Heimskringla - 25.05.1905, Blaðsíða 4

Heimskringla - 25.05.1905, Blaðsíða 4
HEIM8KR1NGLA 25. MAI 1905. WEST END BICYCLE 477 Portaga Ave. SHOP 477 Portage Ave. Fyrsta messugjörð sem brezkir lúteranar hafa haldið hér í bæ, var haldin 1 Tjaldbúðar kirkjunni á sunnudaginn var. Sera J. S Har- old sagði að lóð hefði verið keypt á horni Agnes og Ellice Ave., og að lútersk kirkja muni verða bygð þar f sumar. Sumarskemtanir byrjuðu í Elm og River Park á mánudaginn var og verður haldið áfram alt sumarið. Leikhúsið í River Park er komið á gang. E. Thorwaldson, kaupmaður að Mountain, N. D., býður nú 25 cents fyrir ullar-pundið. Hann á að lfk- indum skHið, að fá mest af ull Norður Dakota búa, eftir verðinu að dæma. Þar eru seld J>au sterkustu o~ fe~urstu hjól, sem fáanleg eru f Canada og langt um ódýrari en hægt er aö fá þau annarsstaöar 1 bœ þessum, ýmist móti mánaðar afborgun- um eða fyrir peninga út 1 hönd gegn rlfleg- um afslœtti. BrákuO hjól keypt og seld. Allar aögeröir á hjólum fijótt af hendi leyst- ar og vel og traustlega gerCar. Einnig er selt alt, sem f tlk þarfnast til viohalds og aögeroar á hjólum. Gleymiö ekki staönum. 477 Portage Ave. JOX THOI.STKIXMSOX 5. þ.m. setti umboðsmaður stúk. ; "Heklu", Sig. Vigfússon, eftirfar- andi meðlimi 1 embætti fyrir kom- andi ársfjórðung:— F.Æ..T. P. Árnason; Æ.T., P. S. Pálsson; V.T., Miss G.Kristjánsson G.U.T., Miss H. P. Johnson; R., ; St. Stephenson; A.R.,Th.Johnson; ; F.R., B. M. Long; G., J.Vigffisson; K., Miss J. Sigurðson; D., Miss G. Ólafson; A.D., MissG.Guðmunds- (dóttir; V., H. F. Bjering; U.V., H. I Bjering. Meðlimir Stúkunnar 339 WINNIPEG Sagan "Hvammverjarnir," seio byrjar með pessu blaði, er söguleg skildsaga. Allir aðal atburðir eru teknir frá Spurning. Eru tveir heimilisréttir hér f Canada? Ef svo er, hvernig er p>eim varið? Ef ekki er nema einn "Home- steads"-réttur, hvernig á þá að skiljaþriðju grein landtöku lafcanna peim tíma, fyrir rúmri öld, þegar, 8em ut er gefið , "Lögbtsrgl?» Eng- Bandarfkin brutust undan landi, og Nýfundnaland var fyrst að j byggjast; jafnvel sum mannanöfn-, in eru rétt tilfærð. Sagan verður ekki eins spennandi og margar aðrar sfigur, en hefir þess meiri fróðleik að geyma. I enska heiminum er hún talin ágæt skáldsaga og hefir haft afar mikla útbreiðslu, en svo verður tfminn að leiða í ]jós, hvern dóm landar vorir leggja á hana. Nyju C. P. Ry. vagn-stöðvarnar hér í bæ eru nú fullgerðar, og skrifstofur félagsins allar komnar í hana, en langt verður þar til hótelið sjálft verður fullgert, þó kappsamlega Bé unnið að byggingu þess. Munið eftir "Bazar" Únítara kvennfélagsins 30 og 31 þ. m. Fiifróður. SVAR: — 1. Eitt heimilisrétt- arland aðeins, mest 160 ekrur að stærð, er fáanlegt f Canada undir núverandi landtökulögum rfkisins. 2. Þeir sem tóku sér heimilis- rétt undir landtöku logum fyrri ara og voru b&nir að gera lögakveðnar skyldur á þeim fyrir 2. júní 1889, eiga heimtingu á ö'ðruni eða sfðari heimilisrétti. Við þá eina mun 3ja grein land- tö'kulaganna f "Lögbergi" geta átt. Iiitsti. Draumsjón. Vér leiðum athygli lesenda að þvf að nú er tfmi til komin að kaupa ný 50c. ársleyfi á reiðhjól manna hér í bæ. Einnig, að það er móti lögunum að rfða þeim eftir gang- tröðum (sidewalks) borgarinnar. Lögreglan lltur nákvæmlega eftir þeim, er það gera, á þessu sumri. Séra Jóh. P. Sólmundsson og B. B. Olson, voru hér á ferð um sfð- ustu helgi. Hagyrðingafélagið heldur fund mánudagskveldið 28.maf, í 555 Sar- gent ave. 8, B. Benediktfbon. Hra. Arinbjö'rn S. Bardal biður Heimskringlu að aðvara Isl. um að leggja ekki blóm á leiði vina sinna í kirkjugarðinum fyrir 1. júnf n.k., því að þau séu ekki óhult fyrir frostum fyrir þann tíma. I fyrra flutti hann fólk út þang- að daglega og setti 25c. fyrir báðar leiðir, hver ferð varaði alls 3 kl. stundir, og á f>essu tapaði hann á annað hundrað dollars. Nú hefir hann á n/ ákveðið að halda þessum ferðum áfram á þriðjudögum og föstudögum, kl. 9 f. h. og kl. 7 að kveldinu; tfma- lengd 3 kl. stundir eins og í fyrra, að heiman og heim, sem gefur full- ann kl. tfma f garðinum. En 1 ár verður liver ferð að kosta 35c. fyr- ir hvern mann, svo ekki hljótist tap við þær. Þessar ferðir byrja á föstudaginn 2. júnf n. k. Mr. Bárdal þykir ilt að þurfa að setja ferðir þessar dýrari nú en í fyrra, en kveðst mega til að gera f>að til að komast hjá beinu pen- inga tapi; jafnvel með þessu verði eru ferðir þessar ódýrar, og má þvf vænta að margir landar noti þær, til pess að athuga um og prýða leiði vina sinna og vandamanna þar úti. Nýr viðauki við vestur-fslenzkar bókmentir er útkominn frá prent smiðju Freyju. Höfundurinn Guð- mundur Pétursson hefir samið og gefið út á eigin kostnað afarlangt kvæði f þremur köflum, sem hann nefnir "Draumsjón". Kvæði það fyllir 20 péttprentaðar bls. ritsins, en & sfðustu 10 bls. pess er trú- fræðileg ræða eftir sama höf. Bæði kvæðið og ræðan bera ljós- an vott um andhita höfundarins og trúarstyrkleik, og það að hann ger- ir sér meira far um, að leggja boð- skap sinn ljóst og greinilega fram fyrir lesendurna, en að fylgja ná- kvæmlega nutíðar bragháttum eða rfmi, eins og sjá má á þessum vís- um úr fyrsta kaflanum: "Einum morgni á pað var út ég gjörði reika. fagurt loftið fann ég par, mér fylgdi trú mfn veika, þvf kvöldi áður kom það að mig kunni kindur vanta, leita þeirra lundin bað, lfka veðrið bjarta." Rétt frá bænum ráfa ég vann rett með svoddan þanka f einum spretti upp ég rann afar háan hjalla." "Fjársjöður allur var frúar skel farið og lærið af henni vel elskað guð minn gat hún samt gott var hennar brúðar skart." svo fanst mér sem svalandi sældar gola léki autt mitt fyrir andliti og ávarp mér výtt svo réði." "Allt sem þeir færa ávöxtur sá ólfkra Iffskjara eru pvf að hreinu hjarta frá hefir hann sprottið í manns tilveru." Þessar vísur eru teknar af lianda- hófi, sem sýnishorn. En til þess að hafa full not ritsins, þarf að lesa allan bæklinginn. Hann er til sölu hj'4 höfundinum að 686 McGee St., hér í bænum, og kostar 20 cents. Höfundurinn hyggur á íslandsferð á þessu sumri, og væri pví vel gert af fölki voru hér, sem er pess megnugt, að kaupa bækling þenna og létta með pvf undir heim- ferð höfundarins. Oddson, Hansson &> Vopni 55 Tribune Building Hus á Toronto St. með öllum nýjustu umbótum á $2200 Bygginga lóðir í vestur- hluta borgarinnar á ?250 og þar yfir. Lóðir f A L F H A N PLACE verða seldar til 1. Júlf n. k., á — $65 oguppí 375.00 Eftir þann dag stíga pær f verði — dragið ekki að festa kaup f þeim meðan verðið er lágt. Rafmagns vagnar renna fyrir framan lóðir þessar á hverj'um kl. tfma eftir 1 J ú 1 f. Phone 2312 P.O. Box209 1 Fyrirspur n Fyrir nokkrum árum síðan fór ungur piltur, að nafni Thorsteinn Thorsteinsson.héðan úr bænum,suð ur til Mountain N. D., f vinnu til hra. Jóns Hilmans. Þar var hann nokkurn tlma. Það hefir sfð- ast fréttst til hans fyrir tveim ar- um slðan, að hann hafi pá farið frá N. Dakota til Duluth, Minn. Skyldmennum hans f Winnipeg er ant um að hafa upp á honiim. Þeir, sem kynnu að vita hvar Thorsteinn þessi er niðurkominn, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna pað á skrifstofu Heimskringlu. A r>it~iir»<nlrii«*'«ri»~iiiniiri(~iOi<~>iiriiif*iiii*i nnnni i~in'"iiiriiiii^yiiii^iini........>.....1 in........>jii /vv^A^y-<rvviAA^vvv^AAAAAv^^v\AyvA^-A'v Naudungar SALA $30,000 virði af FATNAÐAR- VÖRUM verður að seljast með GJAFVERÐI innan 60 daga. EINN JVIÁNUÐUR aðeins er n" eftir af "nauðungar-sölu" ---------------------->---------------------------- rímabilinu. Til þcss að þóknast skifta- vinum mínum sel éo; nú $3.50 buxur fyrir $1.50 að eins, meðan upplagið endist. Áðrar vörur með líkum afföllum. Pú ættir því að kaupa hér alt sem þú þarft, því þetta er er enghi "humbuí)r"-sala, — ALT VERÐUR AÐ SELJAST, því oss er sagt upp húsnæðinu og vér getum enga sæmi- lega sölubúð fengið að svo stöddu. Oss er því nauðugur einn kostur að selja, selja, — og vort tap verður yðar gróði. Þessi mikla sala byrjar á laugardagsmorguninn; komið því með fjöldanum og takið þátt í þeirri mestu kjörkaupasöiu, sem verið hefir í þessum bæ. — Bara hugsið hvað það þýðir að geta fengið nýjan $15.00 alfatnað eða yfirhafnir fyrir að eins $975; $20 fatnaður fyrir $|2; $13 fatnaður fyrir $8.90- Yfir 100 alfatnaðir með sérstöku verði: $10, $12 og $15 virði fyrir $6. Vér ábyrgjumst að spara yður 25 tu 50 prócent á öllum kaupum yðar í búð vorri. Komið meðan mest er úr að velja. Palace Clothíng Store G. C. LONG. EIGANDI 458 Main Street -• - - Winnipeg «------------ Er ódýrt og endist lengi BLUE RIBBON BAKING POWDER Biðjið um Blue Ribbon, fylgið reglunum ULL! ULL! —-*^^rf-w-W Kg borga 25c að minsta kosti fyrir pundið í ull, og ef til vill meira, og part af pvf í peningttm, ef seljandi óskar eftir. — Mér væri mjög kært, að sem flestir kæmu með ull- ina sína til mín, ég læt alt á móti henr: eins og fyrir pen- inga út f h('nd. Gleymið ekki að finna mig áður en þér gerið út um sölu á ullinni annarsstaðar. Hæzta veið borgað fyrir smjör, egg og húðir. Thorsteinn Johnson, Fíólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf ^0*0*0*0*0*01 ELiS THORWALDSON, MOTJNTAIN.....N. DAK. Heimskringla er kærkom inn gestur á Islandi. Mrs. TH. J. SAMSON, yfirsetu- og hjúkrunaikona, býr að 520 Aö- NKg Stkeft. ?????????????????????????? ? * ? (JMtf * Vér viljum benda yður á BOYD'S -LUNCH ROOMS." Þar fæst gott og hressandi ? kaffi með margskonar brauði, ? og einnig te .og cocoa, ís- * rjómi og margt fleira. Opið til kl. 12 á hverju kveldi. BOYD'S PALL M. CLEMENS- BYGGINGAMEISTARI. 470 Main St. Winnipej-. BAKEE BLOCK. J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET selur hás og lóðir og annast þar aö lút- andi stftrf; ótvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 A. G. McDonald & Co. Gas og Rafljósaleiðarar 417 j»lai-i »t. Tel. 5ÍI4« Þeir gera bezta verk oe ódýrt of; óska eltir viðskiftura Islendíntta 'i1 Doiniiiiiiii lliink Höfuðstóll, $8,000,000 Varasjóður, «3 50O.0OO Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 iunlag og yflr og gpfur hœit" gildamli vnxti, som leggiast viö inn- itnOoféB tvisvar & Ari, 1 lok júnl ogdesembi'r. NOTRE DAME Ave. BRANCH Cor. Nena St. T. W. BUTLER, Manager 'PHONE B668 Smáað-erðir fljóttog —————— vel af headi loystar. Adams & Main PLUMBINC AND HEATING 473 Spence St. W'peg OFDRYKKJU-LŒKNINC ódýr og áreiðanleg fæst með þvf að rita eða finna Jlaj-nns Borgfjord, ?8l William Ave., Winnipeg 8onnar& Hartley Lögt'ræðingar og landskjalasemjarar 494 Main St, - - - Winnipog R. A. BONNBR. T. L. HARTLBY. aiifffffmmmmm mmmmmfffmí X 422 Main St., 'Phone 177 * ? ? ?????????????????????????? Nýir kanpendur Heimskringlu fá S'igti í kaupbætir. íÍTT_^_..^_.íí Allir íslend ingar 1 Ame ríku æ 11 u a ð kaupa 'Heimir' Kostar $1.00 yfir árið. Kemur út einusinni á mánuði hverjum f stóru tfmarits broti 24 bls. að stærð. Innihald margbrotið og skemti- legt, sögur kvæði, ritgjörðir, kyrkjutfðindi, æfiftgrip merkra manna me3 myndum osfrv, Af greiðslustofa: "Heimií," 555 Sar- gent Ave., Winnipeg, Man. | HEFIRDU REYNT? IREDW00D LAGER EDA EXTRA P0RTER. '••- Við ábyr~justum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, o~ an als (jruggs'. Engin peningaupphœd hefir verið spöruð við til- fc búnin- þeirra. Öl okkar er það BEZTA sg HREINASTA og ^ LJÚFFENGASTl, sem fæst. g- Biðjið um þa'. avar sem þér eruð staddir (Janada, --» É Edwurd L Drewry - - Winnipeg, % ^ Itlanntactnrer -fc Iniperter, ^5 fmímmm maimmim

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.