Heimskringla - 22.06.1905, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.06.1905, Blaðsíða 3
HÉIMSKRINGLA 22. JÚNÍ 1906 PALL M. CLEMENS. BYGGINGAMEISTARI. 470 Main Ht. Winnipeg. BAKER BLOCK. Port Arthur í hershöndum ÚTDRATTUR J. J. BILDFELL, 505 MA.IN STREET selur hús og lóðir og annast þar að lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 8onnar& Haríley Lögfræðingar og landskjalasemjarai 494MainSt, - - - Winnipeg H. A. BONNBR. T. L. HABTLlí A. G. McDonald & Co. Gas og Rafljósaleiðarar 417 Maín St. Tel. 214» Þeir gera bezta verk oe ódýrt og óska eítir viðskiftum Islendínt;a KJORKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi bæjarlóða kaupum í Winnipegborg getið f>ið fundið út hjá g! j. coodmundsson 618 Langside St., Winnipeg, Man. úr firreín eftir Richard Barry, hian eina amerlk anska fióttaritara sem var sjónarvottur aö umsátri Japana um þetta otiuga rússneska vígi. OFDRYKKJU-LŒKHINQ 0 ódýr og áreiðanleg fæst með því að rita eða finna JllkglllIS 781 William Borjjfjor:!, Ave., Winnipeg 'PHONE 3668 Smáaðjjerðir fljótt og vel af heridi loystar. Adams & Main PLUMBIHC AHD HEATINC ¦!¦ iii ir-in-n'ii-mii-ai^»a 473 Spence St. W'peg ?????????????????????????? Vérviljum benda yður á BOYD'S "LUNCH ROOMS." ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? -? ? ? ? ? ? ? ? ? ?????????????????????????? Þar fæst gott og hressandi ? kaffi með margskonar brauði, og einnig te og cocoa, fs- rjómi og margt fleira. Opið til kl. 12 á hverju kveldi. BOYD'S 422 Main St., 'Phone 177 u LL! ULLT ULL "V^^V*^VSn» t í 'í t Ég borga 25c að minsta kosti fyrir pundið í ull, og ef til vill meira, og part af J>vf í i l peningum, ef seljandi óskar f f eftir. — Mér væri ínjiig kært, () J að sem flestir kæmu moð ull- "J . ina sína til mfn, ég læt alt á ' . móti henn: eins og fyrir pen- \ I inga út f ht'nd. \ Gleymið ekki að finna mig \ áður en þér gerið út um söln \ á ullinni annarsstaðar. Hæzta veið borgað fyrir \ smjör, egg og húðir. t t t "t^*-*n>»*>^s^ ELIS THORWALDSON, MOUNTAIN.....N.DAK. •• •%.-«».¦> (Framhald). Að komast yfir sléttuna, upp brekkuna og í kastalana eða virkin með þvf að grafa göng og skurði og byggja vfgi til að hlffa scr fyrir kíilum óvinanna, var f>að sem Jap- anar þurftu nú að vinna, og þeir létu sér Það ekki í augum vaxa. í tvo mánuði unnu þeir stanslaust að pessu á hverri nóttu, aðeins hundr- að mans f einu, þvf fleiri gátu ekki komist að í senn. En þetta var ekkert sældarbrauð, Þvf kúlur og sprengihnettir óvinanna gerðu oft voðalegan usla f þessum litla hóp. En samt var aldrei hörgull á mönn- um til að fylla hundraðið, þvf jafn- harðan og hinir dauðu og særðu voru bornir burtu, gengu nýir menn fram möglunarlaust til að fylla skarð þeirra. Dagana fr4 19. til 25. september gerðu Japanar hina aðra aðalatlögu sina, eða öllu heldur njósnarferð, en varð litið ágengt. Svo var hald- ið kyrru fyrir umstund, nema hvað undirbúningurinn hclt áfram við- stöðulaust, — Þangað til sfðustu dagana i október, að tekið var til öspiltra málanna aftur. Nú voru Japanar með öllum sfnum mikla undirbúningi, gö'ngum, skurðumog virkjum, búnir að koma svo ár sinni fyrir borð, að þeir gátu sent heila herdeild yfir sléttuna og fast upp að brekkunni, án þess að missa mann, — f staðinn fyrir að þeir í ag. mistu 25,000 manns í einni at- lögu á þeirri leið, eins og áður er sagt. Þeir voru nú bunir að fá landvarnar fallbyssur að heiman, til þess að etja við samskonar byss- ur Rússanna, sem aú var miðað á land upp, á her Japana. Jap'insku drengirnir höfðu með makalausri þrautsegju dregið þessi fallbyssu- bákn langar leiðir, upp hóla og halsa,yfir mýrar og forardrög. Þeir voru átta hundruð um hverja fall- byssu og héldu áfram ótrauðir í náttmyrkrinu, þó kúlunum rigndi niður á. meðal þeirra eins og skæða- drífu. Og þeir léttu ekki fyr en byssurnar stóðu á steingrunninum, sem bygður hafði verið fyrir þær. Sem eitt af mörgum dæmum þvf til sönnunar, að yfirmennirnir í japanska hemutn lágu ekki á liði sfnu fremur en liðsmenn þeirra og hlffðu sér ekki, þegar því var að skifta, má nefna yfirforingja Ich- inobe. Það var hann sem skipaði Takagagi og 9. hersveitinni út í opinn dauðann, eins og áður var á vikið. Tvær fylkingar af liði hans höfðu náð P. víginu á vald sitt (það var útvirki nokkurt tilheyrandi Hanakambs-kastalanum, einu af traustustu virkjum Rússa). Ichin- obe skildi við þessar tvær fylking- ar f vfginu rétt eftir miðnætti og hélt að öllu væri óhætt. En kl. 3 um nóttina var hann vakinn með þeirri fregn, að Rússar hefðu nað vfginu aftur og rekið Japana burtu. I Hann var pá aðeins hálfa mflu fri! víginu, beint af augum, en þegar j fara varð krókaleið vfggrafanna, I var vegalengdin um hálfa aðra mílu. Ichinobe spratt upp þegar, gaf í snatri út skipanir í allar áttir til I undirforinga sinna og Þaut svo af' stað eftir víggröfunum á undan þeim fáu, sem voru þá f svip við- búnir að fylgja honum. Hann hafði ekki lengi gengið,þegar hann kormþangað sem þeir bö'rðust. Jap-i anar vörðust hraustlega, en höfðu' þó orðið að láta smásfga undan f yr-1 ir ofurefli Rússanna og vélabyssum þeirra. Ichinobe dró nú sverð sitt; úr sliðrum, hljóp gegnum fylkingui Japana, þar sem þunnskipað var,! eggjaði þ& til framgöngu og æddi I upp brekkuna á undan þeim. Við j þetta óx mönnum hans svo ásmeg- in, að þeir hömuðust sem óðir og höfðu innan stundar vfgið aftur á j valdi sfnu. Er sagt að Ichinobe i dræpi þeirri hríð 3 Rússa með sverði i sínu. Vígi þetta var sfðan kent við Ichinobe samkvæmt sörstakri til- skipun keisarans. En hér er ekki rúm til að nefna nema aðeins örfá dæmi af. mörgum ,um hreysti Japana, yfirmanna jafnt' sem annara. Þeir létu ekkert aftra sér, jafnvel ekki þó að jö'rðin sjálf springi sundur undir fótum þeirra og gleypti menn hópum saman, — eins og átti sér stað 29. október í sókninni að Hanakambs virkinu. Einhverjir af þeim, sem lengst voru komnir á undan, höfðu stigið á einn af Þessum hnöppum, sem voru í sambandi við sprengivélar niðri í jörðunni, og samstundis sprakk jörðin í sundur, og fórust Þar a einu vetfangi 25 manns, og var það voðaleg sjón að lfta. En þeir, sem eftir stóðu, létu þetta ekki aftra sér, en héldu hiklaust áfram gegnum þessa iarðsprungu, sem þannig hafði myndast, unz annar nýr og hættulegur þröskuldur varð ft vegi þeirra. Þetta var ein víggröfin enn. Hún var svo kænlega grafin rett undir brímina á brjóstvörninni, að hún var ós/nileg neðan af sléttunni i beztu sjónaukum, hvað þá berum augum. Gröfin var svo djúp, að maður gat ekki komist upp úr henni með þvf að standa á öxlum annars. Að detta niður í Þessa gröf, var sama sem að fara í opinn dauðann, Því hér og hvar f hliðum grafarinn- ar voru smábásar, hlaðnir úr steini, og heita Þeir & hermannamáli cap- oniers. Þessir básar er smávfgi, og sátu í hverjum b&s 4 rússneskir hermenn á verði með eina véla- byssu og biðu eftir bráð. Og bráð- ina getur ekki rekið undan, pví gröfin er þröng og djúp og járn- trölliðf hellinum sendiröraf hverj- um fingri og svo ótt, að ekki festir auga á. En jap5nsku drengirnir hikuðu sér ekki að heldur. Þeir, sem fyrstir stukku niður f gröfina, vissu að þeim var dauðinn vfs, en þeir vissu líka, að sfn mundi hefnt verða af þeim sem á eftir kæmu. Og s6 varð lfka raunin á í þetta sinn. (Meira). Leiðrétting. '•Stórlýgi úr sm&hylki"—O.V.O. Háttvirti herra ritstjóri! í sfðasta blaði Heimskringlu nr. 36, af 15. þ. m„ 1. bls. 6. dálki, er "Bröf frá Árnesbygð, dagsett 7. júní 1905," sem ég verð að gera át- hugnsemdir við, vegna kæruleysis- ins og ósannindanna, sem ^þetta magra bréf flytur með sér. Bréfritarinn gerir sér ekkert far um, hvort hann fer með rétt eða rangt, en álftur l-þínu" blaði alt boðlegt, hvort það er satt eða ekki satt, rétt eða ekki rétt. Bréfritarinn finnur að það skiftir hann engu, hvaða áhrif dánarfregn ástvinar, barns, bróður eða foreldris kann að hafa á elskandi og ef til vill hjartveika viðkomendur. Bréfritaranum var innan handar að fá áreiðanlega vissu fyrir þvf, að í Árdalsbygð er enginnBjöm Hjör- leifsson, að satt væri að drengurinn við Fljótið hefði skotið sig f hendi, nokkuð af "tveimur tíngrum", og að engin tilhæfa var í þvf, "að drengur hafi druknað í Mikley", og er vonandi, að hann muni sfn eigin orð: "að hann gæti sfn betur", en hann f þetta skifti hefir gert. Eg var staddur í Mikley, í þeim erindum að búa son minn H. Th. Ágúst undir fermingu og dvaldi þar í 8 daga og fermdi drenginn 4. þ. m. og embættaði í kirkjunni á Mikley. 5. júnf fór ég til lands á "S. S. Chieftain" og frétti þá f Breiðuvíkinni & Kirkjubæ, "að son- ur minn hefði druknað" á þessum tfma, sem ég var úti f eynni. Guði sé lof og þakkir, að fregnin var ósönn og tilhæfulaus, enginn fótur fyrir henni. Eg skildi við son minn fermdan, heilbrigðan og á- nægðan og vona að hann hafi "druknað heiminum í Nýja Is- landi." Fréttin gaus upp og barst út frá Lundar skóla við íslendingafljót og hafði eitt nngmennið þar "búið hana til" óg sumir skoða hana sem "stráka-Þvaður." Frettirnar frá Nýja íslandi hafa einatt verið kámugar, og er betra að hafa einhverja tryggingu fyrir Þeim, áður en pær eru fluttar langt. Foreldrar ættu að reyna að temja börnum sfnum sannleikann og muna, "að sjaldan fellur eplið langt frá eikinni," p. t. West Selkirk, 15. júní 1905. O. V. Gíslason, prestur. Union Grocery and Provision Co. 163 NENA St. horni ELGIN AV Odýr— Matvara Allar vörur fluttar heim f hós viðskiftavina vorra með ef tirfylgjandi verði: 16 pd. raspaður sykur.....$1.00 14 pd Molasykur.......... 1.00 9 pd. grænt kaffi.......... 1.00 23 pd. hrfsgrjón .......... 1.00 3 pd. kanna Baking Powder 0.35 Soda Biscuits, 2 kassar á... 0.35 3 kö'nnur af Salmon á .... 0.25 Rúsinur 4 pd. á........ 0.25 Sveskjur 5 pd...........0.25 Ýmsar teg. af sætabrauði pd 0.10 Happy Home s*lpa 7 stykki 0.25 Besta Cocoa 1 pd. á ...... 0.25 Molasses 10 pd fata á------ 0.40 5 pd. bestu "Turnips" & ... 0.25 5 Þd fata af besta Sírópi á 0.30 Kartöflur, bushelið........ 0.70 Þorskur, saltaður, pd. á .. 0.06 4 pd. "Gingersnaps"...... 0.25 PatentFlour (100 pd) .... 290 3 flöskur af "Extraxt" á .. 0.25 7 pd fata af Jam.......0.40 Bestu Tamatoes 2 knr. á .. 0,25 Og allar aðrar vörur, með kjör- kaups verði. Fólk f nærliggjandi þ°rPum °g sveitum, sem vildi njóta þess- ara kjörkaupa, getur pantað vörurnar og sent andvirðið með pöntuninni; skal þeim þá send ast það, sem um er beðið. J. Joselwich Woodbine Restaurant 1163 NENA ST. homi ELGIN Ave J. Selur groceries með eít- irtöldu verði — ódýrastar og beztar vörur í W'peg..... 17 pd. Rasp. Sykur........ 1.00 14 pd. Molasykri........... 1.00 9 pd. Grænt Kaffi......... 1.00 22 pd. Hrfsgrjónum ........ l.Oo 28 pd. Kassi af Rúsfnum------ 1.20 10 pd. fata Molasses ....... 0.40 5 pd. Sago............... 0.50 1 Bush. Kartöflum........ 0.80 7 fata af Jain............. 0.45 1 Kanna af borð Sfrópi------ 0.25 Ýmsar tegundir af ágætu sæta brauði & lOc. pundið. EinnLg mikið upplag af alls- konar fatnaði og fataefn- um, skótaui, leir- og gíervöru, alt ód/rt. 8®°" Allar aðrar vörur með til- svarandi verði. J. Midanek 668 Wellingt on cor. Agnes. Stœrsta Billiard Hall I Norðvestnrlandin Tlu Pool-borð.—Alskonar vín ogvindlar. Lennon & Hebb, Eicendur. TAKIÐ EFTIR! Gætið að þessu plássi. Það mun bráðum ílytja yður markverð tíðindi og góð. Nýir kaupendur Heimskringlu fá sögu í kaupbætir. DOMINION HOTEL 523 2Æ^IT»T ST. E. F. CARROLL. Eigandi. Æskir viðskipta fslendinga, Kistinf? odj-r, 40 svofnhorbergi,—égœtar máltlðar. Þetta Hotel er geugt City Hall, heflr bestu vlföng og Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauösynlega aö kaupa máltlðar, sem eru seldar sérstakar. MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. á móti markaðnum P. O'CONNELL, eigandl, WINNIPEG Beztu teRundir af vínfönKum og vindl- um, aðhlynning póð og húsið endur- bætt og uppbúið að nýju Heimskringla er kærkom- inn gestur á Islandi. U Allir Islend ingar í Ame- riku ættu að kaupa 'Heimir' Kostar $1.00 yfir árið. Kemur út einusinni ámánuðihverjum í stóru tfmarits broti 24 bls. að stærð. Innihald margbrotið og skemti- legt, sögur kvæði, ritgjörðir, kyrkjutfðindi, æfiágrip merkra manna með myndum osfrv. Af- greiðslustofa: "Heimii,"- 555 Sar- gent Ave., Winnipeg, Man. HINN AQŒTI T. Lo' Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : l 'WESTERN CIGAR FACTORY \ Thos. Lee, eigandi, "N?k7'I3SriSrH:>EGh. wm m m * DEPARTMENT OF AGRICULTURE AND IMMIGRATION MANITQBA með járnbrautakerfi sfnu, sem veitir bændum létt að koma landafurðum sfnum til markaðar, b/ður óviðjafnanlega hagn- aðarkosti öllum þeim sem verja fé sfnu í fylkinu. Fylkisstjórnarlönd eru ennþá faanleg fyrir $3.00 til $6,00 hver ekra. Ræktuð búlönd í öllum hlutum fylkisins fást keypt fyrir $10.00 til $40.00 hver ekra. Þessi lönd fara árlega hækkandi í verði. NOKKRAR RÁÐLEGGINGAR Hyggilegasta aðferðin fyrir þá, sem koma til Manitoba með þeim ásetningi að fá sér búlönd, er að vera nokkra daga í Winnipeg og kynna sér legu og gæði landa þeirra, sem fáan- leg eru, hvort heldur til kaups eða sem heimilisréttarlönd. Til eru hémð, sem hafa verið bygð um margra ftra tíma, þar sem enn má fá heimilisrettarlönd og lönd til kaups. Sum af löndum þessum eru sléttur, sem hægt er að rækta með litl- um tilkostnaði, og sem hafa eins mikla frjósemi til að bera og þau lönd, sem bezt eru þeirra er áður eru tekin. Önnur lönd hafa góðar byggingar og eru yrkt að parti, svo auðvelt er að setja sig niður a þau. Til em fylkisstjómarlönd og ríkisstjörnarlönd og jám- brautarlönd, sem enn eru fáanleg. Verðið er mismunandi. Fra $3.00 til $40.00 ekran. Verð- ið fer eftir afstfiðu landanna og í tilliti til timburs, vatns, járn- brauta og kauptúna, er á þeim eru eða í grend við þau. Allar upplýsingar um heimilisréttarlö'nd fást á Dominion Land skrifstofunni. Upplýsingar um fylkisstjómarlönd fást á Þinghúsinu. Upplýsingar um C.P.R. og C.N.R. járnbrautalönd fást & sknfstofum þessara brautafélaga. Landagentar gefa upplýsingar um landeignir einstakra manna. Upplýsingar um atvinnu gefur •J. «T. GOLDEIV, Provincial Immigration Bureau, 617 Main St., Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.