Heimskringla - 15.06.1905, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.06.1905, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 15. JÚNÍ 1905. PALL M. CLEMENS, Norðurljóa Hvað er það ? B Y GGIN GAMEISTARI. 470 9lain St. Winiiipeg. BAKER BLOCK. Eftir Amandus Norman, J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET selur hús og lóðir og annast þar aö lút- andi stórf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 Sonnar & Hartley Iiögfræðingar og landskjalasemjara) 494 nain »t, - - - Winnipeg R. A. BONNBR. T. L. HARTLBY (Niðurlag). Þegar liaiín svo á þennan hátt er búinn að safna sönnunum fyrir röttmæti kenningar sinnar, vogar hann sér að koma opinberlega fram og segir: Þannig og fa'nnig álft ég, að þessu fyrirbrigði sé varið og af pessum efnum er það samansett. Þessi niðurstaða er það, sem vfs- indamennirnir kalla “ frjósama kenningu.” Samt sem áður á það I sér stað, að kenning þeirra, þrátt j fyrir hina beztu viðleitni, reynist ! harla ófullkomin að ýmsu leyti, en I verður þó ávalt áreiðanleg undir- | staða fyrir frekari rannsóknir. Á | þennan hátt liefir einstaklingurinn eins og fjöldinn komist yfir alt ] það sem hann veit. Og allar spurn- ] ingar verða á endanum undirorpn J ar f>essari reynslu. “Vfsindin aka } ekki með heimferðarseðil f vasa.” Þau þreifa oft eins og í blindni, og miðar mjög hægt, en áfram og upp á við færast þau alt af. Mannleg skynsemi, sem svo oft er misskilin og misþyrmt og auk þess alloft viiluráfandi, er samt sem áður, þrátt fyrir alla sina galla, það bezta leiðarljós, sem vér eigum, til að ráða við gátur lífsins. Að þessum inngangsorðum bún- um, sn/ ég mér að aðalefninu eða réttara sagt efni, sem er náskylt því. Lesendurnir hafa heyrt getið loftsteina (meteor) strauma, & máske sumir þeirra hafi ekki heyrt j um þá getið, en þeir hafa þó í öllu | falli séð loftsteina eða stjörnuhrap. j Þessir loftsteinar eða stjörnuhröp j samanstanda af smærri og stærri í málmköglum o.s.frv., og heyra til j einu eða öðru loftsteinakerfi, af að minsta kosti tveim hundruðum, sem þekt eru og jafnt og þétt sveima Bezta gróðafyrirtæki viðvlkjaadi |' krinS "m TOra' bæjarlóða kaupum í Winnipegborg En hvað erú þá þessir loftstem- getið þið fundið út hjá j ar? Vér vitum það ekki, pfið er að _ . ! segja, vér þekkjum efni þeirra en C. J. GOODMUNDSSONjekki hvernig þeir hafa orðið til. 618 LaDgside St., Winnipeg, Man. 1 Ef til vill eru þeir rafmagnsþéttað! ulskaubð, og þessi ljósleitu ský eru Hoiinion Bank Höfuðstóll, »»,«00,000 Varasjóður, »3 500,000 Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlapr og yfir og gefur hæztu gildandi vexti, sem leggjast viö ínn- stæðufóð tvisvar á ári, 1 lok júnl og desember. NOTRE DAMEAve. BRANCH Cor. Nena St T. W. BUTLER, ManaKer A. G. McDonald & Co. Gas og Rafljósaleiðarar 417 Blain »t. Tel. «14» Þeir gera bezta verk oc ódýrt og óska eftir viðskiftum Íslendínga DUFF & FLETT PLIJMBEES Gas & Steam Fitters. 004 Notre llame Ave. Telephone 3815 KJORKAUP JE sem breiðast logandi um geiminn. Litir norðurljóssins eiga rót sfna að rekja til þess, að undireins og þetta smágerða járnryk kemst í samband við gufuhvolfið. þá kvikn- ar í þvf. Þessir járnryksstraumar snúast f kring um sólina í sömu stefnu og að lfkindum með jöfnum hraða og jörðin — nálægt átján mílum á sekúndu — og þess vegna geta menn staðið tfmunum saman og horft á þetta fyrirbrigði án þess það breytist verulega. Það eru mjög mismunandi skoðanir um það, hve langt frá jörðunni að norðurljósin sé, en þau eru vart lengra en tvö hnndruð mflur, og tæplega skemra en 25 mílur frá jörðunni. Mjög nálæg áhorfandanum eru þau ekki, það er víst. Samkvæmt kenningu vorri eru norðurljósin lenging af gufuhvolfi sólarinnar, sem máske að nokkru leyti nái að Venus eða jafnvel dálítið lengra. Það er nefnilega ekki sólin í heild sinni, sem vér sjáum daglega. Ef til vill er vor eigin jörð ásamt hinum stærri og fjarlægari hnöttum, ekki annað en samanþjappaðir köglar yzt f gufuhvolfi sólarinnar. Það liggur þvf næst að álíta, að norðurljósin samanstandi af ör- smáum járnögnum, geramlega ó- s/ni'legum, nema þegar þau reka sig á gufuhvolf vort, svo að í þeim kviknar af núningnum, og eru þau þá sjáanleg jafnvel sunnarlega á hnettinum. Þetta alheimsryk er þvf ekki sjálflýsandi. Ljósið kvikn- ar þegar það reknr sig á gufu- hvolfið. Reglulega fögur norður- ljós eru frá 25—200 mflur uppi f loftinu, máske nokkuð ofar en naumast lægra. En hvemig vita menn nú að þau eru f þessari hæð ? Stundum virð. ast þau svo nálæg, að það er eins og maður verði var við logaþytinn. Jú, menn vita það af því, að hin dúnkendu, bjartieitu “Cirro-strat- u8” ský, eru annaðhvort á undan eða eftir norðurljósunum, en þessi sk/ eru minst 30—40 þúsund fet uppi í loftinu. Norðurljósin standa ætíð hæzt í beinni stefnu við seg- stórum mæli í hinum röku og heitu miðjarðarlöndum. Þaðan streyma þessi öfl að heimskaujunum, þar sem loftið er þurrara og því hent- ugra sem leiðandi. Við heimskaut- in blandast þessi andhverfu öfl saman og verða að einu. Þessir rafmagnsstraumar renna stanslaust frá miðjarðarlfnunni tilbeggja seg- ulskautanna, þess nyrðra og syðra. Annar straumurinn, sá jákvæði, rennur í gegnum jörðina eða þyngri loftslögin næst jörðunni, og það er sameining þessara strauma — þessara aðskildu og óvinveittu raf- afla, sem eins og áður ertekið fram, með aðstoð hins smágerða alheims járnryks og hinna óteljandi örsmáu, ósýnilegu snjókoma og ísfleyga, sem mynda hin háfleygu “Cirro- stratus” ský. Það er sameining þessara afla, sem framleiða hið undarlega, kynjá- fagra fyrirbrigði, sem vér köllum “aurora polaris”, heimskautsljós eða norðurljós. Heimskringla er kærkom- inn gestur á Islandi. DOMINION HOTEL 523 ST. E. F. CARRQLL, Eigandi. Æskir viöskipta íslendinga, gisting ódýr, 40 svefnherbergij—ágætar máltíðar. Þetta Hotel er gengt City Hall, hefir bestu vlfðng og Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauðsynlega að kaupa máltlðar, sem eru seldar sórstakar. MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. á móti markaðnum P. O’CONNELL, eigandi, WINNIPEQ Beztu tegundir af vínfönKum og vindl um, aðhlynning góð og búsið endur- bætt og uppbúið að nýju OFDRYKKJU-LŒKNINC ódýr og áreiðanleg fæst með þvf að rita eða finna Mognus Borgfjord, t8l William Ave., Winnipeg ’PHONE 3668 Smáaðgerðir fljóttog vel af heEdi leystar. fldams & Main PLUMBINC AND HEATINC 473 Spence 5t. W’peg Thorsteinn Johnson, Fíólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ t ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Vérviljum benda yður á BOYD’S ■'LUNCH ROOMS.” Þar fæst gott kaffi með margskonar brauði, og einnig te og cocoa, ís- rjómi og margt fleira. Opið til kl. 12 á hverju kveldi. BOYD’S 422 Main St., ’Phone 177 | alheimsryk; ef til vill leyfar af í sprungnum linöttum, sem einusinni ; höfðu að geyma samvitandi lff; ef j til vill úrgangur frá sólinni eða j hennar förunautum, sem kastast j hefir úr í geiminn áður en hann fékk tfma til að sameinast og mynda heimili fyrir æðra lff. Vér vitum það ekki með vissu. Stund- um kemur það fyrir á hinni árlegu hringferð vorri f kring um sólina, að vér förum gegnum eina eða fleiri brautir þessara loftsteinakerfa — þær sem oss eru kunnastar verða á vegi vorum í marz, apríl, ágúst, nóvember og desember. Undir- eins og jörðin kemur inn í loft- steinakerfið, hefir hún meira að- dráttarafl 4 þessa smáhnetti en sólin, sem orsakar það, að þeir missa jafnvægi sitt og falla niður í I gufuhvolf jarðarinnar með ógur j legum hraða. Þegar þeir reka sig j á gufuhvolf vort, springa þeir, og I af því kemur ljósgeislinn, sem vér j köllum stjörnuhrap. Vér þekkjum allmikið til þessaraloftsteinabrauta, sem að ýmsu leyti eru mjög merki- legar og afarlangar, þar sem talið er vfst, að sumar þeirra nái langt út fyrir Neptun, sem er yzta stjarn- an í sólkerfi voru af þeim, sem ♦ J þekkjast, en vér förum ekki í gegn- ♦ j um þessar brautir nema þrítugasta ♦; og þriðja eða þrítugasta og fjórða ♦ hvert ár, samt komum vér nógu ná- ♦ | lægt þeim til þess, að fá nokkra og hressandi ♦ aukreitis flugelda á ári hverju — einkum í marz,byrj"un ágústmánað- ar og í nóvember. Þetta er sem oftast nær undir eða f dökku rönd- unum á milli heimskauts flugeld- anna. Hér við bætist, að f þessari hæð er loftið blandað smáum, gagn- sæum ísögnum, sem alloft mynda hálfan eða heilan hring fyrir aug- anu áður en norðurljósin kvikna. Af þessu leiðir, að norðurljósin hljóta að vera hátt uppi í loftinu. Önnur kenning, eða réttara end- urbætt framsetning á þvf framan- skráða, bætir því við, að jörðin og loftið næst jörðunni sé lilaðið nei- i kvæðu rafafli. Um það kemur flestum mentamönnum saman. Nú> nú, þessi tvö raföfl, það neikvæða og jákvæða, safnast í afskaplega[ Union Grocery and Provision Co. 163NENA St. horni ELGIN AV Matvara Allar vörur fluttar heim í hús viðskiftavina vorra með eftirfylgjandi verði: 16 pd. raspaður sykur..$1.00 14 pd Molasykur........ 1.00 9 pd. grænt kaffi...... 1.00 23 pd. hrísgrjón.......*1.00 3 pd. kanna BakingPowder 0.35 Soda Biscuits, 2 kassar 4... 0.35 3 könnur af Salmon á .... 0.25 Rúsinur 4 pd. á.........0.25 Sveskjur 5 pd...........0.25 Ýmsar teg. af sætabrauðipd 0.10 Happy Home sápa 7 stykki 0.25 Besta Cocoa 1 pd. á ... 0.25 Molasses 10 pd fata á .... 0.40 5 pd. bestu “Turnips” á ... 0.25 5 þd fata af besta Sfrópi á 0.30 Kartöflur, bushelið.... 0.70 Þorskur, saltaður, pd. á .. 0.06 4 pd. “Gingersnaps”....0.25 Patent Flour (100 pd) .... 290 3 flöskur af “Extraxt“ á .. 0.25 7 pd fata af Jam....... 0.40 Bestu Tamatoes 2 knr. á .. 0,25 Og allar aðrar vörur, með kjör- kaups verði. Fólk í nærliggjandi þorpum og sveitum, sem vildi njóta þess- ara kjörkaupa, getur pantað vörurnar og sent andvirðið með pöntuninni; skal þeim þá send ast það, sem um er beðið. J. Joselwich 163 NENA ST. horni ELGIN Ave Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall í Norövesturlandin Tlu Pool-borö.—Alskonar vín ogvindlar. Lennon & Unbb, Eieendur. t ♦ i ♦ ♦ ♦ : : ♦ ♦ ♦ undirbúningur þess er ég hefi að segja um norðurljósin. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Ein sennilegasta kenningin held- ur því fram, að um sólina snúist haf, eða að minsta kosti afarstórt . ! fljót af alheimsryki, undursmáum, íí Allir Islend dsjáanlegum járnögnum — í nokk- ingar í Ame urri líkinS ríku ættu að kaupa ‘Heimir’ Kostar $1.00 yfir árið. Kemur út einusinni á mánuði hverjum í stóru tfmarits broti 24 bls. að stærð. Innihald margbrotið og skemti- legt, sögur kvæði, ritgjörðir, kyrkjutfðindi, æfiágrip merkra manna með myndum osfrv. Af- greiðslustofa: “Heimir,” 555 Sar- gent Ave., Winnipeg, Man. við hinar áðurnefndu loftsteinabrautir. Samkvæmt þess- ari kenningu er þannig stórt bolti af þessum smáögnum, sem fræði- menn kalla alheimsryk, svífandi í kringum sólina sí og æ, og þegar þessi málmkendu og segulmögnuðu rykský nálgast jörðina, draga seg- ulskaut jarðarinnar þau að sér — svo þau falla niður í gufuhvolfið og mynda tanga, bungur og boga KONRAÐ JONSSSON Ddinn 17, janúar 1905. Það berast orð til eyrna inér Prá ættjörð minni’ og fósturlandi, Sem brimniður frá sjóarsandi Og fela djúpa sorg í sér. Úr stuðlabergi blárra fjalla Er brotið skarð, sem varðar alla, Er þekkja’og virða einkunn íslands, Og ættar vorrar helztu meun. Þú Skagafjörður, — fjallaborg, — Að fegurðinni Eden landsins, — Ég veit þú saknar merkis mannsins Og berð i hjart.a sára sorg; Þvi hver var meiri sveitar sómi ? Hver sagði orð með skýrri rómi ? Hver sýndi gleggri ættareinkunn Vors aldinkunna föðurlands? Hver mundi sýna meiri dug ? Hver myndi fremri landsins hetja ? Hver skyldi meir til manndóms Og glæða fegri frelsis hug? [hvetja Hver senna meirað sönnu vorki ? Hver sigri ná með hærra merki ? Og hverfa’ í fylsni frónskrar moldar Með fleiri andleg Orettistök ? Sem fjallaloftið — himin-hrein, — Sem hvirfilrok um Snælands dali — Svo ör var lund, að tók ei tali, En einkum stór ogstefnan bein. Þitt fjör var eldur óþrjótandi 0g orkan jöfn á sjó og landi. Því er í skjaldborg Skagfírðinga Það skarðið autt, er vandfyit er. I gegnum hörku, ský og skúr Það skein þó geisli raildur —fagur, Sero júlísól og jóladagur í hjarta þínu að hinsta dúr. þú krafðist mikils — mikið veittir, Og margra þörf í bag þú breyttir. Þvi drúpir þjóð við svefnþró svarta Er sér þig liggja kaldan ná. Þé líði dagar, ár cg öld Þú aldrei gleymist fjarðar búum, Þitt vitni felst í verkum trúum Um rrorgunn dag og dimmblá kvöld Og þó að timinn mörk þín œyldi Og mannleg gleymska týua vildi, Mun Bæjarvík í báruhljóði Við björgin hörðu minn&st þin. Þið ungu menn í rainni sveit, Á mínum kæru æsku bölum, I Skagafjarðar fögrum dölum — I Paradísar rósa-reit! — Só ykkur hvöt og manndómsmerki, Að minnast hans í sönnu verki, Sem endurvakti áa minning Með einkennum í svip og lund! Ég fylgi þér i síðsta sinn I svefnreit þinn — að grafarhúmi, — Að þinu lága legurúmi. Ég veit þú lifir, vinur minn, I heimi þeim, sem hugir eygja í hyllingum, þá vinir deyja. Og vertu sæli, ég kveð þig, Konráð! — Vér komum allir sömu leið. Jón Jónalansson. J. 17 pd. Rasp. Sykur .. 1.00 14 pd. Molasykri .. 1.00 9 píit Grænt Kaffi .. 1.00 22 pd. Hrf8grjónum .. l.Oo 28 pd. Kassi af Rúsínum.. .. 1.20 10 pd. fata Molasses .. 0.40 5 pd. Sago 1 Bush. Kartöflum .. 0.80 7 fata af Jam .. 0.45 1 Kanna af borð Sírópi .... 0.25 Ýmsar tegundir af ágætu sæta brauði á lOc. pundið. J. Midanek 668 Wellington cor. Agnes. The OLAFSSON 5*6^Main m WINNIPEQ Real Estate Co. Cor. Hain Jk Jamrs Streets (Yflr bú» ANDERSON 4THOMAS) Verzlar með fasteignir í bænum og utan bæjarins. TJtvegar lánsfé gegn fasteignar- veði og setur hús og eignir f eldsábyrgð. Komið og hittið oss að máli EINAR OLAFSSON - JOHN STEPHANSON Telephone 3985 R. L. RICHARDSON forseti. R. II. AOUR varaforseti CHAS. M. SIMPS0N ráösmaöur j The hVinnipeg Fire /nsurance Co. j t Aðalskrifstofa: WINNIPEG, MAN. Félag þetta vill fá islenzka uraboða- menn í ö'lum nýlendum íslend- inga i Canada. L. H. MITCHELL, Secretary. HINN AGCETI ‘T. Lo’ Cig;ar er laugt á undan, menn œttu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : WESTERN CIGAR FACTORY Thos. Lee, elgandl, ’WIISriTIPEG. DEPARTMENT OF AGRICULTURE AND IMMIGRATION MANITOBA með járnbrautakerfi sínu, sem veitir bændum létt að koma landafurðum sfnum til markaðar, b/ður óviðjafnanlega hagn- aðarkosti öllum þeim sem verja fé sfnu í fylkinu. Fylkisstjórnarlönd eru ennþá fáanleg fyrir $3.00 til $6,00 hver ekra. Ræktuð búlönd í öllum hlutum fylkisins fást keypt fyrir $10.00 til $40.00 hver ekra. Þessi lönd fara árlega hækkandi f verði. NOKKRAR RÁÐLEGaiNGAR Hyggilegasta aðferðin fyrir þá, sem koma til Manitoba með þeim ásetningi að fá sér búlönd, er að vera nokkra daga f Winnipeg og kynna sér legu og gæði landa þeirra, sem fáan- leg eru, hvort heldur til kaups eða sem heimilisréttarlönd. Til ern héruð, sem hafa verið bygð um margra ára tíma, þar sem enn má fá heimilisrettarlönd og lönd til kaups. Sum af löndum þessum eru sléttur, sem hægt er að rækta með litl- um tilkostnaði, og sem hafa eins mikla frjósemi til. að bera og þau lönd, sem bezt eru þeirra er áður eru tekin. Önnur lönd hafa góðar byggingar og eru yrkt að parti, svo auðvelt er að setja sig niður á þau. Til eru fylkisstjómarlönd og ríkissijórnarlönd og jám- brautarlönd, sem enn eru fáanleg. Verðið er mismunandi. Frá $3.00 til $40.00 ekran. Verð- ið fer eftir afstöðu landanna og f tilliti til timburs, vatns, járn- brauta og kauptúna, er á þeim eru eða í grend við þau. Allar upplýsingar um heimilisréttarlönd fást á Dominion Land skrifstofunni. Upplýsingar um fylkisstjórnarlönd fást á Þinghúsinu. Upplýsingar um C.P.R. og C.N.R. járnbrautalönd fást á sknfstofum þessara brautafélaga. Landagentar gefa upplýsingar um landeignir einstakra manna. Upplýsingar um atvinnu gefur J. J. GOLDEJV, Provincial Immigration Bureau, 617 Main St., Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.