnir voru við málið, óðara látið að ó"sk vorri. En sú aðferð, sem höfð hefir verið, hef- ir sjálfsagt leitt til pykkjuogósam- lyndis. Þetta, að gera eins og leik til að skapa sér mótstöðumenn, vekja deilur, óvild, hatur og sund- urþykkju, það kunnum vér íslend- ingar allra manna bezt. Menn segja: ekki frið, heldur sverð! Það sé tilyernnnar, enda sjálfs Krists krafa. Nei: "Sendum út á sextugt djúp sundurlyndisfjandann." Sa ófriður, sem óhj'ákvæmilegur er, hann er annars eðlis, og gerir nógu snemma og nógu skýlaust vart við sig. Strfð um hin góðu mál- efnin eru óhlutdræg og ekki háð né eitruð af skaplöstum og hleypi- dómum. Um erj'urnar móti vorri nýju stjórn skal ég ekki orðlengja. I þetta sinn þykist ég viss um, að þær veiki hana síður í sessi en tryggi, og sjálfsagt parf hver stjórn ¦'opposition." En yfirleitt má hverjum hugs- andi manni mest blœða f augum, að meira rúm skuli vera gefið I blöðunum þessum nefndu málefn- um og öðrum enn þá lélegri, heldur er realpóiitfskum stórmálum, sem eru vor lífsspursmál svo sem hin ótæmanlegu mentamál, atvinnu- og félags- og viðskiftamál. Þó eru siðgæðis og mentamálin fremri öll- um öðrum. Undir mannkostunum er það komið hvort þj'óð geti orðið frj'áls eða ekki, hvort hún geti lært pjóðræði.gefið hverri stett og hverj- um einstökum sitt, svo eitt félag myndist eins innan frá sem utan frá. Eg hygg að alt of marga landa vora skorti skilyrðin — pessi skil- yrði til að vera pjóð — f slfku landi sem voru. Sú siðaspeki, sem vér höfum lært með "spurningunum" mun alt of vfða vera komin á ring- ulreið eins og kirkj'utrúin. Vér Islendingar purfum að læra "kver- ið" upp aftur, en d&lítið breytt, læra fj'allræðu Krists, læra heilagar lffsskoðanir fullar vonar og mann- elsku og trúar á sannleik og dreng- skap! Það er þetta, sem allir vitrir og góðirmenn samtfðarinnar kenna, þótt hver kunni að vera háður sinni sértrú og sérskoðun. Og það (.r þetta: Allsherjar mannúð og falls- herj'ar-sannleiksást, sem ég veit að stendur efst á dagskrá Iiíds ment- aða heims. Hver, sem ekki nær hinu innra frelsi, nýtur ávalt illa hins ytra. Ef vér finnum ekki töluverðan frið og festu f sál vorri og lffsskoðun, erum vér lfkir mönnum á opnum báti á hafi úti. í hinum stóru, hlýju og góðu hvötum og hugsjón- um býr öll trygging vor á þessu tilverunnar ólguhafi, sem enginn sér yfir og gleypir oss er minst varir. Hinum öldruðu er pettasvo auðsætí, og fyrir þvf liggur þeim oft svo ríkt á hj'arta, að f4 hina ungu menn til að trúa þessu — trúa og finna, að alt hið ytra: lukka vor, líf og fj'íir leiknr 4 skari; en milli vorrar litlu sálar og als4lar- innar, hinnar algóðu, er — eins og ég benti 4ður 4 — samgangur, sem hverj'u góðu mannshjarta — og enda slœmu lfka — m4 auðið vera að finna. Vfsa Stgr. Thorsteins- sonar 4 hér vel við: "Traðu' 4 tvent f heimi, Tign er mesta ber: Guð f alheimsgeimi, Guð í sjálfum þer!" Undir eins og strfðið milli Kússa og Japana byrjaði, sótti Richard Barry um að verða sendur austur sem fréttaritari blaðsins San Fran- cisco Bulletin. Hann var p4 einn af meðritstjórum pess blaðs. En hann fékk ekki ósk sína uppfylta sö'kum þess, að stjórnendur blaðs- ins höfðu þ4 þegar afrtðið að senda annan mann. En Mr. Barry var ekki af baki dottinn, þó svona tæk- ist til. Hann afréð að fara austur upp 4 eigin spýtur, fékk sér pen- ingalán f snatri og tók sér far 4 3. plássi yfir Kyrrahafið. Eftir óhj&- kvæmilega viðstöðu f höfuðborg Japana Tokyo, var Mr. Barry send- ur af stað með "Þriðju herdeild- inni", 4n þess að honum væri kunn- ugt um hvert ferðinni var heitið, þegar hann lagði af stað fr4 Japan. Þegar 4 land var komið í Man- churia, var herdeildin send til Port Arthur, og Mr. Barry varð þess 4skynja, þegar þangað kom, að hann var eini amerfkanski frétta- ritarinn par á staðnum í liði Jap- ana. Af fjallinu Fönix, sem er 3 mílur frt bænum, var hann sjónar- vottur að tveimur sjóorustum og tveimur stórskothríðum 4 bæinn, og einnig að hinni fyrstu miklu at- lögu, sem stóð yfir í sjö' daga og kostaði 25,000 mannslff. Hann lifði hinu sama lífi og hermennirn- irnir, borðaði við sama borð og þeir og sváf hj4 þeim f tjö'ldum þeirra, sem stóðu f vlggröfunum. Þegar ums4trinu var svo langt komið, að uppgjöf staðarins hlaut að verða innan ftrra daga, snéri Mr. Barry heimleiðis aftur; hann var p4 búinn að safna nægilegu efni f greinar sfnar um ums4trið, sem birsts hafa í enskum og ame- ríkfinskum blíiðum. Þetta er fyrsta greinilega frtsaganum pessa trölls- legu viðureign, sem Mr. Barry hefir skrifað. (Bitstj. "Everyb. Mag.") Við endann 4 Liaotung, sem stendur út 4 landabréfi Norður- Asfu eins og pumalflngur, sem hvergi má við koma, er afgirt höfn, umgirt klettum. Þangað hafa mænt (ill heimsins augu 4rið sem leið. Þessi höfn er Port Arthur. Snemma morguns einn dag f 4gústmánuði s4ust tveir lúðurþeytarar og einn rfðandi maður f einkennisbúningi 4 ferð fyrir utan vfggirðingar staðar- ins. Foringinn reið meðfram víg- girðingunum 4 eftir laðurþeytur- unum, sem blésu óspart í lúðra sfna, unz einn af útvörðum Rússa kom auga 4 þ4. Hann gekk til þeirra, og eftir að hafa komist að erindinu, batt hann hvftum klút fyrir augu þeirra, og leiddi þá sfðan við hönd sér eftir ýmsum Ieynstig- um og krókóttum götum þangað til þeir komu að hö'll hinna rússnesku herforingja. Okunnugi maðurinn var leiddur inn f höllina, bindið var leyst fr4 augum hans og hann — sendimaður hinnar keisaralegu j'apönsku h4tignar— stóð nú frammi fyrir herforingja hinnar rússnesku keisaralegu Irttignar. Aðkomu- maður horfði f hin bl4u augu sax- neska Rússans, sem hafði stórt ör vinstra megin 4 enninu; munnur- inn var harðlegur og var h4lfhul- inn brúnu þykku skeggi. Þessi maður var Stoessel, tem í fjögur sfðustu 4r hafði verið að búa sig undir pennan fund. Boðskapur hins japanska stj'órn- ara var lesinn kurteislega en pó einbeittlega. Að þvf búnu steig sendimað_ur 4 bak hesti sfnum og fór. Þetta sama kveld byrjaði um- sátrið. Það var eins og alhir pessi skagi styndi þungan og segði: "strfð, s t r f ð." Alstaðar m4 sj4 þorp eða bæi umkringdah4umveggjum, sem hálfviltir þjóðflokkar hafa barist um sfðan löngu fyrir Krists daga. Meðfram ströndum landsins, sem eru vogskornar og klettóttar, skriðu þunglamalegir bryndrekar lo'ngu, löngu áður en hin stálslegnu sjó- t'öll spúðu sprengikúlum úr sfnum prett4n þumlunga kjfiftum inn yfir landið. Náttoran sj'4lf hefir víggirt

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.