Heimskringla - 08.06.1905, Blaðsíða 3

Heimskringla - 08.06.1905, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 8. JÚNÍ 1905 segja: Vertu trúaður (kristinn), þá; mun alt gott á eftir koma. Það skal játað, að ef menn fylgdu í anda og sannleika, í orði og verki kærleiksboðorði Krists, f>á mundi alt betur fara, en öll sagan sýnir, að slíkt er afar sjaldgæft enn þann dag í dag. Og ög hygg það sé mest fyrir þá sök, að klerkar og kenni- vald hafa lagt meiri áherzlu á játn- ing varanna, en daglega breytni; meiri álierzlu á bókstaf en anda og skilning. Þeir hafa barist móti skynsemi og rannsókn, í staðinn fyrir að auðga anda lýðsins með frjálsri rannsókn og iðkan vfsinda. Trúarkenningar ailar eru þess eðlis að kenna algildan sannleik, sem eigi megi breytast. Þar með fylgir kyrstæði og afturhald móti öllu nýju, móti öllu, sem vefengir óskeik- ulleik kenningarinnar. Þess vegna getur engin trúarkenning til lengd- ar vakið framför og þroska. Þvf það er hægt með æði ljósum rökum að sýna fram á, að því meir sem vald kirkjunnar minkar og andi mannsins verður frjálsari, því meir þróast alls konar framfarir og vfs- indi. Af þessu, er ég hér hefi leitast við að sýna, ætlast ég til að menn skilji, að hið siðferðislega sýnist eigi vera í sörlega nánu sambandi við kristna trúarjátning manna eða heilla þjóða, en að réttlætis tilfinn- ing og siðferðislegar dygðir voru til strax og sagan getur um þjóðir á menningarstigi, og þa^ segja vfs- indamenn að hafi verið 2250 árum fyrir Krists burð (sbr. Babel and Bible Delitzsch). Svo það er ekki gott að sjá, hvaðan guðfræðingum kemur sú speki, að um enga sið- fræði sé að ræða fyr en kristindóm- urinn kemur til sögunnar. Það er: mjög lfklegt, að ef rétt er ályktað út frá þvf, að guð sé alstaðar ná- [ lægur, í honum lifum, erum og | hrærumst vér, að hann hafi gert vart við sig í hinum miklu spek- ingum fornaldarinnar, engu síður! en á seinni öldum. Og sein agnos-: tic gæti ég helzt skilið það, að það sé guðs neistinn f tilverunni, er birtist í öllum góðum sálum, öllum, er einlæglega leita sannleikans, sem einlæglega efast, sem leitast við að vinna að betrun og fullkomnun mannkynsins og sá guðsneisti fylg- ir engum sérstökum trúflokki held- j ur auglýsir hann sig í öllum, sem j eitthvert gagnlegt verk vinna, hvaða trúarskoðun, sem þeir ann- nrs fylgja. Og áframhald menn- ingar og sannarlegs siðgæðis mun augl/sa sig þá fyrst, er prédikarar og leiðarar lfðsins læra að virða hið sanna manngildi eftir starfi hans og breytni; að það sé sama, hverju maðurinn annars trúir um þá hluti, er eigi er hægt að sanna, ef breytni hans er göfug og hrein í orði og verki. Og menn munu meir og meir skilja þann sannleik að vfsindin eru guðleg opinberun, og'mönnum mun lærast að skilja eðlislög þau, er framleiða hinar mismunandi trúarskoðanir, og þá mun fvrst flokkadrættinum og trú- arhatrinu linna. Þá mun hin goð- umlíka skynsemi fá að drotna og leiða mannkynið áfram sem eina familíu og þá verður ekkert fyrir- litið nema óhreinskilni og þröng- sýni, ef það getur þá einu sinni átt sér stað. En ef þetta kemst á, þá verður það að þakka mönnum þeim, er enn þá eru kallaðir trúlausir eða guðlausir. Jú, ég skal bæta því við, að það verður lfka að þakka þeim liinum fáu, er tekst að fylgja í orði og verki hinum siðferðislegu «n ekki hinum trúarlegu kenning- nm Krists. þakkarorð Um leið ogéghérmeð sendimfna hjartans kveðju til allra íslendinga á Washington eyjunni, bið ég guð að launa þeim alt hið góða, er þeir auðsýndu mér, á meðan ég dvaldi þar. Sérstaklega skulu þó tilnefnd- ir þessir: Hr. Hannes Johnson og kona hans, er hafa haldið og halda enn drenginn minn og fara með hann sem sitt eigið barn, Hr. Jón Thorhallason og kona hans, Bárður Nichol og kona lians og fósturson þoirra og kona hans, er ég öllum til skiftis dvaldi lijá með yngstn dótt- ur mfna. Winnipeg 4. júnl 1905. lngibjörg Thorarinsson. Port Arthur í hershöndum ÚTDRÁTTUR úr grein eftir Richard Barry, hinn eina amerík anska fréttaritara sem var sjónarvottur aö umsátri Japana um þetta öfluga rússneska vlgi. (Framh.). Það var árið 1904 eins og áður er sagt, að Nogi herforingi sá Port Arthur yfirunninn með dá- litlu kænskubragði, sem var í þvf innifalið, að Japanar gerðu snarpa málamyndar-atlögu framan að Kfn- verjum, en sendu á meðan meginið af her sfnum vestur og suður með ströndinni og gátu þannig umkringt vinstra fylkingararm óvinanna. Kfnverjar voru þar króaðir eins og mús f gildru rétt undir sfnum eigin byssukjöftum og urðu að gefast upp eftir litla vöm. Nú ætluðu þeir að reyna aftur sama hnykkinn, en þó með nokkrum breytingum. I staðinn fyrir að gera aðaláhlaup- ið aftan að vinstra fylkingararmi Rússanna, sem var skamt austur- undan “203-metra hæð” beindi Nogi aðaltillögunni gegn landvirkjunum að austanverðu. Hann ætlaði sér hlaupið, sem Japanar gerðu f ágúst. að sundra fylkingum Rússa um Nogi hafði nú fengið reynslu fyrir miðbikið hægramegin og um leið riðla fylkingum þeirra til vinstri handar. En þrátt fyrir hinn dæma- lausa frækleik og hugprýði Japana gátu þeir ekki unnið nokkurn svig á óvinum sfnum. Hver hersveitin á fætur annari var send af stað. og jafnharðan voru þær skotnar niður mann fyrir mann. í lækjardæld- inni lágu átta líka háir valkestir og lækurinn rann blóði litaður alt til sjávar. Þetta mikla áhlaup, sem var hið fyrsta f röðmni, var gert þann 19. ágúst. í sjö daga og sjö nætur sam- fleytt var barist uppihaldslaust, án þess Japanar gætu nokkuð að gert. Menn segja, að allir Japanar séu hetjur, — að huglaus maður finn- ist ekki þeirra á meðal. En þeir hafa lfka forsjá meðkappinu, sumir hverjir að minsta kosti. Þvi til sönnunar má nefna 8. hersveitina. Henni var skipað að gera atlögu f stað annarar hersveitar, sem rétt á undan hafði verið skotin niður mann fyrir mann. Hersveitin skor- aðist undan og sendi þau orð til baka gegnum yfirmann sinn, og hér væri aðeins um það að tala að ganga ófyrirsynju út f opinn dauð- Stórskotalisforinginn varð hinn reiðasti, þvf hann var óvanur slfk- um svörum, og skipaði hersveitinni strax á bekk aftast í hemum, livað en þó í skjóli fyrir kúlum þeirra í þann svipinn; hann horfði yfir hina alblóðugu sléttu, sem var þakin lfk- um landa hans og vina, og hann varð eins og frá sér numinn yfir þvf, að hafa komist lifandi svona langt. Honum fanst hann mundi geta yfirunnið Port Arthur með sfnum 17 mönnum, — það var bara að komast yfir múrvegginn ogfram hjá nokkrum fallbyssum, og þá var að eins góður 5 minútna gangur til kastalans. Hann var ekki lengi að hugsa sig um. “Afram” hrópaði hann og las sig upp eftir veggnum, en var skotinn til bana undireins og upp kom. Átta af mönnum hans komust yfir vegginn og upp á hæð nokkra þar fyrir innan, sem nefnd er Wangtai eða Varðturn- inn, þar sem yfirforingjar Rússa voru vanir að ríða fram og aftur til þess að líta yfir orustuvöllinn og gera sfnar athuganir. Og þar féllu þessir átta, og lágu líkin þama í þrjá mánuði f augsýn beggja her- flokka. Og Rússarnir bentu þang- að og sögðu: “Þarna er japanska setuliðið.” Þetta var stærsta og seinasta á- því, að ekki var auðvelt að vinna bug & andstæðingi.sem hafði sjálfa náttúruna í liði með sér. En þessi reynsla hafði orðið honum æði dýr- keypt. Hún kostaði hann 25,000 mannslíf. Báðum þessum miklu hershöfðingjum (Nogi og Kodama) varð það nú fyrst fyllilega ljóst, að þeir mundu aldrei geta sótt óvinina ofanjarðar. Það var þvf eina ráðið, að grafa sig inn f staðinn. En það var svo sem enginn hægðarleikur heldur. Aðalvirki eða kastalar Rússanna voru bygðir hingað og þangað á bergstöllunum, sumir neðar en í miðri hlfð. Þessi kastalaklasi eins og sjálft fjallið, sem hann stóð f, myndaði hálfhring kring um staðinn. Á öllum smá- stöllunum eða hlíðarþrepunum milli kastalanna, voru einnig minni skot- virki. Milli kastalanna og þessara virkja voru djúpir skurðir með gaddavfrs girðingum og aflfðandi börmum, sem voru gerðir svo harð- ir og hálir, að livergi var unt að fá fyltu hugi manna með óró og skelf- Norðurljós. Hvað er það ? Eftir Amandus Nvrman, Að útlitinu til mjög einföld spurn- ing, sem þó hefir ollað mörgum ígrundunarsömum mönnum mikilla erfiðleika um sfðastliðnar tuttugu aldir eða lengur. Fomaldarmenn- irnir þektu þetta fyrirbrigði, og það hefir verið skrifað og prentað meira um þetta efni heldur en um dýrið í opinberunarbókinni, og þó veit enginn með fullkominni vissu, hvað “aurora borealis” eða “aurora polaris” f raun réttri er. Margir hafa hugsað mikið um þetta efni, gert tilraunir og myndað fræðikerfi um það, sem alt hefir hjálpast að til að ráða gátuna, þó úr henni sé ekki leyst að fullu ennþá. Hinir fegurðarhrifnu Grikkir héldu að norðurljósin væru endurskin Ijós- anna frá sölum Olymps, þegar guð- imir héldu þar ráðstefnur eða há- tíðaveizlur. Rómverjar þar á móti vom hræddir við norðurljósin; þeir litu lfka upp á við á sinn hátt, en það var aðallega eftir óheillatákn- um, og í þessum töfrandi norður- ljósum sáu þeir ekkert, sem boðaði þeim gott. Gömlu vfsindamenn- imir þeirra tala um þenna “himn- eska eld”, sem á sfnum tfmum sjá- ist f norðrinu og “liti himininn blóðrauðan”. Þ& töluðu offurprest- arnir þeirra um yfirvofandi dauða og dóm, um drepsótt og strfð, um óáran, hungursneyð og blóðbað, og vesalings almúginn, fávís og auð- trúa eins og hann var, varð hrædd- ur, flutti fleiri og stærri offur að altari guðanna og lofaði bót og betran. Gömlu rithðfundamir lýsa mjög nákvæmlega öllum óhöppum, sem yfir þjóðina dundu rétt á eftir að norðurljós höfðu sézt, en um þau óhöpp, sem fyrir komu, þeear fyr- irbrigðin ekki gerðu vart við sig, þegja þeir gersamlega. Einnig á miðöldunum höfðu norðurljósin allmikla þýðingu, en ávalt var það almúginn, sem varð að líða. Munkarnir, sem “gæta áttu sauðanna”, notuðu alloft Þessi og önnur náttúrufyrirbrigði fyrir ástæðu til að “rýja sauðina”. Þeir Nýir kaupendur Heimskringlu fá sögu í kaupbætir. DOMINION HOTEL 523 JMT A XJsT ST. E. F. CARROLL, Eigandi. Æskir viöskipta íslendinga, gisting ódýr, 40 syefnherbergL—áa;wtar máltíöar. Þetta Hotel er gengt City Hali, heflr bestu vlföng og Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauðsvnlega aö kaupa máltíöar, sem eru seldar sérstakar. MARKET H0TEL 146 PKINCESS ST. á móti markaðuum P. O'CONNELL, eigandl, WINNIPEQ Beztu teRundir af vínfðnRum og vindl- um, adhlynninir gód og húsið endur- bætt og uppbúið að nýju J. Midanek 17 pd. Rasp. Sykur ... 1.00 14 pd. Molasykri ... 1.00 9 pd. Grænt Kaffi ... 1.00 22 pd. Hrfsgrjónum ... l.Oo 28 pd. Kassi af Rúsfnum. ... 1.20 10 pd. fata Molasses .... 5 pd. Sago 1 Bush. Kartöflum ... 0.80 7 fata af Jam 1 Kanna af borð Sírópi .... 0.25 Ýmsar tegundir af ágætu sæta brauði á lOc. pundið. J. Midanek 668 Wellington cor. Agnes. fótfestu. Sumstaðar voru vfggrafir þessar einsogjtrekt f lögun ogbarm- arnir og veggirnir þannig útbúnir, að ef maður steig þar fœti, var sem í kviksyndi kæmi, og maður sökk æ dýpra og dýpra. Alt í kring um kastalana voru víggrafir svo djúpar og breiðar að undrum sætti. Sum- staðar var gaddavfrinn þrunginn hana skildu vinna þar þreytu eða frafmagni, svo að öllum var dauðinn leti störf, og er það hin versta hegn- ing, sem japanskir hermenn geta orðið fyrir. Annari hersveit, hinni 9., sem fræg varð í þessari atlögu, var sfðan skipað fram, út á sléttu sem var þakin mönnum, er lágu þar dauðir og hálfdauðir, skotnir niður rétt fyrir augunum á þeim skömmu áður. Foringi hersveitarinnar, Takagagi, leit yfir völlinn og virti fyrir sér hin eldspúandi virki uppi f brekkunni fyrir ofan, og sagði svo við yfirmann stórskotaliðsins, að þetta væri óframkvæmanlegt. Stór- skotaliðsforinginn, Ichinobe, svar- | aði reiðilega, að heilli hersveit væri engin vorkun á að ná einu litlu skotvirki. Takagagi stökk þá upp úr dældinni eða skurðinum, þar j ari öllum öðrum sem liann ásamt öðrum hafði leitað , enn þekkjast. sér liælis, til þess að verða ekki að -------- ingu, kváðu þau vita á stríð, drep- sóttir og sult, — og að því ógleymdu — á heimsendir. (Gott ef Ásgarðs- reið vor Norðurlandabúa, sem fer með logandi hestum fyrir gegnum loftið, og flytur burtu uppreistar- seggi og óróamenn, á ekki rót sína að rekja til athugunar á þessum fyrirbrigðum um hinar löngu vetr- arnætur). Þessar og þvf lfkar vfs sem snertu hann eða reyndu að barnalegar skoðanir eru nú af lagð- klippa hann sundur. Hér og hvar ar hjá öllum fjölda hins mentaða í fjallshlfðinni voru sprengivélar mannfélags. En samt sem ftður er grafnar í jörðu, og væri einliver það tilfellið, að það eru aðeins tveir svo óheppinn að stfga fæti á blett- eða þrír sfðustu ættliðirnir, sem inn, þar sem rafmagnshnappurinn, hafa lært að dást að og njóta feg- er stóð f sambandi við sprengitól j urðar náttúrunnar, áhrifalausir af þetta, var hulinn, — þá hafði sá hinni gömlu hjátrú og hræðslu. hinn sami ekki frá fréttum að Nú, jæ-ja, hvað er þá þetta heim- segja. Allir þessir kastalar og vígi j skautsljós? Eins og áður er tekið voru samtengd með leynigöngum, | fram, hefir verið skrifað mikið um og á milli allra kastalanna voru þar j þetta efni og aragrúi af ágizkunum að auki tvenn leynigöng, auk þess i komið f ljós, ftgizkanir, sem styðj- sem háir og breiðir leynistfgar lágu frá liverjum kastalainn undir Kfna- múrvegginn. Innan við vegginn voru vélabyssur á verði, þessi voða- legu drápsverkfæri, sem eru skæð- dr&psvélum, sem (Meira). ast við meir eða minna sennilegar athuganir. Eg ætla mér, með svo fáum orð- um sem ég get, að sýna aðalatriðin f einni eðatveimur af þessum kenn- ingum eða ágizkunum, sem mér virðast sennilegastar, og sem flestir J rannsakendur þessara fyrirbrigða nauðsynjalausu kúlum óvinanna að þgSS verður getið, sem gert er aðhyllast. Mér, sem ekki telst meðal þessara rannsóknarmanna, bráð. Það er vanalega siðvenja þegar til orustu er gengið, að yfir- menn hersveita fara á eftir eða frammeð hersveitum sfnum, en undirforingar ganga fyrstir. En nú hljóp Takagagi foringi fram fyrir menn sína, en ekki hafði hann gengið nema fftein fótm&l, þegar hann datt niður dauður með fjór- um skotum í brjóstinu. Varafor- inginn tók nú við forustunni og Ekki má minna vera en að það sé þakkað, sem vel er gert, — jafnvel þar sem velgjörningurinn er ekki gerður í þakklætisskyni. Eg vil þvf með línum þessum votta mitt innilegasta þakklæti þeim öllum, sem réttu mér lijálparhönd á um- liðnum vetri, sem varð mér kring- umstæðanna vegna næsta eftir- - , minnilegur. Sérstakloga vil ég féll dauður niður eftir að hafa geng- j minnast Jóns Ólafssonar fjölskyld- unnar, sem ekkert lét ógert til að ið fáein skref. Majórarnir fóru hvor af öðrum á sömu leið. Og all- ir undirforingjarmr, nema einn, hnigu f valinn. Þessi eini undir- j foringi, að nafni Nashimota, er réði fyrir D flokknum, komst með lieilu og höldnu upp að Kínamúr- veggnum með 17 menn, það var alt sem eftir varaf hersveitinni. Hann leit sem snöggvast aftur, þaðan sem hann stóð með sinn litla hóp hálfa aðra mflu frá lier sínum og örskamt frá byssukjöftum óvinanna | lét| hlynna að mér og börnum mínum á nefndu tfmabili, ásamt þeirra Guðbjargar Jóhannesdóttur, sem gaf mör $2, Margrötar Gillis, sem gaf mér $3 virði og st. Hekla, I. O. G.T., nr. 33, sem gaf mér S8. Ekki heldur má ég gleyma lút- ersku kvenndjáknanefndinni, sem séra Jón segir svo vel frá í sfðasta blaði Sameiningarinnar. Einnig hún sendi mér $1.05 virði í úttekt En sú skuld er nú sem betur fer að fullu borguð. Sigurlaug Jóhannesdóttir. finst þessar tvær kenningar renna saman f eitt. Það eru einkum Svfar, Finnlend- ingar og að nokkru leyti Norð- menn, sem mest og bezt hafa unnið að því að rannsaka eðli norðurljós- anna, og þeim hefir tekist að lfkja eftir þeim, og á þann hátt sanna kenningu sfna, bæði inni f efna- fræðis starfhúSum sínum og eins úti um vetrarnæturnar. Þetta er liitin stóri mismunur á vísindaleg- um og óvfsindalegum rannsóknur- um. Fáfræðingurinn tekur það gott og gilt, sem öðrum dettur f hug að segja honum, án þess nokk- ur rök fylgi. Vfsindamaðurinn rannsakar náttúrufyrirbrigðin eins nákvæmlega og kringumstæðurnar leyfa, sfðan lokar hann sig inni & starfstofu sinni, |>ar sem hann stundum er svo heppinn, að geta stælt fyrirbrigðið. ott og tíðum þó eftir margra ára tilraunir. (NiOurlag nœst) The OLAFSSON « Real Estate Co. WINNIPEQ (YflrbúS ANDERSON & THOMAS) Cor. JHain Ak James Streeta. Verzlar með fasteignir í bænum og utan bæjarins. Utvegar lánsfé gegn fasteignar- veði og setur hús og eignir f eldsábyrgð. Komið og hittið oss að máli EINAR OLAFSSON - JOHN STEPHANSON Telepltone 3985 R. L. RICHARDSON forseti. R. II. AOUR varaforseti CHAS. M. SIMPSON ráGsmaOur * 4 The l/Vinnipeg Fire /nsurance Co. Aðalskrifstofaj WINNlf’EG, MAN. Félag þetta vill fá Islenzka uraboðs- menn i öllum nýlendum Islend- inga i Canada. H. MITCHELL, Secretary. l i * HINN AQCETI ‘T. L.’ Cigar er laugt á undan, menn œttu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : WESTERN CIGAR FACTORY Thos. Lee, eigandi. 'WIlTaSriPEG. DEPARTMENT OF AGRICULTURE AND IMMIGRATION MANITOBA með járnbrautakerfi sfnu, sem veitir bændum létt að koma landafurðum sfnum til markaðar, b/ður óviðjafnanlega hagn- aðarkosti öllum þeim sem verja fé sfnu í fylkinu. Fylkisstjórnarlönd eru ennþá fáanleg fyrir $3.00 til $6,00 liver ekra. Ræktuð búlönd í öllum hlutum fylkisins fást keypt fyrir $10.00 til $40.00 hver ekra. Þessi lönd fara árlega hækkandi f verði. NOKKRAR RÁÐLEGGINGAR Hyggilegasta aðferðin fyrir þ&, sem koma til Manitoba með þeim ásetningi að fá sér búlönd, er að vera nokkra daga f Winnipeg og kynna sér legu og gæði landa þeirra, sem fáan- leg eru, hvort heldur til kaups eða sem heimilisréttarlönd. Til eru héruð, sem hafa verið bygð um margra ára tíma, þar sem enn má fá heimilisrettarlönd og lönd til kaups. 8um af löndum þessum eru sléttur, sem hægt er að rækta með litl- um tilkostnaði, og sem hafa eins mikla frjósemi til_að bera og þau lönd, sem bezt eru þeirra er áður eru tekin. Onnur lönd hafa góðar byggingar og eru yrkt að parti, svo auðvelt er að setja sig niður á þau. Til eru fylkisstjómarlönd og ríkisstjómarlönd og jám- brautarlönd, sem enn eru fáanleg. Verðið er mismunandi. Frá. $3.00 til $40.00 ekran. Verð- ið fer eftir afstöðu landanna og í tilliti til timburs, vatns, járn- brauta og kauptúna, er á þeim eru eða í grend við þau. Allar upplýsingar um heimilisréttarlönd fást á Dominion Land skrifstofunni. Upplýsingar um fylkisstjórnarlönd fást á Þinghúsinu. Upplýsingar um C.P.R. og C.N.R. járnbrautalönd fást á skrifstöfum þessara brautafélaga. Landagentar gefa upplýsingar um landeignir einstakra manna. Upplýsingar um atvinnu gefur Provincial Immigration Bureau, 617 Main St., Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.