Heimskringla - 29.06.1905, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.06.1905, Blaðsíða 1
???????« ? ? ? ? T. THOMAS ? l«l«nikur kaupmaOur ? selur Kul oK Eldivid J Afgreitt fljótt og fullur mœlir. ? 587 Ellice Ave. Phone 2620 ? ? * t ?????????????????????????? l ? ? ? ????????< l T. THOMAS, KAIJPMASUB ? ? ? ? ? ? ? umbofissali fyrir ýms verzluuarfélðd 1 WinrJpeg og Austurfylkiunnm, aF Kreiöir alskouar pantanir íslendinga Qr nýleuduuum, peim aö Lostnaflar- lausu. SkriflS eftir upplysingum til 537 Ellioe Ave. - - - Winniþeg; ? ? ? ? ? ? ? ? ? XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 29. JtJNÍ 1905 Nr. 38 Arní Eggertssn 671 KOSS AVKNL'E Pkanc 3033. winnlpeg. Eg hefi til s»lu lot & Beverly St. norðan við Sargent að vestanverðu fyrir $350.00. A Arlington St. fyrir $10 fetið. " Alverstoue St. fyrir $10 fetið. " Victor St. fyrir $16 fetið. " Maryland St. fyrir $23 fetið. " Agnes St. fyrir $15 fetið. " Furby St. fyrir $24 fetið. " William Ave. $14 fetið. A Notre DameAve. 33x198 ft. til Winnipeg Ave. Gjafverð $25 fetið. Nú hefi ég nóg af oeningum að l&na út & góð hus. Eldsftbyrgð, Lífs&byrgð. Komið og hafið tal af mér. Arni Eggertsson OtHce: Room 210 Molatyre Blk Telephone 8364 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Baron Rothchild, sem andaðist 1 París fyrir nokkrum dðgum, eftir- lét $25,000,000.00 f peningum til styrktar sjúkum og lfðandi f Aust- urrfki. Það er talin stærsta gjðf. setn nokkru sinni hefir gefin verið þar í landi til líknarþarfa'. — Torpedö rak nýlega við strend- ur Koreu. Margir menn fóru að skoða rekann og koma b&kninu úr sjónurn, en p& sprakk vélin og drap 35 menu. — Undirskriftuin undir bænar- skr& er nú verið að safna í bænum Los Angeles, Cal. Bænarskráin fer frara & að veita líknarfélagi einu í bænum einkaleytí á allri vlnsðlu par. í bænum eru um 200 vín- sðluhús. Félagið lofar að kaupa allan útbímað þessara vfnsöluhúsa og gefa þeim, sem nú halda vfn- sölunni uppi, sanngjarna þóknun fyrir atvinnumissi þeirra. Enn- fremur lofar félagið að borga til bæjarins að minsta kosti 186 þus. dollara & ári, er'skuli varið til um- bóta. En félagið heimtar 6 prócent gróða af innstæðufé sfnu, og sfi upphæö er ftætluð 210 þí>s. dollarar um &rið; alt sem par er fram yflr< þegar búið er að borga pessar 186 pús. f bæjarajóð, lofar félagið að leggja til vegabóta f bænum. Fé- lagið ætlar aðeins að selja öl og malttegundir og fækka vfnsðluhus- unum niður í 75. —- Ágreiningur Btendur yfir 1 Montreal milli ' lðgreglunnar og kaupmanns eins, sem notar búð- arglugga slna til að gifta persónur f pehn, þegar honum ræður svo við borfa og hann langar til að vekja athygli borgarbúa & verzlun sinni, þvl þetta er hin bezta auglýsing fyrir kaupmanninn. En lðgreglan kveður pað orsaka of mikinn troðn- ing & strætinu, er banni alia nm- ferð, og hön hefir þvl afráðið að banna þessar búðarglugga gifting- ar framvegis. — Bandarfkjamenn eru að byggja skip f Bridgeport. Conn., er & að vera hraðskeiðara en nokkurt skip hefir &ður verið. Það er Tor- pedo bátur og & að skríða 46 mflur á kl. stund. Annað um smíði pessa fær ennþá enginn að vita. — Eldtir gerði $200,000 eigna- tjón f bænum Fort Frances f sl. viku. Grunur liggur á, að eldur þessi og tjón það, sem af honum varð, hafi verið af manna völdum, «n Osannað er það ennþft. — Nytt kirkju embætti hefir verið stofnað A þingi Prespytera f Kingston. S<'-ra James Farquhar- son frá Pilot Mound hefir verið settnr "kirkju agent," og & að hafa aðsetur f Winnipeg. Ekki er f frettuin pingsins sagt akveðið hver skuli vera aðal störf agontsins. — Kristjan gainli Danakonuug- ur kvað vera svo veikur, að óvlster talið að hann lifi lengi ur þessu^ enda er hann nu kominn vel & nf- ræðisaldur. — Upppot mikið varð í bænum Lodz a Póllandi. Þar áttust við sósfalistar íir flokki verkamanna og her stjörnarinnar. Eftir tveggja daga orustu þar & gðtunum, lágu 600 verkamenn dauðir, en hálft annað þfisund særðir. sumir mjðg hættulegn. Um 30 af liði keisarans fóllu ok 150 særðust. — Upppot inikið varð & þinginu f ítalfu f sl. vikn út af því, að and- stæðingaflokkurinn neitaði að l&ta stjðrnina lesa upp í þinginu boð- skap nokkurn fr& konunginum. Svo urðu ólætin mikil, að forseti þingsins varð að slíta pingfundi prisvar sinnum, aður en ófriðar- seggirnir yrði sefaðir svo að boð- skapurinn gæti orðið lesinn upp. — Kitchener lavarður segir að Rússar gerist na svoágengir A Ind- landi, að Bretum sé nauðugur einn kostur að auku herafla sinn þar að miklum mun. Hann hefir í pvt ekyni krafist 60 þús. hermanna f viðbót við herliðið sem þar er nú, sem eykur herkostnaðinn [>ar um 20^ millírtn dollara & ftri. Stj*5rnin hefir orðið AB þessari bón l&varð arins. Margir telja það víst, aðekki verði þess langt að blða, að Bret- um og Rússum lendi sainaa 1 bar- daga J>ar eystra. — Það hefir um nokkurn undan- farinn tfma leikið orð á þvf, að paf- inn ætli að brjóta þá föstu reglu, sem katólska kirkjan alt fram að þessum tíma hefir haldið við, nfl. að Vatfkanið í Rómaborg sé aðal- aðsetur páfans, og það-svo, að hann sé blátt áfram eins og faugi í pafahnllinni. Páfinn hefir nö lýst yfir því, að hann muni dvelja við einhverja baðstöð á Italfu nokkurn part af sumriuu, heitustu sumar- mánuðina. Þetta er f fyrsta skifti, að sagt er, sem nokkur p&fi hefir leyft sér að dvelja utan veggja Vatlkansins. —- Sp&narkonuugur hefir mynd- að nýja stjdrn undir forustu Mon- tero Ríob. Weyler, sa sem var lengi landsstjóri Spanverja á Cuba, er hérmfclar&ðgjafiínýju stjórninni. — Séra John Alexander Dowie er að safna 3000 manna líði og 20 þusund dollars til þess að ferðast til Parfsar og umvenda þar syud- um spiltu fólki. — Allmikið umtal hefir orðið f blöðum landsins um óhóflegt f jár- bruðl í stjfSrn Eqnitable Llfsa- byrgðarfélag.ins. Til dæmis er Það nú fullsannað,að nokkrir menn ¦em fyrir löngu eru hættir að starfa fyrir fólagið fá ennpa laun sln gold- in, eins og þeir væru enn f pjónustu pess. Einn af mönnum þessum andaðist fyrir 13 mánuðum, en f>ó s^na skyrslumar, að honum hafi verið borgað 25 þus. dollara & ári sfðan hann dó. Annar maður, sem hætti starfi fyrir 1« manuðum, hef- ir sfðan dregið 15 pús.dollara laun & ári. Aðrir menn er sagt að hafi dregið ha laun fram að þessum tfma, pó þeir hafi ekki unnið fyrir félagið í sl. 2 &r. — Svona er stund- um farið með peninga fólksins! — Vábrestur varð f n&ma hja Khartsuk á Suður-Rússlandi pann 18. J>. m og létu þar 500 manns ltf sitt. — 23 létu lífið f járnbrautarslysi, sem varð f Maryland rfkinu pann 18. þ. m. — Félag eitt f British Columbia hefir ákvarðað að láta gufuskip sfn draga 10 millfón feta timburfleka yfir Kyrrahafið til Shanghai. Fé- lagið hyggur, að þetta fyrirtæki muni borga sig vel, þvf husaviður frá BritishColumbiase í g<5ðu verði f Austurálfu. — Sex klukkustunda bardagi varð f bæ einum & Þýzkalandi s'"'k- um þess að lögreglan var send til þess að bera f jíilskyldu eina út fir hösi því, er hún bjrt f, af |>vf hún e.at ekki staðið skil á húsaleigunni. N&grauuarnir réðust á lögreglu- þjónana með steinum og bareflum, en hinir beittu sverðum stnum ó- spart Nokkrir tugir manna særð- ust hættulega. — C. P. R. félagið hefir nýlega fengið aftur $864,000virði af skulda- brefum,sem stolið var úr vögnum félagsins hji Mission Junction, B. C, í septomber sl. Félagið leigíi alræmdau þjóf og fangelsislim til að hafa upp & þyfinu. og trtkst hon- um það með hj&lp tveggja kvenna, sem hann fékk f lið með sér. Hann hafði upp & þjófnuin og snmdi við hann um að skila pessum hluta, en nokkru er ennþá óskilað. — Keyrslumaður f Chii^go, sem ekki tilheyrir keyrslumanna félag- inu, varð fyrir niisþyrmingu f vik- unni sem loið. Verkfallsmenn (íða vinir þeirra réðust & hann og bíirðn þantíað til hann lá meðvitundar- laus og ^sj&lfbjarga. Þrfr fingur voru brotnir & annari hendinni og neglumar rifnar af 2 fingrum. Mannauminginn var einnig að#ððru leyti illa útleikinn, en peir. » þetta verk unnu, hfifðn ekki n&ðst er sfðast fréttist. — Oscar Svíakonungur kvaddi saman aukaþing f Svfþjóð til að fjalla iiin aðskilnað Noregs og Hvía- rfkis. Þingið hefir sett nefnd manna til pess að gera tillögur f pví mftli. — Tvíi gðmul brauð hafa nýlega fundist f Egyptalandi; hið smærra þeirra, sem er þrfstrent f lðgun, fanst í rústum konunglegu kirkj- unnar ( Der-el-Bahri, þar sem margar líkneskjur af ætt Faraö- anna fundust fyrir 20 ftrum. Það er œtlun fræðimanna, að brauðið hafi verið hakað 4400 árum fyrir Krists bur«^. Hið stærra brauðið, sem er kringlótt f líigun, fanst f rustum Pompeii Ivorgar, og er það 2 pús. ftra gamalt. — 15 klukkustunda stðrrigning orsakaði fMð f vatusfðllnm f New York ríki f sl. viku og gerðu pau millfón dollara eignatjón f bænum Ithaca. — Lðgreg'uliðið f bænum Lodz f Rásslandi skaut á skrftðgíingu 50 pús. verkamanna pann 21. þ m. 18 féllu en yfir 100 særðust. — Fólksflutningslest & Lake Shore jámbrautinui 1 Ohio, sem rann með 70 mflna hraða & klukku- stund.fór fyrir vangft eins af braut- arþjónunum út af spori sfnu og brotnuðu vagnarnir í spón og sum- ir brunnu. Yfir 20manus létu strax lffið og f jöldi særðist hættulega. — 15 &ra gamall norskur piltur, hér vestur f fylkjum, hefir i&tað að hafa skotið mann til bana pann 1. þ. m. Pilturinn hafði setið hálfan dag um að komast í færi við mann- inn og komst loks aftan að honum og skaut & 5 feta færi. L&tni mað- urinn hafði hótað piltinum líigsrtkn fyrir að hafa stolið hlutum úr hfisi afnu. — Tvð btirn, 18 mftnaða og 6 ftra gömul, fundust ginkefld og bundin & höndum cg fótum úti í skógi 1 NovaScotia f vikuonisem leið, eina mflu vegar fr& porpi pvf, er mððir þeirra bjó í. Þau höfðu legið sól- arhring f þessu ftstandi. Eldra barn- ið var d&ið, en pað yngra lifði, og Það voru hljóð þess sem gerðu 2 af þeim 25 leitarmönnnm, sem úti voru, mögulegt að tínna þau. Móð- ir barnanna er grunuð um að hafa bundið þau og flutt á þenna stað. — Eitt af helztu blöðum Rúss- lands, sem að þessnm tíma hefir haldið pvf fast fram, að Rússar ættu að halda ftfram strfðinu móti "apakíittunum með fuglsheilana", eins og pað hefir nefnt Japana, — flytur nú þft skoðun, að Russum sé það nauðsynjamftl að semja frið við Japana, par sem þjöðin geti ekki lengur fengiðlán til að halda ftfram stríðinu. "Ffttæktin er friðareng- ill Þjóðarinnar", segir blaðið. — Allmikið umtal hefir orðið f Ottawa-þinginu út af þvf, að tveir menn, herra Chatfey, landsölumað- ur hér f Winnipeg. og einhver Mc- Donald, hafa nftð undir sig heil- miklu af stjðrnarlíinduni, sem Attu að ganga til Iudfána. Það er sann- að, að pessi M(^Donald hefir nftð eignarhaldi á 25 pús. ekrum, sem hafa kostað hann 80c hver ekra. en sem hann getur nú selt fyrir 8 til 10 dollara hverja ekru. Ottawa- stjórnin hetír skipað Myers dómara að hefja rannsókn f mftli pessu, og m& þvf vænta að eitthvað sfigulegt komi br&ðum upp úr kafinu. Aðmfráll Aloxfeft' hefir sagt af sér landsstjörn f Manchurfu. Er Bagt að petta eé að undirlagi kois- arans, sem nú sé orðinn dauðleiður 6 homaðinum par og vilji pvíkoma ftr embættum ö'llum sem hlyntir eru þvf, að stríðið haldi &fram. Blðð Rússa yfir hðfuð og önnur Evrópu-blðð l&ta vel yfir pessari stefnu keisarans. Elzear Mann, sft sem myrti tengdamóður sfna f Montreal fyrir 7 ftrum, og var þ& dæmdur til lff- l&ts. en fckk þeim dðmi breytt f æfilangt fangelsi, — hefir nft verið náðaður að fullu. Honum verður þvf slept fir fangelsinu innan fárra daga. PIANOS og ORGANS. F r é 11 a b r é f. Kiiiun- P.O., Alta,, //;. jími mii. Herra ritstjóri! Fréttir eru heðan fáar, mðnnum lfður vel, og hið fjölmarga nýinn- rlutta fólk hér lifir f sterkri von uni grtða framtíð. Vorið hefir veriC fremur þurt og kalt, sem her mun venjulegast. En nfi fyrir hálfum niftnuði hafa komið nokkrir góðir skúrir. Síðastliðinn sólarhring h(>fir rignt allmikið. Uppskeru út- lit er hið bezta, einkum ft haust- hveiti, sem víða (>r-orðið alt að tveggja feta hfttt. Fjöldi bæuda erstððugt aðbrjóta lönd sfn ln'r. Það er gengið að því af miklu kappi og sumir tneð mikl- um viunukrafti. Hér cru storrík félðg sunnan úr Baudarfkjunum, sem hafa keypt stðrar spildur af landi, sum jafnvel heil Townships. Eitt slfkt félag er frá Chicago. Þeir piltar brj'cíta með gufuvél, hafa '.• plóga aftan f henni og þrjá járn- "rollers" þar aftan f, sem slétta alt jafnóðum. Þeir velta við 20 til 25 ekrum & dag. Eitt með fleiru, sem menn lifa hér f von um, er j&rnbraut, sem r&ðgert er að Great Northern leggi innan skams frá Lethbridge til Calgary, um 20 mflur austan við C.P.R. Fjðlda inargir eiga afar- langt að sækja til markaðar meðan ekki kemur önnur braut. Það er haft eftir pessu Chicago úthaldi, að ef ekkert j&rnbrautarfélag leggi pessa braut næstkomandi sumar, muni pað leggia hana sj&lft. Enda mun það ekki minsta þðrf hafa fyrir hana; pví það & 30,720 ekrur af landi og ætlar að brj'óta f sumar tvo þriðju hluta af þvf og s& í það hausthveiti. Land þessa félags liggur yfir 20 mflur austar fr& C. P. brautinni. Það er pegar farinn að myndast hér bær nú, sem menn kalla Cicago. Heintzman & Co. Pianos.-----Bell Orgel. Vér seljum með m&naðarafborgnnarskilm&lum. J, J. H- McLEAN 8c CO. LTD. 338 MAIN St. WINMPEG. NEW Y0RK LIFE Insurance Co. MiLEA]- Árið 1904 var sextugasta aldurs&r félagsins. Á þvf &ri seldust 185,367 lffsábyrgðar skýrteini að upphæð $342,212.569, fyrsta ftrgjald borgað. Það er 100 millíón- um meira, en nokkurt annað Iffs&byrgðarfélag hefir selt & nokkru undanfðrnu &ri. — Nærri 20 millfönir dollara var borgað fyrir 6000 d&narkröfur. Yfir 20 mill. til lif- andi meðlima. — 17 mill. dollara var l&aað út á skýrteini peirra móti 5 prócént &rlegum vöxtuin. — Inntektir fél. hækkuðu um 8£ milifón. — Sjóður pess hækkaði um 38 millfónir, er nú $890,660,260.— LffaAbyrgð 1 gildi hækk- aði um $183,396,409. Öll lffsábyrgð i gildi 1. Jan 1905 $1,928,609,308. CHR. ÓLAFSSON, AGENT. WlNNIPEQ J G. MORGAN, MANAGER Yfir hðfuð er mjög fallegt og skemtilegt plftss hór, og l&nist mfinnum að f& her góða uppskeru austur & sláttunum eins og menn alment fá &rlega vestar, eða með- fnmi j'ftrnbrautinni, pá verður hér blómleg bygð innan fárra &ra. Fyrir sj&lfum mér byrjaði með mjfig slæmu óhappi hér úti á slétt- unum. Kg heti haldið til uppi í hinum svo kölluðu Porcupine Hills sfðan f fyrra sumar að ég kom til Alberta, par til nd fyiir rúmum hftlfum mánuði að ég flutti hingað út ft land mitt. Á fyrsta sólar- hringnum misti ég 6 mjólkurkýr og tvent ftrsgamalt, sem orsakaðist af eitmðu ("alkalai") vatni. Hafa ýmsir fengið á sama að kenna úti á sléttunum, bæði með hesta og nautgripi fyrst er þeir hafa komið hér til Suður-Alberta, þar til nienn gátu vatnað úr brunnum En & innlendum hjarðgripum sér ekk- ert, þótt peir drekki vatn þetta hundruðum saman daglega. J<hi KrUtiánxnnn. HnauM, Man., 1S. júní 1<)<)5. Ritstjöri Heimskringlu! Vorið yfirleitt fremur kalt hér og grrtðurlítið, par til nu upp á sfð- kastið að farið er að verða gott ut- lit með grasvöxt. Heyknapt varð hér ft útmánuð- ununi á sumiitn stöðum, einkum f Árnesbygð og jafnvel hér norður, en (með s&rfftnmundantekningum) menn skiftu svo bróðurlega hver við annan, að engin vandræði urðu Gripafjðldinn eykst hér ftður en menn varir. Vellíðan manna yfir höfuð g<5ð. Vorfiskur mjðg brugðist hér með- frani strfindinni fr& þvf sem verið hetír, og svo er l&gt f vatninu, að ég man það ekki lægra pau 18 &r, som (^g hefi verið hér, Iftur út fyrir að ekki sé að óttast flóð af pví í bráð, sfst f sumar. 7. maf giftist Benjamtn, sonur G. S. Guðmund8sonar, póstafgreiðslu- manns, Miss Júlfönu Thorsteins- dóttur, Árdal. — 17. maf giftist Brynjólfur, sonur Jóns Sveinsson- ar, Miss Jane, dóttur S. G. Nordal, póstafgreiðslumanns að Geysir P O., var par til boðið mesta fjölda, og veizla hin höfðinglegasta. 28. maf dó Jóhannes, sonur Sig- urðar Friðfinssonar, Geysir; hann var mannsefni gott. — 5. p.m. d<5 Einar bóndi Einarsson, Geysir, nær sextugur að aldri, & leið til Sel- kirk. Var verið að leita honum lækninga við veiki í höfðinu (heila- bólgu). Hann var góður maður og vinsæll. Um 15. mai sl. hætti Kristj&n S. Thorsteinsson greiðasölu & Hnaus- um og flutti til Winnipeg, — að minsta kosti í br&ð. Stendur því hösið autt til mikilla óþseginda fyr- ir ferðafólk. J&rnbrautar-mælingarmennirnir eru komnir vestur f Geysirbygð og settu tjöld sfn, pann 13. þ.m., á N. W. 15-22, 3. rðð austur, og vinna paðan að mælingunni suður f Ár- nesbygð, þangað sem þeir hættu við. Þeir eru 16 mennirnar með 3 hestapðr. Nú minkar óðum tækifæri hér að n& í heimilisréttarlönd síðan þessi alvarlega j&rnbrautar hreytíng komst hér &; en þó eru enn nokk- ur lönd & heppilegum stöðum ótek- in vestur af Breiðuvíkinni, og ættu landar ekki að l&ta bíða að n& f þau, &ður en annara þj'óða menn taka þau; en nú er ekki til setunn- ar boðið lengur, að öllu sjftlfráðu. Enda eru flestir Gimlisveitarbúar, sem geta, búnir að festa sér lönd, svo ekki heitir að um aðra só að geraenutansveitarmenn. O.G.A. Úr brefi fr& Nyja íslandi 19. júní 1905: "Fréttir f fæstum orðum þær, að afli var nokkur eftir að fs- inn leysti, en nú svo sem enginn. Framfarir töluverðar í norður- parti nýlendunnar. Kristj&n Fins- son alfluttur, — í pað minsta um stundarsakir —, & eignarjörð sfna Eyrarbakka, næsta býli fyrir norð- an Hnausa, og drffur par sögun. Við Fljótið heldur Sveinn Þor- valdsson kn&lega &fram smjörgerð inni. En á móts við hann hafa nokkrir bændur komið sér upp sðgunar og heflingar myllu, og hafa sjálfir sagað 1 sumar, og verða bún- ir fyrir slfttt. Svo mér virðistmenn- ingin meiri eftir pvf sem norðar dregur. Núna fyrir helgina vora mæling- armenn C. P. brautarinnar komnir norður að Geysirbrant fyrir neðan Öxar& með tj'öld sín. Og verði brautin lðgð p& leið, sem mjög er líklegt, þ& verður fjöldinn ftnægður. MARKUSSON & BENEDIKTSSON Hafa flutt 8krifstofu sína fr& 219 Mclntyre Block að SÍ05 í sðmu byggingu. Telephone nr. verður auglýst sfða

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.