Heimskringla - 08.06.1905, Blaðsíða 4

Heimskringla - 08.06.1905, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 8. JÚNÍ 1905. WEST END BICYCLE SHOP 477 Portag* Ave. 477 Portage Ave. Oddson, Hansson & Vopni 55 Tribune Building Hús & Toronto St. me öllum nýjustu umbótum $2200 Bygginga lóðir í vestur hluta borgarinnar á $25 og þar yfir. Lóðir í ALFHA' PLACE verða seldar til Júlí n. k., á — $65 og upp í 375-00 Eftir þann dag stíga f>æ í verði — dragið ekki a festa kaup í þeim meða verðið er lágt. Rafmagn vagnar renna fyrir frama ióðir þessar á hverjum k tíma eftir 1 J ú 1 í. Þar eni seld þaa sterknstu og fegnrstu hjól, sem fáanleg eru 1 Canada og langt um ódýrari en hœgt er aö fá þau annarsstaöar i bœ þessum, ýmist móti mánaöar afborgun- um eöa fyrir peninga át í hönd gegn rífleg- um afslœtti. Brákuö hjól keypt og seld. Allar aögeröir á hjólum fljótt af hendi leyst- ar og vel og traustlega geröar. Einnig er selt alt, sem filk þarfnast til viöhalds og aögerðar á hjólum. Gleymiö ekki staönum. 477 Portage Ave. JO\’ THORSTEINSSON Phone 2312 P.O. Box 20 Mrs. TH. J. SAMSON, yfirsetu- og hjúkrunaikona, býr að 520 Ag- NES STREET. WINNIPEG 176 ísl. Emigrantar. Argyle -ferð. miklu fjöl- til Argyle Það má búast við . , menni í skemtiferðinni Bréf ritað í Englandi segja að bygðarj 8em auglýst er hér f íslenzkir vesturfarar, 176 að tölu, p>iaginu munu lenda í Quebec í dag, fimmtu- Fyrir hefir pað komið áður> en dag, og eru væntanlegir til Winni- gjaldgæft er pað> að heilar j4rn_ peg næsta mánudag, 12. þ.m. Þeir, brautar lestir með í9iendingum utanbæjar, sem vildu mæta vinum eingöngUj ferðist hér um landið. sfnum og ættfólki er það kemur, En að er þó farið að koma ættu því að vera hér til staðar í fyrir> sýnir að þeir eru fremur farn bænum um næstu helgi. ir að færast f aukana hér f landi> ^ ~ í og er vel yfir slfku að láta. Þessi j J Munið eftir að sækja Islendinga- Argyle.ferð mun vekja allmikla J dagsfundinn í samkomusal Tjald- eftirtekt 4 r8iendingum) og því j J búðarinnar á mánudagskveldið (12. meiri eftir þyí sem þeir verða fieiri f þ.m.)kemur. Sjáayglýsinguá l.bls. f ferginni_ I f En mestu varðar J>að, að þeir | i Þeirherrar, John J. Vopni, for- sem fara skemti s6r vel) og bendir J seti’ Paul Johnson, ritari; Sigfús a]t til að það verði Keyrslan um J Anderson,^ J. A. Blóndal, G. I’hom- Argyle hygðina verður mörgum j \ u LL! ULL J ULL! ns og John Thorsteinsson hafa mikm skemti auki> og 9VO ferðin myndað fslenzkt skotfélag, og keypt öll> og skemtanirnar 4 staðnum að sér land og fbúð við Manitoba vatn meðtöldum samfundum vina og Islendingum er velkomið að ganga kunningja; þetta œtti alt saman. í félagið og fá allar upplýsingar hjá lagt að nægja til að gera fólkinu ofannefndum stofnendum þess. glaðann dag, auk þess sem það er einhver Ég borga 25c að minsta kosti fyrir pundið í ull, og ef til vill meira, og part af J>vf í peningum, ef seljandi óskar eftir. — Mér væri mjög kært, að sem flestir kæmu með ull- ina sína til mfn, ég læt alt á móti henrvi eins og fyrir pen- inga út f hönd. Gleymið ekki að finna mig áður en þér gerið út um sölu á ullinni annarsstaðar. Hæzta veið borgað fyrir smjör, egg og húðir. ELIS THORWALDSON, MOUNTAIN.....N. DAK. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 488 Toronto Street UPPBODSSALA á 200 nautgripum, 6 hrossum og jarðyrkjuverkfærum verður haldin 1 mflu norðaustur frá Marquette Station, að Sec 5, Tp. 18, R. 2 w. — 80 mflur frá Winnipeg ki. 10 f. h. 20. JUNI 1905 K1.10 f. h. Meðal gripanna eru: 63 kýr með kálfum og óbornar 36 þriggja ára gamlir feitir nautgripir 30 tveggja ára gamlir feitir nautgripir 4 “Shorthom” beztu kynbótanaut 3 kynbótakýr af beztu tegund 6 hestar (4 vinnu-hestar og 2 tryppi). Söluskilmálar eru: 5 prócent afsláttur gegn peningum út f höm eða 5 mánaða umlíðing án afsiáttar frá kaupverði móti trygðum eig in vixlura. Öllum, sem sækja þessa uppboðssölu að austan og vestan verður mætt á Marquette Station og keyrðir á staðinn. ÁRNI SVEINBJÖRNSSON, W. G. STYLES, eigandi. uppboöshaldari. fieDtley Pirtrait Ci., Ltd. BÚA TIL myndir og m y n d a- 1 r a m m a, myndabrjóstnálar, myndahnappa og háls- og úrmen. Fólk getur fe n gi ð hvnðn jgp 343 MA|N gj » myndir, sem það _________ vill í þessa hluti Aflalumbotismaður meðal Islendinga: og með Iffíitum. Wm. Peterson, 12»JunoSt„ Wpeg. Bústýrunnar bezti vinur er BLUE RIBBON BAKING POWDER Gerirfljóta, góðabökun. Fylgið reglunum Björn Arnason, sem um mörg ár hefir búið hér f Winnipeg að 701 Ross Ave., hefir fest sér heimilis- réttarland í Nýja íslandi, og flutti ód/rasta skemtiferð sem þekst hefir, og vandséð er, hvernig * maður getur varið betur einum frí- J J degi og haft meira upp úr rúmum J tveimur dollurum. PALL M. CLEMENSj BYGGINGAMEISTARI. 470 Hain St. Winnipeg. BAKEE BLOCK. J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET selur hás og lóðir og annast þar aö lát- andi störf; átvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 Sonnar & Hartley Lögfræðingar og landskjalasemjarai 494 Hain »t, - • - Wlnnipeg A. G. McDonald & Co. Gas og Rafljósaleiðarar 417 Main St, Tel. 5íl4a Þeir gera bezta verk og ódýrt og óska eítir viðskiftum íslendinga B. A, B0NNBR. T. L. HARTLBY , H'Dominion Bank Höfuðstóll, 9».000,000 Varasjóður, $3,500,000 Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlap og yflr og gefar íiwztu gildandi vexti, sem leggjast viö inn- stflBÖuféö tvisvar á éri, í lok jání og desember. NOTRE DAME Ave. BRÁNCH Cor. Neu SL T. W. BUTLER, Manager Þangað f þessari viku. Áritan Alla> 8em til Argyle.bygðar hafa ! ♦ hans verður hér eftir, Framnes, P. komið) langar til að koma þangað j ' ^an' aftur, bæði fyrir fegurð sveitarinn- ar og gæði og gestrisni fólksins þar Drengir hafa nýlega sætt sekt- Þeir> 8em ekki hafa 4ður þangað yrÍr að . kaetfsteinum er! komið, eiga mikiðeftir, og ættu nú ekki að sleppa þessu tækifæri. fara um götur bæjarins. Piltar ættu alvarlega að varast þennan strákskap — svo J>eir fái ekki fangelsi. Mr. Jón Friðfinnsson, bóndi og söngfræðingur í Argyle-bygð, kom hingað til bæjarins í sfðastl. viku. i Hann ætlar að nota tfmann milli sáningar og uppskeru, til J>ess, að vinna hér aðhandverki sfnu, “Lath- íng”, og næla á J>ann hátt f nokkra dali. Og sfðast en ekki síst, er J>ess að ^eta, að ynnilegast, almennast og bezt skemtum við okkur íslend- ingar, þegar við erum einir og í okkar hóp, og þá njóta allir jafnt og sameiginlega alls sem fram fer. Þetta verður al-íslenzk ferð, og al-fslenzk skemtun. — Skyldi veður hamla ferð á ákeðn- um degi gilda farseðlar næsta dag. Björn Stefánsson 11 flækingar voru dregnir fyrirj kom ti!, b1æjarins f dóm hér í bænum, um sfðustu helgi; þeim var veittur 12 kl. stunda frestur til J>ess að útvega sér at- vinnu og heimili, eða J>á að komast burtu úr borginni. frá Cavalier s. 1. viku, og segir yfirleitt góðar fréttir að sunn- an. Þorsteinn Jóhannesson, frá Ely, N.D., kom til bæjarins í g. 1. viku, í kynnisför til kunningja sinna og vina hér. Hann segir uppskeru horfur í Norður Dakota góðar. Mr. Friðrik Th. Svarfdal biður þess getið, til leiðbeiningar þeim, er kynnu að vilja finna hann bréf- Hr Daði Ralldórsson, sem aug lega eða á annan hátt, að heimili ]ýst var eftir f þegsu blaði á sfðast] hans er og verður framvegis, að. vetri> kom til Winnipeg f vikunni o49 SimcoeSt., Winnipeg, Man. sem leið úr kynnisferð til frænd_ fólks síns f Norður-Dakota. Hann Söfnuður Central Congregation-, hefir aðsetur sitt f W. Selkirk. al kirkjunnar hefir ákveðið að ____________________ stækka kirkju sfna í sumar, svo að SeIkirk Electric brautarfélagið n_n T/æter»m fy,rÍr.lull 200° hefir breytt lestagangi brautasinna að hér eftir fer lest frá Winni- manns. Kostnaður við viðaukann verður 25 þúsund dollars. Vér leiðum athygli lesenda að Uppboðssölu” auðlysingu herra Árna Sveinbjörnssonar, sem fer fram hjá Marqette Station, 30 mfl- ur frá W‘peg, þann 20. J>.m., klukk an 10 f. h. Mest af þeim 200 naut- gripum, sem J>ar verða seldir, eru það sem hér er nefnt “pure bred,” eða hafa fulla kynbót. svo peg til Selkirk kl. 9 að kl. 1 og 15 mfn. e.h. morgni og Hr. Sigurður Indriðason í West Selkirk biður þess getið, að hann hafi meðtekið frá New York Life Insurance félaginu §1000.00 lífs- ábyrgð, sem konan hans sál. var í hjá því félagi. Mr. Indriðason vott- ar hérmeð nefndu félagi og um- Það getur boðsmanni J>ess, hr.Kristjáni Ólafs- þvf borgað sig fyrir ísl. bændur að syni,hér f bænum, innilegustu þökk sækja sölu þessa. En hafa verða fyrir greið skil á fénu. kaupendur ábyrgðarmenn, fyrir j ________________ nótum þeim (“promissary notes”), Til sölu epu vandaðir og hent. þeir borga með, ef ekki er: ugir húsmunir, með lágu verði, að borgað út í hönd. 1 i 5 8 Kate St. Á Sherbrooke St. 569 fást — 3925 heimilisréttarlönd voru góðir koddar, af ýmsum stærðum, tekin 1 Manitoba og Norðvestur- fyrir sanngjarnt verð. Það er sérstakt fjör í St. “ís- land,” nr. 15 I.O.G.T., nú um J>ess- ar mundir, hvað fundarstörfum viðvíkur, er það J>vf mjög áríðandi, i ef meðlimir vilja fyllilega njóta réttar síns, að J>eir fjölmenni á fundi vora, sem haldnir eiu á| hverju fimmtudagskveldi kl. 8, P hinum nýja samkomusal Únftara- safnaðarins, horninu á Sargent og Serbrooke St. Meðlimir eru vinsamlegast beðn- ir að muna J>etta. Látinn er f Cold Springs bygð, Jón Jónsson, frá Rauðseyjum, á sextugs aldri. Hann varð bráð- kvaddur, en hafði verið veikur um nokkum undanfarinn tfma en var á fótum. Hann eftirskilur ekkju og 3 böm. héruðunum í s. 1. maí mánuði — flest f Norðvesturhéruðunum, þetta er 972 fleiri enn í sama mánuði 1 fyrra. Ófluttur. Af þvíég hefi mætt mönnum, sem segjast hafa heyrt, að ég hafi flutt rakarabúð mína eitt- hvað suður í bæ, þá læt ég hér með landa mfna vita, að ég er á sama stað og undanfarin ár, og býst við að verða framvegis. Eina fslenzka rakarabúðin’ í Winnipeg-borg. A. Thordarson, Jíöö JiuncM St. Thorsteinn Johnson, Fíólín8-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf ♦ ♦ ♦ ♦ : Vérviljum benda yður á BOYD’S •'LUNCH EOOMS.” Þar fæst gott og hressandi kaífi með margskonar brauði, og einnig te og cocoa, fs- rjómi og margt fleira. Opið til kl. 12 á hverju kveldi. BOYD’S 422 Main St., ’Phone 177 KJORKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi bæjarlóða kaypum í Winnipegborg getið J>ið fundið út hjá G. J. GOODMUNDSSON 618 Langside St., Wiunipeg, Man. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ 1 1 I ÍÍTT Allir íslend ingar í Ame- ríku æ 11 u a ð kaupa ‘Heimir’ Kostar $1.00 yfir árið. Kemur út einusinni á mánnði hverjnm f stóru tfmarits broti 24 bls. að stærð. Innihald margbrotið og skemti- legt, sögur kvæði, ritgjörðir, kyrkjutíðindi, æfiágrip merkra manna með myndum osfrv. Af- greiðslustofa: “Heimii,” 555 Sar- gent Ave., Winnipeg, Man. ’PHONE 3668 Smáaðgerdir fljótt og vel af hendi leystar. fldams & Main PLUMBING AND HEATINC 473 Spence St. W’peg DUFF & FLETT PLLTMBEES Gas & Steam Fitters. <504 Aotre Unnie Ave. Telephone 3815 OFDRYKKJU-LŒKNINC ódýr og áreiðanleg fæst með því að rita eða finna HagmiM Borgfjord, 781 William Ave., Winnipeg Union Grocery and Provision Co. 163 NENA St. horni ELGIN A V Odýr~- Matvara Allar vörur fluttar heim f hús viðskiftavina vorra með eftirfylgjandi verði: 16 pd. raspaður sykur.$1.00 14 pd Molasykur....... 1.00 9 pd. grænt kaffi...... 1.00 23 pd. hrísgrjón ...... 1.00 3 pd. kanna BakingPowder 0.35 Soda Biscuits, 2 kassar á... 0.35 3 könnur af Salmon & . 0.25 Rúsinur 4 pd. á........0.25 Sveskjur 5 pd.......... 0.25 Ýmsarteg. af sætabrauði pcl 0.10 Happy Home sftpa 7 stykki 0.25 Besta Cocoa 1 pd. á .... 0.25 Molasses 10 pd fata á .... 0.40 5 pd. bestu “Turnips” á ... 0.25 5 J>d fata af besta Sfrópi á 0.30 Kartöflur, bushelið.... 0.70 Þorskur, saltaður, pd. á .. 0.06 Ostur 1. pund á....... 0.10 Patent Flour (100 pd) .... 290 3 flöskur af “Extraxt“ á .. 0.25 7 pd fata af Jam....... 0.40 Bestu Tamatoes 2 knr. á .. 0,25 Og allar aðrar vörur, með kjör-, kaups verði. Fólk f nærliggjandi J>orpum og sveitum, sem vildi njóta þess- ara kjörkaupa, getur pantað vörurnar og sent andvirðið með pöntuninni; skal J>eim þá send ast það, sem um er beðið. J. Joselwich 163 NENA ST. horni ELGIN Ave Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard Hall 1 NorÖvesturlandin Tíu Pool-horö,—Alskonar vin ogvindlar. Lennon A Hebb, Eieendur. ^mwmmmmm mmmmmmmi 1 HEFIRÐU REYNT? DREWRY’S REDW00D LAGER EDA EXTRA P0RTER. Við ábyrgjust'um okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við tií- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINA-STA og LJÚFFENÖASTA, sem fæst. Biðjið um þaó uvar sem þér eruð staddir Canada, | Edward L. Drewry - Winnipeg, nanntactnrer & Imperter,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.